Lögberg - 06.08.1914, Blaðsíða 6

Lögberg - 06.08.1914, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. AGCST 1914. LÆKNIRINN. SAGA FRA KLETTAFJÖLLUM eftir RALPH CONNOR þyrpingunni. “Eg hefi aldrei gert neitt á æfi minni. sem gertSi mig hæfan til þess aö vera foringi.” I>aS varS almennur hlátur, sem lýsti þvi aö ori5um hans var ekki trúaS. Barney hafSi á sér orS fyrir frábæra lipurS og fimleik. “Þú þykist ekki hafa hæfileika til forustu” sagSi .Tom. “Þú hefir einn hæfileika til hennar, sem flest- um tekur fram. Þú hefir höfuSiS á réttum staS, drengur minn; um þaS er mest vert. HaldiS þiS nú bara áfram og kjósiS Barney í staSinn fyrir mig; eg er ekki hræddur um hann.” “Jæja, þá þaS” sagSi Bamey. “Eg ekal gera þaS MeSan þessum og þvílíkum straum af orSum og|ef eg fæ aS hafa fyrsta val, og þá kýs eg Tom. eggjunum, komust sillurnar loksins í réttar skorSur og voru negldar. “Nú eru böndin eftir.” Böndin voru þvertré, heljarþungir ferkantaSir bjálkar og héldu aSallega saman grindinni; en á böndin voru sperrumar festar, svo reisa varS hvort- tveggja í senn. Þegar búiS var aS reisa hverja sperru fyrir sig, var hún fest meS slá viS þá næstu. “HafiS nú gát á slánum og nöglunum”, sagöi Tom; “þaS er ekkert variS í þaS aS alt sé laust cg hringlandi, þegar fariS er aS reisa þakiS.” Þrátt fyrir allar eggjanir og fyrirskipanir Toms, var klukk- an nærri orSin 5, þegar siSasta sperran var reist. Þeir höfSu mótaS þær allar, hverja á sinn rétta sHS, eina eftir aSra; en skrykkjótt hafSi þaS gengiS. 1 hvert skifti sem eitthvaS fór út um þúfur, dundi yfir hina þrumandi skammir frá verkstjóranum. Og samt sat hann dálítiS á strák sínum og hefti tungu sína vegna þess aS margt kvenfólk var viSstatt. Hann stjómaSi mönnum sínum eins og galeiSuþrælum var stjómaS, og sýndi þeim enga náS né miskunn. En þaS vildi þeim til aS þeir vora ö!lu vanir og létu skipanir hans stundum inn um annaS eyraS og út um hitt. Þeir tóku sér orS hans létt flestir. Þó vora þar sumir sem hlutu nokkur sviSasár, þegar hann náSi sér bezt niSri á þeim í ósvífnum orSum. ViSirnir í síSustu sperrunni vora sérstaklega þungir, og flestir vora orSnir þreyttir; þeir tóku því ekki eins sterklega á eSa meS eins miklu fjöri og .Tom líkaSi. “LátiS hendur standa fram úr ermum, skræfum- ar ykkar! LátiS þiS sjást aS þiS séuS ekki steindauS ir. Ykkur er phætt aS koma viS sperruna! HaldiB þiS aB hún sé úr gleri, sem ekki megi koma viS? Upp nú! up-p-p! “Betur! upp meS sperruna-a! HvaS gengur aS “Ha! ha! ha! ekki nema þó þaS!” sagSi Tom. Eg skal vera meS þér.” Svo komu þeir sér allir saman og eftir fáein atignablik hafSi veriS skift í flokka. Ben litli Fallows varS í flokki Rogers. "Þú mátt hafa Ben” sagSi Tom. Hann var nú aS ná sér eftir geSshræringuna. “ViS skulum ekki sýna þér ofmikinn yfirgang.” “ViS skulum sjá til, Ben” svaraSi Rory, þegar litli Englendingurinn vaggaSi yfir í liS hans, “þú hefir unniS fyrir kveldverSi þinum þegar lýkur, eins drengilega