Lögberg - 06.08.1914, Blaðsíða 5

Lögberg - 06.08.1914, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. AGÚST 19x4. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG VIÐUR ”LATH“ ÞAKSPÓNN Fljót afgreiðsla. Abyrgst að kaupendur séu ánægðir dettur mér i hug, er eg set hér úti. visan eftir Jónas Hallgrímsson: Eg er kominn upp á þa8, allra þakka verðast, að sitja kyr á sama staö, en samt er eg að ferðast. Því oft læt eg þá hugann hvarfla viða; en helzt er það um unaðsríka og fagra staði, þar sem náttúru- fegurðin á helzt heima, bæði á Is- landi og Hér vestanhafs. Og á því ferðalagi mætir hann fhugurinn) Það voru helzt fréttir, sem eg ætlaði að skrifa; en svo vaknar þá upp i huga mínum það spursmál: Þarf ekki sérstakar gáfur og hæfi- leika til að vera fréttaritari? Bið um svar. Mér finst að fréttarit- ari þurfi að vera vel vanur rit- störfum, spurull og skemtinn. Sí- masandi og sé út um alt, til að ná í það sem fréttir kallast. Og svo verður hann að vera fljótur að afgreiða frá sér, svo fréttimar séu komnar á þann stað; sem til er THE ALBERT GrOU&H SDPPLY CO. BYGGINGAEFNI OG ALLAR VI ÐARTEGUNDIR OFFICE: 411 TKIBUNE BUIUDING - - PHONE: MAIN 1246 WAIíE HOUSE: WALL SKEET. PHONE: SHERBROOKE 2665 oft mörgum göfugum og góðum1 ætlast, með nægilega miklum hraða. sálum, sem hann getur ekki annað l Fréttarit^ri þarf helzt að vera þaul en staðnæmst hjá — þó ekki sé nema um litla stund. Þó sér andi minn einlægt fallegt landslag í. einni sléttuborginni, sem hann svo oft fer í gegnum. Það er andlegt vanur að segja sögur. Það er eg ekki. Eg held að eg sé ekki vel valinn fréttaritari f annan stað finst mér eg vera kominn nokkuð i fjarlægð frá verið í lok 16. aldarinnar. Og þv» mátti þjóðin þá ekki deyja og land- ið sökkva i sjó? Þeirri spum- .ingu get eg ekki svarað á annan 'Eátt en þann, að forsjónin leyfði það ekki. Þvi þegar þrengingarn- ar vom sem mestar og nóttin dimmust, þá kemur kallið skýrt ■og snjalt til þjóðarinnar um að vakna og búa sig undir hinn kom- andi dag. Það er engin furða þótt þjóðin þyrfti undirbúning; engin furða þótt kraftarnir til framkvæmda væru iamaðir, efttr allar þær þrengingar, sem þjóðin var búin -að liða. Hitt er miklu meiri furða- að þjóðinni skyldi leynast lífsafl .svq sterkt, að hægt væri að vekja hana til sjálfsmeðvitundar, og tengja hana saman, eins tvistruð og hún var. En það kom fram .með skáldinu góða, “sem svo vel söng, að sólin lýsti gegnum dauð- ans göng”; með Skúla Fógeta, sem með starfi sínu hvatti þjóðina til verklegra framkvæmda; með Egg- -ert Ölafssyni, sem með ljóðum sín- um og lífi kendi þjóðinni að elska Var prédikað á fjórum stöðum í söfnuðum Ásmundar Guðmunds- sonar á sunnudaginn. Séra F. J. Bergmann prédikaði á Mozart. Asmundur kandídat Guðmundsson á milli vatnanna, báðir árdegis. f Wynyard fór guðsþjónusta fram kl. 3 síðdegis. Prédikaði prófessor Jón Helgason við þá guðsþjónustu fyrir afar-miklum manntjölda: mikill fjöldi hafði komið með lest- inni frá Mozart. Siðan fóru þeir prestarnir með lestinni til Foam Lake, óku út á landsbygðina einar 5 mílur og flutti prófessor Jón Helgason guðsþjónustu