Lögberg - 30.04.1914, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. APRIL 1914
Stefna Framsókn-
arflokksíns:
1. —A8 hafa til géða skóla
handa öllom, og Uta
aUa nota þá.
2. —A8 lœkka «g afnema
tolla.
3. —A8 átrýma vínsölu.
4. —A8 veita konum jafn-
rétti vi8 menn.
5. —A8 innleiða beina lög-
gjöf.
Hr. Rögnv. Pétursson,
ritstjóri.
Kæri herra:
Athugasemd þín í Heimskringlu
ió. þ. m. gegn svari minu, virSist
mér vera sú aumasta vandræða
vörn, setn eg hefi nokkru sinni séð
á prenti; er auðheyrt, að þú ritar
þar ekki af sannfæring, og að þér
er það ekki eðlilegt að verja rangt
mál. íJað striðir móti þinni betú
vitund. Enda sjá það og finna
fleiri en eg, samkvæmt þeim bréf-
um, sem eg hefi nýlega meðtekið.
Einn bréfritarinn, — sem bæði er
skáld og rithöfundur, — viður-
kennir fyllilega, liina erfiðu af-
stöðu í þessu máli; og því virðir
hann þér til vorkunar, þótt vöm
þín sé bæði veik og ófullkomin. 1
bréfinu til mín kemst liann þannig
að orði: “Hann á bágt. Trúir
ekki á bölv. aíturhaldið, og skrif-
ar þessa pólitík fyrir aftan rass-
inn á sér’. — Það er því sizt að
undra, þegar alt er tekið til
greina, þótt aðalvarnargögn þin sé:
útúrsnúningur og rangfærslur.
t’ú tilfærir part af setningum og
málspörtum, og fellir úr orð svo
þú getir dregið úr þeim, ]>ær
meiningar sem þér þóknast. En
auðvirðileg er sú aöferð, og ekki
græðir þú neitt a nenm. Ilún
sannar aðeins að málstaður þinn
er óverjandi. — Þér viröist vera
verið útvalinn sendiboði stjómar-
innar, til að ‘ útdeila" víninu í
munn kjósendanna þar norður frá ;
samkvæmt þeim kærum sem T.
H. Johnson lagði fyrir þingið.
Kærum, sem Roblin {>orði ekki að
leggja fy rir hina konunglegu
rannsóknarnefnd. Eg skal nú til-
færa nokkrar af þeim, og þær
bljóða þannig:
“Lauzon hélt opinberan fund
eftir messu, sunnudaginn þann it.
Mai.'og bauð mönnum í heyranda
hljóði að fá sér í staupinu.
“í húsi næst við kirkjuna var
borð alsett whiskyflöskum. Lauzon
hafði vínið á boðstólum og bað
menn að kjósa Taylor." .
“Bauð kjósenda $100,00 til að
kjósa og yinna fyrir Taylor, hækk-
aði boðið upp í $300,00.”
“Kjósenda var hótað, að vegir
skyldu ekk! verða endurbættir, ef
Taylor biði lægri hlut."
“Sunnudaginn þann n. Maí, að
Fisher Branch: Lauson veitti 30
til 40 kjósendum whisky og af-
henti whisky-flöskur.”
“Ross J. Adam löggæzlumaður
í þjónustu fylkisins, var látinn
halda sig á Gimli um kosninguna;
hann lofaði kjósenda $25,00 í
vegavinnu, keypti drykki í vin-
stofu á Gimli fyrir Taylor, þann
9. Maí, hampaði handjámum, og
hótaði að handtaka þá, sem ekki
fylgdu Taylor."
Þetta sem eg hefi nú tilfært, er
aðeins litið sýnishorn af allri þeirri
óskammfeilni, sem höfð var í
frammi við kjósendur í Gimli
kjördæmi; og það er undravert,
að íslendingar skyldu ekki hafa
samtök, til að reka óþokkann af
höndum sér, og víst er nú víkinga
blóðið farið að kólna í æðum ís-
lendinga, þegar þeir láta bjóða sér
slíkt mótþróalaust. — Það sýnir
líka greinilega hve dælt þessir ó-
|>okkar gera sér við Ný-íslend-
inga og hve litla virðingtt þeir
bera fyrir þeim. Og þú sjálfur
Rögnvaldur — hámentaður maður,
ög prestur í tilbót, heldur hlifi-
skildi yfir stjóminni, sem sendir
þessa ójjokka — •'‘sleikjutungur’’
— til að svívirða samlanda þína,
reyna að kaupa |)á. ginna, og
hræða, til að kjósa Taylor. Þú
taka neitt til baka, sem eg hefi
ritað þvi viðvíkjandi. Allur kosn-
inga bardagi stjórnarinnar og
fylgifiska hennar sannar greini-
lega, að Jjessar $93,000,00 voru
aðallega veittar Taylor til hjálpar
— eins og J>egar hefir verið sýnt
og sannað, — hvort sem J>eim var
varið fyrir vin eða vegagjörðir.
Kjósendum var boðið brennivín
og peningar til að kjósa Taylor,
og J>eim var hótað, að engin
stjórnar vegagjörð eða umbætur
fengist í kjördæminu, ef hann biði
lægri hlut. Það var því ekki af
Veslings fomi vinurinn
vittu hvernig gengur."
Ami Sveinsson.
Vestan frá hafi.
Háttvirti ritstjóri Lögbergs!
Hér með vil eg biðja yður að ljá
úm í yðar heiðraða blaði nokkrum
linum um Ströndina í VVashington-,
ríki, }>ann part, er eg fór um.
