Lögberg - 02.04.1914, Blaðsíða 7

Lögberg - 02.04.1914, Blaðsíða 7
LOGBERG, FIMTUDAGINN 2. APRÍL 1914- T Útlendingurinn. fFramh frá 6. síöuj. gefiö mér marga vini, og hann hefir altaf aliö svo önn fyrir mér, aö mig hefir aldrei skort' neitt. ,Eg ætla aö bíöa viö svo sem hálían mánuö og aö þeim tíma liönum senda þér Kalman — þaö heitir drengnrinn, Kalman Kalmar. Nafniö er fallegt, finst þér þaö ekki? Og hann er elskulegur og góöur drengur, eöa þaö gæti lvann orðiö. “Blessuð vertu, þaö gætum við öll hafa orðið”, sagöi Jack. ,En mér þykir vænt um hann rétt eins og hann er. “Gott á drengurinn”, sagöi Jack. ,En hvaö þaö væri gott, ef þú vildir gera hann að góöum manni. Hann gæti gert fólki sínu meir en lítið til gagn. En ef hann verður hér, þá verður hann óskapamaöur, því að faöir hans var óttálegur. þó aö þaö væri varla honum aö kenna, aumingja manninum." “Eg trúi á guös miskunn”, sggöi veslings Jack. ,t>etta er langt og leiðinlegt bréf, góði Jack, en þú fyrirgefur mér. Eg er oft svo fjarska þreytt/ Um leiö og Jack las þetta,kreisti hann magra fing- urna snögt i lófann. „Verksviðið er svo viötækt. Eg er altaf viö gévða heilsu og á marga góða vini. En mikið er að gera, þaö er svo margt af sjúklingum, fátæklingum og einstæöingum. Peir þurfa á vinum að halda. Fólkið í Winnipeg er vel rnnrætt, en þaö er svo önnum kafið.‘ Jæja, góöi Jack, ætlar þú aö auösýna Kalman alla þá hjálp, sem þú getur Og — má eg segja það mundu eftir aö hann er ekki nema drengur. Eg ætla eklci að halda neina prédikun yfir þér, en hann þarf aö vera undir umsjón góðs manns, og þessvegna sendi eg þér liann. Þín elskandi systir, Margrét.” Svipurinn á Jack var harölegur þegar hann lauk viö bréfið í annað sinn. "I>ú ert býsna ráðagóö", sagöi hann, “þú ert ekki ■ siður kæn en hjartagóö. T>ú kærir þig ekki um aö halda neina prédikun yfir mér. En þú kemur þínu íram alt um það. Aö hálfum mánuöi liðnum. Bíö- um við, þetta bréf liefir'veriö mánuö á leiöinni — til Edmonton og þaðan hingað. Herra trúr! Pilturinn kemur líklega meö föruneyti Macmillans. Hevröu Jimmy”, bætti hann við og snéri sér að Jimmy Green, sem ásamt því aö vera póstafgreiðslumaður hennar hátignar, rak vöru- og skinnaverzlun, “hvenær er von á Macmillan ?” » “Aö tveim dögum liönum, Jack." “Jæja, eg verö þá líklega að bíða hér.” Og þessi óhjákvæmilega bið varð Jack French síður en svo til happs, þvi að þegar föruneyti Mac- millans kom að \regainótum, lá Jack ófær og eins og * tlaúður baka til í búö Jimmy Green’s. k XI. KAPITULT. Akvegurinn til Bdmonton. T>vert vfir landiö liggur akveguruinn til Edmon- ton. ITann bugðar sig yfir sléttur, sneiöir fyrir fen, smýgur gegnum skógarbelti, vfir öldur sléttlendisins, ár og læki, um níu hundruð milna veg í vestur frá Winnipeg. Macmillan var siðastur þeirra nafnkunnu manna, er alþektir voru hvervetna um vesturland fyrir lægni, hugrekki og þrautseigju viö starfa sinn, sem var aö flytja