Lögberg - 06.08.1914, Blaðsíða 1
27. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 6. ÁGLST 1914 NÚMER 32
Englendir igar taka til vopna
Norðurálfu-stríð byriar fyrir alvöru. England, Frakkland os Rússland á móti Þýzkalandi
•f J J og Austurríki. Canada í mikium undirbúningi með landvörn
Símskeyti
var hinum nýkosna ráðherra sent 30. Júlí frá,
Vestur-fslendingum, þannig hljóðandi:
“Eggerz, ráðherra fslands.
Hugheilar hamingjuóskir.
V estur-lslendingar. ’ ’
Daginn eftir kom annað skeyti að heiman þannig:
“Lögberg, AVinnipeg.
Færið Vestur-fslendingum þakkir fyrir
heillaóskina.
Eggerz.”
Stjórnarskiftingin á
Islandi.
Helgason tónaíSi pistil og guSspjall
og flutti prédikan. LagSi hann út
af 42 sálmi Davíös, 2—4 og 6—7.
TalaSi um þrá mannsandans eftir
guSi, hvernig á henni stendur.
hvernig leitast er viö aö finna
henni svölun og hvernig þá svölun
er aö finna í Kristi. Söngflokkur-
inn söng á undan prédikan dýrð-
legan söng. A eftir prédikan fór
fram altarisganga og útbýtti pró
unum sínum; skemtilegur þó í
kunningjahóp. Síðar umgekst
hann menn meira alment og hafði
allmikil mök við ýmsa meðal stú-
denta, er árlega komu til Hafnar.
og aðra. Virtist hann þó einatt
leita sér afþreyingar meö öðrum
mönnum. utan síns heima, eins og
gengur um einhleypa menn, og
virtist skemta sér vel við það. Kn
á því mun ekki vafi, að þennan
mesti
Þingmennirnir, sem studdu hr-
Sig. Eggerz til ráðherratignar, eru
þessir:
Sveinn Björnsson, Björn Krist-
jánsson, Kristinn Danielssoti, Ein-
ar Amórsson, Karl Einarsson.
Þorleifur Jónsson, Guðmundur
Eggerz, Þórarinn Benediktsson.
Karl Finnbogason, Bjöm Hallson,
Jón Jónsson frá Hvanná, Benedikt
Sveinsson, Ólafur Briem, Guð-
mundur Hannesson, Guðmundur
Ólafsson, Magnús Pétursson, SkúH
Til athugunar.
“The Canadian Rutheria’’ heitir
kaþólskt vikublað gefið út á máli
Galizíumanna og undir stjóm
kaþólsks biskups, er Budka heitir.
Þar er grein um kosningaúrslitin
og í henni þetta meðal annars:
“Nú em kosningarftar um garð
gengnar. Nú er tími til að skoða
þá þræði sem þar réðu mestu
hvern í sínu lagi. Nú er tími til að
yfirvega hversu miklu þjóð vor
réði í því máli og hvað vér geturo
gert framvegis. Vér megum vera
ánægðir með kosningarnar, en uro
fram alt er það oss gleðiefni aS
Roblin hclt völdum, og án þess að
Thoroddsen, Hákon Kristófersson-
Bjarni Jónsson frá Vogi, Sigurö- í þaö sé nokkur sjálfhælni, þá get
ur Gunnarsson, Hjörtur Snorrason um vér sagt það með sanni, að
og úr konungkjörnu sveitinni: séra
Björn Þorláksson.
Islendingadagurinn
á Gimli
hann á það oss að miklu leyti að
þakka, að hann er enn við völd.
J Þetta viðurkenna öll böð, bæði-
ensk og annara þjóða. Af þessu
| hlýtur það að leiða, að ef vér er-
j um samtaka, getum vér fengið
J mjög mikil sérréttindi handa þjóö
vorri hjá stjóminni í Manitoba.’’
