Lögberg - 18.06.1914, Side 2

Lögberg - 18.06.1914, Side 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. JÚNí 1914. Steína Framsókn- arflokksins: 1. —Að hafa til góða skóla handa öllum, og iáta alla aoti þá. 2. —Að lœkka og afnema toíla. 3. —Að útrýma vínsölu. 4. —Að veita konum jafn- rétti við menn. 5. —Að innleiða beina lög- gjöf. Opið bréf til vina minna á Islandi. Brot úr ferðasögu Vesturfara upp úr lestarrúmum “Vestu”, og báru upp á hestvagna, sem þar voru fyrir, og óku síSan meö alt drasliö á járnbrautarstöðina og komu því þar fyrir inni i farang- ursvagni, en sjálfum okkur var fylgt á tveimur jafnfljótum, sömu leið, af einum umsjónar- manni línunnar. Ekki höfðum' við tima til að fara neitt frá til “útréttinga”, því okkur var sagt að lestin færi þá og þegar af stað. Við gátum ekki einu sinni komið af okkur bréfspjöldum, sem fara áttu til íslands, og sem við höfðum tilbú- in, enda var lestiti af og til á þönum um alla borgina, svo v;ð sáum okkur þann kostinn vænstan að setja kyrrir í vögnunum; enda leið okkur þar vel. Bekkirnir fóðraðir og mjúkir, svo notalegt var að sitja í þeim. Kl. 4 síðd. J^ut lestin loks af stað frá Leith, og eftir kl.t. var hún komin til Glasgoæ. Þar var farangurinn tekinn út úr jámbrautarvögnunum á hest- vagna, en við farþegarnir, rúmir 40 manns, látnir fara í annan. I honum voru bekkjasæti handa öllum, og gangur eftir miðju gólfi. Fyrir vagninum stukku þrír hest- ar jarpir, fríðir og föngulegir, en stór og sver Skoti keyrði. Var hann að öllu mjög herramannleg- ur,#en þó mjög viðfeldinn, tígu- lega búinn, á bláum svellþykkum diplomatfötum, með stórum silfur- hnöppum á, kúlumynduðum. og bar háan píptihatt á höfði. Bar hann sig vel i vagnstjórasætinu, enda bar lítið á okkur ísler.ding- unum í nærveru þessa risa. Þann ig ók liann með okkur ca x1/ kl,- stund. og staðnæmdist loks með vagninn í — pakkhúsinu — þar sem skipið, sem átti að flytja okk- ur vestur, lá við. Þar voru fyr- ir margir hestar og vagnar, og aragrúi af fólki; og þó virtist Jætta mikla girnald vera tómt. — Þegar hér var komið, var okkur + t t t + + + ♦ + + + + + + X + + + ♦ + ♦ + + ♦ + + + ♦ + + + + + + ♦ + ♦ + t t + Til þí m. Þitt hjarta slær við lijartað mitt, eg horfi’ á líkam þinn. Eg bý við elsku brjóstið þitt og bústað kalla minn. Eg bý í þinni Sjafnar sál og sælu vorsins nýt. Eg finn hve heitt þitt brennur bál— því brenna sjálfur hlýt. Eg liræðist ekki haustsins él, né hjarnið vetrar kalt. — Þú byrgir frá mér liarm og hel — þitt hjarta bræðir alt. Eg á þitt vor, mitt vor átt þú, þú vorsins engladís. — Eg sé þig fyrir sjónum, nú, er sól í austri rís. Mín ást er köld — eg á ei til þá ást, sem töfrar mest. — En þú átt lífs míns allan yl — það alt, sem til er bezt. +++++++♦+++♦+++++++♦+++++♦+♦+♦+++++♦+++++++♦ að undanteknum tveimur; stýri- manni, sem ekki ósjaldan tilefnis- laust rak keði horn 'og klaufir í Landa. En auðsær munur var gerður á “góðu börnunum". Tveir Færey- ingar komu um borð í Þórshöfn og tóku sér far til Hafnar, með þvi að þeim varð ekki komið niður á öðru farrými fyrir þrengsl- um, þá var þriggja manna svefn- klefi, sem tslendingar bygðu, ruddur! Þeim var bara miskunn- arlaust fleygt út, svo Færeyingar fengju rúm. Og á meðal rúmra • Vegna þess að eg er svo mörg- um loforðum bundinn við vini mína og kunningja heima, með að láta þá vita um ferðalag okkar, að eg ekki treysti mér til að full- nægja þeim öllum með bréfa- skriftum til hvers einstaks manns, þá langar