Lögberg - 02.04.1914, Síða 4

Lögberg - 02.04.1914, Síða 4
LOGBERG, FIMTUDAGINN 2. APRÍL 1914. R wmm 11 LÖGBERG Gefiö át hve-rn íimtudag af The COLUMBIA PrKSS LlMlTKD Corner VViHiam Ave. & Snerbrooke Street WlNNIPEG, — MANITOPA. stefán björnsson. editor m J. .a. BLÖNDAU 'J BUSINKSS MANAGER >]} ^ ------------1 UTANÁSKRIF r TIL BLADSINS : |li || The Columbia Press.Ltd. !>! h) P. O. Box 3172, Winnipeg, Man. (J) fvrir þann hlýja hug, mikla uraburðarlyndi og alúðarríku velvild, sem þeir hafa sýnt mér. Dg ylurinn, sem frá þeim hefir streymt til mín í raörgum hréfum, með vaxandi alt liið fegursta í finnur að ritverkum lians minnir á eyði- merkur-tign vorrar kæru a>tt- jarðar. Að lokum hvetur liann Is- lendinga til að leita upjii þá kaupendafjölda og á ýmsan liina ungu inenn þjóðar vorrar, hátt þar fvrir utan, liefir sem týnst liafa, eins og þeir vermt mig og hrest, hvatt mig w THL DOMINluN BAMv Mr KIIMUND h OSI.KK. M. P„ Pre. W. D. MATTHEWS .Vlce-Pre* C. A. BOGGIiT, Geueral Mauager. UTANÁSKRIFT RITSTJÓRANS: IEDITOR LÖGBERG. 'jjjj P. O. Box 3172. Winnipeg. Manitoba. TALSÍMI: GARKY 2156 Verð blaðsina $2.00 um áriS. Fáein kveðjuorð. Þegar þetta blað er komið út læt eg af ritstjórn Lög- bergs. * Eg fer ekki frá blað- inu sakir nokkurrar óánægju eða ósamkomulags milli upn og eigenda blaðsins, né að þeirra tilhlutun að neinu leyti, heldur af eigin hvötum, en af ástæðum, sem lesendum Lög- bergs eru óviðkomandi, og eg liirði því ekki að greina frá hér. Þegar eg tók við ritstjórn- inni var eg ráðinn til fárra mánaða að eins, og bjóst ekki við að gegna þeim starfa nema uin stundarsakir. íin það hef- ir atvikast svo, að eg liefi haft ritstjórnina á hendi í liálft ní- unda ár, og. því nærri lielmingi lengur, en uokkur annar rit- stjóri Lögbergs á undan mér. Engum er kunnugra um það lieldur en sjálfum mér, að lilaðið hefir ekki verið ávalt svo úr garði gert, að öllu leyti, sem eg hefði óskað, og átt liefði og þurft að vera. fs- lenzk blaðamenska vestan hafs er og verður mörgum og mikl- um effiðleikum bundin, sér- staklega á jafnstóru blaði eins og Lögberg er nú; tjáir ekki að telja þá hér, en allir, sem liafa fengist við útgáfu ísl. hlaða vestra, mumi að meira eða minna leyti liafa rekið sig á þá annmarka. Þó hefi eg liaft fullan vilja á, að vanda útgáfu blaðsins eftir föngum; sú viðleitm hefði þó náð skamt, ef eg liefði ekki notið styrks og aðstoðar ýmsra góðra manna víðsvegar ’ út um nýlendur, að ógleymd- j um aðstoðarmönnum mínum við ritstjórnina og saniverka- mönmim, er allir liafa veitt góða liðveizlu, sem vert er að þakka að maklegleikum. Eg liefi kostað kapps um að efna það, sem eg hét í uppliafi ritstjórnar minnar, að leitast við að gera hlaðið friðsaint og Ijá eigi rúm persónulegnm ó- liróðri og illkvitni ellegar öðr- uin þvílíkum sora. Hversn það hefir tekist og ritstjórnar- starfinn yfirleitt, er lésendum kunnugast, og mun eg a^ sjálf-j sögðu hlíta þeirra dóiiii þarj um, liver sem liann verður. Ekki liefir getað hjá því far-! ið, að bæði eg, og Lögberg und- ir minni stjórn, liafi madt and-! mælum, og að.menn liafi orðið j til að rísa gegn. þeim skoðun- nm, er hlaðið