og nokkur hinna.” “'Ætli maSur reyni ekki aS velgja einhverjum undir uggum?” svaraSi Ben, en fólkiS hló. Og nú var gleSistundin aS byrja. Nú átti hvor flokkurinn aS vinna á sinni hliS viS hlöSuna, og nú átti aS keppast viS upp á líf og dauSa. Um þaB var aS gera fyrfr báSa flokkana aS verSa fyrri meS sina hliS. Allir viSir urSu aS vera vel og trúlega festir og feldir. Sá flokkurinn sem gat sannaS aS sinn seinasti maSur hefSi yfirgefiS bygginguna áSur en seinasti maSur hins flokksins hljóp niSur, hafSi unniB. Þarna voru hundraS manns alls, og þeim skift i jafna flokka. Þeir voru berhöfSaSir, treyjulausir og vestislausir, og sumir sem klífra urSu eftir bitunum voru jafnvél skólausir. Þeir vora brúnir á hörund af sólarhitan- um; sterklegir og þreklegir, en ótrúlega fimir og fót- fastir. ÞaS var auSséS aS þeir voru ekki tauga- veiklaSir. ÞaS var auSséS, aS þetta voru ihenn sem óhætt var aS treysta, bæSi til þess aS smíSa hlöSur °g hyggja voldugt ríki. Rory fékk aS velja hvora hliBina hans menn hefSu og kaus hann norSurhliSina. eSa þá sem aS bakkanum snéri. “Nú skulum viS svei mér láta okkur líSa vel, Bamey” sagSi Tom Magee, sem hafSi nú alveg náS sér aftur og var kom- ykkur! eruS þiS allir sofandi? LyftiS upp meS þess-jinn í fult fjör og sterkan vigamóS. “Nú skulum viS um haka! HvaS er þetta! ÞaS er ekki meira gagn ekki kvíSa; viS erum reglulegir fuglar, þvi hærra í ykkur en dauSum flugum! FæriS ykkur þarna yfirjSem viS eram þvi betra loft fáum vér, og þaS er heil- eftir! HeyriS þiS þaS!” Tveir hakamir voru teknir næmt.” í burtu samstundis undan sperrunni, þeim megin sem! Byggingameistarinn stóS hjá og sagSi fyrir verkstjórinn var, og var þá aSeins einn eftir, og Stóri. verkum. Angus meS tveim mönnum öSrum átti aB stySja “En hvaS piltamir eru duglegir” sagSi Margrét sperruná og bera allan þunga hennar meSan henni vardágt viS Mrs. Boyle; hún var föl i andliti og bláu lyft. Alt í einu hallaSist sperran og lá viS aS húnjaugun hennar tindraSu af geSshræringu. “Ó, eg vildi félli ofan á fólksþyrpinguna niSri fyrir. Sumir bara aB eg væri piltur!” mannanna hlupu í burtu undan sperrunni. ÞaS var '“HeldurSu þaS? heldurSu ekki aS þú mundir stórhætta á ferSum. “HaldiS i sperruna, bölvaSar lyddurnar ykkar!” hrópaSi Tom, annars drepur hún ykkur!” aS veigra þér viS aS klifra þarna eftir bitunum?” “Nei, nei, mér mundi bara þykja þaS skemtilegt: hvaS þaS væri gaman. HvaS piltamir eru duglegir!” Þegar Tom kallaSi hlupu þeir Bamey og Rory svaraSi Margrét, og horfSi á Barney. Og hún var ekki sú eina, sem rendi augum á unga foringjann. “Jæja þá, drengir!” sagSi verkstjórinn. “EruS þiS nú tilbúnir?” Og hann hélt hattinum sínum í loft upp. “Tilbúnir” svaraSi Rory. Bamey hneygSi höfuSiS til samþykkis. ByrjiS þá” sagSi verkstjórinn og fleygSi hattin- um á jörSina. Nú var byrjaS og var heldur en ekki handagang- ur i öskjunni. Þeir voru rétt eins og æfSir apar, sem hlupu fram og aftur um slár og rafta; þeir sýndust rétt