í byrjun Desembermán. síðastl.
lö^ðum við Tómas Halldórsson og
Pétur Hansson frá Mountain og
Brynpólfur S. Johnson með konu og
barn og Mrs. Magnússon frá Hall-
son áleiðis vestur á Strönd. Fórum
umhyggju fyrir þörfum og’velfert ! v,s frá Grand ^ork* kL 8 afi kvöldi
, ■. , _ , . Mi ■ ! og vorum tvo solarhrmga a leiðinni
kjosenda að þess, rmkla pemnga ^ E%.eret Wash Þa6a8n fórum vjS
upphæð var tek.n ur fylk.ssjoðt, Tómas tj, SeattICi en hitt
heldur af umhyggju fyrir því, að
Taylor bæri hærri hlut í kosning-
unum; og það hlýtur þú að vita,
þótt J>ú viljir ekki kannast við það.
Þá er næst að taka til íhugunar
|>essi orð }>ín: “Höfundurinn tal-
ar um að kaupa stjóm meö at-
kvæðum; en það er speki sem fáir
íkilja. Stjómin er mynduð á at-
kvæðum almennings". Já, svo á
]>að að heita, — En eg tala hér
eklýi um almennar fylkiskosningar,
eða þá stjórn, sem hefir leyst upp
þing, og cr að sækja um endur-
kosningu. Það getur hver maður
séð sem les ritgjörð mina, að eg
er að tala um Roblinstjómina, sem
hefir völdin, en hefir vanrækt að
gera nauðsynlegar umbætur í kjör-
dæminu. En lofar að koma þeim
í framkvæmd, í sambandi við kosn-
ingu Taylors. Þó auðvitað með
þvi skilyrði, að Taylor beri bærri
hlut; verði hann undir i kosninga-
bardaganum, er kjósendunum hót-
að því, að engar stjórnar vega-
gjörðir verði unnar i kjördæminu.
fólkið fór
norður á bóginn til Blaine.
Fjóra daga dvöldum við Tóiuas í
Seattle, og fórum }>aðan á sjó um 80
mílur vegar norður . til Bellingham.
Á leiðinni var komið við í bæ þeim
er Po'rt Townsend heitir ; J>að er lag-
legur bær með yfir fimm þúsund í-
búa; hann er sunnan við sundin og
liggur mikið af honum á sléttri hæð
með löngum bröttum bakka, en nokk-
uð af bænuin er bygt á sléttum tanga
neðan við hæðina. Nokkru norðar
var komið að bæ, sem heitir Ana-
cortes; hefir sá bær nær 5 þúsundir
íbúa; töluvert af honum er bygt á
sjó fram. Seint um daginn komum
við til Bellingham. Hefir sá bær
yfir 30,000 íbúa. Tveim dögum síð-
ar héldum við norður tif Blainíe; fór
Tómas þaðan fram á Point Roberts,
en eftir nokkra dvöl þar kom hann
aftur til Blaine, og fór eg J>á með
honum fram á tangann aftur; var
hann þá búinn að fá álit á landi þar
til kaupa; á hann þar tengdabróður,
Sigfús Salómon, er lengi hefir búið
þar. Við fórum um tangann þver
an og endilangan; hann er um 3 míl
ur frá austri til vesturs, en nokkru
minni ummáls frá suðri til norðurs.
í gegn um Blaine, en til að hafa
fyrsta rétt með sjónum færði Great
Northern hana J>ar niður í fjöruna.
Á móti bryggjunni gengur langur
grandi; er álvera á milli hans og
bryggjuendans, og þar fyrir innan
stórt lón, sem er mjög grunt, en ann-
ars væri þar einhver hin bezta skij>a-
lega og stór hlunnindi fyrir framför
bæjarins.; en hafnarleysið og það,
hve fast hann er við landamærin
telja menn að haldið hafi honum
mest aftur.
I Blaine eru flestir Islendingar
saman komnir þar á ströndinni; hafa
fengist þar heldur byrlegri lönd en
annarsstaðar og svo er hitt að ó-
sjálfrátt dragast J>eir saman eins og
fleiri J>jóðflokkar; hafa flestir ís-
Hann og annar maður, Pétur Finns-
son, eiga þar gasolinbát; héldu J>eir
honum úti i sumar og öfluðu vel.
John frá Munkaþverá er kominn til
Blaine fyrir rúmu ári, og keypti hann
sex ekrur af óhreinsuðu landi; sonur
þeirra hjóna er þar líka, og vinna þeir
feðgar daglega að landi sínu og búi;
dvaldi eg hjá þeim um tíma og þótti
skemtilegt heimilið, því samúð er þar
sem einn maður væri; daglega var á
borðum nýr lax, er J>eir veiddu i læk
rétt fram undan landi sínu i sumar.
Þá verð eg að geta um Mrs. Björn
son, konu Sigurðar Jósúa, er margir
kannast hér við ; er hún i Blaine, hefir
ágætis heimili og líður vel; sex barna
hennar eru þar, sem heita má að beri
móður sina á höndum sér; en skuggi
lendinga komið þangað félitlir og sá er J>ó á, að faðir þeirra kemur
sumir félausir, og er því ekki að bú
ast við miklum framförum eftir
segjum frá 7 til 12 ár og eins og land
þangað aldrei; sögðu sumir hann héld
ist nú við norður á Point Roberts
4 dætur Mrs. Björnson eru giftar, og
mjög ant um, að koma J>eim skiln- vildi ekki læra
ættir sannarlega að blygðast J>ín j Sreinar þinnar, kemst |>ú þannig
fyrir alla frammistöðuna. — aS orSi: “As ver hofum haft ó-
Þú segist liafa hugsað, að eg
Það var J>ví um tvent að velja j Mest af strandlengju tangans eru
fyrir kjósendur, annaðhvort, að
kjósa Taylor, eða að vera án vega-
gjörða; og flestir kjósendur tóku
þann kostinn að láta stjómina hafa
atkvæði sín handa Taylor. Eða,
með öðrum orðum: Þeir þurfa
að kaupa stjórnina með atkvæðum
sínum, til þess að gera skyldu sína.