menn.og vaming frá Winnipeg til útjaðra kaup- staðarins í Edmonton og þaðan yfir í Peace River og Mackenzie River héruö. Járnbrautalagningar tpink- uðu tóluvert verksvið þessara manna, og er- stundir Tiðu, hurfu ]>eir úr sögunni. Samúel gamli Macmillan cntist einna lengst til flutninganna' á akveginum til Edmonton. Hann var afburðamaður viö starfa sinn. Hann var frábærlega snjall aö ganga frá þeim afar- tnargvíslega flutningi, sem hann haföi með.ferðis og að hlaða honum á vagn, og ökumaður var hann langt- um meiri en nokkur annar. Alacmillan var íri mikill vexti og oröfár, beina- mikill og harðfengur; hann kunni manna bezt aö fara með samoka á vondum vegi, hvort heldur voru uxar eða hestar, og jafnframt var hann gæddur al- veg einstaklegri gáfu á fjölskrúöug .blótsyrði. Hann leit svo á, að þessar gáfttr vænt nátengdar hvor ann- v ari, og' notkun þeirra hlyti altaf aö fylgjast að, því etiginri maður hafði nokkru sinni heyrt Macmillan Tirjóta blótsyrði af vörum í samræðu við menn, eða * viö önnur tækifæri. En þegar samokar hans sukku í fen, þá var það ávalt vafamál, hvort hann vakti aö- dáun þeirra sem viðstaddir voru, fremur með, þeim fágæta hæfileika. að fá samoka sína til að beita ölltt J>ví dráttarafli. sem þeir áttu til, eöa meö þeirri þrótt- miklu og listilegu samfléttan blótsyröa, er hann við- hafði. til að konta til leiðar hinum eftiræskta árangri. Saga er til 'um það, að hann eitt sinn hafi haft með- feröis til flutnings veraldlegt góz eins þjóðkirkju- hiskups, er hafði tekist á hendur djarflega trúboðsför á norðurslóðir. Er þess getið, aö biskupnum hafi blöskraö blót Macmillans, og fariö um það mörgum orðum við hann, hvaö gersamlega óþarft væri aö beita þesskyns hvatningar-aðferð við skepnurnar sem bann keyrði. „ , “Eru þaö blótsvrðin, sent þér eruð aö fetta fingur út í, velæruverðugi herra?” spurði Macmillan, meö auöheyrðum irskum framburöarkeimi. “Ef svo er. þá get eg fullvissað yður um, að samokarnir beita sér •ekki vitund, nema þeir fái þesskyns ofanígjöf.” Biskupinn lét sér það alls ekki skiljast, en sýndi Macmillan fram á, að nauðsvnlegt væri, að hann legði niður slík hvatningarorö. “Það er sjálfsagt að verða við óskum vðar, vel- æruverðugi herra. Eg þarf hvort sem er ekki að braða mér í þetta skifti og við gerum það sem við getum.” Viö næsta slæma fenið, sem yfir varð að fara. gafst færi á að reyna nýju aðferðina. Samokarnir festust þar í svartri leðju, og við hverja atrennu, sem gerð var til að losa þá, vanst ekki annað en það, að þeir sigu enn dýpra ofan í límkenda forina. Tíminn leið og dimm nóttin vofði yfir. Biskupi tók að ó- hægjast. Macmillan hrópaði á samoka sína og lamdi þá meö svipunni. en alt kom fyrir ekki. Órósemi biskups óx við það, að illviðri var í aðsígi. ‘Það er orðið framorðið Mr. Macmillan og lítur • út fyrir rigningu. Eitthvað verður að taka til bragðs.” Hvað Rjómaskilvindur SPARA fram yfir aðrarskil- vindur