Lögberg - 21.05.1914, Page 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. MAl 1914
LÖGBERG
Gefifi út hvern fimtudag af
Tlie Colunil)ia Prcss, I,td.
Cor. Willlam Ave &
Sherbrooke Street.
Winnipeg. - - Manitoba.
SIG. JCL,. JÓHANNESSON
Editor
J. J. VOPNI.
Business Manager
Utanáskrift til blaSsins:
The COliUMBIA PBESS, Ltd.
P.O. Box 3172 Winnipeg, Man.
Utanáskrift ritstjörans:
EDITOR I.ÖGBERG,
P.O. Box 3172, Winnipeg,
Manitoba.
TAI.SIMI: GARRY 2156
Verð blaðsins : $2.00 um árlð
Tímamót.
í lífi hvers manns eru tímamót,
áfangastatSir, sérstakir minnisstæð-
ir viSburðir, sem aklrei falla úr
huga.
Timamót þegar um það er að
gera að liggja ekki á Iiði sínu; um
það að gera að leggja fram alla
krafta sína óskifta og hei*Ia.
ÖIl framtið manns getur verið
undir því komin að hyggilega sé
breytt á vissuin timamótum. Jafn-
vel eitt einasta “já'’ eða “nei” get-
ur riðið á lífi eða dauða einstak-
lingsins. Eitt “já“ eða “nei” get-
ur verið manni sólaruppkoma
langra gæfudaga, og það getur lika
verið upphaf á svartnætti heillar
æfinætur.
Á því ríður, þegar um vegamót
er að ræða, að halda rétta leið, láta
engar raddir leiða liugann frá*
réttri stefnu, hvað sem í boði er
og hvað sem á gengur.
“Eitt einasta stundar augnablik,
sá agnar punkturinn smár,
oft lengist i eilift eymdarstrik,
sem iðrun oss vekur og tár"
segir skáldið góða.
t>arna er sagður heilagur sann-
leikur. Eitt auugnablik getur orð-
ið heilu mannslifi gæfa eða glötun.
En eins og því er þannig varið
með einstaklinginn, lif hans og líð-
an. eins er það með fjöldann —
fólkið yfir höfuð — þjóðina í
heild sinni.
Timamót einstaklinganna eru mik-
ils virði, en tímamót þjóðanna —
allra einstaklinganna til samans —
eru enn þá meira virði.
Mannkynssagan úir og grúir af
Ijósum dæmum þess að þjóðirnar
hafa ýmist skapað gæfu sína eða
glötun með einu einasta heilla eða
óheilla spori.
Mannkynssagan er saga baráttu
og striðs; stríðs milli framsóknar
og afturhalds; milli frelsis og
þrældóms, milli réttlætis og rang-
lætis.
f stjórnarfarssögu þjóðanna
hefir breytiþróunin miðað sig á-
fram i gegnum striðið og erfið-
leikana ekki siður en í ööritm efn-
uitt.
Upphaflega var það talið sjálf-
sagt að einstakir fáir menn væru
með þeim rétti bornir að stjórna
Jijóðum eftir geðþótta. Og stjórn-
in. rétturinn til þess að segja öll-
um tneðbræðrum sínum að sitja og
standa eins og þessum fáu þókn-
aðist, var talin guðleg gjöf, eilíf-
ur. ómótmælanlegur arfur. sem
gekk frá föður til sonar. Hvort
Neró t. d. væri þeim gáfum og
hæfileikum gæddur að hann væri
vel til stjórnar fallinn. um það var
ekki spurt; en hann var fósturson-
ur Claudíusar og þess vegna var
það sjálfsagt að hann yrði æðsti
stjórnari þjóðarinnar. Fólkið í
þá daga var rétt eins og hjörð, sem
sérstakir menn áttu og mittu fara
með á hvaða hátt sem þeim þókn-
aðist. Þetta voru einveldistim-
amir og harðstjórnartímarnir —
þvi það fer óhjákvæmilega
saman venjulega. þótt frá þvi séu
til örfáar undanteknmgar.
Að halda fram patttökurétti
fólksins í stjórnmálum i þá daga,
var talið óðs hianns æði. En þrátt
fyrir það komu fram menn á öllum
timum, sem dirfðust að láta til sín
heyra í þá átt: þeir sættu flestir
sömu forlögum langt fram eftir
öldum; fyrirlitning, litilsvirðing og
jafnvel pyndingar og liflát voru
laun frjálsra skoðana og óbund-
inna.
Samt sem áður þokaðist mann-
kynið áfram smátt og smátt í þessa
átt, eins og allar aðrar.
Upp af blóði pislarvottanna
spratt sá gróður er ekki var hægt
að troða niður né bæla, með hversu
miklu afli sem það var reynt og
hversu óhreinum fótum. sem á
hann var stigið.
