Lögberg - 03.09.1914, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. SEPTEMBER 1914
5
The Empire Sash & Door Co.
------------- Limited ----------
HENRY AVE. EAST - WINNIPEG
VIÐUR ”LATH“ ÞAKSPÓNN
Fljót afgreiðsla. Abyrgst að kaupendur séu ánægðir
KOL og VIDUR
ALBERT GOUGH SUPPLY CO. ‘Vu.TíiSr'
Skjót afgreiðsla. Lægsta verð.
TALSIMI: M. 1246
líkama hans virtist hanga á blá-
þræði.
Tveir seinni tíma heimspekingar
bera af samtið sinni eins og gull
af eiri. ÞaS eru þeir Voltair og
Kant. Fáir eöa engir hafa sýnt
annan eins hugsanaþrótt og há-
fleygi og fáir hafa bygt sér óbrot-
gjamari minnisvarSa.
Einn af mótstöðumönnum Vol-
tairs sagSi um hann, “aS þaS, hvaS
hann væri horaSur minti á starf
hans, og aö hinn mjóslegni og
bogni líkami hans væri svo þunn
dula, að sálin sæist i gegnum
hana.” Annar kallar hann “beina-
grindina meS langa nefiS og
sindrandi augnatóttimar ” ÞaS er
oftast ílt verk og illa þokkað aS
hugsa, og þessi maður meS skæru
augun var uppi á þeim tímum,
þegar sérstaklega var hættulegt að
hugsa. Hann hafði ekkert tii að
verja sig með nema vit sitt — en
þaS var Voltairs vit.
Ytra útlit Kants virSist ekki
hafa veriS miklu tilkomumeira en
gríska heimspekingsins, sem á aS
hafa veriS svo lítill og léttur, aS
hann varS aS bera steina í vösun-
um, til þess aS hann fyki ekki.
öllum ber saman um, aS hýbýli
þessarar miklu sálar hafi veriS
mjög hrorleg. “Hann var tæplega
fimm feta hár og fram úr hófi
veiklulegur. Hann var smábein-
óttur, en þó virtust vöðvarnir enn
þá veiklulegri. BrjóstiS var sigiS
inn og hægri öxlin lægri en hin
vinstri.” Annar segir að hann
hafi alt af veriS horaSur og þegar
aldurinn hafi færst yfir hann, hafi
hann orSiS eins og hertur lambs-
bjór.
En bezti vinur hans, Jachmann,
bætir því við, sem er meira um
vert en alt annaS. Hann segir:
“Eg á ekki orS í eigu minni til að
lýsa augum hans. Augu hans eru
eins og þau væru búin til úr himn-
eskum ljósvaka.” Þó hafSi Kant
veriS blindur í mörg ár, án þess
hann sjálfur eSa aSrir vissu þaS.
En Jachmann minnist einnig á
það, aS svo hefSi Kant veriS veik-
bygSur, aS hann hafi stundum
fengiS kvef af því, aS Iesa dagblaS,
sem var nýkomiS úr prentsmiSj-
unni. Þannig var hinn “timanlegi
líkami” þess manns, sem skrifaSi
hiS ódauðlega rit um Takmörk
hinnar réttu hugsunar.
Heinrich Heine var líkamlega
veikur, en tunga hans var þó sár-
bitrari og sætari en flestra annara
slcálda. LjóSahreimur hans sem
kveður viS frá einum enda jarðar-
innar til annars eins og fuglakliS-
ur, steig upp frá brjósti hálfmátt-
vana sjúklings, sem um mörg ár
lá grafinn í “sængurgröf” sinni.
“AS hvaða haldi kemur þaS
mér” segir hann sjálfur, “þp aS
stórluiga og framgjarn æskulySur
krýni brjóstlíkneski mitt lárviðar-
sveigum, þegar hjúkrunarkonan er
stöSugt að brenna göt á húðinai á
höfðinu á mér. Eg sé ekkert og
finn ekki lykt af neinu nema heit-
um þurkum, sem vafiS er um höf-
uSiS á mér.”
