Lögberg - 21.05.1914, Síða 2
2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. MAÍ 1914
Stefna Framsókn-
arflokksins:
1. —Að hafa til góða skóla
handa öllum, og láta
alla nota þá.
2. —Að lœkka og afnema
tolla.
3. —Að útrýma vínsölu.
4. —Að veita konum jafn-
rétti við menn.
5. —Að innleiða beina lög-
gjöf.
Svar til Stefáns 0. Ei-
ríkssonar.
(frá Jóni Jónssyni frá Sleðbrjót).
í síSasta blaði Heimskringlu 30.
f. m., 'hefir góSkunnirgi minn
Stefán Eiríksson lagt út á ritvöll-
inn til að andmæla grein minni
um þjóðemi og þingkosningar, er
birtist í Lögbergi fyrir nokkru síð-
an.
Lítið kemur St. E. þar semt við
efni greinarinnar, en lesa má þar
milli línanna. að hann hefir ætlað,
að æði margir mundu samþykkja
skoðun mina, því hann tekur það
ráð að skrifa um mig persónulega,
og vill reyna að sanna það, að eg
“standi sem Þrándur i Götu, and-
vígur því. sem verið er að gjöra
bygðinni til þrifa”.
Það er eins og hann finni til
þess, að hann sé ekki vaxinn því
að ræða efni það, er grem mín var
um, og er því að mælast til að
herra B. L. Baldwinsson skrifi á
móti mér. Það vill nú, að eg
hygg, svo óheppilega til, að herra
B. L. Baldwinsson er ekki einn af
þeim, er Stefán minn Eiríksson
getur sagt um, að “liahn ráði yfir”,
og því er ekki líklegt að hann verði
við tilmælum St. E. En alls ekk-
ert hefði eg haft á móti að ræða
þetta mál við Baldvin, því, þegar
við höfum átt orðaskifti saman,
um andvígar skoðanir, hefir Bald-
win jafnan verið kurteis og blátt
áfram, og rætt um málefrið en
ekki manninn, og það er ætið
meiri hagur fyrir mál þau. er um
er rætt.
Um íslenzkt þjóðerni er engin
ástæða að ræða við St. E. Hann er
einn af þeim, sem heldur að hann
verði meira metinn af “enskum”,
ef hann niðri þjóðerm sinu; og þó
hann segi að engin astæða sé að
hugsa um þjóðerni í sambandi við
kosningar. þá er það bara full-
yrðing sem hann kastar fram, án
þess að færa nokkra ástæðu fyrir.
Eg vildi ráða St. E, sem góðkunn-
ingja minum, til að lesa bina
ágætu grein Rögnv. Péturssonar i
síðasta tbl. Hkr.: “Hvað margir
íslendingar eru í Winnipeg”. Ef
hann athugar vel |>að senV þar er
sagt, þá kynni það ögn að draga
úr löngun lians til að drita í sitt
eigið þjóðernis hreiður.
Það eru aðeins fá atriði í grein
Stefáns, sem hægt er að segja að
komi málefninu við, og ætla eg
fyrst að minnast á þau. og sýna
hundavaðið sem hann hleypur á í
þeim atriðum.
Eg hélt því fram í grein minni,
að við íslendingar ættum. bæði s'm
góðir íslendingar og sem góðir
canadiskir borgarar, að styðja
landa okkar er hæfir værit til þing-
setu, og að við ættum að leggja
kapp á að fá mann innan kjördæm-
is. af því bann þekti bezt þarfér
kjördæmisins og hefði meiri áhuga
fyrir að úr þeim yrði bætt, heldur
en ókunnugur utanhéraðsmaður, er
hefði lntgann tneira' og minna
bundinn v'ð alt önrur málefni. Af
þessu dregur St. E. þá ályktun
að við þessar kosningar áliti eg að
allir annara |)jóða menn í kjör-
dæminu eigi að bevgja kné sín fyr-
ir íslendingum. En hér er ekki
utn neitt slikt að ræða. Hér býð-
ttr s:g enginn fram til þings úr
kjördæminu nema Tslendingur, á
móti utan kjördætnis manni. Þess-
um íslendingi fylgir fjöldi arnara
þjóða manna í kjördæminu. af þvi
]>eir treysta honum betur en ut-
anhéraðsmanni. Væri þá ei sann-
gjarnt að landar hans fylgdu hon-
um lika? Hefði innanhéraðsmað-
ur af öðrum þjóðflokki boðið sig
fram lika, þá hefði St. E. haft
dálitla ástæðu til ummæla sinna.
En eins og sakir standa er þetta
aðeins vaðall út i hött hjá honum.
Annað atriði setn máliru við-
kemur er það, að liberalflokkurinn
hafi sett það á stefnuskrá sina að
veita ekkert fé til vegabóta nema
þar, sem sveitarstjóm sé, og hann
prentar upp þann liðinn, er um
vegabætur hljóðar í stefnuskrá
liberala því til sönnunar; “náttúr-
lega á ensktt. — Grein St. E. var
mér öll vonbrigði, en þetta þó
mest. Eg veit hann er greindur
maður, og hefi ætið álitið að hann
fyklgist vel með þvi sem verið er
að gjöra. Og eg veit hann er mér
sjálfur sammála um það, því hann
sagði einu sinni við greindan
bónda hér í bygðinni, sem leyfði
sér að hafa aðra skoðun en St. E.
