Lögberg - 06.08.1914, Blaðsíða 3

Lögberg - 06.08.1914, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. AGÚST 1914. 3 Minni íslands oj islendinga Flutt á Gimli 1. ágúst 1914. Þegar mælt er fyrir minni lands- þá er óhjákvæmilega mmst á þjóS- ina, sem þar býr. Það er hún sem setur blæinn á Iandið; það er und- ir henni komiö hvernig landið er- Öll lönd eru alt sem þau eru að heita má, fyrir áhrif og aðgerðir þjóðanna eða þjóðarinnar, sem þar eiga eða á heima. Þegar maður því talar um ætt- jörðina sína og dregur upp af henni mynd í huga sér, þá eru í hana dregnir og ofnir allir þeir litir, sem henni hafa verið veittir af verkum og lífi þeirra manna og kvenna, sem þar hafa lifað. ÞaS eru minningarnar, sætar og súrar- um alt sem þar hefir farið fram á liðnum öldum og alt sem þar er að gerast á yfirstandandi tíma. Öll lönd, eða réttara sagt allar þjóðir,, eiga sér sögu, og þar er, Island ekki afskifta. Sögurnar bera á sér blæ þjóðarinnar og jafn- vel landsins sjálfs; allar að nokkru leyti, en sumar þó fremur öðrum. Það er til ein íslenzk saga, þar sem mér finst að safnast haf» saman í nokkurs konar brennidepb öll sterkustu einkenni Islands og Islendinga, fremur en í nokkurri annari sögu. Öll einkenni, bæði göfug og hið gagnstæða. Mér finst sú saga vera nokkurskonar nrinnismerki á gröf íslenzkrar for- tíðar. Það er saga Harðar Hólm- • verjakappa og Helgu jarlsdóttur konu hans. Eg ætla ekki að segja ykkur eða lesa upp alla Harðar sögu; þið kunnið hana sjálfsagt mörg miklu betur en eg; en mig lanagr til að minna á einstök atriði hennar. Frá því er sagt að Guðnýju Val- brandsdóttur dreymdi draum. Þótti henni sem að tré mikið yxi f hvilu hennar og Grímkels manns henn- ar. Var tréð fagurt á að líta og hafði rætur svo miklar að þær tóku inn undir öll hús sem heimil- inu tilheyrðu. En svo þótti Signýju sem laufskrúð trésins væri minna en hún hefði búist við og viljað vera láta. Hún segir drauminn Þórdísi fóstru sinni og ræður hún hann þannig að þau Grunkell og Signý munu eignast son, sem verði mikill vexti og gervilegur; en þar eð henni þótti laufskrúðið minna en stóð til, kvað hún þýða það að gæfa sveinsins yrði ekki í hlutfalli við gervileikann. Nokkru síðar elpr Signý sveinbaru mikið og frítt. Var hann nefndur Hörður; en mjög brugðust Signýju vonir, því sveinninn var ekki bráð- þroska; til marks upp á það var hann ekki farinn að ganga einn | saman þegar hann var þrevetur. Nú vildi svo til að Grímkell og fólk hans bjóst til blóta; Signý sat á rúmi sínu og greiddi hár sitt, en í kjöltu hennar lá men, er hún ætl- aði að hafa við hátíðina. Menið var dýrgripur mikill. Vill það til þennan sama dag að Hörður stend- ur upp og gengur einn saman. Hann gengur að hnjám móður sinnar og dettur þegar þangað kemur; en menið féll við það nið- ur og brotnaði í þrjá parta. Signý var skapstór, reiddist hún sveinin- um og mælti: “111 var þín hin fyrsta ganga, margar munu illar á' eftir fara og verst mun svo hin síðasta verða.’’ Grímkell kom inn í þessu bili og heyrði orð Signýjar, reiddist hann í hljóði, mælti ekki en þreif sveininn upp í fang sér- fór með hann burt og kom honum í fóstur. Hörður varð mikill maður og vænn er hann ólst upp; er fljótt yfir sögu að fara; hann kyntist tiginborinni konu í Noregi — var hún jarlsdóttir og hét Helga; gekk hann að eiga hana og voru þau » Noregi mörg ár. Loksins fóru þau heim til Islands. Hörður átti tvo vini eða fóstbræður, hét annar Geir en hinn Helgi. Hafði því verið spáð fyrir honum að hann mundi hljóta ógæfu af Helga, og trúði hann því jafnvel sjálfur, eu vináttu brá hann þó ekki við hann- Loks kemur þar að Helgi vegur mann og verður Hörður að bæta fyrir; er hann dæmdur sekur á þingi ásamt félögum sínum. Taka þeir sér aðsetur í hólma nokkrum > Hvalfirði, er nú heitir Geirs- hólmi og neyddust til að lifa á ránum. Svo voru þeir hólmverj- ar fræknir, að engir treystu sér til vinna þá í hólminum; voru þeir því gintir á land og drepnir þar. Hörður varðist svo vel að dæma- fátt er; flýði hann loks með Helga fósturbróður sinn á baki sér, en er hann sér að þeir muni komast í óvinahendur, leggur hann Helga niður fyrir fætur sér og heggur hann í tvo hluti. Kvað hann fjandmenn sina aldrei skyldu það sér til skemtana hafa að þeir dræpu Helga fyrir augum sér. Enn þá varðist Hörður lengi, en ^oks fór exi hans af skaftinu og var hann þá vopnlaus, en í því kom a® honum Þorsteinn Gullhnappur á Þyrs]i og hjó aftan i höfuð hon- um, svo hann beið bana af. Hafði Gullhnappur lofað að fremja ódæð. isverk þetta fyrir dýran baug. hnjám móður sinnar; það kemur til hennar glátt og brosandi, og upp með sér af því að geta gengið. Það þola. þá eru fá kraftaverk til, sem updraverðari eru en einmitt það. annað til þess að byggja á fagra drauma um framtíð íslands, þá er Nú átti að lifláta báða syni | bjóst auðvitað við að sér mundi Harðar, til þess að ætt hans væri mæta hlýtt tillit.i Svo vill til að j gereydd, en Helga móðir þeirra dýrgripur Signýjar fellur niður og lagðist til sunds. Lét hún annan j brotnar fyrir þá sök að sveinninn þeirra synda við hlið sér, en synti var valtur á fótunum og datt. með hinn á baki sér. Heitir þar nú Helgusund, er hún fór yfir. Hélt hún svo áfram ferð sinni þar til hún kom til Þorbjargar systur Harðar og hlaut þar grið. I einum stað í sögu þessari er þess getið að Sigurður nokkur Torfa fóstri sem lenti í óvina höndum var bundinn á höndum og fótum, spymti hann af fótum Geðílska Signýjar verður sterk- ari í huga hennar, yfir missi skraut- gripsins, en gleðin yfir fyrstu sporum bamsins hennar. Og hún spáir sveininum hrakspám. Er þettað svo ómóðurlega að farið að fátt er ljótara til í sögu Islend- inga. Það er efamál, hvort nokk- urt eitt atriði út af fyrir sig hefir oftar orðið oss að gæfutjóni, en að Island skuli ekki vera Iöngu það það aö of mikið auðsafn, sem lagt i eyði, og afmáð með öllu sem venjulega leiðir af sér sællífi og bvgt land. Til þess að hafa stað- þrektap, kjarkleysi og úrætting- ist allar þær hörmungar, sem yfir, verður því tæplega að tjóni. Megi landið hafa dunið. bæði af völdum j ættjörð vor halda áfram að eignast óblíðrar veðráttu, vegna hnattstöð- marga syni í likingu við Sigurð sér f jötrunum, en það var á þann j geðílskan. tslendingar eru yfir höf- einn hátt mögulegt að hann spyrnti af báðum hælbeinunum um leið. Eins og þið skiljið er þetta ekk» öll Harðarsaga, aðeins öHáir drættir úr henfTi. Mér finst þessi saga svo lærdómsrík að hún sé heil uppspretta til íhugunar. I henni koma fram flest þau ein- kenni sem Islendingar eiga og sem stimplað hafa mót þjóðarinnar á landið sjálf*. I þessari sögu má sjá hvað það er, sem hefir orðið þjóðinni til ásteytingar og eins hitt hvað hefir orðið henni til liðs og lífs. Skulu fáein atriði þess tekin til greina. x. Islendingar hafa verið draumamenn, þá hefir bæði dreymt vakandi og sofandi og þeir hafa einnig