Lögberg - 22.10.1914, Blaðsíða 3

Lögberg - 22.10.1914, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. OKTÓBER 1914 3 Hver átti upptökin? I>a8 má vel vera, segir eilt Bandaríkja tímarit, a8 mannsaldur lí&i svo, að ekki veröi unt aö segja meö vissu, hvaiS mikla hlutdeild hvert eigi, Þýzkaland og Austur- riki, í upptökum að styrjöldinni. Þau bréf sem þeim hafa á milli farið, svo og leynilegir munnlegir samningar verða aS birtast, áSur en full vissa er fengin um þaö. En nu þegar er svo margt og mik- iö opinberaö, aC ítalía hefir auSsjáanlega haft fullan rétt til að draga sig til baka frá þrívelda sambandinu af þeirri ástæSu, aS hin tvö sambands ríkin hafa átt upptökin aS stríSinu. Enginn efi er á, aS Sir Edward Grey stóS fyrir friSar tilraunum meS kostgæfni og hyggindum, alt þangaS til Þýzkaland sagSi Belgíu stríS á hendur fyrir aS þaS smá- riki vildi verja hlutleysi sitt; held- ur ekki er neinn vafi á, aS Frakk- land og ítalía studdu tilraunir hans til sætta, Svo og Rússland í alla staSi nema einn. Bréf og simskeyti, sem meSal landstjórnanna fór, er nú birt, aS undanteknum þeim sem Þýzkaland og Austurríki skiftust á sín á milli, og samkvæmt þeim er þaS sem nú skal greina, öllum aug- ljóst. 1. Stefna Austurríkis í utan- ríkismálum miSar aS því, aS halda ríkinu saman undir stjórn Haps- burg ættarinnar, þar er ekki ein þjóS né eitt ríki, sambandiS milli þjóSanna er keisara ættin. Ung- verjaland er alla tíS örSugt viS- fangs og i seinasta landaukanum, Bosniu og Herzegowina,, þurfti herliS viS til aS halda í skefjum þeim slafneska lýS, sem þar býr. Servia var i uppgangi og hafSi í huga aS gerast oddviti þeirra slafnesku þjóSa, sem ekki heyrSu Rússum til; því þurfti Haps- burgar ættin aS hnekkja því landi. Köld ráS voru þar briuS á báS- ar hendur. Stjórn Austurríkis vissi fullvel hvaS til stóS, þegar Alexander Serbakonungur og drotning hans voru myrt eftir alda- mótin, þó hún eftir á tæki undir meS heiminum og léti sem sig hrylti viS glæpnum. Þegar Servia gerSi tollasamning viS Bulgariu 1905, fór Austurríki í tollastriS viS hana. ÁriS 1906 reyndi Austur- riki aS sánna svikræSi viS sig af Serba hendi, en þá reyndust sum sakargögn þess fölsuS. Þegar rikiserfinginn var myrtur í sumar, fékk Austurríki átyllu, og greip tækifæriS strax í staS. 2. Rússland hefir hvaS eftir annaS sýnt, og sýnír paC enn, aS þaS vill ekki þola, aS slafneskt land sé illa leikiS. Seinast þegar Aust- urríki lét til sín taka og agSi slaf- nesk lönd undir sig, var Rússland ekki viS búiS, af því aS Japanska stríSiS var nýlega afstaSiS, og vildi sneiSa hjá ófriSi. ÞaS land var hvergi nærri fyllilega viSbúiS enn, og hefSi veriS óendanlega miklu betur viSbúiS eftir þrjú ár. Bréfaskiftin sýna, áS þar var geng- iS aS öllu því sem Sir Edward Grey lagSi til og þaSan voru boS- in boS í Vinarborg um hverjar sættir sem vera skyldi nema þaS eitt, aS sjálfstæSi Serviu væri mis- boSiS. Leitað samtaka við