Lögberg


Lögberg - 02.04.1914, Qupperneq 5

Lögberg - 02.04.1914, Qupperneq 5
LOUBERU, FIMTUDAGINN 2. APRÍL 1914- 8 J. A. BANFIELD Byr^ír heimilin að öllum húsgöiJnum 492 MAIN ST., Winnipeg, Fón G. 1580 Ef karlmenn œttu að vera í eldhúsinu Ef einhver ykkar karlmannanna ættuð að vinna í eldhúsinu, og fynd- uð hversu mikla töf og fyrirhöfn £>ér gætuÖ sparaÖ — þrisvar á dag— með Banfields Kitchen Ca- binet, þá munduð þér eignast eitt innan sólarhrin^s. Hvers vegna þá að láta konu yðar halda áfram að slíta sér út dag eftir dag, þegar þér getið hlíft henni svona mikiÖ. Gef- ið henni Banfields Kitchen Cabinet undir eins. Hún mun vissulega þiggja vel þá hugsunarsemi yðar. Eldhússkápar Banfields eru hentugir og prýðilegir og cndast mannsaldur með hœfilegri meðferð. ötull, og efnilegur um margt og búsettur í kjördæminu. En Sir Kodmond setti þvert nei fyrir íramboð lians, í stað þess að sam- þykkja það. Hann hafði enn á ljoðstólum sama vandræöamann sinn, er hann þorði ekki annars- staðar að bjóða. Við vorum rnarg- ir hér í þessu kjördæmi, sem fylgd- um liberal-málum, sem vildum styðja Mr. Pál Reykdal til þing- setu, af því við töldum hann hafa ýmsa góða hæfileika til þess starfa; •og af því hann var íslenzkur bóndi, búsettur i kjördæminu og þaul- kunnugur högum þess og þörfum. En Mr. Páll Reykdal treysti sér •ekki að etja kappi við stjórnina, hefir eflaust þekt of vel öll þau öfl, sem hún hefir yfir að ráða. Margir menn hafa álitið svo, er stjómin barðist móti Mr. Árna Eggertssyni, að það væri af flokks- "kappi, og löngun til að styrkja enn rneir vald sitt, og var sú skoðun mjög sennileg og ýmsir munu telja hana réttmæta. samkvæmt hinni marglofuðu brezku stjórnarvenju. En þegar bauð sig fram Islending- ur úr flokki stjórnarinnar, sem fast hefir fvlgt stefnu hennar “í gegnum þvkt og þunt . og sem alls ekki var hægt að álíta verra þing- mannselni. en miðlungsmaður sá, er stjórnin hafði í boði, |)á er ekki önnur sýnileg ástæða til þess aö Sir Rodmond bægi Páli Reykdal frá, heldur en sú, að litilsvirða íslenzka þjóðflokkinn. Hann gat att sín- nm íslenzku fylgismönnum i fyrra, móti Mr. Arna Eggertssyni. Nú. lægar einn fylgismanna hans vill hjóða sig fram. sýnir hann flokks- mönnum sínum, hve mikils hann metur þá. og segir; “Kyrrir! Eg ræð atkvæðum ykkar. ’ Þunt er nú orðið hetjublóðið ís- lenzka, sem við íslendingar erum stundum að hæla okkur af að rennr í íslenzkum æðum, ef það liitnar ekkert við þessar atfarir. Nú er í boði til þingsetu úr and- stæðinga flokki Sir Rodmonds. is- lenzkur bóndi úr kjördæminu, Mr. Skúli Sigfússon. Maður, sem and- •stæðingar jafnt og meðhaldsmenn virða i hvívetna. Móti honum hafa ýmsir það, að hann hafi ekki að undanfömu tekið mikinn þátt í þingmálum, né tamið sér ræðuhöld. En þeim er þekkja hann.^og hann er þektur um alt kjördæmið að kalla) og þeim er- dæma hann ó- hlutdrægt, mun koma saman um, að hann hafi aflað sér talsverðrar þekkingar á' högum lands og lýða, og gefið góða raun, bæði sem bóndi og kaivpsýslumaður. Hann hefir áunnið sér traust og virðing þeirra, er hann hefir átt við að skifta, og þekkir ljóslega hag og þarfir kjör- dæmisins. Og alment orð hefir hann á sér fyrir samvinnuþýðleik. Mín reynsla er sú — og eg get tal- að þar af nokkurri reynslu — að þekking á atvinnugreinum alþýðu, og högum og þörfum kjósenda og einlægur áhugi fyrir framgangi nauðsynjamála kjördæmisins. sam- vinnuþýðleiki, sannfærandi æsinga- laust tal í nefndum og utanþings, eru þeir kostir er mest um varðar að þingmaður hafi, því þeir kostir , ávinna honum virðing og velvild samverkamanna, sem altaf verður drj.