i sam- komuhúsi þeirra þar kl. 7 að kveldi, fyrir mörgu fólki. Síðan leituðu þeir sér næturhvíldar eftir dagsverkið, þeir Asmundur Guð- mundsson og prófessor Jón Helga- son voru í góðu yfirlæti hjá Bjam3 Jasönssyni og séra F. J. Berg- mann hjá gömlum vini sínum Jóni Einarssyni. A mánudagskveldið flutti pró- fessor Jón Helgason fyrirlestur sinn um, hve miklu eigum vér að trúa. Var mánudagurinn einn landslag, eða hin mannúðlega 0gllundura ra’n'lm um 10 mílu/ eru kærleiksríka breytni og hjálpsemi 1,1 næsta Islendings — svo eg er íslendinga i Winnipeg. Öll su^ekki nlikiS kunnugur högum Is- hjálp, ’ samskot og peningagjafir. lendinga í nærliggjandi bygðarlög- sem veikir, úrræðalausir og hjálp- um> Því enginn hefir kauPtun sitt arþurfandi á allan hátt hafa þar 1 þessum bæ. Eg er hér einn míns nú i herrans mörg ár orðið aðnjót- iiSs> a me®al Þjóðverja og andi frá sinum eigin landsmönnum Galizíumanna, og það helzta, sem og samborgurum, er ekki lítil- j eS Set um lla sa&I> er þeir eru Fyrir utan ö!l þau hundruð og miklir jarðyrkjumenn og búmenn þúsundir dollara, sem Islendingar &ÓSir' Þjó»verjar leggja undir í Winnipeg, ekki síður en í öör. | s>g lauchð í stórum spildum; við Is- um pörtum álfunnar, hafa sent heim til Islands; bæði sem pen- ingagjafir til vina sinna þar, og i fargjöld hingað. Þessarar fögru dygðar, sem lendingar megum greiða sporið ef við eigum að komast til jafns við þá. — Tíðarfar er heldur þur- viðrasamt, en engin óánægja með framtíðarhorfur. Þegar er spyr landið; með Baldvin Einarssyni og allra-heitasti dagurinn, sem komið Fjölnis mönnum, sem vildu hreinsa hefir þetta óvenjulega heita sum- smekk þjóðarinnar og hefja málið ar. Samt sem áður höfðu menn úr þeirri niðurlægingu, sem það fjölment, svo að prófessorinn tal- var fallið í, upp í það sæti sem þv» aði fyrir fullu húsi. Á eftir sátu menn um stund við samræður yfir kaffi og ísrjóma. * Á þriðjudaginn var prófessor Jón Helgason kvaddur með sam- sæti nokkurra manna á gistihúsi bæjarins. Við það samsæti voru nokkurar ræður haldnar og pró- fessomum afhentur pappírshnífur úr silfri til minja um komuna til Wynyard. Á miðvikudagsmorguninn klukk- an fimtán mínútur yfir sjö komu þeir prófessor Jón Helgason og séra F. J. Bergmann til Winnipeg. en stóðu þar við að eins tvær klukkustundir. Héldu þeir þá taf- arlaust vestur til Argyle. Ami Sveinsson mætti þeim með bifreið sína í Glenboro og var þá fyrst bar; með Jóni Sigurðssyni, sem ■vildi kenna þjóðinni að skilja sjálfa sig, og barðist fyrir pólitískum :rétti hennar og menning á öllum sviðum. Allir þessir menn eru brópandi raddir til íslenzku þjóð- arinnar um að vakna og um að •starfa, og rangt væri að segja, að Islendingar hefðu orðið illa við þeirri áskoran, því verkið, sem jþjóðin hefir afkastað á ýmsum sviðum þjóðlífsins á siðari árum. •er mikið. Svo mikið, að þegar .maður hugsar um vegina, brýrnar- símann og eimskipin, þá undrast maður yfir því, hvað miklu þessar •85,000 manna hafa afkastað. En munum eftir því, að þótt brautryðjendurnir íslenzku, sem mefndir hafa verið, hafi hvatt j ekið heim til hans, þar sem ágætur menn til