mig til að biðja Lögberg að flytja fyrir mig eftirfylgjandi ljnur: Hinn 20. maí 1914, kl. 8 að morgni lagði “Vesta” út af Seyð- isfirði í blíða logni og sléttum sjó, en af útliti lofts var auðráðið að suðvestan stormur væri fyrir ut- an; enda brást það ekki, því þeg- ar kom út í fjarðarmynnið kom- um við út í veðrið svo hyast, að lá við roki. en sjólítill var hann í samanburði við vindhæðina. Þég- ar á daginn leið herti á veðrinu nokkuð og jók sjóinn og hélst það út nóttina, og heyrði eg þá ekki annað en gnauðið i storminum og eymdarstunur fólksins, sem alt þjáðist af sjóveiki, meira og minna. Kl. 10 f. h. daginn eftir komum við i landsýn við Færeyjar og kl. 4 e. h. erum við lagstir i Þórshöfn. Hér þykir okkur viða .fallegt á land að líta: túnin slétt. sílgræn og hálf loðin, og stingur það mjö í stúf við það, sem heima var. Þar lá jökull ofan að bygð, og sú gras- rót sem uppúr stóð, kalin og dauð, og ýmist gekk á með útsynnings krapahríðum eða norðannæðing- um með frosti og fjúki. —- Héðan hötdum við svo af stað eftir- tveggja stunda töf, og fylgir okkur altaf sama veður og vindstaða, þar til við erum komum i námunda við Hjaltland kl. V/2 e. h. (22-5.). og langar til. Má vera að það sé er þá komið beata veður. nokkuð dýrt i samanburði við Eyjarnar eru mjög einkennileg- ])að. sem það er á Englandi, mér ar og fallegar, sléttar, þéttbygðar er ókunnugt um |>að, en mikið er og grösugar og blámar fyrir háls- það ódýrara en heima. t. d. appel- um í fjarlægð. Hér sjást margir j sínur á 1 penny hver (71/'2 e.) og vitar, sem einsog turninn Babel, stór og góð epli á x/2 p hvert o. s. ná langt frá jörðu, enda hggja frv. Og hér eru yfir höfuð öll leiðir margra sjómanna hér um j ]>au þægindi, sem maður hefir við þe9sar slóðir og gnægð skipa sá-; að gera. um við umhverfis þær að veiðum, j Yið búum hér niðri á 4 þilfar, og fórum við fast hjá einni smá- á 3. farrými, og er það rúm hér I bitlingar skútu, sem var að veiða sild í rek- j líka á 3. og 2. þilfari. Svefnher- | Sama kveldið sem við komum net. Fimm menn voru á þiljum j bergin eru mjög þokkaleg, björt l'l Glasgow leysti “Crampian” uppi og heilsuðu þeir okkur mjög j og rúmgóð, með setubekk úr j festar kl. 8 e. h. og sigldi áleiðis mahogne, spegli i sömu umgerð með vatnsyl., hyllur fyrir hár- Þ. X X + + X + ♦ í + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + X + **x 20 Yesturfara, sein komu um borð raðað við húshliðina og skoöuð af j a Seyöisfirði, voru 4 stúlkur, sem, lækni; hefir það ekki tekiö nema j þrátt fyrir kvartanir og bænakvak, hálftíma bið. Siðan vorum _ við j voru látnar afskiftalausar. Þær látin ganga um borð, og var okk- -,-öntuðu rúm, og voru þar á oían ur vísað í 3. farrý-mi. Þar voru r .. •, . , . ■ „ , , , vfirkomnar at sjoveiki; og kostaði borð dukuð og matur a borð bor- , , , , ,’, , inn og tóku menn nú ósleitilega i l)a SoSu herra l)aS’ Þ° ,ltla fynr- til matar, þvi nú var kl. orðin 6 I höfn- aö koma UPP rúmum handa síðd., og enginn okkar hafði J þeim í salnum; enda tókum við þá fengið neina hressingu frá því við | sjálfir til okkar ráða og komum yfirgáfum \ estu um morgun- Upp fletum handa þeim, og var þá *nn. | . .... . oi,- . . „ við það latið sitja. Skip þetta heitir “Crampian ,1 frá Glasgow, og er eign Allan lín- Það var ekkert liægt að íá af unnar. Það er 10.900 tonn að I Þvb sem manni gat komið vel, ekki stærð, með loftskeytum og ölium j naðfastifti, merkimiða eða Kirkjuþing Meþódista með bind- inJisstefnu