og aðra rjómameðferð Mikinu rjóma, sem engar aSr- ar skilvindur ná fyllilega, eink- um þegar mikið reynir &, viö hversdagslega brúkun. Oæðl rjómans,, sem sannast af þvt a'ð DeLaval smjer nær æfin- lega hæstu verSlaunum & hverri stórri sýningu. Vinna 1 alla staði & við það láta rjóma setjast, sömuleiðis á við allar aðrar skilvinciur, með þvt að léttara er að snúa þeim, þær eru einfaldari, auðveldara halda þeim hreinum og ekki þarf að setja þær I neinar stellingar, Tíma, svo að mörgum kl.- stundum skift- ir, á við það að láta rjómann setjast, sömu- leiðis á við hverja aðra skilvindu, af því að þær taka meira og af sömu ástæðu og þær spara erviði. Kostnað, vegna þess að þó De Laval rjóma skilvinda lcosti lft- ið eitt meira en lltilfjörleg skil- vii\da, til að byrja með, þá end- ist h’ún t ttu til tuttugu ár, en aðrar skilvindur slitna og verða ónýtar á einu til fim márum. Ábata á meiri og betri rjóma, með minni vinnu og fyrirhöfn, t hvert sinn seip mjólk er rent gegn um vélina, tvisvar á dag, eða 730 sinnum á _ári t öll þau ár, sem skilvindan endist. Ánægja, sem er ekki lltils virði og ekki getur stafað frá öðru en þvf að vita, að þér hafið beztu skilvindu, er þér eigið vfst, að veitir þann bezta árangur alla tíð og æfinlega. Auðvelt að sanna— I>etta er alt hægt að sýna pg sanna hverjum sem brúkar eða ætlar að kaupa rjóma skilvindu. Hver DeLaval sali mun feginn sanna það með De Laval vélinni sjálfri — án minstu skuldbindingar frá yðar hálfu, nema þér séuð fyllilega á- nægður. Ei' þér þekkið engan De Laval sala nálægt yður, þá skriíið til næstu skrifstofu eða aðal skrii'- stofu De Laval Dairy Supply Co., Limited MOXTHEAL, PETERBORO, WINNIPEÍi, VANCOUVER 50,000 C'tiliú og Sveitarmnboð víðsvegar uin Iielm. Forðagœzlulögin. En enginn hefir ennþ.T látið til sín heyra í blöðunum um þessi lög. T>eir sem Suðurland hefir átt tal við um þau, hafa látið vel yfir þeim. Forðagæzlulögin eiga að bæta úr fvrirhyggjuleysi í heyásetningnum, ,og miklu meiri líkur til þess að þau vinni gagn í þá átt en horfellislög- in gömlu. Til j>ess að þetta gæzlustarf sem fyrirskipað er í lögum þessum verði sem vandlegast og bezt af hendi leyst, þar að setja allítarleg- ar reglur um framkvæmd þess, framar en í lögunum sjálfum stend- ur. Þetta er ætlast til að gert sé með reglugerðum er sýslunendir semja og stjórnarráðið staðfestir. Meðal annars er það nauðsynlegt, að forðagæzlumönnum. sé' gert að skyldu að mæla heyin, án þess er ómögulegt að ákveða, hve miklar birgöirnar eru. __ Fyrningar J>arf ehginn aö ntæla, með }>vi eina móti fæst ábyggileg sönnun pess, hvern- ig * fóðureyðsluáætlun forðagæzlu- mannanna hefir staðist — og ein- mitt með því fæst smámsaman sú reynsla. sent starfið grunavallast á framvegis. Vera má að sumum virðist svo, eftir lögunum sjálfum, sem þetta starf verði allerfitt við- fangs. Það verðtir j>að reyndar að sumu leyti, en ef reglugerðirnar eru