Lögberg - 21.05.1914, Side 8

Lögberg - 21.05.1914, Side 8
8 LÖÖBERG, FIMTTJDAGINN 21. MAl 1914 THE WIIIPEG SUPPLY & FUEL CO. Limited 298 Rietta St. - Winnipeg STÓR-KAUPMENN og SMÁSALAR VERZLA MEÐ mulið grjót og óunnið.snið- inn byggingastein, fínan sand, möl, „plastur" kalk, tígulstein og alt annað er múrarar nota við bygging- ar, Einnig beztu tegundir af linum og hörðum kol- um, Vér komum tafarlaust til akila öllum pöntunum og óakum að þér grenaliat eftir viðskiftaakilmálum við oaa. Talsími: Garry 2910 Fjórir sölustaðir í bænum. Ur bænum Stúlka sem vön er aS vera meí börn getur fengiö atvinnu. Upplýsingar gefur Mrs. Mooney á Manitoba Hotel. Laugardaginn, 9, maí, voru þau Einar Einarsson og Anna SigríSur •Pétursson, bæSi frá Gimli, gefin saman í hjónaband aS 493 Lipton stræti af séra Runólfi Marteins- syni. BrúShjónin lögSu samstund- is af staS til heimilis sins á Gimli. Haraldur Gíslason, nemandi viS háskólann í Minneota hefir fengiC verölaun fyrir ritgerS um “Alf- alfa”. Fær hann fyrir þaC fría ferð og ókeypis vikudvíöl við rík- issýninguna í Minnisota. Um veríS- launin keptu margir. Lúðvik Laxdal frá Kandahar kom til bæjarins á mánudaginn og dvelur hér nokkra daga. Sáning nálega búin, og útlit ágætt þar vestra. Jónas Bergmann skipstjóri, sem mörgum Vestur-lslendingum er kunnur, kom vestan frá Kyrrahafi fyrir nokkru. Hefir hann tekiíS aC sér skipstjóm á skipi, sem gengur eftir RauSánni. Lögberg hefir ekki haft tal af Bergmann sjálfum, má vera aS hann hafi fréttir atS s’egja, sem blaíSiC geti flutt síbar. Jón Kristjánsson frá Alberta kom aftur til bæjarins Jrá Maose River á þriðjudaginn. Lét hann vel yfir viðtökum og gestrisni þar og batS Lögberg að flytja vinum sínum þar sytSra alútSar þakklæti fyrir. Fyrirlestrar hafa veritS haldnir atS undanförnu um heilbrigtSi og lífsreglur i Y. M. C. A. bygging- unni 301 Vaughan St. á hverjum sunnudegi. RætSumatSur er Dr. J. S. Gray; næsta sunnudag talar hann um “líkamshreyfingar til heilsubóta”. 31. maí um “starf- semi” og 7. Júní um “líkama og anda”. Fyrirlestrarnir eru milli 3 og 4 e. h. ROSEWOOD Bezti parturWinni peg til að byggja sér góð heimili í ár Rosewood er á fögrum staS I Austur Kildonan, a?S eins 4% mílu frá bæjarráöshöliinni; þar er landi? bæði hátt og þurt og snýr út aö Kelvin Ave. p ar er vatnsleiösla, skóli, upphækkaöar götur og gang- stéttir alla leið inn I Mið-Winnipeg. Verð: $4til $16 fetið. Takið eftir þessu;—Lóðirnar eru 33x221 fet. þessi stærð gerir þér það mögulegt að hafa bæði stóran garð og góðan leikvöli handa börnum þlnum. Fáðu auglýsinga bækling okkar með uppdrætti og berðu sáman veröið á eignum I ROSEWOOD við verð á eignum þar í kring. LATTU OKRUR SÍNA pJER ROSEWOOD pú |>urft að elns 40 mínútur til þess að fara þangað og heim aftur Kauptu strax áður en verðið hækkar. SCOTT HILL & Co. 22 CANADA LIFE BCILDING ... WINNIPEG Phone; Matn 666. Skrifstofa opin á kveldin. Til safnaða kirkjufélagsins. SöfnutSir kirkjufélagsins eru vinsamlega bebnir aö senda nöfn kirkjuþings fulltrúa