liefir heizt fyrir og haldið fvam. En sem betUrj fer hafa þau andmæli og mót- spyrna, sjaldnast verið runu- in frá rótum persónulegrar ó-j vildar, né leitað sér afrenslis um fjandsamlega farvegu. Ogj að því er sjálfan mig snertir finst mér nú, er eg renni huga j yfir ritstjórnartíma minn, að j eg ekki kenni persónulegs kala j til nokkurs manns, er mér hef-| ir á öndverðum meiði staðið, fvr eða síðar á þessum um- rædda tíina. En hins vil eg geta, nú þegar eg er að kveðja Lögberg og lesendur þess, að eg er þeim innilega þakklatur fram og létt mér liinn erfiða og vandasama starfa meir en lítið. Svo vil eg sérstaklega þakka eigendum Lögbergs, húsbænd- um mínum, fyrir samveruna og samvinnuna, og öll þeirra afskifti af blaðinu og mér. Anægja er mér að geta þess, að gott samlyndi milli þeirra og mín liefir aldrei liaggast, j síðan e*; kom að Lögbergi biskuparnir Jón Ögmundsson og Brynjólfur Sveinsson fundu aunar Sæmund fróða, hinn Hallgrím Pétursson suður í löndum, og stuðluðu að því, að þeir yrðu þjóð vorri að svo miklu liði sem þegar er kunn- ugt. Hvötin og Imgsunin sú: að ekkert íslenzkt, sem er gott og guði þekt, megi fara for- görðum. Margt þarft, fagurt og yó- gleymanlegt er til á jirenti eftir IS VKIF) l'öfli EKKI UAUNIH I UTANFÖRINNI meS þv! aö tapa peningum—tapa tíma meS því aS útvega peninga —eða liggja yfir leyndardómum erlendrar peningamyntar. FerSa- manna “chéques”, útgefnar af þessum banka eru bæSi vernd, þægindi og nauSsyn. Ef þær tapast eSa þeim verSur stoliS, þá getur finnandi eSa þjófur ekki fengiS peninga út á þær, og þjer getiS fengiS Þær aftur. J>ær gilda um viSa veröld — í bönkum, í hötelum og helztu búSum. þær segja sjálfar til eiganda og er svaraS út án affalla. FerSamanna ávisanir vorar auka á ánægju •sem ferSalög veita. NOTKE DAMK BltANCH: C. M. DEMSON, Manager. HULKIRK BBANCH: J. OBISDALE, Manager. Ljúft og skvlt er mér og að Dr. Bjarnason. Þessi ritgerð viðurkenna, ;ið eg liefi revnt er eitt ineð því allra bezta. en þá að ógleymanlegu trausti. veglvndi og ósvikríum íslenzk- um drengskaj), og eg veit, að betri húsbændur eignast eg aldrei. ]ió er hún skrifuð í liinum síð- hann að meginmál sa og va r að liækka talsímagjöld á lang- vega línum út um fylkið, og liækka taxtann á nætur,viðtöl- um að töluverðum mun. Af því að þessi liýra kom um sumar- núilaleytið, liefir þótt vel til fallið, að kalla Iiana, í samra>mi við nýársgjöfina alkunnu: asta sjúkdómi ritstjóraus, í j Suinargjöf Roblinstjórnarinn- rúminu milli ])jáningaliviðanna, j ar. en liinir miklu vfirburðir ogi gildi hennar verður skiljanlegtj Osannindi og undirferli. Eg kveð svo Lögberg, eig- I af þeirri yfirlýsingu höfundar- Þeir sem eitthvað hafa fylgst endur þess og lesendur, með j sjálfs, að hann hafi aldrei vitað j með talsímamálum og greinar- einlægum velvildarhug og inni- legu ])akklæti. , Mér er orðn') lilýtt til blaðsins, sem vinna dauðanum og gerð Roblinstjórnarinnar á ]>v'í sig ems nærri drotni” eins og einmitt meðan j á þingum , munu kannast vríð j liann var að rita þetta erindi. j að ráðgjöfunum liefir orðið mín og liugur hefir verið svo j Rúniið leyfir ekki eða tunijnæsta