skynsamlegar, greiða þær mjög fvrir starfinu. Forðagæzlumenn hafa þá fyrir sér glögt og greini- legt, hvað ]>að er, sem þeim ber að gera og hvernig það skuli vera. Sjálfsagt er það, að vanda verð- ur sent bezt valið á forðígæzlu- mönnum, og þegar hæfir menn og skylduræknk eru valdir til starfs- .ins, væri æskilegast að þeir hefðu starfið sem lengst á hendi, tíð um- skifti eru óheppileg. Það er mjög mikill galli á lögunum, að ekki er fast ákveðin sæmileg borgun fyrir starfið. Hætt er við, að sumar hrey>psnefndir líti mest á j>að — einkum þær sem hafa litla trú á gagnsemi gæzlustarfsins — hverjir gera vilja verkið fyrir minsta borg- un, og væri það illa farið. — Nokkuð ætti revndar að mega tryggja góða framkvæmd forða- gæzluinanna með samþvktum þeim er gera á í sýslu hverri samkvæmt lögunum um bjargráðasjóð. t þeim samþyktum á að skipa fyrir um alt j>að, sent álíst nauðsynlegt til ]>ess að fé sjóðsins verði ekki illa varið, og j>ar til heyrir að gæzlustarfið sem foröagæzlulögin fyrirskipa, sé vandlega af hendi leyst. Og verði j>essi forðagæzlu- lög framkvæmd svo sem til er ætl- gst. og starfið vandlega unnið, hljóta þau aö verða til hins mesta gagns. Sumum virðist reyndar svo að Iítils árangttrs sé að vænta af þess- um lögttm, en þeir hinir sumu miða við revnsluna. sem fengin er af einskisnýtum kákskoðunum. sem fratnkvæmdar hafa verið rétt til málamynda til þess að hlýðnasf horfellislögunum. Slíkar fóður- skoðanir eru auðvitað til einskis gagns, og i hinum eldri lögum var ekkert gert til að trvggja það, að starfið væri vandlega unnið, en nú er J>að einmitt gert, bæði í forða- gæzlulögunum sjálfum og bjarg- ráðasjóðslögunum. Og af vandlega ttnnu gæzlustarfi | m i vænta mikils góðs árangurs. Það er ]>egar sannað af reynsl- I unni i einstöku sveitum. þar sem fóðurskoðanir hafa verið fram- kvæmdar. vandlega og á réttan hátt. Að líkindum hefir þetta starf hvergi verið unnið með jafn- mikilli vandvirkni og nákvæmni og í fellshreppi á strandasýslu. Guð- | jón Guðlaugsson alj>m. lagði þar grundvöllinn að ]>essu starfi þar. og á honum hefir síðan verið bygt. i Skoðað hefir verið ^var a ári, að haustinu, á útmánuðunum og svo seinast á vorin eða rétt fyrir slátt- inn. mældar fvrningar. Hey öll hafa veriö mæld á hatistm og síðan metin eftir gæðum, ettir föstum reglum. Révnsla sú sem fengist hefir í þesstim hreppi er mikils ; virði og mjög eftirtektaverð. f sumar á þingi léði Guðjón Guð- | laugsson hallærisnetndinni i efri- ! deild, sem hann sjálfttr útti sæti í, j.ýmislegt af skýrslum og öðrum' |.fróðleik um revnslu jieirra Fells- hreppinga ttm heyásetnings-eftirlit- ið. Er nokkuð af jæssunt skýrsl- j um prentað í nefndarálitinu. Með- ! al annars var j>ar ritgerð eftir Guð- jón (úr prentuðu sveitablaðij um | hev og fjareign Kollfirðinga ji io | ára timabilinu 1888—97. Af því ! að svo fáir lesa skjalapart þing- tiðindanna, en svo margir þurfa að kvnna sér. alt ]>að et' til gagns má | verða fyrir J>etta- forðagæzlumál, I birtir Suðurland Kafla úr þessari ritgerð Guðjóns, og fer hann bér á ! eftir: “Mest ltey á jæssmn 10 árum liafa verið 1891—92 eða réttara sagt haustið i8()t. 14755 tenings- álnir, en minst 1888, 8190 tenings- | álnir. og ]>ar næst i haust eð leið. j Mestar fvrningar vorið 1891, 2791 ! ten.