Lögberg - 30.04.1914, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. APRÍL. 1914
Or bænum
Jéhaarn* Olso* hcldor samspil
«ieí5 *emendum si*um 18. Maí í
Goodtemplara húsinu. Nánar aug-
lýst í næsta blaöi.
Bjami Marteinsson frá Nýja
Islandi kom inn á skrifstofu Lög-
bergs á laugardaginn. Alt tíðinda-
laust þar nyríra.
Fimtudaginn 16. Apríl, voru þau
Oscar Paulson og Carrie Svanhvít
Olson, bæt5i frá Wirmipeg, gefin
saman i hjónaband af'séra Runólfi
Marteinssyni að 493 Lipton, St.
Jóhannes Einarsson frá Lög-
berg, Sask., var hér á fertSinni i
vikunni sem leitS. Hann sagfSi
engin sérleg tí'ðindi. Kom hann til
bæjarins i verzlunarerindum.
C. J. VopnfjöriS fór sutSur til St.
Paul og Minneapolis á föstudag-
inn, til þess atS finna forna kunn-
ingja. Hann býst vitS atS vertSa
þar vikutima.
Jón SigurtSsson frá Mozart kom
til bæjarins síðastliðinn fimtudag.
Sáning kvað hann vera byrjatSa;
en talsvertSur snjór haftSi fallið þar
i bygtSinni um helgina áður en
hann kom hingað; mest í kring um
Wynyard.
Einar Scheving og kona hans
voru i Winnipeg fyrir síðustu
helgi. og frií A. Scheving, sem er
systir frú Einar Sceving. Þau
komu úr brúðkaupi D. J. Lindals
og Margrétar Eyjólfson að Lund-
ar Man. Brúðurin er brótSurdótt-
ir þeirra systra. Einar Scheving
er stórbóndi nálægt Hensel N. D.
og frú A. Sceving er ekkja og
býr álíka stórbúi og mágur henn-
ar.
Skóla íslenzka kirkjufélagsins
vertSur í þetta sinn sagt upp metS
hátitSahaldi í Skjaldborg á Bumell
stræti, þar sem skólinn hefir stað-
ið í vetur, á föstudaginn í þessari
viku. Samkoman hefst klukkan
átta atS kveldinu og er íslending-
um i Winnipeg boðið að vera þar
vitSstaddir og að sjálfsögtSu em
allir velkomnir. Séra FritSrik
FritSriksson frá Reykjavík vertSur
þar at5alræt5umat5ur. T>ess utan
vertSur góður söngur og einnig
fleiri ræður fluttar.
Ingvar Gíslason frá Reykjavik
P. O.. var i ferðinni í bænum fyrir
helgina. TitSindi sagtSi hann engin.
Hann fór heim á mánudaginn
ásamt G. Erlendson; vom þeir atS
flytja út þangatS lik GutSjóns sál.
Erlendsonar, föiSur hins sítSar-
nefnda, sem dó hér í Winnipeg
fyrra mitSvikudag úr krabbameini.
HaftSi hann haldið til hjá Árna
Pálssyni, og stundatSi sonur hans
hann þar þangatS til hann lézt.
Var GutSjón sál. einn metS beztu
bændum þar úti, 57 ara aiS aldri,
lætur eftir sig ekkju og 9 böm.
HaftSi hann verið hér vestra í 15
ár; var fæddur i Skálholti í Risk-
upstungum. . Hans vertSur nánar
getitS í hlaðinu síðar.
Fjórða blatS “AlþýtSuvinarins”
er nýlega komiiS út og hefir þetta
atS flytja: “ÞýtSing drauma”,
“Undirtektir Liberalflokksins und-
ir bindindismálitS”, “Gott sýnis-
hom”, “Góð uppskera”, “Aform”
og ýmislegt smávegis. Blaðið er
litið, en það er fremur sál blað-
anna en ytri vöxtur, sem gefur
þeim gildi, og með “Alþýðuvinin-
um” er óhætt að mæla; hann fjall-
ar um þau mál, sem almenning
varðar mestu, og gjörir það á
þann hátt, að allir ættu að lesa
hann og kaupa.
