Lögberg


Lögberg - 16.07.1914, Qupperneq 7

Lögberg - 16.07.1914, Qupperneq 7
LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 16. JÚLÍ 1914. ? Morð jhertogahjónanna Austurrísku. FJÖLDI SERBA DREPNIR. Morðið var ákveðið og undirbúið í Belgrad. Sagan um moríSiS á Franz Ferdinand erkihertoga og konu lians hertogainnunni af Hohen- burg, sem eig»aöi serbneáku sam- særi tilræðitS, hafði í för með sér uppþot, þar sem fjöldi serbneskra manna voru særðir og drepnir og miklar eignir aS engu gerSar. I ollu Sarajevo var hergæzla sett , til þess aS reyna aS halda friði, en þaS reyndist óframkvæmanlegt. UppþotiS byrjaSi meS því aS ung- ur maSur kastaSi sprengikúlu' í miSri morginni. Einn maður hlaut meiSsl af og var sá múhameSstrú- ar. En sprengingin var auSsætt merki til annars meira, þvi á sömu stundu tók aS safnast fyrir skrílr fjöldi allmikill víSsvegar um borg- ina. Allar þessar fylkingar skip- uSu sér siSan niSur eftir föstum reglum um höfuSgötur borgarinn- ar Sarajevo. Og bar fólksskarinn myndir af Franz Joseph keisara, ■og söng þjóSsöngva af miklum móSi. Allar vinnustofur Serba, sam- komustaSir, skólar og einstakra manna býli, voru rænt og rupluS. Uppldaupsmennirnir voru mest- megnis MúhameSstrúarmenn og uppivöSslusamur stúdentalýSur. !Þeir rændu f jölda sólubúSa, þeyttu varningnum á stræti út, og hirti hver þaS, sem honum bezt líkaSi. Einn hinna mörgu Serba. sem varS fyrir heimsókn óróaseggj- •anna, var vellauSugur maSur, Jestanovich aS nafni, þingmaSur í landsþingi Bosniu og tengdafaSir sendiherra Serba í Rússlandi. Hús hans var rænt meS öllu, og öll hin dýru og vönduSu húsgögn í hótel Europa, sem er eign hans. voru brotin í mjöl, bifreiSar og flutningavagnar á brott numdir, en sjálfur var húsbóndinn tekinn til fanga. Skríll þessi gjöreyddi mörg'um öSrum veitingahúsum og ýmsum stórbyggingum, viSsvegar um borg- ina, er voni í eign Serba. Ótta miklum sló á borgarbúa, sérstaklega þó kvenþjóSina; nokkrar konur ’hentu sér út um glugga í ofboSi, •og biSu meiSsl og bana, en aSrar féllu í yfirliS. Lögreglan fékk ' «kki viS neitt ráSiS. Einn merk- ísberi uppreisnarmanna, er bar mynd Franz keisara. beiS bana. AS lokum hepnaSist herliSinu aS stilla til friSar. Forseti þingsins gaf út yfirlýs- ingu, sem fest var upp um alla borgina. þar sem bann meS ströng- um orSum lýsti gremju sinni og •sorg yfir morSi hertogahjónanna. Og hvatti lýSinn til aS reynast trúr sýnum aldna keisara, sem lægi velferS Bosniu og Herzigovniu, þungt á hjarta. Og fólkiS var livatt til þess að forSast uppþot og óróa. Yfirherforinginn mælti á þessa leiS: “Ef ykkur er ant um, ■og ef þér virSiS hinn aldna keis- •ara ySar, þá skora eg á ySur að hætta uppreisninni og ganga friS- isamlega héSan á brott til heimila vkkar. ÞaS er ykkur fyrir beztu.’