verið draumtrúaðir. Signýju dreymdi draum, sein ráðinn var fyrir hana og hún trúði, og það er einmitt eitt af aðaleinkennum Is- lendinga. Þá dreymir, þeir ráða- draumana, og þeir trúa á þá; trúa að þeir þýði eitthvað og komi fram. Hefir þessi draumgefni orðið þeim til böls, eða bóta? hefir hún lyft þeim upp eða þrýst þeim uð geðillir. Þeir reiðast oft, reiðast illa og reiðast ósanngjarnlega. Þjóðirnar eru altaf að detta um hina sömu steina. Islendingar detta um þennan stein oftar en flesta aðra; að geta ekki stjórnað geöi sínu. Heimili Grímkels og Signýj- ar eyðilagðist fyrir geðílsku henn- ar, og þannig hefir farið um mörg íslenzk heimili. Eg vildi óska að hér væri engin kona stödd, sem fyndi ör standa í hjarta sér af þvi hún fyndi sig vera samseka Signýju, þegar hún mælti hinum ómóðurlegu orðum til Harðar. Það er einmitt geð- ílskan sem hefir staðið þjóð og landi fyrir þrifiun að mörgu leyti- Hver voru áhrif þessara orða Signýjar á framtíð Harðar? Ef til vill varð hann ógæfumaður þeirra vegna. Það var fyrir þessi geðílskuorð aö Hörður varð að al- ast upp hjá framandi fólki; hann var sviftur þeirri gæfu sem heil- brigt uppeldi undir hlýjum móður- áhrifum á að veita öllum börnum. Barn sem fætt er og alið upp í höndum slíkra mæðra sem Signý unnar og fyrir þrælatök annara þjóða, sem neytt hafa aflsmuna- legra yfirburða, varð þjóðin að hafa á ótæmandi og ódrepandi til- veruþreki að taka. Hafisinn hefir bundið landið og þjóðina hörðum stáltböndum ; hungur og drepsótt- ir hafa lagt á þau fjötur; erlend kúgun hefir spent að fótum þeim harðstjórnarbogo og reynt að, iörðu vorri, sem vér höfum af þröngva þeim til eilífrar undir- nenni í huganum, þegar vér kvödd- gefni. Eh ekkert hefir dugað. j um hana síðast, hvort sem það var Islendingurinn hefir spymt af sér j fyrir 5 árum eða 30. Vér höfum Torfafóstra, en sem fæsta Gull- hnappa. Margar sögur hafa borist hing- að vestur í seinni tíð um framfar- ir á Islandi. Sumum þeirra hefir jafnvel ekki verið trúað; þær haÍ3 þótt of glæsilegar til þess að þær gætu verið sennilegar. Vér höf- um skoðað sömu myndina af ætt- niður? hefir hún gert þá að meiri var eða vetíSur að hröklast burt mönnum eða minni? Eg held húnj fra foreldrum sínum, fyrir þá sök hafi gert hvorttveggja. Það er alment í Islendingseðlinu að vera draumgefinn. og draumtrúaður, en að stefnunni til eru þeir tvískiftir- Suma dreymir bjarta drauma bæði að því er þar ekki vært fremur en Herði, hefir marga steina að forðast og margar freistingar við að stríða. Friðsöm heimili eru undirstaða 1 svefni og vöku, aðra dapra- heilbrigðs þjóðlífs og það er aftur Sumir ráða draumarúnir sínar við aðalskilyrðið fyrir sönnum fram- ljós töfrandi vona, aörir við týru förum hvers lands. hugsýki og svartsýni. Signý eyðilagði heimili þeirra Að eiga fagra og marga drauma ’ Grímkels með geðílsku sinni; hún og hafa sterka trú á því að þeir hröklaðist loksins sjálf að heiman muni rætast er eitt aðalskilyrðið j og dó utan heimilis. Megi ham- fyrir heill og hamingju hvers ein- ingju Islands auðnast að fækka staklings og hverrar þjóðar. j sem mest þeim Signýjum, er þann- Að sjá framundan sér töfrandi ig lundarfar hafa, svo þær verði myndir og leggja fram allá kraftajekki með geðílsku sinni þeim til þess að nálgast þær með þeirri mönnum að gæfutjóni, sem bezt- vissu að það megi takast, er lifs- um hæfileikum og mestum gafum skylyrði hvers æskumanns. Það , eru gæddir og um fram aðra