Lögberg - 02.04.1914, Page 6

Lögberg - 02.04.1914, Page 6
LÖGBERG, i',IMTUDAGINN 2. APRÍL 1914- WMrtminster Company, Ltd. Toronto, & öttfáfuréttinn. ÚTLENDINGURINN. SAGA FRÁ SASKATCHEWAN eftir RALPH CONNOR “Hvaö gengur hér á, bam?’’ spurbi maöur, sem stökk út úr sleðanum. Þab var Wright, læknirinn, sem var á heimleið frá einum sjúklingi sínum í út lendingahverfinu. “Otaf viö hvern er veriC aS gera hér?’’ “Viö Kalman!’’ æpti Elízabet, “ og hann er.dauö- ur! .E. hann er dauður!” Læknirinn laut niöur aS sveininum. “Drottinn minn! Já, víst ér þetta Kalman, vinur minn, og heldur illa til reika. Hér er þá vafalaust ný hefnd á feröum. Og hvaö skyldi þetta vera?” Innan frá húsinu heyrSust mikil óhljóS. “Eg- býst viö aö þarna séu aS gerast ný manndráp. Hérna, vefSu þessari ábreiSu utan um drenginn, meSan eg skrepp inn til aS vita, hvaS þar gengur á.” Hann hljóp aö huröinni og sparkaSi í hana svo aö hún hrökk upp. Milli tíu og tuttugu manns vom þar inni fyrir og var engu líkara, en aö þeir væru allir í handalögmáli. Læknirinn nam staöar til aö átta sig, og sá þá, aö inst í einu horni brauzt Irma æpandi um, í fangi Samúels Sprinks, og í miSju herberginu baröist Pálina um eins og djöfulóS væri, æpandi ógurlega af mikilli heiptarreiöi. Hún var aö reyna aö brjótast fram til dvranna. Þegar hún kom auga á læknirinn, rétti hún hend ur móti honum fram yfir höfuö mannanna í þröng- inni fyrir framan hana og æpti hátt: “Kalman — dráp! Kalman — dráp!” Meiru kom hún ekki upp, Læknirinn ruddist inn í þvögunh. og sagöi hátt og[an(jj . veitandi afrensli og blessun, bæSi þar sem vötnin fljóta fram og standa uppi. í vötnum þessum slöktu þorsta sinn, óteljandi hjaröir vísunda og veiöidýra, er þau reikuöu óáreitt um hinar miklu sléttur, ásamt keppinautum sínum um landkostina: Svartfætlingum og Creesum. SiSar meir þegar hiS háttvirta HúSsonsflóa-félag náöi yfir- ráSum í vestrinu, uröu þeir vatnavegir meginlei&ir flutninga og verzlunar. Vötnin og fenin og mýrarn- ar voru auöugar af veiöidýrum og viS þau stunduSu Indiánar og kynblendingar, veiSar. NiSur eftir þess- um fljótum og ám, fóru stórir skarar skinnakaup- manna í bátum og flutningaskip HúSsonsflóa-félags- ins hlaöin dýrindis-skinnavarningi til flóans nyrSra, eSa vatnanna suöur á leiS til miöbóls heimsverzlunar- innar í Lundúnum. En upp eftir flóunum og ánum voru miklar vörubirgöir fluttar til kaupstaSa langt upp í meginlandinu, er i senn voru aöseturstaSir stjórnarvalda, og markaöir í hinu víöáttumikla landi. B'yrir utan smábáta og flutningaskip Húösons- flóa-félagsins, tóku og síSar aö ganga vatnaleiSina fljóta-prammar og hjólskip; viö þau keptu um flutn- ing, þeir sem landleiS fóru meö varning á vögnum, er ttxar géngu fyrir, eSa á áburöarhestum, ellegar menn fluttu á Rauöárkerrunni, sem húöarbikkjur gengu fyrir. Enn seinna komu upp þessa vagnvegu og eftir akbrautum nýlendumenn. einir sér eSa í hópum. Þeir vóru áræöiS forvaöaliS menningarinnar, sem aö fór. lólfestu tóku þeir sér, þar sem þeim hugnaöi bezt og þótti vistlegast aö setjast aö, undir skjólgóöum lundum móti sólu, viS gullgljá vötn eöa stríöa strauma, en einkum settust þ^ir aS á bökkum stórra fljóta, sem voru þjóSvegir verzlunar, hin fagurgljáu bönd er tengdu þá viö mannheima. En þeir voru þó nokkr- ir í hópi hinna harSgerSu