sinna, strax um hæl eftir að þeir hafa veri8 kosnir, til hr. Benedikts Frímans- sonar, til þess aS hægt verði aS ráSstafa verustað þeirra, á meðan á þinginu stendur. Einnig eru bæöi prestar og erindrekar beðnir at5 tilkynna hinum sama, við fyrsta tækifæri, ef þeir búast við að koma með konumar eða aðra með- limi fjölskylda sinna með sér. — Eg vona að allir hlutaðeigendur verði við þessari bón vorri. virðingarfylst Corl J. Olson. Chr. Olafsson kom heim aftur sunnan frá Bandarikjum á sunnu- daginn. Joseph Thorson hélt fróðlegan fyrirlestur á mánudagskveldið í Westley kirkjunni umhinþrjúað- alatriði sem því væru til fyrir- stöðti að menn gætu orí5ið full- komnir borgarar. Þau eru; 'Þekk- ingarskortur. drykkjuskapur og pólitísk spilling. Fyrirlesturinn var mikið og gott umhugsunarefni. Staka. Þreyttur næsta qg fjaðrafár feigðar lit eg skotið. Sextíu hef eg sárbeitt ár sævarrótið hlotið. Magnús Binarsson. BEZTA RÁÐIÐ til þe»a að fá fljótt.vel og meS aann- gjörnu verði gjörða pappíringu, cal- somining og hverskonar málningu sem yður likar, er að finna VIGLUNO DAVIDSON •42 Sherbttrt) St. eða Tei. Garry 2638 Paul Johnston Real Estate & Financial Broker S12-S14 Nanton Itulldlng A hornl Maln og Portage. Talgfml; Maln 32« Messuboð. Séra G. Guttormsson prédikar í kirkjunni í Kandahar sunnudag- inn 24. maí kl. 2 e. h. Og sama dag í kirkju Immanuelssafnaðar að Wynyard kl. 4.30 stundvíslega. Takið eftir. Öllum bókum kirkjufélagsins verð- ur Iokað 30. maí,’ það er síðasti dagur fjárhagsársins. — Það er því mjög nauðsynlegt að öll ógoldin gjöld og tillög séu komin til min fyrir þann dag. Bækur og skjöl verða til staðar á skrifstofu Lögbergs áttunda dag júní mánaðar til yfirskoðunar; það er mjög áriðandi að bækumar verði yfirskoðaðar þann dag, svo hægt sé að prenta allar skýrslum- ar í tíma fyrir þingið. Þetta vil eg biðja yfirskoðunarmenn að athuga og gjöra mér aðvart um komu sina, sérstaklega ef þeir geta ekki kom- ið þann dag. í síðasta blaði var tiltekinn 1. júní, en ýmsra ástæða vegna hefir það verið fært til þess 8.; en mjög er það áríðandi að þær verði yfir- skoðaðar þann dag. Kvittanir fvrir peninga greidda í hina ýmsu sjóði kirkjufélagsins, síðan auglýst var síðast; það var í aprílnúmeri Sameiningarinnar. Greidd safnaðargjöld: Lincoln-söfn............$10 20 Lúters-söfn............. 9 35 Vídalins-söfn........... 13 80 Frikirkju-söfn............. 201,38 Tillög og gjafir i heiðingjatrú- boðs-sjóð: Lúters-söfn. ’..........$10 00 Víkur-söfn.............. 17 80 Fríkirkju-söfn.......... 6 10 Frelsis-söfn............ 18 20 Immanúel-söfn, Baldur .. 11 00 Vídalins-söfn........... 12 10 Fyrsti lút. söfn........ 42 00 í heimatrúboðssjóð hefir þetta verið gefið; Brandon-söfn................$40,00 Torfi Björnsson Brandon .. 