Skiljir J>ú ekki Jæssa stjómar-vega
verzlun, verður þú að leita upp-
lýsinga til Roblins. f niðurlagi
sæmileg orð í garð höf. í athuga-
^r. . , ,. , semdum vorttm, könnumst vér ekki
Ny-lslendingum !
ingi inn hjá lesendum þinum, að j J>að á brýn: að þeir seldu "atkvæði1 V1
Getur verið að svo sé,
eg haidi því fram, að með því að j
veita $93,000,00 til vegagjörða þar j
í kjördæminu, hafi stjórnin skip-! þar sem þú segir: ‘ Það er kjós-
að fslendingum á bekk með Indí- ; cndtim meira að kenna, en þeitn
ánum. Og í því skmtiandi farast sem sækja, að mútur og áfengi er
þér Jtannig orð: “Með þvi að j nokkru sinni notað. Það eru
veita $93,000,00 til vegagjörða þar | kjósendurnir, sem hver sleikju-
í kjörflæminu, er sagt að hún hafi j tungan eftir aðra er að smjaðra
skipað fsl. á bekk með Tndiánum". 1 fyrir, sem valda því; og er J>ýðing-
Þessa tílhæfulausu staðltæfingu j arlaust að skella þeirri skuld á
þína leiðrétti eg í svari mínu til aðra. ()g J>að ír á þeim, sem ætti
þín, en þú lætur sem þú skiljirjað hamra, og þá ætti að straffa
ekki, og J>ykist hafa útlagt orð fyrir J>ess konar. Stjómin hefir
mín mér í hag, og því til sönnunar j ekki búið til þessa menn. Stjórn- !
tilfærir }>ú setningar úr ritgjörftjin hefir ekki svæft hjá J>eim vel-
sin. En J>að er einmitt það, sem j samkvæmt smekkvísi þinni og
þú sjálftír gefur fyllilega í skyn, ! mæhkvarða a sæmilegum orðum og
fögrtim rithætti; þótt mer og
fleirum vfrðist annað. Skal eg nú
þér til verðugs heiðurs tilfæra
nokkur orð og setningar, sem
standa í Athugasemdunum, sem
þú vísar til. Þar sem þú segir:
“Að ræða mál á Jtann veg að
brigsla um fáfræði eða státa af
sj>eki, ]>á höfum vér verið lausir
við l>á meðferð mála hingaðtil, og
ætlum oss að vera
út i nafngiftir eða brigsl á menn,
}x> beint lægi við aö benda á
háir bakkar, en suðausturhorn hans
er lágt mjög, svo að í hvassviðrum
i vetur gekk svo mikill sjór á land
að 2 eða 3 bændur urðu að flýja hús
sín; braut sjórinn sig gegn um mal
arkamb, er nokkru var hærri en land
ið fyrir ofan. Líkur eru til, að þess-
ir menn geti ekki flutt þar á lönd sín
aftur; }x> sögðu menn að við inn-
brotsopið mætti gera með miklum
kostnaði. Ekki er þar skipalega, en
bryggja nokkuð í sjó fram; 2 búðir
eru þar og góður skóli. Fallegur
skógur er á tanganum; sýndust mér
þar helzt vera leifar af frumskóga-
trjánum, eftir því er á minni leið
varð J>ar vestra. F'allegt útsýni er
þaðan; fjöllin á Vancouver eyju
minni — sem þú rangfærir með 1 sætnistilfinningnna. Þeir ltafa gert 1,eimskii þeirra og framhleypni.
úrfellingtim — og sérstaklega þati ; það sjálfir; og þeir eru sínir eigin ! ?a fer sjal(lan sekur af l)ingi. sem
orð sem þú tilfærir með letur-! manndóms smiðir. Og smíði þeirra j sJalfan SIK dæmir . En ekki skil
brevtirg: ‘Þeir skipa þeim á ! mun tæplega teljast Iistasmíði. hvaS er hri&sl °S “nafn^ftir'’-
bekk með Indiánum.---------Beita ! Sá maður. sem er svo mann-1 ef orð l,m- sem CS skal nu tilfæra,
króka stna fyrir þá með peningum dómslaus, að veita atkvæði sitt j e™ t>að ekkl' 1>an hljoða J>annig.
