Lögberg - 03.09.1914, Side 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. SEPTEMBER 1914
Unga fólkið
og atTÍnnuvegir landsint.
I.
Vöxtur þjóðarinnar.
Þa5 er sannnefnt lífsmark á
þjóð vorri, aö nú vex hún og fólk-
inu fjölgar. öld eftir öld hefir
hún hjaraö nálega milli lífs og
dauöa, minkaö í staö þess aS vaxa.
í fornöld og fram aS 1400 hefir
mannfjöldinn líklega veriS um
70,000, meS öörum oröum staöiS
í staö. Eftir þann tíma fækkar
fólkinu svo mjög, þó engir útflutn-
ingar væru, aS um 1800 eru íslend-
ingaar aS eins 47,000. Fyrstu ára-
tugu nítjándu aldarinnar er fjölg-
unin hægfara, en eftir 1820 fer
fólkinu óöum aS fjölga, og þrátt
fyrir allar Vesturheimsferöir voru
landsmenn 85.183 er síöasta mann-
tal var tekiS 1. desember 1910.
Frá 1890 til 1910 hafa bæzt viS
rúm 700 manns á hverju ári auk
allra sem burt hafa fluzt. Ef fáir
flytjast af landi burt næstu árin
veröur árlega viöbótin eflaust um
1000 manns óöar en varir, aS
minsta kosti ef alt gengur skaplega.
Mér er sem eg sjái fyrir mér
þennan árlega hóp af ungu efni-
legu islenzku fólki, þúsund menn,
pilta og stúlkur, sem bætast viS á
hverju ári. Alt þetta fólk er at-
vinnulaust og fyrir öllum vakir
sama hugsjónin, aS geta oröiS
sjálfstæöir menn, gift sig og séö
fyrir sér og sinum á sótnasamlegan
hátt. Ef þetta á aö takast, veröur
það aS ryöja sér nýjar brautir,
byggja ný heimili, finna nýja at-
vinnu.
ÞaS er eins og öllum liggi í léttu
rúmi hvaS af þessu fólki verður.
Þing og stjórn hefir ekki áhyggj-
ur af því, nema ef til vill lítilfjör-
lega þegar stórir hópaar flytja til
Vesturheims. ÞaS er oft talað
um aö landiö sé stórt og sjórinn
‘'óþrjótandi gullnáma”. Mörgum
finst þaö sjálfsagt, að hér geti lif-
aS mörg hundruö þúsund manra
góöu lífi, unga fólkinu sé því ekki
vorkunn ef nokkur dáS sé í því og
dugur. En eg hefi veitt þvi eftir-
tekt, aö þeir trúa þessu fastast,
sem mínst hafa vit á atvinnuvegum
vorum og aldrei hafa tekiS sér
verk í hönd. í mínum augum er
þetta ekki svo einfalt mál. Eg er
ekki laus við að hafa áhyggjur af
hópnum þó hann sé ekki stærri.
ÞaS er áreiöanlega vert aS athuga
úr hverju fólkið hefir aö spila og
hvaS landiö býSur þessum nýju
börnum sinttm.
Hvað verður af fótkinu ?
ÞaS liggur næst aö spyrja, hvaö
af fólkinu hafi oröiS undanfarin
ár, sem bæzt hefir við i landinu.
7—8 hundruð manna hafa bæzt viS
á hverju ári. og einhvern veginn
hafa þeir komist af. Ætla mætti
aS svo yrði og eftirleiSis og a!t
greiddist af sjálfu sér. Lands-
hagsskýrslur vorar sýna það Ijós-
lega. hvaS af fólkinu hefir oröið
síSustu áratugina :
1890 á öllu landinu 72,444,
lýö i bæjunum og lifir alla æfi viö
Iítinn kost og lélegan. Margir gift-
ast. en 500—1000 kr. hrökkva skamt
í kaupstað til þess aö framfieyta
fjölskyldu. Þá er eftir hinn fámenni
flokkur ötulustu mannanna. Sumir
rySja sér braut í kaupstöðunum og
komast vel af; aðrir flytja af landi
burt og farnast vel í Vesturheimi.