ál,, en eflaust minstar næstl. vor, en þess skal geta, að þessar sáralitlu leifar í vor eð leið, vortt aldrei mældar, og eru því settar hér aðeins eftir ógreinlegri frá- sögtt annara, en að líkindum hafa l>ær ekki verið meiri. Lengstur innistöðutimi mttn hafa verið vet- urinn 1891—92, en stystur vetur- iitn 1894—95- Af skýrslunni hér að framan’,:J geta hreppsbúar farið nærri um. nær á ]>essu 10 ára tímabili bafi verið mest hey og nær minst á hverri einstakri jörð. og hið sama geta menn séð viðvíkjandi fyrning- nm, og á skýrslunni hér á eftir geta menn séð, nær flestur fénaður hefir verið á fóðmm í hreppnum og nær fæstur. en ekki hef eg getað verið að telja fénað hvers heimilis út af fyrir sig. Skýrsla um biípcning og heybirgSir í Fellshr. á fóðrum 1888—<)8. Hey Fénaður á fóðrum Ár ten. áln. kýr saufifé horss 1888-89 8190 28% 803 56 1889-90 11235 32 998 59 ' 1890-91 l22S'0 31% 1219 66 1891-92 14755 32% 1419 68 1892-93 10924 25% 1249 65 1893-94 11828 29% 1309 72 1894-95 11620 28% 1311 73 1S95-96 12202 29% 1328 83 1896-97 11194 27 1- 6 1293 81% 1897-98 9>26 26 % 1018 70 Eins og ]>eim er kunnugt, sem virðast, vantaði suma allmikið fóð- ur til J>ess, að vel hefði verið, af þeim, sem þó áttu faar álnir eftir að lokum. sem stafaði af því, að kýr fórn fvrri af gjöí en búist var við og að ttm sauðburðinn jmrfti lítið að gefa. Kúaþungi var líka mestur vettirinn 1891—92, en hross langflest veturinn 1895—96, 63' tals. Það sem væri einna mestur fróðleikur i og mjög nytsamt, væri að geta skýrt nákvæmlega rétt frá, hvað innistöðutiminn netði verið langttr hvern vetur, helzt' á bverj- um bæ, en til þess að slíkt sé mögu- legt. þurfa allir skepnuhirðinga- menn að rita nákvæmar gjafatöfl- ur. Um þetta er enn ærið lítið bér i plássi, sem leiðir af því, að svo fáir eru hneigðir fyrir að rita daglega með nákvæmni það, sem við ber, eða hinar daglegu útgjalda- eða tekjugreinir, og að því er þetta snertir, af því svo fáir eru, sem með stöðugum áhuga stunda skepnuhirðingu og hafa ekki um annað að hugsa. En því mega menn trúa, að þessi starfi, þegar hann er byrjaður og kominn í góða reglu, útheimtir miklvt meiri tíma, en tnenn geta gert sér í hug- arlund i íyrstu, er þvi skemtilegri, sem menn gera hann lengur, og veröur til margháttaðra gagns- muna upp á framtíðinai Einn maður hér í hreppi (]. Þ.J hefir ritað í þesskonar töflur nokkra vetur, og á jieim, ásamt öðrum upp- lýsingum, seni hægt hefir verið að snapa sér, hefir á hverju vori ver- ið sett í ásetningsbókina áætlun um meðal innistöðutima á öllum skepn- ttm hvern