Gimlibúar héldu hátíö i. ágúst ELðiö hefir alveg rétt að mæla-
til þess að minnast Islands, eins ■ ,>a® eru Galiziumenn^ og kaþólskir
og aug’.ýst hafði verið. Veðrið var ; - fiJ höfuö, sem héldu Roblin-
ákjósanlegt og hátíöin vel sótt-1 stjóminni á þeim veika þræði, sem
Hafði verið vel til hennar vandað. óún liangir á. Islendingar þar á
þar á meðal haglega útbúinn ræðu- móti hafa a!drei 1 sö&u landsins
pallur innan í laufskala. ! getl8 sér eins mihinn lieiður og
B. B. Olson stýrði hátíðinni 0g V1® l)essar kosningar- ^að er hægt
talaði nokkur orð um leiö og hún a8 syna ÞaS a atkv*«um í hverju
var sett. Sig. Júl. Jóhannesson cinasta kjördæmi í öllu fylkinV.
fessor Jón Helgason náðarmeðul- j mann, sem í rauninni var
unum. A meðan offur var tekið j dugnaðarm^Sur, brast verkefni, er
söng Mrs. Dalmann yndislegan j hann gæti gefið sig við méð at-
einsöng, sem henni tókst prýðilega orku, og sjálfum tókst honum ekkj
að vanda. Yfirleitt var athöfnin að búa þau til handa sér. Var
hin ánægjulegasta frá byt^un til, þetta hið mesta mein, öðrum engu
enda. Munu menn lengi minnast! síöur en honum sjálfum. Hefir
hennar sem einnar hátíðlegustu hann ef til vill fundið til þessa
stundar í lífi Vestur-Jslendinga-{ sjálfur., en fáir þektu hans “innra
Kirkjan var skreytt pálmum og mann” í þeim skilningi.
blómum, og menn höfðu það til Ekki vita menn annað, en aö'
orðs, hve vel alt hefði samsvarað, Jónas hafi verið nokkumveginn
hvað öðru, organspilið, söngurinn heill heilsu uppá síðkastið; áður
og það orð, sem flutt var.
Um kveldið prédikaði séra
Magnús Jónsson frá Gardar og
var þá aftur mikill mannfjöldi við
kirkju. Hann talaði um hinn and-
lega sjóndeildarhring mannsins-
sýndi fram á, hve takmarkaður
hann væri og hvernig deilurrtar í
var hann og hinn hraustasti. En
vera má, aö ’ ættar-lasleiki hafi
að honum steðjað. :—
Að fráfalli annars eins manns
eins og Jónasar Einarssonar er
mikill söknuður. Hann var og auk
þess, sem áður er talið, hinn raun-
bezti drengur. Hægfara nokkuð
trúmálum væru út af þeirri th- var hann í Islandsmálum er til af-
hneiging spunnar á öllum öldum-1 skifta hans kom meðal landa í
að koma fram með fullyrðingar I Höfn, en íslendingur góður var
um þau efni, sem liggja utan hins
trúarlega sjóndeildarhrings og
gera þær aö sáluhjálparatriði. —
Við kveldguðsþjónustuna song
Jónas Stefánsson: “0, þá tiáS aS
eiga Jesúm”, og fór ágætlega með-
annað nytsamara verði að fylli rúro
blaðsins? Nei, gettu aftur.
Carriere, þingmannsetni Fram-
sóknarflokksins í La Pas hvarf 2
dögum fyrir kosninguna, og hefir
hvergi frézt til hans. Sumir segja
að hann muni hafa strokið; en
hvaða sönnun er fyrir því? Getur
það ekki skeð að hann sé í varð-
haldi? Menn hafa áður verið tekn-
ir rétt fyrir kosningar og hafðir
í varðhaldi án saka, og það af
þeirri sömu stjórn, sem hér er við
völd.
Einn atkvæðiskassinn í St.
George kjördæminu var grafinn í
jörðu um tima. Til hvers ætli það
hafi veriö gjört? Einhver get-
spakur vildi máske'gera svo vel og
ráða þá gátu.