LÓÐIR Á INGERSOLL STRÆTI
------xnilli Wellington og Notre Dame Ave.-
$37.50 fetið
Peningalán útveguð bæði fyrsta og annað veð
„Agreements” seld með beztu kjörum.
H. J. EGGERTSON,
204 Mclntyre Block. Tals. M. 3364
Jón Sigurðsson Mary Hill P.
O. kom inn á skrifstofu Lögbergs
á fimtudaginn. Svo sagðist hon-
um frá að Skúli Sigfússon mundi
vera vænlegastur til þess að ná
kosningu allra þeirra, er þar væri
völ á. Kvað hann Skúla einkar
vinsælan af öllum, sem hann þektu,
og kunnugri en flesta aðra. Sagð-
ist hann vænta góðs af honum, ef
liann kæmist á þing.
Ein islenzk stúlka var í bænum
Maccoun, þar sem slysið vildi til,
er getið var um í síðasta blaði.
Vann hún sem matreiðslustúlka á
hótelinu sem brann, og brendist og
meiddist svo mikið að henni er
ekki hugáð líf. Stúlkan heitir
Stella ('SteinunnJ Peterson. Móð-
ir hennar, Sigríður, Peterson, á
heima nálægt Silver Bay, en systir
hennar, IAra Peterson, er hér í
borginni og stundar saumavinnu.
Fóru þær mæðgur báðar vestur til
Maccoun á. föstudaginn var. —
Móðir þessara stólkna kom frá
Reykjavík fyrir eitthvað 10 árum;
hún er uppeldisdóttir séra Stefáns
á Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd.
Hún er alsvstir Mrs. Lund á Gimli.
Jóhannes Sveiússon kom til bæj-
arins fyrra föstudag vestan frá
Kvrrahafsstjönd með fjölskyldu
sina. Hefir hann lengstum dvalið
í Victoria. Veður kvað hann sér-
staklega gott þar a ströndinni.
Aldrei eins kalt i vetur eins og
hér hefir verið þessa dagana síð-
an hann kom. Alt hvanngrænt og
gróandi. Allsherjar íslenzkan
félagsskap fyrir strandarbúa kvað
hann í myndun; gengst séra Jónas
A. Sigurðsson helzt fyrir því. Er
tilgangurinn sá, að halda Islend-
ingum þar saman, eftir því sem
unt er og viðhalda íslenzkri tungu
og þjóðerni.
Arni Sveinsson var á íerðinni
fyrir helgina. Sáning sagði liann
alment byrjaða í Argyle, og víða
mikið búðið þar sem jörð væri há
og þur, en á láglendi hefði vetur
seinkað verkum. Árni kvað sér
hlæða það í augum, hversu margir
góðir menn hefðu yfirgefið bygð-
ina; og það versta væri það, að
þegar þeir gömlu, sem búið hefðu
þar, annaðhvort féllu frá, eða létu
af störfum fyrir elli sakir og
hrumleika, þá væru þeir ungu ó-
fúsir til að taka við. Hugir ungra
manna virtust stefna til bæjanna;
þangað hópuðust þeir, í stað þess
að taka við óðulum feðra sinna,
og byggja þann grundvöll, sem
þeir hefðu lagt.
Vagn Eyjólfsson Lund frá Gimli
var hér á ferðinni fyrir helgina.
Fimtudaginn 7. Maí, heldur
bamastúkan samkomu í Good-
templarahúsinu. Skemtun verður
góð og margt af bömum kemur
þar fram. Fáar skemtanir fást
betri en þær, að hlusta á vel æfð
börn. — Munið eftir 7. Maí.
Röskur drengur og sinnugur,
sem vill læra algeng búðarstörf,
getur fengið góða stöðu, ef hann
snýr sér til
Neil Macdonald & Co.
Baldur, Man.
Mrs. GUÐRON JÓHANNSSON,
794 Vidor St.
selur faeði og Húsnæði frá 1
Maí næstkomandi.
Paul Johnston
Rea! Estate
&
Financial Broker
S12-314 Nanton Baildlng
A hornl Maln og PorUgi.
TaUimi: Maln SM
Thorsteinn Johnson fiolinleikari
heldur samkomu í Goodtemplara-
húsinu í kveld ffimtudag 30.) kl.
