Lögberg


Lögberg - 02.04.1914, Qupperneq 2

Lögberg - 02.04.1914, Qupperneq 2
LOGBERG, FTMTTJDAGINN APRlL 1914- SYRPA er komin út og verður send kaup- endum þessa viku. (Er það 2. hefti af 2. !írg.) NÝ SAGA cftir skáldið J. MAGXÚS BJARXASON, sem heitir: í RAUÐÁR- DALNUM byrjar að koma út í þessu hefti. Sag- an er löng og mikil og heldur áfram að koma út I Syrpu um langt skeið. Fer sagan fram í Winnipeg og ann- arsstaðar I Rauðárdalnum — eins og nafnlð bendir til — á frumbýlingsár- um Islendinga hér í álfu, og mun mörgum forvitni hana að lesa. — Forlagsréttur trygður. Inniliiihl þessa lieftis cr: Mððirin. Saga—Jarðstjarnan Mars. Eftir Jóhann G. Jóhannsson, B. A. — Staurar. Saga eftir Egil Erlendsson.— Sjðorustan milli Spánverja og Eng- lendinga-1588. Eftir Sir Edvv. Creasy. (þýtt af séra Guðm. Arnasyni).— I Rauðárdalnum. Saga eftir J. Magnús Bjarnason.—þáttur Tungu-Halls. Nið- url. Eftir E. S. Vium.—Svipur Nellle I riofa Evertons. Saga.—Flöskupúkinn. Æf 1 intýri.—Dæmisögur Lincolns. verða þ'er lausar í sér og þurefnis- snauðar. K11 gu’rófur geta aftur þrifist \el þar. Af því að garöarnir eru svo stór- ir. er lika uppskera af rófum og kartötTuin mikil. A flestum bæj- um fást 10—15 tunnur af kartöfl- um og á jiremur bæjum fást um 30 tunnur aö meðaltali á ári. Af gulrófum er ræktað nokkru minna, en 5—10 tn. er ]>ó ekki óalgengt og jafnvel alt að 20 tn. FóSurróf- ur eru mjög óviða. Á 21 bæ, ])ar sem eg mældi tærð garðanna befir að meðaltali . mest fram á ákveðnum bletti, með- an v ö á annað borð sláum mikið af óræktaðri jörð. Flestar þessar jarðir hafa skóg- arafnot og geta því að'miklu eða öllu leyti notað sauðataðið til á- buröar. Tvær þeirra brenna þó öllu sauðataði, en á annari þeirra er stór for, sem eílaust heldur tún- ræktir.ni við. Þó að ekki sé íarið lengra út í útreikningana ]>essu viðvíkjandi, finst mér ]ietta áneitanlega benda i þá átt, að á afnámi taðbrenslunnar og að forum sé komið upp á hverj- iim bæ. velti ]tað mest, bvort við I fengist úr 100 fer-föðmum 4.8 tn. náum stórfeldum framförum í j af kartöflum, 3 tn. af gulrófum og túnræktinri eða ekki. j 1.1 tn. af fóðurrófum. en því mið- Víða sá eg betri tún en þessi á i ur er ekki stærð rófragarða og leið minni. Minnist eg einkum í Rartöflugarða sundurliðuð og verð- túnanna á Arnarbæli. Hömrum og j ur því ekki sagt bve mikið fæst af Skálholti, sem ö’l voru afbragðs- hverju fvrir sig, rófum og kartöfl- góð, en víöa annarstaðar voru ogjum úr ákveðnu flatarmáli. góð túr. j Kartöflur eru alstaðar settar í T'ess ber náttúrlega að gæta, að j beð og djúpar götur mokaðar milli hin mikla garðrækt á flestum bæj- ! þeirra, nema á Búrfelli hjá Jóni um dregur að sjálfsögðu mikið úr 1 bónda Sigurðssyni, og að sumu stærð túnanna, og ]>að ]>ví meira, | leyti á Spóastöðum hjá Þorfinni sem garðrækt n er meiri, en ekki j I'órarinssyni bónda. Þeir moka tjáir ]>ó að fást um ]>að, þvi að fátt ! ekki götur, en setja niður i beinar mun gefa meiri arð af sér, en garð- i raðir í'sléttan garðtnn. Að setja í ur i góðri rækt. beð og moka þessar djúpu götur, Til áburðar á túnin er auðvitað j er aðallega gert til pess, að moldin notuð öll rnykja og ajt hrossatað, j ]>orni betur i garðinum og til þess urnar. Þær eru þéttar í sér og. veðri, er þokur eru væntanlegar á þurefnisríkar, aldrei vottur af | Atlartshafi. Ferð hans stendur ekki nema