Lögberg - 06.08.1914, Blaðsíða 4

Lögberg - 06.08.1914, Blaðsíða 4
4 LÖGBEKG, FTMTUDAGINN 6. AGÚST 1914. LÖGBERG GeflS öt bvern fimtudag af Ttie Columbia Press, I.td. Cor. Willlam Ave & Sherbrooke Street. Winnipeg. - - Manitoba. SIG. JÚL. JÓHANNESSON Editor J. J. VOPNI. Business Manager Utanáskrift til blaðsins: The COUUMBIA PRESS, I,t(I. P.O. Box 3172 Winnipeg, Man. Utanáskrift rltstjórans: ^EDITOR LÖGBERG, P.O. Box 3172, W'iimipeg, Manitoba. TAI.SIMI: GARRY 2156 Verð blaðslns : $2.00 um árlð THE DOMINION BANK Blr EDHUND B. OSI.KR, M. P., Prea W. D. HATTHEW8 .Viee-Prw. C. A. BOGERT, General Manager. NOTII) PÓSTINN TIIj BANKASTARFA. pér þurfið ekki aS gera yður ferS til borgar til að fá pen- inga út á ávisun, leggja inn peninga eða taka út. NotiS póst- inn I þess staS. Yður mun þykja aðferS vor aS sinna bankastörfum bréf- lega, bæSi áreiðanleg og hentug. Leggja má inn peninga og taka út bréflega án tafar og án vanskila. KomiS eða skrifiS ráSsmanninum eftir nákvæmum upplýs- ingum viSvikjandi bréflegum banka viSskiftum. NOTBE DAME BBANCH: C. M. DENISON, Muiuier. SELKIRK BRANCH: 1. GRISDALE, Muuufer. iir óg veit þaS sjálfur a8 hann er' því ekki sérlega tilfinnanleg lengur sekur. i — það er því tæpast hægt aS neyða Lesið mannkynssöguna til þess I til þagnar á þann hátt. En þó er að sannfærast um að þetta er rétt | eitt ráð eftir og því er óspart beitt ályktað. Lesið stjómarfarssögu j af Afturhaldinu og liði glæpa- þjóðanna. Sjáið hvernig Spán- stjómarinnar. Það er að reyna að verjar og Frakkar og fleiri þjóðír | telja mönnum trú um það; reyna j börðust gegn málfrelsi. Athugið j skapa þann hugsunarhátt hjái breytni katólsku kirkjunnar í því; fólkinu að það eigi ekki að tala um a‘riði. Lesið sögu Rússlands.! stjórnmál — helztu velferðarmál | Það kemur í ljós allstaðar og æfin-j landsins — nema rétt um kosning-j lega að þeir sem myrkraverk vinna. j ar- ÞaS á að reyna að fá fólkið j vilja halda burt ljósinu sem lengst tU þess a® trúa því að þegar hverj- ^ og sem oftast; þeir sem ofbeldi ' ar kosningar eru um garð gengn- | vilja beita forðast sanngjarnan \ ar> þá eigi að slá í dúnalogn; þá íeik. Þeir sem viía málstað sinn ! sé sá vargur í véum og friðrofi. veikan veigra sér við að koma sem niinnist á nokkurt atriði i fram fyrir almenning Urrf að gkepasögii stjórnarinnar; það á a^ inga og bar ,Jaöan stórar byrðar.' forðum. gera að folkinu se haldið rolegu. re>tla a s apa þanrng agai a | hann lagði allar í sama sjóð- máli að eiga hikandi foringja. sem eins lengi og það er hægt. FeSur menings aht og neyða til þagnar a 6 J 6 og mæður eiga að vera rólegr | I>a.nn hátt. Hugmyndin er ná-, birj{juie„u störf kvæmlega sú sama og áður; tíl-! J ® ástæðan & Það er dauði hverju kandi inn; allar til þess að styrkja hin hafa veika trú á sigur þess 4 + 4- + + + 4- + 4 + 4 + + I 4 I i t 4 t 4 i 4 + 4 + NORTHERN CROWN BANK f AÐALSKRIFSTOFA í WINNIPEG 4 Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 1 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,860,000 | STJÓRNENDUR: + Formaðup...............Slr. D. H. McMILLAN, K.C.M.G. T Vara-íormaður.................Capt. WM. ROBINSON 4 Sir D. C. CAMEliON, K.C.M.G., J.H.ASHDOWN, H.T.CHAMPION + W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL X AUskonar bankastörí afgreidd. — Vér byrjum reikninga vlð ein- 4« staklinga eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir.—Ávísanlr seldar T til livaða staðar sem er á fslandl.