Lögberg - 03.09.1914, Side 1
ikQbef
27. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGÍNN 3. SEPTEMBER 1914
NÚMER 36
YFIRLIT YFIR STRÍDID.
geta; en þó aS þeim verSi nokkuö
ágengt í upphafi, er motstaöan svo
þung fyrir, aö þeim er meö engu
] móti unnt, aö vinna bug á henni
] þegar til lengdar lætur.
Hvað getum vér gert?
Upptök.
Strið þetta hiö mikla er
stendur yfir, og nálega helmingur
af heiminum hefir tekið þátt í, kom
snögglega aö vísu, en á allra vit-
oröi var, að það stóö til. I meir
en mannsaldur hafa stjórnir þeirra
landa, sem upptökin áttu að þess-
ari stóru styrjöld, varið sínu bezta
hyggjuviti, kröftum og ógrynni
fjár, til þess að hertýgjast, auka
liö sitt, bæöi á sjó og landi, bæta
vopn sín og vígi og treysta aðrar
þjóöir til sambands viö sig, þegar
á vígvöll kæmi. Þýzkaland og
Austurriki voru oröin aö herbúð-
um og vopnaskálum; allir frum-
vaxta menn báru vopn og læröu að
beita þeim til manndrápa, þaö sem
tíðast mætti auga gestsins er um
lönd þau fór, voru hjálmaðir her-
menn, en gráum jámböröum
Þýzkalands fór fjölgandi, þartil
þeir sáust á öllum höfum heimsins.
Þessum mikla viöurbúnaði fylgdi
þaö, aö Þýzkaland og þess sam-
bandsþjóðir geröust æ umsvifa-
meiri og harödrægari. Það er
skamt á aö minnasr, aö Þjóðverj-
ar heimtuðu af Frökkum að láta
þann mann fara frá stjórn, er
Þýzkalands stjórn hafði hatur á,
og höföu sitt fram, ella voru vopn-
in á lofti, um líkt leyti uröu
Frakkar að láta af nendi viö þessa
sömu nágranna sína mikið land í
Afriku, til þess að komast hjá
ófriöi. Austurríki sló eign sinni
á stór lönd meðfram Adriahafi,
þvert ofan í sáttmál og samninga
og höföu sitt fram með því aö
Þýzkalands keisari stóö aö baki
þeim með reiddan brandinn, og
mörg fleiri dæmi mætti nefna til
frekju og yfirgangs, er þeir hafa
sýnt í þeirri von að aðrar þjóðir
vildu skirrast við vandræðum og
blóðsúthellingum.
Þau
' sneiða meö þvi móti hjá vígvirkj-
lum Frakkanna, er mjög eru traust
nú! allstaöar, nema þar sem landamæri
þeirra og Belgiu koma saman,
þóttust þeir eiga vísan veg og
greiða leið og skoruðu á konung
Belgjanna að veita sér frjálsa um-
ferð, en hann setti þar þvert nei
fyrir og snérist til varnar, í virkj-
um þeirn sem fyrst urðu á leið
Þjóðverjanna og standa við borg-
ina Liege. Varð þar harður at-
gangur um nokkra daga, þartil
Þjóðverjar brutu sum vígin með
stórbyssum sínum, en settu setulið
umhverfis sum og heidu leiðar
sinnar. Vilhjálmur keisari símaöi
Belgja konungi að þessa skyldi
hann iðrast, enda er það vist, að
Þjóðverjum kom illa þessi dvöl.
með því að það gaf Frökkum og
Englendingum færi til að koma
saman liði sínu, meir en ella hefði
orðið. Nú er skamt yfir sögu að
fara að Þjóðverjar óðu yfir Belgiu,
er þeir höfðu ógrynm liðs, og
héldu óðfluga til landamæra
Frakklands, áttu víða orustur við
lið bandamanna, Frakka og Eng-
lendinga, og sigruðust í flestum
þeim viðskiftum. Her Belgja
leitaði til Antwerpen, sem er ram-
lega viggirt borg norðantil í land-
inu, en sumt liðið til Ostend, sem
stendur við hafið um sextíu mílur
frá strönd Englands. Þjóðverjar
skildu eftir setulið hér og hvar i
Belgiu, en aðalherinn leitaði sem
snúðtigast suður á bóginn og muldi
undir sig hvað sem fyrir var.