ðg öðru fleira”. — Þessar setning- fyrir brennivínsstaup, ætti að vera „ í1 t,ess er næ;st aS ^eta’ að l>essi
ar í ritgjörð tninni hljóða orðrétt . nafngreindtir". Þarna afsakar þ(j! 10,undur viti e kl eða sk,1‘ ckki’
}>annig: “Þeir skipa þeim á bekk stjórnina. og skellir liennar skuld i lvað 1 1)V1 e st að vera ohaður
með Indíánum eða kynblendingum ! á kjósendur, nefnil. Ný-íslendinga. j sja fstæ®ur, en telji það eitt og
og þeim mönntim, sem lægst starda ■ — Það sé meira þeim að kenna, að j 1lð sama- að vera f^iF1fncil liheral
í stjórnmálalegri þekkingu. Beita j mútur og áfergi er notað. Eðli-lfo s,ns sjalfboði í ræningja
krcka sína fyrir þá með pening- j lega af J»ví: að þeir selji atkvæði j hernum’ sem batt ser sfalfur byrC-
um og brennivini og oðru fleira”. ; sín. — Ekki geng eg svo langt. að 1 arnar ur nktssjoðnuin, meðan ver-
norðvestur, býsna há fjöll; til norð-
urs eru British Columbia fjöllin; þau
eru afar há og sjást margir tindar
þeirra af tanganum; til suðurs yfir
sundið sjást (-Hympic fjöllin og er
hæsti tindur J>eirra 8,131 fet; Mount
Baker um 50 milur frá sjó norðaust-
ur af Bellingham er 10,087 fet, og
Mt. Rainier, um 60 mílur suður af
Seattle, 14.520 fet; sjást þessi háu
fjöll viða af Ströndinni, þó bezt af
sjónum; lika sést viða að á Cascade
fjallgarðinn J'FossafjöIlJ. Hefi eg
^éndá 'ekkí'fárið l’ýst fJöllum þessum hér af því, að
. enna ekki tanð , hvcrgi var betra útsýni til þeirra j)ar
j sem eg fór um, en einmitt af Point
i Roberts.
Stór steinvarða stendur á merkja-
línunni vestast á tanganum; hún er
ferköntuð og nokkuð letrað á allar
Irliðar; 18 feta há er hún, úr granít-
grjóti.
er þar dýrt nú—$100 tii $150 ckran/ 2 af þeim í Blaine, sem vitja móður
en auðvitað komust þeir er fyrstir sinnar daglega, svo ant láta þær sér
komu J>angað að landkaupum fyrirjum hana; piltur upj>kominn er einn
nokkru minna verð; allir hafa land- !eftir heima hjá móður sinni. Hefir
ar keypt sér nokkrar ekrur utan við hún gengið í gegn um margar þreng
bæinn eða lóð í bænum, og flestir ingar og fátækt. Var eg henni kunn
munu nú eiga J>ær eignir skuldlausar ugur til forna, þvi þegar eg byrjað
yfir höfuð. Þeir er búskap stundaj fyrst búskap heima á gamla landinu
hafa hann heldur smáfeldan, sem j þvi formi, er J>ar var kallað, var
eðlilegt er, þar sem landið er dýrt hún hjá okkur 2 ár og giftis þá fyrri
og ákaflega seinunnið; mun það og manni sínum; hann dó í bólunni í N.
fast sett mark þeirra og mið að vera íslandi; fór hún þá til Sigurðar, sem
ekki í skuldum, sem ætíð hefir góðar þá var nýorðinn ckkjumaður; hann
afleiðingar. Sumir eru komnir þar hefir verið heldur hneigður fyrir að
í góðar kringumstæður. Þó nokkrirj færast um set, og hafa þau víst verið
landar eru þar við verzlun, er J>eir ólík í J>ví, því hún er ráðdeildar og
eiga sjálfir; ein félagsbúð er þar; myndarkona, og óskandi væri aö marg-
hefir hún haft nokkuð í vök að verj-j ir hefðu jafn auðsveip böm og mynd
ast, en fyrir góða stjórn þess sem | arleg sem hún. Margra mætti geta
nú stendur fyrir henni, þótt ekki séj úeiri t þessum bæ, ep yrði of langt
Islendingur, hafa menn góða von um UPP aS telja. Yfir höfuð sýna menn
framtíð hennar. Fjármagn þarf til þar dugnað og hyggindi, og munu
að byrja þar nokkuð í stórum stýl,
því auðfélög eru búin að ná föstum
tökum á öllu því sem þar er arðvæn-
legast, sem fremst af öllu má telja
niðursttðuiðnaðinn og| timburgerð.
Yfir höfuð er gott samkomulag á
milli landa J>ar; öllum sýnist líða þar
vel; þó hægt fari, J>okast menn og
hafa þokast cinatt upp á við. Kirkju
hafa }>eir um nokkur ár haft í hug
að reisa og hafa hana dýrt og vandað
hús, með samkomusal undir öllu hús-
inu. Sáu margir að J>að yrði fjár-
hagslega of þung byrði á ekki rikari
söfnuði en þeim í Blaine; hafði því
Kristján Casper komið með tillögu
sýna það með tímanum, er þeir gróa
betur í sessi, að ekki séu þeir neinir
eftirbátar landa sinna annarsstaðar
Oft heyrði eg prédikun hjá séra
Hirti Leó í vetur. Sýndi hann við
4nÖrg björt ljós grundvöllinn undir
lútersku kirkjunni; vantaði þar ekki
ljós rök og skilgreining til útskýr
ingar á orðum Krists og ritningar
innar yfir höfuð. Þykir mönnum
þar mikið til hans koma og sjá efti
að hann skuli nokkuð þurfa frá þeim
að fara.