Eftirtektavert er þaS, aS í þess-
um umbúðum skrifaSi hann eitt-
hvert sitt frægasta rit og hin flug-
léttustu og bezt þektu Ijóð hans
fæddust á þessum sjúkrabeSi.
Elizabeth Barrettt Browning var
annar sjúklingur. Hún mátti ekki
hreyfa sig hjálparlaust, varS aS
vera þar sem hljótt var og þögult
og mátti sjaldan njóta svo mikillar
nýbreytni sem aS sjá kunningja
sina eSa vini.
“Skáldritin mín eru blómin mín”
segir hún. “Sjálf er eg eins og
rótin: ekki til annars hæf en aS lifa
i myrkri niður í jörSinni.” Marga
fleiri mætti nefna, svo sem Samuel
Johnson, Rubert Louis, Stevenson
og fleiri.
ÞaS er æriS hvatningarefni fyr-
ir oss aS taka eftir því, aS liinum
líkamlega stærstu og sterkustu er
enganveginn jafnan sigurinn vís.
Jafnvel hafa sumir mestu sigur-
vegarar og stjómmálamenn veriS
smáir vexti og lasburSa. ÞaS er
sagt aS Cæsar hafi veriS slagaveik-
ur. Þó aS Frakkar geti ef til vill
bent á fleiri frægar hetjur en
nokkur önnur þjóS, þó er óvíst
hvort nokkurt Frakkland væri nú
til, e'f í hinum litla og óálitlega
líkama Louis XI, hefði ekki búiS
önnur eins stjórnspeki og stálvilji
og þar var. Richelieu var heldur
ekki hraustbygður maður.
FriSrik mikli þjáðist af andar-
teppu og gigt. Ef til vill sýnir
dæmi hans betur en nokkuS annað,
aS varla þarf líkama til þess að
vinna sigur á vígvelli. Þegar hann
sat uppi í stóli sínum kl. n kveld-
ið áður en hann dó, baS hann|
þjóna sína að breiða ábreiSur yfir
hundana sem lágu þar skjálfandi
og skipaði svo fyrir um hvemig
öllu skyldi hagað aS morgni.
“Klukkan fjögur rís eg á fætur”
sagði hann. Þá greip hann eitt
hóstakastiS. Svo bætti hann viS:
ið erum komnir upp á örSugastai
hjallann; hér eftir gengur okkur
betur.”
ViS ]>ennan lista mætti bæta ótal
nöfnum, sem sanna þaS sem hér
hefir veriS bent á. Vér getum
ekki stilt oss um aS nefna Nelson,
Wesley og Parkman. Allir þessir
menn og margir fleiri sýna þaS
aS sál og likami eru sitt hvort og
aS sálir margra þeirra sem breytt
hafa sögu mannkynsins meS hugs-
unarþreki sinu, hafa búiS i svo
hrörlegum líkömum, að mannfneS-
ingar mundu ekki vilja opna fyrir
þeim dyrnar til þessa lífs og graf-
arinn mundi telja þá herfang sitt
ÞaS er ekki tilgangurinn meS
þessum línum aS halda því fram,
aS öll andleg þrekvirki séu ávöxt-
ur yeikinda. Því fer fjarri aS oss
komi til hugar aS halda því fram,
eins og sumir virSast gera, aS öll
stórskáld hljóti aS vera tæringar-
veik og sagnfræðingar gigtveikir.
ÞaS vaxa ekki rósir á öllum haug-
um.
Hraust sál í veikum líkama er
tindantekning en ekki regla.
Venjulega eru andlegu mikilmenn-
in einnig likamlega hraustir. Und-
antekningarnar virðast aðeins sýna
hverju náttúran getur til vegar
komiS þrátt fyrir alla erfiSIeika og
mótspyrnur, sem henni mæta, þeg-
ar hún notar þessar hrörlegu tjald-
búSir.
Þröngt í fangelsum.