skrafdrjúgt um ])<i tekju | fast knýtt við úm nærri níu ára |að minnast ítarlega hinna ann- j afgauga, sem orðið liefðu af skeið, og mér er orðið ant* um : ara ritgerða eða ljóða, er Sam- ■ talsímastarfrækslunni fyrstu framtíð ]>ess, nærri því eins og einingin flytur í þetta sinn fyr- árin, sem liún var í höndum !eg ætti það sjálfur. ir utan fyrnefnda ritstjórnar- stjórnarinnar. Tekjuafgangur Fvrir framtíð hlaðsins liefir j grein, þó ]iað væri meir en | sá skifti íiuiidruðum þúsunda eigendum tekist að sjá vel, með j maklegt. Látum vér því^nægja (»<>• óx með ári Jiverju að sögn j því að þeir hafa ráðið ritstjóra að geta um efni þeirra og liöf- ráðgjafanna. Arið 1911 á þingi að því, eftir mig, mann, sem unda. j býsnuðust ráðgjafarnir íríest er mjög vel þektur meðal fs- Kvæði um Ilallgrím Peturs- vfir tekjuafgangi þessum og 1 lendinga austan liafs og \rest- son liafa þeir ort í Jietta Sam- ]>á átti liann að vera inestur an, Dr. Sigurð Júlíus Jóhann- einingarblað, séra Jónas A. i orðinn; hugsuðu talsímanot- esson. Eg óska honum til j Sigurðsson, séra íljörtur J. | endur sér ])á til hreifings að fá grteði á skiftunum, og þess og vinsældir fari sívax andi á ókomnum tíma. Stefán Björnsson. hamingju í ritstjprnarsessin-; Leó, Valdimar hiskuj> Briem og j um, vona fastlega, að Lögberg'séra N. Stgr. Thorlaksson. Þa vegnr ; ritár séra Björn B. Jónsson um • ‘Passíusálma Hallgríms Pét- urssonar”, séra Jóli. Bjarna- son um “ frelsisvissu Hallgríms Péturssouar”, séra Guttormur Guttormsson mn “föstukveldin og Passíusálmana”, séra N. S. Thorláksson 11111 “söngvrít Hall- gríins Péturssonar”, og loks -i i i séra Rúnólfur Marteinsson um salmaskalds mjog ítarlega, með . _ ,, f ,. , *, v “ska dið goða”. 1 unghnga- I longum og merkilegum ritgerð- ° j uiii og Ijóðum. Blaðið alt um j liann, sálma og skáldkonung j vorn íslendinga. Ritstjóri liafði fyrir löngu j hugsað sér að minnast HalD j gríms Péturssonar sérstaklega j í Sameiningunni um þetta levti og féll sú ætlun saman við liina j liej)j)ilegu áskorun Sameiningin lióf 29. árgang sinn með því að jminnast Hallgríms Péturssonar lækkaða leiguna, næsta ár, því að þeir þóktust eiga þenná tekjuafgang, með því stjórnin hjifði lieitið þeiin, að leigja þeiin talsímana á kostnaðar- verði. Leiguhœkkun í lækkunar stað En í stað þess að talsíma not- endur í Manitoba fengju leigu á símum sínum lækkaða, í not- um þess mikla tekjuafgangs, er stjórnin taldi orðið hafa af hálkinn ritar séra Friðrik Hall- símunum, lætnr stjórnirí hoð út grímsson jiistil um H. P. og gynga um ]>að fyrri jiart vetr- ýmislegt fleira. ar 1911 að liækka verði talsíma- Þetta Sameiningar-blað er leiguna, ekki að eins í V im.i miklu stau-ra en vanalegn og jiegborg heldur og á ýmsum skrautjmentað ]»ar á meðal j stöðum út um fvlki; sú hækkun kvæði séra J. A. Sigurðssonar. var svo svæsin á sumum stöð- Iíeftið er svo vandað og vrel frá j um, að nærri lá við að helmingi hærri væri en sú leiga, er undan liafði verið srreidd. , , „ , pví gengið, að allir liugsandi , ,.