eins og fuglar, og tilsýndar virtist þaS kraftaverk hvernig þeir svo aS segja léku flugur aS fimleika og fila aB kröftunum. Allir voru á vissum staS, og all ir kölluSu og hrópuSu rétt eins og brjálaSír menn. Deilur vöknuSu meSal kvenfólksins. Þær skipt- ust í flokka, hvor meS sinni hliS. Þær komust í kapp og hita, rétt eins og þegar veriS er aS deila um póli tíska leiStoga og pólitíska flokka. Já, þær urSu meira en heitar — þær urSu reglulega æstar. “Vel gert, Rory. Hann verSur fyrri!” kallaSi stúlka, friS sínum, bjartleit og meS svo skínandi hár- lokkum aS auSséS var aS hún var eitthvaS nákomin foringjanum á norSurhliBinni. “Vertu róleg! Bamey nær honum bráSum!” sagSi Margrét “Barney, hertu þig! hertu þig, Bamey !’y “Já, ætli honum veiti af aS herSa sig” sagSi syst- ir Rorys, meS miskunnarlausu háSglotti. “Rory er kominn svo langt á undan aS hann hlýtur aS vinna — hann er búinn aS vinna. ÞaS leit svo út, sem hún hefSi rétt aS mæla, verkiS flaug áfram hjá Rory og mönnum hans viSstöBulaust og hann var talsvert á undan. “Hann hefir unniS! hann hefir unniS!” kölluSu “Rory og Tom fyrir foringja!” sagSi hver í kapp þær af kvenfólkinu, sem honum fylgdu. yfir til Angusar og tóku um hakann. Fleiri komu þeim til hjálpar og háskanum var afstýrt. “Upp meS sperrana nú, drengir mínir, i herrans nafni og fjörutíu” sagSi Torn. En þaB var nýr hreim- ur í röddinni, gagnólikur þeim, sem hann átti aS sér. ÞaS var sá raddblær sem ávalt hevrist, þegar menn komast i alvarlega hættu. Nú var haldiS áfram taf- arlaust. Sperran var reist á svipstundu, skorSuB og negld. Tom hljóp niBur af byggingunni, hann var náfölur í andliti og málrómurinn óstyrkur. “LofaBu mér aS taka i höndina á þér Bamey Boyle, og þér Rory Ross, því þaB veit sá sem alt veit, aS þiB björg- uSuS mannslífum í dag.” Allir þyrptust í hnapp í kringum þessa tvo pilta: allir urSu aS taka i hendurnar á þeim og margir klöppuSu þeim á bakiS meS þakklætis- og aSdáunar orSum: “ÞiS gerSuS vel!” “Þetta var kraftaverk, drengir.” ÞiB verSiS engir ólánsmenn!” o. s. frv. “HvaS á alt þetta aS þýSa?” spurSi Rory loksins. “Eg sá ekki aS nein sérstök hætta væri á ferB; sást þú þaS, Bamey?” “YiB sáum þaS, og þaS er nóg”, svöruSu ótal raddir. Þetta var í fyrsta skifti sem Tom Magee sagSi ekki orS, þegar aSrir töluSu. Hann gekk til og frá steinþegjandi. Hann tugSi i ákafa tóbakstöluna sína og var aB reyna aS ná á sig geSsmunalegu jafnvægi aftur. Hann hafSi séS þaS betur en nokkur annar. frá hvílíkri voSahættu fólkinu hafSi veriS bjargaS. ÞaS var þvingandi þögn sem hvíldi yfir öllu, en Charley Boyle bjargaSi því. “Hefir nokkur ykkar heyrt kýrklukkurnar?” spurSi hann. “ÞaS getur ekki veriS tími til aS fara heim ennþá. Hvemig væri aS halda áfram aS vinna. ViB skulum skifta okknr í flokka og kjósa foringja. viS annan. “Ekki mig, eg held þaS verSi ekki af því!” sagSi Tom. “HvaBa vitleysa, Tom, þú ert ágætur til þess; veldu þér liS.” “Er eg ágætur? ÞaS er nú liklegast! nei, dreng “Bamey! Bamey!” kölluSu þær, sem meS hon- um vora meS eggjunar- og fyrirlitningarblæ í rómn- ium. “Vel gert Rory! haltu bara áfram! þeir hafa ekkert viS þér! Þeir hafa tapaS!” “TapaS! eg held nú síSur! viS skulum bara biSa ir, núna gæti eg ekki tekiS þátt í neinu verki án þess augnablik.” aS verSa mér til stórskammar. Nei, nei, eg hefi séS í huga mér höfuS klofin og blóSstraum renna og flak- andi sár. Nei, eg tek ekki þátt í þvi í dag; allra sizt sem foringi. FáiS þiS Bamey þarna; hann er maSurinn. trúiS mér.” Þetta var eins og samþykt af öllum. “ÞaS er Barney!” hrópaSi hver i kapp viS annan. “Rory og Bamey” sögSu margir. “Eg!” sagSi Bamey, og reyndi aS flýja út úr "Nú eru þeir rétt búnir!” kalIaSi systir Rorys og vinstúlkur hennar og létu öllum þeim látum, sem ekki þóttu of ókvenlegar viS þess konar tækifæri. “Já, já, skárri era þaS nú lætin” sagSi ein af stúlkum Bameys, sem tók þaS nærri sér aS hann skyldi tapa. “ÞaS er merkilegt hvaS sumu fólki þyk- ir nauSsynlegt aS blása hátt og hvelt sína eigin dýrS.” “Ó, Barney, hvers vegna flýturSu þér ekki?” kallaSi Margrét. Og var eins og þaS meiddi tilfinn ingar hennar óútmálanlega, hversu seinvirkur henni sýndist hann. Henni virtist jafnvel eins og hann væri seinni en hann þyrfti aS vera, eSa gerSi þaB af ásettu ráSi. En Bamey vissi sínu viti. Hann hafSi skift mönnum sinum í smádeildir og ákveSiS verk fyrir hverja deild svo nákvæmlega aS allir yrSu búnir um sama leyti. Þetta gerSi þaS aS verkum aS vinnan fór fram í einstakri reglu og röS, en menn Rogers töp- uSu mörgum handtökum til ónýtis fynr þaS aS öSru- .visi var undirbúiS. Honum sýndist ganga miklu greiSara lengi vel; en þegar áleiS var eins og alt þyti upp samstundis og sjálfkrafa hjá Barney. Alt í einu breyttust hljóSin í áhorfendunum. Þeir sem áSur höfSu horft meS örvætning og jafn vel fyrirltning á Barney og hans menn, ráku nú upp himinhá gleSi- og siguróp, sem aldrei ætluSu aS linna og engin takmörk þektu. “Hann hefir unniS! Þeir hafa unniS!” hrópaSi Margrét og slepti sér gersamlega af fögnuSi. Mennirnir þutu niSur af byggingunni hver á fætur öSrum, sumir af sillunum, aSrir ofan af þaki, og þeir stukku svo hátt og svo óvarlega, aS þvi er sýndist, aS mesta mildi var aS þeir skyldu ekki brjóta í sér hvert bein. GleSiópin héldust stöSugt og óbrotin. Alt í einu heyrSist neySaróp, svo hátt aS yfir tók gleSilætin, titrandi andvarp leiS í gegnum alla þyrp- inguna og svo dauSaþögn. Partur af uppihaldinu hjá Rory bilaSi; hafSi veriS illa neglt vegna flýtis- ins og féll ofan á mennina, þegar þeir voru aS flýta sér niSur. Rory varS sjálfur fyrir því, en meiddist ekki; hann náSi í styttu og hélt sér viS hana. Þegar styttan kom niSur varS Ben litli Follows fyrir henni; kom hún á öklann á honum þegar hann var aS klifra niSur, og hann féll ti! jarBar. Þrír, fjórir menn'hlupu tafarlaust honum til hjálpar. Þeir lyftu honum upp þar sem hann lá hljóSandi og æpandi og báru hann út á grasflöt. Eftir