Nú er svo Iangt komið að menn
eru hvorki píndir líkamlega né lif-
látnir þótt þeir tali máli fjöldans
og gegn hinum er völdin hafa
hripsað.
Það er meira að scgja, svo Iangt
komið að maður getur svona nokk-
urn veginn óhultur haldið þvi
fram, að við eigum sjálfir að taka
þátt í því, hvernig vorum- eigin mál-
um sé stjórnað.
Eg segi sjálfir, en ekki sjálf.
Það er orðið svo rótgróið máli
voru og meðvitund að segja vér
sjálfir — að telja ekki helming
mannkynsins, eða rýflega það —
telja ekki systur vorar. Og hvers
vegna? V'egna þess að enn hefir
ekki réttlætistilfinning um jöfnuð
manna komist lengra en svo, að
hinn líkamlega sterkari helmingur
vor telur sig einan til þess borinn
að ráða lögum og Iofum. Hugs
um okkur að hjón hefðu búið sem
an i mörg ár og átt 10 börn,
pilta og 6 stúlkur. Mundi það
jjykja rétt frá sagt ef því væri
haldið fram að þeim hefði einung
is orðið 4 barna auðið? Vér
mundum kalla það rangt, en það
væri alveg eins rétt, alveg eins
sanngjarnt eins og það er að viður
kenna ekki tilverurétt systra vorra
— kvenfólksins, þegar um hlut
töku í stjórnmálum og löggjöf er
að ræða.
Hver einasta þjóð á sér tíma-
mót; og á því ríður að færa sér
nyt öll þau tækifæri, sem tímamót-
in flytja með sér.
Vér Manitobabúar lifum á þeim
timamótum nú, þar sem það býðst
að höggva einn harðhnýttasta og
þrælmannlegasta hnútinn, sem
hönd hnefaréttarins hefir linýtt
þrældómsband þjóðanna; höggva
þann linút, sern haldið hefir konum
þessa lands og annara í ánauð.
Vér höfumu tækifæri nú að rísa
upp öll sem einn maður og afhenda
kvenþjóðinni í þessu fylki þann
dýrgrip, sem hún hingað til hefir
verið rænd; það vopn sem henni
hefir verið synjað um í baráttu
fyrir börnum sinum og heimilum
— atkvæðið. Ekkert er þrælmann-
legra til en það, þegar margir
sterkir ráðast á veika, binda hend
ur þeirra og fætur og berja þá svo.
Þetta er það sem karlmenn hafa
gjört við kvenfólkið; þeir hafa
rænt þær því vopni sem til þess
þarf, að geta látið áhrifa sinna
gæta i siðferðis- og mannúðar-
störfum, og skipað þeim svo að
vinna einmitt þau verk.
Að binda hendur jarðvrkju-
mannsins og skipa honum svo að
leggja hönd á plóginn, að binda
fætur smalans og krefjast þess svó
að hann hlaupi í kring um hjörð-
ina og gæti hennar; að skera tung-
una úr munni prestsins og skipa
honum svo að halda fagra ræðu.
að brjóta sverð hermannsins og
skipa honum svo að berjast, að líf-
láta mann og skipa svo likinu að
vinna; það gjöra ekki nema nið-
ingar. Þetta er það, sem hinir
pólitisku niðingar hafa leikið sér
að, frá því fyrst fara sögur af, alt
til vorra daga.
Þetta er leikurinn sem leikinn
hefir verið við kventólkið, með
þvi að svifta það atkvæðisréttin-
um.
Er það nokkuð ósamkvæmara
sjálfu sér — er það nokkuð ó-
mannúðlegra að skipa bundnum
manni að leggja hönd á plóg. en að
ætlast til þess að atkvæðislaus kona
beiti öllum sinum cíHilegu áhrifum
til siðbóta i landi sinu, þegar mað-
urinn hennar Iiefir einveldi og
heldur mcfl atkvœfíi hlifiskildi yfir
ósiðferðisstofnunum ?
F.r það nokkuð níðinglegra að
skipa heftum manni að hlaupa. en
að ætlast til þess að kona sé á
verði til þess að afstýra hættum
frá börnum sinum og heimilinu,
en synja henni um atkvæðið, sem
er eina vopnið i þeirri baráttu er
nokkurs gætir? Og sérstaklega
]>egar þess er gætt. að maðurinn
bennar nevtir ]>ess vopns til þess
að verja hættumar og freisting-
arnar og halda þeim við?
F.r það nokkuð óguðlegra að
skera tunguna úr munni prestsins
og skipa honum að flytja ræðu
eftir, en það að ætlast til þess að
konan flytji fagrar siðferðis kenn-
ingar með eftirdæmi og áhrifum,
en skera fyrst úr munni hennar þá
sigursælu og þögultalandi tungu,
sem atkvæði heitir?