> Og flestir hlýddu tafarlaust, og nokkrum mínútum síSar var alt meS friSi og spekt í borginni. En daginn eftir varS aftur upp- þot í bænum Agram, sem er höf- uSstaSurinn í Kroatinu. Gluggar i húsum Serba voru mölbrotnir. Skrifstofur blaSanna gjörónýttar af skrílþyrpingum, sem ruddust í gegnum strætin og hrópuSu: “NiS- ur meS hina serbnesku morS- ingja!” Kroatinumenn urSu *er þeir heyrSu þaS aS serbneskir stúdentar hefSu veriS teknir til fanga, sem hluttakendur í morSinu. Stúdentarnir höfSu veriS teknir, þegar Serbar létu í Ijósi gleSi sína yfir þvi aS hertogahjónin höfSu veriS myrt. Þegar fregnin um morSiS barst út á meSal Serba í borginni; höfSu stúdentarnir hrópaS í ákafa: “Guði sé lof, vér þurfum þá ekki aS gera þaS sjálfir.” Ntedeljo Gabrinovics, stúdentinn. sem kastaSi sprengikúlunni í bif- reiS hertogahjónanna, hefir játaS fyrir lögregludómaranum, aS hann Iiafi komiS frá Belgrad í þeim til- Rangi aS sprengja hertogahjónin i loft upp meS sprengikúlu sinni. Og hinn stúdentinn, sá er myrti hjónin, hefir einnig játaS, aS hann úafi líka komiS frá Belgrad, til þess aS myrSa einhvern háttstand- andi embættismann Austurríkjs- n^nna, o g hefna þannig fvrir jneSferS þá, er Serbar hefSu orS- aS þola af þeirra hendi. Hann kyaSst ekki hafa vitaS neitt um ör Gabrinovics, en ætlaS sjálfur aS skjóta hertogann, þegar hann .,ær' til móttökuhátíSarinnar, sem aalda átti í mentaskólahúsi borg- afarreiSir. arinnar; en hann sagSi aS sér hefSi fallist hugur i augnabliki, þegar hann heyrSi sprenginguna, svo aS hann hefSi hætt við aS skjóta i þaS skiftiS. í herbergi hans fann lögreglan allmikla peningaupphæS, svo aS álit manna er, aS hann hafi veriS keyptur til þess að framkvæma ó- dáðaverkiS. Fjöldi Serba viSsvegar um land, hafa veriS teknir fastir, grunaðir um aS hafa gengist fyrir æsingum á meSal lýSsins. Og austurrisk yfirvöld hafa lýst því yfir, aS þau ætli sér aS setja fastar reglur meS Serbum, ekki einungis í Bosniu, heldur einnig um alt Austurriki. VerSi mikiS aS þvi gert, er ekki óhugsandi aS Rússar, sem telja sig mestu verndara Serba, kunni aS koina til sögunnar áSuij en nokk- um varir, og er þá ekki aS vita hvaS fyrir kann aS koma. Þessi atburður í Sarajevo sýnir þaS, aS enn er ekki alveg alt meS feldu á Balkanskaga, og aS Aust- urríkismenn eru hvorki varkárari né hyggnari en aðrar þjóSir. I Mostar, sem er höfuðborg Herzegoviniu, var háður allmann- skæður bardagi. Meira en 20O manns létu þar líf sitt. Kroatarnir kveiktu í borginni, er þeir gátu ekki fest hendur í hári Serba, sem höfSu leitaS hælis á húsþökunum. Eldurinn læsti sig skjótlega um borgina og varS eigi aS gert. Stræt- isbardagar stóðu yfir fleiri klukku- tíma; og hvorki lögreglan né önn- ur yfirvöld fengu rönd viS reist, fyr en herliS kom til ^ögunnar. Margir af þeim, sem í þessu upp- hlaupi voru, höföu veriS í Balk- ánstríSinu hinu mikla. Austurríkismenn væittu Kroat- inum aS málum, og ráku þeir Serba úr einum bæjarhluta til annars. Og þannig hélzt bardag- inn uppi hingaS og þangaS um borgina. En nú mun nokkumveginn vopnahlé um hríS. Þröstur á húsþaki. Æ, ertu nú orðinn borgarbúi blessaSur litli þröstur minn? Hvort finnurðu þarna sól og sumar, sótugan upp viS mænirinn. Og geturðu sungiS vísur vorsins vonglaSur fast viS reykháfinn? Þér fyrir skemstu vafningsviSur vaggaði plítt í pálma-sal og röddina fögru léztu ljóSa langt fram í rósum skrýddum dal. En hugurinn samt og hjartað þráði heiSarnar Fróns og brekku-val. Þér fyrir skemstu indæll