vel er einkenni heilbrigðrar æsku og til þess fallnir að reisa við íslenzku óhindraðs þroska. Hver maður þjóðina og verða ættjörðu vorri að sem blindur verður í þeim skiln- j liði. ingi, hann er dauðadæmdur; hon- um eru allar bjargir bannaöar. Maöur sem ekki hefir trú á því að hann muni sigra og að draum- ár sýnir rnuni rætast, hann getur ekki sigrað, og draumar hans gcta ekki ræzt. Þetta getur hver mað- ur reynt sjálfur og sannfærst um- Sjálfstraustið og trúin á sigur er að miklu leyti sigurinn sjálfur. Reyndu að stökkva yfir læk og 3. Það er önnur kona i sögu Harðar, sem einnig er þess verð að hennar sé minst. . $>em betur fer er hún alls ekki einstæð í sögu íslendinga, hvort heldur er að fornu eða nýju. Þessi kona er Helga jarlsdóttir. Hún er alin upp i allsnægtum, og meira en það. en hún fylgir manni sínum út til Islands; fylgir honum frá öllum þægindum lífsins út á eyðimörk láttu annan reyna það líka; trúðu J ofsókna og • einstæðingsskapar. því fastlega, vertu sannfærður um Hún fylgir honum gegi um þykt það — vertu viss um það — að þú komist yfir á bakkann hinum megin. Sjáðu sjálfan þig í draumi þegar þú ert kominn yfir, og reynslan sýnir þér að þú kemst það, ef mannlegur kröftum er það ekki gersamlega ómögulegt. Láttu hinn manninn, sem reynir það sama, vera hughálfan eða huglaus- an; láttu hann hafa þá fóstu trú að hann kornist ekki hálfa leið; láttu hann í vökudraumi horfa á sjálfan sig í miðjum læknum, og reynslan sýnir þér að hann kemst ekki yfir á bakkann. Svona er því varið meö einstak- lingana og svona er því variö með þjóðirnar. Hefðu íslenzku þjóðina ekki dreymt fagra drauma og haft trú á því að þeir mundu rætast- þá væri hún fyrir löngu liðin und- ir lok og þá væri . landið fyrir löngu komið i eyði; það eru fram- tíðar og sjálfstæðisdraumar þjóð- arinnar sem það er að þakka að haldin er hátíð í dag, til þess að minnast íslenzkrar ættjarðar- Signýju dreymdi að tré mikið yxi í hvílu hennar með breiðum rótum en laufskrúðið var minna en hún bjóst við. Hörður sonur henriar var ekki að sama skapi gæfusam- sem hann var ^gerfilegur — þannig hefir það verið um islend- inga til skamms tíma. Hamingjan gefi að fríður og fagur meiður megi vaxa í skauti fósturjarðar vorrar, sem ekki ein- ungis liafa víðtækar rætur, þroska og heilbrigðis, heldur einnig víð- áttumikið laufskrúð gæfu og geng- is, sem auðga megi landið, breyta því og bæta það. 2. Annað aðaleinkenni Islend- inga, sem glögglega kemur fram » Harðar sögu, stefnir í aðra átt- Það er geðilska Signýjar. Saklaust bamið hennar sem í fyrsta sinn öðlast hug og þrótt og styrkleik, til þess að sleppa sér og ganga óstutt. stefnir eðlilega aö og þunt með hugprýði og án mögl- unar. Hún gerir heimili þeirra að paradís, jafnvel úti í Geirshólma- Þegar maður hennar er fallinn. sýnir hún það dæmafáa hugrekki og þrek, sem sagan getur um, og mynd hennar greipist í huga les- endans, fögur, stór, lyftandi og ó- afmáanleg. Mæðurnar i hverju landi eru forlagagyðjur þjóðarinn- ar og landsins; áhrif góðra mæðra fylgja sonum þeirra frá vöggunni til grafarinnar, eins og verndandi englar; veita þeim' hugrekki, trú- mensku, þrek og dáð. Löndin og þjóðimar eiga engum eins mikið að þakka og góðum mæðmm. Eins og það er vist að Hörður gat rak- ið ógæfu sína til geðílsku móöur sinnar, þannig er það víst að Bjöm sonur hans átti móður sinni Helgu jarlsdóttur gæfu sína að þakka. Eftir því sem eitthvert land á fleiri