á pólitik: “Þegi þú. Eg les blöð-
in, en þú ekki, og þekki hvað ver-
ið er að gjöra". Eg held góðkunn-
ingi mirn Stefán sé nú hættur að
lesa blöðin — með athygli. Veit
ltann það ekki, að vegabóta málið
er eitt af þeim fáu málum, sem
flokkarnir fylgjast að i. — Eg vil
ráðleggja honum að lesa betur sitt
egið íslenzka flokksblað. Heims-
kringlu. Þar eru vegabóta lögin
prentuð (\ apríl nl.). Þar getur
hann séð að alt það fé (2,500,000)
sem ætlað er til reglulegrar vega-
gerðar, á að ganga til sveita-
stjórna og þær að ráða öllu urrí
vegagjörð, en njóta aðstoðar og
leiðbeiningar frá stjórninni. Það
er því hans eiginn flokkur, sem
lögfest hefir þetta ákvæði (diberal-
flokkurinn var samt frumkvöðull
að þessari stefnu). Auðvitað
veitir stjórnin einhvem styrk þar
fyrir utan til vegabóta, þar sem
menningin er ekki kom:n svo Iangt
að sveitarstjórn sé stofnuð og
gjörir það eflaust hvort sem hún
er conservativ eða liberal. En sú
fjárveiting verður altaf hvikul og
kemur að minni notum. Skilvrðin
fyrir því hér eftir. að hafa lögfulla
kröfu til vegatótafjár, eru þau að
hafa sveitarstjórn. Akveðnasti
mótmælandi gegn sveitarstjórn hér
er St. E. — Er það ekki að vera
“Þrándur í Götu” fyrir heilla-
vænlegum vegalagningum, og ann-
ari menningu í sveitinni?. — En
það er alveg samkvæmt aðferð
þeirri er St. E. notar i kosning-
um, að reyna með þessu að koma
inn ótta hjá skammsýnum mönn-
um um það, að ef liberalflokkur-
inn komist að völditm. fái ]>eir
ekkert fé til vegabóta. netna þeir
borgi svo og svo hátt sveitargjald.
En hann gætti þess ekki i þetta
sinn. að t þessu efni er sama hvor
flokkurinn hefir völdin. Þessi
ummæli St. E. sanna því ekkert
annað en það, hvað hann er ætíð
natinn að slá á lélegustu strengi
mannlegra tilfinninga, þegar hann
er að “agitera”.
St. E. segir að það sé að setja
gjört meira að vegabótum frá
Ashern og Mulvy Hill og hingað
vestur, ef Skúli Sigfússon verði
kosinn. Eg býst við að það þýði
ekkert að reyna að sarnfæra St.
E. um ]>að, hvað þung ásökun til
stjórnarinnar felst i þessari stað-
hæfing hans. En kjósendur hér í
sveit, sem St. E. mun hafa ætlast
til að gleyptu þessa fullyrðinga
flugu hans, vildi eg minr.a á það,
sem eg veit þeim er flesttim full-
Ijóst, að þó ]>að sé eðlilegt og
venjulegt að talsvert kapp verði
utn það í kosningum, hver völdin
hlýtur, þá er það skylda hverrar
stjórnar, sem nokkra tilfinningu
þessu, að þær gjöri það eftir til-
lögum lélegra atkvæðasmala, sem
óska eftir að slíkt sé gjört, til þess
að geta við næstu kosningar haf.t
])að fyrir svipu á kjósendur, til að
láta þá hlýða sér. Og hver sá
atkvæðasmali stjórnar er beitir
þessum hótunum opinberlega í
kosningum, er mjög líklegur til að
óska þess, ef hann lendir í minni
hluta í bygð sinni, að stjómin, ef
hún nær yöldum, beiti þessari ó-
drengskapar aðferð. — En þó
þetta hafi nokkrum sinnum komið
fyrir, að flokkstjórn hafi beitt
þessari kúgun, sem hér er um að
ræða, er það alls ekki algild regla,
sem betur fer. Og eg vil benda
kjósendum bér í sveitinri á það.
ef þessari Grýlu verður hampað
framan t ]>á, sem varla niun þurfa
að e?a. að þessari reglu hefir alls
ekki æfinlega verið beitt við okk-
ur hér. jafnvel ekki af conservativ
stjórninni; sem enginn óhlutdræg-
ur maður mun þó bregða um of-
mikla viðkvæmni fyrir rétti lægri
stéttarinnar. Eg hika ekki við að
telja þessi dæmi, þó St. minn
Eiríksson hlaupi ef til vill upp með
einhvem þembing um það, að eg
sé með þvi að viðurkenna, að
conservativa stjórnin gjöri vel. Eg
hefi áður sagt það í grein þeirri
sem St. E. er að andmæla, að eng-
in sé sú stjórn. er ekki gjöri i ein-
hverju til hálfs eða fulls skyldu
sína. og eg endurtek það ummæli
hér. En þrátt fyrir það getur sú
stjórn í ýmsu öðru verið svo mein-
gölluð, að mannfélagi því, er hún
ræður yfir, standi voði af. En eg
hefi þá skoðun að rétt sé að viður-
kenna hvenær sem hún gjörir rétt.
og áfella hvenær sem hún gjörir
rangt; og sania eigi hver kjósandi
að gjöra um flokk þann er hann
fylgir að málum. Það myndar
beilbrigða stjómmálaskoðun, og er
til góðs bæði kjósendum og stjórn.
