Lögberg - 22.10.1914, Blaðsíða 2

Lögberg - 22.10.1914, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGÍNN 22. OKTÓBER 1914 Austur í blámóðu fjall a. FerSasaga eftir ASalstein Kristjánsson I Glasgow. I'egar viö komum upp á þilfar, aö morgni þess 5. júlí, þá vorum sem Skotar sýna í verkinu aB þeirjuöum svaeBum á milli, og virtist hafa í svo miklu afhalcli og sem!sumt af því landi eingöngu haft ]>eir liafa gert heimsfrægan, því tH knattleika, sem virtist vera þar þangaö feröast fólk svo mörgum . . ! , ö . . .. . , . , . þioöar skemtun fynr yngrt og þusundum skiftir a hverju ari. 1J , ÞaS var fiBlnleikari skamt frá eldri- Það er dalltl6 emkenmlegt, minnisvaröanum, og spilaði halin að íslendingar viröast hafa alveg mjog gömul og þunglyndislega lagt niöur þessa heilsusamlegu sorgbliö lög, og varð manni nærri þjóðarskemtun, sem þó var svo aö trúa þvi, aö hann hefði veriö | mikiö tiökug 5 fornöid. Eg dáð_ a þessum stöövum og spi'að undir, þegar engill hins guðlega innblást- urs, geröi skáldinu (Robert Burns) Baö viröist vera sérstaklega fall egt upp með ánni, og allvíöa tals- vert há fell og hæðir, og standa ist að vandvirkni Skotanna í hví- vetna. Þeir viröast vera svo fríir viö allan hégómaskap, “þéttir á velli og þéttir í lund”; manni finst þeir ekki geta hjálpað því aö við komin upp í minni Clyde ár-, mogulegt aö semja sín ódauölegi: innar, og er þaöan alllöng leið upp! ]jág aft lendingarstaðnum í Glasgow. Okkur haföi gefist kostur á að teiga hiö iimþrungna sveitaloft, og vera Skotar og ekkert annað, hvar var okkur þaö stórum kærara en í > heiminunj sem þeir væru staddir. rj’kið og reykurinn í Glasgow.1 k-n svo veröur fastheldnin stund- gamlir kastalar á sumum þeirra. | pfafgi eg fundig þaS mjog greini- um hættuleg, þegar gömul hefð og Fljótlega sér maður þess alvarleg' ]ega um leig og eg sté þar fæti á vani leggja helgrímur yfir allar merki, aö Skotar leggja alt kapp á! ]and ag eg hafgi lit]a ]ongun ti] ag nýar og gróandi hugsjónir, svo að að gera sinn hluta að því að dveIja þar tfl lengdar, og hræddur, l>eir\sem fyrir þeim sköpum veröa, halc!a uppi hugmyndinni brezku: | er eg um ag eg yrgi áhugalítill viö da8a UPP>> ver'öa aö saltstólpa eins “Brittannia rules the waves”. j íorntnenjarannsóknir. Þaö eru'og: kona Lots, meö kvöldskugga Réyndar hefir mer ætiö fundist | margat* traustar og trúlega geröar! liötnna tima a allar hltöar, þessi hugmynd dálítið oflátungs- byggingar í Glasgow, en manni j Lg heyröi talsvert mikið talað leg. Þó veröur þvi ekki neitað, finst ag þag vera a]t handaverk og nm hinn nafnkunna framfara- aö Bretur hefir tekist mjög kæn- jafnve] bústaöir framliðinna og mann, Lloyd George, ráögjafa í lega aö liálda hugmyndinni til: byggingalistin fornfræði, er aðeins hrezka ráöaneytinu. Maöur heyrði streytu — vitanlega þó mikið bet-1 ]iafi ver;g þekt á Hðnum timum. [ hans nafn oftar nefnt en allra fir gagnvart öðrum þjóðum, held- p,orgin hefir um eina tniljón íbúa, llmr»a í ráöaneytinu til samans. ur en gagnv^rt náttúruöflunum. 1 þ0 sést j>ar var]a nokkursstaöar Eg ger8i það aS gamni mínu aö eg Eg stóö og starði undrandi, á j hus j smíöum, stórt eða smátt, og1 spurfti einn hótelshaldarann, hvaða allan þann ‘óteljandi’ skipafjölda,' er þag náttúrlega mikið eðlilegra! á1'1 hann hefði á Lloyd George, og sem þar er i smíöum upp meö ánni.' en að'!aðandi, því borgin er gömul j brosti hann svo undur góðlátlega, T>ví sem næst hver skipakvi við og vex vist e]<]<i ti] muna. þvi e’n-,1 aö mér virtist. Þó gekk eg þess aðra á afarlöngum svæðum, sum- og kunnugt er, þá hefir verið mik-jekki dulinn, meðan eg beið eftir staöar byrjaö eða rétt búið að; jp útflutningur