nýlendumanna, er hjuggu af sér öll bönd, sem tengdu þá viö fortíSina, leituSu þama eingöngu undankomu frá meSborgurum sinum og flýöu þangaö frá hinu umliSna. Þeir hinir sömu snéru brott frá vatnavegunum og akbrautunum, hald- i upp eftir ám alt til upptaka þeirra, er lágu langt snjalt: “HeyriS þiö! LofiS þiS konunni þarna aS|burtu_ Þar tjölduöu þeir og bjuggust um, í eySilegu, komast fram! Og þú þarna, sleptu stúlkunni undir[en konunglegu sjálfræöi, tóku drjúgan skatt af slétt- • _ •>> c b junum, vötnunun og ánum, svo sem þeir þurftu til Flestir þeirra, er þarna voru saman komnir, Jífsvjgurllalcls þektu læltnirinn og hættu strax aö fljúgast á. j Slíkur" maöur var Jack French, og þvílíkur staö- “IlvaSa ólukkans aögángur er i ykkur menn?” ur var Nátt.haukavatn, en ljósar bylgjur þess fundu hélt læknirinn áfram um leiS og Pálina hljóp fram framrás j fjögra milna fjarlægf5 eftir Nátt.haukagilj; hjá honum og td dyranna. “EruS þiö vanir aS fljúg-jút ; SySri-Saskatchewan, %em er flestum fljótum ast á við kvenfólk.'” meira. “Nei, svaraöi einn. “Þessi maöur”, og benti á Þejr yoru tyeir brægur< Jack Qg Herbert French) Sprmk, “hann aS spauga v.S þessa stúlku." komnir af góSum og gömlum brezkum ættum. Þeir “Og þaS er skrit.ö spaug,” svaraöi .læknirinn og æfintýragjarnir og þótti of tilbreytingasnauS “Og hver hefir myrt drenginn,|æfin á hinum snotru sandhæ8um ; Devon> til þess> , aS þeir yndu-þar. Fyrir þá sök fóru þeir yfir há- “Það er-vist djöfuls-hvolpurinn hann Kalman, lendjð ah tiJ sjáyar Þeir. horf8u út yfir haf;ð> sem ætlaöi aS reyna aö drepa Rósenblatt,” svaraSi hlustandi eftir nýjum ómum, me5 vot and)jt af br;m. vék sér aö Sprink. sem liggur hér fyrir utan dyrnar?” Sprink. • > , , “Einmitt þaS”, ságöi læknirfnn, “en hvaö gerSi sá göfugi Rósenblatt viö Kalman aftur á móti ?” “Rósenblatt ” endurtók Takob Wassyl, er færöi sig nú nær all-æstur. “Rósenblatt reyndi aö meiöa þenna dreng. Þessi maSur”, og benti á Sprink, “hann reyndi kyssa þessa stúlku. Drengurinn segir honum hætta. Rósenblatt hann fleygir dreng tra. Drengur flýgur á hann.” “HeyrSu Jakob-’, sagöi Wright læknir, “þú lítur eftir aS skrifa nöfn þessara manna, —- bæöi hans þarna og benti á Sprink, og einna tólf annara — og svo skulum viö sjá hvort Rósenblatt kemst ekki aS keyptu fyrir lögreglurétti í fyrra máliS.” Þegar læknirinn kom út, fann h^nn Pálínu sitj- andi í snjónum, meS höfuS Kalmans í kjöltu sinni, hún réri fram og aftur og tautaöi eitthvaS grátandi. Hjá henni stóöu þær Irma og Elizabet Ketzel, báSar hágrátandi. Læknirinn lyfti sveininum upp meö varkárni. “KomiS þiö hingaS meS sleöann,” sagöi hann viS Pálinu. Irma túlkaöi skipun hans. Palína hljóp þegjandi af staö, settist upp í sleöann og rétti fram hendurnar eftir sveininum. "Þetta dugir”, sagöi læknirinn og lagöi sveininn í kjöltu hennar. “Hlauptu nú inn”, sagöi hann viö Irmu, “og sæktu sjöl, ábreiöur eSa eitthvaS, til aö skýla sjálfri þér og móöur þinni og svo skulum viö flýta okkur af staö.” Stúlkan hljóp inn og kom innan stundar aftur, meö nokkur sjöl á handleggnum. “Stígöu nú upp i og vertu fljót,” sagöi læknir- inn. roki, þangaö til þeir námu hljóma og sáu sýnir af fjarlægum sléttum hinuni megin hafs, sem benti þeim til sín og laöaöi þá aS sér. Fór því svo, aö á árunum milli 1860—70, lögöu þeir af staö til Vesturheims, meS varman móSurkoss á vörum og enni, en .stældir og þróttefldir af blessunar-oröum fööur sins, sem baS alvarlega fyrjr þeim. Og áöur langt leiS, voru þeir komnir á hinn dökka flota er hélt upp eftir RauSá ti! noröurs, og náöi loks til smáþorpsins Winnipeg, sem var aS stríöa viö aS stækka. 