úgvirkasta lyftistöngin til að koma málum fram. Og þessa kosti alla tel eg að Skúli Sigfússon bafi. Og eg er honum vel kunn- "gur og byggi hér ekki á sögusögn annara. Enginn skilji þetta svo, að eg sé að neita því, að það sé góður þing- niannskostur, að geta komið vel fyrir sig orði — tel líka Skúla ’uinn geta það sæmilega, ef ’hann femdi sér það. — En það er hvorki kagnlegt né nauðsvnlegt að allir Pingmenn séu sítalandi. Málin v,nnast oftast með lipurlegri og beppilegri framkomu i nefndum utanþings í samræöum við sam- verkamennina. Það er nær æfin- leRa nógir í hverjum þingflokki. Sern geta tekiö að sér það hlutverk að ræða málin á þingbekkjunum, og það er engin ástæða til að óttast að senda á þing mann, þótt hayn sé ekki ræðusnillingur, ef hann het- ir aðra þá góðu þingmannskosti er mest tun varðar. Og það tel eg Skúla haía. Maður nokkur spuröi einu sinni merkismanninn Van Horne, fyr- verandi formann C. P. R. félags- ins, hvort hann væri conservative eða liberal i kosningum. “Eg er stundum conservative", svaraði Van Horne, “en stundum liberal, en tffinlega C. P. R. maöur". fslenzkir sveitamenn ættu að fylgja þeirri reglu 1 kosningum,. vera æfinlega íslenzkir bœndur, láta ekkj stjómina nnsbjóða J>jóð- flokki sínum eða kjördæmi, en veita fylgi sitt sem óskiftast ís-% lenzkum bónda ef hann er í kjöri. fslenzkir bændur i þessu kjör- dæmi. ættu nú að kjósa Skúla Sig- fússon, og sýna með því að þeir eru óháðir bændur og islenzkir í anda. — Sir Rodmond gaf þessu kjör- dæmi katólska dýrðlingsnafnið St. George. Þvi mátti ekki kenna það við Lundar, eins og hinn hlutann við Gimli ? Átti það að benda á, að við værum, að hans áliti, eins og katólskur lýður, sem hlýðir i blindni harðráðum yfirboðurum? Þaö er nú hlutverk Islendinga, að sýna hvort svo er, eða þeir eru af sjálfstæðu Norðurlanda kyni. Siglunes P. O. 20. Marz 1914. Um samtök og sam- vinnufélög. Bftir Jónas borbergsson. BiinskipaniáliS. Um það hefir svo margt verið ritað og rætt að undanförnu, að eg get fáu gagnlegu bætt við þær um- ræður. Raddir hafa heyrst um það, að íslendingar muni ekki vaxnir því, að hafa fyrirtæki þetta með hönd- um og stjórna því farsællega; eink- um hefir ritstjóri Hreiðablika tek- ið þar alldjúpt í árinni. Ekki skal fjölyrt um ummæli hans, þau hafa mætt mótspyrnu. og þótt segja mætti, að þau myndu hafa komið að eins miklu haldi, þótt vægilegar hefði veriS farið i sakirnar, dylst engum hitt, að þau eru rituð af ein- skærri velvild til málsins, og að höfundurinn finnur glögt til þess. hversu brýna nauðsyn ber til þess, að vel og dvggilega sé haldið' á máli því. sem er ekki einungis hið mesta nauiísynjamál, heldur og hin afldrýgsta vogstöng, er lvfta skuli |>jóðinni upp i tölu sjálfbjarga og sjálfráðra þjóða. En nú, þegar sv® óþyrmilega er komið við kaunin, verður manni ])aö fyrir, að skygnast um i hug- skoti sinu eftir einhverju, sem gæfi von um það, aö nú.muni ekki veröa siglt