ÞaS verður naumast meS sanni
sagt, aö þessi framtíö sé alls kostar
glæsileg fyrir unga fólkið. AS vísu
kunna fleiri aö giftast og eignast aS
nafninu heimili, en æfin verSur fyrir
flestum sultur og seyra, atvinnan ó-
viss og alt oltiö um koll ef nokkuS
ber út af. Og sem stendur, eru allar
horfur á, aS hagurinn fari versnandi
eftir því sem fleiri flykkjast að. Þá
hygg eg aS þetta sultarlíf í bæjun-
um hafi ill áhrif á flesta. Þeir
verða sjálfir verri menn og börnin
lakar upp alin en vel flest sveita-
börn.
“Kotnið í svcitina”
munu bændur segja. “Hér fækkar
fólkinu og hér er þörf fyrir margar
hendur við allskonar nauðsynjaverk.
JarSræktinni miöar lítiS áfram vegna
þess að vinnuaflið vantar. Vér get-
um tekiS viö mörgum þúsundum
manna!”
Þetta sýnist í fljótu bili kostaboS
og &óð úrræöi. ViS nánari athugun
reynist það því miöur á annan veg,
aS minsta kosti meðan sveitirnar
hafa ekkert betra að bjóða en nú
gengur og gerist.
Ef vér hugsum oss, aS unga fólkiö
færi að þessu ráði og settist alt aö
i sveitunum, þá er þaö auðséS aS
eftir tæpan áratug væri fólkiö oröið
þar jafnmargt og var um 1880 er það
var flest. ÞaS er næsta ólíklegt, að
bændur vildu viö meiru taka, sízt
gjalda því sæmilegt kaup. Þetta
nægir til aS sýna það, að meöan á-
standið í sveitunum breytist ekki til
muna, er hér ekki um neinn fram-
tíöarveg aö ræða. Auk þess er þaö
vist, að unga fólkinu er þaS ekki nóg
að verða matvinnungar hjá ein-
hverjum húsbónda Því er heldur
ekki nóg aS fá kaup sem sæmilegt sé
fyrir einhleypan mann. Allir, sem
nokkur dugur er t, krefjast þess, að
þeir geti fyr eöa síöar orðið sjálf-
stæðir menn, gift sig og eignast heim-
ili. Sveitirnar taka fúslega á móti
nokkrum þúsundum vinnufólks, eink-
um ef kaupið væri lágt. ÞaS er alt
og sumt. ÞaS er vonandi aS þetta
breytist, en sem stendur eru sveitirn-
ar engin Ameríka, sem bjóöi fjölda
fólks góöa framtíö og næga atvinnu.
Taka kauptúnin við?
Or þí að sveitirnar bjóða hvorki
unga fólkinu þá kosti, sem þaö telur
fýsilega fyrir sig, né geta tekiS við
því til langframa meS þvi lagi sem
þessi iönaSur eigi hér góöa framtíS,
en sem stendur eru ekki horfur á að
mikiS kveði að honum fyrst um sinn.
. .Ve rzlun oehgreifr nniuvergiu tv
Verslun er og hefir veriS helzta
atvinnugein kauptúnanna og flestir
bæirnir eru fullir af allskonar búöum.
Svo margir eru nú um þessa atviunn,
aS likindi eru lítil til þess, að þeim
fjölgi til mikilla muna. öllu fremur
mætti búast viS því aS þeim fækkaöi,
ef samvinnufélögum vorum yxi fisk-
ur um hrygg, enda fæstum hagur aS
margir séu milliliSir í verzlun og viS-
skiftum.
Landbúnaður er sumum kauptún-
um góöur stuðningur. Meira getur
hann naumlega oröiö og áreiðanlega
verður hann þeim engin veruleg at-
vinnuuppspretta til lengdarö
Hér er fljótt yfir sögu aS fara; en
þó fleira væri athugaö og nánar, er
þaö auösætt aS allur vöxtur og við-
gangur kaupstaðanna er undir fiski-
veiöunum kominn. Ef spurt er, hvort
bæirnir geti tekið við atvinnulausu
ungu fólki, þá er í raun og veru spurt
hvort fiskveiöar vorar séu þess megn-
ugar eins og nú er ástatt. Vér skulum
thuga þetta nánar.