Er það að nokkru
Drenglyndi.
levti djöful-
legra að lifláta mann, og líta svo á
likið með hæðnisglottti og skipa
þvi að taka til starfa, en að taka
atkvæðið frá konunni, sem er hið
eina pólitíska Iíf, sem starfað get-
ur, og skipa henni svo að vinna.
Það er á valdi allra sannra
manna i þessu fvlki innan skamms,
að binda enda á þessa óstjórn;
þetta hróplega ranglæti.
Það er heilög borgaraleg skylda
allra manna að leggja til sinn litla
skerf i þessu mikla máli réttlætis-
ins, sem til úrslita liggur á þess-
um yfirstandandi timamótum.
Framh.
Það sem aðallega er út á flokka-
pólitík að setja, er það að menn
eru flokkum of bundnir; láta þá
ltafa sig á klafa, þannig að þeir
eiga engan vilja né skoðanir sjálf-
ir; láta leiðtogana ráða lögum og
lofum, eins og tiðkaðist með ein-
valda menn i fyrri daga; segja já
og amen við öllu sem upp kann að
koma i flokknum og flokksforing-
inn með nokkrum sinum helztu
mönnum vill svo vera láta. hversu
skaðlegt sem það kann að vera
sem (óýstjórnin heldur fram, eða
hversu þjóðheillavænlegt sem það
er i raun og sannleika, sem hún
berst á móti. Þetta er svo átak-
anlegt oft og einatt að glæpi
gengur næst. Það er sjálfsagt að
halda refsivendi yfir fulltrúum
þjóðarinnar, þegar þeir fara þann-
ig að ráði sinu, þegar þeir svíkj-
ast þannig undan merkjum, en það
er lika sjálfsagt að vera nógu
sanngjam til þess að viðurkenna
drenglyndi andstæðinga sinna, þar
sem það kemur fram. Það er ekki
rétt að ganga þegjandi fram hjá
því, þegar þeir menn, sem annars
eru strangir flokksfylgjendur hefj-
ast handa og mótmæla því að þeirra
eiginn flokkur gjöri sig sekan
gjörræði
Slikir menn koma fram öðru
hvoru. þótt of sjaldan sé. ogþaðer
maklegt að þeirra sé minst með
virðingu og sanngirni.'
Eins og kunnugt er, hefir staðið
yfir umræða í Ottawa þinginu, um
fjárveitingu — $45,000,000 — til
tveggja auðmanna. Mackenzie og
Mann, eða járnbraurarfélags sem
þeir eiga. Vill rikisstjórnin veita
þetta fé tafarlaust, þrátt fyrir tugi
og jafnvel hundruð miljóna, sem
þessir sömu menn hafa fengið áð-
ur. Framsóknarflokkurinn hefir
sett sig upp á móti þessu; vill láta
stjórnina hafa betri tryggingu og
meiri yfirráð yfir járnbrautinni,
þegar búið er að byggja hana
þannig á kostnað. fyrkisins. Tveir
af þingmöntium stjórnarinnar hafa
verið nógu drenglyndir til að
skipa sér á bekk með Framsókn-
armönnum i andmælum gegn þess-
ari f járveitingu; án þess þó að
þeir yfirgefi flokkinn. Þeir eru
nógu samvizkusamir, nógu einarð-
ir. nógu óháðir, nógu miklir menn
til þess að geta sagt nei, þegar þeir
hugsa nei; jafnvel þótt leiðtoginn
flokknum og meirihlutinn með
honum, vilji öðruvísi vera láta.
Þessir menn heita R. B. Bennett
þingmaður frá Calgary og W. T.
N'ickle ])ingmaður frá Kingston.
Tlinn siðarnefndi er ungur maður
og einarður og fór óþvegnum orð-
um tun aðfarir járnbrautar kóng-
anna og sleikjuskap stjórnarinnar
við þá. Sagðist hann vera með
þjóðeign jámbrauta nú, eins og
hann hef ði verið ; og kastaði þung-
um og hörðum hnútum að Borden,
fyrir það að ]>egar hann hefði ver-
ið i minnihluta J>á hefði hann fvlgt
ijóðeignastefnunni, en jafnskjótt
og stjórnartaumamir vom fengn-
ir honum í hendur, þá breytti hann
ivert á móti. Kvaðst ltann hafa
verið kosinn fulltrúi þjóðar en
ekki flokks. og þótt leiðtogi þess
flokks er hann fvlgdi, brigðist
heitum og loforðum, þá væri hann
jálfur frjáls að fylgja sannfær-
ingu sinni, og það ætlaði hann sér
að gjöra.