vetur, en af því að þetta er svo afar mismunandi í sveitinni, að því er snertir sauðfé og hross, j>á verður sú áætlun aldrei annað en meira og minna ónákvæmar get- gátur, enda þótt ]>etta sé nákvæm- lega áthugað á einum eða tveimur bæjum. En það, sem einkum gef- ur mér nokkra von um, að þessar áætlanir hafi ekki verið fjarri sanni. er hevmegnið, sem eyðst hefir hvern vetur i hreppnum. Og jió er nú þetta öfugt við það, sem eiginlega á að vera, þvi að inni- stöðutíminn á að sanna, hve rétt eða röng áætlunin um heybirgðim- ar — sem ávalt hljóta að vera að nokkru áætlaðar — eiga ekki að sanna innistöðutímann, en undir núverandi kringumstæðum er þetta ]>ó sterkasta sönnunin. Innistöðutíminn samkvæmt á- ætluri okkar, hefir verið þessi: Ar Kýr SauSfé Hross 1888—89 32 \ 20 15 1889—90 35 20 15 1890—91 . 35 20 15 1891—92 37 26 25 1892—93 33 l7 16 1803—94 34 20 17 1894—94 33 16 15 1895—1)6 36. 24 22 1896—97 35 22 1897-4)8 # Þess skal getið, aö innistööu- MICKE1S0N3 KILLEMQUIGK A vLj EOPherpoisdH GUARANTEED KILLTHEMQUICK EASY TOJUSJE PRICE MICKELSON ORÍIc'aThEMÍcÁL CO., LTO. winmipso c»n*o» Þegar þér biðjið um Mickelson’s Kill-Em-Quick Gopher E j t ur þá gætið þess að pakltinn sem yður er fenginn, sé líkur þeim sem hér sýnir. Takið ekki við neinum öðrum, því að hann og hann einn er tilbúinn með eftirliti Antön Mickelson’s Gætið þess að á hverj- um miða sé mynd og ritan sem hér er sýnd. Hjá öllum góðum lyfsölum Þrjár stærðir SOc, 75c og $1.25 a- Mickelson Drug & Chemical Co., Ltd. WINNIPEG. Offic s 703 Union Bank Bldgj. FactoVy 324 Youngr/8treet C0MPANY ' F'V wÍtmnipe MA \’ II’OBA VI - fyrir hvert hross. Það áf nemur mismunurinn á áætlun ásetnings- manna og ending heyanna 11111,2%. Sýnir j>etta ljóst að ásetinngur jieirra hefir ekki verið neitt handa- hóf. A reynslu ]>eirra Fellshreppinga má mikið læra, og yrði forðagæzl- an, samkvæmt nýju lögunum, víða íramkvæmt með jafnmikilli vand- virkni og nákvæmni og Guðjón Guðlaugsson gerði, þá þvrfti ekki að efast um árangurinn. Að vísu mun þykja meira vand- hæfi á heyásetningi í útbeitarsveit- um, en þar sem vetrarriki er mik- ið, en ef reynslunni er fvlgt með gaumgæfni á hverjum stað, ætti þó að mega. einnig þar, byggja á öst- ÍSuðurland ). um grundvelli. verið hafa i hreppnum þessi árin, hafa haustaldir kálfar verið taldir sem 1-6. úr kú og vetrungar sem l/2 kýr, og af j>essu leiða hrotin, j>ví að hér er átt við kýrjmnga á fóðri, en ekki kýr í eiginlegri merk- ingu. Fæstir kýrþungar hafa J>á verið á fóðrum veturinn 1892—93, 25}4, og |>ar í vetur, afteins 26Jú, og teldi eg jiað eitt af mestu fram- förum hreppsins, ef það stafaði ekki af fóðurskorti. Sauðfé lang- flest veturinn 1891—(>2. 1419, en fæst 1888—89. Ræði hey og fén- aður fara drjúgum vaxandi til vorsins 1892, en fyrningar fóru vaxandi til vorsins 1891, en -vorið 1892 minkuðú þær stórum, eða úr 2791 te^p.