frá Skotlandi á! svarinu, að hótelshaldarinn hafði ieggja kjölinn, sumstaðar hálfgerö Hðnum árum. Flestar eru bygg-'gert UPP reikninginn, áður en eg skip eða nærri- fullgerö, og Lal'Is- ingar þar úr steini, og endast afar!sPurSi- Hann segir: “Lloyd kcnar ástandi þar á milli; og voru ]engi Mg.rgt af verkamannafólk- j George. Já, það ætti nú bezt viö •súm þeirra afar stór. Þóttumst inu nfir í byggingum bygðum með j að taka ann upp í loftfari og láta við hitta illa á, að koma þar á nokkurskonar fjölstæftu lagj (Iiánn detta niöur — bara taka hann sunnudag, því allar vélar og verk- (TerraceJ, því sem næst öll úr' n(1gu hátt.” Hann sagði þetta svo færi stóöu nú eins og þau væru högnum steiní eöa múrsteini. E.cki' vingjamlega, rétt eins og hann bjargföst og hreyfingarlaus, og alt er þag sjálfsagt aö verkamenn í viss> fyrir vist með sjálfum sér, að þögult og óvíöa mann aö sjá. stærri bæjum á Skotlandi hafi af!me?> svona vægri meðferð væri Hlýtur að vera ólíkur svipur yfir miklu efnalegu sjálfstæöi aö segja,1 hann að gera mikið betur við Lloyd öllu því vélaverkstæöi, hina aðra finst manni aö jafnvel hinar ryk-! George, en hann ætti skilið. daga vikunnar. Þegar viö kom- UgU byggingar gefa manni það til Blöö og tímarit, sem eg sá í um á land, þá lagöi eg alt kapp á Ttynna, aö alt fyrirkomulagiö sé I Skotlandi, virtust mér frekar léleg, aö komast á gistihúsiö, því eg! þannig lagað og fyrir fram ákveö-' samanborið viö það sem vér höfum bjóst viö aö þaö mundi vera erfittjið, að verkamannastéttin hafi sem1 ur að velja hér fyrir vestan. Þaö um pláss, því eg vissi aö konungur m:nst um sig og aö “landamerkja- sem mer þótti einkennilegast var, vor. var á ferðinni í Skotlandi um j linan” á milli hærri og lægri stétta,! að sum helztu ensku tímaritin voru jæssar mundir. Það var vitanlega geti haldist sem mest óbreyttar. i alls ckki fáanleg i þeim bókabúö- margt af keyrurum þar til staðar, ' um, þar sem eg kom. Eg gerði og náði eg tali af einum þeirra, og Konungs koma. itrekaðar tilraunir til þess aö spuröi hann hversu löng leið væri j Xæsta morgun (þann 7. júlíj,! kaupa: English Review of Re- á þaö gistihúsið, Waverly Hotel, \ lögðum viö af staö frá Glasgow |views”- * einum staS var mér þar.sem eg haföi hugsað aö leita tií Edinburgh. Þaö var von áísa&1 aö Þaö væri of dýrt fyrir fyrir mér. Kvaö hann þaö vera konunginum þangað um morgun- toll< að kaupa, og i öörum, að nærri þrjár mílur og þeir tækju ' inn. svo þaö þótti alt aö því goð-' huöin tæk> stundum eiu eða tvö tvöfalt á sunnudögum. Bauöst gá að fara þaðan á þeim tíma, og e>ntök til sýnis o. s. frv. Flest þau hann tfl aö flytja okkur þangaö var talsvert margt af samferða-; timarit sem eg sá, voru fylt upp fyrir sjö shillings (merri sjö krón- fólki okkar búið aö leigja fram-|me® svo ómerkilegu sogurusli aft ur). Revndar leist mér nú ekki herbergi í hótelinu, þar sem við mer a'lveg blöskraði. þannig á manninn, aö eg kæröi mig höfðum haldiö til, því það var svo' f>a8 er einkennilegt, hversu um að eiga náttstað undir hans ráö f\T‘r gert, aö konungurinn. m>klu fé Skotar hafa variö 1 stcin- vemdarvæng; þó var eg hinn ákaf- færi þar um strætið. Eg hef al- g>rö:ngar> þetta frá 6—12 feta há- asti að festa kaupin. Það tók drei fundið konungsdýrkun stíga ar °I? sumar mosavaxnar, sem sýn- hann tólf minútur, meö mjög gæti- mér til höfuðs. (“Eg ann þér maö- ir hvað trúlega þær eru gerðar. legri ferð, að koma okkur á gisti- ur, met þig dreng og kappa, en ^llar eru þcssar girðingar stein- húsið, og tek eg þetta fram öðr- málstað þínum bið eg illra happa”, linlí!ar að l,tan °S > gegn, steinninn um til viövörunar, en ekki að eg S. G. S.L Svo eg hagaði ferðum lagður > steinlím. Eg var aö velta áíiti að allir Skotar séu jafn illa mínum e:ns og eg haföi ákveöiö. ! 