Mackenzíe hefir venð viðstadd-
ur í þinginu i þrjár vikur að und-
anförnu, til þess að geta hvest
augum framan í hvern þann þing-
mann. er um Jætta mál hefir talað.
F.n Nickle féllst ekki hugur fyrir
það. Hann las kafla úr bréfi frá
Mackenzie. þar sem hann hafði i
heitingum við bæinn sem Nickle
var frá, fyrir þá sök að hann
(Nickle) hafði ekki stutt hann að
málum til þess að fá þessar $45,-
000.000. Sýndi hann fram á, hvi-
lik óhæfa það væri, að ætla að
hræða eða neyða mann i opinberri
stöðu til þess að fara með langa
fingttr ofan i fjárhirzlu fólksins,
og kasta fénu í einstaka menn eða
einstök fyrirtæki. Ætla að hræða
fulltrúa fólksins til þess að bregð-
ast fólkinu sjálfu.
Þetta kvað hann óhæfu, sem yrði
að taka fyrir kverkar á. Mackenzie
hafði bætt þvi við, að hann skyldi
sjá um að félag sitt veitti enga
vinnu félagi sem er 1 Kingston og
gufukatla smíðar, vegna þess
hvernig þingmaðurinn þaðan kæmi
fram i fjárveitingarmálinu. Þess-
ar heitingar, þessi þrælatök, kvað
Nickle þess eðlis, að þær ættu að
verða kunnar — það þyrfti að láta
fólkið vita af því hvaða leiðir
þessir háu herrar færu, til þess að
komast í peningaskáp þjóðarinn-
ar.
THE DOMINION BANK
8lr EUMDND B. OSLER, M. P., PrM W. D. UATTHEWS .Viee-Pras.
C. A. BOGERT. General Manager.
IIöfuðHtúll innlmrgaður..........$5,811,000
Varasjóður og óútborgaðir vextir.$7,400,000
SPARISJÓÐSDEILD
er í sambandi við hvert útibú bankans, og má legfgja I þann
sparisjóð upphœðir er nema $1.00 eða meiru.
pað er öruggur og hentugur geymsiustaður fyrir penginga
yðar.
NOTKE DAHE BBANCH: C. M. DENISON, ManaRer.
SEI.K1BK BRANCH: i. GBISDALE, Manaxer.
+ +*♦+♦+++++♦++++-+++-f+++++++-f4-f+-f4-»4..f4.+4..f.t..H. ♦ + ♦ + »+T,
I NORTHERN CROWN BANK |
-♦
-♦
-♦
+
t
AÐALSKRIFSTOfA í WXNNIPEG
Höfuðstóll (löggiltur)
Höfuðstóll (greiddur)
$6,000,000
$2,860,000
STJÓRNENDUR:
Formaður..................Slr. D. H. McMII.I.AN, K.O.M.G.
Vara-íormaður......................Capt. WM. ROBINSON
J Sír D. C. CAMERON, K.C.M.G., J.H.ASHDOWN, H.T.CHAMPION
-f W. J. CHKISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL
hvort það eru ekki mútur af
verstu tegund að hafa í frammi
hnefarétt og heitingar, til þess að
koma málum síntim fram. Það er
fróðlegt að vita hvað er að verða
af frelsishugmynd og lýðstjórn
þessa lands, ef einstakir fjármála-
menn eiga að komast upp með það
að hafa fulltrúaþing þjóðarinnar
eða einstaka meðlimi þess afllausa
í heljargreipum ógnana og heitinga,
til þess að nota þá sem dauð verk-
færi eða vopn á móti fólkinu, sem
Ileima á ættjíörðu vorri er skólá-
skylda. Það eru lög að allir lands-
menn verða að ganga á skóla, allir
foreldrar verða að láta kenna börn-
um sínum.
Fyrir þessa löggjöf mega Islend-
ingar sannarlega vera þakklátir.
Það er auðvitað satt, að margir
foreldrar eru þannig skapi farnir,
að þeir mundii láta kenna börnum
sínum, þótt það væri ekki skipað
með lögum, en því verður ekki á
móti mælt með rökum eigi að síð-
peim hefir trúað fyrir málum sín-! ur, að til eru þeir foreldrar — og
um. Á það að viðgangast að hinir 1 þeir margir, sem alls ekki mundu
póiitisku menn þessa lands falli Ufalsaðar?)” Þetta þótti honum
svo lágt ? Það væri mér ómælan- grunsamlegt, sem von var.