á þau blindsker, sem svo oft hafa orðið íslenzkum fé- lagsfleytum að aldurtila. Og það sem fvrst og fremst glæöir þá von er það, hversu ís- lenzka þjóðin hefir einhuga látið fallast þungt á árar í þessu máli. Eimskipamálinu, og öllum þjóð- þrifamálum íslendinga má likja við björgunarbáta. Ekki munu dæmi þess. að menn hafi jafn al- ment og fúslega boðiö sig fram, til að skipa nokkurn slíkan bát, til þess að etja kappi við hafstorma tslands óhamingju. og bjarga fjör- eggi þjóðarinnar af flæðiskeri. f hvert skifti sem Islendingur sér islenzkt mannvirki, sem ber af öðru þvi. er þjóðin hefir 'áður færst í fang, rennur blóðið örar í æðum hans, traust hans glæðist og þráin, til þess að láta eitthvað af mörkum til frekari framsóknar, verður háværari en áður. Mun ekki svo fara mörgum fs- lendingi. þegar hann verður sér þess meðvitandi, að hann á hluta i skipinu, sem ber hann um hafið? Munu ekki íslenzku eimskipin, knúð af jötunörmum sterkbygðra véla, hvetja hugi sona og dætra landsins? Munu þau ekki eignast mörg áheit og marga aldavini? Annað það, sem glæðir vonina um það, að þessu máli verði ekki kom- ið í ónýtt efni fyrir samtakaleysi og sviksemi landsmanna, eru Samvinnufélögin íslcnzku. Kaupfélög eru þau alment nefnd. Þau eru grundvölluð* á samtökum og trúmensku bænda, og lifa á því og engu öðru. Þau áttu erfitt uppdráttar og fengu áföil, sem síst er furðu vert, því við ramman reip var að draga. Allur þorri nianna svínbeygður fvrir ofurefli danskrar skuldaverzlunar og óskil- semi rótgróin í þjóðinni. Marga erfiðleika hafa þau brotiö á bak aftur. og lifa nú og þróast með allmiklum blóma víðsvegar um alt land. Ekki þarf að fjölyrða um það, að slík samvinnufélög þykja, hvar sem þau rísa upp 1 ' heiminum, horfa til mikilla þjóðarþrifa. Ekki gera þau menn einungis að sjálf- stæðari verum hvern i sínu lagi, bekíur stvrkja þau þjóðfélagsbönd- íb. göfga hugsunarhátt manna og viðskiftalíf, og menn læra smátt og smátt að bera hver annars byrði. Þar að auki bæta þau efnahag fjölda margra og tryggja þeim það, sem þeir eru betur komnir að en aðrir. sem er arðurinn af þeirra eigin vinnu. Félög þessi eru því einn hinn ljósasti menningarvottur hverrar ])jóðar. Víst mættu þcir hugleiða það, sem láta það sjást eftir sig á prenti, að fslendingar hgima geti naumast talist með menningarþjóð- um, — að þeir eiga ]>ó í landinu ])ennan menningarvott, sem ísletid- ingar vestan hafs og Canadaþjóðin yfir höfuð. hefir sáralítið af að segja- . Þörfin, til að stofna pessi félög heima, var næsta bryn. Þau hafa unnið mikið að því, að losa um skuldaböndin og forða mönnum frá því, að gerast algerðir þrælar erlends verzlunarvalds, en verkefni ])eirra er ærið. Stofnun Eimskipafélags fslands er og af sama toga spunnin. Afar- kostir ])eir. sem menn urðu að sæta hjá hinu Sameinaða eimskipafélagi, kriúðu menn til að hefjast handa. Það er mikiö þjóðþrifamál ef það blessast, og tvímælalaust munu komandi kynslóðir minnast þeirra manna með þakklæti, sem drengi- lega afla því fylgis með fjárfram- lögum og forustu sinni austan hafs ög vestan, og telja þá í hópi þeirra ntanna, sem fsland á mest að ])akka. Í H vaS er gert nér? En þegar slíkar öldur, sem þær, er hér voni nefndar, fara um ís- lenzku ]>jóðarsálina, og skipa þjóð- inni