í skýrslu um fangelsi nokkurt í
Philadelphiu er undan því kvart-
aS, aS þar hafi fleirum veriS troS-
iS inn síSustu tiu árin, en góðu
hófi gegnir. Þar er, meðal ann-
ars, skýrt frá á þessa leiS:
“Vér álítum þai? ekki hyggilegt,
aS láta afbrotamenn, sem í fyrsta
sinni komast undir manna hendur,
vera í sama klefa og gamla af-
brotamenn. ÞaS er bráSnauðsyn-
legt aS skifta mönnum í klefa eftir
tegund glæpa og aldri fanganna.
Einkum þyrfti aS gæta varúSar
viS þá, sem eru innan tuttugu og
eins árs aS aldri.” Einnig er þess
getið, aS menn sem eru aS bíða
eftir dómi og vitni sem réttvísin
þykist þurfa á aS halda, sæti lak-
ari meSferS en dæmdir glæpamenn
víða annarstaðar.
Þannig er lýsingin, og mun hún
ekki þykja glæsileg. ÞaS getur vel
viljaS til, aS meinlausum og vel
innrættum dreng, sem örlögin, ef
svo má segja, hafa vikis út á lasta-
brautina, sé troSiS inn í klefa til
tveggja marghertra glæpamanna,
og klefinn sé þar aS auki svo lítill,
að þar sé naumlega sæmilegt rúm
fyrir einn mann. ÞaS getur einnig
viljaS til, aS fátækur maður, sem
ekki er sannur aS sök, en verður
aS vera í fangelsi vegna þess aS
hann hefir ekkert aS bjóSa aS
veSi, verSi aS sæta verri tneSferS,
en þó aS hann væri aS taka út
margra ára hegningu fyrir ein-
hvern stórglæp.
“ÞaS er dálagleg svívirSing fyrir
þjóS sem vill kalla sig siðaða, aS
hafa þetta til sýnis á því herrans
ári eitt þúsund níu hundruð og
fjórtán” bætir tímaritiS viS, sem
frá þessu skýrir. Þess má og geta,
aS tímarit þetta er geiiS út í
Philadelphiu.
Óunnið land.
Alt þangað til hinn mikli ófriS-
ur hófst, stóðu yfir ritdeilur mikl-
ar í Englandi um málefni, sem ef
til vill eru þýSingarmeiri en alt
hjal þeirra um heimastjórn.
Ástralíu, sem er svo strjálbygS, að
þar kemur ekki nema einn maSur
á hverja fermilu að meðaltali,
vantar innflytjendur til þess aS
yrkja hiS óunna land; en innflutn-
ingar þangaS hafa stórum minkaS
síSustu árin. Þess vegna hafa þeir
'haft allar klær í frammi til aS I
laða aS sér enskt sveitafólk. Þéssi
undirróður hefir mætt mikilli mót-
spyrnu í Bretlandi, vegna þess að
England þarf á öllu sínu sveita-
fólki aS halda og meira til.
Ekki minna en fjörutiu félög
hafa þaS að starfi aS draga
Brezka bændur út úr landinu og
setja þá niður í nýlendum. Fyrir
tilstilli þeirra flytja meir en 250
þúsundir manna árlega út úr land-
inu.
Þessi árlegi straumur út úr land-
inu er í raun og veru miklu meiri
en héruS eins og Bedfordshire,
Buckingham eSa Shropshire mega
viS. Og i sjálfu Englandi eru
geysistór flæmi af ágætis búlandi
algerlega óunniS. Þeir sem era
mótfallnir útfluttningnum segja
sem svo: “Hvers vegna hjálpura
viS ekki okkar mönnum til að
setjast aS upp í sveit svo sem dag-
leiS frá Lundúnum, í staSinn fyrir
aS flytja þá til Ástraliu, Cana la
eSa SuSur Afríku, þegar sveitirn-
ar í okkar eigin landi eru aS verða
eins strjálbygðar og í Ástralíu?”
Og fólk i Ástraliu hópast til bæj-
anna, ekis og í gamla Englandi.