8 e. h. með nemendum sínum. —
Þrjátiu manns koma fram til að
skemta.
H. J. Pálmason
0
Löggiltur
yfirskoðunarmaður
807-9 Somerset Building
Tals. M. 2736
Þegar stríðið hófst milli Mexico
og Bandaríkjanna, var gefin út
yfirlýsing frá New York á-
byrgðarfélaginu þess efnis, að ef
menn sem ætla að taka þátt í
stríðinu vilji tryggja líf sitt, þá
verði þeir að borga $50 aukagjald,
og ef sá er ábyrgð tekur þannig,
deyr í stríði utan landamæra
Bandaríkjanna, eða ef hann deyr
af sárum innan árs, þá fáist að-
eins $100 útborgaðir af þúsundi
hverju.
Þeir sem þegar hafa ábyrgð í
félaginu, hafa skilyrðislaust fulla
tryggingu.
Messuboð.
Sunnudaginn 3. Maí flyt.ur séra
G. Guttormsson guðsþjónustur í
Wynyard og Kandahar. Guðs-
þjónusta í Kandahar byrjar kl. 2
og í Wynyard kl. 4 e. h. Sama
sunnudag prédikar H. Sigmar í
Elfros kl. 12 á hádegi og í Mozart
kl. 3 e. h.
Sumarvísur.
Roðar tinda sumarsól.
sindrar gull á vogi.
Hjúpar jökla hvítan stól
helgur sagna-logi.
Mér finst sem alt inér opni veg
og yfir hafið kæmist eg
i einu árartogi!
Hljómar loft af svanasöng.
syngur við í fjöllum.
Blandast fossa brimsog löng
blómahvísli’ á völlum.
Af lífi titrar lilja hver
og lækir glaðir steypa sér
af brattra hlíða hjöllum.
Allar svæfir sorgirnar
sumardísin fögur.
Sól um brekkubrúnirnar
bindur geislakögur.
1 lofti þýtur ljúfur blær,
á laufsins hörpustreng ’ann slær
og segir fagrar sögur.
Hinar P. Jónsson.
#mpan
Mce**o«AT*o itro
NBROBRT *. Bunstoo*. ITC
nsaic
Hver þarf gólfduka? Grœðið á þessu niður-
setta verði.
Þessar tvennar gólfdúka tegundir eru teknar holt og bolt úr dúkaefni
voru og settar niður til þess að auka verzlun þessa viku. Alt fuílkomuir dúk-
nr. Vér þekkum enga Hetri, að því er efni eða lit eða gerð snertir.
Þykkur saumlaus, skozk-
ur .,Axminster“ dúkar.
Mikið og gott nrval, ágætir í gestaherbergi,
borðstofur eða svefnherbergi. Með Austurlanda
gerð og lituni. Allskonar tegundir em þar
nr að velja.
H-0x9-0 Vanav. $25.00. Niðurs. $17.25
7-6x9-0 Vanav. $29.50. Niðurs. $24.25
9 0x9-0 Vanav. $35.00. Niðurs. $29.25
9-0x10-6 Vanav. $39.50. Niðurs. $31.25
9-0x12-0 Vanav. $45.00. Niðurs. $34.25
„Brussels“ dúkur
Ilver einasti dúkur er cndingargóður úr á-
reiðanlcgu efni og auðvelt að lialda þeim hrein-
um. I.íta alt af út eins og nýir dúkar þegar
þeir liafa verið súpaðir. Mjnkir og fagrir, Anst-
urlanda gerð. Ág.etir í borðstofur, svefnher-
bergi og ilagstofur. Stórt og gott úrval. Verð
og stærðir:
6-9x9-0 Vanav. $17.50. Niðurs. $12.75
9-0x9-0 Vanav. $21.00. Niðurs. $14.75
9-0x10-6 Vanav. $23.50. Niðurs. $16.75
9-0x12-0 Vanal. $25.50. Niðurs. $18.75
Leikhúsin.
Hlutir keyptir
í ísl. eimskipafélaginu vestanhafs.