1 húsi nokkru í Winnipeg, fengu þeir hinar vin- samlegustu viStökur. 'Þar kyntust þeir ungri heima- sætu, er aldraSur íhaldssamur faöir og fjórir bræöur, sem voru hugrakkir slétturiddarar, litu eftir og höföu gát á. En þaS kom fyrir ekki, þvi aS bræSurnir aö- komnu skeyttu því.eftirliti engu, en hvor um sig tók aS leggja kapp á, meö öflugri eigingifni æsku- ástarinnar, aS ræna heimiliS heimasætunni, og vissi þó hvorugur af öörum. Fyrir atlögu yngra bróöursins, Herberts, sem meS brennandi ákafa sótti eftir ástum hennar, dró heimasætan niSur sinn lograuöa fána, og sama kveldiö leitaöist hún viS, þó aö henni félli þaö þungt, aö biöja eldra bróöurinn afsökunar á því, þó aö hún gæti ekki látiS af hendi viö hann, sama herfangiö og hinn. Föl í andliti og meS bænarsvip í bláum vin- gjamlegum augunum, beiddist hún forláts á fátækt sinni. “Æ, Mr. French, eg vildi eg heföi getaö oröiö viö ósk þinni”, sagöi hún. “en eg get ekki gefiS þér þaö sem Herbert á nú.” “Herbert!” stundi Jack upp af þurrum og heit- Karlmennimir innan úr húsinu þyrptust nú aö um vorum’ þejm | “En heyrSu Jack, þú ætlar aS halda áfram aS “Mundu þaö, Jakob, aS skrifa nöfn þessara ‘áta þér þykja vænt um Herbert og mig, þratt fyrir manra”, sagSi læknirinn. “og eg ætla mér, aö hafajþetta! Er ekki svo?” spurSi hún meS blíSlegri ein- hendur i hári óbótamannsins. Því megiö þiö trúa; lægni. eg geri þaö aö jnér heilum og lifandi! Drengurinn sá arna er vafalaust dauSans matur.” Um Ieiö og hann sagöi þetta, hleypti hnn hest- inum á sprett, því aö honum duldist ekki, af andar- Jack hafSi nú fengiö stundartóm til aö safna hug- rekki og átta sig; hann brosti framan í vingjarnlegt andlit hennar, kysti hana, og lagöi síöan af staö bros- andi eins og áöur, og enginn vissi hvert, og enginn drætti sveinsins aö dærna, aS líkindin til þess aö hannlskeytti um hvaö af honum varö, nema konan, sem átti liföi af, fóru síminkandi. jbænaraugun, tárvot og hafSi beSiS liann innilega, og _______________ með blíSlegri eigirtgirni ab eins um hans eigiö líf. I fulla þrjá mánuöi reikaöi hann aleinn um slétt- N. KAVITULI. ;urnar, unz hans loks, á sólbjörtum degi, rakst á Náttr | ( haukavatn; auSnin þar fögur og hrikaleg, virtist sam- J Jack French frá Nátt-haukagili. hæfa hugarástandi hans, og þar settist hann aö og bjóst 1 Ef litiö er á landslag Vestur-Canacla á landabréfi, um. MánuSi seinna fór hann til Winnipeg, til aS : svæöisins milli Klettafjallanna annarsvegar og Fló-;vera viöstaddur brúökaup bróöur síns; þegar þaö var ans og stórvatnanna á hina hönd, þá veröur fyrir auga afstaöiö, lagöi liann á ný, brosandi eins og fyr, áleiöis víöáttumikil slétta. hrukkótt. rákótt og holótt, eins og tn Nátt-haukavatns, og þar haföi hann búiö síöan. andlit á aldraöri manneskju. Þessar hrukkur og Fyrstu dögunum varöi hann til aö byggja sér [ rákir og holur eru miklar og lygnar ár, bugöóttir læk-1 íveruhús og fjós, úr aspviöar-bjálkum, sem höggva j ir. stööilvötn, fen og mýrar, er mynda