Leikflokkur frá Seattle kom norð
ur þar og lék “Ebbeneser í annriki”
fyrst á Point Roberts og svo i Blaine
vetur á fundi, að byggja kirkju, er’Léku }>eir allvel; en J>að sem mér og
ekki kostaði meira en 1200 doll., eða fleirum J>ótti meira í varið var það
aðeins hús, en ekki sal undir og varð j aS tveir menn úr flokknum komu
þetta að samþykt. Þegar í stað var
gengið til verks að safna fé og gekk
það vel; loforð fengust svo mikil að
undir eins var byrjað á kirkjubygg-
ingu, sem nú mun fyrir nokkru full-
gerð. Húsið cr 30 fet á breidd og 50
á Iengd, með turni. Nær er mér að
halda að hvergi hér vestra hafi eins
greiðlega gengfið að koma upp kirkju
>g þessari í Blaine frá því menn
höfðu ráðið við sig um lögun og
stærð. Kirkjín er nægileg stór, »g
etlast er til að liún sé skuldlaus þeg-
ar hún er fullgerð. Kvenfélag er í
Blaine, sem að líkindum fer að hugsa
fyrir einhverju af því er nauðsynlegt
er innanstcJcks í kirkjuna. Forseti
J>ess félags er Mrs. Casper, hyggin
og framtakssöm kona. Margt hefir
félag þetta gert i líknarstarfsáttina.
fram á eftir leiknum og sungu nokkra
söngva; voru J>að þeir John Jakobs
<«on og Gunnar sonur séra Matthias
ar skálds. Er Gunnar sannur yfir
burðamaður og snjaliur í sönglist
inni. Með J>eim hópi fór eg suður
til Seattle; með því eg var þar ó-
kunnugur, fylgdi einn úr hópnum
mér til Kristjáns Gíslasonar, er áður
var hér í Dakota. Fékk eg þar eitt
hið ágætasta pláss, og ætlaði )>ó ekki
að dvelja lengi i Ballard. En svo
íor, að eg varð þar niikíð á aðfa
viku. Einatt var J>etta viðkvæðið
hjá hverjum: “Þú ferð ekki svo
fljótt, að þú getir ekki komið til mín
áður en þú ferð.” Nokkrum sinnum
kom eg til séra Jónasar A. Sigurðs-
sonar; höfðum við Tómas komið þar
>egar við komum fyrst að austan og
14. Febrúar í vetur hélt félagið sam- gistum þar við mikla rausn og alúð
komu, er það kallaði íslandsvetrar-
kvöld; var sú samkoma ágætlega is-
lenzk, sem mun hafa haft mikla þýð-
ingu. Til sælgætis var þar hangi-
kjöt, harðfiskur, skyr, rúgbrauð og
margt fleira. Hélt séra Hjörtur Leó
borðbæn, og voru allir hljóðir á með-
an; Mrs. Benidiktsson flutti kvæði,
Eg kom til nokkurra bænda isl. er er hún hafði ort, en J>á var kominn
búa á tanganum, en sérstaklega verð , ókyrrleiki svo mikill á að litið heyrð-
Hér nefni eg hvorki vegagjörð eða j eg kalli þann mann manndóms-
$93,000,00. Það erti lirein og bein | lausan, sem veitir atkvæði sitt
ósannindi að balda þvi fram. að cg ■ fyrir brennivínssatuj); en óhætt
bafi sagt: “Með því a^ð veita $t)3,- mun vera að halda því fram: að
000 00 til vegagiörða þar i kjör-
dæminu, skipi stjórnin Ný-Islend- !
ingum á bekk með Indiánum. Það
eru peningar og brennivín, sem eg ,
segi þeir beiti króka sina með, og
það gjörðu þeir sannarlega við
hina illræmdu Taylors-kosningu.
Og einliverjir hafa hlotið að borga
allan kostnaðinn. Þú het'ir ekki
enn svarað þeirri sj>urningu minni:
Hafi nú öllum þessum $1)3,000,00
verið varið til vegagjörða, hver
borgaði þá alt óltikku brennivínið ?
— Þér væri nœr að gefa allar
sanngjarnar upplýsingar, sem ósk-
að er eftir, og viðurkenna sann-
leikann í þessu máli, en að vera að
reyna að flækja það og breiða yfir
svívirðingamar. —
Þú spurðir í fyrri ritgjörð
þinni: “Hveíjir drukku alt það
brennivín þar norður frá, meðan á
kosningunum stóð?" Eg benti þér
á, að Taylor, “öruggasta hjálpar-
hellan", væri líklegastur til að gefa
þér fullnægjandi upplýsingar því
viðvíkjandi; — en þú virðist ekki
bera mikið traust til hans. — Þú
segir: “Sannleikurinn er sá, að
vér höfum haft spumir af mörg-
um norðan úr kjördæminu. Bera
J>eir flest allir móti því, að nokk-
urt vin hafi verið um hönd haft í
sínu héraði". Já, en J>ama hefir
þú farið i “Geita hús að leita þér
ullar". Eg vil þvT ráðleggja þér
að leita til Mr. Lauzons. Það er
maður, sem ætti að geta frætt þig
í J>essu tilliti. Hann virðist hafa
hann sé manndómslítill og ósjálf-
stæður. En heyrðn vinur! Lýsir
J>að miklum og göfugum mann-
dómi að ginna menn með brenni-
vini? Ef ekki. — ættir þú að
vera samkvæmitr sjálfum þér, og
ekki vera að verja slíkt; eða
nokkra þá menn, sem eru drif-
fjaðrirnar í hinum svívirðilegu
kosningavélum. En það em oft-
ið var að leggja Grand Trunk
í járnbrautina — ræningjanna — er
fylfu vasa sína með gulli úr ríkis-
j hirzlu Ontario, meðan stóð á Trent
i skipaskurðar greftrinum eystra;
sem ræntu almenning landeignum
1 hans hjá Selkirk fSt. Peter’s
j ReserveJ”. — Og ennfremur seg-
j ir þú: “Ekki þola að tapa i jöfn-
tim leik, heldur setjást niður, með
gráti og gnistran tanna, kljúfa
loftið með ýlfri og óhljóðum, svo
tindir tekur í hólum og liæðum,
eins og bygðin væri orðin að villi-
mörk, þar sem engir hefðust við
eg að minnast eins Jæirra; það er
Árni Mýrdal, sonur Sigurðar Mýr-
dals er heima á í Victoria. Mttnu
vera fá dæmi að sjá á bóndabæ ann-
að eins af verkfærum af dýrustu og
beztu gerð og svo fín að til smæstu
úrgeröar sýnast þéna; enda er Árni
listamaður. Jón bróðir Árna býr á
tanganum líka og kvað hann vera
annar snillingurinn frá. I rafur-
magnslækningu er Árni víst töluvert
að sér líka, og framfarir nútímans
lætur hann yfir höfuð ekki að því er
hjá ólærðum getur gerst, fara fram
hjá sér. Eg spurði hann, hví hann
hefði valið sér svona afskektan stað.