sólarhring eða 30 stund- ir — ef hann kemur henni fram á annað borð — og áður en hann neinum kláða í þeim, hvorki kláða eða öðru, og svo er mjög lítið smælki í þeim. Meðal kartöflu- uppskera hjá honum er n tunnur leggur tipp getur hann fengið frétt- og úr þeim hefir hann fengið j ir frá Ameriku, Englandi og Is- smælki í "60 punda sykurkassa eða landi, um veðrafar, og jafnvel frá frílega það", og hefir þó sumt ver-1 hafinu líka, og má því vel gera ráð ið á stærð við smátt útsæöi. Rauðu I fyrir að veður taki ekki miklum kartöflurrar eru stórvarnari en I breytingum á þeim sólarhring, sem lausari í sér, gulu kartöflurnar I ferð hans stendur. Og hann ætti jafnþéttastar en smærri. Nú unf 1 alls eklci að leggja upp, ef honum nokkur ár hefir hann fargað 3 j er tilkynt, að þokuveðurs sé von. tunnum árlega af blárauðum kart- öflum til útsæðis á bæina i kring í sveitinni. í vor fargaði hann kart- öflum á 9 bæi. Annað er það, sem athugunar er vert, ef fljúga þarf að nóttu til, og tekur það meir upp á sansa flug- mannsins, heldur en útbúnaður Til áburðar i kartöflugarðana er j loftfarsins. Ef tunglsljós er, eða mest r.otuð kúamykja. Sumir nota þó einnig bæði hrossatað og sauða- tað, og sumir telja rofmold eitthvað hið ágætasta til aö koma gör^um í rækt. Yíðast er áburðurinn ó- muldur og víða borin ný mykja út úr fjósinu á fjósburunum .fyrri part vetrar Sumstaðar er áburð- inutn ]>ó ekið i kerru eða fluttur á kláfum úr fjóshaug, annaðhvort haust eða vor. ef sterkt gasljós er a Joftfarinu, þá getur flugmaðurinn séð yfirborð vatnsins í margra feta fjarlægð. ljósið framan á loftfarinu er að engu leyti nýtilegt til þess að hjálpa til að fljúga gegnum loftið, en það er nauðsynlegt ef lenda þarf á sjónum í myrkri. Einmanalegt mun flugmanni þykja og hræðilega eyðilegt, að vera einn á flugaferð i loftinú, með ALLAN LINE Koiumglet’ Póstgufuskip VETRAR-FERDIR Frá St. John og Halifax til Liverpool og Glasgow. Frá Portland. til Glasgow Ai'gangui- Syrini — 4 lielti — kostar $1.00. Hvert liefti í lausasölu 30c. | Gerist kaupendur Syrpu strax, því grunur minn er sú, aS upplagiS! hrökkvi hvergi viS eftirspurninni. — Næsta hefti í Apríl-lok. að frádregnu ]>vi er þarf í garð- ana. \ iða eru menn líka farnir að nokkurn hluta sauðataðs. en ]>ó er öílu sauðataði enn brent á mjög mörgum hæjutn. Fjóshaugur er víðast fluttur á túnið á haustin, og sömuleiðis skán. en hestúshaugur er viðast j að þægilegra verði að taka arfa'nn, því að ennþá er.arfinn því nær al- staðar revttur með höndunum, og ]>ví er ]>ægilegra fyrir þann er reitir að vera sjálfur niðri í þess- um djúpu götum a meðan og fleygja svo arfanum ofan í þær. b g tel ]>ó Iítinn vafa á að þessi beð ÓLAFUU S. THOl SGEIKSSON, Tals. 4G. 3318. 078 Slierúrooke St. WINNIPEG. MAN. Ferðaskýrsla. eftir Pál Jónsson kennara á Hvannevri. Súrliey hafa menn reynt að gera : á 5 bæjum. Hefir það gefist mis- j jafnlega. X íðast hvar hefir það j vfT.ii dágott i miðjti, en mikiö skemt utan með, enda hefir sum- j staðar hlaupið vatn í gryfjurnar i og er því lítið á þern tilraunum að ; græða. Þó liefir súrheysgerð i hepnast ágætlega hja Magnúsi Magnússyni á X'illingavatni, og einnig vel hjá Kolbeini Guðmunds- ! syni á Úlfljótsvatni. En r.