TalsverSur hluti innflytjendanna
nemur staSar í borgum og bæjum,
en fer alls ekki upp í sveit.
AllstaSar í víðri veröld, þar sem
iðnaSur eykst, kveður viS sama tón:
of fjölmennar borgir og auðar
sveitir; of margir iSnaðarmenn, en
of fáir bændur.
London mundi meS ánægju
vilja losna viS heila miljón af íbú-
unum, sem dvelja i hmum svokall-
aða Austurenda; en enginn vill
lita viS þeim. Allar nýlendurnar
teygja út klæmar eftir sveita-
mönnunum; en svo fjarri fer því
að England megi missa þá, aS þaS
þarf fleiri en þaS hefir á aS skipa.
Eflaust hefir einhversstaðar og
einhverntima stórt spor veriS stigiS
í ranga átt. Stórt svæði af óunnu
landi sem vel er falliS til akuryrkju
við hliSina á stómm iðnaSarbæjum,
þar sem fólk hefir hópum saman
hvorki til hnífs né skeiðar, sýnir
ljóslega, aS einhverjum hafa verið
mislagSar hendur.
Frá íslandi.
í nianntalsskýrálum 1910 eru ýms
atriSi, sem gaman er aS athuga. Alls
eru íbúar landsins 85,183. Einn tí-
undi partur þjóSarinnar er yfir sex-
tugt. Af yngsta fólkinu eru fleiri
karlmenn en konur, því fleiri sveinar
fæðast en meyjar; en af fullorSnu
fólki eru færri menn en konur, því
fleiri karlmenn deyja. Yfir nírætt
voru 10 karlmenn og 46 konur; elzti
karlmaSur á landinu var 93 ára, en
eldri en hann voru 14 konur og sú
elzta 97 ára gömul. Ókvæntir menn
voru 27,444, ógiftar konur 28,309.
Kvæntir menn 11,921; giftar konur
11,859. Ekkjumenn 1,528 og ekkjur
3,688. Skilin aS borði og sæng 148
karlmenn og 145 konur. Skilin að
lögum 64 karlmenn og 77 konur. 1
hjónabandi lifSu 26% karltnenn, en
27% kvenna. Af hverju þúsundi tví-
tugra karlmanna eru ókvæntir 376.
kvæntir 544, ekkjumenn 70, skildir aS
borði og sæng 7, skildir aS lögum
3. Af hverju þús. tvítúgra kvenna
eru ógiftar 386, giftar 460, ekkjur
144, skildar að borði og sæng 7, skild-
ar að lögum 3. Af karlmönnum vfir
tvítugt IifSu 54% í hjónabandi, en af
koVium á sama aldri 46%. Þeim er
að fjölga, sem í hjónabandi lifa. Af
karlmönnum yfir sextugt eru ókvænt-
ir 16% og af konum ógiftar 27%. Á
landinu voru 14,709 heimili, meS 84,-
507 menn, en 676 unnu á stofnunum
og höfðu sameiginlegt mötuneyti.
MeSalstærS heimila er 5,8 manns. er
meðaltal fólks á heimilum að fara
minkandi; meðalstærS heimila í bæj-
um var 4,7 manns, en í sveitum 6,4
tnanns. Alls voru á landinu 644 eins
manns heimili: þar af voru konur.
— Ólíkamlega vinnu stunda 2,602
manns. landbúnaS 43,411, fiskiveiðar
15,890. handverk og iSnaS 6,031,
verzlun og samgöngustörf 3,940; ým-
isleg þjónustustörf 10,103; eftirlauna
og eignamenn voru 902; menn, sem
lifa af styrk af almanna fé 1,660, og
ótilgreind atvinna 644. — Ólikamlega
vinnu stunduðu 1,247 karlmennn og
1,355 konur eða alls 3% af landsbú-
um; flestir af þessu fólki fást viS
kenslustörf eða alls 743, og kenni-
menn 703. — LandbúnaS stunduðu
22,060 karlmennn og 21,351 konur,
eða meira en 50% allra landsmanna.