Framsóknarmanna. frí- Á kirkjuþingi Meþódista í Manitoba voru haldnar margar ræður og skörulegar á fimtudag- inn var. Séra G. K. B. Adams prestur Þrenningarkirkjunnar tal- aði vel og lengi. Kvaðst hann ein- dregið fylgja afnámi vínsölu á gistihúsum og klúbbum viðj næstu kosningar. “Eg er þess fullviss,” sagði hatin, “'að i þessu efni fylgir mér hver einasti prestur, sem breytir eins og hann kennir; hver einasti sannur meþódista prestur. Eg er þess lika sannfærður, að í þessu efni fylgir mér hver einasti leikmaður í meþódista kirkjunni, sem er trúr köllun sinni; hver ein- asti maður sem er alvara aö vinna fyrir siðbótum og heimilisvernd.” AS kveldinu flutti séra Hugh Dobson og séra J. E. Hughson, Grace kirkju prestar, snjallar töl- ur. Séra Dobson kvað það áhuga- mál sitt, að sjá vínsölu aðskilda frá gistihúsum. Kvaðst hann þess fullviss að Bandaríkja mönnum gengi miklu betur að koma á al- gerðu vínsölubanni, vegna þess að þar væri vinsalan ug greiðasalan hyort í sínu lagi. “Vér stöndum á timamótum í þessti landi. Nú er nýtízku útbúnaði. Alt er þaö raf- j merki. Jú, soðiö vatn fékst, og I um Þa® a® &era a® bindindisfólk- lýst undir þiljum niðri. Sölubúð • kostaði á kaffikönnu 10 aura. rð sé sameinað ; það þarf að sjá um er hér lika, þar sem maður getur j Ósoðið var það ekki drekkandi, og fengið ý-mislegt af þvi sem mann j t)V' varð margur til að kaupa bolla soðnu vatni, og kostaði hann af þá bara 5 aura! Skipið var fult af sunnlenzku kaupafólki frá Rvik til Seyðis- fjarðar, og er mér óhætt að full yrði, að það mun hafa verið dá laglegur skildingur, sem þeir gátu kompánlega. Nú eru líka allir orðnir við góða hei’su, og skeiðin rennur óöfluga greiðti, sápu og þv.I. Herbergi til suður með ströndum Skotlands; J að þvo sér eru annarsstaöar. svo þykir okkur, sem ekki höfum tek- * og salerni. Borðsalimir eru feyki- ið slíka langferð fyrri. tilkomu- | stórir, og ]>ó allir ðekkir þar séu j mfkil sjón hér til lands að lita: | alskipaðir. |)á er víðáttan svo mik- Rennislétt túnin, kafloðin, ná svo il. að öll böm úr meðal sjóþorpi leikið langt sem augaö eygir; akrar, skógarrunnar og reisulegar bygg- ingar, og ekki virðist lófastór blettur, sem af náttúrunni eða mannshöndinni ekki er lagaður til gagns og gamans íbúunum. Þeg- ar sunnar dregur fara að koma fiski- og verksmvöjuþorpin, sýndist okkur, sem vorum að hlevpa heimadraganum. það vera stór borgir; fórum við nú líka að sjá til eimreiðanna, og fanst okk- ur ekkert litið um alt það feröa- lag. Hinn 23.-5. kl. uýL emm viö i •skipakví í*Iæith. Þar var gaman að koma. og var sem upplyk’st fyrir okkur cinhver undra heim ur, sem eg leiði hjá mér að reyna að lýsa — meöan við vorum að þokast inn að steinbryggjunni. Óðar en skipið var lagst, komu 4 eða 5 tollþjónar um borö og j rannsökuðu farbréfin okkar, síðan krössuðti þeir eitthvert merki með krít á allan farangurinn og var þaö ö!l skoðunin: svo fyltist alt af Gyöingum og pröngurum, sem voru að bjóða okkur varning sinn til kaups. var það mest úr, festar, bréfspjöld, hringir og pvi likt; en litið held eg að hafi veriö keypt af þeim, og tel eg þaö ekki ver farið. Þá komu um borð ein- hverjir starfsmenn Allan línunn- ar og tóku af okkur öll farbréfin, og höfum viö ekki séö þau síðan. — Ekki þurftum við að skifta okkur neitt um flutning okkar; menn komti úr landi og gróftf hann að heiman, gætu óhindrað sinn boltaleik til enda. Samkvæmt reglum skipsins, ber mar.ni að fara á fætur kl. 7 á morgnana; þá