Oss Islendmgum hér vestan
landamæra, j hafs liefir vafalaust mörgum
hverjum farið sem öðrum, er
fjarri búa vettvangi þess hild-
korna miklu liði til
þeim lenti þvi seint saman við sína
óvini og er satt bezt að segja, að
fregnir eru mjög á reiki um það! . . . .
sem þar hefir gerst, og mjog oltk-1 __ . J 1 ‘ _
ar, eftir því, hvort þær koma frá 1 heiminum, að að tctla ofrið-
Pétursborg eða Berlin. Austur- j inn skammvinnan og sigurinn
ríkismenn sóttu með ógrvnni hðs auðunninn, er hið biezka ríki
norður í Galizíu. og hafa átt þar lagði sinn þunga hnefa í vog-
stórorustur við Rússa og þykjast arskálina. Vafalaust munu
hafa átt sigri að, sumir líka liafa ltugsað á þá
þeirra, sem förina færu, með-
an þeir væru í brottu. Og
jafnvel þó ekkert yrði af því,
að íslenzk herdeild væri stofn-
uð, þá liöfum vér hlutverk að
vinna, sem brýn nauðsyn
heimtar. Þetta land hefir far-
ið vel með fjölda marga af
sonum og dætruin Islands, sem
hingað ltafa leitað, því hæfir
teim að verða ekki aftur úr,
þégar um það er að tala, hvað
leggja skuli af mörkurn, þegar
nauðsyn lands og ríkis liggur
við.
Að • svo kamnu skal ekki
kveða upp ákveðnar tillögur í
hvorirtveggja
fagna. Inn á Prússland hafajleið, að stríðið stæði aðallega
milli Rússa og Frakka á aðra
hlið og Þjóðverja og Austur-
ríkismanna á liina, en Bretar
mundu gæta sjávarins að forn-
um sið og sitja mestmegnis hjá
að öðru leyti. Enn fremur
munu margir finnast, sem alls
ekki hafa gert sér ljóst, hversu
Rússar brotist og átt erviða sókn;
landi er þar svo farið, að lón og
stór vötn liggja upp frá hafinu,
en mýrar og fen í milli. Þjóð-
verjar hafa þar fimmfalda virkja-
röð á þeim slóðum sem færar eru
yfirferðar, og mikið setulið. Á
þessar ófærur hefir Rússinn hald-
ið og orðið nokkuð agengt. Hafa! niikið er í húfi fjir nlt Iiið
Á vígvelli.
nánustu upptök
eru alkunn, að ríkiserfingi Austur-
ríkis og kona hans yoru myrt af
serbneskum manni, en stjóm Aust-
urrikis tók svo upp, sem serbneskir
hermenn stæðu að baki morðingj-
ans, og gerðu svo harðar kröfur
til Serbastjórnar, að hún gat með
engu móti að þeim gengið, nema
leggja niður sjálfstæði landsins;
tók þá Austurríki þá þegar til
vopna, svo snögglega, að meðal-
göngu varð ekki við komið, þó að
Bretastjórn reyndi með öllu móti
að afstýra vandræðum. Rússar litu
svo á, að Austurríki mundi brjóta
sér leið suður allan Balkanskaga,
og vildi ekki þola að frændur sin-
ir þar væru fótum troðnir, tóku
þá að safna liði. Þýzkarar spurðu
Rússann hvað það ætti að þýða,
báðu þá hætta ella skyldu vopnin
klappa þeim. Rússar héldu á lið-
safnaði sem áður og sögðu hinir
þeim þá strið á hendur. Þegar
þjóðverjar tóku til liðsöfnunar,
gerðu Frakkar slikt hið sama og
fengu sömu boðin frá Þjóðverjum,
að þola stríð. Um sania leyti var
fararbroddurinn á herliði Þýzk-
aranna kominn vestur að landa-
mærum Belgiu. en þvi landi höfðu
Bretar ábyrgðst, ásamt Þjóðverj-
um, að hlutlaust skyldi vera, ef til
ófriðar kæmi. Bretar kröfðust að
þau heit væru efnd. og er Þjóð-
verja stjóm vildi engu góðu þar til
svara, og héldu herliði inn á
Belgiu, vildu Bretar ekki þola þau
sáttmáls rof, heldur láta til skarar
skríða. Þann sama sólarhring
lagði floti þeirra út úr höfnum og
Iiðsveitir þeirra, er tilbúnar voru
til strandar, og yfir Ermasund til
meginlands.