—Sérstakur gaumur gefinn sparl- *. sjóðs innlögum, sem byrja má með einum dollar. Rentur lagðar + vlð á hverjum sex mánuðum. t T. E. THORSTEINSON, Ráösmaður. I Cor. William Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. + +4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+444+4+4+4+4+4+4+4+444+4+4+4♦ Þv> heima, þótt hver ólifnaðarstofnun- j-------- ---------- “o -----> > mvncj in á fætur annari spretti upp und- j gangurinn sá sami, ástæðan fyrir j ir vemd stjórnarinnar 1 bæjunum. hVJ a® enn er ekki Hflátið, er ekki ! cem óhjákvæmilega hljóta að verða góðmenska né mannúð. Það er bömum þeirra að tjóni. Astæðan fyrir því að ekki er Borgarar landsins eiga að vera Hvað þýðir það? sin i einhverri er ekki að neita að oftrú á gildijha^i og skjól fyrir búpening eins og eg hefi áður sagt, þá finn- Hann sókti ráð og speki einhvers og ofdirfska getur orðiö manna?. A eg að lýsa söndunumjum vér lífsgildi hennar ekki mik- Njáli, málefnum sínum til að slysi, en hitt er tíðara, að tak- víðáttumiklu, sem ferðamanninum ■ ils virði, hvorki í þátíð né heldur ! vamar. Hann tók göfgi og glæsi-' markalaust traust skapar tak- virðist gróðurlaus eyðimörk, en i nútíð, ef ekki væri hægt að segja „ • f h ‘ 1 k __ b 1 'tt ! mensFu Gunnars-á Hlíðarenda t markalítið tækifæri. Sá sem kom- sem um þetta leyti árs, eru víða j annað um hana en það að hún hafi ^bann i sama Hann hafði betra ast vill gangandi yfir veikan ís á eins grænir og akrarnir í Ameríku? ^ verið til og sé til. Mér finst að . “ ( . ( ... . • lag á því að heimfæra veraldlegar tvær aðferðir um að velja; önnur A eg aS lýsa mýrunum þýfðu ofz sú þjóð, sem aðeins berst fyrir því rolegir þott samborgurum þeirra ær ° ar. cn ger cf a ,^orninni; sagnir upp á kirkjumálin í sam- er sú að fara hægt og huklandi flóunum blautu, sem frá landnáms- ,að vera til — fylla eitthvert rúm, se kastaö 1 fangelsi an saka. Þeir er e 1 a ,samvlz a n >SC 1 líkingum, en flestir aðrir. Honum með hugann stöðugt á því hvort tíð hafa gefið fóður Hhnda búpen-! sem máske annars hefði verið autt *» hunl(a„sf.ltaf þurfa að vera a8 berj- i.inu mSni „ú ekb! bmtua undir ing landsmanna? A eg a* lýsa onar rti m; i. _ v0‘. ,ve . * . ■ .- r!nJ' ast og hann bjó sér til vopn úr fótum sér; hin er sú aö hlaupa eins heiSunum, þar sem ekkert er til atí Menn etga a* vera f ™e5 ■*“"> fé landsins, sem fátækt . ........... í e ■ v> v u-ÍJC Hann var reglulegur bardagamað-1 landi og hugann á þeim störfum nema afréttarféð bygðarmanna neytt t,l a* gjjda í alls konar j fyrir málefni Sn. ‘ | sem framkv.íma eigi þegar á land snjóhvítt, frjálslegt og ljónstygt? Heimskringla flytur í siöasta .kottum og tolinm, þe teki* og S ’ ? a \ ° paö er efasamt hvort nokkurt sé komiif. Og þessar tvær atSfer*- Á eg a* iýsa dölunum, þar blaði ritstjómargrein þess efnis að variS 1 groSafynrtæki einstakra mu ru 0 111 °g eins ir atri8i j leiötogahæfileikum séra, ir eru eins fjarskyldar hvor ann- “bændabýlin þekku’’ standa um- bieja menn um fram alt a6 manna Menneiga ekki ab fa ser^itd" J'S' a l)eSJ ■ e' þ.1 scin'; Jóns hefir átt meiri þátt i þvíiari a8 þvi er sigurvænleik snertir kríngd grænum túnum um þetta gleyma nú öliu þvi, sem ágreiningi j j>a* llþ JM> veihonun, tóks, « safna og austrið er vestrinu. Það er leyti árs; þar sem við svo mörg utan um sig fjölmennu og sterku j eins og hin fyrri bindi þung blý- lékum okkur sem böm. Dreymd- stráið sem ■ Afturhaldið hefir valdið um og fyrir kosning-1 haft t;i liess a« reyna að múta j varmenskan getur gripið í á glöt- ar Láta það