dálitla stund sáu menn aS Barney ruddi sér braut gegnum þyrpinguna og tók hest sinn; börur vora búnar til í skyndi, sæng og koddi látin á þær og Ben lyft upp í þær varlega og nákvæmlega. Hann lynti ekki á hljóSunum. “Eg skal fara meS þér” sagSi Tom Magee, og þreif hatt sinn og treyju. ASur en fariS var af staS, segSi litli Englending- urinn. “Biddu svolitiS Barney.” Hann benti Rory aS koma til sín og sagSi milli stunanna: “SegSu þeim aS þaS þurfi ekki aS búa til neinn kveldverS handa mér; eg.býst ekki viS aS geta borSaS minn skerf, þó eg hafi kannske unniB fyrir honum.” “Já, þú sannarlega vanst fyrir því, Ben!”1 sagSi Rory. “ÞaS vann enginn maSur betur fyrir honum en þú; eg skal segja þeim þetta.” Þeir sem i kring stóSu hlustuBu á þessi orS meS aSdáun. “Þetta er vel talaS, Benny! Þetta er svei mér gott!” sögSu menn. “Benny er ekki allur þar sem hann er séSur.” Svo sveiflaSi einhver hattinum sín- um upp i loft og sagSi. “Þrefalt húrra fyrir Benny!” Og svo var vel tekiS undir þetta aS fólkiS fékst ekki til aS hætta fyr en búiS var aS kalla húrra þrisvar sinnum þrisvar. Veslings Ben hlustaSi á gleSiópin meS ánægju og velþóknun, og þótt kvaladrættir sæust.i andliti hans, þá dró ánægjan úr þrautunutn. Eftir stutta sturid var fariS meS hann og hann fluttur til lækn- isins, sem átti heima í þriggja mílna fjárfægS. ÞaS var búiS aS reisa hlöSuna, en um þaS var aldrei spurt, hvor hliSin hefSi unniS. DRENGJA fpRÓTTIR 300 feta hlaup— Tími Yngri en 16 ára: 1. T. K. Johnson Selkirk 11% sec. 2 2. Joe Goodman Falcon 1 Staiulandi brciðstökk 1. Th. K. Johnson Selkirk 2 2. Joe Goodman Palcons 1 300 feta hlaup— Tíml Yngri en 18 ára: 1. Emil Davidson Selkirk 11 sec. 2 2. A. Westman Falcon 1 Iliaupandi breiðstökk HæS 1. Emil Davidson Selkirk 17 f. 2 þ. 2 2. Th. K. Johnson Selkirk 1 STIGASKÝRSLA Nai'n Pélag Stig M. Kelly Selkirk 2-2-3-3-2 12 Einar Johnson Grettir 3-3-1-2-1 10 Th. K. Johnson Selkirk 2-2-1 5 Elnar Eiríksson Grettir 2-3-2 7 G. O. Magnússon Grettir 3-3 6 E. Ðavidson Selkirk 2-2 4 J. Baldwin Falcon 2-3 5 W. ThorsteIn.son Selkirk 2-3 5 Joe Goodman Falcon 1-1 2 J. W. Byron Falcon 2-1 3 G. K. Stephenson Falcon 3-1 4 B. Baldwinson Falcon 3-1 4 G. O. Thorsteinson Grettir 1-2 3 O. G. Björnson Falcon 1-2 3 H. Johnson Grettir 1-2 3 S. B. Stephanson Grettir 3 3 Sam. Johnson Falcon 3 3 A. Westman Falcon 1 1 C. Backman Grettir 2 2 L. SumarliÖason Falcon 2 2 G. Hallson Falcon 1-1 2 P. Bardal Falcon 2 2 B. G. Baldwinson Falcon 1 1 A. W. Magnússon Falcon 1 1 S. Bardal Falcon 1 1 Skafti Johnson Grettir 1 1 96 AÐAL STIGA FJÖLDI Falcon-félagið í Winnipeg 36 stig Grettis-féiagiÖ aö Lundar 35 stig Selkirk-félagiö, frá Seikirk 26 stig 96 stlg Grettis félagiS frá Lundar fékk jafnmörg stig og Falcon-félagið t Winnipeg, eSa 35 stig hvort félag. pegar tvö félög hafa jafnmörg stig, þá hefir það sigraS, sem fengiS hefir flest fyrstu verSlaun, eSa ef engin eru fyrstu verðlaun, þá þaS félagiS, sem fengiS hefir flest önnur verSlaun; og eftir þeirri reglu vann Lundar-félagiS skjöld Oddson and Sons. Minni íslands. Iþróttaskrá á íslendingadeginum í Winnipeg l.