Er þaö vist að Carriere sé ekki
dauöur? Þegar maður hverfur
alt i einu og ekkert fréttist til hans.
er það þá ekki eðlilegt að sá grun-
ur falli á að hann hafi verið myft-
ur? og fellur ekki grunurinn
venjulega á þann sem síðast hefir
verið með honum? Var ekki
Howden sá sem siðast vissi um
Carriere? Hvi er. Howden ekki
tekinn fastur og málið rannsakaö ?
Sagt er aö manni hafi nýlega
verið mútað með $50,000 til þess
í tveimur Balkanstríðunum, sero
stóðu yfir í eitt ár, voru 1,500,000
hermenn. Af þeim féllu og særð-
ust Yi eða 500,000.
30,000,000 jafnaöarmanna í
Evrópu höfðu það í orði aö gera
verkfall, til þess aö reyna að
stöðva striðið; en þvi varð ekki
komið við.
Öll Evrópulöndin hafa bannaö
að senda fréttir um stríöið, nema
undan og ofan af.
Canada ætlar að senda í striðið
20,000 menn, til að byrja með, og er
100,000 seinna.
I
Bandaríkjastjómin ætlar að
senda hálfa biljón til þess að lána
í stríðskostnað ef þarf.
Englandsbanki hefir fært vexti
upp í 10»%.
Breska þingið hefir veitt 525.-
000,000 dollara til stríðskostnaðar.
Bretar, Frakkar og Rússar hafa
til samans 97 hjerskip, 1,54 her-
flutningaskip og 264,000 hermenn
á sjó; en Þjóðverjar, Italir og
Austurríkismenn til samans hafa
59 herskip, 71 herflutningaskip ogr
130,500 hermenn á sjó.
hann og hinn íslenzkasti í hugsun-
arhætti fþótt eigi leiddist honum að strjúka og nti sé verið að bjóða
Hafnarlífið). Það þykist sá öðrum $50,000 til þess að strjúka
þekkja, er þessar línur ritar — ekki.
voru þeir tveir ávalt sessunautar í
talaði fyrir minni Islands. f Séra
Rögnvaldur Pétursson fyrir minni
Vestur-Islendinga (í forfölluro
Stefáns Thorsonar, sem var fjar-
verandi sökum lasleikaj og
Jóhann P. Sólmundsson fyrir
minni Nýja Islands. Var síðasta
ræðan lang tilkcímumest i ölluro
skilningi, enda er Jóhann einhver
mesti mælskumaður sem Vestur-
Islendingar eiga. Kvæði fluttu
þeir Kristinn Stefánsson og Hjálm-
ur Þorsteinsson og Sig. Júl.
Jóhannesson, birtast þau annars-
staðar í blaðinu.
Það er auðsjáanlega engin upp-
gerð, að mörgum þykir virkilega
vænt um Nýja Island, sem þar eiga 1S'
heima. Enda er það hm elzta ný-
lenda Islendinga og sú langíslenzk-
asta. Gat Jóhann Sólmundsson
þess að sumir telja íslenzkum yfir-
ráðum þar hættu búna er járn-
önnur
þar sem Islendinga gætir nokkurs-
að þeir hafa greitt meiri hluta at-
kvæða sinna á móti stjórninni.
Roblinstjórnin er því ekki þeirra
séra! stJorn- Hún er stjórn kaþólskunn-
ar og fávizkunnar og það hæfir
henni.
Hin nýja Tjaldbúðar-
kirkja vígð.
('Aðsent).
Eins og auglýst hefir verið, fór
fram vígsla Tjaldbúðarkirkju
sunnudaginn 2. þ. m. kl. 11 árdeg-
Þegar hálfri klukkustundu áö-
ur var kirkjan tekin að fyllast af
fólki og hélt það áfram, unz fleiri
fengu eigi sæti. Vígsluathöfnin
hófst með þeim hætti að viðstadd-
ir prestar og fulltrúar safnaðarins
tveir og tveir hver á eftir
brautir og önnur samgöngufæri!gengri’ ,1 , ...........
ykjust; en þá skoðun kvað hann oörum mn ur forkirkjunm og baru
Islenzkur þrottur
ranga. Islenzkur þróttur og ís-
lenzkt viðhaldsþrek mundi rísa
upp í vöggu sinni og búast til
varnar, ef það sæist að hætta væri
á ferð.