geysimikiö jmátti á næstu grösum; þvi næst tók hann aö rækta, vatnakerfi. er bugöast og beygist milli hæöa-alda j meö litlum erfiöismunum, í frjósamri svartri sléttu- slétturnar, safnast fyrir í lægöunum, vökvandi og moldinni, þann jaröar-ávöxt. sem hann þurfti á aö • halda handa sér og skozkum kynblendingi, sem meö honum var, fyrir utan þaS er hann aflaöi þeim til viöurværir úr vatni og viði, meS netjum og skotfimi; og alla þá stund, sem hann haföist þarna viö, var hann aS reyna aö gleyma, þó fyrir ekki kæmi, nema þegar þeir Mackenzie og hann settust aö drykkju og höföu drukkiö bæöi ákaft og lengi, þá fór svo aö lyktum aö minniö og gleymskan stóSust á. Aö fimm árum liSnum snéri hann aftur til Winnipeg, til aS standa viö hliS hennar, er hann aldrei mátti gleyma, yfir moldum hans sem henni var kær- astur allra, og honum allra kærastur, aS einni ein- ustu manneskju, undantekinni. Þegar hann hafSi hughreyst hana sem hann bezt kunni, hélt hann aftur til Nátt-haukavatns, og skildi hana eftír eina, af því aö hún æskti þess. Og þó var hún syift öllum, sem ætla mætti aS henni væri traust aS, nema móSur sinni; maöur hennar var dáinn og bræöur og faSir. “Eg er óhult hér, Jack,” sagöi hún. “GuS heldur hendi sinni yfir mér." Jack snéri því heim aftur, vongóöur meö bnos á vörum enn sem fyrri. í heilt ár dvaldi hann þar og lifSi í von um nýtt og nýtt bréf frá henni, sem honum barst einu sinni í hverjum mánuöi. ÞaS hafSi menn- 1 ingin nú þokast vestur á viö. í síöasta bréfinu, sem hann fékk frá henni undir árslokin, sagöi hún honum þær fréttir, aS móSir hennar væri dáin og aö hún stæöi nú ein uppi. Sama kveldiö tók Jack French saman pjönkur sínar og lét í vagn, ásamt nesti í sex hundruö mílna langa ferö; færöin var ill á Portage-sléttunum, svo aS þaS varö ekki fyr en í lok þriöju viku, aö hann ók á villjhesti sínum, sem orSinn var haltur, eftir forarleSjunni á ASalstræti inn í Winnipég. Eftir að rakarinn haföi dubbað upp á hann, fór French á fund mágkonu sinnar. Þegar hún sá hann, varö hún náföl, raunaleg á svip og greip báöum höndum um hjartastað. “En Jack!” sagði hún loks meS miklum aumkv- unarhreimi í röddinni; “veslings Jack! því varstu aö koma?” “Eg kom til aS bjóöa þér heimili hjá mér”, og leit til hennar löngunarfullum augum; “eg kom til aö bjóöa þér heimili, annaShvort hér, ef þú kysir þaö j heldur, ellegar á Nátt-haukagili, sem er miklu betra!” Jafnskjótt og hann slefti orSum fór hún aS grtáa. “Veslings Jack! F.lsku Jack!” hropaSi hún, “því j varstu að koma ?” “Þú veist hversvegna eg kom”, sagöi hann. “HeldurSu ekki aö þér geti lærst þaö, aö þykja vænt um mig?” “AS þykja vænt um þig, Jack? Mér gæti ekki : þótt vænna um þig en mér þykir.” “Geturöu þá ekki komiö til min?” “Elsku Jack! Aumingja Jack!” sagSi hún aftur | og tók að gráta beisklega, þangaö til hann gleymdi sínum eigin hörmum fyrir hennar sorg. “Eg elska manninn minn ennþá!” “Og þaö geri eg líka,.” sagöi Jack og horföi á liana meö aumkvunaraugum. “Og eg verö að geyma honum ást mina, þangaö til viö finnumst aftur.” Hún lækkaSi röddina, svo aö varö að hvísli, horfði djarflega framan í hann, en báðum höndum hélt hún um hjarta sitt, sem barðist ótt og títt, og var engu likara, en aö hún væri hrædd um aS þaS slvppi burtu. “Já, Jack, bróöir minn, elsku bróöir minn,” svar- I