Fyrsta hríðin.
Þjóðverjar héldu liði sínu i
þrem stórum fylkingum. kom ein
austan að Frakklandi en hinar að
norðan. Frakkar héldu djarflega
austur á við og inn á Þýzkaland,
en urðu að hörfa undan mjög bráð-
lega, er hinir komu þeim imót,
með ofurefli liðs, og hafa síðan
gert ýmist, að verjast eða sækja á
aðkomu herinn, hafa hvorirtveggja
ramlegar víggirðingar og virðast
berjast meir með stórbyssum en
áhlattpum, Þeim fylkingum sem
vestur fóru, héldu Þjóðverjar til
Luxemburg og Belgiu, ætluðu sér
þann veg inn á Frakkland, og
Sunnan til í Belgiu hefir verið
vígvöllur Evrópu þjóða síðan á
miðöldum. Þar sló enn saman
fylkingum þarsem heitir Mous og
Charleroi, skamt frá Waterloo,
þar sem Napoleon barðist í síðasta
sinn. Það er enginn vafi á, að
stríðsins I Þjóðverjar höfðit meira lið en
bandamenn, enda urðu hinir siðar-
nefndu að láta undan siga. Kitch-
ener lávarður, setn stjómar her
málum Breta segir svo, að Þjóð'
verjar hafi verið skjótari i liðsafn-
aði en bandamenn varði, og hafi
flutt ógrynni liðs á skömmum tíma
til vígvallar. Þeir sækja djarflega
fram og hirða ekki um hve mikið
lið' þeir missa, því að skörðin eru
jafnskjótt fylt af óþreyttu liði er
þeir hafa bakvið sig. Njósnir
þeirra segir hann mjög góðar, bæði
á lofti og landi og hinar hrað-
skeytu byssur þeirra fyrirtak, for-
ustuna örugga, eai ekki kæna að
því skapi. Þeirra áform sé að
verja sér öllum til svo að yfir lúki
sem fyrst og hirða ekki um annað.
Mannfallið í liði þeirra er ógurlegt,
en þeir vilji vinna til þess, svo að
þeir nái Parísarborg sem fyrst og
geti brotið mótstöðU Frakkannaá
bak aftur, og snúið sér siðan af
öllu afli gegn Rússunum, sem
sækja inn á Prússland að austan.
En því ráði kemur það bragð i
móti, að bandamenn halda saman
liði sínu, verjast föllum og ætla,
ef til þess kemur, áð lofa Þjóð-
verjum að setjast um Parísarborg,
draga stríðið á langinn og þreyta
þá með því móti. Þegar þetta er
ritað er barist hvíldarlaust á ákaf-
lega stórum vigvelli fyrir norðan
París — með svo miklu mannfalli
að Þjóðverjar hafa beðið um
vopnahlé til þess að jarða dauða
rnenn.
Sem stendur er stríðinu svo
komið á Frakklandi, að Þjóðverj-
ar hafa sveigt þann fylkingar arm
bandamanna, sem vestastur er,
næst sjónum, aftur á bak og mið-
fylkinguna sömuleiðis og sækja nú
fram sem ákaflegast til að hrekja
þær ennþá lengra. Hvort það
tekst mun koma fram á næstu dög-
um, en þáð segja þeir, sem kunn-
ugastir eru hernaði, að þó Þjóð-
verja her haldi velli og hafi vinn-
inginn í þeirri orustu sem nú stend-
ur yfir, þá séu ]>eir litlu nær,
bandamenn muni halda undan með
góðri skipan og leggja til orustu á
ný, jafnskjótt og færi gefst, en
hinum veitist sóknin því erfiðlegar,
sem þeir sækja lengra inn á óvina-
land og meira falli af liði þeirra.
Viðskiftin eystra.
Rússland er afarstórt og seint að
Þjóðverjar kvatt upp alt það lið,
sem ekki var á vígvóll komið ann-
ars staðar og þeyst með það á 160
járnbrautum dag og nótt til móts
við Rússann. Tiðinda má vænta
þaðan mjög bráðlega.
Serbar, er fyrstir gengu á víg-
völlinn, hafa rekið ,lið Austurríkis-
manna af höndum sér og drepið
margt af því, en svo fáliðaðir eru
þeir, að þeim er ekki unt að halda
her inn á Austurriki og veita óvin-
unum bakskell, svo nokkru muni,
og um Svartfellinga er hið sama
að segja, þeirra starf verður það
helzt að halda í skefjum smáríkj-
um í kringum sig, er likleg mundu
til að veita óvinunum lið.