9,00 Nokkrir söfnuðir hafa enn ekki greitt sitt ákveðna ársgjald í kirkjufélagssjóð. Vinsamlega er nú mælst til þess, að það gjald sé mér sent fyrir 1. júní, svo það komist inn í þessa árs skýrslu til kirkjuþingsins. Innkölíunarmenn Sameiningar- innar em hér með vinsamlega beðnir að gera skilagrein til mín fyrir 1. júní; einnig vona eg að allir kaupendur blaðsins, sem ekki ná til einhvers innköllunarmanns, sendi alt er þeir skulda blaðinu og gjarnan feins og margir gera) $1 fyrirfram fyrir þennan árgang, sem byrjar með marz blaðinu 1914- Sameiningin kostar aðeins $1 um árið, því er það í allflestum til- fellum gleymsku að kenna að sumir verða á eftir með að senda reglu- lega einusinni á ári. — Það er mjög líklegt að þetta verði síðasta ár mitt við blaðið, og vildi eg því sér- staklega biðja alla vini þess og kaupendur að gera mér mögulegt að skila fjárhag blaðsins í sem allra beztu lagi. Vinsamlegast, Jón J. Vopni. Box 3144 Wpg, Can. „BR1CK“ hús til leigu með 12 herbergjum. Ný málað og pappirað að innan. Á þaegilegum stað í vesturbænum. Mjög rými- legir skilmálar. H. J. EGGERTSON, 204 Mclntyre Blk. Tal. M. 3364 Kveðijuorð. Konur þær, sem stóðu fyrir sam- skotunum handa sjómanna ekkj- unum heima á Islandi árið 1912, hafa beðið Lögberg að færa þeim hjónum Mr. og Mrs. Bjömsson, fyrverandi ritstjóra blaðsins, inni- legt þakklæti fyrir alla þá hjálp, sem þau veittu þeim við fjársöfn- unina. Sérstaklega eru þær minn- ugar þess, hvað ritstjórinn tók mannúðlega málstað þeirra, þegar gjöra átti tilraun til að sýna að það væri ekki nauðsynlegt, en sem mun þó hafa glatt og satt margan munaðarleysingjann. — Þær óska þeim hjónum allra fararheilla og farsæla heimkomu til kæra gamla föðurlandsins. Eins og getið hefir verið um i Lögbergi lézt bóndinn Guðjón Erlendsson frá Reykjavíkur P. O. þann 23. april síðastliðinn í Wpg; lík hans var flutt norður til heimil- is hans, og var hann jarðsettur sunnuduaginn 3. mai, að viðstíödd- um flestöllum Dygðarmönnum. Séra Bjarni Thorarensson flutti húskveðju og einnig ræðu yfir gröfinni. Ekkjan biður Logberg að bera innilegt þakklæti öllum þeim er heiðruðu útfíör Guðjóns sál. með , nærveru sinni, og að einhverju leyti studdu að því að gera útför- \ ina sem heiðarlegasta. 1 Kennara vantar fyrir Thor skóla No. 1430, frá 1. júlí 1913, til fyrsta desember. Umsækjandi tilgreini mentastig og kaup sem hann vantar, sem sendist til und- irskrifaðs fyrir 2Q^ júní. Edz.'ald OtaKon, Sec. Treas. P. O. Box 273 Baldur, Man. I kl I I í$Bav ©mpan wwwwuiirw iw»Miim «. iwmimi, rrencs eoMMissioNSM 3 MIÐVIKU GJAFVERÐ Á KARLM. FÖTUM $27.50 karlmanna fatnaður seldur á $14.95 Alt Iludsonsflóa félags fataefni er ágætt. Beztu föt, hver af sinni tegund; keypt inn með sérstaklega lágu verði, vegna peninga skort og annara orsaka. Mikið úrval, bæði af dökkum og ljósum sumar- fötum úr “tweed”. Komið og skoð- ið þau. $12.50 karlmanna fatnaðar sala á - $7.95 Sérstaklega gott úrval af nýjum vorfötum; ný- tlzku sniS, efni "tweed”, íal egt og haldgott, brúnt og grátt. Föt sem þú vetíSur að öllu leyti ánægSur með. VerS næsa fimtudag ......................