ú hafa þeir ekki-gert súrhey síðustu ár. \ atnsleiðs!a er á 17 Ixejum. en er sumstaðar í ólagv Enn má geta þess, að eg var | sendur með fyrirspumalista um ýmislegt viðvíkjandi heyafla og á- burði og eins um garðyrkju, er eg j átti að fá svarað svo rækilega er unt væri hjá öllum þeim er eg mældi hjá, en bæði var ]>að. að margir bændur voru i kaupstaðar- ferðutn og því ekki heima þegar eg fór um, og svo voru fleiri orsakir þess valdandi að -eg fékk þessum ! spurningum ekki svarað nema hjá 70 bændum. Hér verður ekki farið út i ná- kvæma reikninga, er bygðir séu á þessum skýrslum. en aðeins vil eg drepa á nokkur atriði, sem einkum bafa vakið eftirtekt mina. Alstaðar bef eg fengið upplýs- 'ngar um töðuafla og útheysmagn. Töðumagn hefir verið frá 65—390 hestburðir og úthey 70—850 hest- Inirðir, og er því heyskapur afar- : misjafn á jörðunum. er hlutfallið j á milli töðuiragns og ú/ieys er ekki siður misjafnt. I.angvíðast er taðan miklum mun minni en úthevið, á flestum bæjum Já—'/2. en þó eru dæmi til að taðan sé ekki meiri en 1-6. á móts við úthey. A hinn bóginn er taðan sumstaðar jafnmikil og út- lieyið og á nokkrum bæjum meiri, ! jafnvel dæmi til þess að taðan sé 1,5 s’nnum meiri en útheyið. Ilvernig stendur á þessu. og hvaða þýðingu liefir |>að? Það hefir þá þýðingu. að annað- ! fluttur á á vorin. Ymist hafa og djúpu götur muni leggjast nið- menn ]>arn sið að róta úr aö hausti ur með tímanum, eftir því sem ! eða að láta áburðinn liggja í hlöss- verkfærum fjölgar við garðræktina, um vfir veturinn, og eru menn ekki : þvi þaö er blátt áfram skilyrði fyr- ir aukinni verkfæranotkun. Garðar eru viöast hreinsaðir tvisvar. .Kartöflur eru þó stund- , rm aðeins hreir saðar einu sinni. en gu’rófur eru hfeinsaðar þrisvar á stöku bæ. Um leið og kartöfl- urnar eru hreinsaðar 1 síðara skift- I ið, er víðast s 1 siður að sópa mold- inni að grösúnum með höndunum. Arfajárn eru þó til á 6 bæjum, en i lítið munu þau vera notuð við hre'nsun og hreikingu nema á Kiðjabergi og Búrfelli. Ættu þessi arfajárn éeða arfagref) að vera til og að vera notuð á hverjum bæ. Þau kosta ekki fulla hálfa aðra krónu, en gera garðavinnuna bæði hreinlegri, léttari og fljótari. Árfaplógur er Jrvergi til, en er þó sjálfsagt áhald sem mtindi b irga sig aö kaupa og nota á hinum stærri görðum. Annars geta menn komist hjá allri arfahreinsun með ]>ví að fara að dæmi Þorfins Þórarinssonar á Spóastöðum. Hann ræktar kartöfl- ur í beði í túninu og flytur þær til ár fri ári. með ]>ví að rista ofan af næsta beði og þekja garðinn þökurum. en j>æla siðan flagið rpp, er þökurnar voru fluttar af r>2 setja kartöflur ]>ar niður og svo koll af kol!i. Þetta ‘getur verið ágæt sameining garðræktunar og þúfnasléttunar. Af öðrurn matjurtum en rófúm og kartöflum eru menn’ allvíða farnir að rækta rabarbar, en þó víst lit'ð meira en á þriðja hverjurp bæ. Flestar matjurtir eru ræktað- ar hjá séra Jóni Thorsteinssyni á Þingvöllum. Ilann ræktar auk rabarbarans, salat, körvel, hreðkur, næpur, blómkál og gulrófnafræ. Áður var einnig ræktað grænkál. en er nú lagt niður vegna þess að fólkinu fél! ]>að ekki. Vermireitur er notaður ]>ar en livergi annars- staöar. Áður fvr var einnig not- I á eitt sátti'r um þaö, hvort betra ! muni vera. Þó held eg að flestum konii saman um það, að sprettan j verði jaínari ef rótað sé úr á haust- j :n. og eftir því sem Geir Egilsson t i Múla sagði mér, þá sér hann mik- ; irn mnn á túninu bjá sér. siðan i liann fór að róta úr að haustinu, | ]>vt