Atvinna við fiskiveiðar.
Fískiveiðar vorar eru í uppgangi, aö
minsta kosti vaxa útfluttar sjávaraf-
urðir stórum ár frá ári.
var meöaltal útflutts varnings sem
hér segir:
Sjávartfli. Sveitavara
kr. 3,008,000 1,675,000
3,955,000
4,943,000
.. 7,854,000
8,831,000
9,471,000
1,957,000
1,950,000
2,231,000
3.009,000
3,558,000
betri tíma Ef fiskiveiðarnar geta
veitt unga fólkinu atvinnu, þá eru
þaö togararnir eftir því sem horfur
eru nú.
Á hér um bil 8 árum höfum vér
eignast að nafninu 19 togara og eru
þó ekki allir í raun og veru íslenzk
eign. Nú eru 16 eftir, en þrír eru úr
sögunni. Þaö hafa þá bæzt viS aö
jafnaði 2 á ári Nú má ganga aS því
vísu aö þeim fjölgi örar framvegis,
ef alt fer með feldu, en hve mikið, er
erfitt á aS gizka. Ef alt gengi eins og
í sögu, gæti ef til vill togaratalan tvö-
faldast á hverjum 5 árum og ættu þá
40 til 50 skip aö bætast viS á næsta
áratugnum, eða rúm 4 skip á ári; en
aö alt gangi svo slingurlaust má fá-
um detta í hug. Eg hygg þvi aö þaS
sé fullríflega i lagt, aS á næstu 10 ár-
unum fjölgi togurunum aö meðaltali
um 4 skip á á'ri, en hitt er auðséS, aS
beri nokkuk út af, getur viðkoman
oröiS miklu minni. Eg sleppi hér aS
taka tillit til útlenzkra skipa, sem
kynnu að flykkjast hingaS í skjjli
einhverra leppa.
En fyrir hve mörgum heimilum
geta þá þessir fjórir togarar séö, sem
eg tel aö bætist í hæsta lagi viS á ári
hverju?
Mér telst svo til, aö naumlega sé
gerandi ráö fyrir því, að hver togari
fleyti meira en sem svari 40 heimil-
um, þegar alt er taliS, eigendur, um-
Á árum þeim, sem hér eru talin, 's,Íónarmenn- sjómenn °g fiskiverk
nú er á, þá er sjálfsagt aö spyrja:
Geta þá kauptúnin tekið við því til
langframa og haldiS áfram aS vaxa
eins og verið hefir síðustu áratug-
ina?
ÞaS má óhikað ganga aö því vísu,
að bæirnir haldi áfram að vaxa.
Fyrst og fremst er sú reynsla í öll-
um löndum, aö bæirnir hafa ómót-
stæðilegt aðdráttarafl. Þó ekkert
. r ' .... taki við nema hreinasta örbirgð,
,aUf>'*■ 075 • í Rvík 3706. 1901 ssekir fólkið þangaö úr sveitunum og
,1 o u ant inu 78,470, í kaup.-t. | verður margt að hinum alkunna borg-
17,1 , 1 vík f>32r. 19x0 á öllu j arskríl. ViS þessum vandræðum
anf ínu 85,183, í kaup-t. 27,464, í, hafa ekki fundist nein ráö sem veru-
\i 11600. j lega hafi að haldi kotnið. Jafnframt
Mannfjölgun í 30 ár á öllu liggur það í augum uppi, að bæirnir
landinu 12.739- Mannf jölgun kaup- \ geta ekki til langframa vaxiS eins
staða 17.706. í Rvík 7,894- ört og verið hefir síðustu áratugi. Þá
MeS öSrum orðum: Alt fólkið hlytu sveitirnar að tæmast, og á því
sem bættist við í landinu hefir: er engin hætta, að jarðir vorar legg-
strcymt til kaupstaðanna. og auk 'st ' e>'Si ef engin stórslys vilja til
þess margir aðrir bæði til kauptúna | sveitavara helzt í svo háu verSi
vorra og svo til Vesturheims. jsem horfur eru á.