framkvæmda á hinum miðdegisverður beið á borðurrt. ýmsu svæðum, að þáhafaþeirmeð! Svo var ekið til Baldur til séra lífi sínu sýnt þjóðinni, að á undan Friðriks Hallgrímssonar. Tóku þau •öllu öðru ríður henni á að eignast ■ hjónin tveim höndum víð gestun- mcnn. Heila menn, einlæga menn. Æamhenta menn; menn sem fölskvalaust elska landið og þjóð- ina. Menn sem ek*i aðeins helga þjóðinni part af sínum kröftum. heldur alla, og sjálfa sig með- -Staðfasta menn, sem aldrei víkja. Menn hreina eins og berglindina- og sterka eins og*íslenzka stuðla- bergið. Ekki einn eða tvo, heldur heilar fylkingar. Og þá fyrst er þjóðin tilbúin að veita móttöku sinu nútíðar hlutverki. Og hvert er svo hlutverk hinnar íslenzku þjóðar? Að klæða landið, að . græða landið og rista fram flóana, slétta mýramar og yrkja landið, á þaún hátt að það framleiði brauð handa, öllum sín- um bömum. Að byggja upp efna- lega sjálfstæða þjóð; að menta börn sin á þann hátt að þau verði veitandi en ekki þiggjandi borgar- ar; að byggja upp dáðríkt íslenzkt þjóðlíf, sem er þrungið af lífsafli og íslenzkum drengskap ■— al- frjálsa þjóð í alfrjálsu landi. Og svo þegar hin eyðileggjandi öfl heimsins, sem jafnvel stóru þjóðirnar virðast vera að falla fram fyrir; svo sem peningagræðgin. nautnaþráin, nfetorðagirnin og fleira af sama tagi, er búið að sjúga merg og blóð úr sonum þeirra og dætrum. Þá eiga tslendingar í annað sinn að verða salt, sem ver þær rotnun og falli. Guð blessi Island og hina is- lenzku þjóð, “með þess hlutverk » höndunum fáu”. einkennir svo vel islenzku þjóðar-1 hvernl& lítur ut meS uPPskeruna heildina í Winnipeg, hefir aldre»|Þá se^ flestir Alnght. Og mun verið minst í neinu blaði. En1 ÞaS ei^a aS aS alt sé 1 &ÓSu því ekki að minnast á dygðir, einsa?!' HeyskaPur mun verða i bezta og á ódygðir? Því má ekki eins la*\ ÞV1 nn heflr Þornf svo aS dáðst að hinum fögru blómum og vatnl8 er ekkl eins td fyr,rstoSu; ilmandi rósum, eins og að draga einS undanfarin ar- Ennþa fram ljótleik illgresisins, og hall- la a menn treyst mæla þyrnum og þystlum? Það er sagt, að þegar menn I, , , , „ . .. , , gangi um blómagarð, þá slíti menn fa er ^taf ?ott aS el&a °&n af heH upp fegurstu og mest ilmandi: fyrir buPenin?inn- blómin, til þess að eiga þau og ,. Mendmgzdagur var haldmn dázt að þeim, en skilji eftir þaulÞann Junl 1 Logbergs og Þmg- óálitlegri og illgresið. En þegar^a!la nylendum- ,RæSumenn voru gengið sé um blómagarð mannfé-1 ^ lagsins, eða persónu hvers ar. á hafra og hveitistrá til fóðurs; ef það traust verður minna á þurviðratímunum. um, sem voru hjá þeim í bezta yf- irlæti þangað til á föstudaginn síð- degis, er Arni Sveinsson flutti þá aftur í bifreið sinni til Glenboro- A fimtudagskveld 30. f. m. flutti próf. J. H. fyrirlestur sinn í sam- komuhúsi Argyle-bygðar, rétt hjá kirkjunni og prestssetrinu gamla- Var fólk færra sökum þess að upp- skera var að byrja og tími svo sem enginn til auglýsinga. En þeir sem við vora staddir virtust veita erindi prófesiorsins hina beztu eftirtekt. A föstudaginn óku gest- imir með prestshjónunum 20 míl- ur enskar vestur á heilsuhælið » Ninette og