Iega meiri sæmd að hverfa fyrir “Þessi fjárveiting þýðir ekkert
fult og alt af sviði canadiskra annað en það” sagði hann, “að
stjórnmála, en að láta Mackenzie
og Mann sveifla mér þannig sem
óhreinni druslu; nei, þótt eg fvlgi
aðalatriðum Ihaldsflokksins, þá |
skal enginn hefta sjálfstæði hugs-
ana minna og enginn koma í veg I
fyrir það að eg dirfist að láta þær
í Ijósi. Það er ekki langt síðan
stjórnin er að fara í verzlunarfé-
Iagsskap við menn, sem aldrei hafa
lagt eitt einasta cent úr eigin vasa
til fyrirtækisins; hafa fengið tugi
miljóna til þess af almannafé, en
stjórnað því svo ráðlauslega að
það er að því komið að verða
gjaldþrota; í þetta fyrirtæki ætlar
Mackenzie mætti mér utan þings stjórnin að leggja $45,000,000 enn
á ný og gjörast verzlunarfélagi
þeirra og láta þá hafa áfram tögl-
in og hagldimar. Hefir nokkurn
tíma heyrst nokkuð fráleitara?
Mundu þeir sem i stjórninni eru
fara þannig að ráði sínu, ef þeir
væru að fara með sitt eigið fé?”
Þessir tveir þingmenn úr Ihalds-
liðinu hafa að verðleikum áunnið
opin-1 sér traust og virðingu allrar cana-
disku þjóðarinnar fyrir drengilega
og óhlutdræga framkomu. Eða
svo ætti það að vera.
og sagði að mér væri bezt að fara
yfir í Framsóknarflokkinn, því
sjálfstæði ætti ekki heima í stjóm-
inni. Ef flokkapólitíkin hefir
komist svo Iangt í Canada, að ekki
sé talið sæmilegt að andmæla sín
um eigin flokki i emstökum atrið-
um. en vinna með lionum í höfuð
stefnunni, þá er eg fús til að kasta
minni síðustu kveðju á öll
ber störf.”
Þetta er virðingarvert dreng-
lyndi af ungum manni og eftir-
breytnisvert og lærdómsríkt.
Hinn maðurinn úr Ihaldsflokkn
um sem sterklega mælti móti $45,-
000,000 fjárveitingunní, var R. B.
Bennett frá Calgary. Hann tal-
aði bvíldarlaust hálfa fimtu
klukkustund. Hann hélt því fram
og færði rök fyrir að Mackenzie
og Mann væru fjárglæframenn og
blóðsugur. Þeir vildu láta fólkið
í Canada byggja fyrir sig jám-
braut frá liafi til bafs og láta sér
hana í hendur til eignar, stjómar og
yfirráða og arðs. Hann kallaði
ríkislögmanninn Arthur Meighen,
sem bjó út satnninginn, málvél C
N. R. félagsins, og kvað hann hafa
verið leiddan út á
Aliskonar bankastörf afgreidd. — Vér byrjum relkninga við ein-
staklinga eða félög og sanngjamir skUmálar veittir.—Ávísanlr seldar
til livaða staðar sem er á fslandi.—Sérstakur gaumur gefinn sparl-
sjóðs innlögum, sem byrja má með einum dollar. Rentur lagðar
við á hverjum sex mánuðum.
T. E. THORSTEINSON, Ráösmaður.
Cor. William Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man.
t
t
t
t
t
+
+
+
+
+
+
♦
+
+
t
+
+ +++++++++++++++++++++++++++♦+++++++» +++++++4-4.>-4^f 4
Um hvað getum vér
Vestur-íslendingar
sameinað oss?
Ræða flutt í Únítarakirkjunni
3. maí 1914.
Eftir G. Arnason.
Veganestið okkar.
með ósannsögli Mackenzie og
Mann. Hann krafðist þess í nafni
]>jóðarinnar að þessir tveir menn
sem sett höfðu C. N. R. félagið á
höfuðið, væru reknir úr stjórn
þess og í þeirra stað skipaðir aðr-
ir, sem bæði hefðu samvizku og
þekkingu til að fara betur að ráði
sínu. Hann krafðist þess í nafni
lands og þjóðar að “fjármálamenn”
yrðu þar settir í stað “fjárglæfra-
manna”.
Hann krafðist þess í nafni þeirr-
ar heilögu skyldu, sem fylgdi stöðu
samvizkusams þingmanns og þjóð-
arfulltrúa, að óháð nefnd yrði
skipuð nieð fullkbmnu valdi, til
þess að rannsaka allan hag C. N.
R. félagsins og yfirhevra starfs-
menn þess undir eið.