* , . . . Vestur-Islendingar ættu að i biskups til íslenzkra presta . , , v ., . ., , , „ . . eignast það, og viðleitni nt- austan liats, um minnmgarl ,., „ ... y * . ., , ° stjora og utgefenda til að gera guðsþjonustil 22. í ebr., sunnii- ,, ■*..*. . , y. ... . , . blaðið svona vel ur garði ætti i l]aK ' . »«l,er„ 1,4 ávexti, aS fjölgal tiil-síramn varð með |.eS5,m, 1 !"'! ! '' " 11 '|l'! kaupendum Saraeiningarinnarl nvja taxta nærri fullur lieln,- agsins til íslei’.zkra presta her . ... • -y > y -y ■ 1 | nnktff. ingur við ]>að. sem venð liatði. A undan ]>eim taxta greiddu // eimilatals i m ar. ílækkun leigunríar á heimila- vestra. Sjálfur segir ritstjöri, að í þessu liefti Sameiningar sé “sumt af beztu liugsunum, sem á loft var lialdið í söfnuðunum vestrænu fyrir skemstu sam- fara því, er drotni var þakkað fvrir fæðing Hallgríms Péturs- Ógleymanlegirþœttir úr talsímasögu fylkis vors. í síðasta blaði var að nokkru menn í Winnipeg $25.00 fyrir ótakmarkaða brúkun lieimila- talsíma. Eftir nýja taxtanum var mönnum gert að skyldu að j greiða fyrir samskonar brúkun j talsíina $48.00, eða að öðrum : kosti að fá öldungis ónóg not sonar fyrir þrem ölduUi, og sitt-j leyti gerð grem fyrir Því> L,'míms eön rúml. eitt livað annað, sem síðan hefir j hvernig Roblinstjórnin hefði'(ja„ ‘kall’ fæðst út af hugsunum þeim, eða að minsta kosti er þeim ná- tengt.” Þá segir liann, ritstjórinn, liinn aldni og lieilsubilaði í uj)j)- lvafi blaðsins æfisögu Hall- gríms Péturssonar. Að sumu leyti er hún ítarlegri og merki- legri en alt annað, er vér höf- um séð á jirenti nýskeð um þann mikilhæfa mann. I)r. Jón Bjarnason rekur hina innri þfæði í æfisögu skáldsins liisj) urslausara og sýnir manni lengra inn í sálarlíf ]>essarar farið að þvf að efna sín fögru loforð um að veita fylkisbúum betri staj'rfrajkslu gegn liálfu ntinna iðgjaldi, en þó er ekki fullgreint enn frá öllum efnd- unum, eða réttara sagt svik- um al'turhaldsstjórnarinnar hér í Manitoba í sambandi við talsímaanálið. “Business” talsímar. Business mönum var ])ó gert enn þyngra fvrir. Þeir liöfðu greitt sömu Jeigu eins og Bell- félagið krafðist af þeim, $50.00 fvrir talsíma livern með ótak- mörkuðum afnotuni. Með nýja j taxtanum átti að afnema þá veg'gegndarlausa hækkun á tal- símaleigunni, svo að lia’ði vinir liennar og mótsföðumenn urðu stjórninni jafn-grainir fyrir svik hennar og hlekkingar í tal- simamalinu fvrnast. er seint munu Mótspijrna gegn óhcef unni. Svo langt gekk gremja fylk- isbúa gegn þessari óhæfu, að stjórnin sá sér ekki fært að lialda áfram með hana, en skaut ser úr vandanum með því að | N0RTHERN CR0WN BANK 1 AÐALSKKIFSTOFA í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,860,000 + ♦ + -♦ + ♦ 4 Formaður + Vara-formaður STJÓHNEND UR: Slr. D. H. McMILLAN, K.C.M.G. - Capt. WM. ROBINSON X Sir D. C. CAMERON. K.C.M.G., J.H.ASHDOWN, H.T.CHAMPION ♦ \V. J. CHIUSTIE. A. McTAVlSH CAMPBELL, JOHN STOVF.l, + ♦ Allakonar banka-störf afgrcidil. — Vér byrjum reiknlri“a vlð eiu- 4 stakllnga eða félög og sanngjarnlr skilmálar veittir.—Avísanir seldar + tll hvaða staðar sem er á íslandi.