var það hin bezta skemtun. F réttabréf. Fyrirlestrafer8 Professors Jóns Helgasonar. ('Aðsent). Þeir prófessor Jón Helgason og séra F. J. Bergmann fóru vestur til Wynyard laugardaginn 25. júli. Kæri ritstjóri Lögbergs! Það eru helztu fréttir héðan frá Gimli, að alt gengur hér sinn góða og jafna gang. Ibúunum, eða fólkinu sem á hér heima, sýnist öllu liða vel; og aðkomendurnir, sem eiga hér sumarheimili, hafa allir glaðlegt andlit; virðast vera ánægðir og njóta lífsins vel. Þeir fara út í vatnið að baða sig, og synda, þeir sem það kunna. Að því búnu, eða þá skömmu áður, er farið að tína ber og borða þau, og þvínæst að fá sér miðdegis-dúr. Og þannig líður hér vanalega úti vistarbúskapur borgarbúanna frá Winnipeg, þessa þrjá til fjóra sumarmánuði, á milli þess sem vanaleg húsverk eru gjörð. Eg sit hér í sumarbliðunni, und- ir skrúðgrænum skógarjaðrinum. og hefi spegilslétt og tilkomumik- ið vatnið ('Winnipegvatn) fyrir framan mig. Heimilið, sem eg á hér heima á, er hjá verkfærasala Mr. Magnúsi Holm. Stundum ein- staks, þá er öðruvísi borið sig áð. þá sliti menn upp þyma og þistla og alt hið ljóta, og með þeim ákafa að þeir um leið troði blómin og rósirnar undir fótum sér.. OfX hafa menh því miður alt of oft ástæðu til að detta í hug “bjálk- inn og flísin”. Eg býst ekki við að eg verði kominrn til Winnipeg fyrir “Is- lendingadaginn”, en samt sem áð- ur, þó eg sé þar hvergi nærri né neinum þeim glaumi og gleði, er sá dagur hefir í för með sér; óska eg af heilum hug að blómgist- aukist og viðhaldist alt velsæmi og allar dygðir hjá íslenzku þjóðinni, bæði í sléttuborginni Winnipeg og öllum bæjum og bygðarlögum. Og að áhuginn fyrir íslenzka móður- málinu aukist og dafni, og að al- drei missi menn móðinn í þeim sökum né traustið á sjálfum sér til að viðhalda því, samhliða öðram lífsins gæðum. Og láti ekki hina. sem mist hafa móðinn og trúna á því, að íslenzkan geti Iifað og við- haldist; láti þá ekki telja sér hug-1 hvarf. I sambandi við það að minnast á íslenzkuna, og rækt við hana, dettur mér í hug dálítið einkenni- legt atriði: Eitt af hinum mörgu ágætu heimilum i Winnipeg, þar sem eg hefi komið, til að kenna unglingum að lesa, það er hjá herra Arinb. Bardal. Þar i dag- legustofunni hangir strikað blað eða tafla, með nöfnum elztu bam- anna og mánaðartali. Þar er sett eitt strik fyrir hvert enskt orð, sem bömin, hvert fyrir sig, tala í húsinu. Verðlaunin ('prize), ann- aðhvort úr eða armband, er geymt einhversstaðar náLægt þar, sem bömin vita af því. Þau, sem hafa fæst strikin eftir einhvem ákveð- inn tíma, fá verðlaunin; svo engin hætta er á því að þau gæti ekk» vel hvers annars. Og stund- tim strikar barnið sjálft strikið — en þá er penninn þungur. Þó þetta, eða viðlika tilraunir verði máske ekki ávalt að tilætluð- um notum, er það samt virðingar- verð tilraun. Jacok Briem. son og séra Sigurður Kristophers- son, sem þjónað hafa til skiftis nú í vor Þingvallasöfnuði. Sag5- ist prestunum vel við það tækifæri. Séra Guttormur talaði fyrir minni íslands og dáðist að þeim andlega auð, sem Islendingar hefðu eignast á ættjörðu sinni, og áleit að