eru teknar mund- laugar; þá borðaður morgunmat- ur kl. 8. Þá er manni ætluð j Quebec og ferðina þaðan á járn- og skemtiganga uppi á efsta þilfari { brautinni o. fl. til miðdags, sem étinn er kl. 12. Uér unr borð eru Bretar, Is- Þat eru tveir afarstórir og fall- ; lendingar og Rússar og lifa allir egir setusalir, annar fvrir konur, ! saman i “ást og eindrægni" og' vestur, hélt áfram allai nóttina og lagðist morguninn eftir (24-5.) í vík eina á Irlandi og tók þar 100 Yesturfara; síðan er haldið áfram án tafar. Það er búist við að við náum Quebec næstkomandi sunnudag. Reyndar hefir skipið altaf haft andviðri. Vestanstorm- tirinn virðist um þessar mundir blása yfir alt Atlantshafið, frá einni álfu til annarar. En nú fer eg að fara fljótt yfir sögtt, en mun seinna, ef guð lofar, skrifa ykkur eitthvað um landtöktina i hinn fyrir karla. Þar geta menn reykt, þvi ekki má gera það ar.n- arsstaðar á skipinu, spilað á spil og hljóðfæri, og yfir höftið gert sér alt mögulegt til skemtunar; þó eru peningaspil bönnuð. Kl. 5 er étið. og svo aftur kl. 8 á kveldin. Engum er leyfð útivist eftir kl. 10 á kveldin; þá verður hver að vera kominn í sína holu. Maturinn er bæði mikill og góð- ur og vel framreiddur, og yfir 1 höfuð er reynt að gera hverjum einum sem bezt við hæfi og er mér ómögulegt að ísjjá hér gerðan mannamun á nokkum hátt, heldur er öllum sýnd sama kurteysi, nær- gætni, Iipurð og prúðmenska í við- skiftum og umgengni allri og veröur mér í huganum ósjálfrátt hvarflaö til æfinnar á “Vestu” gömlu. Þar ægði öllu sainan af þrengsl- um og óþverraskap. Alt stóð fast i kömrunum, svo ekki var líft fyrir óþef og ólykt, m. m. — Yfir- menn skipsins umgengust okkur- aö sönnu afskiftalaust og illmdalaust, en svo var það heldur ekki meira,1 skemta sér eftir föngum hverir við aðra. Þjóðernisrígur hvergi sjá- atilegur, og allir virðast vera í góðu skapi. Er oft glatt á hjalla við borðin, þó ekki sjáist áfengi. Með línum þessum sendi eg hugheilar hamingjuóskir til vina minna og velgerðarmanna heima, og aldrei mun eg gleyma þeirri góðu og rausnarlegu hjálp, er þeir veittu mér við burtförina. Farðu vel mitt ástkæra föður- land, Island. Þaö er mín heit- asta ösk og von, ^ð þú innan skamms losist úr læöing þeint, sem þér er haldið' í meö rangindum annara þjóða. Þú átt marga unga syni og dætur, sem biða að eins tækifæris til að verða aö Iiði í þvi efni, og þegar sá heilladagur- upp rennur, þá er um leið komin ný gullöld íslendinga. að öll atkvæði þess séu greidd og öll á einn veg, öll með afnámi víns á gistihúsum og klúbbum. Nú hafa bindindismernimir tækifæri | til þess að láta það koma í ljós, | hversu mikils ]>eir mega sín. Ef peir nú skiftast milli flokka. þá leiðir af þvi margs konar ógæfu. Fvrst og fremst gettir þá svo farið að brennivinsvaldiö verði sterk- reitt saman af farþegum þannig; frá Rvík til Seyðistjarðar og það- ara I ' öðru ,ag' s>’na Þeir me® Þvi an at Vestfjörðum til Leith á halfve,gju °g ósjálfstæði og ósárn- Skotlandi. Yíða hrjóta Hallgerði kvæmni’ °S verðskulda fyrirlitn- ingu; i þriSja lagi lítur þaS þá þannig út, sem þeirra gæti ekki neitt, sama sé hvoru megin hryggj- ar þeir liggi. Alls þessa verða þeir að gæta. Hver bindindismaður, sem greiðir atkvæði á móti afnámi j | vínsölu á gistihúsum og klúbbum, svíkur loforð sín og skyldu við bindindismálið.” Stúkan “Skuld” nr. 34, taldi við síðustu ársfjórðungaskifti 300 meðlimi. ;— Þessir gegna nú em- bættum stúkunnar: Æ. T.