Sá hann í anda framtíö Nýjá
Islands í þeim búningi sem hug-
sjónir hans og annara heföu klætt
það i fyrir löngu, en sem kringum-
stæðurnar hefðu seinkað. Spár
væru nú að rætast og draumar aö
koma fram, sigur væri fyrir hendi
ef svefn ekki sigi á augu.
Roblin stjórnin.
Bannfærð sál í búknum spriklar,
brestir margir þjá;
minnihluta stjórnin stiklar
stolnum klaufum á.
Bragi.
guðsþjónustu-áhöldin inn að altari--
Biblíu, sálmabók, helgisiðabók-
paltínu, kaleik, vínkönnu og skím-
ar-skál, og var þeim síöan skipað
á altarið. Séra Magnús Jónsson
frá Gardar fór meö kirkjuvígslu-
bæn og prófessor Jón Helgason
með faðir vor á eftir. Þá var
sunginn sálmurinn nr. 562 i sálma-
bókinni: Inndælan blíðan, blessað-
an fríöan, bústaðinn þinn. Prest-
ur safnaðarins, sem vigsluna fram-
kvæmdi, sagði þá: “Heyrum nú
bæði áminning og fyrirheit guðs
orðs”. Þá lásu þeir prófessor Jón
Helgason og séra Magnús Jónsson
til skiftis þá fjóra biblíukafla, sem
til hafa veriö valdir. Að lokum
l^s prestur safnaðarins vigslufor-
málann eftir hinni nýju helgisiða-
bók, sem nákvæmlega hafði fylgt
verið frá byrjun. Prófessor Jón
Jónas Einarssont
cand. Polit.
aöstoðarmaður í ísl. stjómarráðs-
skrifstofunni i Khöfn er nýlátinn.
eins og getiö var um í Ingólfi síð-
ast. Varð fráfall hans sviplegt og
af slysi; fanst hann druknaöur
nokkru eftir hvarf hans, en nánari
atvik ófrétt.
Æfisaga þessa manns er fljót-
sögð, á pappírnum að minsta kosti.
Hann kemur i Latinuskólann áriö
1898 og hafði þá lesið undir skóla
um ársskeið hér í bænum; settist í
2. bekk. Hann kom úr Vopnafirði
austan af óþektu bergi brotinn, svo
að segja. Foreldrar hans voru
Einar Jónsson, er bóndi var á
Hamri, og kona hans Kristín Jón-
asdóttir; annars er talið, að lifandi
skyldmenni hans sé í Vesturheimi.
Vió íátækt ólst hann upp og alls-
lans kom hann í skóla, þá upp-
kominn (um tvítugt)j hann brauzt
áfram af eigin ramleik, og náms-
löngun, er eigi varð á bak brotin.
kom honum á þessa braut, lær-
dómsbrautina. — Hann útskrifað-
ist úr Latinuskólanum árið 1903
með ágætiseinkunn; sigldi til Hafn-
ar samsumars og tók að lesa hag-
fræði við Hafnarháskóla; tók heim-
spekispróf árið eftir með ágætis
vitnisburði og lauk fullnaðarprófi
í hagfræði í byrjun ársiift 1910
með I. einkunn. Hann hafði þá
fengið atvinnu í stjórnarráðsskrif-
stofunni íslenzku og var síðan
skipaður þar aðstoöarmaður. Vann
hann að ýmsu á námsárunum, sér
til nokkurra tekna, þvi að þess
þurfti hann með. — Hann hafði
konungl. viðurkenningu sem þýð-
andi af íslenzkri tungu á danska
og mun hafa haft af því nokkra
atvinnu.
Jónas var afburöamaður um
gáfnafar og greind, einkanlega að
þvi er kom til allra námsiðkana.
en ekki bar sérlega mikið á hon-
um úti í frá. I stúdentafélaginu í
Höfn og hreyfingum þeirra á með-
al var hann aldrei framarlega, og
yfirleitt haföi hann sig aldrei mjög
í frammi; en trúnaðarstörf hafði
hann meðal stúdenta engu að síö-
ur, er hann leysti vei af hendi.