1)VÍ fyrir mer> hversvegna þessir áö sér hvað vegalengd snertir. Það kvarta sumir undan héðan að vestan, að koma Vikan sem við vorum i Skot steingarðar hefðu veriö bygöir svona háir, kannske fleiri mílur á lengd, og verð eg aö kannast viö, aft það var erfitt fyrir mig að komast aö skynsamlegri niftur- stööu um það. \ iö fóriim til baka til Edinburgh greiðslustofu skipsins, þegar vift komum þar þremur dögum áður, og þegar við komum þar aftur, því, landi, var nokkurs konar kóngs- inn í bænavika. Það hittist svo á, þeg- stórbæina á Skotlandi á sunnudegi, ar við komum á járnbrautarstöð- því þá er öllum smærri greiöasölu- ina) ag konungslestin átti að koma húsum lokað, svo maöur er neydd- eftir títi mínútur, svo viö urðum ur til aö taka máltiðir á hótelum, ag bíða, og gafst okkur gott tæki- og er viöurgjörningur að vrsu góö- færi að virfta fyrir okkur a1la dýrð- ag morgni þess 10. júlí, því þá ur, en J)ó finst mér sunnudaga ina! Voru fleiri hundruð álnir af áttum viö von á aö geta farið um; borðhaldið helzt til mikið líkjast hárauöu flaueli breiddar á gang- borð í Sterling um kveldið. Reynd- j þvi, að vera undirbuið fyrir hans stéttin^, sem lá inn í aðal-biðsalinn, at vorum viö ekki viss um, hvort hátign. — sem allur var þakinn flöggum og þaö mundi ganga, þvi ekki gátum FæSingarstaSur þjóSskáldsins. Wómum og var hermönnum og viö fengið farbréf keypt á af- r luðraflokkum raðað annars vegar, Þann 6. júlí lögðum við upp all- en borgarráöinu og þeirra sifja- mörg, farþegar af skipinu Corsi- liði hins vegar. Svo var hópur af can, til þess að sjá fæöingarstaö þjónum við hendina (allir m.ö sama claginn sem skipiö átti aö Rolært Bums, hins fræga þjóð- hanclbursta) og hlupu þeir allir á fara, þá vissu þeir ekki heldur skálds Skota, sem er í útjaöri smá- klæö ð, þcgar konungslestin k« m Hvort nokkurt rúm væri ótekið, og bæjar sem heitir Ayre. liðugar 4a inn á stöðina, til þess að sópa ryk- visuðu okkur til kafteinsins. Þeg- milur frá Glasgow. Er sá bær ift, þó ekki væri neitt ryk sjáanlegt. ar v g_ eftir langa leit og ótal leið- kunnur í sögu Skota síðan um því klæðift var vitanlega nýbreitt á beiningar, ýmist réttar eöa rangar aldamótin 1200 aft hann var gerð- "veginn”. og urðu þeir auövitað um hvar “Albert Dock” væri, ur að “konungslxirg” af William að vera á hnjám og höndunt við fundum skipiö, þá var kafteinninn sem kallaður var ‘ljón’. Samt er þá heiðarlegu atvinnu. Og flaug \ landi og enginn vissi neitt, hvort |>esSi litli bær mikiö betur þektur mér þá í hug. hvort Skotar mundu ]>ar væri nokkurt autt rúm eða sem fæðingarstaður þjóöskáldsins veröa eins limaliðugir aft skríöa í ekki. Og það verð eg að segja, aft 1 duftinu fyrir konungi Engla að óaðgengilegra farþegaskip Uefi eg mndrað árum liönum. i alrlrei séð, (vitanlega lagaðist þaö Viö komum til Edinburg um dálít S síðar). Þaö var verið að ridegi, því þaft er aðeins klukku- skipa frant kolum, og þeir sem við tima ferö frá Glasgow. Stönzuö- i þag unnu, báru þau í körfum á í rúmi sem bygt var ínn 1 vegginn, um vift þar aöeins til þess aö vita bakinu, og ultu þau hingað og og er þaö þar til sýnis. Svo er unf skipaferöir til Islands, og fá þangað um dekkið, innan um timb- þar mjög nálægt annað hús, sem okkur miödegisverö. Hefir verið bygt löngu síðar, þar sem handrit og ýmsir aörir munirj Úti á landi. eru til sýnis, sem skáldinu til-. Konan mín hafði verið heyrðu. og eru þau bæð afgirt ., ... „ : ., . . . } . ° I sjoveik, svo að með harri steingirð ngu,. svo er Robert Burns. Bums “Cottage” var bygt af fööur skáldsins, og