Til ]>ess svaraði hann á þá leið, að
hann hefði ekki viljað vera öðrum
háður, metið það dýrmætast að geta
ætíð verið sinn eiginn herra, en í
stórbæ mundi hann ekki hafa getað
það, því þar hefði sig skort til pen-
in|;a. Þóttist eg sjá að þetta var
fullgild ástæða. Meðan við dvöldum
ist, en sagt var að kvæðið hefði verið
ágætt; hélt séra Hjörtur snjalla
ræðti, en varð J>ó að hætta, þvi ís-
lenzku réttirnir voru svo töfrandi í
augum unga fólksins, að þar varð
alt undan að láta, og stýrði Mrs.
Johnson, systir Mrs. Casper, sam-
komunni )x> með rögg. Þar hélt tölu
Magnús johnson; hefi eg séð eftir
hann fyrirlestur á prenti, er heitir
“Lífsskoðanir’’; hcfir Magnús mikla
ræðu- og rithæfileika og er sagður
prúðmenni mikið, en sér að sögn
töluverða galla á lútersku kirkjunni. um
F.ftir máltið fór fólkið að skemta
sér; mest við spil og tafl, og tefldi
séra Hjörtur þar lengi við þrjá í
senn; var hann ekki lengi í senn að
horfa á hvert taflið fyrir sig, og sýndi
hann þar vígfimi mikla líkt og
Gunnar á Hlíðarenda, og hafði jafn-
an sigur. Þá var og kveðið þar
töluvert úr rimtim; snjallastur róm-
maður var J>ar Guðjón Johnson og
ast sjálfir stjómar leiðtogarnir. , ....
Það er því rangt að kasta skuld- nema vlll,naut °& Vllhasnar. refir
er pvi rangt
inni á herðar kjósendanna, eða
“sleikjutunganna” sem þú segir að
smjaðri fyrir þeim. Þessar
“sleikjutungur" eru sendiboðar
stjórnarinnar, og þótt hún hafi
ekki skaj>að þá, þá m’á segja, að í
jx'ditískum skilningi, hafi hún bú-
ið }>essa menn til. og svæft hjá
in stendur bak við þá, ber kostn-
aðiun af öllu braskinu — upp á
fylkisreikning — vemdar og við-
heldur svívirðingunum, í stað þess
að standa í vegi fyrir þeim, upp-
ræta og afnema þær, eins og hún
ætti að gera — og er sjálfsögð
skylda hennar. — Það yfirgengur
minn skilning, að þú, sem hefir
verið að leiðbeina öðnim og vísa
á dygðanna veg, skulir geta fengið
þig til að verja slíka stjóm.
Þú reynir að gera þér mat úr
þvi að eg taki til baka, að $93,000,-
00 hafi verið teknir úr fylkissjóði
til hjálpar Taylor. En varla mun
J>að verða staðgóð fæða fyrir þig.
Því eg hefi ekki — og þarf ekki að
og ránfuglar; úlfar og urðarkettir.”
Þetta álítur }>ú vist ekki brigsl,
ósæmileg orð eða nafngiftir? Þar
sem þú þykist laus við alt }>ess-
báttar. Já, er hann þó ekki fagur
þessi ritháttur þinn? Smekkvísi
þin undraverð, andagift þín maka-
laus, og likingar Júnar dásamleg-
þeim velsæmistilfinninguna. Stjórn- ari °* faC virCist mer vera s[álf'
sogð skylda liberala að virða þær,
—°g þig—að maklegleikum. En
hefir þú vinur! ferðast um bygð-
imar, og heyrt grát og gnistran
tanna, ýlfur og óhljóð —r liberala
— eins og bygðin væri orðin að
villimörk, þar sem engir hefðust
við nema: Villinaut, villiasnar,
refir, ránfuglar og urðarkettir?
Hefir þú heyrt með þínum eigin
eyrum öll þessi ólæti liberala? eða
er það hugarburður þinn og heila-
spuni? eða þá ekta ósannindi?
Gaman væri að fá upplýsingar
þessu viðvíkjandi, í næsta svari
þínu. — Svo,
“Nenni eg ekki nú um sinn
að nauða við þig lengur.
hjá honum sagði hann okkur aðjvoru aðrir, er kváðu með honum, sem
ganga um (tlt cinsy og við ættum það
sjálfir. Var eg nokkrar nætur }>ar
frammi og fór svo til Blaine á undan
Tómasi, sem var að bíða þar eftir
bréfi að heiman.