í ákveðnar fylkingar til sókn- ar og varnar gegn kúgun og fjár- valdi, verður manni að spyrja: Hvað er gert hér? Hvað cr gert hér í þá átt, að reisa rönd við kúg- unar- og einokunarfélögum og valdi því. sem nú ræður mestu i heiminum, — peningavaldinu ? Sára lítið, eftir því sem eg veit frekast. F.g er því miður ekki gjörkunn- ugur samtökum bænda i þessu landi. en er nokkurt bændafélag starfandi hér, svo nokkuð kveði að, annað’ en kornfélag kornræktunar- manna (Grain Growers Grain Co?) Spyr sá sem ekki véit. Það félag er stofna-ð. til þess að tryggja .bændum þann hluta af hagnaðinum af sölu kornsins, sem nvt rennur í vasa kornkaupmanna, sem ekki rækta neitt korn, né gera annað landinu til þrifa. Lengra nær það ekki. Það mvtn því vera nægilegt verkefni fvrir fleiri slik félög. Ef við gefum gaum að því, hvað ,nú er að gerast suður í Bandaríkj- um, geturn við nokkuð spáð um það, hvernig málum muni haga hér i Canada. eftir nokkur ár. Þjóðir jtessar ervt skyldar, og búa við ltk skilyrði, og lifnaðarhættir þeirra og þjóðmálaskipun, að mörgvt leyti svipvtð. Verndartollarnir, sem Bandarikin settu, til þess að hlvnna að iðnaði í landintt, á meðan hann var í bernsku, hafa steypt þjóðinni í ógæfvt. Samkepnin, sem menn bafa svo rnikla tröllatrú á, og sem átti að halda öllu í jafnvægi. hefir breyzt i samtölc fésýslumanna óTrustsj, sem hafa nú tangarhald á löggjafarvaldi og dómsvaldi landsins. Er nú ekki eitthvað svipað að j gerast hér í Canada? Eru auðfé- lögin ekki orðin æði uppvöðslumik- il nú þegar? — Stórkostleg einok- vtn á sér stað i öllum meiri háttar ltfsnauðsynjum, og lifskostnaður hækkar dag frá degi. Þó hreyfir enginn hönd né fót, til þess að taka fyrir kverkarnar á þessvtm voða, áðvtr en hann vaxi ritönnum yfir höfuð. Á tneðan bændur ertt ekki bvindnir við staur og barðir fyrir að verzla hvar sem þeim sýnist, eins og gert var forðum úti á ís- landi, halda þeir, sumir hverjir, að alt sé í góðu lagi og rið þeir lifi við kostakjör. Hitt hygg eg sanni nær. að væri náttúra þessa lands ekki svo örlát sem raun er á, mundi allvtr þorri bænda vera efnalega ósjálfstæðir. Það þyrfti meir en litla rann- sóktt, til þess að geta ritað vtm þetta mál, með fullum og skýrum rökum, því upplýsingar í þessvtm efnvtrn liggja ekki á glámbekk fyr- ir alþýðu manna. Eg hefi þvi færri dæmi á reiðvtm höndunv, en eg hefi óskað. Þó niun eg tína til fátt eitt. , Ja rSyrkfuverkfœrin. Bóndi einn margfróður og minn- ugur. sagði mér þá sögvt, að fyrir alllöngu síðan kom það fyrir, að járnbrautarlest hljóp af spörinu á Grand Trunk brautinni, og brotn- uðu þar allmargar kornskurðar- vélar ébinders), sem McCormick verkfærafélagið átti, og vtrðu félög þessi ekki á eitt sátt um skaðabæt- ur. Gerðu dómstjórar ut um málið og dæmdvt járnbrautarfélagið til að borga verksmiðjuverð nefndra véla, og kom þá upp úr kafinu, að i verð hverrar vélar var $35.00. Nú i voru samskonar vélar um það leyti Seldar til bænda fyrir $175.00, og j nemur þ'að nákvæmlega 400% vcrShcckkun á leiðinni frá verk- smiðjvtnni til þeirra. Sarni bóndi sagði mér þá sögu, ; að verksmiðjufélög báru sig sarnan j utn það, hversu rnikið ]>að kostaði þau að snvíða handplóg fwalking-j plow) og lék sá kostnaður á $4.00, nveð fárra centa mismun.' Þá voru, slikir plógar seldir fyrir $2400: eða nveira, og verövtr sú upphæð enn gifurlegri eða utn 500%. Eg' geri nvt ráð fvrir, að þessi j tvö verkfæri séu ekki nein vtndan- I tekning frá reglunni, heldur sé líkt á kotnið um öll jarðyrkjuverkfæri j og vélar/sem fara í gegnum hend- j urnar á stórSölufélögunurri.