Nokkuö var Jónas einkennilegur
maður á ýmsa lund. Framan af
var hann ekki tiltakanlega mann-
blendinn, en gaf sig mjög að iðk-
skóla (skiftust á um 2 sæti) og svo
samferða í Höfn, að heita mátti,
að skólaprófin tæki þeir á sama
degi.
Harmsögulokum líkist aldurtili
þessa manns. Hann kemur upp-
kominn í skóla, einstæðingu.r, og sagSist stjórain Tafa “sent 1 mis-
bryzt afram á mentabrautmm og gripum til La Pas. Menn skyldu
Iætur hvergi bugast. Lýkur öll- ekki hvernig á því stóð að þeir
Það þykir langt gengrð að stela
nokkrum 'atkvæðum eða atkvæða-
kössum; en hvað er það i safnan-
burði við að stela heilum mönnum
eins og gert var með Carriere.
Tvö vagnhlöss af mönnum
Dr. Charles Richet háskólakenn-
ari í Paris hefir reiknað það út að
stríðið muni kosta $54,000,000
hverjum sólarhriug.
Canadastjómin ætlar að veita
50,000,000 dollara til stríðsins.
Vér sem heima eigum hér i
Canada ættum að geta skoðað þetta
í ró og næði, sem óháöir menn.
Vér ættum að geta séð það að
skyldan býður oss ekki að styrkja
þetta strið né taka þátt í því að
neinu leyti. Jafnvel þeir sero
stríöinu eru hlyntir og telja það
afsakanlegt, ættu að sjá aö i þetta
skifti krefur þá engin nauðsyn til
farar né framlaga. Englandi
hefir ekki verið sagt stríð á hend-
ur af neinni þjóð; það fer sjálf-
krafa og ótilkvatt af stað og
blandar sér í málefni annara. Þaö
því ekki einu sinni siðferöis-
skylda neinna enskra þegna, hversu
Englandshollir sem þeir kynnu að
vera, aö láta siga sér út í þetta
stríö hér frá Canada. Væri uro
það að ræða að á Englendinginn
hefði veriö ráðist, þá væri, ef til
vill, öðru máli að gegna; þá gæti
vaknað sú tilfinning í brjósturo
manna að þeir væru aö bjarga ætt-
jörðinni og leggja líf sitt i sölurn-
ar fyrir hana. Það er að minsta
kosti vonandi að engir Islendingar
finnist hér i álfu, sem láti æsa sig
til manndrápa, heldur skoði þenn-
an drápaleik hinna svokölluðu
menningaþjóða í ró og næði, og
geri sér glögga grein fyrir ástæð-
um stríðsins.
um lærdómsverkefnum með bezta
lofi.
voru sendir heim aftur, fyr en það
Hreppir yegna dugnaðar fréttist aS engar koSningar yrðu
sæmilega stöðu til lífsviðurværis,
að afloknu námi---------og svo ekki
meira! Alt í einu er eins og hon-
um fallist hendur, eða eitthvað því
um líkt. Svo hverfur hann, út úr
lífinu.
þar. Þá var það auöskiliö. Það
þurfti þá ekki á þeim að halda til
þess að falsa atkvæði.
Skyldu Afturhaldsmenn halda
að nokkur lifandi maöur trúi því i
Alt virðist hafa verið fyrir gýg sannleika, að þeir hefðu mútað
allir erfiðismunirnir, öll atgerf- Carriere til þess að hætta við
í ró ognæði.
Þungt er um það að hugsa.
G. Sv.
-Ingólfur.
B i t a r.
“Vér vissum það sjálfir” segir,
Heimskringla, “að Mr. Thorson
hefir ávalt verið mjög ákveðinn
liberal. Hann var það áður en
hann varð tJnítari og hans stjórn-
málaskoðun hefir ekkert breyzt við
það.”
kosningarnar, ef þeir hefðu ekki
verið hræddir um ósigur?