Sjálfseignarbændur voru 2,261; þar
af 143 konur; leiguliSar 3,773, þar
af 204 konur. FiskiveiSar stunduðu
15,809 manns, þar af 9,135 karlmenn
en 6,755 konur, eða 18.5% allra lands
manna. 1,600 manns lifa af fiski-
verkun. — Handverk og iðnað stunda
3,001 karlar og 3,030 konur eSa 7%
íbúanna. Trésmiðir eru 7,852, eSa
22%; saumakonur 633 eSa -54%; skó-
smiSir 578. — Verzlun tunda 2,148
karlar og 1,792 konur eSa 45%. Á
eftirlaunum lifa 129 og á eignatekjum
733. Á sveitarstyrk lifa 1,381.
í efri deild alþingis kemur frarn
frumvarp frá Sigurði Stefánssyni
um þaS, aS 5 manna nefnd sé skipuð
til aS íhuga og koma fram með til-
lögu um aukiS eftirlit meS fjárheimt-
um og reikningsskilum þeirra em-
bættismanna og sýslumanna, er hafa
á hendi innheimtu opinberra gjalda
og meðferS þeirra á því fé. Sömu-
leiðis skal nefndin athuga hvort ekki
sé tiltækilegt aS setja á fót sérstaka
tollgæzlu í kaupstööum landsins og
leggja tillögur sínar um þaS fyrir
deildina. í nefndina voru kosnir:
SigurSur Stefánsson, Jósef Björns-
son, Björn Þorláksson. Magnús Pét-
ursson og Júlíus Hafstein.
• Arinbjörn Ólafsson kaupmaður
frá Keflavík lézt af heilablóSfalli í
Kaupmannahöfn 28. Júlí.
Paul Hermann, íslandsvinurinn
þýzki var á ferS um Island í sumar
og hefir Ögmundur Sigurösson verið
fylgdarmaSur hans.—Isafold.
Oddrún Sigurðardóttir
ERFILJÓD.
eftir
ODDRÚNU SIGURÐARDÓTTUR
fMrs. Jackson.J
f. 15. Maí 1884
d. 3. Febr. 1914
ÞaS dimmir af hausti,
dregur fyrir sól.
Mér dvína kjarastundir,
senn koma jól. .
Eg aldraSur hjari,
en ævi bráSum dvín.
þá örlögin sníða mér
grafarrekkjulín.
Eg syrgi þig, dóttir!
er sofnaðir eins fljótt,
mér sýndist vera dagur,
en þín var komin nótt.
Þig kaldur dauðinn nísti,
kalliö strangt aS bar;
Kulnað var þá fjöriS,
sloknað lífsins skar.
Þig hála táliS blekti
heims í dimmum rann.
Þú hjarta bezta áttir,
sem öllu trúa vann.
Þú foreldranna yndi,—
fögur eins og rós,—
og frændfólksins varstu
augna skærast ljós.
Þín litlu góöu börnin,
ljúft á örmum ber,
þín líknfúsa móðir,
og afi meS þeim er.
Við vonum þaS bæði,
aS vísi þeim á leiS:
alvizkan hin æSsta,
og þeirra lýsi skeiS.
Orkt fyrir hinn syrgjandi föSur,
SigurS Pálsson.
Kr. Asg. Benediktsson.
CANADP
FINES>
THEAW
LEIKÐ NÚ—PESSA VIKU
Miits. Mtðv.d. og Laug.d.
j,0mar, the Tentmaker“
Verð að kveldl $2 til 25c. Miðv.d.
Mat. $1—25c. I,aus. Mat. $1.50 —25c
ALLA NÆSTU VIKU
Mats. & Verkamannadaginn, Mi8v.
dag- og Laugardag.
verður leikinn hinn áhrifamikli og
og fagri leikur úr lifinu i Kentucky
„In Old Kentucky“
Pantið meS pósti nú þegar.—Sala I
leikhúsi byrjar föstudag 4. Sept.
Kveld. $1.50, $1, 75c, 50c. 25c.