Sígnýjar í þessum skilningi, eftir því er það ver statt að því er gæfu þjóðarinnar snertir. Eftir því serr» það á fleiri Helgur í sama skiln- ingi, eftir því er hamingja þess meiri og sonn framför þess vísari- Þess vildum vér biðja gæfudís Islands hér i dag að hún eyddi Signýjarandanum í brjóstí allra ís- lenzkra mæðra, en gæfi þeim í lians stað geðprýði og hugprýði Helgu. Yrði sú bæn veitt mætti með sanni snúa við setningu Signýjar og segja við unga Island'- “Góð er þín fyrsta ganga, margar munu þær fleiri góðar verða og sú ávalt bezt er síðust verður.” 4. Eg gat þess að Harðarsaga sagði frá því, að Sigurður Torfa- fóstri spyrnti fjötmm af fótum séd en gat það aðeins með því móti að hann spyrnti af sér báðum hæl- beinunum með. Sigurður þessi er í mínum aug- um persónugervi eða ímynd ís- lenzku þjóðarinnar. Þegar yfir- vegaðar eru allar þær hörmungar, sem þjóöin og landið hafa orðið að fjötrunum, og þótt hann, stundum hafi verið haltur og sár eftir átök- in, þegar hann varð jafnvel að spyrna af sér hælbeinunum til þess að losna, þá hefir hann sjaldan legið lengi í sárum; hann hefir náð sér furðu fljótt aftur eins og Sigurður Torfafóstri. Þess vildum vér öll óska ætt- jörðu vorri í dag, að hún ætti marga Torfafóstra; marga sonu, sem til þess væm fúsir að spyma i af alefli, þangað til allrir fjötrar. — innlendir og útlendir — brystu sem brunnin þráður af fótum þeirra þótt það yrði að kosta það að þeim sámuðu hælar. Það eru menn með kjarki og einþeittum vilja, sem landið þarf-. í réttu hlutfalli við fjölgun þeirra f jölgar frjóblettum landsins; megi þeir verða sem flestir og sem stærstir. 5. Eitt atriöi er pað í sögu Harðar Hólmverjakappa, sem ekki má ganga fram hjá. Nöfnin eru þar svo aðdáanlega líkingarfull- Væri þetta skáldsaga, mundi eg halda að til þess hefði verið hylst, að smíða nöfnin í sambandi við efni og athafnir. Þegar Hörður er aðfram kom- inn af þreytu og rétt í því sem exi hans brotnar af skafti, læðist Þor- steinn Gullhnappur á Þyrli aftan að honum og leggur hann bana- högg i höfuðið. Gullhnappur á Fyrli — Það eru likingarfull orð, og honum hafði verið heitið verðmætum baug fyrir verkið — heitið gulli fyrir það. Það má svo að orði kveða, að hver öld eigi sitt einkanafn,. sem hún fær af því sem helzt einkennir hana frá öðrum öldum eða öðrum tímum. Sú öld sem vér nú lifum á er réttnefnd gullöld, eða öllu heldur gulldýrkunaröld. Það er gullkálfurinn, sem allra kálfa þyk- ir fegurstur nú á dögum; honum eru menn fúsir að fóma öllu sem þeir virkilega em; fórna þjóð sinni, landi sínu og sjálfum sér. Á máli þessara tíma þekkist tæp- ast manngildi á aðra vog lagt en gullvog. Þegar um það er spurt, hversu mikils virSi einhver sé, þá þýðir það ekki í hugum manna hversu mikla hæfileika hann hafi •- eða hversu kærleiksrikur hann sé; eða hversu ósérplæginn o. s. frv. •- með öðrum orðum það á alls ekki við það hversu miklum mannkost- um eða hæfileikum hann sé gædd- ur. Það á alls ekki viö hans sann- arlega manngildi, heldur þýðir það hversu marga dali hann eigi. MaS- urinn er jafn mikils vii&i sjálfur og hann á marga dali. Jón Sig- urðsson var einskis virði, af þv» hann átti enga dali. Edison hefði verið einskis virði, hefði hann ekki grætt á uppfyndningum sínum. Þegar þér þarfnist einhvers þá ættuð þér að verzla hér Builders Harðvöru Finishing Harðvöru Mál Construction Harðvöru Smíðatól og Handiðnar Verkfœri Olia Varnish séð hana beinabera ems og