ilmur angaði ljúft frá sedrustrjám, . og böðuðu vængi gullnir geislar glóeyar undir himni blám. En hugurinn samt og hjartaS þráSi hressandi blæ hjá frónskum gjám. Þú flögraSir burt af grænum greinum, gullepla- skildir þú viS -lund. og flamingóa og og gylta gauka glaSur þú kvaddir um aftanstund. Því hugurinn þinn og hjartaS þráði heiSIóu’ og spóa’ á Snælands grund. Og nú ertu kominn, vinur væni! Vonirnar gullnu báru þig útyfir hafsins óravegu, öldur háar þótt grettu sig. Og nú ertu’ aS reyna’ aS syngja um sumar, söngvari þýði! fyrir mig. En hættu aS syngja! — SérS’ei vinur! sólina bvrgir kólgu-ský? Æ, hættu aS kveSa!—Kuldinn nistir, kvæSunum sinnir enginn því. Ó, hættu aS ljóða!—Ljúfar vonir látast kuldanujn þessum í. Þú kvakar samt og sífelt vonar sárkaldur ippi á mæninum. GuS hjálpi þér!—Eg heyri titra helstríSsboðann í tónunum. Og lik eru kjörin ”lífsins þrasta", að Ijóða’ yfir dánum vonunum. Ort um sumarmálin. B. Þ. Gröndal. —Isafold. séu ekki annaS en blóðþyrst villi-1 dýr, sem aS berjist og drepi hverir aðra sér til skemtunar. En sann- leikurinn er sá, aS Mexico-búar. eru ekki minstu vitund ver.innrætt- ari, en aörar þjóðir, og þegar þeir heyja stríS innbyrðis, þá liggja til þess djúpar rætur; þaS er neyðin og örbirgðin, sem kemur þeim til að berjast. Sannleikurinn er sá, 12 af hinum 13 miljónunv Mexicobúa. lifa viS sult og seyru; því aS 7000 fjöl- skyldur eiga í raun og veru alt þetta frjósama land, og skilja múgnum eftir aSeins nakin og gróðurber fjöllin. 1 Warelos fylkinu hafa 12 auS- menn slegiS eign á 9-10. hluta hins nothæfa lands. Fenazar-ættin á 20 miljónir ekrur lands í Chihuaha fylki, og um 30 hampkonungar ráSa ríkjum i Tucatan, og alt er eftir þessu. Á meðan Spánverjar réðu yfir landinu, var fjöldi sjálfseignar- bænda víSsvegar um alt ríkiS. En á stjórnartíS Diaz, hrifsuSu auS- menn undir sig jarðeignir hinna máttarminni. Og þannig myndaS- ist smátt og, smátt hiS núverandi ástand. Sem dæmi má nefna þaö, aS í 7 smáþorpum bjuggu 87 sjálfseign- arbændur. Löndin höfðu fylgt ættunum sem erfSafé, mann fram af manni, og enginn hafði nokkurn ! tíma efast um eignarréttinn. En j hvaö skeöi? Ofbeldisfullir maura- púkar, létu einn góðan veðurdag' mæla upp löndin og slógu eign sinni á þau, þrátt fyrir allar sann- gjarnar kröfur bændanna, og gerSu þá þarmeð aS nokkurs konar þræl- um. Fjöldinn af þessum vellauö- ugu blóðsugum hafa búiS lengri timum í Evrópu, og hafa ekki um annaS hugsaS, en aS Iáta umboðs- menn sína heimta skattana, og kúga leiguliðana á allar lundir. Eins og allir vita, lauk uppreisn- inni 1910, meS því aS uppreisnar- foringinn Madero settist á forseta- stól. Hann var sjálfur einn á meSal hinna auöugustu jaröeigenda í ríkinu, og í staðinn fyrir aS koma á endurbótum, áhrærandi skifting landanna, gekk hann beint í JiS meS okrurunum, sem mestum óretti beittu alþýðuna. Þessi pólitík kost- aSi hann lífiö. SíSan hefir ófriönum aldrei lint. Hinn núverandi forseti Huerta, hefir ekki bætt úr skák; hann komst ólöglega til valda i gegnum stríS og blóSsúthellingar, og flæm- ist öfugur úr stjómarsessinum. En hvaS tekur svo viS?. Eiga ibúar