*) En hvert fara svo ]>essi 4—500 prócent? Nokkuð af þeim fer til járnbrautarfélaganna og í tóll, þeg- ar yfir liriuna er að sækja, en lang j mest af þessari verðhækkun geng- j ur ti! hinna svo kölluðu milliliða, i sem munu vera tveir til fjórir eftir atvikum. Er þ;tr fyrst til að telja hina svokölluðu “Jobbers’’, sem fara á milli verksmiðjanna og stór- kaupmanna (wliolesalcbovisesU j næst stórkaupmennina, þarnæst j verzlunarerindreka (commcrcial travellers) og loks smákaupmenn eða umboðssölvtmenn. Um það, hvort hægt væri að hafa þetta fyrirkomulag fábrotn- j ara eða ekki. skal eg ekki segja; til þess er eg ekki nógu verzlunar- • fróður. Hitt virðist mér vera i- hugunar efni, að bændvtr, sem öll þessi snýkjudýr og allar þessar i blóðsugur lifa á, skulu ekkert haf- ast að sér til varnar. Eg hefi nefnt hér einungis jarð- yrkjuverkfæri og vélar, en líkt mun á komið um trjávið, kol, oliu 1 og fleiri nauðsynjavörvtr. Kornmillur. , Einna helzt munu bændur liafa j haft löngvtn til aö sameina sig vtm það, að mala sjálfir hveiti það, er þeir þörfnuðust til heimila sinna, j en ekki hefir sú viðleitni viljað j blessast vel. Eg hefi haft spttrnir af þrem j milltim i smábæjum, sem allar hafa j farið forgörðvtm. Ein brafhn, sem j ekki er tiltöku mál. önnvtr fór á llöfuðið fyrir fjárdrátt og sviksemi. þriðja ft rir ódttgnað, áhvtgalevsi j og samtakaleysi bænda. Hún ; stendur nvi eins og nokkurs konar ! fommenjar og fúnar og rvðgar, en bændur eiga enn hlutabréfin sin, sem kvað vera ljómandi fallegir j miðar. Eg hefi aö gamni mínu verið að ; reikna út, hversu mikiö bændvtr j niundu græða, ef þeir gætu farið j nteð hveitið til millvt sjálfir, í stað ; þess að selja það og kaupa svo j hveitimél. Úr númer 1 “northern" hveiti fást 42 pd. hveitiméls, 11 pd. "bran",og 5 pd. “shorts", en 2 pd. fara forgörðum, hversu hreint sem hveitið er. Nú er verð hveitiméls frá $2.25 til $3.25, með- alverð $3.00. hver poki tæp ioo pd.. eða um 30 hvert pund. 42 pd. kosta ]>á $1.26. Verð á “bran" og “sliorts" er sem næst ic hvert pd. eða um 16 cent úr hvérju bush. Eftir þesstim reikningi kostar eitt bvtshel af hveiti malað og aftur komið $1.42. Hveitiverð er næsta breytilegt, en ekki mun fjarri að áætla hvert bush. af nr. 1 “north- ern 85 cent. Millugjald fvrir hvert busli. var 15C, en til þess að fyrirtækið yrði tryggara, vil eg gera ráö fvrir 17C. Þá múndi hvert bush. kosta malað $1.02 eða 40C ódýrara en nú gerist, en það er sem næst 40%. -------------- \ *) Orðið lioilsaln er ljótt. H>'Kg þa? muni vera óskilgetiö afkvæmi enska orðsins “wholesale”.