ál. niður í 1580. og hafa aldrei orðið nálægt j>ví eins miklar síðan, og lmrfu alveg, að heita mátti. næstliðið vor, enda vantaði suma margfalt meiri hey, en fyrn- ingum nam, og þó úndarlegt megi •) pap er skýrala um heybirsPir hjá hverjum einstökum bónda í hreppnum & þesau 10 ára tíma'bili. Er þeirri skýrslu hér slep. en' ú rtekils rúmmúl heyjanna i öllum hreppnum fyrlr hvert ár. og sett inn í skýrsluna hér á eftir. tíminn 1896—97 er aðeins ákveð- inn eftir því. sem mér einum jiótti næst sanni, að nuindi hafa verið, af því j>að fórst fvrir, að við skoðun- armennirnir bærum okkur saman um j>að næátliðið vor. Að svo miklu leyti sem menn lialda, að jætta vfirlit fari ekki langt frá því, sem hefir í raun og veru átt’sér stað, geta menn dæmt um vetrarríkið hér i hreppi jiessa síðustu 9 vetur, og þar af líka dæmt um, hverju Kollfirðingar mega búast við sem oftast í þessu efni, því J>ó að það kunni að vera, að vetrarríki á j>essu 10 ára tíma- bili, hefi verið minna, en á flest- um öðrum áratugum, j>á er ]>að ó- sannað, og ekki líklegt að það fari langt fjarri meðaltalinu af öllum áratugum síðan þessi snjóakriki bygðist. Af vigtarskýrslunni mætti að riiínu áliti viiokkuð læra, en j>ar eð fjárvigtun virðist ekki vera neinn átrúnaðarstarfi Kollfirðinga nú sem stendur, þá ætla eg ekki að ]>reyta mig né aöra á þeim hugleið- ingum að sinni. Bækuraar geta gevmt skýrslurnar fyrir þá af eft- irkomendunum, sem kunna að líta öðruvísi á fjárvigtina en mejri hlutinn gerir nú, og einhverntíma getur hún orðið “móðins” aftur, jió að hún þvki ekki skreyta bún- aðarháttu vora nú. Hvort að þessar opinberu hey og fjárskoðanir leiði gott af sér eða ekki, um það ætla eg ekki að fara mörgum orðum, og er j>að þó ekki af því, að eg sé á báðum áttum i ]>ví efni. heldur af þvi, að eg hef engin mótmæli lieyrt gegn þeim hér í hreppi. sem teljandi séu, og síst' rökstudd mótmæli. og þá get eg ekki verið að evða orðtun um j>að, sem allir virðast vera ásáttir nm, eða þá trevsta sér ekki til að mót- mæla með rökum.” Vetrarríki er allmikið í Fells- hreppi og þarf því þar a8 ætla fén- aði mikil hev. Skoðunarmenn telja veturinn 1893. verið hafa meðalvetur, og jiá heyeyð§lan 108.6 ten.álnir fyrir hverja kú, 41-6. ten. álnir fyrir sauðkind, og 19 ten.ál. Fiskifélagsfundur. var haldinn 3. Febrúar í K. F. U. M. Fundarstjóri liannes Hatliða- son, en'skrifari Sveinbjörn Egils- son. Forseti, álatthías Þórðarson út- vegsbóndi, skýrði frá störfum stjórnarinnar eftir siðasta fund í ýtarlegri ræðu. Félagið hefir tekið .sér tvo ráðunauta, ennarekastarfið er ekki veitt enn og er fresttir til umsóknar lengdur ('frá nýjárij um óákveðinn tíma. Rætt var um; ísvarnargarð fynr Ölfusárós til að varna ágangi af ísreki; fékk fé- lagið Jón Þorláksson verkfræöing til að gera áætlun um og taldi hami að kosta nnindi 49 þús. kr., og er því ókleift verk i bráð. Mótorbátahöfn í Þorlákshöfn var áama manni falið að gera á- ætlun iini, en rannsókn þar að lút- andi