að áður var áburðurinn mal- ! aður. Stundum er ekki rótað úr nokkrum lilössum að haustinu, og þykist liann bafa tekið eftir því, að þar spretti ver með sama áburði. Avmsluaðferðirnar eru ýmsar. \’iðast er nú þó farið að lterfa á sléttu. Xota menn gaddavírsherf- j ið mjög viða, en sumstaðar viðar- -lóða, tréhlakkaherfi. hlekkjuherfi eða járnkeðjuherfi. Sumstaðar j eru klárarnir notaðir ennþá, eða að rakaö er yfir með hrífu. Tað- kvarnir eru allvíða notaðar enn])á. i en fremur mun þeim vera að fækka og álit á þeirii aö' rýrna. Áburður er allvíða blanx'aSur j með einhverjum efnum. Langvið- ast er notuð rofmold, en sumstaðar nota menn ýmislegt fleira, svo sem j mómold eða venjulega holtamold, i i ösku, moð og sa’la, og sumir nota ! grámosa. einkum undir ær að j stimrinu. og telja bann eitthvað ]>að langbezta, sem Iiægt sé að blanda áburð með. Stærð túna er viðast livar alveg óþckt. Á 16 bæjum var mér þó j I sagt livað þau mundu vera stór, en það var víðast aðeirs ágiskun en j engin vissa. A nokkrum bæjum á j ! ]>ó þessi ágiskun v’ð einhverjar ! mælingar að styðjast og «r þvi ekki alveg út í bláinn. og á örfáum i stöðum munu mælingarnar ve a all- ! nákvæmar. Eins er ]>ví varið með stærð j garðanna. að hún er því r.ær alveg | (>þekt víðast hvar. Eg tók mig því til og mældi stærö garða á rúmum 1 20 bejunl. aðallega i Þingva’lasveit j og Grafn ngi, og á nokkrum bæjum ! Blómrækt og trjirækt er ekki1 nætur himininn yfir sér og dökkan næsta mikil bér fremur en annars j sjóinn niöur undan, og kann vel að staðar á landinu. ]>ví að vfirleitt ' lmgsast. að bann sund’.i við það, teljum vér íslendingar okkur ‘Tít- j að engin er Tilbreytingin. Enginn inn yndisarð að annast blómgaðan 1 ætti að leggja upp í þá ferð, nema j jurtagarð” hann viti með nokkurnveginn vissu, | .Eini trjágarðurinn, sem nokkuð að honum veitist ékki erfitt að verulega kveður að, er trjágarður vera einn á ferð í mvrkri. féra Jóns Tborsteinssonar á Þing- | Eitt atriði er í sambandi við völlum. Þar er ágætur reyíiiviöur, flug yfir Atlantshaf, sem almenn- tvær mannhæð r að minsta kosti, | ingi er vafalaust ókunnugt um, og með þéttum laufkrótium, gulviðir i flugmönnum líka, sem ekki liafa i niannhæð, rauðblaðarósir, rosalvarist því að fljúga yfir sjó, en rayosa, elsi, lævirkjatré og nokkur það er sú hætta sem 'því er sam- blóm. j fara, að fljúga yfir sléttan og gljá- Xýlega hefir einnig verið komið ' andi sjó. npp trjágörðum fijá Jóni Sigurðs- | I’egar flogið er yfir alveg slétt syn'i á Búrfelli. Þorsteini Þórarins- j vatn. þá er ómögulegt að svni á Drumbodílsstöðum og | jafnvel að gizka á, Iive Iangt er Símoni Daníel Péturssyni einyrkja ] niður að vatninu. Það er jafnvel j og nýyrkja á Breiðanesi. Voru j ómögulegt að vita, hvort meður er þeir allir í góðum blóma þegar eg j eitt fet eða eitt þúsund fet fvrir j fór um, og efast eg ekki u*n, að I ofan yfirborð, nema hlutir fljóti á ]>eir muni með timanum ávaxta vel ; ]>ví. sem liægt cr að miða við. |>að ertTði. sem í þá hefir verið Loft og sjór virðast ]>á vera sam lagt, ]>ó ekki verði í gulli eða silfri, heldur í sönnu líeimilisskrauti. Ef við ættum margar húsfreyjur, sem þetðu jafnmikinn áhuga fyrir trjá- rækt og blóma eins og húsfreyjan FARGJOLD 4 KYKSTA FAltKÝMl.......S80.M0 og upp A ÖORII FAKKÝMI...............$47 5C A pKIDJA FAIiRÝMI..............»SI.