—Hiif. Br félagsIifiS í blóma? Það hefir oft verið sagt um Is- lendinga, aí> ])eir sé fljótir til fé- lagsskapar, en ekki að því skapi endingargóðir að halda félags- skapnum uppi. Naumast væri hægt að segja ])etta með sanni um íslendinga vestan hafs, þá sem út um landið búa, að minsta kosti ekki í þeirri bygð senv eg þekki, og sem hefir þó verið talin með fremstu bygðum lslendinga í Vestvirheimi. Naumast væri hægt að segja þetta um þá, ekki vegna þess, að félagsskapur standi þar í blóma, heldur vegna hins, að naum- ast er liægt að segja, að þar sé nokkurt félagslif. Þar er lestrarfélag. sem heíir barist við dauðann i mörg herrans ár og berst enn. Má víst segja, að sú lífseigja sé furðulega mikil. eft- ir því hve áhuginn hefir verið daufur; enda mest að ]>akka þraut- segju og ósérplægni fárra manna. Kvenfélög eru þar, sem láta all- mikið til sin taka meö köflum; þess í milli falla þau í dá eins og hýð- birnir og láta ekki bæra á sér um lengri tíma. TJó má segja það um ]>essi félög, að þau hafa gert mik- iö gott og glatt margan fátækan, | og vildi eg sizt, að ummæli npín ! yrðu skilin sem hnjóðsyrði. Bandalögin eru fremur atkvæða- lítil, en þó þarfur félagsskapur, að j því leyti sem haml vinnur á móti , hugsunarleysi og gjálífi hinnar I uppvaxandi kynslóðar. Heima á íslandi, þar sem eg: þekki til. ]>rifust mörg félög i bverri sveit með allmiklum blórna. Ekki gerist ])ess ])örf að telja þau öll upp. Þó vil eg minnast á eina tegsnd félagsskapar, sem eg hygg, aö sé einri af þeim allra þörfustu. i en ])að er málfundafélögin. I þeim 1 stóðu ungir sem gamlir. Þar komu j menn saman og ræddu sveitarmál, j landsmál, bókmentir o. fl. Slíkur | félagsskapur hygg eg að sé megin- j stoð mentalífs og menningar i hvaða lancli sem er. Þar konvu fram hinar sundurleitustu skoðan- ir og voru brotnar til mergjar. Menn lærðu að ])ekkja og skilja hvorir aðra. Sjóndeildarhringur rnanna stækkaði. Félags- og sam- vinnuhugur giæddist. Þar fengu j þeir, sem af einhverju höfðu að j miðla, tækifæji til að láta gott af sér leiða o. s. frv. Eg hygg að fé- ’agsskapur ])essi hafi legið í Iandi á íslandi um alllangt skeið. Hann hefir alið upp mælskumenn íslend- inga. sem ])jóðin mun eiga allmarga að tiltölu við fólksfjölda. Eg hefi ekki getað rekið mig á neitt, í öllum þeipi fregnbréfum, sem íslenzku blöðin flytja víðsveg- ar að úr bygðum íslendinga hér vestra, er betidi á það, ag slikur félagsskapur eigi sér hér stað, má þó vera, að mér hafi sézt yfir slíkt, en lítiö mun kveða að honum, ef nokkur er. Það hefir nú ekki verið svo lítið gumað af því í ræðum og ritum, hvilíkt gæfuspor íslendingar hafi stigið. er þeir fluttust vestur um haf, og ekki heyrist það svo sjald- an, að þeim peningum sé bezt variö allra peninga, sem mönnum heima eru sendir, til þess að borga með far sitt hingað vestur. Það væri þvi ékki mót von. að ávöxtinn mætti sjá einhversstaðar. Eikki verður því neitað, . að j efnaleg velmegun Vestur-Islend- : inga hafi aukist frá þvi sem heima j var. þó til muni vera allmargar j undantekningar. En ekki virðist andlegt lif manna hafa haft vista- skifti til batnaðar. | Þegar “Helgi magri" var nú síðast að efna til miðsvetrarmóts, — þessarar miklu samkomu, sem, — eftir þvi sem hann sjálfur sagði, j að ætti að vera meginstoð islenzks j þjóðernis og þjóðrækni, — lét hann ] þess getið, eins og bendingu til þeirra manna. sem áttu að flytja þar ræður að “við slík tækifæri, væri stuttar ræður læzt ])egnar”. Hún er þess verð ])essi athuga- semd, að henni sé haldið á lofti. Hún sýnir svo mæta vel, livað efst er í huugsunarhættinum vestur- is- lenzk^ að því er snertir þá kvnslóð, sem nú er að