fyr- Og surnir hafa glott með efa- blendni, þegar framfarafréttirnar hafa borist hingað vestur. Menn hafa ekki neitað því að framfarir væru þar mentalega, ogl bóklega. en verklega? Þeir hafa ypt öxl- um, þegar þaö hefir verið nefnt. Eg var heima í fyrra sumar og sá það með minum eigin augum. hvernig breytt var orðið frá því sem áður var. Og það var á þessa leið: Þar sem áður voru lélegir torfbæir, dimmir og hrörlegir, voru nú komin tvílyft steinsteypu- hús, reisuleg og vel gerð. Mold- arhúsin, sem áður voru höfð fyr- ir búpening, höfðu einnig tekifý stakkaskiftum; einnig þau voru horfin og í stað þeirra komin stein- steypuhús með jámþaki. Þannig voru sauðfjárhús, hesthús og fjós- Tóftirnar, sem heyið var látið í, og torf rist upp á árlega og jörð- in þannig eyðilögð, voru einnig horfnar, en í þeirra stað risnar upp rambygðar hlöður úr stein- steypu. Jafnvel heilar fjárréttir- eins og til dæmis Þverárrétt, hafa verið rifnar niður og bygðar upp aftur úr steinsteypu, bæöi dilkar og almenningur. Nú þurfa ekki að teppast ferðir manna þótt vatna- vextir séu; þar sem áður varð að stofna mönnum og málleysingjum í hættu í djúpar, helkaldar og straumharðar ár. Nú eru þær brúaðar, ýmist með steinbogabrúm eða járnbrúm, og margar þeirra víðar en á einum stað. Þar sem áður voru lítt færir götuskoming- ar, eru nú komnir sléttir og beinir akvegir þvert og endilangt yfi'r heil héruðin. Tún, engjar og heil- ar landareignir — jafnvel heilir afréttir, hafa verið girt með fjór- földum vír. Túnum scm áður voru kargaþýfð og marga menn þurfti til að vinna svo vikum og jafnvel mánuðum skifti, hefir verið breytt í sléttan völl. Móar og mýrar, sem út frá túnunum lágu og særðu auga hvers hugsandi manns, hafa^ nú verið plægð og sléttuð og í þau| sáð grasfræi, svo þar breiðast út fyrir auganu blómleg engi eða töðu-1 frjó tún. Þetta er aðeins örfátt af þeim umbótum, sem í búnaði hafa orðið á ættjörðu vorri í seinni tíð, og að sama skapi em framfarirn- ar í öllu öðm. í sjávarútvegum eru þær enn þá meiri. En svo sýnist mér eins og sum- ir hugsi á þessa leið: “Já, þetta er nú alt gott og blessað; þetta getur alt verið satt; en ætli skuld- irnar hafi þá ekki vaxið að sáma skapi eða meira og líðanin versn-1 að?” Þvi fer fjarri að svo sé; og! til þess að færa, orðum (mínum j stað, skal eg benda á verzlunar- skýrslur landsins. Eitt öruggasta ráðið til þess að | Það að hann fann þær allar upp komast að sönnum efnahag þjóð- Prufuherbergin okkar eru bezt útbúin allra prufuherbergja í bæn- um. Það er því auðvelt fyrir ykkur að velja úr. Aikenhead Clark Hartíware Co, Ltd. Stórsölu og smásölu járnvöru kaupmenn. BOYD BUILDING Hoor;i;odr,ra«n.ton TALSÍMAR: Main 7150-1 Skrifið oss ávalt á ycfar eigin máli. pegar þér sendið oss pöntun, þá skrifið hana á,- valt á yðar eigin máli, og vér munum svara yður á sama hátt, þvl vér höfum 1 þjónustu vorri’ menn er skilja og skrifa öll tungu- mál sem töluð eru I Vest- ur-Canada. AuÖvitaÖ verðiö þér aö hafa eintak af veröskrá vorri áöur en þér pantið. Ef þér hafið ekki þegar komist yfir ein- tak af henni, þá skrifið oss tafarlaust og skulum vér ÖÖar senda hana með næsta pösti. J>aö er lika bók. sem er þess viröi að eiga, þvt þar fræðlst þér um hluti meö lægra veröi eftir gæöum en þér hafið nokkurn tlma vitaö um áöur. -— Veröskrá vor er ekki eins stór og sumar aörar, en þegar þér lesiö hana, þá sannfærist þér um, aö þér finnið þar einmitt þaö, sem þér hafið