—Friðrik Björnsson Y. T.—Sigurfinna Cain G. U. T.—Rannveig Blöndal Rit.—Guðm. Sigurjónsson F. R.—Gunnl. Jóhannsson Gjaldk.—Helgi Jónsson Drótts.—Rósa Halldórsson Kap.—Sigurborg Benson \'.—Gísli Arnason U. V.-—Jbhann Jóhannsson A. R.—Benedikt Ólafsson A. I>.—Gerða Halldórsson F. Æ. T.—Skúli Bergmann. I sjúkranefnd stúkunnar eru R. Th. Newland, Gísli Ámason, St. Stefánsson, Helga Ólafsson, Ingibjo’rg Jóhannesson og Sigur- borg Benson. Hvers vegna kjördæinið sem var fvrir? eyðilagði Roblin j Th. H. Johnson \ | Hvers vegna býður Roblin okkur ekki vínsölubann, fyrst hann segist vera með því? Ritað á Atlantshafinu 28-5 Gunnar Gunnarsson, frá Búðum i Fáskrúösfirði. 1914. ísafold ei^a Austri em vinsam- lega beðin að taka þetta upp. Domínion Hotel 523 MainSt. Winnipcg Björn B. Halldórsson, eigandi Bifreið fyrir gesti Simi Main 1131. Dagsfæði $1.25 Premla Nr. 1 — Falleg, lltil borð- klukka, mjög hentug fyrir svefnher- bergi eSa skrifborS, lagleg útlits, eins og myndln sýnir, og gengur rjett.— SendiC $2.00 fyrir Lögberg I eitt ár og 20 cents fyrir umbútSir og buröargjald meÖ pðsti. Alls $2.20. Kostaboð Lögbergs íyrir nýja áskrifendur. .12 m Premia No. 2—Vasa- úr 1 nickel kassa; llt- ur eins vel út og mörg $10 úr. Mjög mynd- arlegt drengja tlr. — Send $2.00 fyrir Lög- berg I eitt ár og 5 cts. I buröargjald. Premia Nr. S—Oryggis rak- hnlfur (Safety Razor), mjög handhægur; fylgir eitt tvleggj- aö blaö. — Giilet’s rakhnlfa- blööin frægu, sem má kaupa 12 fyrir $1.00, passa 1 hann. — Sendiö $1.00 fyrir Lögberg I 6 mánuöi og rakhnlfinn ókeypis meÖ pðsti. Margir liafa fært sér í nyt kostaboð Lögbergs, þó ekki sé langt síðan byrjað var að aug- lýsa það, og auðsætt er, að ekki höfum vór keypt of mikið af premíunum. En fleiri nýja kaupendur þarf blaðið að eignast, og því beldur kostaboð þetta áfram enn. Vel væri það gert af þeim vinum blaðsins, sem lesa þessa auglýsingu, að benda þeim á kostaboðið, sem ekki kaupa blaðið, og fá þá til þess að ger- ast áskrifendur að stærsta og bezta íslenzka blaðinu, og fá stærri og betri premíur en nokkurt annað íslenzkt blað hefir getað boðið. Eins og að undanförnu geta nýir kaupendur Lögbergs fengið í kaup- bætir einhverjar þrjár af sögubókum Lögbergs, í staðinn fyrir ofangreindar premíur, ef þeir óska þess heldur. tjr þesstim sögum má velja: Svikamylnan Fanginn í Zenda Hulda. Gulleyjan Erfðaskrá Lormes Ólíkir erfingjar í herbúðum Napóleons Rúpert Hentzau Allan Quatermain Hefnd Maríónis Lávarðarnir i Norðrinu María Miljónir Rrewsters. Premia Nr. 4—Lindarpenni (Fountain Pen), má fyila meÖ þvl aö dýfa pennaendanum I blek og snúa tappa á hinum endanum, þá sogast blekiö upp I hann. Penninn er gyltur (gold plated), má láta I pennastöng’Ina hvaöa \ penna sem vill.af rjettri stærð — Sendið $1.00 fyrlr Lög- berg I 6 mánuöi og fáið pennann sendan meö pðsti 6- keypis. peir sem senda oss $2.00 fyrir Lögberg í eitt ár geta, ef þeir heldur vilja, fengið bæði premiu nr. 3 og 4. — Vilji áskrifendur láta senda munina scm ábyrgðar bögia (Registcrcd) kostar það 5 cent aukreitis. Engir þeir, sem segja upp kaupum á Lögbergi meSan á þessu kos'taböði stendur, geta hagnýtt sjer þessi viikjör. — Andvirðl sendlst til vor oss að kostnaðarlausu. Avísanir á banka utan Winnipeg-bæjar að eins teknar með 25c. afföllura. Skrifið eða komið eftir upplýsingum til The Columbia Press, Limiíed Utgefendur Lögbergs Sherbrook og William, Winnipeg P. O. Box 3172

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.