$7.95 Fái8 hana í "Bay”. Hverja? Karlmannaskyrt- una frægu á $1.00 $22.50 karlmanna föt seld á $13.65 Bezta úrval af vor og sumar nýtfzkufötum, alull, skozkt og enskt "tweed og "worsted”. Fallegir llt- ir, gráir, brúnir, mógrænir og blandaðir litir. SniS og sauraur ágætur. Allar stærðir............$13.65 Hver einasti klæSnaSur fullkominn aS efnl, sniSi og saumi. pað ábyrgist Hudsonsflóa félagiS. Full- komlega virSi hins upphaflega verSs. Búnir til af skraddara úr hezta “tweed” og "worsted” meS nýj- asta sniSi. Á fimtudag (21)..............$14.95 Hver getur verið þektur fyrir að vera regnkápulaus þegar þœr kosta aðeins $6.50 Já, regluleg regnkápa, búin til úr ágætu “rubber- ized paramatta” klæSi; allir saumar styrktir, tvl- saumaSir og vatnsheldir. Hermanna kragar, ská- vasar, vanalegar axlir. Léttar, þægilegar, Seldar á flmtudaginn (21)........ $6.50 Karlmannabuxur úr bezta Tweed klæði á $1.85 $2.60 virSi fyrir $1.86 1 dökkum "tweed” 1 hent- ugum litum og meS góSu sniSi; tveir hliSarvasar og einn mjaSmarvasi Ágætar fyrir verzlunarmenn. Seldar á fimtudag (21) fyrir.$1.85 Til kaupenda Sameiningarinnar. Söktim hins sorglega sjúkdóms ritstjóra Sameiningarinnar, Dr. Jóns Bjarnasonar, og forfalla með- ritstjórans um þessar mundir, get- ur blaðið, því miður, ekki komið út i maí-mánuði, en leitast verður við að bæta þaö upp síðar. A þessu eru kaupendur beðnir afsök- unar. 1 júní kemur næsta blað og svo vonandi reglulega þar á eftir, einsog verið hefir. B. B. J. Samskot TIL MISS PETERSON. Hjálmar Árnason ..................$1.00 GuSjón Ingimundsson . . . . 5.00 Sigurgeir Stefánss., Hensel. . .. 1.00 H. Halldórsson....................10.00 Kirstín Hermann .................. 1.00 Bergþ. K. Johnson................. 2.00 J. Chr. Johnson................... 2.00 Heiga J. Johnson................. 2.00 Emma Jakobsson . . ..1.00 Frá Árnes P.O.: Mrs. S. SigurSsson................ 2.00 H. SigurSsson..................... 1.00 F. A. SigurSsson.................. 1.00 M. SigurSsson .................... 1.00 I. SigurSsson....................... 50 S. SigurSsson .......................60 S. Antóníusson, Baldur. .. ..2.60 Jón Eggertsson.................... 1.00 ónefndur, Nes, Man................ 1.00 Flóvent Jónsson, Icel. River . . 5.00 Stefán Björnsson, Selkirk . . . . 5.00 Mr. og Mrs. S. Sigurbj. Jónsson Selkirk .................. 1.00 Mr. Mshell, Selkirk........... 1.00 Mrs. O. M. Cain, Wpg.......... 1.00 Stúlka...................... 1.00 Mrs. Erika Thorlakson, Selkirk 1.00 Mrs. GuSr. SigurSsson, Selk. . . 1.00 Mrs. Margrét Byron, Selk..... 1.00 Mrs. B. Gillbert............ 2.00 J. T. Bergmann..............10.00 John Johnson, Boston........ 6.00 Mrs. S. S. Samson, Elfros...........60 Anna Johnson.................. 1.00 Emily Nelson.........................50 I. M. Glslason, kona og sonur, Minnevaukan, Man....... 6.00 Kvenfél. Baldursbrá, Baldur . . 10.00 S. F. Olafsson ................... 5.00 Jóhanna Olafsson.............. 2.00 Mrs. J. Abrahamsson........... 1.00 Kristin Abrahamsson .............. 1.00 Mrs. Halld. Goodman, Gimlt . . 1.00 Árni Eggertsson.............10.00 Mrs. G. Backman^ Yarbo . . . . 