—Sérstakur gauniur gefiun spari- sjóðs innlögiun, sem byrja má nieð einuin dollar. Rentur lagðar 4 við á hverjum sex inánuðum. í i. E. i nOKsrEiiN&ON Káösíinaöur. ♦ Cor. William Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. T + +♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+-»-+■♦ +♦+♦+♦+♦ X + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + + + Hvers vegna vilja þjóöflokkarn- ir koma sínum mönnum á þing og í aörar mikilsveröar stööur i þjóö- félaginu, þar sem þeir álíta aö þeir geti unniö gagn og sæmd sjálfum sér og þjóðflokki sinum, og rikinu, eöa fylkinu er þeir búa í ? Fyrsta ástæöan er su, aö flestir eða allir þjóðflokkar, dragast sam- an i hópa, er þeir taka sér hér ból- festu. Meöan kynslóöin, sem flutti hingað fulloröin, er viö lýöi, eru altof margir, sem málsins og heitir hann rangindum, og hún stendur í vegi fyrir þjóðflokknum aö sýna, hvaö hann getur komist langt í þvi, aö leggja til góöa cana- diska borgara. Hún sýnir. aö hún álítur ])jóö- flokkinn aöeins hæfan, til aö vinna hin lítils metnu verkin í þjóðfélaginu, þarmeö talin skarn- verkin viö kósningar, en telur hann 'ekki ltæfan til aö vinna þau verk, er mest auka álit har.s í augum canadiska ])jóöflokksins. Sti stjórn, er slikri aöfetö læitir. á ekki skilið stuöning þess þjóö- ensku- ! flokks, er hún beitir ]>eirri aöferö Oeir hafa ]>ví miklu | viö. if þingmanni af þeirra I \ ;ö sem búsettir erum í Gimli skipa liina svo nefndu þjóð- j vegna, geta ekki haft samvinnu viö nytjanefnd, og láta liana taka þingmann, sem aöeins er við talsíma starfrækslunni. j n>;elandi. Þeirri nefnd hefir að skömm-! '.ctri !'■'* VH, 1'..° ýl, v‘ r . ., I eigin þjoðflokki. Og maöur af kjordæmi mnu forna. ættum aö miii til tekist hetii 1 eil stjom- j |)e:rra J,jóöflokki og úr þeirra hóp, | veita athygli þessari liliö þjóöernis inni, }>ó að talsímaleig’an sé hin hvort sem er í hygö eöa horg, | okkar í kosnitigum ]>eim er i hönd sama og hjá Bell-félaginu. þekkir miklu nánar þarfir þeirra, j fara. ---------- : lieldur en maöur af öðrum þjóö- j Fg er eins viljugur til aö viöur- Ölluni })orra manna, semiflokki, sem oft liefir ekki stigið kenfia þaö, sem RohHnstjórnin fvlgst hefir með í talsíinamál- fæti sínum inn í kjördæmið. Sá hefir gert til gagns, eins og nokkur arnar. Allar stjórnir gera í ein- hverjtt skyldu sína, til hálfs eöa fulls. og er engin ás^eða til aö hefja þær til skýjanna fyrir ])að, né álita að þær einar séu færar um að halda um stjórnvölinn. En mér finst það ljóst, að núverandi fvlk- isstjórn hefir sýmt íslenzku þjóö- erni fyrirlitning, einkum nú á síö- er það fullljóst, að Eohlin-i sem er heimilismaður i kjördæm- t- '1 • . inu, fvlgir ]>ví miklu fastara. og íeíir þar, eins og 1 r h 1 s meö ntejri áhuga, nauösynjamálum ínu stjómin fleiri máluin algerlega brugðist landa sinna he]dur en magnr af trausti kjósenda. Hún lielir , öðrum þjóöflokki og úr ööru bygð- þar sýnt herlega, að lienni er ; arlagi. sem oftast er meö hugann ekki trúandi fyrir stórmálum v>ð a,t önnur viöfangsefni, heldttr fylkisins, að fagurgali hennar en hagsmuni kjördæmis síns. Oetta • r. v. ,v xc 1 • i tel eg beinan hagnaö af og lotorð verða ao hræsni og * b svikum, þegar til reyndarinnar 1)Vgí5 búsettan í kjorciæmmu. kcMiun og |>ess vegna ei það jfn svo er önnttr hliö á þessu