ÁSur auglýst.........kr 187.925
Thorsteinn Jónsson, Blain kr. 25
Thos. Vatnsdal, Wadena .. 1000
Swain Swainsoú, Wpg .... 200
P. S. Pálsson, Wpg......... 100
Magnús Einarsson, Wpg .. 100
Magnús Bjarnason, Mountain 50
Frá Foam Lake;
S. Th. Thorne............. 100
Erík Eríkson.............. 25
Thorst. Markússon.......... 25
E. F. Halldórsson......... 50
Jón G. BreiCdal............ 25
Einar Hrappsted............ 50
C. J. Helgsaon ........... 200
Helga GuuISmundsdóttir .... 50
Frá Wynyard;
Paul Johnson................. 50
S. S. Bergmann.............. 200
Paul Bjarnason.............. 500
Sigfús Brynjólfsson, Wpg 1000
Árni Sveinsson, Glenboro
óátSur lofatS kr. ýooo) .... 500
Nú alls .. .. kr. 192.175
C. O. F. stúkan Vtnland, heldur *
næsta fund sinn á þritSjudags- j
kvelditS kemur. MetSlimir athugi1
þatS. 1
FUNDARBOÐ.
Bændaverzlunarfélagið, “The Cold-
well Farmers’ Company”, hefir ákveð-
ið að halda almennan fund t I.O.G.T.
Hall, Lundar, 9. Maí næstk., kl. 1 e.
h., til að leita eftir undirtektum
bænda umhverfis metS að gerast meö-
limir félagsins og setja á stofn fé-
lagsverzlun í ofannenfndum bæ.
Nefnd manna hefir verið kosin til
atS mæta á fundinum og skýra frá
tilgangi og framtítSarhorfum félags-
ins. Óskað eftir atS sem flestir sæki
fundinn.
Otto, Man., 27. Apríl 1914.
í umbotSi nefndarinnar,
M. Kristjánsson.
“Leikur og list á hæsta stigi”,
er réttasta lýsing á “Tungur karl-
.nanna”, sem Henree'.ta Cresman
og hinn ágæti flokkur hennar leik-
ur á Walker leikhúsinu þessa viku.
Leikurinn er bygtSur á hinu fræga
oröatiltæki Páls postula; Þótt eg
talaði tungpim manna og engla, ef
eg hefði ekki kærleikann, yrðu orð
mín eins og hljómandi málmur og
hvellandi bjalla”. Með þessu er
það ekki sagt, að tungur karlmanna
láti mikið til sín heyra; það
eru kirkjurnar og Ieikhúsin, sein
átt er við. Hver veit nema ein-
hverjir prestar i Winnipeg séu
líkir séra Benficld Sturges í þess-
um leik. Það eru vissulega marg-
ir góðir leikhússöngvarar líkir Jane
Bartíette, sem Miss Cresman leik-
ur sjálf.
í “Veiðiför Pauls J. Rainey i
Afríku”, sern verður sýnd á Walk-
er leikhúsinu fyrstu þrjá dagana
af næstu viku að kveldinu Og síð-
degis einnig, eru beztu myndir, sem
til eru í öllu landinu. Það sýnir
hvemig vandir Afríkuhundar leita
tippi og drepa dýr. Tjöldin 0g
sýningar ágætar, einkennilegar
myndir frá Afríku. Undirbúning-
i ur og upphaf ferðar glögglega
sýnt. Öll elting sést greinilega
j Hugrekki hundanna sést einkar
j vel. Dýrin flýja upp í tré, hund-
arnir elta þau og drepa, þótt dýr-
in séti miklu stærri og sterkari. —
Sætasala byrjar á föstudaginn kl
10 fyrir hádegi.
Dr. Ralph Harwers leikflokkur-
inn sýnir hina frægu kýmnisleiki
Gilberts og Sullivans á Walker
leikhúsinu fimtudaginn, föstudag-
inn og laugardaginn 7. 8. og 9
Maí að kveldinu og eftir hádegið
á laugardaginn.
“Töframaðurinn” er i tveim
þáttum og var fyrst leikinn
Lundúnaborg af R. Dorley Carte,
og stöðugt haldið áfram nærri
heilt ár. Þar er í ágætis hljóð-
færasláttur og sérstaklega skemti-
Ieg samtöl. — Leikendur ágætir.
Byrjið að safna
„R0YAL CR0WN“ SÁPU UMBÚÐUM
til þess að fá ókeypis
NYTSAMA HLUTI.