var upphaflega tVö herlærgi, eldhús og setustofa, og var Burns fæddur í eldhúsinu, hún var | ur og allskonar samsteypu af vör- j um. Mér flaug í hug: Er Island virkilega eilíflega fordæmt til að dálitið vera undir álagafargi lítilmagnans? þreytt Þa® var tereýnikgt að það voru j ---- ...... , , hvorki Englendingar eöa Skotar minnisvaröi hans í annari giröingu. j eftlr ferílna’ l>essvegna l)raðl! eða Ameríkumenn, sem réðu fyrir sem var bygður fyrir hérumbil llun °S v'ð bæði, bjög innilega aft á s]<ipjnu. Okkur fanst skipið vitanlega óttaleg skel í samanburði viö það, sem viö komum á yfir ktlanzhafiö, og öll hin afarstóru 15000 dali. er þar meöfylgjandi j komast út úr síórbæjunum. Viö ein ekra af landi, mjög vel útlögö urðum að bíða eftir skipi þar til pg fagurlega skreytt meö trjám og þann tíunda júlí svo við' afréðum blómum. j að fara um 40 mílur þar suövest- j skip, sem voru þar í skipakvíum í Okkur fanst mikiö til um hversu ur a ströndina, og biöa þar í dá- j kring — en samt var J>aö nú eðli- vel þeir halda öllu við á hinu forna litlu sjóþorpi, Elie, sem hefir frá I legt. Þaö var ekki svo lítiö að fátæklega býli, og kemur þar aö Þrjú fil fjögnr þúsund íbúa að ekki hefði verið hægt að gefa far- góðu haldi framsýni Skota i öllu sumrinu verklegu. Robert Burns var fædd-|inum- Uf 1759, dáinn 1796.—37 ára gam- all Það eru því nærri liðin 120 ár frá dauöa hans, og þó er alt i röð og reglu, rétt eins og þjón- amir ættu von á honum til baka um dagsetursbil. Viö snérum aftur, eítir mjög lærdómsríka stund, írá þeim staö, en mikið færri að vetr- Mér fanst eg kynnast Skotlandi og þjóð þess lang bezt þessa daga, sem eg var þarna úti á ströndinni. Við fórum dálítið þar útum land þegum greiöan gang að komast um borö, án þess aö þurfa að kafa í gegn um allskonar samsafn af vörum; þar var bara dönskum trassaskap um að kenna. Eftir að viö höfðum beðið hálfan ið, er þar víöa talsvert hæöótt og klukkutíma, þá kom kafteinninn jæ.ssvegna allgott útsýni, voru þar um borö. Var hann mjög viöfeld- inn, og var þá engin fyrirstaöa á þvi aö fá sæmilega gott skiptúm. viöa mjög fallegir akrar, óvíða mjög stórir, og talsvert af órækt- HugleiSingar í Bdinburgh kastala. Þetta var um hádegi, við þurft- um ekki aö fara um borð fyr en kl. 10 um kveldið, svo viö höföum talsveröan tíma aö sjá hina frægu Edinburgh kastala, sem eru afar rambyggilegir. Standa þeir upp á háum hæðum og er þaðan afar gott útsýni yfir höfuöborg Skot- lands. Þaö væri gaman aö geta 'lýst ýmsum hinum merkari bygg- ingum í Edinburgh, fangelsinu, og mörgum öðrum. Geta lýst öll- um þeim stórmerku og sögulegu viöburöum, sem hafa ofiö nokkurs konar sorgarhjúp yfir borgina og landiö á liönum öldum. En til þess skortir mig flest alt sem til þess þyrfti, enda yröi það langt mál. Það væri efni í stórmerka bók, ef maður ferðaöist frá einu fangelsinu til annars í stærri bæj- um Evrópu og safnaði saman aö- eins fáeinum sorgaræfintýrum, sem mest áhrif hafa haft á þjóðirnar, frá hverju fyrir sig. Þaö yröi sorgarsaga, en lærum við ekki helzt af því sem fer illa? Lærum við ekki mest og bezt af hegning- arsögu mannkynsins? Lærum viö ekki bezt fyrir innan jámgrindur fangelsanna, sem viö svo oft óaf- vitandi hjálpum til aö leiöa aöra inn í? Ef við lærum bezt af þessu, sem nú hefir verið talið, hver er ástæðan? Ástæðurnar eru líklega margar. Ein ástæðan til þess aö við lærum hvaö mest af píslar- og hegningarsögum vorum, er sú, aö viö erum svo andlega sljó. Við erum í fangeisi andlega skilið — andar í varðhaldi efnisins. Við skiljum í þoku efniö (hlekkina um fætur okkar), sem viö sjáum, en andlegu valdi hvorki trúum við eöa skiljum —- því viö verðurn