Mexico lengur aS búa viS þessi harmkvæli? LandiS verSur aS friöast, og það verSa Bandarik- in aS gera tafarlausL U MAGNET’’ rjómaskilvinda er aflfræðislega rélt sett saman og þessvegna öðruvísi og betri en nokkur önnur skilvinda. Aflfræ’ðislega rétt þýSir þaé, aS aflife er sett 4 vélina sm4tt og sm4tt etSa me8 stigum. þegar afarstðrt hjól snýr litlu hjðli, þ4 er ?aS brot 4 móti réttum aflfræðisreglum og orsakar slit, brot eSa annatS tjðn; en sumar vélar eru þannig búnar til I því skyni aS spara aukahjðl eSa stig. Can- adamenn þeir, sem smtSuðu fyrstu Magnet skilvinduna, voru mentaðir afl- fræðingar og notuSu ekkert af þeim útbúnaSi, sem hefir þaS eitt fyrlr augnamiS aS vélin kosti lltiS, 4n tillits ti lgæSa eSa endingar. Gormar, er Sum- ar aSrar vélar hafa, slitna fljótt, sk41in hristist 4 þeim og þess vegna fer talsvert af rjóma I undan- renninguna í hi^rt skifti, sem skilvindað er —• þetta 4 sér ekki stað mel MAGNET slcilvinduna; hún skilur eins n4kvæmlega eftir 12 4r, eins og hún gerir fyrsta daginn, sem hún er notuS. SkoSið stðlpann undir Segulaflsvélinni; hann er (sterkur og stöSugur, búinn til þannig, aS hann heldur stifunum hristlngslaust og 4n þess aS nokk- urt slys geti komiS fyrir eSa ðlag. FerhyrningsafliS er notað; þaS er eina afliS, sem mönnum kemur saman um aS ætti að nota viS vélar eins og rjðmaskilvindur. Lögun sk41arinnar 4 Segulafls skilvindunni er ðlik öSrum, sem eru I eínu lagi; hún er þannig til- búin, aS hú nær hér um bi löllu smjörinu og tek- ur jafnframt úr þvl öll ðhreinindi og ðþverra og heldur þeim þangaS til þvegiS er. petta lag veld- ur þvt, aS rjóminn verSur hreinn. Uppihöld eru úr mklmblendingi 4 Segulafls skilvindunni; þau eru harSari en st41 og endast því betur. — Stórar tinnuharSar st41kúlur eru einnig notaSar; þær hvorki slitna né brotna. — StöSvarinn (sem Segul- aflsvélin hefir einkarétt 4), er alt I kringum sk41ina; hann stöðvar skil- vinduna 4 8 sekúndum og skemmir hana ekki. Sk41in hefir stuSning 4 b48um endum, og getur þvl ekkert bifast eSa mist jafnvægi (4 þessu hefir Segulaflsvélin ennig einkarétt). ASrar skilvindur hafa stuSning aS eins öSru megin. pess vegna hristast þær og skilja rjöma eftir I undanrenn- unni. — Segulafls skilvindan er öll sterk; I henni þekkist ekert veikt. Ef þú skrifar eftir upplýsingum 4 pðstspjaldi, verSa þér sendar þær tafarlaust. það bindur þig aS engu leyti tll aS kaupa. The Petrie Manufacturing Co., Ltd. Vancouver. Calgary. líegina. AVlnuipeg. Hamilton. MontreaL St. John Æfintýrakona í New York. Julia Morisini heitir ein af auö- konum Nevv York borgar og fræg fyrir margskonar óhóf og mikillæti. FaSir hennar var ítalsk- var honum skipaS aS hverfa aftur tafarlaust, og sá hann sinn kðst vænstan aS hlýðnast því. Nú hef- ir frúin komiö sér svo fyrir, aS alt heimilisfólkiS er varnarliS hennar, alt frá varömanninum viS hliöið og inn aS eldstónni, þar sem yngsta snúningastúlkan starf- ar, og á þaS aS verja bónda henn- ar höllina. Heimilis-varðfólkiS kostar frúna um 6oo dali á dag, og þótt þaS þyki ekki lítilfjörleg upphæS, þá er þó sagt, að' frúnni hafi orSiS dýrara aS kosta hinn ríkiláta