býzkaland. HvaS á Þýzkalandi gerSist, er ekki alveg fullvíst aS svo komnu. Þann 20. júlí brýndi Sir Edward fyrir þýzka sendiherranum í Lond- on, hversu áríSandi væri, aS kröf- urnar frá Austurríkis hendi væru eins vægar og unt væri, og hélt því fast fram í Vín, aS þær skyldi ekki binda viS vissan tíma þegar í staS, svo aS Rússum gæti runniS móSurinn, heldur mætti gera þaS seinna, ef svo vildi verkast. Enn- fremur sýndi hann fram á, aS ef Austurriki, Rússland, Frakk- land og Þýzkaland færu. i stríS, þá mundi verzlun og viSskifti álf- unnar leggjast í kalda kol, svo og iSnaSur og tiltrú. Sendiherra Austurríkis skelti allri skuldinni á HSsafnaS Rússa, þvi svaraSi Grey: “sjaldan veldur einn þegar tveir deila’’, einkum þegar báSir aSilar væru torsóttir til sátta. Þánn 24. júlí símar sendiherra Breta í Rússlandi, aS franski forsetinn og þeir landstjórnarmenn sem honum fylgdu á Rússlands ferS, gætu ekki komist heim fyr en ettir fjóra eSa fimm daga, og svo liti út, sem Austurriki hefSi meS vilja valiS þaS tækifæri til aS setja kosti sína. Þann sama dag beiddist Grey þess af stjórninni þýzku aS taka höndum saman viS sig og stjórn Frakklands og ítalíu, til þess aS ganga á milli Austurríkis og Rússlands. Daginn eftir lét sendiherra Austurríkis i ljósi viS hann aS sitt land ætlaSi ekki aS herja strax á Serviu, heldur búa her sinn, ef ekki væri gengiS aS kostum þess.- Grey símaSi þetta strax til Rússlands og Parisar, í þeirri von, aS þaS mundi draga úr kappinu. SvariS frá Pétursborg var aS öSruvísi væri litiS á af Þýzka- lands stjórn, svo og aS Rússa- stjóm væri fús til aS leggja mál.S undir gerS fjögra stórvelda, enn- fremur þaS, aS Servia hefSi gert samninga þá viS stórveldin, sem nú væri boriS á hana, aS hún hefSi rofiS, og ætti því þeim öllum aS svara en ekki einu einstöku riki, en sin trú væri, aS Austurríki ætl- aSi aS koma fram byltingu á Balkan og verSa þar hæstráSandi; Þýzkaland mundi ekki vilja stríS og England gæti ráSiS þvi, aS ekki kæmi til ófriSar. Næsta dag tjáS- ist utanrikis ráSherra ÞjóSverja reiSubúinn til aS samþykkja milli- göngu þeirra fjögra stórvelda, sém Grey hefSi tekiS til, ef til ófriSar horfSi meS Rússum og Austurrík- ismönnum. Þá var ófriSurinn yfirvofandi, einsog allir vita. Sama dag símaSi brezki sendiherrann frá Berlin: “Eftir hljóSinu í blöSunum i morgun er svo aS skilja, sem hvorki sé vonast eftir né óskaS eftir, aS Servia láti und- an.” Þess ber aS gæta, aS helztu blöS á Þýzkalandi flytja þær skoSanir, sem stjómin vill fram hafa. f sama mund simaSi brezki sendiherrann í Serviu: “Eg álít þaS injög svo líklegt, aS stjórn Rússlands hafi þegar brýnt fyrir stjórninni hér, aS slaka sem allra mest til.” Sama dag simaSi Sir Edward Grey sendherra sínum í Péturs- borg, aS kröfur Austurrikis væru svo skyndilega, snúSugt og hörku-_ lega framsettar, aS hann óttaSist, aS Austurriki og Rússland mundi safna liSi hvQrt á móti öSru, áSur en langt um liSi. AS líkindum