hefir liann ekki lokið fyrr en í vor. Aflaskýrslur hefir stjórnin lagt drög fyrir að fá úr hverrri veiði- stöð á landinu mánaðarlega og festa upp í bænum. Fisksöluskýrslur Iielir hún og gert ráðstafanir til að fá hálfsmán- aðarlega frá jieim stööum, sem fiskur er seldur liéðan erlendis, og sinia þær svo til allra deilda sinna. Tvær fleildir hafa bæst við á ár- inují Vestmannaeyjum með 56 manns og Vatnsleysuströnd með 15 manns, eru deildirnar nú alls 15. Sú á Eyrarbakka fjölmennust (220 mannsj, sem er að þakka formanni hennar, Guðm. ísleifssyni á Há- eyri. í Reykjavíkurdeild eru 112 manns, þar af 58 æfifélagar. Steinolíumálið hefir stjórnin liaft til mcðferðar. Var nær full- samið ,við enskt steinoliufélag um góðan stuðning í því máli, en með síðasta skipi tilkynti það, að ekki gæti orðið af samningi við það á }>essu ári, ]>ar sem það liafði snúið sér að öðru landi. Annars voru mestu örðugleikar fyrir stjórnina í því máli, að almenningur hafði ekki nægan áhuga á því, að ógleymdri neitun landstjórnarinnar á einka- levfi fyrir steinolíusölu til handa félaginu. Verðlaun fyrir björgun úr sjáv- arháska; fól fundurinn stjórninni að koma með tillögur um þau á næsta aðalfundi. Fiskimatslögin fól fundurinn fimm manna nefnd að athnga og skyldi hún koma með tillögur á næsta aðalfund. I nefndina voru kosnir Þorsteinn GuSmundsson fiskimatsmaöur, og skipstjórarnir Geir SigurSsson, Jón Ólafsson, Jón Magnússon og Hannes HafliSason. Lög um hlutafélag vildi fundur- inn aS alþingi gæfi út og kaus til að undirbúa það mál: Jón Ólafsson alþm.. Lártis H. Bjarnason alþm., Björn Sigurðsson bankastjóra, FURNITURE U » L * •* f 1 * f %, r\ t « OVERLAND < /.NDm Gísla Sveinssoiv lögfræðing og Magnús Sigurðssoti lögfræðing. Stjórn á bátum j>ótti ýmsum fundarmönnum mjög ábótavant og var kosin nefnd i málið: Páll Plalldórsson skólastjóri, Magnús Magnússon kennari, EUitigsen slippstjóri, Geir Sigurðsson og Þorsteinn Sveinsson, skipstjórar. Um skipströnd urðu nokkrar umræður og vitnaðist þar að lands- lög, eru að vettugi virt fsíðan björgunarskipið Geir kom til sög- unnarj, þegar skipbrot ber aö liöndum og björgunarskipiö er kall- aS til. Um kaðalsnúning og hampspuna var stjórninni falið aö leita upplýs- inga og athuga, hvort ekki mætti gera j>aS innlendan iðnaS. Viöskiftaþingi var stjórainni fal- ið að koma á í sumar með sam- vinnu við stjórn Búnaðarfélags íslands. Akvldu þar fulltrúar koma fvrir kaupfélög, sláturfélög, smjör- bú og önnur atvinnufélög landsins og ræða um sameiginlega hags- muni. Var þetta eftir tillögu cand. Halldórs Jónassonar. F'undurinn stóö frá kl\ 8Vj til kl- 1 /4 og voru rúrmr 70 á fundi, er flest var. — (Vísir). Nýjustu tæki GERA OSS MÖGU- LEGT AÐ FRAM- LEIÐA PRENTVN SEM GERIR VIÐ- SKIFTAVINI VORA ANÆGÐA The Columbia Press, Limiteci Book. and Commeícial Printers • Phone Garry2156 P.O.Boxll72 WINNIPBG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.