þarfnast. pað er veröskrá, sem bendir yð- ur eitimitt á þá hluti, sem þér þurfiö, með þvl verði sem þér viljið borga. Ef þér finnið ekki I verðskrá vorri það sem þér þarínist, þá skrifiö* oss og skulum vér þá útvega þaö ef mögulegt er, og þaö með lægsta verði sem um er aö gera. það er oss áhugamál, aö þér finnið og skiljið að vér viljum veröa yður aö sem mestu liöi. Skrifið eftir verðskrá vorri I dag, og þegar þér fáiö hana, þá pantið vörur frá oss til þess aö þér getið sannfærst um það hversu fljótt og vel vér afgreiðum. Auk þess sem venjulega er auglýst I verölistanum, höfum vér einnig vindla, tóbak og áhöld handa þeim, sem reykja, og seljum vér þaö viö svo lágu verði, að stór sparnaður er að þvl aö kaupa hjá oss. Alt þetta finnið þér 1 veröskrá vorri, og þér getið þvl verið vissir um, aö alt sem þér pantið, kemur yöur í hendur óskemt og óbrotið. Christie Grant Co. LimitedI WlNNIPEG Canada Óskum yðar sint fljótt og vel nógu sterka trú á þeim. Það var "siður landnámsmann- anna að kasta fyrir borð öndveg- issúlum sínum, og þeir höfðu þá trú —- þá föstu vissu — að; guð- imir létu þær bera þar að landi sem gæfan biði þeirra. Það var sjálfsagt að, setjast þar að. Ekki var það æfinlega frjóasti blettur- inn eða fegursti; en þarna kom Minni íslands. Vér lieilsum þér föðurland frítt á fagnaðar degi, og sendum þér hug-leiftur hlýtt um heiðbláa vegi; því aldrei vér getum þér gleymt, þó glaumur sé mætur, sem okkur svo oft hefir dreymt í einveru nætur. súlan á land; þama haföi fingur|IT , , , hins allsráðanda bent þeim til ból- HvortJiuSur voj hlær eða gratur festu og þeirri bending var sjálf- hann heim 1,1 Þin berast S1« lætur' Vér óskum, þin ættstóra þjóð, þér erfðaskuld gjaldi sagt að hlýða. Tökum til dæmis Ingólf Arna- son. Hann hafði þegar búið um og etji með eldlegum móð og afhenti heiminum þær til eilífra anna er það talið að skoða verzl-, s’^ ^ búsælum bletti á landinu, en! gegn andstæðu valdi. unarskýrslurnar; og sé það örugt, ráð hér í Vesturheimi eða annars- staðar, þá gilda sömu lög i því atriði að því er Island snertir. Fyrir 20 árum var öll verzlun Is- lands 15,000,000 króna; þar af voru útfluttar vörur fyrir 7,000,- lögum ræður, að láta það heldur 000 og innfluttar 8,000,000. Með lifa um aldur og æfi í þeirri fá-j öðrum oröum, landið vantaði eina tækt, sem það nú á við að búa, en miljón króna á ári til þess að geta taka upp þann sið frá álfu vorri | borgað mcð framleiddum vörum í og öðrum þjóðum að mæla menn J landinu, þœr vörur scm það varð í dölum. Það særir mann ekki að að kaupa að. Nú er þessu þannig afnota var einskisviröi, en hitt aS hann græddi á þeim nokkur hundr- uð þúsund dali, það gerði hann jafnmörgum hundruðum þúsunda- dala virði. Það er vandratað með- alhófið. Island brestur fé, en þess vildi eg biðja þann sem öllum ör- naut eða asni sé talin hundrað dala virði, en að vita gildi manna mælt á sömu vog, hamingjan forði Is- landi frá þeirri ógæfu. Meðan þjóðirnar hafa orðið aS berjast og reyna á sig; meðan ekki hefir myndast þar óheilbrigt auð- •safn, hefir þeim haldið áfram vöxtur, þrek og þroski; en þegar hlaðist hefir upp auðlegð, er eins og ofhylgun hafi komiö i þjóðar- líkamann; deyfö, framkvæmdar- leysi, sællífi og ofmetnaöur hefir þá orðið þeim að tjóni. Þá hafa þær brotið hina hvasseggjuðu ex» uni- viljaþreks og einbeittni, og þá hef- ir Gullhnappur á Þyrli ofmetnað- arins komið aftan að þeim og höggvið þær banahöggi. Þannig