vera grafiS og horf- kjósendum landsins til ódáðaverka unarbakkanum. í það stra teynir ið’og minnast ekki á það framar.1 af stjóminni sjálfri eða embættis- [ l13* aS halda sér nú og á því hang- Og blaðið grettir sig framan í Lög- mönnum hennar. Það á að þegja lr Heimskrmgla. En það hefir berg yfir þvi að það skuli ekki fara >’fir ÞV1> þótt stjómin steli hverju enSa þyímgu. Framsoknarílokk- sama bónarveginn að fólkinu; að þingsætinu á fætur öðm, eins og Urmn- undlr forustu þeirra sem það skuli ekki einnig gera sibt til hún SerSi 1 Russel> McEtonald, í La llann shlPa nu> og með þeirri að alt sé gleymt. Er það taliö Pas °g viSar- ÞaS er um aS gera stefnuskra sem liann hefir> þojlr óheiðarleik næst, að minnast á aö lje&Ía yfir Þvi smáræði. Það j PaS veJ a® mal hans, seu rædd> an nokkurt pólitískt ágreiningsmál j a ekki aS minnast á það þótt kjós-1 Þess aS 1 hlJo«i se talað eða 1 half- þegar kosningar séu um garð ! endum sé ógnað og þeir hræddir j >’rSum mælt;, Hann >°llr ÞaS vel gengnar. j meS ÞV1 aS Þeir skuli verSa sviftir aS oilu ÞV1 íjosi se leyfður o hindr- Þetta lætur ef til vill vel í eyrum1 atvinnu og samgöngum og sama ! aSuf aðgangur að honum, sem ráð sumra. En, sem betur fer munu 1 sem sveltir 1 hel> ef Þeir ekki greiði j er a- Hafln heflr ÞaS a stefnu- þeir vera fáir. Það eru aðeins atkvæði með vissum flokki. .Þótt fkra suini aS vinna á tnóti þeirri tveir flokkar manna, sem á þá ÞaS sé þvert á móti sannfæringu ósíjóm, sem hér ríkir nú, og hefir skoðun fallast, að þetta sé heil-1 Þeirra- ÞaS er hótfyadni að taKaj fikt um tima> *kki aSeins á meSan brigt; það eru i fyrsta lagi þeir. Þvi ekki Þegjandi °g möglunarlaust a kosningum stendur, heldur hvíld- sem vita skömmina upp á flokk aS folsuS seu tugir og hundraða arlaust og stöðugt, þangað til sá sinn; þykir þaö leiðinlegt með af borgarabréfum í því skyni að gæfudagur rennur upp á , himni sjálfum sér, en em samt ekki nógu 1 stelf atkvæSum °g bæla niður þjóð- ^ Mfmitoba þjóðarinnar, að óheilla- miklir né nógu ærlegir menn, til arvilJann. Það er vottur um upp-isk>lS Boblin sópist þaðan burt og — mætti eins vera óþekt stærð i 'Síberíu, eins og út á Islandi. Nei, hlutverk íslenzku þjóðar- innar hefir verið annað meira en að fylla upp. Hún hefir verið veit- sem andi þjóð. íslendingar hafa lagt meira til heimsmenningarinnar- heldur en nokkur annar jafn stór flokkur manna. þess að kannast við það eða slíta reistaranda og ekki auðsveipum grafist um ^aldur og æfi í ^cijúpi j ka|jagur var “barnjngur” I Þvi | sig úr flokksklónum. Þeir vilja borgurum sæmilegt að athuga það.; verSugrar fyriHitninga.. f F”j mannamálinu á Islandi ÞaK var auðvitað, að sem allra minst sé uro ! Þó« menn séu bannfærðir eins og' verkl aS flý‘a fyrir Þeim heilladegi. j ag n^andi með Ti málin rætt, og sem allra sjaldnast.' &ert var 1 páfadómnum í fyrri daga ætlar 1>öe'bem að vinna. ekki einn 1 e þvi Ljósið og birtan hefir. altaf veriö' Þótt bannað sé að veita ferða- versti gestur þeirra sálna, sem með ! monnum mat eSa drykk, ef þeir því marki eru brendar; fyrir þær eru a annari skoðun í opinberum' ------»•* er það lífsspursmál að ekki, sé má!um; um svona smáræði á ekki rx » I" D* minst á málin nema i hálfum hljóð-! aS vera aS fást; um að gera að ífT* SCT3. JOIl U]úrn3S0Il um og svo að sem fæstir heyri til. ÞegJa yf>r Þvi- ÞaS er óhætt að ------ Að þegja yfir öllum svíviröingum1 ,egf?ja ÞaS unclir dóm allra sann- Framh. og láta sem minst á þeim bera.! gjarnra og sjáandi manna á hverju 