Ág. 1914 Nafn ' Félag 100 feta hlaup—• Tími. Stig 1. J. W. Byron Vlkingur 10 4-5 sec. 3 2. J. Baldwin Vikingur f 2 3. G. O. Thorsteinson Mílu hlaup— Grettlr 1 1. G. O. Magnússon Grettir 4 min. 55% sec. 3 2. Einar Eirfksson Grettlr 6 2 3. G. E. Hallson Falcon 1 16 piinda skot— Fjarlægð 1. G. K. Stephanson Falcon 32 f. 9 þml. 3 2. C. Backman Grettir 2 3. H. Johnson lllaiipundi hástökk— Grettir Hæð 1 1. S. B. Stefánsson Grettir • 5 f. 5. þ. 3 2. M. Kelly Selkirk 2 3. E. G. Baldwinson 1320 feta hlaup— Falcon Tími 1 1. Einar Johnson Grettir 56 sec. 3 2. L. SumarliÖason Falcon 2 3. O. G. Björnsson 16 pund hamar— Falcon Fjarlægð 1 1. Sam Johnson Falcon 76 fet 3 2. H. Johnson Grettir 2 3. G. K. Stephenson Stökk á, staf— Falcon Hæð 1 1. Einar Johnson Grettir 9 f. 3 þ. 3 2. W. Thorsteinson Selkirk 2 3. J. W. Byron Hálfrar mílu hlaup— Falcon Tíml 1 1. Einar Eirlksson Grettir 2 m. 17% sec. 3 2. O. G. Björnson Falcon 2 3. A. W. Magnússon 660 feta hlaup— Falcon 1 1. J. Baldwin Falcon 24 1-5. sec. 3 2. G. O. Thorsteinson Grettir 2 3. Elnar Johnson IHaiipandi lireiðstökk Grettir Hæð 1 1. Ben Baldwin Falcon 18 f. 8 þ. 3 2. M. Kelly Selkirk • 2 3. Skapti Johnson Standundi breiðstökk— Grettir 1 1. M. Kelly Selkirk 9 f. 4 þ. 3 2. Paul Bardal Falcon 2 3. Sig. Bardal 5 mílna hlaup— Falcon Tíml 1 1. O. G. Magnösson Grettir 30 m. 29 sec. 3 2. Einar Eirlksson Grettir 2 3. G. E. Hallson llopp-stlg-stökk— Falcon Fjarlægð 1 1. M. Kelly Selkirk 40 f 2 þ. 3 2. E. Johnson Grettir 2 3. B. Baldwin Míln ganga Falcon Tími 1 1. W. Thorsteinson Selkirk 8 m. 26 sec. 3 2. M. Kelly Selkirk 2 3. E. Eirfksson Grettir 1 Hún upplitast sumra í minni sú mvnd, Sem með oss vér heiman-að bárum, Og verður þar hugstæð sem hjáræna blind Og hneyksli með komandi árum, Og verktöf þeim manni, sem minnist síns lands En missi hann útlendings sniðið, Er ánægju og farsældar hámarkið hans Þítr hestmum feitasta’ er riðið. Og Enskurinn segir: Þið sjáið vor spor Og sólskinið kringum þau glaðna. Við byggingar-skrautið og blómlöndin vor Öll bláfjöllin íslenzjcu hjaðna. Og sólskríkja og lóan er létt á vor met, Þá leggjum á vogina nautin. Og hvao er það yndi, sem æskunni hét, Mót akursins, fjallshlíðar-lautin? Þeir ætla sér vegsemd og virðing að fá Og völd, inir metorðasjúku. Og við getum orðið in staktíndu strá Und stéljum í hreiðunum mjúku.— Hvert mun það ei ásjáleg örlaga-rún Og ástúðlegt til þess að hyggja: Að kúra þar niðri, á kafi í dún, Og kannske’ undir fúleggjum liggja. En við þessir einrænu útleiða-menn, Þar óttu-ljós vaka’ yfir s.traumi, Við sitjum þar hljóðir og hrifnir enn f heimalands Jónsvöku-draumi Við finnum að heimilið okkar þar er Með æskunnar lynggróin sporin, 0g mmningin heim þangað hugina her Sem hafrænan þrestina’ á vorin. Við leggjum í ylblæinn austur um ver Vor orðlausu kvæðin og ræður, Er sólhöndum táhreinum sægolan fer Um systurnar okkar og bræður. — Við eigum í hrjóstrunum uppsprettu-lind Og árskin á snæfjalla-gárum. Hún hverfur oss aldrei úr minni sú mynd, Sem með oss að heiman vér bárum. Kr. Stefánsson. Heillaskeyti. Ölafur S. Thorgeirsson ritari Tslendingadagsnefndarinnar fékk svohljóSandi símskeyti á mánudag- inn: “Christiania 3. ágúst 1914. ^ Til Islendingadagsins i Winni- peg- Heillaóskir. 