svo sjaldan íyrir áhrifum þess í sjálf- um okkur. EfnistilbeiðSla min var mest snortin af tvennu, sem eg sá á Skotlandi, brúnni frægu yfir “Firtli of Förth” pg kastala Edinborgar. SamférSafólk. Þegar við komum um borð í Sterling, kl. nærri tíu um kveldið, þá var mikið farið aö lagast, og næsta dag var búiö aö koma öllu vel fyrir, svo þaö fór mikið frem- ur vel um okkur. Voru allmargir farþegar, meiri h'Iutinn Islending- ar, þó voru þar nokkrir Englend- ingar.. Paul Hermann, hinn góð- kunni þýzki íslandsvinur og einn eða tveir samlandar hans meö Iiónum, og einn franskur prófessor. Úr Vesturheimi Albert Johnson, Lúövík Laxda og Halldór Her- mannsson. Eg hafði búist viö því að þeir Albert og Lúövík mundu þá vera aö klifra upp í Súlur, sem er fjall fyrir ofan Akureyri, þar sem þeir eni báðir uppaldir. Þeir höfðu farið frá Winnipeg nærri mánuði á undan okkur, svo eg bjóst ekki viö að hitta þá fyr en heima á íálandi. Þarna var meö okkur unglings- piltur, sem eg haföi innilega ánægju af að kynnast. Hann gaf sig ekki mikið aö því, sem fram fór meðal hinna farþeganna; hann þurfti aö lesa og hugsa og dreyma. Hann var oft einn síns liðs. Einn, nei, hann fann ekki til einveru á hafinu. Hann var í helgum fé- lagsskap hárra hugsjóna; hann var aldrei einn, hann sá allskonar töfr- andi sýnir á skrúðgöngu í hafi hugsjónanna. Það væri líklega réttast aö biða með að láta hans frekar getið, þar til aö Islendingar heyfa frá honum sjálfum. En eg get þess til, að þeir sem lesa þess- ar línur, séu kannske dálítiö for- vitnir, það er alkunnugt aö for- vitni er hættulegur kvilli, ef henni ekki er að einhverju litlu Ieiti full- nægt, og eg vona að mér veröi fyrirgefið að eg v.illist ofurlítið út af vanalegri þjóöleið, áöur en eg gerði samferðamanninn lesendun- um kunnugan. Hann heitir Har- aldur Thorsteinsson stúd. mag., sonur Steingríms heit. Thorsteins- sonar skálels; var hann að fara heim til móður sinnar í sumarfrí- inu. Þar var Bogi Th. Melsteö, Jón Krabbe skrifstofustjóri ísl. skrifstofunnar frá Kaupmanna- höfn og kona hans, og Th. Thor- steinsson kaupmaður frá Rvík, sem er talinn einn af efnuðustu og framkvæmdasömustu kaupmönnum landsins, og haföi eg mjög mikla ánægju af að kynnast öllum þess,- um og ýmsum fleirum, sem eg ekki man að nefna. Kl. 2 aö morgni þess ellefta lögöum við upp frá Leith. Framh. Lystiskutan ‘Evrópa’ Hrip í hároki hlaöið brimsköflum, klipið kaldfoki knýtt af raföflum, hleypt í hyldýpi haft aö leiktöflum, keypt sem kóngsskrípi kæft af stórdjöflum. Svartsýnn. Hervopn. Byssur þær, sem allir hafa nú til bardaga, til stórskotanna, hafa þriggja þumlunga hlaupvidd; þær slá ekki og ekki þarf að miða þeim á ný eftir hvert skot, því að svo er kænlega um þær búiö. Byssan renn- ur til í falsi við skotið, þar til hún stöðvast viö haglega geröa stemmu; hjól eru undir henni, sem fest eru svo, meðan skotið er, aö þau geta ekki snúist, og kerra sem byssan hvílir á skoröuð meö vfðspyrnum, sem ganga niður í jörö. Til hlífð- ar þeim, sem af henni skjóta, eru stálhlífar haföar bæöi fyrir framan og ofan þá, er kúlur vinna ekki á. Fast við byssuna, þegar henni skal beita í bardaga, er skotfæra- vagn, allur stáli varinn og með stál- vængjum til hlíföar þeim, sem hon- um fylgja. Hverju skoti er svo hag- anlega fyrir komiö í vagninum, aö skjótlega eru tiltæk; þegar vagninn er tómur er öörum fullum skotiö fram en þeim tóma ekið til skotfæra búrs og nýr farmur sóttur. Hvert skot úr þessum byssum er rúm 18 pund hjá Frökkum en 15 pund hjá þeim þýzku. Þessar byssur vega yfir 800 pund og flytja 7,500 yards. Skotin eru með tvennu móti, eftir því hvort skotinu er ætlað aö vinna með banvænu sprengiefni