upp- vaxandi kynþáttur Islendinga hér vestanhafs hefði enn ekki getað j eignast eins mikia andlega auðlegð á skólunum hér vestanhafs. En í hverju er þá þessi andlega auðlegð sérstaklega fólgin? Eftir því sem eg kemst næst, þá mun þessi andlega auðlegð vera mest og bezt fólgin í tungumáli Islendinga. UppvaXandi k>"h'slóðin þarf því að Þingmálafundur i Norður-Þing- eyjarsýslu skoraði á Alþingi að vinna að aðskilnaði ríkis og kirkju sem allra fyrst. Sami fundur skoraði á Alþingi að fækka að stóram mun sýslu- mönnum á landinu og skilja um- boðsstörf frá dómaravaldi. Einar Hjaltested, sem var í Winnipeg um tíma, er kominn heim til Reykjavikur aftur, hafði dvalið í Kaupmannahöfn um tíma 'við söngnám, en ætlar til Chicago í haust til þess að fullkomha sig í þeirri list. Merkustu tímarit Dana ljúka miklu lofsorði á þýðingu Bjama frá Vogi á Fást, telja hana snild- arverk. Bjarni hefir enn þá ekki þýtt nema lítið eitt af þessu verki: en vonandi að hann haldi því áfram. Lögrétta frá fyrsta júlí getur þess að fiskiskipið Gunnar, eign Asgeirs Ásgeirssonar stórkaup- manns á Isafirði hafi hvergi kom- ið fram siðan um hvítasunnu í vor, og er talið víst að það hafi farist. A því voru 10 manns. Skapstjór- inn var Guðjón Asgeirsson frá Arnardal og með honum bræður hans Ásgeir og Sigurður, hinir voru Guðmundur Tómasson, Öli Þor- bergsson, Sigurjón Sigurðsson. Guðmundur Þorsteinsson og Magnús Jónsson allir frá Isafirði: sá 9. hét Páll Jóhannesson frá Bolungarvík og sá 10. Sölvar Þor- bergsson frá Bakkaseli í Langadal. Rektorsembættið í Mentaskólan- um er veitt Geir Zoega yfirkenn,- ara. Opin sýning var á handavinnu á Landakotsskólanum 28. júní og rnikið látið af. Björn Sigurðsson bankastjóri er að fara frá lanðsbankanum; hefir hann sótt um veérzlunarerindreka- starfið fyrir landbúnaðarafurðir. sem stofnað var af Alþingi í fyrra. greinum, verzlunarskýrslur, búnað- arskýrslur og fiskiveiðaskýrslur- og svo aðrar skýrslur eftir því, sem ástæður leyfa, ýmist fyrir eitt eða fleiri ár í senn. Forstjóri hagstof- , unnar, hr. Þorst. Þorsteinsson. hefir ritað formála fyrir þessu hefti og segir þar, að þessar skýrsl- ur séu að nokkru leyti arfur frá fyrirrennurum hagstofunnar. En þó eru þar ýmsar til breytingar frá því, sem áður hefir verið. —Lögrétta. Járnbrautarmálið. Dáin er í Reykjavik Þórhildur dóttir Sigurðar P. Sivertsen há- skólakennara 11 ára gömul. Frú Sigríður Vigfúsdóttir á Eyrarbakka andaðist 6. júlí, 76 ára gömul. Hún var mjóðir þeirra Sigurðar Jónssonar læknis í Fær- eyjum og Sigurjóns skipstjóra Ingólfi. Skemtiskipið Victoria Louse frá Þýzkalandi kom til Reykjavxkur 12. júlí og með því á fimta hundr- að manns. kynna ser betur xslenzkuna. ef að j Jóhann Eyjólfsson frá Sveina. mðjarair vxlja na 1 andlegan auð , t hélt snjalla ræ6u ; þinginu forfeðranna. Vonandx að >slenJk- með afnámi fátækratíundar. Hann an og hennar andleg, auður takx txl ( ætlar auBsjáanlega a6 láta taka til að blomgast með aðdaun hja hxn-1 sín á þingi elcki siSur en annars. um uppvaxandi Vesturheims Is- sta6ar lendingum. Þá var séra Guttormur líka mik- ið hrifinn af fegurð vatnsinsj af hinum