22 Islendingar”. *• Lögberqs-sögur FÁST GEFINS MEÐ ÞVÍ AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAXl Dr.R. L. HUR5T, Member of Royal Coll. of Snrgeooe, Eng., útskrifaSur af Royal College ® Physicians, London. SérfrarSingu I brjóst- tauga og kven-sjúkdómum Skrifst. 305 Kennedy Bkig. F’tvm®* Ave. (k móti Eaton’sJ. Tals, M. 8 4. Tími til viStals, 10-12, 3-5, 7-9. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lögfræPÍÐgar, Skripstofa:— Room 811 McArthur Building, Portage Avenue Áritun: P. O. Box 1050. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg ÓLAFUR LÁRUSSON og BJÖRN PÁLSSON YFIRDÖMSLÖGMENN Annast Iögfræðisstörf ó Islandi fyrir Veatur-Islendinga. Otvega jarðir og hús. Spyrjið Lögberg um okkur. Reykjavik, . Iceland P. O. Box A 41 GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P. Garlann LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers Phone: Main 1561 Joseph T. Thorson íslenzkur lögfræðingur Aritun: MESSRS. McFADDEN & THORSON 706 McArthur Buildlng Winnlpeg, Man. Phone: M. 2671. Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TELEPHONE GARRV3SO OFFICB-TfMAR: 2—3 og 7—8 6. h. Heimili: 776 VictorSt. Telepbone GARRY 381 Winnipeg, Man. Dr. O. BJORN8ON Office: Cor, Sherbrooke & William TELEPHONElGARRr38# Office-tímar: 2—3 og 7—8 e. b, Heiml i: 8te 2 kenwood AP T’l. Maryland Street TEl.EPHO.VKi GARRV TÖ3 Winnipeg, Man. Vér leggjum sérstaka áherzlú á ».8 selja meööl cftir forskriptuni*1 liekne. Hin beztu meööl, sem hægt er aB ft, eru notuö eingöngu. þegar þér kom t! meö forskrtptina til vor, meglC þsw vera viss um aö fá rétt þaö sem laek»~ irinn tekur til. COLCLEUGH & CO. Vqtre Dame Ave. og Sherbrooke Ik. Phone. Garry 2690 og 2691. Glftingaleyfisbréf saiA. Dr. W. J. MacTAVISH Opfick 724J ó'argent Ave. Telephone óberbr. 940. ( 10-I2 f. m. Office tfmar j 3-6 e. m. ( 7-9 e. m. — HbimilI 467 Toronto Street _ WINNIPEG tblbphonk Sherbr. 432. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave 8t Suite 313. Tals. main 5302. J Or, Raymond Brown, Sérfræöingur í augna-eyra-nef- og háls-s j úkdóm um. 326 Somerset Bldg. Talsími 7262 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. 10— 12 og 3—5 A, S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr líkkistur og annast am útfarir. Allur útbún- aSur sá bezti. Ennfrem- nr selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina r«'». He'mili Garry 2161 „ OfTice „ 300 ogr 378 H. J. Pálmason Chartered Accountant 807-9 SomerMt Bldg. Tale. M- *73«

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.