Blaine hefir hátt á þriðja þúsund
íbúa; er J>að bæjarstæði ekki hátt,
fyr en austur í það dregur; er bæj-
arstæðið stórt og því strjálbygt að
austan og sunnan; bryggja hálfrar
mílu löng er fram af því, og geta
skip lagst að henni; hún er tvöföld,
bæði keyrslubraut og sporbraut; við
brú J>essa er niðursuðuhús, sögunar-
mylna og fleiri byggingar; 8 ekru
pláss er undir mylnunni; hefir hún
marga menn í þjónustu, því hún
heflar og efnar niður við í kassa fyr-
ir ýms félög, J>ó víst inest fyrir nið-
ursuðuhúsin, sem eru bæði mörg og
ákaflega þurftarfrek fyrir það efni;
þaksj>ónsmyllur eru }>ar líka bæði í
bænum og utan við hann. Járnbraut
er þar eins og víðar með ströndinni
lögð með fjöunni, oft undir háum
bökkum, sem pældir eru niður og
frant í fjöru og svo hlaðið grjóti upp
með að framan svo sjórinn skoli
ekki jarðveginum frá brautinni; eru
brautimar því mjög víða bugðóttar;
er gamta brautin á rúmu tveggja
| tnílna svæði bein og nokkuð frá sjó
hverfandi hjá honuin. Líka var
dansað þar og fleiri skemtanir hafð-
ar um hönd. Nálægt klukkan 12
fóru menn að fara heim. Töluverð-
ur ágóði ntun hafa orðið af sam-
komunni, þótt ríkulega væri veitt og
aðgangur ekki nema 50 cent.
Til margra kom eg í Blaine, og J>ó
voru þeir fleiri þar er eg ekki kom
til; en allflestir buðu mér að koma
og vera nætursakir, og hjá sumum
var eg margar nætur. Alstaðar er
fólkið mjög alúðlegt og vill ekkert
tilspara að gera gestum sínum alt
sem skemtilegast. Ekki eru hinir
eldri þar búnir að kasta sínum ís^
lenzka fróðleik; þótt þar sé mjög
myndarlegt lestrarfélag eiga margir
heima hjá sér töluvert bókasafn, og
hygg eg þar drýgstan vera Sigurð
Bárðarson, er áður var í Winnipeg.
Að eðlisfari er hann sannur vísinda-
maður. en má segja eins og Stefán G.
Stefánsson, að drotnandi dagsönnin
hafi sezt í dymar hjá sér og verið
daglengis vörður sinn. Hjá Sigurði
var eg tvær nætur. Guðjón, kvæða-
maðurinn er eg gat um, er mikill
bókamaður; mátti eg til að vera J>ar
nótt, þótt við hefðum ekki sézt áður,
og svona var um fleiri. Jóhann
Straumfjörð er þar æði gildur bóndi.
sem óvíða mun eiga sinn líka. Margt
af ljóðum sínum lofaði séra Jónas
okkur að heyra, og þykir mér skaði
að geta ekki fengið þau á prenti
heild sinni; }>au yrðu lesin og aftur
lesin margsinnis.
Kristján sá, cr eg dvaldi hjá, fór
með mér um alla Seattle borg, dag
eftir dag, til að sýna mér alt }>að
merkilegasta þar: skemtigarðana,
mestu byggingamar, stærstu prent-
smiðjuna og flóðlokurnar, sem eru
nú langt komnar, J>ó mikið sé eftir
við skurðinn að vinna sem Iiggja
frá sjó upp í Lake Washington; flóð-
lokurnar sjálfar eru 1,000 fet
lengd; eru veggirnir að neðan 56 fet
á þykt, en 8 fet efst; að innan eru
þeir 60 fet á hæð og yfir 80 fet em
á milli Jæirra, og 8 og 14 feta göng
eru gerð eftir cndlöngum veggnum
að neðan til að leiða vatnið eftir og
fylla lokurnar þeg^r skip fara J>ar
þurft hefir að lyfta mörgum
húsum um 9 fet vegna þessarar
skurðgerðar. Sagt er að það fari
miklu betur með skip að liggja í ó
söltu vatni en í sjó, J>egar þau þurfi
að liggja lengi kyr, }>vi úr sjónum
safnist svo mikið utan á J>au, sem
erfitt er að ná af, en í ósöltu vatni
setjist ekkert á }>au. Sagt er að
bærinn leggi í þetta fyrirtalci um
eina miljón dollara, en landsstjómin
mikið á þriðju miljón.
Fagurt útsýni er af hæstu hæðinni
fCapitol HillJ; er J>ar afar hátt
vatns ker, sem bærinn geymir
vatnsbirgðir i, og verður gengiö upp
á }>að um hringstiga; sést þaðan yfir
allan bæinn, út um sundin og til
fjallanna; má segja um þetta eins
og Matthías kemst að orði um Dan-
mörku, að landið sé “Fléttað með
sólhýrum sundum ” og “saumað með
blómstrandi lundum,” og þarna af
hæðinni verður manni hugðnæmt að
sjá, hvað aðdáanlega þctta er fallegt
frá náttúrunnar hendi, tignarlegt út-
sýnið til fjallanna, sundin oftast
spegilslétt og skipin á sífeldri rás í
tugatali fram og aftur. Eins og
menn vita, heitir aðalsundið inn hjá
Seattle Puget Sound; en svo eru
fjöldamörg og Ijómandi sund út úr
því í mörgum kvíslum. Frá Seattle
og út til Cape Flattery við Kyrrahaf
eru ttm 145 mílur, en frá Seattle og
inn til Olympia bæjar eru um 80
mílur. Til orða heyrði eg að komið
væri að grafa skurð úr sundinu við
Olympia bæ suðvestur í fjörð þann
er ftrey’s Harbor nefnist og skerst
inn í landið frá Kyrrahafinu; mundi
J>að stytta leið að stinnan inn til Se-
attle um 150 mílur; frá J>eim firði
Ytorður að Cape Flattery erti 100
milur og engin höfn á þvi svæði.