Það sem eg vildi benda kjósend-
um hér í sveitum á er það, að þó
við höfum á þessu kjörtimabili átt
stjórnarandstæðing fyrir þingmann
i sambandsþinginu, hefir þó stjórn-
in á þessu tímabili veitt okkur
mjög mikilsverðar umbætur á póst-
göngum, af því kjósendur hér af
báðum flokkum lögðu saman um
að sanrfæra stjórnina um nauðsyn
á póstgöngubótum á þessu svæði.
A sama tímabili liefir stjórnin líka
látið gjöra rannsóknir á flóðsvæð-
slagbrand fyrir og nokkuð verði 'nl1 l,1T|Lverfis vatnið. sem
munu lagðar fyrir |>:ngið. og verð-
ur að öllum líkindum afleiðing
])ess sú. að annaðhvort snýr stjórn-
in sér að þvt að láta framkvæma
um conservativ flokkinn, sem hann
hefir til þessa fylgt fast að mál-
um. Hann lýsti því yfir, að hann
hefði ekki breytt skoðun sinni á
stjórnmálum yfir höfuð, en að
ltann teldi stjómarframkvæmdir
núverandi fylkisstjórnar svo illar
og óhreinar, að ósæmilegt væri
góðum mönnum að styðja stjórn-
ina. “Það eru til takmörk í flokks-
fylginu” sagði hann, “sem enginn
heiðvirðttr kjósand má yfir stíga”.
Takist nú svo ógiftusamlega til,
að núverandi stjóm haldi áfram að
vera við völd, eftir næstu ko^n-
ingar, þá mun þetta atvik og morg
önnur samskyns verða til þess, að
stjómin hefir það aðhald, að hún
mun, fremur en áður, hika sér við
að beita fylkisbúa ójöfnuði. Liber-
alflokkurinn hefir nú tekið upp á
stefnuskrá sína öll helztu atriði,
sem óháða hreyfingin í fylkinu
berst fyrir. Og sú hreyfing er
orðin svo aflmikil i fylkinu, að
hvorugur hinna gömlu stjórnmála-
flokka geta lengur virt hana að
vettugi. —
Af þessum og mörgum fleiri á-
stæðum, verð eg þvi að segja göð-
kunningja minum St. É. það, að eg
mun óhikað nota atkvæðisrétt minn
til að styðja Skúla Sigfússon,
|>rátt fyrir hótanir St. E. um ónáð 1
stjórnarinnar. Og eg hefi fult
traust til þeirra sveitarmanna hér,
er Iátið hafa í ljósi fylgi sitt við
Skúla, að ]>eir láti ekki breyta
skoðun sinni hótar.ir og grýlur ust SgS{ ,
þær, er St. E. og fleiri hampa á
lofti. Og þó St. E. ögri þeim með
sveitarstjórn og sveitarútgjöldum,
vona eg að eg hafi sýnt hér að
framan, hve ástæðulaust það er að
halda því fram, að meiri nauðsyn
verði á sveitarstjórn þó liberal-
flokkurinn nái völdum. Mér er
til St. E. að fyrir hendingu varð
það vottfast næstl. vor, að einn af
trúnaðarmönnum stjórnarinnar
lýsti því hátiðlega yfir, að stjórn-
in metti tillögur St. E. að engu,
það væru alt aðrir menn, sem hún
hefði tiltrú til hér norðurfrá.
Stefán hefir heldur aldrei komið
neinu i verk fynr bygðina, sem
teljandi er, nema ef telja skyldi
vegarspotta, er hann fékk gjörðan
í fyrravor, fyrir einhvern smáslatta
er féll í hans hlut að ráðstafa, af
Taylors meðlaginu.
Þetta er nú maðurinn, sem dig-
urbarkalegast talar um að hann sé
að vinna sveitinni til þrifa, með
stjómmálatillögum sinum!
Eg ætla ekki að segja fleira í
þetta sinn. Við höfum nú báðir
sagt skoðun okkar við St. E., hvor
um annars stjórnmá’atillögur. Það
er jafnrétti. Og við ættum því að
geta lagt rólega ágreiningsmál okk-
ar í dóm sveitunga okkar, og
annara. Eg gjöri það að minsta
kosti.
Siglunes P. O., 8. maí 1914.
Kveðj
ur-
Krimll fyrlr alþýðufræðslu Stúdenta-
félagsins, flutt 8. Marz 1914.
Niðurl.
Loks eru kveðjuorðin. Þau hafa
verið ýms og þó svipuð á ýmsum
timum. Hvernig Gyðingar kvödd-
Eli-sa lætur
súnamitisku
unni eins og þeir sjáist ekki eða
hvort þeir heilsast um leið. Það
verður kaldari blær yfir samlifinu, ef
allir eru að rembast við að vera ó-
kunnugir. Öllum ytri fáleik slær inn.
Gestur Pálsson lýsti þvt fyrir
löngu, hvaða þáttur kveðjurnar væru
í samlífi manna hér í Reykjavík.