rennisléttá, bjarta sjó; mik- illeik haföldunnar; töframagni hinna dynjandi fossa; himinblám- anum og daggardropunum sem blómið vaggar prestsins sungú íslenzkar stúlkur | hefðu heimild til Séra Þórhallur biskup Bjarnason flutti minningarræðu á kirkjuþingi í Reykjavík um Dr. séra Jón Bjamason xog er hún, pnentuð í Nýju Kirkjublaði. Tillaga var samþykt á þessu Að lokinni ræðu; kirkjxxþingi um það að söfnuðir j hefðu heimild til að segja prest- F réttabréf, erindið fagra eftir Stgr.: “Þú blá- fjalla geimur” o. s. frv. Þær sungu mæta vel, og munti allar reiðubúnar að láta ekki íslenzku lögin falla niður. Þá hélt séra Sigurður ræðu um sólskin og sólskinsbletti. óskaði hann að samfundir íslendinga væru tiðari en verið hefði svo að meira væri til af sólskinsblettum og sælli endurminningixm um þá bletti. Og þá var sungið: “Hvað er svo glatt” o. s. frv. Því næst flutti herra K. KjJstjánsson minni Vestur-Is- velkJa Þau ekki > neinu tilliti. lendinga, bundið mál. Virtist mét kvæðið vel ort, og þess virði að koma fyrir ahnennings sjónir : Svo Hagíkýrslur Islands. var sungið Eldgamla Isafold * Svo hefi eg ekki meira af frétt- um í þetta ^inn. Bið ritstjórann að fyrirgefa þetta flýtirisp ög lesa i málið; eg treysti honum vel til þess. um sínum upp ef ekki félli við þá. Séra Guðmundur í Ólafsvík vildi láta biskup vera kosinn af hálfu presta; var sú tillaga þó feld með jöfnum atkvæðum. Bjöm Bjamarson sýslumaður Dalamanná hefir fengið lausn frá embætti. Nálega allir þingmálafundir landsins, sem minst hafa á bann lögin, hafa skorað á þingið að Virðingarfylst V. Theodór Jónson. Herra ritstjóri. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Heiðraði vin:— Að vísu mundi eg hafa ánægju og vera fús að senda Lögbergi fá- einar línur af fréttum eða ein Frá Islandi. Frá hagstofunni nýju eru nýút- komnar “Verzlunarskýrslur árið 1912”. Verð 75 au. Það er fyrst; hefti af fyrirhuguðu safni, sem CANAOflí FIMESt THEAO& NÚ |>ESSA VIKU LEIKIÐ Matinee .á laugardag leikrlt, sem mesta eftlrtekt vekur hin síSustu tiu ár — ‘KITTÝ MACKEÍ" — Gullbringu- og Kjósasýsla. Einn fundurinn ('Reynivalla) taldi málið “óframbærilegt og ótímabært” og vildi ekkert láta þingið við það eiga. Á þrem fundum öðrum var samþykt tillaga um, að nauðsyn- legra væri fyrst um sinn að bæta xjóðvegina en hugsa um járnþraut. Strandasýslu-fundurin á Hólma- vík var mótfallinn frumvarpi sið- asta þings — vildi yfirleitt ekkert frumvarp, er hefir í för með sér nokkur útgjöld eða ábyrgð fyrir landssjóð og taldi þarfleysu að veita fé til frekari rannsókna á því máli. Ámessýsla. Báðir fundimir xar töldu “undirbúning jámbraut- annálsins nauðsynlegan og aðkall- andi, <n vilja þó heldur fresta þeim undirbúningi um eitt ár, heldur en að fjáraukalög gangi gegnum þing- ið”. Eyjafjarðar-fundimir 6 lýstu sig mótfallna frekari aðgerðum al- xingis í jámbrautamálinu; einn lét xað liggja á milli hluta, en einn taldi réttara að hugsa um jám- braut norður í land en austur í sveitir, ef á annað borð væri um xað hugsað. Akureyrar-fundurinn var hlynt- ur því, að undirbúningi jámbrauta- málsins á Suðurlandi sé haldið