Um skógana má það segja, að þeir
eru miklir og víða fallegir, J>ó ákaf-
lega skemdir af eldttm á mörgum
svæðum, og ekkert sá eg á leið minni
af þeim stóru frumskógatrjám eftir
nema stofnana og tnikið af gömlum
bútum, er mylnttmenn hafa eftir skil-
ið; eru }>eir frá þremur upp t fimm
fet í þvermál. Ekki vex þar eik, og
ekki sá eg þar poplar; en svo er
skógurinn mikill, að þeir, sem eru að
hreinsa land, hugsa ekki til annars
en hrúga viðnum saman þar sem
hann liggur og leggja eld t.
Það er framtíðar-hugtnynd sumra
þar vestra, að Seattle verði svo stór
borg, að Lake Washington verði að
lokum innan i bænum, og er vatn það
þó 30 mílur á lengd. Ballard er nú
norðausturpartur af bænum; er þar
stór verzlunarpartur fyrir ’þann
hluta bæjarins; sögunarmylnur eru
þar margar eða allar sem tilheyra
Seattle. í Ballard búa flestir Islend-
inga, þó nokkrir séu inn í aðalbæn-
um. Því nær engir af J>eim sæta
hinni lægri og lægst borguðu dag-
launavinnu; sýna J>eir að þeir hafa
hæfilcika til að fara með mörg
vandasöm strörf, sem ábyrgð hvílir
á, og margir þar hafa mjög vönduð
<>g falleg hús; mjög margir eru þar
komnir hátt t byggingarlistinni, en
fáir mtinu hafa náð því þar að gera
sig auðuga á því eins og i Winnipeg;
eru þeir heldur ekki eins lengi búnir
að stunda það. Hefðu þeir fylgst
með Seattle frá því i byjun, eins og
íslendingar í Winnipeg með þeirri
borg, væru þeir sjálfsagt margir
ríkir nú. Skilyrðin hljóta að vera
lík að öðru leyti: listamenn úr þjóö-
flokki vorum eru eins vestur frá sem
eystra, og eg held þeir hafi það fram
yfir, landar á Ströndinni alment og
allir, að vinna eins á vetrum sem að
sumarlagi; en sagt er að margir liggi
iðjulausir á vetrum t Winnipeg; er
líka hægra að vinna að vetrinum }>ar
sem jörð er allatíð ófrosin. Ekki
heyrði eg á neinum, að hann vildl
flytja aftur austur; börðu þeir kuld-
anum mest við. Líkur eru til að alt
af verði menn að flytjast vestur og
vistast þar, og margir vilja út af
lífinu selja hér austur frá og fara
eitthvað vestur. En menn ættu að
fara sér hægt, því nú eru daufir
tímar að selja og gott hefir mönnum
lengi þótt að vera hér austur frá, sem
það og er ef menn hafa gott land, og
flla, sem hugsa til að fara, ætti að
knýja til þess sjálfstæðishvöt. Land
vestra er dýrt, og til þess að setjast
þar ríiður á viðunanlegan blett þarf
mikla peninga.
Þann 23. Marz lagði eg á stað með
Great Northern brautinni. Var þá
gott veður vestur frá, en daginn eft-
ir var snjóbylur í Montana; hafði og
komið töluverður snjór hér í Rauð-
árdalnum, og þegar eg þurfti að
fara að keyra frá járnbrautinni brá
mér illa við; eg hafði ekki hjá mér
vctlinga og ekki yfirhöfn; eg var
orðin'11 'vetTfngúm afvanur véstur Frá.
Svo enda eg línur þessar með inni-
legri þökk til allra er eg kom til og
kyntist vestur frá, fyrir alúð, vel-
gerðir Jæirra og skemtun, er eg
lengi mun geyma í huga mér, og eg
óska }>eim öllum farsællar framtíðar.
John J. Myris.
Á fundi sem verzlunarfulltrúar
Canada héldu hér nýlega, hélt
Thomas Hunt K. C. ræðu, þar sem
hann sýndi fram á, að á þessu ári
yrði skuld Winnipeg bæjar $42,-
000,000, með öðrum orðum yfir
$200,00 á hvern mánn. Og hann
sýndi einnig fram á, að svo mikið
væri áhugaleysi og deyfð Winni-
pen búa, að aðeins 11% af at-
kvæðisbærum mönnum hefði greitt
atkvæði Jægar um það var að
ræða, að taka öll þessi lán. Ná-
lega 90 af hverju hundraði at-
kvæðisbærra manna voru of latir
eða of kærulausir til }>ess að greiða
atkvæði um sín eigin f jármál.
Og samt eru það nálega einvörð-
ungu karlmenn sam atkvæði hafa.
Hvernig gætu konur tekið minni
>átt í heillamálum bæjarins en
>etta, ef þær hefðu atkvæði ?
Galdurinn
aÖ búa til
gott smjör
liggur í því
* .
að notagott salt
r
Dairy Sait