vissu þeir í Vín og Berin aS svo mundi verSa, engu siSur en Grey. Þann 25. las þýzki sendiherrann upp símskeyti frá sinni stjórn á þá leiS. aS þýzka stjórnin hefSi ekki vitaS fyrir fram hvaS kröfu- 1 frek Vínarstjórn var, “en Austur- ríki gæti ekki linaS á þeim, úr því aS þær kröfur væru á annaS borS framsettar.” Sama- dag beiddist Rússland, aS timatakmarkiS, sem Serviu var sett til andsvara, væri framlengt, svo a<? stórveldunum gæfist kostur á aS rannsaka mála- vöxtu og skilríki, sem lofaS var aS leggja fram. England studdi þá beiSni. Sendiherra ítala kom þann dag til Grey og lét í ljósi aS sinni stjórn þætti hann ganga vel fram og gera vel. Næsta dag áttu þeir tal saman i Vínarborg, sendiherra P>reta og ÞjóSverja, og sagSi sá þýzki, aS engin hætta væri á aS Rússland færi i striS, vegna þess aS móSurinn væri rokinn af þjóð- arþótta Slafanna, og mörg kurl kæmu til grafar, ef’til stríSs kæmi, því aS þá mundu járnin standa á Rússa ríki, hin sænsku, pólsku, rúþensku. rúmenisku og persnesku málin mundu þá reifuS verSa á ný. “HvaS Þýzkaland snertir, þá vit- um vér mikiS vel, hvaS i þvi felst, aS standa aS baki Austurríkis í þessu máli.” Þann .26. júli hélt Grey fast fram á ný tillögu sinni um gerSardóm fjögurra stórvelda, og samþyktu liana strax Frakk- land og ítalía. Stjórnin þýzka sagSi sem svo, að tillagan væri “ekki framkvæmanleg”, en lét sendiherra sinn í London lýsa því, aS hún væri stefnunni samþykk.' Rússastjórn lýsti því, aS tillagan væri aS sinu skapi. Grey benti Yinarstjórn á, aS til hefSi staSiS, aS dreifa brezka flotanum þann dag, en meS þvi aS til vandræða horfSi, gæti ekki af því orSiS. Jafnframt lét hann stjóm Þýzka- lands skilja ógnunarorS á sér. Hann hvatti Rússland fram, en benti Austurriki og Þýzkalandi á, aS svo gæti fariS, aS England yrSi aS skerast 5 leikinn. Þungt fyrir. Sendiherra Rússa í Vinarborg beiddist þess, aS Austurriska sendiherranum i Pétursborg yrSi veitt fult umboS til aS halda áfram samningum um máliS; hann fékk aSeins aS tala viS undirmann ut- anríkisráSherrans, er lofaSi aS skila erindinu. Næsta dag kom svariS; “AS hans stórtign lýsti þvi, aS vigbúnaSi yrSi ekki frestaS í Austurríki og Ungverjalandi, og samningum, á grundvelli þess svars, sem Servia hefSi gefiS, yrSi ekki haldiS áfram, vegna þess aS sæmd ríkisins væri i veSi.” Sama dag lét kanslari hins þýzka rikis skila til Grey, aS hans skoSun væri, aS engum kæmi viS deila Austurríkis og Serviu og daginn eftir lét hann berast, aS hann væri Austurriki alveg samþykkur um kröfurnar til Serviu. Næsta dag símaSi brezki sendi- herrann í Berlin, aS stjómin þar kvartaSi undan, aS Frakkar væra aS kalla heim fyrirliSi, er í fram- andi löndum væru meS orSlofi, og aS þýzka stjórnin hefSi HSsafnaS, þó ekki vildi ún viS þaS kannast. Þann dág var lýst yfir, aS Rússa- stjóm hefSi b-yrjaS aS safna liSi, af því aS Austurríki hefSi hafnaS samkomulagi. Utanrikis ráSherra Rússa sótti fast eftir, aS