Það er sagt, að William Carriere,
sem var þingmannsefni í Le Pas, hafi
nú meiri peninga til umráða en Mani-
toba-stjórnin—því hún getur nú ekki
látið' halda áfram verki á opinbörum
hyggingurn.
Stríðið.
Um það eyöir Lögberg ekki
miklu rúmi; flestar fréttir um þa&
eru óáreiðanlegar, sökum þess að
bannað hefir Verið fullkomið
fréttasamband. Mikið af frétturo
eru því getgátur. Aðalatriðin eru
þessi. Austurríkismenn sögðu
Servium strið á hendur fyrir þær
sakir sem frá er skýrt (í síðasta
A öðrum stað í sömu grein seg-
ir blaðið að Thorson hafi sagt að
hann gæti ekki lengur fylgt þeim
Mr. Brynjólfsson og séra Rögn-
valdi í stjórnmálastefnu þeirra.
Margt er skrítið í Heimskringlu . ,
ekki síður en í Harmoniu. Thorson, b,aSl- /,!ar Evropuþjóð.rnar svo
hefir- með öðrum orðum aldrei j a® se£Jn æt!a aý taka þátt í stríö-
fylgt stjómmálastefnu Brynjólf- inu’ öðrumegin verða Rússar
sons né séra Rögnvaldar og samt j !'ng!cll,,ingar °S Frakkar (og lík-
segir blaöiö aí5 hann geti ekki j JaPan)> hinumegin Þjóöverj-
lengur fylgt þeim þar. Hvernig \^f. Austurríkismenn. Italía-
er mögulegt at5 hætta að fylgja því; ®V1SS °& Holland óháö ennþá.
Síðasti katlinn í glapa-
sögunni.
Kosningamar i La 'Pas fóru
þannig að tveim dögum áður en
kjósa skyldi, hvarf þingmannseíni
Framsóknarflokksins og hefir
hvergi^ fundist síðan né frézt til
Evrópa logar öll i stríði. öll j hans-
hin svokölluðu stórveldi þar hafa, Howden dómsmalastjóri f\lkis-
þegar gripið til vopna. Herfréttir. ins haftii í höndum skjal undi:-
eru aöalfréttirnar mm allan heim-1 skrifa® af k arr'eie> þar sem því er
Það er reynt að æsa fólk í sam-1 !ýst yfir a® hann dragi til baka
bandi við það á allar lundir. Fjár- þmgmenskuframboS sitt. I m þetta
stofnanir landanna, bæði hér og vissj Frámsóknarflokkurinn alls
annarsstaðar taka fé sitt frá nyt-1 ekki-
sömum fyrirtækjum og leggja það! Aðferöin er ólögleg, því þannig
fram stríðinu til hjálpar; leggjaj er ákveðið að þess konar , skjal
það fram til þess að staðist verð' 1 ver®ur að vera undirskrifað í sam-
partur af liinum fjármunalega! raðj við umbofcmann þingmanns-
kostnaði viö þaö að miljónir manna 1 efnisins og afhent honum. í stað
drepa hverjir aðra. Heimafyrir eruj bess er skjalið fengið andstæð-
tugir þúsunda af fólki sem horfaj ingaf!okknum °S sjá a,!ir hve
frarn á harðæri ef ekki hallæri grunsamlegt yþað er. Þrátt fyrir
vegna vinnuskorts, en samt eru{Þetta !et stjómin lýsa Dr. Orok
lagðar fram tugir miljóna þessu \ þingmaunseíni sitt, kosinn-
manndrápsfyrirtæki til viðhalds-
Prívat borgarar þessa lands til
dæmis, sem gengið hafa í fjár-
gróðafélög senda miljónir dollara
út úr landinu til þess, og stjómin
sjálf, sem til þess er kjörin að
vernda heill og hag fólksins veitir
$50,000,000 dala af fé þess í mann-
drápsfyrirtæki; $50,000,000 af fé
þess fólks sem sjálft er þannig (L
vegi statt nú sem stendur, að til
vandræða horfir.