Verðlaun vor eru allir þeir munir, sem
konur, stúlkur og drengir girnast. Við Höfum
þau eftir smekk allra, og þau eru öll mjög vönd-
uð. Hafið þið nokkurn tíma Hugsað um að
spara? Hugsið um þetta.
SENDIÐ EFTIR ÓKEYPIS
VERÐLAUNALISTA
IbS Royal Crowrs Soaps, Ltd.
PREMIUM DEP’T H. WINNIPEG, MAN.
Violin Recital
heidur Mr. TIi. Johnston nieð nemendum sínum ílmtu-
daRskvöldlB 30. Apríl (í kveld) í G. T. sainum efrl, liorni
Sargent og McGee stræta. Byrjar kl. 8.30. Aðgangur
25 cents. Próf. W. II. Shtnn’s söngflokkur aðstoðar.
... PROGRAMME ...
1. Concerto—B. Minor....................Rieding
Ensemble
2. Allegro Brilliant.................Ten Have
Mr. Frank Frederickson
3. Lullaby...............................Bloch
Miss Emma Richter
4. Song—"Sing, Sing, Birds on the Wing” .. Nuttmg
Miss Martha Shunk éPuP*l of Prof. W. H. ShinnJ
5. Faust—Fantasie.....................Singelee
Miss Violet Johnston
6. Scene De Ballet...................De Beriot
Mr. William Einarson
7. Part Song—"The Song of the Flax-spinner”.. Leslie
Prof. W. H. Shinn’s Pupils’ Choral Class
8. (a.) Andante...........................Gluck
(b) Gavotte..........................Martini
Ensemble
9. Petit Symphony.........................Moret
Messrs. Wm. Einarson and Gunnl. Oddson
10. Song—“The Waking of Spring”... .Teresa Del Rego
Miss Doris Lloyd fpupil of Prof. ShinnJ
11. Hejre Kati........................... Hubay
Mr. Gunnlaugur Oddson
12. Part Song—“Moonlight”..........Eaton Faning
Prof. W. H. Shinns Pupils’ Choral Class
ACCOMPANISTS:
Miss Sigríður Thorgeirsson and
Mr. Herman Pouwels
Zakarías Jeremíasson
stendur xöngu megin við kailfn-
una og hefir rnist af 3 vögnum,
og er að verða seinn í vinnuna, fer því að tala við sjálfan sig:
„Pessir árans strætisvagnar! Þetfa er ekki f
sinn sem svona Hefir farið. Eg held eg megi fara til
Sumarliða Matthews og fá mér GOTT HJÓL
En Hvað Hef eg nú mikla peninga (telur) 10 - 12-13-18
dali og kvart og 5 cent með gati. Ja, ef eg kaupi dýrara
hjól þá borga eg það seinna.”
AthUj’asemd: Zakarías var réttur, vér getum selt
hverjum sem hafa vill góð Hjól frá 10 til 60 dollars og
gerum þau svo úr garði að allir verði ánægðir.
Central Bicycle Works,
566 Notre Dame Ave. - Tals. Garryl2l
S. Matthews, eígrandi
r,
ocnyits
(prwswiww—■—w—ini a.PBMAUi1
ROYALHOUSEHOLD FLOUR
OGILVIE’S
Royal Household Flour
þegar þiS notiS Ogilvies Royal Household” mél, þá
tryggið þlS ykkur g68an árangur. þaS er ávalt
jafnt aC gæðum og ekkert mjöl getur jafnast á við
það.
NotiB þaö ef þiC viljiB búa til góð brauð, kökur
og allskonar sælgæti. þa5 er meira selt af "Royal
Household” méli IVesturiandlnu en nokkurrl ann-
ari mjöitegund.
BiBjiB matsalann ykkar um“Royal Ilousehold”
mjöl.
The Ogilyie Flour Mills Co., Ltd.
Medecine Mat, Winnipag, Fort William, Montreal
JiJYALMOISWZX 1
n3„ífi í '
t .....- —
ÍS,25M
J. Henderson & Co. s,r"*'
Eina ísl. skinnavörn búðln í Winnipeg
Vér kaupum og verzlum meB húBIr og gærur og allar eortlr af dýra-
skinnum, einnig kaupum vér ull og Seneca Root og margt flelra. Borgum
hæsta verB. Fijöt afgreiBsla.