taka við af frum- byggjunum. Unga fólkið kemur ekki á þessar samkomur. til þess að hlýða á œttjarSarminni. heldur til þess að sprikla á gólfinu, og skarta nýtízku höttum og kjólum, Engar samkomur eiga slíkum vin- sældum að fagna, sem dans-sam- komur, þá liggja menn ekki á liði sinu og láta dollarinn fjúka. Nú er ekki svo að skilja, að þessi j hugusunarháttur unga fólksins J vestur-islenzka sé því sjálfu að j kenna að öllu leyti, eða að það sé ver gefið og ver upp lagt, en ann- að ungt fólk, heldur er hann bein afleiðing af þeirri hugsunardeyfð, sem æskulýðurinn iiefir alist upp við. En hugsunardevfðin ríkir al- staðar þar, sem enginn er félags- skgpur. Bændur hér eru ekki að koma sarnan, til að ræða um “lands- ins gagn og nauðsynjar-’, — þeir tala um sitt eigið gagn og nauð- svnjar i heimahúsum. og láta þar við sitja. Unga fólkið kemur ekki Thorsteinsson Bros. & Co. Byggja hús. Selja lóðir. Útvega lán og eldsábyrgð. Fónn: M. 2992. 815 Somerset Bld| Ileimaf.: G .736. Winnipeg, Man CANAOfl? FINEST THEATRÍ VIKUNA FRA 30. MARZ Malliicc MlSvlkutl. og Uaugard. Mr, LAURENCE I R V I N G og allnr lians enski leikfloklviir í tveimur af leikjum þeim.er hoiiuni I Iáta l>ezt \ MISS MABEIi IIAC KXEV I tveim mestlofuðu leikjum hans. Mánuil., l östiiil. og Eaugartl. kvcld og Miðvikuilags ðlatinee “THE UXWRITTEN LAW" priðjuii.. Mlðvikutl. og Flmtud.-kveld og- I-augarilags Matince V “THE Í.II.Y” Kvclll $2 tll 25c. Mat-s. $1.50 til 25c. VIKUXA ERA MAXUD. 6. APRfU kcniur Arthur Hanunerstein nteð EMMA TRENTINI í iili'Óis<'m}»niiAi inargiirósaða “THK FIKKFlíY” Fantanir með pósti teknar nú Kvekl $2 til 25c. Mats. Si.50 til 25e. Box Office sala byrjar Föstud. 3. Ap. —AFKIL 13. — 14. — 15.— MATINEE DAGLEGA Sjöuntla Arlesn Sanililjóma llátíö \'c‘stnr ( anada með aðstoð MINMvVPOLlS SYMPHOXY OtlCHESTKA Og' THE WINNIPEG OKATOKIO SOCTETY “Coupon*' bækur til sölu í öllum Músík Búöum, í Richardson og Bish- op’s Stationary búð á Main St., og 1 The Library Store. 330 Notre Dame Ave. saman til aö ræða unt bókmentir j eða velferðarmál mannanna, held- j ur til að dansa. Þegar félagslif manna dofnar og deyr, dofnar hugsanalíf manna, og kemst smátt og smátt i kaldakol. Sjóndeildarhringurinn þrengist, menn gatiga nteir og meir imi í sjálfa sig. eiginhagsmuuna þráin eykst, slúður magnast, menn hætta að brjóta sig í ntola fyrir þau mál, sem til heilla horfa, liver rnaður verður heimur út af fyrir sig, þar sem andinn er fangi lokaður inni frá sól og sumri. Þegar svo er kontið alþýðu manna< er auðvelt að stíga á háls henni og rý'ja hana inn að skyrtunni. f sambandi við það, sem sagt var hér að ofan. um samvinnufélög, vikli eg henila á það, að byrjun til sliks félagsskapar eru einmitt mál- fundafélögin. Það virðist nú ekki vanþörf á samvinnufélögum hér. en til þess að þau gæti kontið að haldi. þurfa ntenn að kynnast þeim máluTn. er ])au ættu að hafa með höndttm, en slík kynning fengist frekast nteð stofnun málmfundafé- laga. Menn munu nú segja. að bærid- ur liafi annað að gera, en að standa í slíkum fundaböldum. Þeir sé bundnir i báða skó. Efnabagur þeirra, allflestra, leyfi þeim ekki að halda vinnufólk nema unt bjarg- ræðistimann. F.n viljinn dregur hálft hlass. Meira mætti um þetta mál sagja, en til þess ntunu verða einhverjir