sjáltsögð skylda fylkisbúa að niáli. sem líta Veröur á. Þaö er svifta hana völdum við næstu sccmd íslenzka ]>jóöflokksins í kosningar. því aö Þjóðerni og þingkosn- ingar. heild sinni, réttur þjóöflokksins, til þess að fá aö beita kröftum síntim, 1 á hverju því svæöi þjóöfélagsins, sem hann hefir hæfa menn til að I vinna á, og skylda 'lslendinga aö I heita öllum kröftum sínum, til að ; veröa sem heztir canadiskir borg- (Eftir Jón Jónsson frá Sleöbrjót). Lrar; vinna canadiska þjóöflokkn- ---- ; um gagn á óllum svæöum, sem l’egar þingkosningar fara í hörid J>eir eru hæfir til að vinna á. — hér i Canada. hvort lieldur er íil ' Enginn mun neita þvi aö |)að er ffujbandsþings, eða til fylkisþmga, sæmd hinum ísjenzka þjóöflokki, l,a er oftast einhversstaöar hreyft i að eiga ])á menn j sinum 1)óp, er ],eirri spumingu: Á þjóðermð j hæfir eru til að gegna þeim störf- nokkur ahnf aö hafa á þingkosn- um_ er áhirgharmest eru talin. j in^al • jafn mikils virtu þjóöfélagi, eins Þmgkosmngar fara nu bráðum (lg Canada þjóöin er, sú sæmd 1 hön 1 her í Manitoba, Þjóöernis- j evkur ekki einungis gildi ]>ess, sem spursmál okkar íslendinga í sam- I f'yrir kjöri vergur heldur ejnnig hanch vrö kosningarnar, er þv, á | þjóöfloltksins í heild sinni, og hrot dagskrá, og það ætti aö vera okkur af ]>eirri sæmd, fellur í skaut hvers íslendingum ^ jafnt áhugamál ^ og j einstakjings. sem heycir þeim þjcjö- flokki til. Hann er meira metinn Sumargjöf Roblinstjórnar- j leiFr>h eða leyfa ekki nemii með innar ! afarkostum. Eftir nýja taxt- j anum var })eim að vísu levfð V er gátujn um það síðast, aðj <^4.^00 ársleiga, en með því skil- Heimskringla liefði orðið svoivr^ii ag fyrjr ])að fé mættu hrifin af góðkaupum! Rohlin- busines8menn að eins síma 3 á trúarhetju, en hingað til liefir ^tjórnarinnar við Bellfélagið, eu <rreiða svo 2 cent fyrir verið gert, um leið oghann loið- ,l'ð liún liefði valið kaupunum Jj\-ei*t auka-“kall”. Með hæfi ir glögg og skilmerkileg rök að því, hvernig Hallgrímur Pét- það veglega heiti að nefna þau: ]ef>rj )>rtjkun á talsíma “busi- Nýársgjöí Roblinstjórnarinn- uess“ manns hefði þetta gjald ursson varð “langstærsta ]jús-|a1, orðið a annað hundrað dalir a ið í sögu kristinnar trúarhjá! Fylkisstjórnin lét þó ekki ári. þjóð vorri”, og að “kristin- dómurinn byrjar æfinlega á hinum lágu stöðvum mannlegs lífs.” Dr. Bjarnason ltefir fengið orð á sig fyrir hinar sjiaklegu og snjöllu samlíkingar sínar, og í þessari ritgerð líkir hann Hallgrími PéturssjTii mjög heppilega við tsland. Hann lenda við talsímakjörkaupin, Svona fór Roblinstjórnin að lieldur tók liún Jiegar í stað, að ])Vj ag iækka talsímaleigu Manr hjóða leigu lækkun, með þeim tohamanna um helming, og skilyrðum. að miklu voru óað- SVona var mikið að marka gengilegri lieldur en taxti Bell- grohb hennar um talsíma af- félagsins, og þar á ofan levfði gangana. Þeir komu svo mikið hún sér, að hadíka talsímaleigu ;iö liði, að liún sá og neyddist á sumuin stéttum manna. til sama árið sem hún státaði Loks í Aprílmán. 