Hlutlaus ríki.
Öll stórveldi Evrópu eru við
stríðið riðin, nema Italía, en þau
sem hlutlaus eru, fara enganveg-
inn varhluta af byrðum stríösins.
Þau hafa nálega öll skorið upp
herör og vigbúið her sinn, ef ekki
til annars, þá til að verja hlutleysi
sitt. Noregur og Svíþjóð hafa
gert samband sín á milli til sókn-
ar og vamar og hafa mikið lið
undir vopnum. Danmörk hefir
dregið sinn her saman í viggirð-
ingar kringum höfuðborgina Hol-
land og Svissland hafa her úti./
Tyrkir eru sagðir í vígbúnaði og
Grikkir sömuleiðis, eru þá önnur
Balkan ríki sjálfsögð að berjast og
ítalia talin vís að skakka leikinn.
Mætti þá heita að hvert vopn væri
á lofti i norðurálfu heims.
Þjóðverjar eiga ítök viða um
heirn, bæði í Afríku og Asíu og í
Kyrrahafi. Land það hið mikla er
Frakkar létu af hendi við þá ný-
lega í Afríku, hafa Bretar þegar
tekið. Samoa eyjar 1 Kyrrahafi
hafa þeir í Nýja Sjálandi tekið
hernámi til handa Bretum. Aðrar
eyjar Þjóðverja þar um slóðir fá
víst sömu forlög. í Kina slógu þeir
eign sinni á sneið af austurströnd-
inni, ekki alllangt frá Peking og
liafa þar ramleg vigi. Þaðan
kröfðust Japanar að þeir hefðu sig
burtu, kváðust keyra þá þaðan
nauðuga ef ekki færu þeir' viljugir
og er Þjóðverjar tóku þvi fjarri,
lögðu Japanar þangað flota sínum
og hófu aðsókn aö höfuðsetri
þeirra, er nefnist Kiao-Chau.
Fréttir þaðan em fáar sagðar, en
öllum keniur saman um að þeirri
viðureign muni ljúka á einn veg,
mjög bráðlega.
Brslit og afleiðingar.
öllum, jafnt þeim sem hlutlaus-
ir -eru og þeim sem berjast, er það
hið mesta áhyggju efni, hver úr-
slit stríðið nmni fá. Allir þykjast
vita, að landamæri muni stórum
brevtast og jafnvel að riki líði und-
ir lok, áður en striðið er á enda.
Úrslit þess eru ekki eingöngu
komin undir vopna viðskiftum,
heldur lika þvi, hvort vistir fáist
og nægilegt fé, til þess að halda
áfram. í þvi tilliti teljast Þjóð-
verjar standa illa að vigi, ef strið-
ið stendur lengi, með því að Bret-
ar og þeirra bandamenn eru ein-
ráðir á hafinu, halda þýzka flot-
brezka ríki og þetta land sér
staklega, ef úrslitin verða á
annan veg en brezkum mönn-
um eru æskileg.
Það er lýðum ljóst, að vopna
viðskifti ganga óvinunum í vil
fram að þessu, og að ramar
skorður þarf við að reisa, ef
duga skal. St.jóri Breta liefir
lýst því, að fleiri hermanna sé
vant, af vorri hálfu, og lagt
ríkt við. Til þess'að sá liðsafli
komi að haldi, verður að
bregða fljótt við, því að ekki
verður hægara að koma honum
við seinna. Hið brezka ríki
liefir tekið til vopna, og ef það
reynist sjálfu sér líkt, leggur
það ekki vopnin niður fyr en
sigur er unninn. Svo framar-
lega sem þegnar þess bera
og þeir læra og muna meira af því,
sem þeir sjá og heyra a fám mínút-
um, sem þeir standa fyrir framan
einhvern búðargluggann og horfa á
landabréfið, en margra mánaða landa-
fræðislexiur i skólum
Menn færa líka beinlínis út landa-
fræðisþekking sína. Vér vitum ekki
hverju smáþorpi kann að skjóta upp
í Belgíu, Frakklandi, eða Elsass. Eft-
ir að þess heíir verið einu sinni getið
í skeytum og ekki sízt ef storatburð-
ur hefir þar átt sér stað, þá lifir
nafnið á vörum og i huga fólks upp
frá því.