S\eitafólk.nu hefir fækkað. | f>as munu margir segja, að kaup-
túnum voum veiti létt að bæta við
j sig einum 1,000 mönnum á ári, sú
ÞaS þarf enginn aS undrast þótt fjölgun sé í raun og veru litilfjörleg.
fólkiS flykkist aö bæjunum. Sú j Þó er það vísit, að nú er atvinna rýr
ah’a gengur nú um öll lönd og ' kaupstöSunum og oft engin tímum
sumstaðar svo aö liggur viS land- j *aman. Væri verkalýðurinn spurður,
auön i góöum héruðum. Bæirnir myndi hann hiklaust og meö fullum
bjóða venjulega hærra kaup en rétt' segJa aS atvinnuvegirnir hrvkkju
sveitabóndinn sér sér fært að , 'na til handa þeim sem nú búa í bæj-
gjalda. Þetta veit unga fólkið, en j uuum, hvað þá heldur fleirum, allri
hitt er því miður ljóst, að alt étur|viöbót væri ofaukið.
Þetta breytist aS sjálfsögöu til
batnaöar, ef atvinnuvegir bæjanna
yxu hraöara, þá yrði jafnframt þörf
fyrir fleiri hendur. Nú eru þessir
1880—90 .
1891—95. .
1896-1900
1901—05 .
1907 . . ..
1910
1911 hér um bil 11,250,000
Þessar tölur sýna, aö fiskiveiðar
eru í uppgangi og í fljótu bili sýnist
hann geysilegur. ÞaS er eins og
sjávaraflinn vaxi meir en alt annaS
í landinu og eftir því aS dæma mætti slnn
ætla, að fiskiveiSarnar gætu umsvifa-
Iaust tekiö viS öllu fólkinu sem viö
bætist og ef til vill meiru.
En það er margt að athuga viS þess-
ar tölúr. Fyrst og fremst má t. d.
draga frá verði sjávaraflans 1910 2—-
3 miljónir króna sem ganga í kol, salt
og aðrar aðfluttar vörur, sem til út-
vegsins ganga og ekkert svarar fylli-
lega til hvaö sveitarvörur snertir. Þá
er og miklu meiru eytt af sveitavöru
í landinu sjálfu en af fiski. Sveita-
búskapurinn er í raun og veru miklu
þyngri á metunum en útfluttu afurö-
irnar sýna, enda veitir hann ólíkt
fleiri mönnum atvinnu. ÁriS 1910
liföu 43,411 menn á sveitabúskap en
aS eins 15,890 á fiskiveiSum og þrátt
fyrir hinn mikla afla hafa sjómenn-
imir naumlega haft betri afkomu aö
meSaltali né lifaS betra lífi en sveita-
unarfólk. Ef gert er ráö fyrir, að
unga atvinnulausa fólkiö giftist, svar-
ar þetta til þess, S hver togari sjái
fyrir 80 mann, 40 karlmönnum og 40
konum. Fjórir togarar taka þá rúm
300 manns á sína arma. Eftir sem
áður standa um 700 manns með tvær
hendur tómar og enga atvinnu, sem
bent verSi á meS fullri vissu. Ef
togararnir ættu að veita öllu unga
fólkinu atvinnu, er bætist viS í land-
inu, þá þyrftu að minsta kosti 10 að
bætast viS árlega auk þeirrra, sem
kynnu að týna tölunni. Fyrst um
kemur slík fjölgun ekki til
greina.
Hér ber þá að sama brunni: Jafn-
vel togararnir hrökkva ekki, að
minsta kosti næsta áratuginn, til þess
aö veita fólkinu atvinnu, og þaö þó
alt gangi vel. ÞaS getur verið, að
þeir geri þetta eftir 10 ár, það gæti
meira aö segja hugsast, aS vér yrðr
um þá í mannahraki, en fyrst um sinn
eru engar líkur til þess.
Er landið' of lítið?
Æfin í bœjunnm.
sig upp. Þá er sagt aö unga fólk-
i% gangist fyrir því að þar sé
frelsi meira og lífiö skemtilegra.