1911 kom mest af þcssum talsíma af- nýr taxti frá fylkisstjórninni, göngum að skipa fyrir um al- oörum þjóðflokkum, að gera okk- ur ljósa grehi fyrir því, hvort við eigunt aö láta þjóöernis spursmáliö liafa nokkur áhrif á atkvæöi okkar viö kosningarnar, sem í hönd fara. Ýrnsir })jóðflokkar hér í Canada. ekki sízt Frakkar, kejipa eftir aö koma mönnum af smum |>jóö- flokki, ekki einungis á þing, heldur einnig i stjómarráðið, og aörar ]>ær stööur í þjóöfélaginu, þar sem ]>eir álíta aö land! sinn vinni sínum þjóðflokki mest gagn, og verði honum til sæmdar, og auki meö því álit ])jóöflokks síns hér í lanrli. Jafnvel Galiciu menn, sem álitnir eru að standi fremur lágt í andlegri menning, eru farnir aö gera tilraun aö koma sínum mönnum á þing. Ýmsir merkir menn og mikilhæf- ir i enska þjóöflokkinum hér í lancli, telja Islendinga með beztti innflytjendum, er leiti til ])essa lands. TJví skyldi þá ekki sú til- finning vera vakandi hjá okkur fs- lendingum, aö okkar eigin menn — menn af þjóðflokki. sem aflaö hef- ir sér viröingar hinna beztu manna. hins föjlmennasta og ráöantli flokks í þjóðfélaginu — mættu og ættu aö skipa þær stööur í þjóöfé- lagintt, sem Vestur-fslendingum væri gagn og sæmd að. En þó heyrast stundum af munni flokksf jötraðra hugsunar- leysingja, önnur eips orö og þessi: “Eg gef a............. ryrir ís- lenzka þingmenn og alt sem ís- lenzkt er. Viö eigum hara aö vera góöir canadiskir borgarar, en af- má alt íslenzkt.” — Er nú ]ietta rétt hugsun, jafnvel frá canadisku sjónarmiði? “Eg met Xorömenn miklu meira fyrir þaö, hve ant þeir láta sér um aö halda við þjóöerni sínu, sá sem fyrirlítur sitt eigið þjóöerni, verð- nr naumast góöur borgari annars ríkis.” F.ittlivaö á þessa leið sagöi Theodor Rosevelt, þáverandi Bandaríkja forseti, er liann flutti ræÖu á Xorömannasamkomu, fyrir nokkrum árum. hafa íslenzkan þingmann í íslenzkri / ustu árum, og ekki sízt hér í þessu kjördæmi. Eg veit aö ýmsum þykir þetta ekki réttmætt álit, En eg ætla aö segja ástæöur rnínar fyrir þeirri staöhæfing, svo aö kostur sé á að hrekja þær, ef gögn eru til. íslendingár eru aðalfrumbyggj- endur hér á milli vatnanna, og áttu því skiliö stuöning og virðing stjórnarinnar,1 fyrir aö hafa brotið hér ísinn, sem allir frumbyggjar veröa aö brjóta, ef héraðið þeirra á að ná framförum og áliti. íslendingar hér í sveit höföu nú um langt skeiö haft íslenzka mál- svara í fylkisþinginu. En þegar Mr. T>. L. Baldvvinsson !ét af þing- mensku næstliöiö vor, þá sýndi Sir Rodmond Roblin tvöfalda lítils'- virðing íslenzka þjóöflokkinttm. IPá hagaöi sv>o til aö stofnað var nýtt ráðgjafa embætti. Mr. B. L. BaFI- winsson hafði áunniö sér sæmdar- orð, sem einn hinn merkasti þing- maöur, ekki einungis aö áliti landa sinna. heldttr líka hins enskumæl- andi flokks hér. Hann hafði fylgt núverandi stjórn dyggilega, og sýndist því eðlilegt. að hún gerði sæmd hans sem mesta. En í þess stað gerði hún liann að undirtyllu- ráðgjafa, af því aö hann fdhcyrði islenzka þjóöflokkinum. En setti fyrir yfirráðgiafa franskan mið- lungsmann. til að þóknast frakk- nesku klerkavaldi; munu þó varla hafa verið deildar skoðanir um það, að Mr. B. L. Baldwinsson hafi verið miklu meiri hæfileikamaður, en sá. er æðstu tignina hlaut. t>egar til þess