Lifa án vatns.
Styrkið gott málefni.
Djáknanefnd Fyrsta lút. safnað-
þessu máíi, lieldur beina þeirri ar í Winnipeg auglýsir i þessu
Læknir nokkur skýrir frá því. að
antilópar, sem heima eiga á sum-
um sandeyðimörkum, dragi fram
lífið án þess að smakka vatn. Ef
einhver skyldi rengja þetta, s.m
vel er líklegt, þá má benda á írá-
sögur Dr. Drake-Brackmans, stm
ekki verður véfengd. Hann segir
frá þvi, að gazelluhópur hafi hafst
við siðan 1910 á lnnni litlu eyju
Saad-ud-Din skamt frá ströndutn
i Somalilands. Þar finst enginn tær
j vatnsdropi og regnfall er þar ekki
meira en svo sem svarar 3 þuml-
] ungum á ári. Gazellurnar geta þvi
ekki slökt þorstann nema með
áskorun til þeirra manna, er j blaði samkomu. sem hún hefir ,öngu miUibiH og gróSur allur er
lielzt- bmdast fyrir vorum mal- ] akveðið að halda 8. þ. m. Eg vil þar svq rýf ag þær ná ekki nema
um hér, að kalla saman opin-
beran fund til þess að gera út
um þetta. Það er alveg áreið-
anlegt, að áliugi meðal Islend-
inga er mikill og mjög almenn-
ur fyrir því, að láta ekki
standa upp á sig, þegar í raun
rekur, og að þann áhuga skort-
ir ekki nema forustuna til að
komast í framkvæmd,
leyfa mér að mæla sem bezt eg get einstöku sinnum , grænt ras sízt
með þvi, að þessi samkoma verði
vel sótt, þvi mér finst, fyrir
margra hluta sakir, að svo ætti að
vera. Fólk má reiða sig á, að til
samkomunnar verður vandað eftir
beztu föngum og það eitt um hönd
haft, sem allir ættu að geta haft
ánægju og uppbyggingu af. En
á meðan þurkatíminn stendur yfir.
Páfakosning.
Til Rómaborgar eru kardínálar
komnir af öllum löndum, að kjósa
páfa í stað hins nýlátna Piusar
það, hve samkoma þessi verður ] tiun(la_ Þeirri kosning er svo hag-
vönduð, er samt engan veginn að- ag> aS kardinálarnir eru lokaðir
al ástæðán fyrir því, að hún ætti; inni \ þar tij g-erðu húsi, og mega
að vera sérlega vel sótt. Eins og engin viðskifti né viðtal hafa viö
auglýsingin ber með sér, verður, agrai rneðan á kosningunni stend-
Nokkrir af vorum þjóðflokki | inngangur ekki seldur, heldur sam- ur Telefón vírar hafa allir veríð
hafa þegar gefið sig fram til her-jskot tekin; og því sem inn kemur, kliptir sundur er til hússins liggja.
þjónustu. og eru-komnir austur til siðan varið til þess að hjálpa áframí og svo ramlega er kardínálunum
þeirri liknarstarfsemi, sem djákng- héddið frá öðrum, að múrað er upp
nefndin hefir verið að vinna að ogjj dyr þeirrar stóru stofu. er þeir
er að vinna, meðal þeirra er með j sjtja í, meðan á kosningar þófinu
þurfa. Að eiga kost á að leggja: stendur. Kosning fer fram skrif-
þar eitthvað af mörkum til styrkt- ]ega, og eru atkvæða seðlarnir
ar fátækum, ætti að vera nægileg Jjrendir jafnskjótt, ef enginn fær
hvöt til að sækja þessa samkomu n5gu mörg atkvæði, og hálmi
svo vel að Fyrsta lúterska kitkjan brent meb þeim ■ því hafa þeir, sem
verði næstkomandi þriðjudag al- bti fvrir standa, jafnan auga á
skipuð glöðuiri gefendum . ; reykháfi byggingarinnar, ef reyk-
Það þarf naumast , á það að 1 ur kemur þar upp, vita þeir, að
kemur, — hvort sem landar vorir minna, að útlitið er nú þannig, að ] kosning hefir orðið ógild, og að
verða sendir strax yfir hafið eða á þessum komandi vétri verður I önnur vergi að fara fram. Stund-
ekki, munum vér gera vort ýtrasta ] vafalanst meiri þörf á hjálp, held- um iibur heill dagur milli kosn-
. , , til að halda spumuin einr þeim og ur en verið hefir nú lengi. Til inga tilrauna. þegar karlarnir eru
sanui liug 1 brjosti 1111. sem n koma fréttum, ef nokkrar verða. þess liggja þær ástæður sem öll- aö vappa hver til annars og afla
umlionum olcium, munu peir til vina Qg van(iamanna þeirra hér um eru vel kunnar. En þá þurfa kjörfvlgis sínu páfaefni.