1 4- Þolgæði og úthald er einn að- það hefir altaf verið stefna allrar su kenning er bygð að svona at-1 alkostur þeirra manna„ sem fyrir ætlar IAgberg að vinna, ekki einu „ , , . sinni á hverjum fjórum árum,'að roa’ beda arum> \*g*r vindur heldur einu sinni í viku. sto& a .motI' Stormurmn á Islandi var mislyndur; stundum rak á liði og halda því saman, en einmitt lóð við fætur manns, sem þrýsti um okkíf vordrauma og bygSum þessi hvíldarlausi áhugi og eldmóð- ísnum niður og opni manni leið okkar borgir? Eða á eg að lýsa ur. j niður í djúpið; hún virkilega ger-jsjónum við strendur landsins, Það er haft eftir Napoleon milða ir líkamann þyngri og jatSfastari-1 sléttum, fögrum eins og spegilfleti að til þess að hafa liöugar trúar og' en hann í raun og veru á að sér og ljómandi í geislum miðnætur- vel vakandi og ósérhlífnar her- a8 vera. Hin aðferðin lyftir og sólarinnar, eða þá liann er í ham- sveitir, þyrfti helzt altaf að vera íéttir; gerir mann virkilega líkam- förum og lemur Mrendur landsmi stríð. i lega léttari en ella. Það er eins með því heljarafli að jarðföstu Þegar hvíldartíminn kæmi. þá j og andinn á þeim aufnablikum fái björgin nötra? Að lýsa þessu svo yrðu þær eins og ryðug sverð, sem meiri yfirþönd en hann venjulega vel sé er vandaverk, og eg treys1;'' ekki væri hægt að beita sigurvæn- j 'hefir. Það hefir xstundum verið mer ekki til þess, enda veit eg að lega. Fylkingar séra Jóns voru' gersamlega óskiljanlegt hvílíkar þi«> a« minsta kosti hin eldri- úndir sífeldum starfsáhrifum hans.' hættur menn hafa komist yfir geymið myndina af Islandi í hjarta sjálfs; þær sáu það og höfðu áj klakklaust, þegar þannig hefir ykkar og ef til vill miklu skýrari en meðvitundinni að hann var altaf j staðið. á. Trúin á sigurinn hefir eg get dregið hana. Vil eg því að berjast, og þær gátu því tæpast gert hætturnar að engu með því aö sleppa að tala meira að svo stöddu annað en gjört það líka; þær höfðu' leiða fram; alla þá krafta sem sál um landið sjálft, en tala dálítið uin mannsins átti yfir aö ráða. 'Það fólkið. Um þjóðina sem bygt hif- var í þessu atriði, sem séra Jón ir landi« í meira en þúsund ár. Bjamason var sterkur. Það var með hann eins og landnámsmenn- ina' fomu, er þeir köstuðu fyrir borð öndvegissúlum sínum; þeir trúðu því að þær bæri þar að lanöi, sem þeim væri ætluð vist, því aldrei • tækifæri til þess að leggja niður vopnin og þess vegna unnu þær stöðugt meS honum. Vér þekkjum margir það sem sjo- öllum mönnum er þaS sameig- inlegt, að gjöra kröfu til lífsins og lífsframfærslu; að fá að lifa í heiminum. Og virðist það ekkert ónáttúrlegt, fyrst maður einu sinn* Það var sú tíö að Islendingar áttu þróttmikið þjóðlíf; þjóðlíf sem var þrungið af lífsafli. Þegar- íslenzku hetjurnar riðu um héruð og íslenzku skipin sigldu landa á milli. Þegar velmegun ríkti uro land alt. Þegar íslenzk mennin£ og íslenzkur drengskapur sátu í hásæti hins svokallaða gullaldar- tímabils Islands. Þegar þjóðin- framleiddi sínar undraverðu gull- aldar nókmentir, sem bæði frá list- arinnar sjónarmiði og eins þess lifsafls, sem í þeim er, eru viður- kendar að vera með því bezta, sem nokkur þjóð hefir fært í letur, o9. sem hafa ævarandi gildi; ekki ein- asta fyrir hina íslenzku þjóð, held- ur líka fyrir alla aðra, sem njóta þeirra. Um þessar mundir má með sanni segja aS islenzkt þjóðlíf haf* staðið í blóma. En slikt hið sama- er þó ekki hægt aS segja um hin önnur Evrópulönd. Þjóðlífið hjá er í hann borinn. En það að fæð og þeir