$ft Fargjald frá fslandi (Emigration rate) Fynr 12 ára ug eldri............. $56. i. “ 5 til 12 ára .. '........... 28.05 “ 2 til 5 ára . ........... 18,95 “ 1 til 2 ára................. 13-55 “ börn á 1. ári................ 2.70 Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, far- bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor, H. S. BAEDAL, horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til Islands fyrir þá sem til hans leita. W. R. ALLAN 304 Maln StM VVlnnípeí?. Aðalumboö»nmAiir veaimii&mls. á Búrfelli, þá veit eg að útlit heim- ilanna mundi taka skjótum stakka- skiftum til framfara frá því sem nú er. Gluggablóm eru fjarska óviða, enda eru baðstofugluggar óvíða svo stórir. að fært sé að byrgja fyrir birtuna með því aö setja blómpotta í gluggana. Einna mest þótti mér kveða að inniblómarækt bjá Skúla Lmasyni lækni i Skál- holti. Allmikið er einnig af glugga- blómum á Þingvöllum, Búrfelli og nokkrum öðrum bæjum, eftir því sem mig minnir nú, því aö ekkert hefi eg skrifað hjá mér um þetta. Þó aö fleiri atriði vektu eftirtekt mína á þessu ferðalagi, þá eru þau annars eðlis og snerta ekki jarð- ræktarmálið, sem eg liefi álitið að ætti að vera aðalviðfangsefni ]>ess- arar ferðaskýrslu. Læt eg skýrslunnar því bér lok- ið og bið afsökunar á því. sem karn að þvkja of úníkvæmt, ]>vi að efn- ið er mikið, en eikum bið eg af- sökunar á ef eg á ókurinugleika befi farið rangt eða miður rétt méð að einhverju levti. —Suðurland. aðtir vermireitur við ræktun gul- annarstaðar. en at' því að það var j rófna bjá Guðnmndi ögmundssyni ekki beint lagt fyrir mig >a forst fvrir að eg mældi garða viðar. Það er þó skaði að menn skuli enga hugtnynd hafa um þessa hluti, en voran 'i liður ekki á löngu þar til nákvæmar mælingar verða gerðar af öllum túnum og görðum. Garðar er’ti á hverjum bæ og eru j hlaðvarpantt I til varnar á j eina hlið en á þrjá vegu eru hlaðn- | hvort ættu menn hvervetna að geta ’’’ torfgarðar. Gefur það bæjum ankið töðufall sitt svo, að það verði! stínnaulands alveg sérstakan svip svona mikið meira en útheysrríagn- i 'X einkernilegan i augum okkar ið. eða að einbvernveginn alveg Korðlendinga, ]>vi að mjög óvíða * I loftinu yfir Atlanshaf Niöurl. Fyrirkomttlag er ekki upp fund- ið til að losa bátinn a vetfangi af vængjunum. en |>að kemur til af ]>ví, að enginn hefir gert gangskör að því, að finna það. Það er ekki annað en smámunir, sem ekki standa lengi fyrir hugvitsmönn- um. l'ndir eins og flugvélar geta Stimir hafa þann sið að setja aldrei baft með sér björgunarbat. og und- )ónda á Efri-Brú og munaði miklu hverstt ve! spratt. Hvenær sett er riðttr fer náttúr- lega alveg eftir tíðarfari og er því mjög breytilegt frá ári til árs. frá I miðjum maí til fardaga, oft og j víða um mnaðarmót Maí og Júni. slóðir yfir hafið. Hann kann að dreyma um frægðarferð í lofti hitabeltsins, milli Suður-Ameríku og Afriku, eða gera ráð um loft- ferð frá Newfoundland til Græn- lands og þaðan til íslands og svó til Noregs, enda er sú ferð nú i ráði, eða hann kann að gera sér í hug, að fljúga stórskipaleið milli Ameríku og Englands. En hvort víta^eöa ! Sem 'lann ^>'gur yfir hafið sunnar eða norðar, í hitabeltinu, tempraða eða kuldabeltinu, verður hann að vinna þær þrautir, sem að ofan er lýst, ella mun hann ekki koma frant ferðinni. Það er enginn vafi á, að ferð- ina má fara, ef notuð