1.00 Bjarni Jakobsson.............. 1.00 Mrs. Halldóra Jakobsson....... 1.00 August Jakobsson .............. 1.00 (inusteinn Jakobsson........ 1.00 GuSlaugur Jakobsson........... 1.00 Gísli Gislason, Gerald, Sask . . 1.25 SafanaS hefir GuSr. Halldórs- son. 231 Aubrey St. Mr. og Mrs. A. N. McDonald . . $1.50 Mr. D. A. King............ . .. 100 Mr T. S. Ewart................ 1-00 Miss R. Halldórsson........... 1.20 Miss R. Freeman............... 1-00 Sápa sem búin er til í Winnipeg er einmitt það sem þú þarft að fá um húshreinsunartímann. skyldir þú ekki hafa beztu sápu; þar sem þú bæði hefir not unnar og færð auku þess verðmikla muni í kaupbæti. MÆDUR, vekjið áhuga barna yðar fyrir verðlaununum. Barnabolll nr. 03 “Satin” með [ áritun, gyltur að innan með þykkri húð. Ágætur hlutur, frí fyrir 125 “Royal Crown” sápu umbúðir. Póstgjald 10 cen Hví sáp- No. 538. Konu hálsmen með hjarta við fyrir 100 umbúðir. THESENTRY WARRANTED No. 529—Barna arm- band metS lás og lykli fæst fyrir 75 umbúS- ir. No. 530—Kven arm- band, sama gerð og hitt en stærra, fyrir 100 umbúSir. Vér höfum ótalmarga aðra muni af öllum tegundum. Eitt- hvað sem hentugt er handa hverj um sem er. Sendið eftir full- komnum lista yfir verðlaunin, þar fáið þér allar upplýsingar. Það kostar ekkert. IhS Royal Crown Soaps, Ltd. PREMIUM DEP’T H. WINNIPEG, MAN. John Waite, matvörusali að 416 Bannerman Ave. hvarf fyrra þriðjudag, og fanst líkið í Rauð- ánni á föstudaginn. Talið víst að hann hafi fyrirfarið sér. Miss M. Moore . . . Miss I. Moore....... Mr. J. McBain .. . . M. J. Martin........ Mr. T. Madden....... Miss M. Einarsson. . Miss N. Trembulouise Miss Tina Lukawska Mr. Pete Donoghue. . Mr. H. Potts........ Mr. E. Elifson . . . . Mr. A. McLeod . . . . Miss Danieison . . .. Mr. D. J. MacMillan Mr. Morrison........ Mr. Tom Miller . . . . Mr. Alic Campbell . . Mr. Tr'ail.......... ónefndur 1.10 .25 .50 .50 .26 .50 .25 .30 .25 .25 .50 .25 .50 .50 .60 .25 .25 .25 .20 Atiur auglýst...............127.60 Alls $251.40 J- Henderson & Co- 236 Kin* Street> W’peg. Garry2590 Eina ísl. skinnavöru búðin í Wlnnipeg Vér kaupum og verzlum meC hflSir og gærur og allar sortir af dýra- skinnum, einnig kaupum vér ull og Seneca Root og margt fleira. Borgum hæsta verts. Fljót afgreiCsla. SJONL EIKIR „VILLIDÝRIГ og „GRÁI FRAKKINN“ verða leiknir undir umsjón Good-Templara stúknanna Hekíu og Skuld FÖSTUDAGINN nn OA 11/1 ' laugardaginn 29. og 30. Mai I GOOD - TEMPLARA HÚSINU Aðgöngumiðar verða seldir Kjá B. Metúsalemssyni, 678 Sargent Ave., Tals. Sh. 2623 og byrjar salan á Fimtudaginn 28. þ. m og kosta 50c, 35C ög 25C. Húsið opnað kl. 7.30 síðd. Byrjað að leika kl. 8.15. Allir húsmunir til leikjanna frá J. A. Banfield, 492 Main Zakarías Jeremíasson stendur röngu megin við kailín- una og hefir mist af 3 vögnum, og er að verða seinn Í vinnuna, fer því að tala við sjálfan sig: „Þessir árans strætisvagnar! Þetta er ekki í fyrsta sinn sem svona hefir farið. Eg held eg megi fara til Sumarliða Matthews og fá mér GOTT HJÓL En hvað hef eg nú mikla peninga (telur) 10 - 12-13-18 dali og kvart og 5 cent með gati. Ja, ef eg kaupi dýrara hjól þá borga eg það seinna.