trúðu því að þar hlyti þeim ast 1 heiminn, til þess að lifa, finst þeim var svo að segja í rústum að famast vel, þar ættu þeir að mer aS eitt ut af fyrir si&> geB hver böndin uppi á móti annari og heljar hviöur eða rokur, en stund-j vera- mönnunum ósköp lítít^ lífsgildi- menn ekki stundinni lengur óhult- um var lygnt nokkur augnahlik á! Séra Jón hafði auðsjáanlega þá Lífsgildi mannanna er undir þv> ir um lif sitt né eignir. En þegar milli. Það er i frásögur fært um! trú áð hann ætti að vinna það verk.1 komiiS, fyrst og fremst, að menn þeim róstum linti, og þær fóru að forrnann heima, sem net Björn As-1 senl hann hafði tekið sér fýrir sKÍJT'sjálfa sig og sína framtíð-: hugsa um að byggja upp, í stað niundsson á Svarfhóli, að þegar hendur. Vinna það með alvöru oe °g Þar af leiðandi köllun sína og Þess að rífa niður, þá sjáum vér stórviSrishviðurnar hafi dunið á-!ollum ser- Hvemig sem á það gjori hana- Hvort afl það sem að steinamir í vegginn eru sóttir j þá hafi hann eggjað háseta sína! var ,itis af öðrum; hvort það gengi hver einstaklingur á yfir að ráða út til Islands. Sjáum að það var harðstjórnar og alls afturhalds. hafnir ei&' aS vera latnar af-; ma,um standa> 1 hvaSa stoðu semjþannjg aS nú y^' þeir að herða'greitt eSa erfitt> um það varðaði er mikis eSa ,ltis> gjörir ekki svo íslenzkt mannvit og íslenzkur Það er þögnin og afskiftaleysið. sklftalausar, og um þær þagað. er- Þe,r eru fJolda margir sem að sig ieggja fram a]t sem þejr ættu j hann alls ekki. Hann sýndi það mikis til í þessusambandi; hitt er drengskapur, sem var saltið í þjóð- sem þær ávalrt liafa treyst. Þessir ÞaS er he,,og skylda allra ærlegra 1 opmberum malum vinna þanmg tJ1 > eigu ginni af róðrarþreki; tij sannarlega í verki að hann trúði j aSalatriSlS aS menn beiti því rétt, j félagsmyndun, og menning, að þagnar postular eru venjulega Maða aS segJa frá öllum þess hátt- ^PJ farnir að þeir vinna af al- j þegs ag halda við *á meðan á h'ríð- kenningunni þeirri að ef eitthvert vel °g samvizkusamlega í þarfirj minsta kosti sumra þeirra þjóða. skæðustu menn öllum franifm-nm ar athofum; ekki seeia frá beim efh a vissum timum, 1>egar um eitt- L- , . v._________t_ >___rv- : mí! „mr! *...: __: <;amtíf)pr sirmnr nor KqK t»itt orpfim Þetta var bá hlntverk hióðarinn- ar íslenzku í liðinni tiS. Eg vildi feginn geta haldið áfraip að benda á fagra ávexti af dáðríku islenzku ----------- _. , i inni stæði; Iáta ekki reka á meðan-! mal væri Þess virði að því væri samtíðar sinnar, og það eitt gefur; Þetta var þá hlutverk þjóðarinn- og endurbótum. imeS lettuS eða halfyrðum, eins og hvert serstakt atrið. er að ræða.j Svo hviðan yar afstaSin fylgt, þá væri það um leið þess mönnunum hið sanna lífsgildi. .............................. ’ ~ Hinn flokkunnn, sem vill láta ÞaS væri smaræði og htilsvirði, sem vjðkemur starfi Þeirra eSa hafi hann eggjað þá á þann hátt! virSi aS Íeggja fram alla krafta Hins er ÞaS meS Þjóðirnar, hvort þegja, er sá sem ekki fylgist með heldur seoJa fra Þeim með þungri stefnii. eir leggja jia fram alla ag nb yæri nm ag a ag Hgeja sína. j heldur þær eru stórar eða smáar. þeim óhæfum, sem eru að gerast alvoru °g einbéittum vilja og ein- krafta sina og eldmóð; en Þeir;ekki á liði sínu og taka sem fast-! Fyrir öll málefni þarf á þess! Þeirra Hfsgildi fer ekki eftir höfða- Þjóölífi í gegnum aldirnar; en því í landinu og trúir því ekki að þær urS td Þess aS; hefja stríð gegn þeím lmast Þegar l'etla sérstaka atriði1 ast ; árina t]-{ >s