áfram. Austur-Skaftfellingar töldu mál- ið ótímabært og gerðu tillögu um ‘að fundurinn væri mótfallinn mál- inu, eins og það horfði við á sið- asta þingi”. Suður-Þingeyarsýsla. Hreyft á öðram fundinum og samþykt til- laga um, að fundurinn væri mót- fallinn þvi “að kostað sé til jám- brautarlagningar fyrst um sinn hér landi”. Snæfellsnessýsla. Stykkishólms- funckxrinn tjáði sig “með öllu mót- fallinn jámbrautarframvarpi síð- asta þings” og taldi ókleift að rísa undir þvi mannvirki og vildi ekk- ert ié láta veita til frekari sókna. Hinir 2 fundirnir þar x sýslu tjáðu sig á nxóti jámbraut. Dalasýsla. Fundurinn þar tjáði sig “algerlega móti jámbrautar- lagningu og öllum kostnaði til rannsóknar og undirbúnings xmdir hana fyrst um sinn”. —ísafold. ALLA VIKUNA SEM KEMUR Mat. á Mlt5v.d. og Laugard. hinn mlkli sorgarleikur og frœgi •THE TRAIL OF THE LONE- SOME PINE” eftir Eugene Walter, saminn eftir bók bók John Fox, Jr. ISABEL LOWE SEM "JUNE” OG aórir N. York leikendur Kveld $2. til 25c. Mat. $1.50 til 25c. Vinna fyrir 60 menn Sextiu manns geta fengió aCgang að læra rakaraión undir eins. . Til þess aö veröa fullnuma þarf atS eins 8 vikur. Ahöld ókeypis og kaup borgaö meóan veriö er aC læra. Nem- endur fá staöi aö enduöu námi fyrir $15 tii $20 á viku. Vér höfum hundr- uö af stööum þar sem þér getiö byrj- aö á eigin reikning. Eftirspurn eftir rökurum er æfinlega inikll. Skrifiö eftir ókeypis lista eöa komið ef þér eigiö hægt með. Til þess að verða góðir rakarar verðið þér að skrifast út frá Alþjóða rakarafélaginu. International Barber College Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan við Main St., Winnipeg. rann- Walker Leikhús, 1000 manna, sem orðið hafa heilsulitlir, hafa haft stór- mikiö gagn af hófsamlegri brúkun á DREWRYS Redwood Lager Hreinasta malt-tonic Æfinlega eins á bragB iB og jafn góBur. REYNIÐ ÞAÐ J. J. BILDFELL FASTEIOn asali Room 520 Union Bank - TEL. 2S85 Selur hós og lóSir og annast J alt þar aö lútandi. Peningalán Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone Heimilie a«rry 2988 Qarry 899 Þeir sem leikhús sækja hér x bæ ættu að nota sér það tækifaeri sem stjórnendur Walker Lle?khúss- ins veita þeim með því að sýna þar Kitty MacKay. Þessi merkilegi leik- ur er leikinn þar þessa viku að kveld- inu og einnig eftir hádegið á mið- vikudaginn og laugardaginn. “Kitty MacKay” reyndist lang- mesta aðdráttaraflið í New York ár- ið sem leið samkvæmt áreiðanlegum skýrslum. Það var leikið þar sam- fleytt í sex mánuði og samt hafði því áður verið neitað í öllum leikhúsum í New York og talið ómögulegt þrátt fyrir það þótt Mrs. Cushing hefði orð á sé sem góður leikritahöf- tindur, þá hlaut Kitty ekkert lof í heil I fjögur ár, þangað til Mr. Elliot tók! það að sér. “TheTrail of the Lonesome Pine”, sem E. Walters hefir snúið í leikrit: út úr sögu John Fox yngra, verður íeikið í Walker leikhúsi í heila viku | og byrjar næsta mánudag. Það verð- ur leikið öll kvöldin og eftir hádegi á miðvikudag og laugardag. Leikut þessi er afar tilkomumikill. Allur útbúnaður er í samræmi við leikinn sjálfan, og er það mikils um vert. June er aðdáanleg persóna, og þeir sem nxuna eftir ást hennar á vél- fræðingnum í sögu Fox og eftir af- brýðissemi Davíðs frænda hennar ogj föður hennar, Tolliver, hinum gáska-1 fulla frænda hennar Billy Dean, hin- Fáið ánægju af skóakaup- um með því að kaupa þá í Quebec Shoe Store 639 Main Street, Winnipeg Rétt fyrir norðan Logan Ave. Thorsteinsson Bros. & Co. Byggja hús. Selja lóðir. Útvejm lán og eldsábyrgð Fónn: M. 2992. 