fór það meö Mediumenn og Persa. Þannig fór það með Grikki og Rómverja. Þannig lítur út fyrir aS það ætli að fara með Vestur- heimsmenn. Hamingjunni sé lof aö á IslandV ættlandi voru, er tæplega hætt viS þeim afdrifum. Þótt ekkert væri breytt að verzlun landsins er orð in 30,000,000 kr. Þar af eru 14,- 000.000 innfluttar vörur. en 16,- 000.000 útfluttar. Mcð öðrum orSum, ■ 11 ú hefir landið tvœr mil- jónir króna afgangs fyrir þœr vör- ur sem í landinu eru framleiddar. þcgar það hefir borgað allar vörur. sem inn cru fluttar.. Þetta þætti líta býsna vel út, ef þaö væru skýrslur frá einhverju öSru landi en Islandi Mér finst það vera há- talandi vottur þess að þjóöinni hafi stórkostlega farið fram í búskapn- þegar hann varð þess vís að önd- vegissúlur hans hefðu rekið í eyöi- vik, þar sem alt var eins óbjörgu- legt og vera mátti, þá var þaö sjálfsagt að taka sig upp og flytja þangað. A því var engin hætta aS guðimir hefðu ekki sent súlurnar hans þangaö sem þær áttu að vera- Og hann settist • að í Reykjavik með sterkri framtíðartrú. Hver hafa áhrifin orðiö? Nú er Reykjavík höfuðstaður landsins. ekki í einum skilningi, heldur öll- um. Reykjavík er meira að segja að verða einn frjósamasti blettur! 1 gllIlal<lar'ro®a- landsins og fjölskrúðugasti að því I °S f j°rölnn °g fl°a hvern troöa er jarðargróður snertir. Hver | Þá flotl mun skinandi gno«a- Vér biðjum, af hjartnæmum hug þig hefji sá slagur. Vér vonum, nú færist á flug þinn framtíðar hagur, og roðaskær, rósamur, fagur, þér runninn sé farsældardagur. Þá blómgast þitt fullveldi fyrst. Þá fríkkar í landi. Þá vaknar hver viðleitni mist. Þá vængjast hver andi. Þá titrar hvert fossstrauma-fall. Við fagnaðarboða. Þá glitrar hvert gnæfandi fjall Ótal margt fleira mætti telja þvi til sönnunar að Island er á framfaraskeiði, ekki í einu atriði. heldur í öllum efnum. Það er aðallega eitt, sem Is- lendingar hafa verið fátækastir af; það er trú á gæSi landsins og möguleikana heima fyrir. Þá hefir ekki dreymt nógu fagra drauma um framtiS þess og fyijirta^ki; eSa þeir hafa ekki ráðið draum- ana rétt; eða þeir hafa ekki haft hefði trúað því um óræktarflóana og ber og hrjóstrug holtin og mel- ana? Þaö var trúin á möguleik- ana sem framkallaði starfskrafta mannsins og þeir breyttu hrjóstr- ugum melum í blómleg tún og jafn- vel aldingarða. Þegar trúin á sig- ur fylgir starfinu og stríðinu, þá er sigurinn oftast vís. Trúin á framtíö Islands og möguleika þess, er að vaxa og þroskast heima,* og böm landsins eru farin aS sýna þaS í verki. MeS þeirri ósk og von og vissu að sú trú dafni með öllum þeim ávöxt- um, sem henni æfinlega fylgja, biö eg ykkur aS taka undir með mér °g segja: lengi lifi ættjörð vor Is- land. Eg bið ykkur ekki að taka undir Því leggist nú allir á eitt þínir ástmegir hæfu, að fá þinum forlögum breytt til fremdar 0g gæfu. Þeim sannlega meira’ er en mál þig minningu krýna og alla, — hverja einustu sál — til atorku brýna. Hver göfugleiks gneisti’ er þeir sýna er gimsteinn í kórónu þína. Þó fjarlægð þinn feli hvem tind í faSminum köldum. Vér enn þína merkta’ eigum mynd á minningar-spjöldum; þó alt fari í veSur og vind þeim venzlagrip höldum. Af hjarta vors ljúfustu lind þér lífsþökk vér gjöldum. þá ósk með neinum hávaöa, held- j nútíma’ og framtíma földum. ur með þögulli alvöm. Lengi lifi ættjörð vor Island! Vér felum þig hamingjuvöldum. Þorskabítur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.