aí nQta j ]ð konar mönnum að halda; það ertolu- Þær eru dáðríkar, eða dáð-j miður er það ekki liægt. örlögin geti átt sér stað; í þeim flokki eru °8 vekJa folklS td Þess að taka þátt er um £arö &eng>s; Þeir taka sér ^ komast ifram Dannig varö einmitt skorturinn á þess konar lausar> nýtar eða ónýtar. Eftir því höguðu því svo, að næsti kapitul- aftur tvenns konar menn; Þeir 1 ÞV1 stnði. Það má ekki viögangast Þa hvild þangað til eitthvað ann- aljur r5gurinn ein skorpa) fr£ þvi1 mönnum, sem er að skapa hálf-! hvernig Þeim tekst aS skilja sjálfajmn í sögu þjóðarinnar er svartur af stað var lagt, og þangað til í! vefgjuháttinn vor á meðal, bæði S1£—samtíð sína—hlutverk sitt og sorgarkapítuli. í 500 ár varð Iand var komið. | andlega og líkamlega. AS sjá I gj°ra ÞaS- Mér finst það bæði satt hún að ganga í gegnum ógurlegar Þannig var startsaðferð séra1 menn &anga fram afdráttarlaust og j vel er skaIdis Bjöm-j Þrautir. svo þungar að orð manna Jóns; hvort _sern einhver sérstökj Jafnvel hllfSar,aust> vekur ekk* j stjerne Björnsson sagíSi: sem eru svo skeytingarlausir aS aS Þessu sé gleymt nema rétt unr aS ber vis> sem rekur þá af stað þeim er santa hvernig veltist með kosningamar. Það þarf áð muna aftr«r- MeS öðrum orðum, }>eir opinber m.ij og vanrækja þá sjálf sögðu borgaraskyldu að taka þátt í þeim, og hinir sem eru svo saklaus- hætta er á því að það gleyrni því. áreynsluy sérstaklega ef ekki geng-j • hais það”að hvífast 'Þótt um andstæðinga sé að ræða. ^ Ií?^'a.r| ,*0*U'*f e""hVa5 !eggJÁ ald” i irar f tórí i «*& tafc cg ve,t- Tón Þessu atriði hafa ungir Islending- A ,, ___ . p # * I 'l t* T1 I r 1X rt X 1 on«*o A L, T l _ . . . w a 1*1, «««, C fv . . t 1 t C V * T ' Xa l í , 1 —1 t* M O C/AT* oLhl U a 4 4 __ £ «• ?C — 1 Og ir að þeir geta ekki trúað því að neitt vemlega alvarlegt sé á ferð það alt og muna það altaf og skorpumenn; geta veriS afar- muna það vel. Og það þarf að duglegir í svipinn, en era úthalds- minna tólkiO á þati. Itvenarr »«m; ™r og gefaat upp ef«, stnntlarj ^linhríí ,íir e«a hlé vTrí' Mttaf virtingn- Þetta er það inm, en eru á sama tíma svo sam- aS reyna aS gjöra. Það ætlar að j blæs á móti. ■vizkusamir, að ef þeir fengiust til UPP 1 hverju einastæ blaði! Þess konar maður var séra Jó»l "dI<‘ nnf‘r ,1Sien0lng' íið fylgjast með og Usa hlutdræcn- eittllvað af því, sem þjóðin Iíður Bjarnason ekki. Eitt af aðalein- I a' ‘cr ; ' ® afa P?nu ■ríauTþi nrundn® þéfr kZ.»"<Mr ofuroki aftnrhalds t* 6- <«-«>" fcm var fmlga* og ^1^““” L heitir og hngheilir fram á starf-! mjóraar. nndir forustu þess naanni 11“W- h<^ar tillit _er tekíis til þ.-s< m aJs P ‘ ’ ““ J?" sviðið. I sem allra stjórnenda hefir farið'aS hann var mjog heilsutæpur \ ’ f 1 a ar lengst í gjörræði og glapráðum í; íengn. þá er það undrun næst hví- í manns a 13 nir og ekKert tæ.vifæn seinni tíð. hkt þolgæði hans var. Ef ,það f , . . - Löglærg er til þess gefið fk aðjværi sag< aS hann hefðí erginn ekkl stað nema h,a einsfoku sem á ganga; reyna að gleyma þeim v[nra fyrir heílbrigðu stjórnarfari skorpumaður verið, þá væri ekki monnum öllum, og láta sem ekkert hefði °» berjast gegn allri rússnesku í Sú þjóð sem veit sitt hlutverk er he'gast afl um heim. á.Jafnt hátt sem lágt má falla JAt le ðtogar Afturhaldsins og hnefaréttarins skipa okkur að þegja; tala ekki neitt um ósköpin an hafa ekki eins öryna þörf neinu nú sem stendur og foringj-1 fyrir kraftinum þeim. um fyrir mál sín, með óraskanlegr* trú á sigur. Sverrir Sigurðsson | Hvert hefir