Mr. Bennett kvað sig ekkert iðra
Þegar vér íslendingar flytjum
af ættjíörð vorri og komum hing-
að, til þess að leita gæfunnar, þá
er það hverju orði sannara að oss
breztur margt til þess að standa
vel að vigi L baráttunm fyrir til-
veru vorri undir nýjum og breytt-
um kringumstæðum. Oss breztur
fé, málleysið stendur oss fyrir
þrifunr; vér kunnum ekki þær iðn-
aðaraðferðir sem hér tíðkast, og
óheillagötur I margir fleiri steinar eru hér í vegi
vorum. En það er eitt sem altaf
og alstaðar hefir verið gæfa og
hamingja vor; það er það að vér
kunnum að lesa og skrifa.
Það er fátt sem eins óhjákvæmi-
skeyta um mentun bama sinna,
ef þeir yrðu ekki að gjöra það.
Allur fjöldi manna gæti Iifað
siðsömu lífi þótt engin lög væru til
í ýmsum atriðum.
Allttr fjöldi manna mttndi hlíf-
ast við að ráða öðrum mönnum
bana, þótt ekki Iægi hegning við
morði, þótt þeim væri ekki bann-
að það með Iögum, en lögin verða
að vera til vegna hinna, þótt J>eir
séu fáir. Allur fjöldi manna mundi
láta eignir náungans í friði, þótt
þess, þótt hann væri annarar skoð- ekki lægi refsing við þjófnaði; þótt
unar en flokksbræður sínir; þar í lögin bönnuðu það ekki; en hins
lagi aðalkostur hvers þingmanns vegar eni býsna margir til á ann-
að vera við því búinn að bera vopn an hátt innrættir, og þeirra vegna
að ósómanum, jafnt innan síns verða Iögin að skerast í leikinn.
flokks sem utan hans.
Bennett sýndi fram a það, að af-
armikill munur væri á þeirri
skýrslti sem Mackenzie og Mann
gáftt stjórninni, þegar þeir báðu
um $45,000,000 tillagið og þeirri er
Það eru lög hér i landi og ann-
arstaðar, að foreldrar mega ekki
láta börn sín vinna á verkstæðum
innan ákveðins aldurs. Þetta er
ekki í lög Ieitt sökum þess að allir
forerdrar mundu mtsþyrma börn
þeir létu prenta til þess að útbýta I,im s'num nieð verkstæðavinnu og
milli hluthafa félagsins. önnur- nota I>au sem_þraela; en þeir eru
hvor skýrslan hlaut að hafa verið sem þa5 gjöra, og þeirra vegna
röng. Hvor þeirra var það? Og I ver®a lögtn að vera
“Eg krefst þess að þingið hlusti
á þetta og taki vel eftir því” sagði
Mr. Nickle. “Sérstaklega vegna
þess að menn hafa að undanförnu
verið sviftir þingmensku í Quebec
og Ontario, fvrir það að þeir urðu
uppvísir að mútum. Eg vil láta
þingheim og alþjóð skera úr því
í hvaða skyni var það gjört að hafa I er heldur ekki hugmynd
ekki báðar réttar? “Eg er á móti neins að allir foreldrar mundu
því að þessar $45,000,000 séu veitt- vanrækja að menta börn sín ef
ar” sagði Bennett, “sökum þess að lögin ekki krefðust þess — Iangt
blekkingar hafa verið hafðar í frá, en það er á vitund allra, sem
frammi af hálfu félagsstjóranna, sannleikann vilja viðurkenna að til
að því er fjárhaginn snertir; og eru þeir foreldrar allmargir, sem
það er altaf varhugavert að halda Utlii mundu láta sig varða að fræða
uppi skiftum við þá, sem orðið böm sín og menta ef lög landsins
hafa uppvísir að því að blekkja leyfðu þeim að ala þau upp í al-
mann; að minsta kosti verður þá ger®u þekkingarleysi, eða ef ekk-
svo vel að vera um hnúta búið, að ert væri skift sér af þeim.
ekki sé 'hægt að koma við stórvægi- Af þessum ástæðum er það að
legum brögðum. Ef skýrsla þeirra Framsóknarflokkurinn hefir tekið
felaga ætti að vera tekm gild nú þag upp 4 stefnuskrá sína meðal
af hálfu þingsins, þá yrði það að annars> aí5 ÖI1 börn þessa > lands
vera með þeim hætti, að út frá því skuli bafa tækifæri til að mentast;
\ rði gengið sem sjálfsögðu, að þær | þag skub ekki líðast að þau alist
skýrslur sem þeir hefðu gefið hlut-
híöfum félagsins áður, væru rangar
lega skipar manni á bekk meðal
hinna lægstu og álitssnauðustu,
eins og það að kunna hvorki að
lesa né skrifa, og það er fátt, sem
útilokar menn eins oft frá mögu-
leikum og tækifærum, eins og það.
upp í algerðu þekkingarleysi.