mér færari. Ef þessar línur gæti orðið til þess, að vekja hugsun og umræð- ur, þá er tilgangi minum náð, og leyfi eg mér að skora á hugsandi menn að leiða það ekki með öllu hjá sér. Leikhúsin. Fyrsti maðurinn til að sýna sig fyrir tilstilli hins nýstofnaða fé- lags British-Canadian Theatre Organization Ltd. , er Laurence Irving. sonur sálttga Sir Henry Irvings, og sýnir liarn sig á Walker leikhúsi þessa viku. Mr. Irving er niestur allra enskra leikara nú á döguni, og sýnir nafnkenda leiki "The Unwritten Law’’ og “The Lily”. Mánudags sýningin í M’innipeg verður merkileg fvrir þá sök helzt, að hin aðdáanlega vel gefna leik- kona Enima Terntini leikur þá á Walker og Craig Campbell, sent er einn af helztu mönnum í leikflokk Trentini. Þá má og sjá Oscar Figntan hér á ný. lipran gamanleik- ara og Melville Stewart, enskan söngvara róntdigran. Trentini cr öllum söngvum ó- lik. sem lieyrzt hafa í gaman söngleikum. Hún er allra kvenna minst og rýrust vexti, en hefir stórkostlega operu rödd, dansar þó liflcga og fjörlega sem barn. Hammerstein lét búa til operuna sem hún syngnr í, beint fyrir hana, “Fire-Fly" heitir httn og á ágæt- lega við rödd söngtnærmnar. Sætasalan byrjar föstudág kl. io árdegis. T'.mil Oberhol fer verður hér á söngvaþingi Apríl 13—14—15, með ágætum söngmönnum. 1000 manna, sem oröið hafa heilsulitlir, hafa haft stór- mikiö gagn af hófsamlegri brúkun á DREWRYS Redwood Lager Hreinasta malt-tonic Æfinlega æins á bragö iö og jafn góöur. REYNIÐ ÞAÐ J. J. BILDFELL FASTEICn ASALI Room 520 Union Bank - TEL. 2685 Selur hús og lóSir og annast alt þar aölútandi. PeDÍngalán Tals. Sher.2022 R. H0LDEN Nýjar og trúkaðar Saumavélar. Singer, White, Williams, Raymond, New Home.Domestic.Standard.Wheeler&WiUon 580 Ellice Ave., við Sherbr.St. Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Þame Phone Helmtlls Carry 29SS Carry 899 Fáið ánægju af skóakaup- um með því að kaupa þá í Quebec Shoe Store 639 Main Street, Winnipeg Rétt fyrir norðnn Loga-: .4 ve. Holt, Lystugt, Heilnæmt Hvert brauðið öðru betra. Gert 1 bezta og Keilnæmasta bakarahúsi veatanlands Canada brauð er eitt sér að gæð- um, lyat og bragði. 5 cent hleyfurinn CANADA BRAUÐ 5 cents Kleifurinn. Fón Snerbr. 2018 Ef þér viljið fá fljóta og góða afgreiðslu þá kallið upp WINNIPEG WINE CO. 685 Main St. Fón M 40 Vér flytjum inn allskonar vtn og ltkjöra og sendum tll allra borgarhluta. Pantanir úr svelt afgrelddar fljótt og vel. Sérstakt verð ef stöBugt er verzlaB. Piltar, hér er tæki- færið Kaup goldiB meðan þér lærið rakara iðn T Moler skólum. Vér kennum rak- ara Iðn tll fullnustu á tveim mánuðum. Stöður útvegaðar að loknu námi, ella geta menn sett upp rakstofur fyrlr sig sjálfa. Vér getum bent yður á vænlega staði. Mikil eftirspurn eftlr rökurum, sem hafa útskritast frá Moler skðlum. Varið yður á eftir- hermum. Komið eða skrtfið eftir nýjum catalogue. Gætið að nafninu Moler, á horni King St. Og Pacific Ave., Winnipeg, eða útibúum i 1709 Road St., Regina, og 230 Simpson St. Fort William, Ont. Þér fáið yður rakaðan og kliptan frítt upp á lofti frá kl. 9 f. h. til t e.h J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl, 1 ALBERTfl BLOCt^. Portage & Carry Phone Main 2597

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.