þá verið hlutverk trúði því að hann væri til þess bor-j hinnar íslenzku þjóðar? Ekki er inn að verða konungur, og þóttj nóg að segja að það hafi veriS látið ónotað þeinftil styrktar; það Þaö se eins nálægt kraftaverki einsjað berjast fyrir tilvem sinni, því og nokkuð annaö, sem sagan getur | —.... —___________ komið fyrir. En hvað þýðir þetta? hvert leið- ir sú kenning? hvar væri mann- kynið á framfarabraut sinni nú í dag. ef þeirri stefnu hefði ávalt verið fylgt að þegja? Þaö væri komið býsna skamt á leið. Það er ekki neilt sérstakt ein- kenni þessara tíma n£ þeirra harð- rett með nrál farið. Það naátti svo að orði kveða að alt lif hans væri ein skorpa eða lífroður. Hann kunni ekki að vinna öðruvísi en * skorpu; öðmvísi en feggja sig all- an fram fynr það mál sem hann vann fyrir. Og það má telja þa» víst — þótt sumum ef til vill finn- ist ótrúlegt — að hann hefir bætt Afdráttarlaust og iWiIdarlaust starf er jafn nauðsynlegt til lífs hvaða mynd sem er, og það mun beita sér fyrir það mál óhíftað. hversu oft sem því verður ráSlagt af andstæðingum sínum að þegja. í fyrri daga voru lögin pánnig. að ekki þurfti annað en að geta borið það fram, að andstæðíngar manns væru aS flytja kenmngar skaðlegar afturhaldinu. Þá varj nkirg1-11!1 árnm við æfi sína, eða hann annaðhvort leiddur á högg- i réttara sagt tafið mörg ár fyrir stjóra sem nú lifa, að vilja láta stokkinn e«a á bálið; þegar lengraj dauSa ánnm, einmitt með því at- menn þegja; það hefir verið eitt leið var hann hannfærður og svo r,Sl a» harm Vánn 1 sifeldri skorpu aðalatriðið í lífi afturhalds og kúg- Þe&ar ern lengra leið var hann svift- unar frá þvi fyrst að sögur fara ur a,frelsi og ritfrelsi. Með öðr- af ' | um orðum alt miðaði a/f því að fá Það hefir altaf verið reymt að wlel,w þc9Ía °S v?ra ekki að bæla niöur sannleikann, með því naidra um þótt á rétti manns vtprí a8 hindra málfrelsi — láta menn troðið og rœningjabrötjðum beitt ekkert tala um það. Þeim sem veit af stjórninni; taka því með þögn sig sekan er það áhugamál að ekki °9 þolinmcrði. Nú er ekki lengur sé rannsakað né minst á gerðir helguð með lögum sú lofsamlega hans j venja að höggva menn eða brenna. Það má hér um bil ganga að því. Þótt þeir athugi gjörðir yfirboð- vísu, að sá sem fús.er að Iáta tala ara sinna- Þa» er, ekki lengur og rita um mál sín óhindrað og \ tiðkanlegt að senda þá inn í ríki rannsaka þau til hlítar. veit sig1 hinnar eilífu þagnar á þann hátt. saklausan og málstað sinn góðan. j t’1 Þ655 a» haldið verði áfram með Og þaS má hér um bil með jafn- ódáðaverkin í næði. Það e/ líka mikilli vissu halda því fram. að sá víSast ur lögum numið og hvergi sem á móti rannsókn berst; sá sem gert nema í Manitoba að bannfæra hvorki vill láta ræða né rita opin- skoðanaandstæðinga sína, og jafn- berlega um mál sín — sá sem öllu vel þár hefir bannfæringin mist vill halda í þögn og myrkri, er sek- bæði klæmar og tönnurnar og er Ungir Islendingar þess- ara tíma meö þeirri stefnu þekkj- ast tæplega, Þetta kemur gjjeini- lega í Ijós í pólitískum málum oe víðar. Þeir eru flestir úthaldslitl- ir skorpumenn, sem hitna rétt í svip eða jafnvel aðeins volgna, en kólna óðar aftur. Og þegar hitinn tapast þá tapast málin æfinlega- Frá því eru fáar undantekningar- Hvert mál, sem unniS er að með hitaleysi, sem er sama serA áhuga- leysi, það er dauðadæmt, hversu gott sem það kann að vera. 5. Trú á það sem tekist er á hendur er hálfur sigur. I þeim viðúrhalds þeim mönnum sem eins skl,ningi eru ÞaS