Jlats. $1, 75C, 50c, 25c.
VIKUNA FRA 14. SEPT.
verður leikinn hinn mlkli sorgar-
leikur frá Drury Lane
“THE WMTP’’
Kemur beint frá tveggja ðra sýningu
4 Drury Lane leikhúsinu, í London á
Englandi og eins árs í Manhattan
leikhúsinu i N. Ýork.
Komizt áfram.
með þvi aS ganga á Suecess Business College á Portage Ave.
og Edmonton St., eSa aukaskúlana í Regina, Weyburn, Moose
Jaw, Calgary, Lethbrdge, Wetaskiwin, Lacombe og Vancouv-
er. Nálega allir Islendingar I Vestur Canada, sem stúdéra
upp 4 verzlunarveginn, ganga 4 Success Business College.
Oss Þykir mikiS til þeirra koma. þeir eru góCir námsmenn.
SendiS strax eftir skólaskýrslu til skólastjóra,
F. G. GARBUTT.
President
D. F. FEKGUSOX,
Principal.
J. J. Swanson & Co.
Verzla með fasteignir. Sjá um
leigu á húsum. Annast lán og
eldsábyrgðir o. fl.
1 ALBEfiT/\ BLOC^. Portage & Carry
Phone Main 2597
Walker Leikhúsið
Bezta sönnunin fyrir því, hve hnef-
leikar eru mikils metnir í Englandi,
er það, hve allir, bæSi æSri og lægri
sóttu vel þá leika áður en styrjöldin
hófst. Sumir halda því fram, aS
kirkjurnar vilji engan þátt eiga í
þessum leikjum, en þaS er víst, aS
háttsettir kirkjulegir embættismenn
hafa ekki aS eins veriS viSstaddir
sem áhorfendur, heldur einnig stutt
þá á ýmsa vegu. Þetta kemur og vel
jieim viS þaS, aS hnefleikar eru iSk-
aöir í mörgum kirkjulegum íþrótta-
félögum. Margar háttstandandi döm-
ur og heldri menn voru einnig stödd
viö leika þá er getiö var í upphafi.
Alt þetta bendir á, aS menn unna
þessari íþrótt, þegar hún er um hönd
höfð til þess aS sýna leikfimi en
ekki harSýSgi og heift.
ÞaS er langur vegur frá Englandi
til Winnipeg. Hnefleikar, eins og
þeir eru framdir í gamla landinu, eru
þó ekkert nýnæmi héna megin hafs.
Nú hafa veriS gerðar ráðstafanir til
aS tveir vel færir íþróttamenn sýni
þessa list sína í Walker leikhúsinu aS
kveldi verkmannadagsins.
Ávalt síðan George Elliott og Abe
Nantelle komu aftur úr för, sinni til
NorSurálfunnar, þar sem þeir unnu
sér svo mikiö hrós, hefir þess stöðugt
veriS krafist, aö þessir menn sýndu
hve miklum framförum þeir hafa
tekiS. Nú gefst fólki tækifæi á aS
líta. GleymiS ekki deginum.
Herra Ólafur Anderson frá
Baldur fór heim til sín á mánu-
daginn nálega albata eftir upp-
skurSinn sem Dr. Brandson gerði
á honum viS innvortis meinsemd.
Talsími: Garry 2156
P. O. Box 3172
Horni Sherbrooke St. og William Ave.
M 1] í prentsmiðju vorri er alskonar prentun
™ 11 vel af Kendi leyát. Þar fást umslög,
reikningshöfuð, nafnspjöld.bréfahausar,
verðskrár og bækur, o.s.frv. Vér höfum
vélar af nýjustu gerð og öll áhöld til að vinna
hverskonar prentstörf fljótt og vel. ÍJ Verð
sanngjarnt. tf Ef þér þurfið að láta prenta
eitthvað, þá komið til vor
Columbia Press,
Limitd
Book and Commercial Printers
JOHN J. VOPNl, RáÖsmaður.