og svallsama^húsbónda. Þetta er seinasta hjónabands- æfintýriS í New York meöal auS- mannanna, og þótt mörg slík ger- ist þar, þá þykir þetta eitt þeirra einkennilegri, meö þeim atvikum, sem þaS hefir gerst. Póstsvik á Frakklandi. Póststjómin í París hefir ný- lega komist aS því, aS hún hefir veriS féflett um hálfa miljón franka, á fám mánuöum. Allar likur benda til þess, aS svikin stafi frá fölsurum, er hafist viS i Belgiu. Hefir þeim tekist aS koma meir en 2000 fölsuöum ávísunum í franska póstsekki. Ávísanimar námu aldrei meiri upphæS en frá 200—800 franka, því hærri ávísanir em jafnan rann- sakaðar meS sérstakri gadmgæfni. Falsanir þessar eru framkvætrid- ar af hinni mestu list og nákvæmni. er Eyðublööin voru nákværhlega eins I og þau, sem venjulega eru notuð, .,1 svo aö póstmenn vömðu sig ekki ur sjómaSur og kom blasnauSur til | á þeim enda tókst bófUnum býsna Nevv York fyrir nærfelt fimtíu lengi aö reka þessa arðsömu iðn. árum. Hann varS þá fyrir því! Loks kom þaí fram vis n4kvæma ovænta happ, aö e,nn goðan veSur- | endurskoSun_ aS fleiri en ein ávís- dag, aö bjarga Gould auðkyfing úr sjávarháska, og fyrir þvi veitti Gould honum atvinnu og greiddi götu hans. Morisini var talin ’ j un voru meS sömu tölusetning. og stundum sáust óskiljanlegir brest- ir í kössunum, sem póstfarangur- , , , , , inn var í. Á þennan hátt komst ^OÖra ..æt.tarUen a.bar „anu.." n 1 póststjómin á snoðir um hfaö á seySi var. Mexico. Siðan aS Diaz, áriS 1910, slepti völdum, eftir 35 ára einveldis- haröstjóm, hefir alt veriö í upp- námi í Mexico öSm hvoru. Þús- undir manna hafa árlega veriS drepnir eöa limlestir. En þaS virSist svo sem að slíkt háttalag skifti umheiminn ekki miklu. BlaSastjórar annara þjóSa ræða lítiS um máliS, nema helzt ef ein- hverjir samlandar þeirra hafa átt hlut aS máli — veriS annaðhvort drepnir eöa meiddir. BlöSin gera sjaldnast nokkra verulega tilraun til þess, aS finna orsakirnar fyrir þessum eilífu erjum, sem eiga sér ! staS í Mexico. En allstaSar kveS- ! ur viS sama tón, aS íbúar ríkisins Francicco’s Morisini, er hertogi var í Feneyjum á 17. öld, og stór- um frægur fyrir atgervi sína. Var sem honum kipti i kyn, því aS veg- ur hans fór sívaxandi hjá Gould, tók hann þátt í ýmsum hinum íífldjarflegu, en happasælu, jám- brautarfyrirtækjum Itans og gerS- ist vellauSugur. Til d^emis um auðæfi hans má geta þess, aS hann átti höll eina mikla í borginni. meS víðlendum aldingarði er virt var á 27 miljónir króna. AriS 1908 andaöist Morisini. Átti hann þrjú börn á lífi, dætur tvær og einn son. önnur dætra hans hljóp á braut aS föSur sinum lifandi meS ökusveini hans, en sonurinn kvænt- ist leikmey. Júlia Morisini, þriSja systkinið. varö hneykslunarhella auSfólksins í New York fyrir þrem ámm, er hún giftist lögregluþjóni nokkrum. meö þeim hætti aS hann skyldi viS konu sína. Lögregluþjónn þessi var þýzkur aS ætt, friöur sínum. Wemer aö nafni. Fluttist hann nú í Marisini-höllina og gerSist umsvifamikill í meira lagi. Hélt hann vináttu við alla hina gömlu kunningja sína og var löngum gest- kvæmt í höllinni. HafSi frú Júlia j skapraun af ágangi þeirra. en þó 1 