Vilhjálmur prins frá Wied, sem
höfðu verið boðin stjórnarforráð i
Albaniu og þegið þau, ætlar bráð-
lega að taka sér konungstign.
Konungleg nefnd á Eng-
landi sem hefir verið að
verki í tvö ár, til þess að at-
huga opinber verk, veitingu þeirra,
laun og fleira, hefir lokið störfum
sínum. Hún gjörir ekki tillögu
um neinar verulegar breytingar.
Leggur nefndin á móti því að kon-
um sé veittur jafn réttur við menn
til þess að fá opinber störf. Aft-
ur á móti leggur hún til, að þar
sem konur séu við opinber störf,
verði kaup þeirra hækkað frá því
sem nú er.
Ferdinand barón af Fruckheim
í frakkneska parkinum af Alstati-
an, sem gjörður var útlægur eftir
Prússastríðið, dó 14. þ. m. í Mont-
reux á Svisslandi, 103 ára gamall.
Kóna hans, sem lifir, er 94 ára.
Þau voru gift 1843. Baróninn var
ágætis vinur söngfræðingsins
Chopins, og á 103 afmælisdegi sín-
Dominion Hotel
523 Mairi St. - Winnipef?
Björn B. Halldórsson, eigandi
Ðifreið fyrir gesti
Sími Main 1131. - Dagsfæði $1.25
Þegar VEIKINDI ganga ♦
hjá yður t
þá eium vér reiðubúnir aÖ láta yð-
ur hafa meðöl, bæði hrein og fersk. .
Sérstaklega lætur oss vel, að svara J
♦ meðölum út á lyfseðla.
I Vér seljum Möller’s þorakalýsi. t
: E. J. SKJOLD, Druggist, ;
-f Tals. C. 4368 Cor. Weliington & Simcoe ^
I>átlð ckki hjá liða, að stöðva þenn-
an hósta.
LátlB ykkur ekkl detta I hug, *B
hann sé svo þýBIngarlaus, ’ aB a samá
standi hvort hann sé st‘6vaður eBa
ekki. Dráttur er oft hættulegur, ekkl
sföur þegar um hósta er aB ræSa ea
éitthvaB annaö.
• Kaupiö glas af “Nyal’s Pinol Ezpec-
torant” og gerið þaö tafarlaust; þaB
læknar hóstann fljótlega.
25 centa og 50 centa glas fæst t
FRANKWHALEY
{Jrcecription TBruggtst
Phone She-br. 258 og 1130
Homi Sargent og Agnes St.
Shaws
479 Notre Dame Av.
Stærzta. elzta og
bezt kynta verzlun
með brúkaöa muni
í Vestur-Canada. í
Alskonar fatnaður
keyptur og seldur í
Sanngjarnt verð. %
Phone Garry 2666 1
XH+++++++HH++HH++++M
KARLMENN ÓSKAST. —
Fáið kaup meðan þér lærið. Vor
nýja aðferð til að kenna bifreiða
og gasvéla meðferð er þannig, a5
þér getið unnið meðan þér eruö a5
læra. Þeir sem læra í vorum
vinnustofum, vinna viö bifreiöar
og gasolinvélar. Þeir sem tekið
hafa próf hjá oss fá frá $5 til $7
á dag. Eftirspum hefir aldrei ver-
ið meiri. Vér ábyrgjumst stöðu.
ef þér viljiö byrja lærdóminn inn-
an næstu 10 daga. Komið strax.
Komið eða skrifið eftir ókeypis
skýrslu með myndum. The Omar
School, 505 Main Street. Beint á
móti City Hall, Winnípeg.
um, 31. Marz, lék hann ýms lög
eftir Chopin, sem hann hafði gefiö
honum og skrifað með eigin hendi.
Menn voru að grafa brunn i
Dysart héraði í írlandi nýlega;
fundu þeir þá beinagrindur af
þremur mönnum, sína í hverri
gröf, og voru þær í steinþróum.
Ein beinagrindin var 10 fet á hæð
og er talin að vera af mannveru,
sem lifað hafi löngu áður en sög-
ur gerðust.