Hann segir:
“Lífið á milli flokkanna eða stétt-
anna er mestmegnis fólgið í ofan-
tekningum. Hver flokkur heilsar
öllum flokkum, sem ofar standa í al-
menningsálitinu, að fyrra bragði, og
lægsta flokknum, sjómannaflokknum,
heilsar enginn að fyrra bragði. Hér
í Reykjavík höfum við 11 boðorðin.
Þessi 10 fyrstu, sem kend eru við
Móses, vilja reyndar týna tölunni, og
stundum gleymast þau ÖIT, en ]>að 11.
kunnutn við alt af og meira að segja
höldum það. Það er svona: “Þú
átt að bera ótakmarkaða lotningu
fyrir öllum þeim, sem auðugri eru en
þú, og þessa þína undirgefni átt þú
að fratn bera á sýnilegan hátt í —•
ofantekningunum.” Þess vegna sér
maður varla nokkurn tíma mann
heilsa hér kunningja sínum að fyrra
bragði, ef hann þykist standa flokki
ofar. Hann er til með að skotra til
hans augunum, til þess að áminna
hann þegjandi t kristilegum kærleika,
um að gæta skyldu sinnar og taka of-
an. en að taka sjálfur ofan að fyrra
bragði—það dettur honum ekki í hug,
því það er brot á 11. boðorðinu.
Menn hafa stundum húfurnar líka til
að sýna lítilsvirðingu og fjandskap.
Eins og kunnugt er, eru einvígi hér
lögð niður fyrir löngu og mannvíg
eimir
bibliunni.
svein sinn segja við
konuna. Hvemig líður þér; alveg hætt; það helzta, sem enn ............
hvernilc líður manni þínum; hvern- eftir af í þá átt, er steinkast inn um
ig liðtir drengnum (2. Kon. 4, gJugga á kveldtíma eða næturþeli.
26). Davíð lætur sveina sína £n það algengasta er ]>ó, ]>egar ein-
heilsa Nabal þannig: “Heill sért hver fyllist heiftaræði og kemst í
þú og heill sé^ húsi ])ínu og heill vígahug, að láta bara húfuna sitja
,, . , , 1 oiht sem ^tt (-. Sam. 25, fasta á höfðinu, ]>egar hann mætir
okunnugt hverntg menn hta nu a 6). “Heill. rabbí”, segir Júdas við fjandmanninum, og taka ekki ofan
sveitarstjorn her, þhð mal hggur Jesúm. «Heilar þér”, segir Jesús Þessi húfublóðhefnd er farin að
nu 1 þagnargildt, og mttn gj’ora upprisinn við konurnar. Og við verða hér mjög algeng.”
svo meðan Mamtobavatn er ekkt postulana segir hann: “Friður sé u. boðorðið, sem Gestur talar um,
lækkað, þvt meðan fjoldt bænda me« ySur”. Sú kveðja er og! cr nf. varla eins vel haldið og það
ve.t et hvort ],e.r e.ga nokkra sýrlenzk og arabisk. Fönikíumenn var á hans dögum> sjálfsa^ ‘ a
framtið her. munu þe.r lnka v.ð,, sögðu “Lifðt,!" og kaldversku menn-j þe8s að fleiri og fleiri hafa þann
irn.r heilsuðu Nebúkadnezar með! metnað að þykjast jafngóðir hverj- Höndin
orðunum “Lifi konungurinn eilíf- um sem þeir hitta y„gri maður
lega" (Dan. 3. 9). Grikkir sögðu ...........
“Kaire", |>.e. “gleð þig", bæði
þeir heilsuðu og kvöddust. Rómverj-
ar “Salve" og “Vale", þ. e. “sæll
vertu" og “v.ertu sæll”. Englending-
að binda sér meiri birðar en orðið
er. Það mál befir aðe.ns einusinni
verið rætt hér á skemtifundi, og
var St. E. þar einn helzti andmæl-
andi sveitarstjórnar, og færði það
sem ástæðu gegn 'henni, að sveit-
arstjórn, setu hann hefði verið í
sjálfur. í Nýja Islandi, hefði gefið ar segja, er þeir heilsa: “How do
svo illa raun. | you do?" þ. e. “hvernig líður yður?”
L'm eitt getur okkur St. E. kom- er l)eir kveðja: Goodbye —God
nu ið vel' samani og það er að Roblin í '5e witil -vou’ l1 e- Su<') se me^ l1^1"-
..... “far
vatnslækkt.nina, eða ef stjórnin
hverfur að því ráði að láta ekki
ækka vatnið. ]>á gjörir hún að
öllum líkindum grein fyrir því,
hversvegna hún vilji ekki fram-
kvæma |>að verk. og það er líka
nokkurs virði þvi þá sjá bændur
■hér við vatnið, hverjar framtíðar
vonir þeir hafa hér. Annað dæmi
er frá Roblinstjórninni sjálfri.