eru þau beztu tæki, sem völ er á og ráð er gert fyrir fram, éftir því sem vísindi og reynsla segir til, um að vinna þær þrautir sem fyrir verða. Sá sem leggur upp ]>annig til ferðar búinn, og að öllum ferðinni. líkindum koma fram föst og sameinast, svo að ekki er hægt að greina sjórdeddarhring frá báa lofti. Loftfarinn finnur til ]>ess, að hann sé í endalausum geim, sem engin takmörk befir á, ., „ „ , . , neinn veg, er Ixeði haf og luminn \__^ , erti kyr, og ekkert er til að m'ða ''t.essu til skýringar skal eg segja j . er fnllye’ Þekt > loffiS er frá atburði, sem kom lyrir mig, I ful,vel kannaS’ Jafnvel Þær breyf- er mér var nær að fullu riðinn, er eg var á flugi yfir Erie vatn, í sumar leið. í blæja logni. Eg var , , „ „ . , um tvö hundruð fet fyrir ofan f embvcr tak' ^ 1,1 bui vatnsborð og stefndi beint út á ! f fl1 aÖ le-?a af hendl Þrautma; ’ j ingar, sem i aðsigi eru a sjó og í lofti. má finna fyrirfram með að- dáanlegri nákvæmni. Því bæfir vatn. svo að eg gat ekki haft neinn j stuðning af ströndinni. til að miða j loftbæðira viö. Þegar sem liæst stóð, hætti gang- j vélin, og eg varð því að renna mér i niður á vatnið, einmitt þá, þegar j Og það er trú mín, að honum muiti takast vel — ef hann er vel við bú- mn! ÆFIMINXING Þann 16. fanúar síðastl. dó af eg gat ekki greint vatnsborð frá j slvsi Jón S. Jóbannesson, bóndi i lofti. Eg reyndi að tinna eitthvað ; Eyfordbvgð í Norður Dakota. Var þe:r alstaðar settir 1 og bæjarhúsin hofð 1 >vi að minnist eg þess að hafa séð sama fyrirkontulag norðanlands. Þar eru garðarnir annaðhvort nokkuð sérstaklega stendur á á þessttm bæjum, er gerir túnræktina m:klu arðsamari en alstaðar annarstaðar. og gagnið að áburðinum miklu meira, eða þá að tún á þessum bæj- tim geta ekki talist ræktuð jörö. Til fróðleiks tel eg hér þá bæji. þar | verSur seni töðuaflim er eins mikTl eða i garðræktin er meiri niður fyr en klaki er kominn úr jörð, en sumir setja niður svo fljótt sem unt er og bíða aldrei eftir því að klaki fiiri úr jörð. Kartöflur eru settar mismunandi djúpt á bæj- unum. Hvergi munu ]>ær vera settar grvnnra en 3—4 þuml., en víðast nokkru dýpra. 5—6 þuml. að m’nsta kösti. þeitn tilgangi að frá bænum, eða ef þeir eru heima i ofan a ntoldinni síðari bluta sutn- við bæi. þá til hliðar við þá. ír eins og hattari er orðinn fær um að standa á móti hinum svæf- andi og þreytandi áhfifum af skrölti vélarinnar, þá stendur hann betur að vígi til að vinna bug á öðrum þrautum, sem fyrir kunna að koma. Þoka er ein þrautin, sem vert er er l,aS gert í að geta um, en þó hún sé meinleg þær frjósi stður fvrir alla sjófarendur. þá þarf hún á yt'irborði vatnsins, er eg gæti miðað viö, rekavið eða þang, en það sást hvergi. Eg gat ekkert arnað gert en stefnt loftfarinu á ská niður á við og eiga undir happi. hve vél mér tækist að gizka á lofthæðina. Eg rendi mér niður á við í sekúndu eða svo, og sýndist ]>á eg sjá dálitla gára á vatninu. Af því þóttist eg mega ráða, að fimtiu fet væru enn niður að vatn- iiiu. s\o að eg hélt áfram niður á við. Á sama vetfangi gaus upp- hvítur vatnsþyrill, brak og brestir er vængir og skrúfa brotnuðu og hvinur, sem eimur brytist út úr gufukatli; eftir það varð bljótt. Rétt á eftir skaut mér upp úr vatn- 1 mu og eg skreið upp á loftfarið, i er lá á grúfu á vatninu. Það var ! fyrsti lærdómur er mér hlotnaðist í þvi að fljúga yHr rjómasléttan ' sjó i blæja logni. Sá sem yfir Atlansbaf flýgur í fyrsta sinn, velur til þess hið -feg- j ursta veður, sjálfsagt. Honum! mtin ])vkja logn fýsilegra en bvass- i viðri. að minsta kosti i ferðabvrj- un. og svo er það í srauninni, svo framarlega, sem liann hefir gert ! ráðstafanir gegn hættunni, sem er 1 samfara þvi að fljúga yfir sléttan sjó. ( því skyni ætti liann íyrst og fremst að hafa meðferðis hæðavita, em segir fljótt til um Berndsen að Flallson, N.