WINNIPEG, Manitoba
Vinna fyrir 60 menn
Sextiu manns geta fengiS aSgang
aS læra rakaraiSn undir eins. Tll
þess aS verSa fullnuma þarf aS eins
8 vikur. Ahöld ókeypis og kaup
borgaS me&an veriS er aS læra. Nem-
endur fá staSi aS enduSu námi fyrir
$15 til $20 á viku. Vér höfum hundr-
uS af stöSum þar sem þér getiS byrj-
aS á eigin reikning. Eftírspurn eftir
rökurum er a-finlega mikil. SkrifiS
eftir ókeypis lista eSa komiS ef þér
eigiS hægt meS. Til þess aS verBa
góSir rakarar verSiS þér aS skrifast
út frá Alþjóða rakaraféiaginu.
International Barber College
Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan
viS Main St„ Winnipeg.
Maud Parker, sem leikur “Madge” í leiknum “In Old Kentucky”
Walker leikhúsinu alla næstu viku.
Phone:
Garry 31
1000
manna, sem orðiö hafa
heilsulitlir, hafa haft stór-
mikið gagn af hófsamlegri
brúkun á
DREWRYS
Redwood Lager
Hreinasta malt-tonic
Æfinlega eins á bragð
ið og jafn góður.
REYNIÐ ÞAÐ
J. J. BILDFELL
FASTEIGn asali
Room 520 Union Bank - TEL. 2685
Selur hús og lóðir og aunast
alt þar aOlútandi. PeDÍngalán
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐI:
Homi Toronto og Notre Darae
Phone : Heimllfc
Garry 2988 Garry 899
Thorsteinsson Bros.
& Co.
Fyggja hús. Selja lóðir. Útvega
lán og eldsábyrgð.
Fónn: M. 2992. 815 Somerset Bld§
Heimaf.: G .736. Winnipeg,
The Welling Cleaners
Karla og kvenna föt hreinsuð, pressuð
og gert við, einnig „Dry Cleaning“ gerð
LOÐFÖTUM BREYTT, GERT VIÐ ÞAU ,VEL OG VANDLEGA
Vér sækjum fötin heim og skilum
660 NOTRE DAME ^ OPIÐ Á KVELDIN.
Þetía
erum ver
The Coast Lumber
Yards, Ltd.
185 Lombard St.
Plione Main 765 prjú “yards”
Wonderland.
Margar breytingar hafa orðið á
Wonderland á þessum styrjaldar
dögum. Hljóðfæraflokkurinn er
kominn aftur eftir sina frídaga og
spilar nú sem bezt.
Þar með er nýtt .hljóðtól, sem
aldrei hefir heyrzt til í Winnipeg
fyr en nú.
Myndir alveg nýjar, sem hér eru
sýndar fvr en annarsstaöar.
Engin þörf á að fara niður í
bæ til að lesa striðsfréttir. því að
þær eru sýndar á tjaldinu jafnóð-
um og þær koma.
Lítið á auglýsinguna frá oss í
þessu blaði.
Walker Leikhús.
Með þessari viku byrjar nýja
starfsárið á Walker leikhúsi og
verður fyrsti leikurinn eftir Guy
Bates Port, persneskur ástaleikur,
sem heitir “Omar, The Tentmak-
er”, er leikinn hefir verið fyrir
húsi í heilt ár í New York, ágæt-
lega saminn, vel sýnour og aðlað-
andi. Næstu viku verður sýndur
leikurinn “In Old Kentucky” með
matinees á Labor Dav, miðku- og
laugardögum. Leikurinn er fræg-
ur fyrir það, hve skemtilegur hann
er, atburðimir margbreytilegir,
fólkinu vel lýst, svo og það. aö
liann er hollur og hreinn og mjög
tilkomumikill. Aðgöngumiða verð-
ur bvrjað að selja þann 4., kl. 10
árdegis.
“The Whip” heitir leikur, sem
sýndur var í meir en tvö ár í sífellu
í London og í New York, afbragðs
skemtilegur söngleikur.