815 Someræt Bléf Heimaf : G .736. Winnlpeg, að heita “Hagskýrslur Islands” og koma út í heftum við og við. Hverf hefti verður sjálfstæð deild með sérstöku titilblaði og blaðsiðutali og einungis ein tegund skýrslna hverju hefti. Einstök hefti fást keypt hjá bóksölum, en áskrifend ur fá skýrslurnar sendar beint frá óbrotna Ole ^Run, hinum sterka hagstofunni jafnóðum og þær kortxa út. Askriftargjaldið er 2 kr. Flestir þingnxálafundir hafa samþykt að 'skora á Alþingi að láta ekki breyta gerð fánans; halda|um árið. Fyrir það fá áskrifend- ífða' aFnoU ‘teekifærfe o7sjá>íeTkinn" gomlu litunum, hvitum krossi og ur alt> sem hagstofan gefur út á j Aðgangur verður seldur á föstu- blaum grtinm og fa hann viður- ári en þai5 er> auk árl>ókar með daginn kl. 10 og eins má panta sæta- 1 og karlmannlega Hale og hinum hóg- væra Berkley. Já, þeir sem muna eftir þessu, láta það tæplegast hjá hverju öðra, ef ritstjórinn óskaði I kendan sem fyrst sem siglingafána. ágripi af síðustu skýrslum í öllum þess Mér finst það ve» skyMa, j F]estir þin álafundir hafa að hver frlalslyndur ma*ur- scm einnig skorað á Alþingi að sam- miða með pósti. eitthvað kann að geta ritað, láti svolítið af hendi rakna á pappír- inn, til að hjálpa þeim málefnum áfram, sem nú eru á dagskrá Lög- bergs. Þaö þarf að hjálpa þessum nxálefnum áfram: Beinni löggjöf. kvenréttindamálinu, vínsölubanni og einkamáli Vestur-Islendinga. Þessum málefnunx þarf að ryðja braut til vegs og valda; taka ofur- lítið í strenginn með ritstjóra Lög- bergs og gera eitthvað fyrir hann oel málefni þessi, ef mögulegt er. þykkja stjómarskrárframvarp sið- asta þings óbreytt og krefjast þess að ráðherra haldi því fram við konung að flutningur íslenzkra mála í ríkisráðinu sé og eigi að vera íslenzkt sérmál. Á sumum þingmálafundum lief- ir verið samþykt áskoran til þings- ins um það að lækka að miklum mun eftirlaun ráðherra og afnema helzt^öll eftirlaun sem fyrst. Komizt átram. nxeö þvt aö ganga fl Success Business College á Portage Ave. og Edmonton St., eöa aukaskólana 1 Regina, Weyburn, Moose Jaw, Calgary, Lethbrdge, Wetaskiwin, Lacombe og Vancouv- er. - Nálega ailir Islendingar ’i Vestur Canada, sem stúdéra upp & verzlunarveginn, ganga & Success Business College. Oss þykir mikið tll þeixra koma. féir eru góöir nflmsmenn. Sendiö strax eftir skólaskýrslu til skólastjóra, F. G. GARBUTT. President D. F. FERGUSON, Principal. Þetta erum vér The Coast Lumber Yards, Ltd. 185 Lombard St. Phone Main 765 prjú “yards” J. J. Swanson & Co. Verzla meÖ futeignir. Sjá um leigu & húsum. Annaet lán og eldsábyrgöir o. fl. 1 ALBERTfl BLOC^. Portag. & Carry Phonm Main 2597

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.