Fylgismenn hennar hömpuðu því
óspart framan í kjóáendur hér í
fyrravor, að engin kjördeild fengi
neinn styrk til vegabóta, sem veitti
guð
sé mikilmenni; ]»ví neitar vist eng-, eoa rarewen . þ. e. far vel.
inn, og ekki ítans bitrustu and- | nott' Góðan dag! Góð-
stæðingar. En ntikilmenni í stjórn- ai_’ llmrf?u,) • G°tt kvöld! Góða
arsessi eru milcltt bættulegri en ‘ nott' eru kveðjur. sent tíðkast hjá
smámenni, þegar þeir eru. eins og ,nor^um W5*5™- 5funstaðar kveðj-
margsýnt ltefir verið að Roblin er. ast menn meö ósktlm um að síást aft'
boðberar og brautryðjendur auð- ur'
er
alþýðu.
liefir fyrir því að vera réttlát Árna Eggertssyni meirihluta. Nú j
Dæmi eru til að kveðjur séu
valds og vfirgangsstefnu. sem ætíð ,rnarlcf efnis eins °f sú er var fH'
andstæð sönnum hagsmunum ,rsk,Pu« af Bened.kt pafa XIII. 1728
j og notuo er 1 katólskum löndum og á
r>ýzkalandi. Annar segir: 'Xofaður
Af því St. E. hef.r sagt það svo Lé yesús Kristur.” Hinn svarar:
ákveðið, að eg nteö t.Ilogum min- ..Um ej|ifð Amen r
t.m til kosningarmálanna, væri að Kve8jur forfeðra vorra eru kunn-
v inna gegn bag bygðarinnar, þá ar af j>ókmentunUrrt. Komumaður
finst mér vel við eiga að við, sveit-1 sagði. «Heil| þú ..Hei|1..Ver
ungar hans. gjörðum okkur grein hejfi ,•• «sit hein ,•• .<Heill Qg sæl,
fyrir hvað hann hefir unnið fyrir ..HeiHr séut þitHeimamenn svör-
bvgðina. með stjórnmálastarfi ugu. ..Kom heill ,•• .<Heill kom_
eldri, ólærður þeim lærða, o. s. frv,
er Þannig fer kveðjum fækkandi.. Fyr-
ir ]>á, sem vilja halda kveðjunum og
]k> ekki búa undir lögmálinu, kann
eg ekki annað ráð betra. en að menn
fylgi boði postulans: “Verið hver
öörunt fyrri til að veita hinum virð-
ing.", eða ])á að yngri maður heilsi
þeim eklri að fyrra bragði, hverrar
stébtar sem hann er, ef þeir eiga að
heilsast á annað borð.
í smábæ eins og Reykjavík, er það
nú sannast að segja, að eins fyrir-
liafnarmikil kveðja og ofantekningin
er getur orðið næsta hveimleið, eink-
uin ]>ar sem mannfjöldi er saman
kominn, auk þess sem hún á illa vtð
í stórviðrum og slítur mörgum hatt-
intnn fyrir örlög fram. Hér hefir
|)ví oftar en einu sinni komið hreyf-
ing í þá átt að hætta ofantekningum,
að minsta kosti karhnenn sín á milli,
og séð liefi eg prentaðan lista með
stjórn, að vinna að framförum
lands og lýðs, án nokkurs tillits
til þess, 'hverjum íbúar baft^ fylgt
að málum við kosningar; eins og
]>að er Iíka skylda allra kjósen ’a
að lilýða ]>eirri stjórn er við vö!d
er, i öllu því er Iög mæla fyrir;
án nokkurs tillits til bvort þeir
hafa verið með eða móti stjórn-
inni í kosningum. Engin stjórn.
Iivorki núverandi fylkisstjórn hér
í Manitoba. eða nokkur önnttr
stjórn, leyíir sér að koma fram
með þá skoðun, að hún ætli að
beita andstæðinga sína ólögum, ef
hún nái völdum. Það er aðe ns
Iægst hugsandi tegund af atkvæða
smölum, eins og t. d. Stefán minn
Eiriksson, sem leyfa sér að koma
fram opirberlega, með slikar niðr-
andi staðhæfingar um stjórn sína.
og nota þær sem grýdu, til að
fór það svo að Á. E. fékk meiri
hli’ta hér. þó lítill væri. í Siglunes
og Dog Creek kjördeild, en samt
liefir stjórnin veitt til vegabóta í
]>essari kjördeild á þessu ári, ná-
lega 1,000 dollara. Meiri hlutann
af þvi útvegaði Mr. B. Mathews,
einn harðsæknasti fylgismaður
Taylors, og liann veitti hlutdrægn-
islaust atvinnu við vegagjörðina,
mönnum beggja flokka, gagrstætt
því sem St. E. gjörði. og fleiri
samverkamenn hans hér nyrðra.
Enn er eitt dæmi; þegar verið var
að gjöra við brautina frá Ashern
í fyrra, vantaði fé til þess að
brautin kæmist að nokkru ráði inn
í íslerdingabygðina. Þá tók sig
til einn af fylgjendum Á. E., Sig-
urður Sigfússon, og fór á fund
stjórnarinnar til að sækja um
meira fé. og fékk það veitt. Þetta
sínu; einkum af því að hann hefir j
ir höndin verið grjótpáll fyrir heila-
búinu, dyggasti förunautur og þjónn
andans. Og hún getur verið svo hlýð-
inn þjónn meðal annars vegna þess,
að hún er svo vel búin að skynfærutn.