málum væri skotiS til úrslita stórveldanna f f jögra, samkvæmt tillögu Greys. j Hann var spurSur, hvort Rússa- stjórn vildi láta Serba slaka enn meir til viS stórveldin, ef alt væri ’agt í þeirra vald, og játaSi hann þvi, og bætti viS, aS á sama stæSi, hvemig samningum yrSi hagaS, ef tillagan aSeins hefSist fram. Brezki sendiherrann í Pétursborg símaSi Grey þann sama dag: “Eg óttast aS þýzki sendiherrann geri ekki mikiS til aS greiSa fyrir %ætt-1 unum, ef hann talar eins viS aSra og viS mig i dag. Hann kendi Rússastjóm um friSslita tilraun meS því aS hefja liSsafnaS, ogj þegar eg benti til þess sem Aust-1 urríki hefSi þegar aShafst, þá kvaSst hann ekki vilja skifta orS-j um viS mig um slíka hluti.” A |>eim tiegi birti Austurrikis keisari mjög svo ákaflegt ávarp til þjóS- ar sinnar. Jafnframt þessu var stjórn ítalíu alla tíS aS sima áskorun til Berlirí, aS stuSla aS því aS friSur- inn héldist. Þann 29. átti Grey tal viS þýzka sendiherrann og hélt enn á tillögu sinni um gerSardóm fjögra stór- veldanna. “Eg lagSi fastlega til, aS þýzka stjórnin legSi fram eitt- hvert ráS til þess aS hin fjögur stórveldin ('ltalia, rrakkland, Þýzkaland og Bretland) gætu kom- iS sér viS til þess aS hindra stríS milli Rússlands og Austurríkis. Frakkland væri því fylgjandi, ítalía væri því fylgjandi. Ef til- laga mín um meSalgöngu væri ekki álitin hentug, þá væri beSiS eftir því, aS bera sættarorS á milli, meS hverju þvi móti er Þýzkaland vildi nefna. Þessi stórveldi væru j reiSubúin til aS haga sér í sátta umleitun meS hverjum þeim hætti, sem Þýzkaland áliti mögulegan, ef þaS aSeins vildi “stySja fingri á hnappinn' friSarins megin.” Þá var þaS þann sama dag, aS þýzka stjórnin reyndi þaS, scni öllum heiminitm er nú kunnugt, aS j kaupa Breta til aS sitja hjá (meS því aS bjóSa þeim aS skifta ný- lendum Frakka meS sér til helm- inga), eti því boSi var samstundis! hafnaS af Grey. Þann 29. tjáSi j Austurríki Grey, aS ófriSurinn viS Serviu “yrSi aS fara fram”. Sendiherrar Frakka, Breta og Rússa áttu þá þegar málstefnu viS þýzka sendiherrann í Vín, er svo er frá skýrt af þeim brezka í sím-j skeyti til Grey: “Til allrar ógæfu er þýzki sendiherrann svo frek- lega mótstæSur Rússum og svo fastlega fylgjandi þeim sem hérj vilja ófriS viS Serviu, aS ekki er! líklegt aS hugur fylgi máli, þó hann reyni aS flytja friSar 01S viS stjóm sína. Eg hef sannar sögur af, aS þýzki sendiherrann fékk að vita hvernig kröfumar til Serviu voru orSaSar og simaSi þær þýzka keisaranum, áSur en þær voru sendar héSan. Hann sagSi mér sjálfur, aS hann væri samþykkur hverju orSi í kröfuskjalinu.” Hert á sœttaboðum.. Friðslit. Þann 30. bauSst Rússland til aS hætta liSsafnaSi, ef stjórn Austur- ríkis kannaSist viS aS til vandræSa horfSi meS friS í álfunni, og vildi af þeirri ástæSu draga þaS úr kröfum sinum, er gengi of nærri Serviu sem sjálfstæSu ríki. Nú gengu simskeytin ört. Dag- inn eftir hélt Grey sinni gömlu til- lögu fast