eöa kúl- um. Hið fyrnefnda er þunnur stál- hólkur, fullur af hinu skæöasta sprcngiefni, vanalegast lyddite, en tundrinu er ýmist þannig fyrir kom- ið, aö þaö sprengir hólkinn á vissum tíma, eftir að skotið ríöur af, eöa skeytinu er ætlaö að springa þegar það kemur viö eitthvaö, sem veitir því mótstöðu. Kúluskeytiö er og ávalur og frammjór hólkur af, seigu stáli, er í eru um 300 kúlur (hjá Frökkum og Þjóðverjum, 263 hjá BretumJ, og er tundur aftast í hólkn- um, sem sprengir hann i lofti eða þegar skeytiö mætir fyrirstööu, og rignir þá kúlunum á alt, sem nálægt er. Þessar byssur eru brúkaðar á vígvöllum, og eru léttar í vöfum, svo að þær má auðveldlega færa úr stað, með hestum eða bifreiðum. Hozvitzcr eru nefndar stuttar og víðar fallbyssur, með 35 pd. skeyti og 4 til 5 þums. hlaupvídd. Þær flytja sínu þungu sendingu yfir 7700 yards. Gallinn á þeim er sá, aö þær eru þungar og skeytin svo þung, aö ekki er unt aö láta miklar birgðir fylgja hverri byssu; Þjóðverjar hafa ]>ær þyngstar, með 90 punda skotum og 6 þuml. hlaupvídd og koma þær að góðu gagni, ef vegir eru góöir og veðrátta þur. Frakkar hafa engar howitzer byssur í sínum her, þykja þær of seinfluttar og þungar í vöf- um. Enn stærri byssur eru nú notað- ar í bardögum á landi einkum til að vinna kastala og eyöa þéttri manna-. bygö. Stærstar allra slíkra hafa Þjóöverjar, svo aö engin dæmi fundust til þangað til nú. Þær byss- ur eru afar torsóttar í meðferð, vega um og yfir 30 tons meö öllu saman, kerru og skotbirgi, og eru því vandræöa gripir, ef skjótlega þarf aö skifta um stööu. Vélabyssur svokallaðar eru meö ýmsu móti, og eru hafðar til aö skjóta venjulegum byssukúlum svo hratt, aö ekki festir auga á. Með þeiin má skjóta meir en 2,000 skot- um á mínútu, og þarf mikla sveit til að gera eins vel með eins manns byssum. Aö eins tveir menn eru hafðir til að vinna hverri vélabyssu. Sú tegund, sem Bretar hafa nú, er kend viö Maxim og sömu tegund hafa Þjóðverjar, að sögn. Tvær slíkar fylgja hverri þúsund manna sveit Fylkinga og sveitaskipun er nokk- uð mismunandi hjá hverri þjóö. Stærsta fótgöngusveit í hverjum her nefnist corps með 38 til 55 þús- und manns, og mega margar slíkar vera undir einum yfirmanni, þótt hver sveitarforingi um sig hafi tit- ilinn gcncral; næst kemur division með 14 til 18 þúsund manns á fæti, og nefnist sá er henni stýrir gcncral of division 1 riddaraliði hefir divi- sion að eins 3 til 4 þúsund manns. Næst er brigade, þá regiment með einni eða fleiri batalions af fótgöngu liði eða squadrons af riddaraliði. Of- ursti eða colonel heitir sá, sem stjórn- ar regimenti, undir honum standa kapteinar, lautenantar, sergeants og ,korpóraIar. sem hver hefir sínum smáflokk að stýra. ---------------- Fyrsti skóladagurinn. Það var i byrjun September, að vinur minp, kona hans og eg stóðum við gluggann á húsi þeirra og vor- um að horfa á börnin á leið til skól- ans. Þetta var sem sé fyrsti skóla- dagurinn á þessu skólaári. Nú hringir bjallan og börnin streyma inn. Þá sjáum við mann koma fyrir götuhornið og Ieiðir hann ofurlítinn drenghnokka. Vinur minn segir mér, að þetta sé prestur þar úr nágrenninu meö son sinn, sem ekki hafi áöur í skóla verið. Þetta var því fyrsti skóladagurinn hans í öll- •um skilningi. Litli hnokkinn virtist fremur taumlatur og bar hvíta vasa- klutinn sinn upp að augunum við og viö, en pabbi hans vildi auðsjáanlega hraða ferð sinni, því skólabjallan hafði hringt. Nemur hann nú stað- ar, klappar á koll drengsins, bendir í áttina til skólans og hraðar sér burtu. Þá fer aumingja snáöinn að há- gráta og nú var klúturinn notaður ó- spart. En, hana nú, þarna leggur hann á stað áleiðis til