íslendingar vita að minnast þess
hvílíkur styrkur það hefir oft ver-
ið þeim í þessu lanni að þerr lærðu
að lesa og skrifa heima.
hað var þeirra bezta veganesti
að heiman.
Til er gömul dæmisaga, sem er
á þá leið, að maður nokkur, sem
átti sjö syni, lét kalla þá alla sam-
an á sinn fund, þegar hann átti
skamt eftir ólifað. Hann sýndi
þeim sjö stafi, sem voru bundnir
þétt saman í knippi og sagði þeim
að brjóta þá. Þeir reyndu, hver
á fætur öðrum, að brjóta stafa-
knippið, en enginn gat það. Þá
tók faðirinn stafina, leysti þá ' í
sundur og braut hvern eftir ann-
an. Að því loknu sagði hann við
syni sína: “Þannig mun fara fyrir
ykkur, ef þið haldið allir saman,
mun enginn vinna bug á ykkur; en
ef þið eruð sundurlyndir vkkar á
milli, getur hver og einn hæglega
yfirbugað ykkur.”
Dæmisaga þessi liefir almenn
reynslusannindi að geyma, eins og
flestar dæmisögur. Þeir sem eru
sameinaðir, í hvaða tilgangi sem
það er, eru sterkir og þá er erfitt
að yfirbuga; en þar sem sundrung
á sér stað, eru menn veikir fyrir
og verða auðveldlega yfirbugaðir.
Þetta er svo augsýnilegt að það
þarf ekki að spyrja að orsökum og
ástæðum að því. Alstaðar þar
sem menn mynda hópa, stóra eða
smáa, til þess að ná einhverjum
sameiginlegum markmiðum, geta
menn sagt: “sameinaðir stöndum
vér, sundraðir föllum vér.”
En það er með sameininguna
eins og hvað annað, að bún er góð
og gagnleg, þegar hún miðar til
einhvers góðs. Ef tilgangurinn
með sameiningunni er litils eða
einskis verður, þá er hún líka
gagnslaus. Oss skjátlast oft í því,
þegar vér tölum um gildi ein-
hverra hluta eða fyrirtækja, að
skoða afleiðingar þeirra í réttu
Ijósi. Það er skammsýni, sem
mörgum mönnum er svo eiginleg,
að láta sér finnast flest gott, sem
fellur vel í geð, án þess að gæta
að, hvort afleiðingar þess erti góð-
ar eða tllar. Og vissulega er miklu
erfiðara að gera sér grein fyrir
afleiðingunum, en að segja skoð-
un sína í því sem fyrir mann
kemur í daglegri revnslu; afleið-
ingamar eru oft langt i burtu, og
koma manni ef til vill, lítið við.
Menn taka oft höndtim saman
og vinna saman að því sem er ekki
gott og gagnlegt, og því sem hefir
óæskilegar afleiðingar síðar meir;
ef ekki fyrir þá sjálfa, þá fyrir
aðra. Samvinnan og sameiningin,
þessar afar öflugu aðferðir til að
koma öllu gr'tðu og gagnlegu í
framkvæmd, eru oft notaðar til að
koma óþörfum og illum verkum í
framkvæmd. Þess vegna er það
niesti misskilningur að halda, að
alstaðar þar sem sameining og
samvinna eiga sér stað, sé ölltt ó-
hætt, þar sé eitthvað gott á ferð-
inni. Um það er ómögulegt að vera
viss nema spurt sé að til hvers sam-
einingin sé og að nverju sam-
vinnan miði. Það er jafn hættu-
legt að lifa í þeirri trú. að meðal-
ið helgi tilganginn og hinni, að til-
gangurinn helgi meðalið. Hvor-
ngt helgar hitt. Góður tilgangur
á að nást með góðum meðulum;
1°& góð meðöl eiga ekki að notast
til þess að illum tilgangi sé náð.
Þeir menn, sem nú lifa, vita
margt betur en kynslóðirnar. sem
lifað hafa á liðnum tímum. Eitt
af þvi .sem nútíðarmaðurinn veit
betur en fyrirrennarar hans er það,
hvern undramátt sameining og
samvinna hafa í sér fólginn.
Hvergi er þetta máske augsýnilegra
en í hagnaðarfyrlrtæKjunum og
atvinnumálunum. Það er ekki
mjög langt síðan að allur iðnaður
menn unnu, með nokkrum mönn-
um, sem þeir höfðu í sinni þjón-
ustu, að framleiðslu einnar eða
annarar varningstegundar. Hver
um sig var fráskilinn öllum hinum,
og meðal þeirra. sem framleiddu
sömu varningstegundina voru eng-
in samtök af neinu tagi. Allur
iðnaðarrekstur var í smáum mæli
og enginn auðgaðist stórkostlega á
honum. En þetta er alt orðið
gjörbreytt nú. Nú er langmest af
öllum iðnaðarfyrirtækjum í hönd-
um stórra og auðugra félaga.