Eg held aS önnur hvöt sé ríkari,
þó margir gjöri sér það ekki full- 1 atvinnuvegir svo fáir og óbrotnir. aS
ljóst. Sveitin býöur aö vísu at-1 auðveldlega má gera sér grein fyrir
vinnu. hjúum eSa lausafólki, enihvers vænta má af þeim.
fyrir fólkið, sem bætist við, ertt litlar
horfur til þess að verSa þar sjálf-
stæður maöur. geta gift sig og eign-
ast heintili, því allar jarðir eru setnar
og bændur ófúsir á að skifta jörðum
sínum. Fólkið flytur til bæjanna af
því það fær hærra kaup, hefir ef til
vill nteiri horfur á að geta gift sig og
eignast heimili, en auk þess taka
sveitir vorar ekki við öllum, sent við
bætast
Þó ekki séu til neinar skýrslttr um
afdrif fólksins sem fluzt hefir til
kaupstaðanna, þykir mér líklegt, að
þau séu þessi: Lakasta tegundin
veröur sér fvr eða siðar að vand-
ræðum, flvzt á sína sveit eða verður
bænunt til byröar. MiSflokkurinn,
ajlur fjöldinn. verður að fátækum
framtíðarlitlum sjómanna eða verka-
Iðnaður. — Erlendis er það víðast
iðnaður, sem hleypir fram vexti bæj-
anna. Hver verksmiðjan ris þar upp
við aðra og veitir þústtndum manna
atvinnu, þótt misjafnlega sé af henni
látið. Hér er lítið um iönaö og mjög
hæpið að hann aukist að mun fyrst
utn sinn. Trésmiðir. saumakonur og
múrarar eru fjölmennustu flokkarnir
og hart á að atvinnan hrökkvi handa
þeim sem nú stunda hana. Vonandi
er að smámsanian verði öll islenzk
ull unnin hér í dúka, en það þarf ekki
nema eina nteðal verksmiðju til þess
og það eru ekki ýkja margir menn,
sem fengju atvinnu við hana. A8-
eins ein iðnaðargrein er líkleg að
veita á sínum tíma fjölda manna at-
vinnu og það er niðursuða fisks og
annara matvæla. Það er líklegt, að
menn. ÞaS er aö minsta kosti eftir-
tektavert, hve fáir menn lifa af fiski-
veiðum þrátt fyrir mikla aflann.
Fiskiveiðar á opnum bátum. —
öldum saman hefir bátaútvegurinn
veriS eini útvegnrinn, og enn ber hann
höfuS og herðar yfir öll seglskip vor
og togara. Árin 1906—10 var að
meðaltali 68% af öllum fiski aflaður
á opnum bátum, aS eins 32% á stærri
skip. Eru nú horfur á því, aS báta-
útvegurinn aukist svo og margfaldist
aS hann veiti þúsundum manna at-
vinnu, sem bætast viö ár eftir ár?
Eg held að þessari spurningu verSi
fljótsvarað og það neitandi, Þó afl-
inn hafí aukist síðan vélabátum fjölg-
aði. þá hefir skiprúmatalan nálega
staðið í stað í Iangan tíma, verið ná-
Iægt 7,000 talsins. Bátaútvegurinn
seiglast og stendur á gömlum merg,
en það er ekki neinn verulegur gróð-
ur í honum, sem heimti nýtt vinnu-
afl. Útvegurinn hefir gengið saman
í sumtun héruðum, fært út kviarnar í
öðrum, vélarbátar komiö í staS róör-
arbáta, aflinn aukist og jafnframt
kostnaðurinn, en jkipsrúmatalan
breýtist sáralitið og atvinnan eykst
ekki til stórra muna.
hilkipaútvegurinn var i miklum
uPP?ang' fyrir nokkrum árum, veittti
fjölda manna atvinnu og var stoð og
styrkur bæja vorra. Hann þurfti á
miklum mannafla að halda og hefði
hann haldið áfram að blómgast væri
atvinnan nóg í bæjum vorum. ÞaS
má vera, að þilskipaútvegur vor
blómgist á ný, en fátt bendir þó í þá
átt. Sem stendur er þar engrar at-
vinnu von fyrir unga fólkið.