Með höndinni skynjum vér, hvernig
hlutirnir eru viðkomu: hvassir eða
sljóir, harðir eða mjúkir, hálir eða
hrjúfir, þvalir eða þurrir, heitir eða
kaldir, og hún gefur oss glöggasta
vitneskju um viðnám þeirra, lögun
og rúmtak. Hún mælir þá og metur,
og hennar sögusögn trúum vér bezt.
Það sem er áþrcifanlegt teljum vér
óyggjandi. Og svo sem höndin skynj-
ar sjálf, þanni'g er hún og hin bezta
aðstoð hinna skynfæranna. Hún ber
að þeim hlutina og hagræðir þeim,
svo að áhrif þeirra njóti sín seni
bezt, og vér berum hönd fyrir augu
til að tempra ljósið og fyrir eyra til
að safna hljóðinu eða deyfa ]>að.
Andinn hugsar og skipar. höndin
framkvæmir, hún grípur, hún held-
ur, hún hrindir og hún kastar, hún
er áhald áhaldanna, sem hún sjálf
hefir skapað og gert hafa manninn
að drotni jarðarinnar. Svo nátvinn-
að er samband huga og handar, að
vandséð er hvort á öðru meira að
þakka, höndin vitinu, eða vitið hönd-
inni. Saman liafa þau skapað flest
það/er menning nefnist. og lítið yrði
sýnilegt af strafsemi liðinna kynslóða
ef öll handaverk þeirra væru horfin.
Sé þessa gætt, þá er ekki undarlegt
þó höndin væri að einhverju leyti
spegill sálarinnar og að oft mætti
marka manninn af þvt hvernig hönd
hans er og hvernig hann ber hend-
urnar og beitir þeim. Einmitt af því
að höndin er sá hluti líkamans sem
framkvæmir langflest boð sálarinn-
ar, einmitt af því að hún er hvortí
tveggja í senn, skynfæri, er ber heil-
an 11111 boð, og verkfæri sem tekur við
skipunum hans og framkvæmir ]>ær,
má búast við því, að í henni berg-
máli með nokkrum hætti alt sem fram
fer í heilanum, að hvatir mannsins
leiti til handarinnar, sem er þjónn_
þeirra, og stilli strengi sina hver eft-
ir stnu eðli. En vér vitum að hvert
liffæri þroskast og lagast mjög eftir
því hvemig það verður að starfa.
á hljóðfærameistaranum er
öðru vísi en á róðrarkarlinum; hver
hönd á sína sögu og getur sagt hana
þeim sein skilur.
En handaburðurinn getur líka látið
í ljós eðli manns ög ástand, eins og
sést á mörgu.n orðatiltækjum. Hvað
getur verið ólíkara en að “taka feg-
inshendi” við einhverju, og svo hitt
að "drepa hendi” við því. Og þegar
menn “festa hendur á” einhverju,
eða ])á þeim “verður handfátt” eða
alt lendir “t handaskolum”, þá kem-
ur frani munurinn á þeim sent er
“handviss” og “handfljótur” og hin-
trm 'ærmrr "h aíuTs rfrðúT* og "[iancF_
seinn '. Það er ekki sízta atriðið i
lýsingunni á Guðrúnu Gjúkadóttur,
“er hon sat sorgfull of Sigurði að
hún
“gerit hjúfra
né höndum slá".
Og fátt sýnir reiðina betur en steytt-
ur hnefi.
Greinilegast talar þó hönd við
nöfnurn allmargra heldri manna, er hönd, er þær mætast í handtaki, enda
ltræða skammsýnustu kjósendur. ( sýnir að. ef það væri rétt, sem St.
Eg skal samt vera svo sanngjarn E. segir að Roblinstjómin hafi
beitt kjósendur þvi barðræSi að
neita þeim um sanrgjarnan stuðn-
við St. E., að viðurkenna, að það
befir nokkrtim sinnum komið fyr-
ir að stjórnir hafa beitt þessu.
hvaða flokki sem þær hafa til-
heyrt, en jafnan hafa þær þá fund-
iö sér upp einhver rök á móti
máli því er urn hefir verið að ræða,
svo hafa þær blygðast sín fyrir að
láta það opinbert, að þær væru að
fremja réttarrán á kjósendum.
mg, ef þeir hafa andmælt henni
við kosningar, þá er 'hún nú farin
að blygðast sín að beita því ráði.
Stjómin veit lika vel að hún á fyr-
ir andstæðinga í tilvonandi kosn-
ingum, ekki að eins liberalflokk-
inn. heldur einnig stóran hóp ó-
háðra kjósenda í fylkinu, sem, eins
fyrir æði-mörgum árum- stofnuðu
slíkt “hattafélag.” En það varð víst
skammlíft af skiljanlegum ástæðum.
Fólk veit ekki eða gleymir hver er í
,. ... .. . , HeiII kom þú! eða “Kom íélaginu. og ]>að getur valdið mis-
oftar en emusmn, lat.ð ]>að 1 Uos> heill og sæll r eða «Ver velkominn I ki]ni j 1 komi5 af staS fullum
að hann og annar maður er hann me« oss r Qg sá, sem fór, sagði: fjandskap, ef maður hættir alt í einu
hefir tilnefnt ætluðu ser. ems og «Ver heilÍ!.” “Lif heill!” “Lif vel!” aS heilsa öðrum, sem ekki veit á-
hann komst að orði. að renna ollu eSa <-Lif vel og heill!” Hinn svar- stæðtma. Mér hefir nú hugkvæmst
her , bygðinm framvegis, bæð, , ara: “Far heill!” “Far heill og ráB. sem eg hygg að dnga numdi, en
osnmgum og o ru . . | sæll! [ ar vel! eða Far þú nú það er að atiglýst sé í öllum blöðum
Stefan fluttist ner 1 bygð fyrir heill og vel !*’ Stundum sögðu menn
7 árum síðan. Öll þessi ár hefir : ag skilnaði: “Hittumst heilir!”
hann starfað að kosningum fyrir j .
stjórnina, sem að völdum hefir ei Þu arir’ .