engar ýkjur aS eru skapi famir og séra Jón Bjarnason var, eins og lífsloftið er öllum öðrum. Þeir mega ekki Hna á sprettinum og geta það ekki. fyr en eldsneytið er útbrunnið Áhugi séra Jóns fyrir málum sín- um var svo mikill og þörfin á því að liggja ekki á liði sinu svo brýn frá hans sjónarmiði að hann gaf sér aldrei hvíld, og hann vann alt- af að því sama og fyrir það sama. Hvað sem hann skrifaði og hvað sem1 hann talaöi; jafnvel þótt það væri strangveraldlegs efnis, þá fann hann ávalt einhverja vegi til þess aS flytja frá því áhrif á það mál, sem hann vann fyrir. Hann fór í námuleit í fomsögur Islend- trú flytur fjöll. Sá sem er hukl- andi og óviss um það hvort hann muni sigra eða ekki á aldrei að takast á hendur leiðtogastarf; hann er ekki til þess hæfur, hversu marga og mikla kosti sem hann kann aS hafa að öðru Ieyti. Það var trúin á málefnið og sina eigin krafta til þess að fylgja því fram. sem olli áhrifum Lúthers; það var trúin sem Jóhanna, frakkneska- mærin hafði á köllun sína, er veitt* henni sigur. Það var trúin, ekk* einungis á rétt þeirrar kröfu, sem fram á var farið, heldur einnig á möguleikann að fá henni fram- gengt, sem andaði lifi og áhrifum í alla baráttu Jóns Sigturðssonar i fá því ekki lýst. Þrautir sem guð | einn þekkir og getur talið. Vinir mínir, hafið þið þekt menn, sem hafa verið að því komn- ir að örmagnast undir byrði lífs- ins? Þegar lífsgleðin hefir verið horfin, kraftamir svo að segja þrotnir og vonin dauð, fyrir manna sjóntim, ekkert annað eftir en að gefa upp andann. Svo virðist mér ástand íslenzku þjóðarinnar hafa um, þá komst hann til konungs tignar fyrir þá trú sína 0^ þanr> kraft sem hún vakti hjá honum. Og hvað sem sagt verður um skoð- anir séra Jóns Bjamasonar, hvort menn eru þeim hlyntir eða and- stæðir, þá verður einbeitní hans °g sigurtrúin ávalt í minnum höfð og henni á að vera haldið ’hátt á lofti fyrir íslenzku þjóðinni. ('Niðurl. næstj. ^ t Minni Islands* flutt á Islendingadegi í IVinnipep i. ágúst 1914, af J. J. Bíldfell. Hátt virti forseti. Islenzkir mer.n og konur! Unitalsefni mitt er virðulegt mjög. • Eg á að minnast ættlands-1 ins okkar, hins foma fræga Is- j lands. Og hvað á eg að segja um ; landiS ? A eg að fara að lýsa risa-, vöxnu fjöllunum, þar sem þau standa eins og útverðir og teygja snjóhvítan skallann upp í himin- blámann ? A eg að lýsa straum- þrungnu ánum, þar sem þær liggja eins og þræðir úr silfri út og suð- ur um alt land? A eg aö lýsa hraununum, sem í fjarlægð sýnast svört og ferleg, en við nánari at- hugun reynast oft skógi vaxin með gTasi vöxnum dölum og ágætis bit- Kotið mitt. Lengst fram í þröngum og djúpum dal við dverganna hljóðskraf og fossa-tal, þar skógblærinn andar frá skrúðgum hlíðum og skemta sér hjarðir tíðum, er kotið mitt lága’ í kletta-sveif kafið í hríslum, fríðum. \ ið laufgaðar bjarkirnar leik ég mér, og laufskálahátíð er dagur hver, sem nýt eg aS fylstu við fjallsins rætur, þar friðurinn drotnar mætur og gefur mér eftji’ í unaðsdraum til inndællar, þráðrar nætur. Handatök voldug þar vart mun sjá, því veikburða’ er sá, sem kotið á, hann vildi þó veg þess hærri, og ánægður blundaði’ ’ann síðsta sinn, ef sæi’ hann að ræktaði bletturinn væri’ að eins örlítið stærri. Þótt dalurinn hans sé svo þröngur þar og þyrpist skuggar um hlíðarnar í allskonar undra-myndum; í einveru sinni hann finnur frið, hann finnur að blessað sólskinið er ennþá á efstu tindum! Eimar P. Jónsson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.