kotn, að kjósa skylcli þingmann í stað Mr. Bl L. Baldwinssons, þá var það eflaust tiær samliuga álit allra luigsandi manna í kjördæmmu, hvorum flokki sem þeir hofðu fylgt. að kjósa ætti íslenzkan 1 þingmann í stað B. L. Baldwinssons. En stjórnarforinaðurinn vildi koma hér að vildarmanni sínum, er hann hafði tvisvar áður, árangurslaust, reynt að koma á þing, bjóst við, eftir bví. sem liann leit á Islend- fvrir þaö, að vera af ])eim ’þjóð- flokki er unnið hefir sér álit í þjóðfélaginu, og það hefir í mörg- tim atriðum, áhrif á hag einstak- lingsins. . t Legar íslendingar komu fyrst ! til |>essa lands, voru þeir fyrirlitn- ir. og taldir með skrælingjum, eins og Galiciumenn eru nú. En brátt áunnu þeir sér trausts og virðingar hérlendra manna, sem trúir og góðir verkamenn. Og ekki leið á löngu. þar til íslendingar náðu meira áliti og virðingu, bæði sem góðir húmenn, abragðs námsmenn við skólana. sem hygnir og dugleg- ir fésýslumenn. sem mikilhæfir læknar, lögmenn, prestar og kenn- arar; jafnvel svo hátt eru hinir' síöast nefndu komnir, aö þeir liafa náð prófessors embættum viö nafn- frægustu háskóla Vesturheims. Einnig sem þingmenn hafa íslend- ingar náö því áliti hér vestra, að vera taldir með merkustu þing- mönnum. Að vera góöur cana- diskur horgari, er ekki einungis aö [ ingai ais þeir væru taumþægari <^ vera trúr og góður erftöismaður, J Htilsiglcíari en aðrir. Elokksmenn ó sá kostur sé bæði mikill og virð- ; hans hér , kjördæminu og vmsir ingarverður, heldur einnig það aö heita hæfileikum sínum, á liverju því svæði þjóðfélagsins, sem hann hefir hæfileika til að vinna á. f>aö cr aö vera góöur canadiskur borg- ari, aö láta í engu sína krafta ó- notaöa, þjóöinni til heiila. Og það er skylcla hvers þjóðflokks, er ein- staklingurinn heyrir til, sem sækir um stöðu í þjóðfélaginu, að styðja hann sem mest samhuga, hvenær sem alþýða hefir veitingarvaldið, til þess hann nái peim stöðum, þar sem áhrifa lians gætir mest í þjóð- félaginu. Það er tómur misskiln- ingur hjá þeim, sem álita, að ekki sé liægt að sameina það, að vera “góður canadiskur borgari” og “góður fslendingur”. Tlver sú stjórn, sem meinar ein- staklingi.að ná Jjeirri stöðu, sem liann er hæfur til, af því aö hann er af einhverjum sérstökum þjóö- flokki. hún lítilsvirðir þjóðflokkinn andstæðingar létu undan lionum, og hugðu, að með einbeittri mót- stöðu, mundu þeir egna upp reiði hans gegn íslenzka þjóðflokknum. En með því að . fylgja lionum mundu ]>eir geta hliðkað liann við þjóðflokkinn, og komtð svo að hér íslenzkum þingmanni næst. Þeir létu svo stjórnarformanninn etja sér á móti einum allra mikilhæf- asta manni þjóðflokksins íslenzka, Mr. Árna Eggertssyni. Meðölin sem notuð voru til að l>ægja Á. E. frá kosningu, verða hér ekki gerð að umtalsefni. En það tókst að láta íslenzka þjóðflokkinn fara verstu hrakför. En nú koma aft- ur kosningar í vor, ]>á ætluðu hin- ir íslenzku fylgjendur Sir Rod- monds að fá að njóta þess, hve taumþægir þeir voru í fyrra, ’ og koma að íslenzkum þingmanni úr flokki Sir Rodmonds. Var í boði Mr. Páll Reykdal, ungur maður og

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.