■x u heill þu aftr komir,
verið, hvenær sem þær hafa að j 1 ’
höndum borið. Hefir hann því!
heill á sinnum sér.’
verið vel settur til að koma í
framkvæmd áhugamálum bygðar-
búa, ]>ar sem 'hann hefir verið svo
handgenginn ráðandi stjóm. Það
var heilmikið álit á honum hér
fyrstu árin. og honum varð tals-
vert ágengt að útvega stjóminni
atkvæði. Eg skal játa það, að þótt
eg væri í andstæðingahópi hans,
hafði eg töluvert traust á honum
fyrst, til góðra framkvæmda í
bvgðarmálum. En þetta álit hefir
breyzt, bæði hjá mér og öðmm, og
])ví til sönntinar vil eg benda á það
að við slðastliðnar tvennar kosn-
ii:gar. hefir stjórnin, sem St. E.
hefir fylgt að málum, verið í
er kveðja Friggjar tfl Óðsins, er
hann fer að heimsækja Valþrúðni.
Hvaða hlutverk liafa nú ]>essir
rammfomu siðir, kveðjurnar, í sam-
lífi mannat Eru ]>ær nauðsynlegar,
eða væri ef til vill hægt að komast af
án þeirra? Gerum ráð fyrir að ein-
hvern góðan veðurdag væri því stol-
ið úr minni allra, að kveðjur væru
til, en aö |>eir héldu öllu eðli sínu ó-
breyttu að öðru leyti. Eg býst þá
við að kunningjar, sem hittust á göt-
unni eða annarsstaðar, fyndu hvöt
hjá sér til að láta í ljós að þeir könn-
uðust hver við annan, og yrðu þá að
finna upp á einhverri bendingu eða
einhverju orði til þesS, en eflaust
Það er að setja ósómann í önd- og betur fer, fjölgar óðum hér í
vegi að nota þessa ástæðu opinber-
lega, og ætlast til að kjósendur
fylgi Jæirri stjórr, er slíkum ólög-
um beitir. Það er likt eins og ef
einhverjir færi að prédika, að það
væri rétt af einstaklingi að ræna
samferðamenn sína. ef hann með
þvi að fremja ránið gæti náð ein-
hverju því takmarki er hann
þráir. — Og þetta stjórnaratferli
hefir oft enn víðtækari skaða í för
með sér, þvi réttarrán í almennum
málum veldur oft lieilum sveitum
og einstaklingum miklu meiri
framfarahnekki, heldur en þó rænt
sé fáeinum dollurum. Oft mun
]>að líka vera, er stjómir beita
fylkinu, ekki sízt fyrir áhrif
bændafélaganna (Grain Growers
félaganna). Og stjómin veit það
einnig, að gegn henni eru snúnir
margir mikilsmetnir menn úr henn-
ar eigin flokki. Má þar sjá glöggt
dæmi í skýrslu um fund ef hald-
inn var í Portage la Prairie nýlega
til að nefna til þingmannsefni
fyrir liberalflokkinn. Var skýrsla
þessi prentuð i Lögbergi nýlega.
Einn mikilhæfur maður conserva-
tiv flokksins þar. var stuðnings-
maður tillögunnar um að kjóse
Mr. McPherson fyrir þingmanns-
efni, og fór stuðningsmaðurinn í
ræðu sinni þungum alvöruorðum
minni hluta í kjördeild þeirri er mundl Þaö kosta f>'rirhofn, og varla
St E er i, og í næstu kjördeild ; mundu lteir skllja hver annan nema
við hann; sem hann hefir líka | meö ,on&um útskýringum. Og þeim
verið að vinna i. Minkaði at-1sem ættu eitthvert erindi hver við
kvæðatala flokks hanns um 8 at- annan mundi lvkJa snubbótt að
kvæði við síðustu kosningar. Og
á^tæðan er auðskilin; kjósendur
hafa fundið það, að hann hefir
verið að vinna fyrir hagsmunum
sjálfs síns, en ekki kjósendanna.
Hans kröfum hefir verið fullnægt,
ef stjórnin hefir fleygt í hann ein-
hverjum slatta. Stjómin hefir
vitað það, að til þess að fá fylgi
hans, hefir hún ekki þurft að gjöra
neitt fyrir bygð hans, aðeins að
muna það, að segja við þann sem
fjárráð flokksins hefir við kosn-
ingar, þegar um St. E. er að ræða:
“Þetta er mesti meinleysingi
mundu bara að gefa 'honum”.