skólans, en nemur svo staðar og snýr siðan heim á leið, og nú kemur grátur á ný, og aftur er snúið við. Þetta gengur svona fram og aftur nokkrum sinn- um. Við þarna við gluggann vorum að geta okkur til um hvað stríðið væri háð, sem hann auðsjáanlega átti í. Sennilega var það annars vegar skipanin og skyldan að fara í skólann og óvissan og kvíðinn, sem því fylgdi, en hins vegar löngunin og freistingin að fara heim, og þó kvíði um leið. Ætti nú eitthvert okkar eða við öll að fara út og reyna að tala í hann kjark? Nei, líklega rétt- ast, að láta hann stríða sjálfan til þrautar; á endanum herti hann lík- lega upp hugann og færi til skólans. Hann haföi aö vísu verið þar í gær, þegar skóli var settur, en þá var alt öðru máli að gegna; pebbi hans fór þá með honum og þá reyndi ekki á neitt annaö en vera kyrlátur og stiltur. Nei, það var ööru vísi í dag. En, bíðum viö I þarna stendur hann og horfir í áttina til skólans. öll börnin eru komin inn; hann þurkar sér um augun, stingur klútn- um í vasann—og snýr heimleiðis. Og nú hleypur hann við fót. Þaö var augljóst, að freistingin hafði orðið yfirsterkari og um leiö að hann haföi tekið fasta ákvörðun, sem honum fanst góö og gild, máske þá afsökun, aö nú væri orðið of seint aö fara í skólann. Hvernig skylHi nú veröa tekiö á móti honum heima? Sjálfsagt væri það réttast, aö slaka ekki til viö hann í þetta skifti, en ósköp væri þó gaman að eitthvert okkar væri horf- iö heim meö honum til að leggja honum liðsyrði, ef hann fengi miklar ávítur. Við erum um þaö leyti áö fara frá glugganum, þegar þeir koma á ný báöir feðgarnir, og ganga greitt og klúturinn í vasanaum núna. Hér hefir oröið einhver breyting til batnaðar. Og nú fer pabbi hans með honum alla leiö inn skólann. Ef til vill var þaö ástæöan fyrir því að litli stúfurinn var léttari í spori, eöa máske hann hafi líka fengið loforö fyrir einhverju, sem honum lék hug- ur á. En hvernig, sem því var var- ið, þá létti okkur öllum og við urð- um glaðari í bragði. Eitthvað svip- að þessu hafði hreyft sér hjá okkur, þegar við fórum fyrst í skóla, og á- reiðanlega var þetta ekki eina barn- ið, sem átti í baráttu þennan dag. Aö eins væri þess óskandi, aö eins vel rættist úr fyrir öllum hinum og þau öll ættu einhvern að, sem þau gætu treyst, eins og þessi drengur. Sigurður Magnússon. Umferð tept. Á einum stað liggur Panama- skuröur gegn um þann háls eða hjalla, sem kallaður er Culebra, sem varö Bandamönnum dýrari en nokk- urt annað jafnstórt svæöi, og miklu erviöara viðfangs þeim, sem fyrir skurðgreptinum stóöu, heldur en hin haröasta klöpp. Jarðvegurinn í Culebra hálsi er svo laus í sér, aö hann tollir ekki uppi í nokkrum halla og hrundi jafnóðum á hendur þeirra sem grofu. Loks þótti svo ramlega aö unnið, aö ekki væri skriðuhætt. En sú von hefir svikið. Á miðviku- dagskveld hrundi svo mikið ofan í skurðinn úr brekkunum beegja meg- in, aö skip, sem voru á leiðinni gegru um hann, urðu aö sitja þar sem komín voru. Gothals ofursti, sem stjórnaöi skuröverkinu og enn hefir æztu ráð þar syðra, er kominn'ti! vettvangs meö sínum liötim og verö- ur þess víst ekki leragi aö bíða, aö kastað verði upp úr skurðinum. Morð og sjálfsmorð. Var hrœddur um konuna. Maður aft nafni Frank Ward skaut konu sína til bana og sjálfan sig á eftir á miðvikudaginn var. Sá hryllilegi glæpur fór fram í kjöt- sölubúð Gibson & Gage félagsins á Notre Dame stræti, þar sem konan vann við að taka móti peningaborg- un viðskiftamanna. Þau höfðu ver- ið gift í 18 mánuði og komið illa saman, þar til konan flutti frá hon- um. Hann hafði komið nýlega þang- að sem hún átti heima og gert boð íyrir hana, og þegar hann kom út til hans, reiddi