aldrei liugsa til friöargeioar vestra ega heima. Því eru það vin- ]líka allir þeir sem mögulega geta ’ 1_____________
samleg tilmæli vor, að ástvinir eða hjálpað, að muna eftir hjjálpar-
húsbændur þeirra, sem þannig skyldunni sem á þeitn hvilir og
hafa brugðist drengilega og fljóttjrækja hana. Og eg er líka alveg
við kallinu, láti oss í té nöfn þeirra,} viss um, að óhætt er að treysta á
svo og liðsveitar þeirrar er þeir} hjálpfýsi og góðsemi Islendinga i
Segið til.
herbúða, þar sem safnað er saman
því liði sem land vort sendir í
stríðið. Sem stendur er útlit fyrir,
að því sem ekki er vopnum vant,
verði haldið þar fram undir haust-
ið við heræfingar og það sem frek-
ari æfinga þarf með stðan ef til
ill flutt suður til Bermuda til her-
æfinga þar, í mildu lottslagi, þar-
sem þær geta fram farið undir
beru lofti. En hvað sem fyrir
fyr en þelr sjáltir sjá sóma
ríkisins og bagsúiumim borgið.
Þeir eru því óvanir, að láta
aðra segja fyrir sáttum. Svo
mun heldur ekki verða í þetta
sinn, svo framarlega sem borg-
urnm ríkisins er ekki aftur
farið. Það er óþarfi að lýsa
því ýtarlega, hvaða afleiðing-
ar það mundi hafa fyrir þetta
land, ef óvinirnir bæru hærra
hlut frá borði. Það er nóg að
benda á það sem hver maður
veit, að land vort er bygt upp
nieð brezku fé, og velvegnun
þess algerlega komin undir því
að brezka ríkinu vegni vel
Hverjum borgara þessa lands,
hverrar þjóðar sem er, ætti
þess vegna, hvað sem borgara-
skyldu lians líður, að vera það
viðkvæmt áhugamál, að við
gangur þess og vald eflist en
minki ekki. Brezkum mönnum
hefir farið þannig, er voðann
bar að, að allir flokkar hafa
lagt niður sín deilumál og
standa sem einn maður gegn
hættunni. Hver og einn hefir
fúslega gengið undir þær kvað-
ir, sem á hann eru lagðar og
spáir það góðu um afdrif
þessa stríðs.
Það liefir oft komist ti
orða, þar sem Islendingar hafa
liizt, livað þeir gætu lagt ti
þessa máls. Vér höfum heyrt
suma kjarkmenn halda því
fram, að oss bæri að koma upp
sérstakri sveit, er Islendingar
einir væru í, og sagt sem svo
að þá skyldi sýnt, hvort enn
bvggi hugur og hreysti með
þeim. Það væri óneitanlega
skemtilegt til þess að hugsa að
vorir landar gætu sér góðs
orðs á vígvelli, nú sem forðum
íslendingar börðust í hverri
stórorustu, sem háð var
Norðurlöndum í fornöld, og
gátu sér hvarvetna gott orð. en
á síðari öldum barðist Jón
Thóroddsen móti Þjóðverjum
1848 og hlaut fyrirliðatign fyr-
ir góða framgöngu; annan má
nefna, Jón Stefánsson, er
kallaður er Filippseyja kappi;
hann barðist þar í liði Banda-
manna og fékk mikið lof af sín-
um yfirboðurum. Enginn vorr-
Skip rekast á.
gengu 1.
Betra en ekki.
þessu efni.
Guðrún Jónsson
('skrifari djáknanefndarinnar.)
anum i kvi og geta bannað alla að- ar þjóðar maður mundi efast
flutninga. í annan stað er kostn-
aður gífurlegur að halda úti slik-
um ber sem þýzkir gera nú, svo að
óliklegt þykir, að þeir muni mjög
lengi undir rísa. Þeim er því lífs-
nauðsynlegt að hraða sér sem rnest
og tefla þegar fram öllu sem þeir
um að þeir íslenzku piltar sem
til stríðsins færu, myndu duga
vel og verða sér og löndum sín-
um til sóma.