tók þaS út yfir, að Werner hélt vinfengi viS fyrri konu sína, og varS hún æ tíðari gestur í höllinni. Um síSir var þolinmæði Juliu i aS þrotum komin. Tók hún þá þaS snjallræði, aS láta loka hliðum hallargarðsins, er bóndi hennar var aS leika s?r á bifreið, sem hún hafSi keypt handa lionum, skipaSi síSan vopnaS liS til vamar innan viS hliöin, og hét á varSliöiö aS hleypa Wemer ekki inn. Þegar manngreyiS kom heim aS hliSinu, En bófamir hafa líka vitaS gerla hvaS fram fór, því s.San hafa þeir varast eins og heitan eldinn aS senda nokkra falsa ávísun, og þess- vegna hafa enn ekki orðiS hendur festar i hári þeirra. x ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip Frá Montreal til Liverpool og Glasgow Frá Halifax til Glasgow FARGJOLD A FYRSTA FARRÝMI............. $80.00 og upp Á ÖÐRU FARRÝMI..............$47.50 og upp Á pRIÐJA FARRÝMI............831.25 og upp Fargjald frá fslandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri............... $56.1» “ 5 til 12 ára .................. 28.05 “ 2 til 5 ára.................... 18,95 “ 1 til 2 ára.................... 13-55 “ börn i 1. ári................... 2.70 Allar frekari upplýsingar um gnfuakipaferÖimar, far- bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor, H. S. BARDAL, horni Sherbrooke og Élgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til Islands fyrir þá sem til hane leita. W. R. ALLAN 364 Main 8t., Wlnnlpeg. ASalumboðsmaSur TMtanluát. Tvenn stjórnarskifti á Frakklandi. Ribot-ráðaneytið féll eftir fjögra daga setu. Nýtt ráðaneyti skipað og er Viviani stjórnarformaður Ribot-ráSaneytiö tók viS af Daumergue-ráSaneytinu í fyrra mánuöi. Sat fjóra daga. þaS vera hiS skammlífasta ráSa- neyti, sem sögur fara af. Hinn nýji stjómarformaSur er talinn mjög dugandi og samvjzkusamur stjómmálamaöur. þess s’ama dags, er hún fyrst birt- ist augum þeirra, fór Súr beina leiS heim til hennar. Já, meS bækur og brendar skáld- skaparfórnir í höndum og hjarta, knúSi hann á dyr. Og þegar ungfrú Hábrún sett- ist undir píanolampann, þá tók Súr sér sæti úti í homi, og flutti henni lofgjörSir, segjandi: “Ó, hvaS eg elska aS hlusta á þig, þegar þú talar! Því.þú ert full af speki; og þekking þín á grískum bókmentum er undrunar verö. Hversu titrandi er fyndni þín, og gáfur þínar aSdáunarverS- ar! Tá. þú getur ekki trúaS hversu djúpt eg met fegurS sálar þinnar!” Og ungfrúin brosti þreytulega Setti hönd undir munn sér og geyspaði. En þegar Súr var íaunn, gai hún þjónustumey sinni þessa fyr- irskipun, segjandi: “Þegar 'þessi’ kemur atur, þá er eg ‘ekki heima.’ ” Sjá! en þaS skeöi næsta kveld, aS Sætur heimsótti ungfrúna og færði henni sykraða áyexti, ný- sprotnar fjólur og nýtízku tra-Ia- la söngvísu. Og þegar Hábrún ætlaöi aS setjast undir píanólampann, þá gekk Sætur til hennar, leiddi hana aS setubekknum og setti hana þar hjá sér, segjandi: “Ó, hvaS eg elska heitt aS horfa á þig tala, því þú hefir töfrandi spékopp á vinstri kinninni.” Og hún svaraSi: “Nei, virkilega?” fSem þýSir. “Haltu áfram!”) “Já, í sannleika. Og eins eru þínar bogadregnu varir voöalega kyssilegar. Æ, og handleggir þín- ir eru þeir