Margir menn leggja saman mikið
fé og draga saman mikla vinnu-
krafta; og með þess konar sam-
einingu verður arðurinn af fyrir-
tækjunum margfalt meiri en hann
var áður. Allur sá mikli arður,
sem safnast hefir saman hjá þeim
flokki manna, sem upprunalega
var iðnaðarmenn og smærri kaup-
menn í borgum iðnaðarlandanna,
er að mestu leyti ávöxtur af sam-
vinnu og samsteypu fjár. Upp-
fundningar nýrra véla og starfs-
aðferða hafa að vísu stutt mjög að
því, en aðalatriðið hefir samt ver-
ið samtök manna, sem hafa lagt fé
sitt saman, til þess að geta rekið
iðnaðarfyrirtækin þannig, að þau
gæfu af sér sem langmestan arð.
Svo langt hafa þessi samtök
komist, að menn eru víða farnir að
óttast þau. Þau draga of mikið
fé saman í hendur fárra manna og
veita þeim of mikil umráð yfir
nauðsynjum, setR almenningnr
getur ekki án verið. Þeir sem ekki
hafa neinn sérstakan hag af þess-
um samtökum eru víðast komnir á
þá skoðnn að afleiðingar þeirra
geti verið og séu í mörgum tilfell-
tim orðnar mjög skaðlegar fyrir
almenna velferð. Þess vegna eru
þjóðirnar famar að semja lög, sem
miða til að halda þeim í skefjum,
farnar að setja sameiningu tl fjár-
söfnunar ýms takmörk.
Engu minni eru samtökin nú
orðin meðal vinnulýðsins, þeirra,
sem selja vinnu sína gegn ákveðnu
gjaldi. Ekkert nema föst og
reglubtindin sameimng margra í
félagsskap með ákveðnu mark-
miði hefði getað komið til leiðar
|>eim bótum á kjörum verkamanna,
sem hafa átt sér stað á síðari ár-
um. Fyr á tímum þektist enginn
verkamannafélagsskapur eða verka
mannasamtök. Það kom fyrir að
einstaklingar risu upp á móti rang-
indum og kúgun og reyndu að
brjóta af sér ánauðarok; harðra
húsbænda, og þeir komu máske
öðrum til að gera það sama; en um
varanlega samvinnu var ekki að
ræða. Menn þektu enga grund-
vallaða sameiningu til að halda
fram kröfum sínum. Það er fyrst
nú á siðustu tímum sem menn
hafa lært, hversu sigursæl sú að-
ferð er. Enginn vafi er á því að
þessi samtök geta stundum haft
afleiðingar, sem eru ekki sem æski-
legastar frá sjónarmiði heildar-
innar. Og þess ’vegjia verður
nvtsemi þeirra að mælast eftir því,
■hverjar afleiðingar þeirra eru í
hvert skifti. En samt verður því
ekki neitað, að hingaðtil hafa
verzlunarmanna samtökin fært
miklu meira af blessun, en af þvi
gagnstæða.
Það má segja nokkurn veginn
það sama um flest annað. Aðeins
er mismunurinn á nútímanum og
liðna tímanum eftirtektaverðast-
ur í sambandi við hagnaðarfyrir-
tæki og atvinnumál. Sameiningin
í mörgum öðrum efnum er eldri
og byggist á nokkuð öðrum grund-
velli. Mörg félagsleg samtök eru
eingöngu sprottin af skoðana-
skyldleik. Þau myndast stundum
ósjálfrátt af því að menn með lík-
um skoðunum dragast saman,
hvort sem þeir gera sér grein fyr-
ir að skoðunum sínum sé styrkur
að því eða ekki. En áreiðanlega
er það að komast betur og betur
inn í meðvitund manna, að hverju
máli sé því betur borgið, sem meiri
er sameining og samvinna hjá
fylgjendum þess.
Það er oft minst á sundurlyndi
meðal vor Vestur-Islendinga; það
er sagt að vér séum ekki samein-
aður um neitt og vinnum ekki
saman í neinu. Menn láta stund-
um í ljós sárustu óánægju út af
því að þetta litla brot, sem vér Is-
lendingar myndum í hérlendu
þjóðlífi, skuli ekki geta sameinað
sig um eitthvað, sem sé því öllu í
heild áhugamál. Menn kvarta ttm
þann endalausa meinmgamun, sem
raskar innbyrðis einingu og sátt
svo Iítils hóps.
Það þarf ekki að efast um það,
að þeir sem barma sér yfir sam-
einingarleysinu, tala í mestu ein-
lægni, og að þeim gengur gott eitt
til. Eri það virðist stundum sem
I