hann hnefann og sló hana meiöslahögg i andlitið. Fyrir það var hann sektaður eftir ákæru hennar. Daginn, sem glæpurinn var framinn, kom hann » búöina og hékk yfir henni í byrgi því, sem henni var ætlað aö sitja í, en lítið sem ekkert hafði hún tekið undir við hann, Þegar hún loksins stóö upp og bjóst til aö fara, tók hann skammbyssu upp úr vasa sínum og skaut hana í and- litiö. Húrí greip höndunum fyrir sáriö, en blóðgusan stóö út um Ekki aðeins jafngóð- ur þeim bezta heldur BETRI P <P ” Lajjer i E. 1 öllum verzlunum ,. Drewry, Ltd. WINNIPEG greiparnar, hné niður veipandi og sneri baki við morðingjanum. Hann hélt áfram að skjóta og komu tvær kúlurnar sitt hvoru megin viö hvort eyra og var það æriö til bana. í sama bili sneri hann byssunni aö sjálfum sér og hleypti af tveimur skotum og hné dauður niöur að búö- armanni áhorfandi; bar þessa atouiði að svo fljótt að hann kom því ekxi viö aö skerast í leikinn þó þor heföi haft til að bera þaö við. Konan var af góöu fólki í Mani- tou og vel mentuð, hálfþrítug aö aldri; hafði verið gift áður, mist þanni mann sinn eftir tveggja ára sambúö, fest svo ástir viö þennan mann, er var vinnumaður á sveitabæ í grend viö hana, og gifst honum þvert í móti vilja foreldra sinna. Hann haföi eytt öllu, sem hún átti, að sögn, verið hræddur um hatra og ekki góður viðskiftis, þar til hún flutti burt frá honum. Hann hafði þa atvinnu að flytja vörur um bæinn fyrir vínverzlun nokkra og fær gott orð af þeim húsbónda. Hann var ættaöur af Englandi og skorti þrjá á þrítugt. Konan haföi leitaö aö- stoöar lögmanns til skilnaðar, þegar lífi hennar lauk meö þessu hryllilega móti. Farfuglarnir. Hvaö er þaö hið dragandi og dulda, sem dýpst er í farfugla þrá? Það leiöir þá löngum á vegi og Iætur þá ratað fá. Á veginum voðalöngum þá villa bagar ei nein; þeir eiga í eðlinu sínu svo öruggan leiöarstein. Þeir skunda með skapinu létta yfir skýhá fjöll og gjár; þeir horfa úr hæðunum niöur i hyldýpis unnir blár. «T*r—----------------------------- Þeim ægir ei þaö, sem er undir, þá yfir þaö hraöa þeir sér; í hjörtunum smám er hugur, sem hálfa leið þá ber. Og svifandi ljóöa þeir lofiö þeim lávarð, sem náö sinni af þeim vængina lénti með löngun, og leiöarsteininn þeim gaf. Stgr. Th. —RZskan. Olfar sækja á val. Norðan til á Póllandi eru víöa stórir skógar, sem engin mannabygð er í. Einin slíkur var nálægt vígvelli ]>eim, sem kendur er viö Augustovo, þar sem Þjóðverjar urðu undan að láta og hrukku irjn yfir landamæri sín undan Rússa her. Eftir orustuna gengu starfsmenn hiris Rauða Kross í valinn og leituðu særðra manna. Sumir fóru á mörkina aö leita, því að þangað leitaði nokkur hluti flóttans. Þar fanst enginn meö Hfsmarki, né óskaddaöur, heldur aö eins beina- grindur. Úlfar höfýu rofið valinn. Á einum stað fanst þýzkur riddari, er klifrast hafði upp í tré. Hann haföi varizt úlfunum með skam- byssu sinni, meöan skotfæri entust, klifrast síðan upp í tré og borgið svo lífi sínu. Féiaga hans, ófæran af sárum, höföu úlfar étiö aö honum á- sjáandi. Herskip í báli. Eldur kviknaöi í þeim tröllauknu smiðjum, þar sem Austurríki lætur smiöa vígdreka sinn hinn nýjasta og stærsta, nálægt borginni Triest viö ,botn Adriahafs. Þaö skipsbákru haföi skemst og sömuleiðis sex or- ustu snekkjur glænýjar. Vígdrekan- um átti að hleypa af stokkum þann sama dag. Vopnabúr stóö þar ná- lægt, er einnig kviknaöi í, og var hver spíta í því löðrandi í olíu. Margir verkamenn eru handteknir og hneptir í dyflissu, grunaðir um aö hafa valdiö brunanum. Italskir vinnumenn eru helzt hafðir fyrir sökum, og er úlfaþytur í blööunum ítölsku út af þessu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.