Ef til þessa skyldi koma, þá
hvílir sú skylda á þeim sem eft-
ir verða, að sjá fvrir skuldaliði
”Fátt er svo nieð öllu ilt, að ekki
boði nokkuð gott,” segir máltækið
okkar. Þetta má heimfæra upp á ó-
frðinn mikla, sem nú stendur yfir.
Má benda á eitt lítið dæmi þessu til
sönnunar, sjálfsagt eitt af þeim allra
smæstu, og því taka fáir eflaust eftir
því.
Menn hafa eflaust tekið eftir því,
að mörg blöð og verzlanir hafa síð-
ustu vikumar kepst hvert við annað
að auglýsa, að þau hefðu landabréf
til sölu. Mikið hefir verið selt af
þeim og margir verzlunarmenn hafa
fest þau upp í búðum sínum og skrif-
stofum. Og þeir hafa gert meira,
þeir hafa, rnargir hverjir fest þessi
landabréf í glugga sína, svo að sem
flestum gaefist færi á að líta.
Þessi landabréf, sem þannig er
dreift út á meðal fólksins, eru ekki
eins og auglýsingablöð eða flugrit,
sem menn flýta sér að losna við.
Nei, öðru nær. Menn lesa þau, at-
huga og reyna að fræðast um alt og
lesa alt sem unt er að lesa á litlu
landabréfi. Það er því áreiðanlegt,
að landafræðisþekking fólks eykst að
mikluin mun við þessa styrjöld.
Þeir sem tíma hafa, tækifæri og
löngun til að taka eftir því sem fram
fer umhverfis þessi landabréf, munu
brátt komast að raun um það, að
margir eru ryðugir í landafræðinni.
Flestir vita, að París er á Frakklandi
og Berlin á Þýzkalandi. En það er
ekki sjaldgæft, þegar til landabréfs-
ins kemur og þegar ræða er um það,
hvar þessar borgir standi, að þá sé
t.d. skygnst eftir París í grend við
Pyreneafjöllin og Berlín nálægt Alpa-
fjöllunum. Oft þurfa menn langan
tíma til að átta sig á hvar Belgía sé,
og þegar þeir svo loksins sjá þennan
litla blett, eiga þeir erfitt með að
trúa því, að Belgir hafi getað verið
eins harðir í liorn að taka og raun
Iiefir á orðið.
Þá tekur ekki betra við, þegr um
fjarlægðir er að ræða. Það er líka
miklu fyrirgefanlegra. Menn héma
megin hafsins eiga líka, sem vonlegt
er, erfitt með að átta sig á því, hve
Norðurálfan er lítil. Menn furðar á,
að alt sem sagt hefir verið um og í
þeirri álfu og alt, sem þar hefir verið
gert, skuli rúmast þar.
Það er áreiðanlegt, að margir hafa
lrert meira í landafræði Norðurálf-
unnar siðasta mánuðinn, en öll þau
ár, sem þeir hafa áður lifað, jafnvel
þó að þeir hafi notið allrar þeirrar
fræðslu, sem barnaskólar veita.
Mörgum er heitt um hjartaræturnar
Hérar.
Gufuskipin Sampson og Princesj'
Victoria rákust á 26. ágúst, 20
mílur fyrir norðan Seattle. Samp-
son brotnaði og sökk nálega á
svipstundu, og mistu n manns
lífið.
------------ ",
Jóns Bjarnasonar skóli.
Svo sem frá var skýrt nýlega er
eitt af frumvörpunum, sem stjórnin
leggur fyrir alþingi í sumar, um ] Allir hugsa um stríðið, enla
friðun héra, en tilefniö er það, að kemur það við flest fólk í mörgum
veiðistjóri Th. Havsteen í Hróars- löndum á einn eða annan hátt. Þó
keldu, hefir sótt um að mega flytja yerga menn ag hugsa um fleira.
VT x'rla?dS hfrai. y1 -Þtef a , Til þess að vel fari, verða menn
styöja að fjolsrun Veioidyra a Islandi. \ .