Togaraútvegur. — Eg kem þá aS
þessu yngsta og stórskorna barni
sjávarútvegsins, sem allir vona að
vinni ótal kraftaverk, veiti ótakmark-
aða atvinnu, velti af os fátæktarfarg-
inu og geri oss alla aS nýjum og
betri mönnum. Þetta er eina útvegs-
greinin, sem vex með krafti og
kergju, að undanteknuni síldarveið-
unum, sem togararnir ef til vill
leggja alveg undir sig meS tímanum.
Þótt endalaust hafi veriö á því stag-
ast. aö fiskimið vor væru óþrjótandi
gullnáma, þá hefir eiginlega engum
reynst það svo nema sunium togur-
unum. öllum öðrum hefir sjórinn
gefið daglegt brauð og oft af skorn-
um skamti; sjávarmönnum vegnar
engu betur en sveitamönnum, en hins
vegar hafa þeir átt aS stríða viS nóg-
ar hættur og mannraunir. Það er
von þó menn trúi á togarana.. ÞaS
er eins og þeir séu upphaf nýrra og
Vér höfum þá rent augunum yfir
hið helzta, sem IandiS hefir aS þjóöa
yngstu atvinnulausu börnunum, sem
bætast viS. ÞaS má ef til vill meö
sanni segja, að allir geti fengiö ein-
hvern starfa, sumir sem vinnufólk í
sveit, aðrir við iSnaS eða önnur störf
í bæjunum sem smámsaman kynnu aS
spretta upp og meginiö viö togara-
útveginn. Þó er ástandiS nú líkt og
koma skyldi fyrir næturgestum á
heimili, þar sem eitt rúm er autt eöa
ekkert. ÓsjálfstæSi og lítinn kost
býður Iandiö flestu ungu fólki, en
útlegö aS öðrum kosti. Þetta stóra
land er í raun og veru of lítiS fyrir
landsins börn eftir því sem nú er á
því búið I Ef þær vonir eiga aö ræt-
ast, að IandiS framfleyti margfalt
fleira fólki, verður margt að breytast
stórkostlega frá því sem nú er.
Eg er í engum vafa um þaS, að
fjöldi manna telur þessar röksemdir
mínar svartsýni eina og heilaspuna.
Trúin á landiö, þess miklu framtíð
og auðsuppsprettur, er rík hjá mörg-
um, sem betur fer, en því miður mest
hjá þeim, sem minst hafa vit á þessu
máli Margra ára athugun og ræki-
legt viðtal við fjölda vesturfara hefir
vakið athygli mína á atvinnuskort-
inum og hvérsu margur góður dreng-
ur, einkum heimilisfaöir, hefir reynt
viðsvegar að fá sæmilega atvinnu
innanlands áður en hann kastaöi tólf-
unum og fór til Vesturheims. Úr
sveitunum fara menn til bæjanna og
vonast þar eftir atvinnu og auð, en
J>ar bregðast vonimar og flestir enda
sem ósjálfstæðir fátæklingar eða fara
af Iandi burt.
Þetta þarf aS breytast. Vér verð-
um aS auka og efla atvinnuvegi vora
svo að allar hendur hafi nóg að
starfa, aö allir geti átt æfi, sem sam-
boSin er siöuðum mönnum, ef þeir
láta ekki sitt eftir liggja. Þetta er
skilyröi fyrir vexti þjóðarinnar og
flestum framförum. Þetta er fyrsta
og helzta verkefnið, sem fyrir þjóð-
inni liggur, og öll hennar heill er
undir því komin, að úr því verði
fyllilega leyst.
Vér verðum að stækka landiö I
II.