aSi hún, “þetta er síöasta orö mitt. HeyrSu Jack, j eg hefi oft orSiö fyrir mótlæti, en þetta hefi eg tekið næst mér af öllu, sem fyrir mig hefir komiS!” Nú setti að henni ákafan grát, hún hallaöi sér upp aö brjósti hans. Hann vaföi hana aS sér, strauk um hár hennar, sem var mjög mikiS og fagurt; mikill ó- styrkur var á höndum hans veðurbitnum, og óeSli- j legir drættir í andlitinu. “Elsku Margrét, gráttu ekki. Gráttu ekki svona. Eg ætlaöi ekki aö græta þig. Vertu ekki aö hugsa um mig. Þú getur ekki aö þessu gert. Og—eg—ætla aö reyna aö—bera—þetta—einh'vernveginn. Hættu j bara aö gráta.” Þegar hún hafSi látið huggast,. kysti hann hana, fór út, og leit brosandi um öxl til hennar á brottleiö ; svo sá hann hafa ekki næstu fimtán árin. En mánaöarlega fékk hann bréf frá henni; þar sagSi hún honum frá því, sam hún hafSi fyrir stafni, og þær fréttir léttu hugstríö hans mikiS. En því lengra sem leiö,.og fleiri árirí færðust yfir þá, þeim mun oftar sátu þeir heilar nætur viö drykkju, French og vinnumaður hans Mackensie, í fátæklegum íveru- hússkofanum, meS flösku á milli sín. AS drykkj- unni sátu þeir þangaS til Alackenzie féll undir borSiS og Jack sat einn eftir, hraustbygöur til höfuðsins, en hugsjúkur í hjarta, starandi á eldinn aö vetrarlagi, en út um gluggann út á vatniS á sumrum, þangaStil honum, þjáöum á líkama og sálu, sýndist bjarmi vatns- ins fá á sig rauðan lit. En á vordegi sextánda ársins í Maí eöa Júni. kom Jack á óvænt bréf, er hann kom í kaupstaðinn á Vegamótum, aö sækja sér matbjörg. Bréf þaö varS honum mikiS íhugunarefni og gerbreytti síöan lífs- stefnu hans.* ÞaS var á þessa leið: “Elsku Jack minn! J Þú hefir ekki svaraS siðasta bréfi mínu, og er J þaö ljótt af þér, en þér er þaö vel kunnugt, aö eg bíö j ekki eftir svari; ef eg geröi þaö, þá fengirðu sjaldan j bréf frá mér.” “Þaö segir þú hverju oröi sannara”, j tautaöii Jack. “En þetta bréf skrifa eg þér af sér- stökrtm ástæSum,, og efni þess er aö biöja þig bónar. j Getur vel veriö, aö þér sé ómögulegt, áö gera hana. j “Já, vísast er aö svo sé”, sagöi Jack. “En ef þú getur ekki gert þessa bón, þá treysti eg þér til aö láta mig vita þaö. “Hún treystir mér! eg læt þaö vera”, j sagöi Jack aftur. “Þér er ekki alls ókunnugt um starf mitt meöal I Galizíufólksins, en um hitt er þér óktinnara, hvaö þaS er raunalegt á stundum. Þetta er fátækt fólk og óupplýst. en mála sannast er, aö þaS er vel innrætt og aö ntörgu leyti gott fólk. “Já herra minn sæll og góSur. Hún mundi vafalaust geta fundið góöa taug' í satan sjálfum!” “Og eg er viss um, aö þú mundir vorkenna fólkinu, ef þú þektir þaS, einkum kvenfólk- inu og börnunum. KvenfólkiS veröur að vinna baki brotnu. börnin alast upp í mentunarleysi, og læra lit- ið af því góSa, en mikiö af hinu illa, scm þau heyra og sjá á strætum Winnipegborgar. “Drottinn sé þeim náöugur í þeim skóla!" kallaði Jack hátt upp .yfir sig. “Já, eg verS nú aS segja þér, hvaö mig langar til aS biöja þig um. Þú munt muna eftir fregninni [ sem stóS í blöSunum fyrir nokkru, og eg sendi þér, um ógurlegt morö er rússneskur níhilisti framdi, sem hét Kalmar,; þú njanst líklega einnig eftir því, að hann drap rétt aö Segja annan óskapamann, er Rós- enblatt hét, og haföi gert mjög mikiS á hluta hans. Svo manstu víst lika. áö Kalmar slapp úr