Blöðin gera sitt bezta til þess aS
æsa tilfinningar manna og eitra
þær. Aukablöð eru gefin út ná-
lega á hverjum klukkutíma með
rauðum stórletruðum línum, sero
allar eru þess eðlis að setja hugs-|hann b,átt áfram fengið umboðs-
anir fólksins í sem mestan spenn-
ing. Jafnvel sunnudagurinn
Óánægja og gremja yfir þessu er
svo megn, að við upphlaupi liggur.
ekki aðeins meðal Framsóknar-
manna í La Pas, heldur einnig
meðal allra ærlegra Ihaldsmanna-
Þykir þetta vera svo langt gengiö-
að ekki sé bót mælandi af nein-
um. Hvort nafn Carriere hefir
verið falsað og honum haldið í
fangelsi eða hann myrtur, eða
hann hefir verið keyptur til þess
að skrifa það sjálfur og fyrirorðið
sig svo fyrir verkið, vita menn
ekki; en eitt er víst, og það er það.
að #ef hann hefði ekki viljaö halda
áfram vegna ýess að hann óttaðist
ósigur við kosningamar, þá hefði
sem maður hefir aldrei fylgt.
Gunnlaugur Tryggvi telur það
ljóta villu í Lögbergi, að hann hafi
vitað um kosningaúrslitin í Mani-
toba, áður en hann fór frá is-
landi. Ritstjóri Lögbergs man
ekki betur en að þau væru auglýst
í Heimskringhi og Telegram tveiro
vikum fyrir kosningar, og þau
blöð gátu verið komin heim löngu
áður en Tryggvi lagði af stað.
Óvist hvað hinar þjóðiraar gera.
Stríðs molar.
er
hafður til þessa óþarfaverks. Þeg-
ar hinar virkilegu orsakir stríðsins
eru athugaðar, þá eru þær ekkert
annað en afleiðing af valdafýsn
og afbrýðissemi einstakra manna:
aðrar ástæður aðeins hafðar að yf-
irskyni. Stórveldin horfa á smærri
löndin alveg eins og tóan horfir á
lömb eða %inhver önnur óargadýr
á einhverja aðra bráð. Þau vilja
• hvert um sig ná í bitann og eru
„ , ~ . „ ,, ... hvert um sig reiðubúin til þess aS
Serviumenn hafa notaö flugvél-1 >, .... - , , , , . £ .
, . , ? . . rifa hitt a hol.ef [\au koma þvi við.
striðinu og sent af
ar 1
sprengikúlur.
þeim t kvaS sem lit af jjer
Þegar Servía og
Pétur Servíukonungur
sjálfur liði sínu.
stýrir
Heimskringlu er ant um það, að
Allir LJngverjar og Austurríkis-
ekki sé talað meira um stjómmál- menn í’Ameríku, sem vopnafærir
in né kosningamar; hver skyld* era. hafa verið kallaðir heim, oft
ástæðan vera? Er það af því að fjöldi þeirra ætlar að fara.
Austurríki
sögðu hvort öðru strið á hendur-
var það ekki af neinum kærleiks- j
ríkum ástæðum að Rússinn eða
Þjóðverjinn eða Frakkinn eða Eng-
lendingurinn slóst í leikinn. Það
var blátt áfram af afbrýðissemi og
valdafýkn.
manni sínum úrsagnarbréfið, gefið
sanna ástæðu og verið kyr; hann
hafði þá enga ástæðu til að strjúka-
Úr bænum.
tslendingadagurinn í Winnipeg
var haldinn 1. Ágúst eins og auglýst
hafði verið; fór hátíöin fram vel og
ánægjulega. ^
Ræða Jóns J. Bildfells og kvæði
sem flutt voru á hátíðinni, birtast í
blaÖinu, en ritgerðir tvær um hátíð-
ina bíða næsta blaös.
Það var íslendingum til sóma í
þetta skifti, að sýna þar íslenzka
glinju og hafa íslenzkan söngflokk.
Á það hvorttveggja verður einnig
minst rækilega í næsta blaði.
Það er eins og Afturhaldsmenu
vilji sem minst tala um kosning-
arnar í La Pas; eins og þeir séu
ekki sérstaklega upp með sér af
þeim.