Og ekki jók það traust kjósenda
I sem ættu eitthvert erindi hver
annan mundi þykja snubbótt
bvrja á því alveg formálalaust. Ein-
mitt þessi vandræði losa kveðjurnar
við. Eins og hvert annað siðbundið
form spara þær umhugsun og fyrir-
höfn. Þær setja menn greiðlega í
samband hvern við annan, eru sam-
eiginlegur grundvöllur til að byrja
viðskifti á. Og af því að hver at-
höfn vekur að minsta kosti hneigð til
hugarþels sem hún upphaflega er
sprottin af, þá er það einkar vel til
fallið, að kveðjurnar eru virðingar-
og vinsemdarmark. Svo langt sem
þær ná laða þær fram þær tilfinn-
ingar sem eru bezti grundvöllur alls
samlífs manna. Því fer fjarri að
það standi á sama hvort kunningjar
ganga hver fram hjá öðrum á göt-
að liver sem kenu.r með tiltekiö
merki í höfuðfati sínu, sé undanþeg-
inn því að taka ofan og megi heilsa
með hneigingu einni eða handhreyf-
ingu líkt og Englendingar gera. Lík-
lega mundu menn vilja taka ofan
fyrir konum eftir sem áður, en þá
ættu ]>ær að hneigja sig að fyrra
bragði, })ví rétt virðist að ]>ær ráði
því sjálfar við hverja þær vilja
kannast fyrir mönnum.
Þessari upplýsingu vil eg skjóta til
þeirra, sem bera þetta mál fyrir
brjósti.
Hvernig sem nú fer um ofantekn-
ingar. geri eg ráð fyrir að kveðjur
haldist í einhverri mynd kt.nnugra á
meðal ]>angað til mennirnir verða
orðnir eitthvað ált annað en þeir
eru nú. Þó samlífið sé aldrei, hvorki
hér né annarstaðar, mestmegnis fólg-
ið í ofantekningum eða öðrutfl kveðj-
um, }>á eru kveðjurnar ekki óveru-
legur þáttur í félagslífinu. Þær eru
forspil og eftirspil þess sem mönnum
fer á niilli er ]>eir hittast. Og þó
Iagið sé margra alda gamalt og hver
einstakur rnaður sé við ])að bundinn,
þá fær það nýtt líf, nýja sál í hvert
sinn sem það er notað, því engir tveir
menn heilsa alveg eins, og auk þess
fer kveðja hvers manns eftir því
hvernig honum verðttr við er hann
hittir annan eða skilur við hann. í
viðbragði hans kemur ósjálfrátt fram
eðli hans 0g hugarþel. “Lofaðu mér
að sjá og heyra hvernig þú heilsar
og kveður og eg skal segja þér hver
þú ert og hvað þér býr í huga.” Og
þó helzt ef eg fæ að finna það, því
að engin kveðja lýsir manninum bet-
ur en handabandið. Eg skal reyna að
gera nokkra grein fyrir, hvernig á
því stendur.
Siðan maðurinn hófst á legg, hef-
er ekki undarlegt ])ó einhver skeyti
bærust frá sál til sálar, er talþræð-
irnir tengjast þannig:
“Ekki kallar höndin hátt,
])ó hitti hún alla strengi,”
segir í visu, sern eg lærði nvlega, en
]>að sem hún segir skilst fyrir því,
eins og sést á annari vísu:
“Meðan eg hélt í hönd á þér,
hrundin eðalsteina,
söguna alla sagði mér,
sem })ú hugðist Ieyna.”
Á slíku hefir mörgum hitnað, að
minsta kosti kveður Sigurður Breið-
fjörð:
“Þegar eg tók í hrunda hönd
með hægu glingri,
fanst mér þegar eg var yngri,
eldur loga á hverjum fingri,”
Sléttuböndin i Lögréttu, sem marg-
ir eru að spreyta sig á að botna, hafa
því eflaust rétt að mæla:
“Hrundir yndis binda bönd
bandi undir handa.”
En skylt er aö geta ]>ess, að þeim
getur orðið hált á því, að minsta
kosti hefir skáldið litið svo á, sem
kvað þessa vísu:
“Haltu ekki í hönd mér, væna,
hún er hvorki mjúk né fögur;
hún er grein af villiviði,
er vefst um mitti á fríðum
konum.””
Þessi erindi sýna það, að skáldin
vita vel, að handabandið getur flutt
boð frá sál til sálar. Og í bókment-
unum má, ef vel er leitað, finna
nokkra staði, ]>ar sem minst er á
handabandið. Þó er það tiltölulega
nýtt þar, og bendir það á, að mönn-
uni verður það æ ljósara að eðli
manns getur alt speglast í einni ein-
ustu athöfn. Síðasta skáldsagan,
]>ar sem eg hefi séð minst á handa-
bandið, er “Gestur eineygði” eftir
Gunnar Gunnarsson. I»ar segir á
einurn stað svo frá Gesti: “Hann
fór að kveðja hvern fyrir sig. Hann
hugsaði um leið: eg stel þessum
hanátökum, — öllum þessum hlýju
handtökum. Ef þeir þektu mig. —
þá mundu þeir slá á hönd mér,
hrækja í andlit mér og ef til vill grýta
mig. Ætli þeir gerðu ]>að ?-----------
Ætli ]>eir gerðu það nú?----------En
eg stel þessum handtökum af því eg
(Framh. á 3. síðuj.