fangelsinu, og að síöan hefir ekki til hans spurst.. Yfir konu I hans og börnum hefir R^senblatt einhvernveginn náö forræöi á ný. Hann hefir náö veSi á húsi hennar og neyöir hana til aö gera sinn vilja. Konan er heimsk veslings manneskja, og hún hefir þrælkaö fyrir Rós- enblatt alt hvaö hún' heíir getaö. ÖSru máli er aö gegna um drenginn. þrettán eða fjórtán ára gamlan, er vinnur fyrir sér n»eS blaSasölú, og lærir víst margt, aS eg er hrædd um, sem hann hefSi betra af aö kunna ekki. “Svo mætti nú víst segja um fleiri”, tautaöi Jack. “Honum fellur aö sjálfsögöu illa viS Rósenblatt. Ekki alls fyrir löngu, var dansskemtun hjá Galizíufólkinu, og viS þá skemtun var öldrykkja mikil, eins og vant er! Karlmennirnrr urðu ölvaöir og þar gerSust áflog. Rósenblatt og vinur hans einn sýndu systur Kalmans ósvifni. Þá flaug Kalman á Rósenblatt og særöi hann meS hnífi. “Sá átti nú fyrir því”, sagöi Jack og formælti um leiö, ,og eftir þaö lá j viS aö Rósenblatt gengi af sveininum dauöum og fleygöi honum út í snjóinn. Þar heföi hann sjálfsagt dáið, ef ekki heföi viljaö svo til, aS Wright lækni bar þar aS; hann flutti piltinn á -sjúkrahús, og þar * hefir hann veriö s;San. Læknirinn stefndi Rósenblatt, en hann leiddi tólf vitni, áem báru þaö, aS sveinninn væri vondur og háskasamlegur unglingur, og Rósen- blatt heföi ekkert gert annaö, en að verja sig. Hugs- aöu þér, aS fullorðinn maður ræSst á þrettán ára gamlan pilt! Og þó undarlegt sé, þá fór nú svo, aS \ Rósenblatt slapp, en lagöi fram kæru á drenginn, og heföi sjálfsagt tekist aö koma honum í fengelsi, ef ! eg heföi ekki fariS til dómarans og boSist til aS taka j piltinn aö mér, og útvega honum heimili utan borg- arinnar. “ÞaS var þér líkt, blessunin ! Eg átti von j á því-” sagöi Jack. “Eg hugsaði til þín, Jack, “BlessuS vertu fyrir”, sagði Jack, “og eg vissi, aS ef hann kæmist til þin, j þá mundir þú gera mann úr honum. “Ójá! þú jiélst þaö!” sagöi Jack. ,Iíér fer drengurinn dagversnandi. Hann er bráögáfaöur skýr- 1 leikspiltur; á skóla hefir hann aldrei gengiö, en hann les og talar ensku vel. Hann-er í miklu uppáhaldi j hjá sinnar þjóSar fólki, því að hann syngur ágætlega, j og því þykir bót aS því aS hafa liann 1 veizlum sín- j j um. Og eg hefi heyrt aö honum, þyki öl eins gott eins og hverjum öörum. • Hann var illa útleikinn, all- ir blár og blóSrisa, en nú er honum batnaö, og býr nú meö systur sinni og stjúpmóður í húsi vina fööur hans. En eg hefi lofað aö útvega honum heimili ut- an borgarinnar, og ef eg get ekki efnt það, þá er eg viss um aS Rósenblatt reynir aö klekkja a honum. j Þar aö auki er eg kvíöandi um, aö eitthvað komi fyrir, ef hann verður hér kyr. Drengurinn segir meö mestu ró, aö hann ætli aö drepa Rósenblatt, og varla j er hægt aö eíast um, aö honum er þaS alvara. Þetta j j er dæmalaust rgunlegt, því aö drengurinn er svo em- | staklega skemtilegur. “Henni finst víst lítiS vanta á, aö hann sé engill”, skaut Jack inn í. ,Eg er hrædd J um, aS þá verSir aö kenna honum margt, Jack, því aö hann hefir lært ýmsa ljóta siði. En ef hann kemst ! undir þína forsjá, og frá því vonda fólki, sem hann kynnist hér, þá þori eg aö segja, aS hann leggur niSur ýmsa þá ljótu siði, sem hann hefir lært. “Guö gefi, vina.mín, að þú fáir aldrei um mitt atferli aS vita”, sagöi Jack mæöulega. .