-Dak. Jón heit. var mesti dugnaðar- maður og ágætis búhöldur. Var hann í fremri röð yngri bænda í bygðinni að öllu því er búskap snerti. Kona hans var lika í því sem öðru, hin bezta meðhjálp. — Fremur var Jón heit. seintekinn en vinum sínum var hann frámuna- !,ega tryggur, og vildi alt fyrir þá gera. Hylli þeirra er honum kynt- ust ávann hann sér í ríkum mæli, og það alveg eins á meðal inn- lendra manna eins og Islendinga. Hið sviplega fráfall Jóns heit. kom eins og reiðarslag vfir bygð- ina, og þó einkum ynr ástmenni hans hin nánustu. — Utför bans, er fór frarn þann 20. Jan., var mjög fjölpienn, þrátt fyrtr kal.t veður og ófærð. Við útförina talaði séra Magnus Jónsson á íslenzku. en séra Kristinn Ólafsson á ensku. K. K. Ó. hann á ferð í bifreið með nágranna sinum, þegar slysið bar að. Bif- 1 reiðin stevptist um. og Jón heit. I beið bráðan bana af, eti hinn mað- urinn komst af. Jón heit. var fæddur 31. Ágúst t88i. Var bann sonur Sigurjóns Tóbannessonar frá Ytribrekkum á sjaldan meiri en úthev, og sýni blutfall töðu og útheys í tölnm; Miðfell.............1,0 Norðurkot...........1,0 Þingvellir..........1,2 Öndverðarnes........1,2 Skógarkot...........r.4 Snæfoksstaðir.......1,5 Að því er séð verður, er tún- ræktin einna lengst komtn áleiðis á þessum bæjum á vissan hátt, því að óneitanlega hlýtur það að vera meira keppikefli að töðuafllð í heild sinni sé sem mest. heldur en aðeins að knj-ja grassprettuna sem en í hlaðvarpanum. Þetta því einkennilegra, sem og garðamir stærri en í flestum öðrum sveitum landsiní. V’íðast hallar görðunum nokkuð móti suðri, suðaustri eða suðvestri. og á stöku stað móti austri og vestri, en á einum stað móti norðvestri. Tarðvegurinn er hér um bil al- staðar venjuleg túnmold eða leir- kenrl moldarjörð. Sumstaðar er jarðvegurinn nokkuð sendinn og fremur þur og góður til kartöflu- ræktunar, en víða er hann lítið sen'h'nn og fremur rakur, og úr þesskonar jarðvegi fást aldrei vel þéttar og góðar kartoflur. heldur ekki að verða loítfara að skaða. Hann á alls ekki að stýra loftfari sínu inn í þokubakka, heldur fljúga upp vfir hann í heiðbláma hálofts- ins, og mun hann oft og tíðum — Fyrir guðlast i skröksögu sinni "Móðirin”, er út kom fyrir fimm árum, er Maxim Gorky ný- lega dæmdur til Siberiu vistar, en með þvi að liann er farinn að 'heilsu og á skamt eftir ólifað, að sögn, er haldið að hann verði náðaður, eða hegningin að minsta kosti ekki lögð á hann að svo stöddu. — Maður nokkur 1 Frankfurt á Þýzkalandi drap föður sinn, fyrri konu sina og tvö börn sin á eitri, til þess að ná í lifsábyrgðir þeirra. yann var Iiflátinn í vik- unni sem léið og öskraði eins og griðungur á höggpallinum, af bræðslu við hauða sinn. — Tiu vetra dreugur var á gæsa- búi föður síns i Michigan, og vildi einn daginn reka gæsirnar frá vatni eg heim, hann sló til steggjans með priki, en stegginn flaug á