Hyggur hann að flytja hingað um 50; aS.!ata starf sltt W ^m 'uest
héra frá Noregi eða Færeyjuin í eB'r vanalegum farvegum. verzl-
Apríl og Maímánuðum næstk. og un, iðnaður. akuryrkja, kirkjur og
sleppa þeim á afrétti hér sunnan-
lands, og ef vel tekst með þau dýr,1
ætlar hann að koma hérum og til
Norðurlands.
Hér er um nýmæli að ræða, sem
getur orðið til hins mesta gagns, og
annars furða, að ekki skuli fyr ver-
ið framkvæmd tilraun.
Raunar hafa'hérar verið fluttir
hingað til lands þrisvar áður svo
memi viti, en tilraunir voru of ó-
fullkomnar til þess að nokkuð yrði
á þeim bygt. Siðasta tilraunin var
gerð í Vestmannaeyjum, en þar
þóttu hérarnir grafa svo jörðina og
eyðileggja, að þeim var fargað brátt.
Það er sem sé náttúra héranna að
grafa sér skýli, ekki raunar dýpri en
svo, að jafnan sér á hrygginn upp úr.
Hérar æxlast fljótt, því þeir gjóta
3 til 5 sinnum á ári og eru afkvæmi
þeirra 3 til 7 í hvert sinn eftir því
hvernig viðrar. Þeir lifa aðallega á
grasi og á haustin nokkuð á berjum.
Fr ekki líklegt að þeir verði hér að
ógagni á heiðunum en annars gæti
komið fyrir, að þeir spiltu birkiskógi
ef þeir væru þar.
Aftur má búast við, að þeim fjölgi
brátt stórkostlega hér, þar sem ekki
eru önnur dýr til að granda þeim en
tóa og lítilsháttar örn, en t. d. t Nor-!
egi eru mörg rándýr og ránfuglar er !
ofsækja þá og fjölgar þeim þó heldur
þar í landi.
Hérar verða þetta 8 pund á þyngd
og geta þeir orðið bezta búsílag ekki
síður en rjúpur.
Auðvitað verður allmikið af hér-
um tóunni að bráð, en svo segja fróð-
ir ntenn, að ef tóan liefir héra til að
veiða, þá láti hún lömbin í friði, og
þá getur tóuveiði einnig verið nokk-
ur tekjugrein þegar skinnin komast
upp í 100 kr. og þar yfir.
Æskilegt hefði verið að hinir inn-
fluttu héra hefðu verið frá Græn-
landi, bæði þola þeir hérar meiri vetr-
arhörku en aðrir, og skinn þeirra hin
hvítu eru alldýr. En þeir geta þá
komið síðar.—Vísir.
skólar — alt verður þetta, ef unt
er, að halda áfram starfi sínu. Nú
stendur líka svo á, aö fólki út á
landi vegnar að sumu leyti fult
svo vel í haust, eins og áður.
Margir af piltum og stúikum
koma utan af landinu til Winni-
pegbæjar í haust, til að stunda nám
við hina hærri skóla. íslendingar,
gleymið þá ekki skólanum ykkar,
Jóns Bjarnasonar skóla. Hann
verður í vetur haldinn í Skjaldborg
á Burnell stræti hér í Winnipeg.
Undirritaður býðst til að senda
hverjum sem óskar skýrslu um
skólann og allar upplýsingar. Ef
vér kennum einmitt það sem yður
langar til að læra, gjörið þér bezt
í því að komast í hóp íslenzku nem-
endanna á Jóns Bjarnasonar skóla.
Þar var fjörugur, skemtilegur hóp-
ur síðastliðinn vetur. og fólki er
þar haldið að náminu, svo timinn
komi að notum.
Enn sem komið er hefi eg ekki
heyrt nokkurn mann leggja þessum
skóla lastyrði. en maiga segja gott
um hann og fagna yfir honum.
Skólinn byrjar 1. október. Gott
væri að fá að vita um alla sem ætla
sér að koma.
Séra Hjörtur J. Leo. og fremri
honum að kensluhæfileikum er
enginn íslendingur í .\meriku,
hefir tekið köllun skólans að
vera þar kennari í vetur og er
hann nú væntanlegur vestan frá
hafi til þess að takast á hendur
þennan starfa.
Lesið það sem kemur í næsta
blaði um skólann.
R. Marteinsson
493 Lipton St„ Winnipeg.
Jánbaut sú hin mikla, sem veriö er
að byggja í Ástralíu, verður 4,500
mílna löng.