Þetta er nú orSið langt bréf, góSi Jack. Skelf- ing langaSi mig aS fara vestur aö Nátt-haukagili aö heimsækja þig, því aö eg veit, aö þú kemur aldrei til Winnipeg, og viö sjáumst of sjaldan. ViS ættum aö finnast, minna vegna, og vegna Herberts líka! “Drottinn minn! Og því þá ekki minna vegna?” stundi Jaqk. ,Eg gef ekki farið aS hafa upp allar þær þakkir, sem þú átt skyldar af mér. En þú verö- ur aö hætta aö senda mér peninga, Jack, því aS eg þarf þeirra ekki og brúka þá ekki, en eg legg alt sem þú sendir mér á banka handa þér. Drottinn hefir f'Framh. á 7. síðuj. •.|V “"^^*™*** Lögberqs-sögur FÁST GEFINS MEÐ ÞV[ AÐ GERAST KAUPANDI AD BLAÐINU. PANTIÐ STRAX! Dr.R. L. HUR5T, Member of Royal Coli. of Sttrgeoo* Eng., útskrifaSur af Royal College Physicians, London. Sérfræöingur í brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. — Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portag* Ave. (k móti Eaton’sJ. Tals. M. 814. Tími til viðtals, 10-12, 3-5, 7-9. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfræOingar, Skrifstofa:— Room 811 McArthur Building, Portage Avenue Áhitun: P. O. Box 1650. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg ♦ ♦ 4- ♦ : Í í ULArllR LAKUdoUn ..°S - BJORN PALSSON YFIRDÖMSLÖGMENN Annast Iögfiœðisstörf á Islandi fyrir Vestur-Islendinga. Otvega jarðir og hús. Spyrjíð Lögberg um okkur. Reykjavik, - lceland P. O. Box A 41 GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P. Garland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chamberg Phone: Main 1561 Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Telephone garrySSO Offick-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 776 Victor St. Teiephone garry 321 Winnipeg, Man. Dr. O. BJORNSON | Office: Cor. Sherbrooke & Wiliiam Eki.ephone, gar'ry ;uí*s Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimi ii ste 2 KENWOODAPTI. Maryland Street TELEPHONEi garry T03 Winnipeg, Man. Dr. A. Blöndal, 806 Victor St., á horni Notre Dame Avenue TalsímiGarry 1156 Heima kl. 2 til 4 og 7 til 8 e. h. Vér leggjum sérstaka áherzlu á gt) selja meðöl oftir forskriptum lækna. Hin beztu meööl, sem hægt er aC Ul. eru notuS eingöngu. pegar þér komH) meS forskriptina til vor, meglC þér vera viss ufn aS fá rétt þaS sem lteko- irinn tekur tll. COIjCIjEUGH & CO. Natre I)anie Ave. og Sherbrooke 8V Phone. Garry 2690 og 2691. Giftingaleyfisbréf seld. Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J .Sargent Ave. Telephone S'herbr. 940. í >0-12 f. m. Office tfmar -j 3-5 e. m. ( e. m. — Hkimili 467 Toronto Street — , . WINNIPEG telephone Sherbr. 432. J. G. SNŒDAL v TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave 8t. Suite 313. Tals. main 5302. Dr. Raymond Brown, Sérfræöingur í augna-eyra-nef- og háls-s j úkdóm um. 326 Somerset Bldg. Talsími 7262 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. 10— 12 og 3—5 A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. sebir líkkistur og annast om útiarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina Ta s. He'mili Garry 2151 „ O-ffice „ 300 og 375 *■ *• 8iQUWD«ON Tals Sherbr 27g6 S. A. SIGURÐSS0N & C0. BYCCIflCAKlEflN og Fi\STEICN/\SALAR Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsími M 4463 Winnipeg

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.