fegurstu í Babýlon. Og það er elskulegt aS sjá hvern- ig hrokkna háriS þitt liSar sig aft- an í hnakkanum.” Og er hann haföi þetta mælt, þrýsti hann hendi hennar fast. Og í október vom þau gift. Þá undraðist málugt fólk borg- arinnar virkilega, og sagöi sín á milli: “Hvað sá hún við hann? Hann hefir hvorki gáfur, fégurS, pen- inga, né fyndni.” En ungfrúin fyrverandi var fjarskalega lukkuleg, þvi hann kallaöi hana “Hunangiö mitt” og “Lambið mitt” og talaöi viS hana á bamamáli. S&nnlega, sannlega er nútíðar- mærin og vegir hennar nýir, en Mun leikurinn, er sami, gamli leikurinn! Sela! Þ. Þ. b. Þegar þér þarfnist byggingaefnis eða eldiviðar þá leitið til D. D. WOOD & SONS, --------------LIMITED------------------ Verzla með sand, mulin stein, kalkstein, límstein, pla«tur, tægjifþlastur, brenda tígulsteina, brendar pípur, sandsteypu- steina, rennustokka úr gipsi, jarðrennu- steina, allskonar kol, eldivið og fleira. Talsímar: Garry 2620 eða 3842 SKRiFSTOFA: (]or ross 0g Arlington Str. FURNITURE 4» . t«. » • , ♦ . V OVERLAND Lögreglan í Hamborg tók nýlega fasta skrifstofustúlku nokkra, sem grunuS var um njósnir. Kom þaS ! upp úr kafinu aS hún hafbi náS í siglingaáætlanir herskipanna og seltj þær Frökkum. Ennfremur haföi hún reynt aS láta aöra stúlku afla frek- ari upplýsinga handa sér. Hún var síðan flutt til Leipzig og bíSur þar j nú dóms. |R ítalir drag'a saman liö viö landa- mæri Abyssiniu, og er ætlun manna aS þeir muni vilja fara meö ófriSi á hendur Abyssiniumönnum. Landsmenn hafa sem beztan viö- búnaö á móti, örugt lið og góöa forystu. Hafa þeir fengiS her- foringja úr liSi NorSur-álfu, til þess aS temja liS sitt. Yæri vel aS ítalir færu þar sömu för sem fyr, er þeir öttu viö Menelik keis- ara. UrSu þeir þá aS láta af áfergi sinni, eftir mikil og margvísleg skakkaföll. Abyssinía er eldgamalt ríki. Voru þar harösnúnir höfSingjar þegar á dögum Kýrusar Persa- konungs, er ekki létu hlut sinn fvrir neinum. Spakmæli % Eftir Maddömu Salomon. (Þýtt). Dóttir míp, hlusta á dæmisög- una af hinum vitru og einföldu unglingum Babýlonsborgar. Því af biölum eru aöeins til tvær tegundir: hinn fljóti og sá seini. A ónefndu stræti í Babýlon) bjuggu tveir ungir kvenleysingjar. Annar þeirra var kallaöur “Súr”, en hinn “Sætur”. Og þaS skeöi, aS þeir báöir mættu, á förnum vegi, yndislegri og afar-gáfaöri ungfrú, sem var ný-útskrifuö úr háskóla Babýlonar. ‘Hábrún var nafn hennar, því í skólanum haföi hún skrifaö Iær- dómsríkar ritgeröir. Og kveld 11 The Ideal Furnace“ Reynist œtíð bezt Umboðsmenn: G. Gaodman, Friðfinnsson & Dalman Setjið þá tegund í húsin sem þér byggið Dominion Hotel 523 MainSt. WinnipeK Björn B. Halldór»son, eigandi Bifreið fyrir gesti Sími Main 1131. - Dagafaeði $1.25 I Þing Rússa hefir skipaS aS taka eignirnámi eyjar nokkrar í finska flóanum og við Aland til herþrifa. Auk þes8 hefir þaS samþykt — og keisarinn fallist á það—aS leggja 74.8 rasta langa járnbraut, meS al- gengri sporvídd frá Terijok til Bjarkeyjar. Hún á aS vera fullger eftir tvö ár, og kosta 14,217,000 mörk, en féS á aS taka frá Finnum.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.