“ Athugasemd: Zakarías var réttur, vér getum selt hverjum sem hafa vill góð hjól frá 10 til 60 dollars og gerum þau svo úr garði að allir verði ánægðir. Central Bicycle Works, 566 Notre Darne Ave. - Tals. Garryl2l S. Matthews, eigandi "JDHNSDNS ELECTRIG CODKO“ -Patented- Undirstaða ánægjulegs heimilis. Nýjasta raf-eldavél á markaðnum............... Sýður, bakar og steikir fljótar og ódýrar en nokkur önnur eldavél sem til er búin .. .. Enginn þefur,enginnóþverri, fljót, ípamin KOSTNAÐUR: ^**™*-™- }ic. til lc. um klukkutímann, með því verði á rafurmagni, sem nú gerist........... Vér úbyrgjumst að hitatcinarnir brenni ekkl sundur í þrjú ár. Búln til í misniunandi stærðum, frá 9 þumlunga smúvél upp í stærstu gistltiúsa eldavélar. TIL KATJPS IIJA P. J0HNS0N. 761 WILLIAM AVE. Phones: Garry 735 og 2379 RECORD FOUNDRY & MACHINE CO. 152 IIENRY AVE. Phono: M. 3826 WINNIPEG Dominion hotel 523 MaJnSt. Winnipejg Björn B. Halldórsson, eigandi BifreiÖ fyrir gesti Sími Main 1131. Dagsfæði $1.25 F4-4-+ Þegar VEIKINDI ganga ;; hjá yður þá erum vér reiðubúnir að láta yð- ur hafa meðöl, bæði hrein og fersk. Sérstaklega lætur oss vel, að svara * * meðölum út á lyfseðla. Vér seljum Möller’s þorskalýsi. o E. J. SKJOLD, Druggist, :: 4- Tals. C. 4368 Cor. Wellirjgton fic Simcoe ] I Fireworks! Auðvitað þarftu að fá þér flug- elda fyrir næsta mánudag. Vér höfum meira og fjölbreytt- ara úrval, en nokkru sinni áður. Þú ættir að kaupa það sem þú þarft tafarlaust, svo þú getir valið úr öllu. FRANKWHALEY JJrterription ^nujgiðt Phone She>-br. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. t Shaws 479 Notre Dame Av. Stærzta, elzta og bezt kynta verzlun meö brúkaöa muni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaöur keyptur og seldur Sanngjarnt verö. Phone Garry 2 6 6 6 KARLMENN ÓSKAST. — Fáið kaup meðan þér lærið. Vor nýja aðferð til að kenna bifreiða og gasvéla meðferð er þannig, að þér getið unnið meðan þér eruð aö læra. Þeir sem læra í vorum vinnustofum, vinna við bifreiðar og gasolinvélar. Þeir sem tekiö hafa próf hjá oss fá frá $5 til $7 á dag. Eftirspum hefir aldrei ver- ið meiri. Vér ábyrgjumst stöðu, ef þér viljið byrja lærdóminn inn- an næstu 10 daga. Komið strax. Komið eða skrifið eftir ókeypis skýrslu meö myndum. The Omar School, 505 Main Street. Beint £ móti City Hall, Winnípeg. +++4-f4-f4-ff+-F+-f+-F+4+4-f-F-i-f'f;J Talsfmi M. 4984 39 Martha St. j I t 4« ♦ i 4- ♦ ! THORLACIIJ8 AND | HANSON $ PAINTERS and DECOflATORS £ Pappireleggja vesgi, Málahúeutan t og innan. Gera Kalsomining, Grain- X ing og allskonar Decorating. 4- -f-f-F4-F-f4-fH-IH+-f+-F4-F-í-f+4-í-4-f-F+ rn. A. fllOURPflOW Tals. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSS0N & C0. BYCCIflCANlEfiN og Fi\STEICNi\SALAR Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsími M 4463 Winnipeg

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.