hann. reif úr honum bæði augun og lék hann svo illa, að hann gaf upp öndina nokkrum mínútum seinna. •— Abdul Hamid, hinn afsetti Tyrkja soldán, liggur nú veikur, enda befir hann verið mjög las- burða i seinni tið og ekki haft fóta- vist nema anrað kastið. Hann var tekinn af ríkjum þann 27. April 1909. og hefir siðan verið í varð- haldi. Jón S. Jóhannesson. Langanesi og konu lians Soffiu Jónsdóttir Benjamínssonar frá Syðra-Lóni á Langanesi. Fluttist lofthæða- Jón méð foreldrum sínum til Ame- brigði, svo að hann geti af því vit- r'ku ^Sar !,ann var 2 ara gamall. að hve bátt liann er í lpfti. En þar Sigurjón faðir Iians var I sína tíð, af liefir hann ekkert lið til að setj- ast á sjúinn, meðan hann er að lenda. Ti! þess'skyldi loftfarinn bafa langa stöng, er standi að 4 ] ekki verða þoknnnar var, nokkrum minsta kosti tuttugu fet fram úr in sláist í einn af beztu bændum í Islendinga bygðinni í Norður Dakota. Og þegar lians misti við, veitti Jón búintt forstöðu með mvndarskap og dugnaði, þartil búinu var skift ars. \’egna vaxtareðlis kartafl- anna má þó fullyrða að bið síðar- nefnda næst ekki þó að djúpt sé sett niður. Eftir dönskum tilraun- um er hentugasta sáðdýpt 2- . ____ _________ . __f________ þuml. eða 3 þuml. að meðaltali og hundruðum feta ofar í loftinu. Ef svó að stöngin sláist í vatnið !lann tók að vei(a eigin húi for- dýpra ættum við ekki að setja þær j vél lians stöðvast meðan hann ef nokkru áður en vélin lendir i því. stoðu- að minni hvggju, en hreykja rnold- j á flugi yfir þoícubakka, verðtir! Einhverjum hugvitssömum smið | Þann 19. Júní 1905, gekk Jön inni vel að þeim tvisvar á sumri. j hann auðvitaö að fara inn í hann, kann að hugsast betra ráö til þess að eiga eftirlifandi ekkju sina, Þegar dýpra er sett niður DAIRY ,SALT\ er drýgra til notk- unar heldur en nokk- urt annað salt. Þáð kemur af því að Windsor smjörsalt er hreint salt ekkert nerna salt. Wind- sor smjörsalt setur ekki aðeins afbragðs keim á smjörið, heldur líka hjálpar til að varð- veita það óskemt. kartöflur mjög seint og mismun- andi upp og grösin verða grann- vaxin og veikbygð. Litlum spurnum hélt eg fyrir um kartöflukyn þau er notuð eru, koma 1 en ekki mun það verða hættulegt, | að forða loftförum frá hinni voða-1 Sigríði Gnðmundsdóttur Gíslason- ef hann getur séð nokkur fet fram- legu hættu af lognstata sjó. Hvað J ar- Varð þeim fjögra barna auðið, undan sér og sjórftin er ekki því' um það, eitthvert ráð verður að er heita Sigurjóna, Jón, Guðrún ókyrrari. Sjór er vanalega sléttur, I finna. ella mun ferð hins fyrsta | og Árni. Lifa þau öll og eru hin tarsem þoka liggur á hafinu, ogíhaffara ljúka með skyndilegu, há- mannvænlegustu. — Af sistkynum í vatns- sjaldan er þoka svo svört, að ekki tíðlegu, vitnalausu lalli en einn bóndi, Guðmundur Jónsson sjáist að minsta kosti nokkur fet auðnina. í Holtakotum. fræddi mig mikið ; framtindan. Af þessu sést um reynslu sína í þvi efni. Lang- beztar telur hann blárauðu kartöfl- BBR nú, að F.n það er í alla staði óþarft fyr- örðúgleikar munu verða fyrir þeim, I Sig. r loftfara að leggja af stað í því! sem fyrst reynir að. renna loftsins Sask Jóns eru á lífi Kristbjörn og Guð- mundur, bændur í nágrenni við margir j heimili Jóns heitins, Kristin, gift Magnússyni að Candahar, J og Margrét gift Fritz I /£9

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.