ÞaS er gömul saga, að atvinnuvegi
vora þyrfti að efla og auka. Eg hefi
að eins litið á máliö frá því sjónar-
miði, aö hér sé atvinnuleysi og land-
kreppa fyrir ungu uppvaxandi kyn-
slóðina. Allar tefnuskrár stjórnmála
flokkanna hafa lofað öllu fögru um
þaS, að efla atvinnuvegi vora, aS
“styöja sjávarútveg”, “styðja land-
búnað,’’ en hitt hefir verið óljóst
hvernig ætti aö þessu að fara, orðin
verið alment töluð, en ekki komið
fram neitt ákveðið fasthugsað skipu-
lag. Það hefir ekki tekist, að gera
þFramh. á 3. bls.).
Premia Nr. 1 — Falleg, litil borð-
klukka, mjög hentug fyrir svefnher-
bergi eða skrifborð, lagleg útlits, eins
og myndln sýnir, og gengur rjett.—
SendiS $2.00 fyrir Lögberg 1 eitt ár og
20 cents fyrir umbúSir og burSargjald
meS pósti. Alis $2.20.
Kostaboð Lögbergs fyrir nýja
áskrif endur.
Premia No. 2—Vasa-
úr 1 nickel kassa; lft-
ur eins vel út og mörg
$10 úr. Mjög mynd-
arlegt drengja úr. —
Send $2.00 fyrir Lög-
berg f eitt ár og 5 cts.
f burSargjald.
n 0| -. ?
>
Premia Nr. 3—Oryggis rak-
hnífur (Safety Razor), mjög
handhægur; fylgir eitt tvíeggj-
aS blað. — Gillet’s rakhnífa-
blöðin frægu, sem m& kaupa 12
fyrir $1.00, passa í hann. —
SendiS $1.00 fyrir Lögberg f 6
mánuSi og rakhnffinn ókeypis
meS póstl.
Margir hafa fært sér í nyt
kostaboð Lögbergs, þó ekki sé
langt síðan byrjað var að aug-
lýsa það, og auðsætt er, að
ekki höfum vór keypt of mikið
af premíunum.
En fleiri nýja kaupendur
þarf blaðið að eignast, og því
heldur kostabofö þetta áfram
enn.
Vel væri það gert af þeim
vinum blaðsins, sem lesa þessa
auglýsingu, að benda þeim á
kostaboðið, sem ekki kaupa
blaðið, og fá þá til þess að ger-
ast áskrifendur að stærsta og
bezta íslenzka blaðinu, og fá
stærri og betri premíur en
nokkurt annað íslenzkt blað
hefir getað boðið.
Eins og aS undanförnu geta nýir
kaúpendur Lögbergs fengiö í kaup-
bætir einhverjar'þrj’ár af sögubókum
Lögbergs, í staðinn fyrir ofangré'fndáf
premíur, efþeir óska þess heldur.
Úr þessum sögum
tná veljo:
Svikamylnan
Fanginn í Ztnda
Hulda. Gulleyjan
Erfðaskrá Lormes
Ólíkir erfingjar
í herbúðum Napóleons
Rúpert Hentzau
Allan Quatermain
Hefnd Maríónis
LávarSarnir í Norðrinu
María
Miljónir Brewsters.
Prcmia Nr. 4—Lindarpenni (Fountain Pen), má fylla
með þvf að dýfa pennaendanum I blek og snúa tappa á
hinum endanum, þá sogast blekiC upp f hann. Penninn
er gyltur (gold plated), má láta f pennastöngina hvaða
penna sem vill.af rjettri stærð — Sendið $1.00 fyrir Lög-
berg I 6 mánuði og fáið pennann sendan með pósti ó-
keypis.
peir sem senda oss $2.00 fyrir Lögberg í eitt ár geta, ef þeir heldur vilja, fengið
bæði premiu nr. 3 og 4. — \ iljl áslcrifendur láta scnda munina sem ábyrgðar bögla
(Registered) kostar það 5 cent aukreitis.
Engir þeir, sem segja upp kaupum á Lögbergl meðan á þcssu kostaboði stendur,
geta hagnýtt sjer þesst vilkjör. — Andvirði sendist til vor oss að kostnaðarlausu.
Avísanir á banka utan Winnipeg-bæjar að eins teknar með 25c. affölhim.
Skrifið eða komið eftir upplýsingum til
The Columbia Press, Limited
Utgefendur Lögbergs
SKerbrook og William, Winnipcg P. O. Box 3172