aS þýzku stjórninni, meS; mörgum fortölum og bauSst til aS ganga úr samtökum viS Rússa og Frakka, ef þær þjóSir héldu ekki sín loforS, og fylgdi því jafn- framt ádrepa í þá átt, aS ef Þýzkaland skærist úr leik í sætta tilraun, þá mundi England varla sitja hjá. Ennfremur lagSi hann þá spurningu fyrir Frakka, hvort, þeir mundu láta Belgíu hlutlausa, ef til stríSs kæmi og hvatti Belgíu- menn til aS verja hlutleysi sitt. Þann 1. ágúst sendi Grey merki-j legt skeyti til Berlin, er sýnir aS i Austurriki hefir skyndilega tekiS sinnaskiftum: “Stjórn Rússlands liefir látiS mig vita, aS stjórn Aust- urríkis er fús, til aS ræSa viS stjómj Rússlands og sömuleiSis reiSubúin til aS samþykkja samninga grund- völl er ekki megi þaS sama aS j finna, sem aS fyrsta tilboSi Rúss- lancls. Nú ætti ekki vonlaust aS vera, þegar Austurriki og Rúss- land eru viljug til samkomulags og eg vona aS þýzka stjómin geti hagnýtt sér tilboS Rússlands, sem liérmeS fylgir, í þágu friSarins.” Ekkert skilríki er merkilegra en þetta, þegar úr því skal skera, livort fastara sótti eftir ófriSij Austurríki eSa Þýzkaland. Því fylgdi skeyti frá Rússlandi er tjáSij Austurriki reiSubúiS til aS ræSaj viS stórveldin kröfumar til Serviu. AnnaS skjal sýndi, aS utanríkis- ráSherra Austurríkis lét senda eft-1 ir sendiherra Rússa og kvaddi hann fastlega til aS segja til þess í Pét-j ursborg, aS ekki væri loku skotiS fyrir frekari samninga. Utanrikis ráSherra Þýzkalands, þegar allar þessar sannanir voru fyrir hann lagSar, aS jafnvel Aust- urriki vildi friS, þá sagSi hann aS The Empire Sash & Door Co. IlliNRY AV12. EAST WINNIPEG VIÐUR ”LATH“ ÞAKSPÓNN Fljót afgreiðsla. Abyrgst að lcaupendur séu ánaegðir KOL og VIDUR ALBERT GOUGH SUPPLY CO. Skjót afgreiðsla. Lægsta verð. TALSIMI: M. 1246 R. P. BLAKE selur KOL os VID Norðurstöðvar útseldar 8ækið viðskifti gegn um Tals. Sherbr. 2904 horni Furby og Ellice Ave. Hard Kol $10.25 C.O.D. $10.50 Allskonar vjður stj'órn Rússlands hefSi látiS i veSri vaka, aS ekki þyrfti aS vita á ófriS, þó hún hefSi HSsafnaS, meS því aS hún gæti haft her sinn vigbú- inn svo mánuSum skifti. “ÖSru máli er aS gegna meS Þýzkaland. ÞaS væri fljótt til, Rússland hefSi IiSsfjöldann, og til aS afstýra keisaradæminu hættu, þá bæri ekki aS gefa Rússum tíma til aS draga saman her víSsvegar af landinu.” Þarnæst sagSi þýzka stjórnin Rússum stríS á hendur og Frökk- um sömuleiSis, sendi her inn á Luxemburg, hvaS sem þaS smáríki sagSi, og hóf sína blóSugu styrjöld í landi Belgja. Þetta sem hér hefir veriS taliS, sýnir helztu og merkustu atburS- ina, sem gerSust áSur en stríSiS hófst, eftir þeirri þekkingu sem menn hafa nú. Líkastil veit eng- inn meir um þetta, nema þeir sem hæst eru settir í stjórp Þýzkalands og Austurríkis, og fær ekki aS vita um langan tíma. Hver og einn getur myndaS sér sjálfum skoSun, eftir þeim gögnum sem fyrir liggja. Mín skoSun er þessi: Kíl- arskurSurinn var nýlega fullgerS- ur, viS þaS jókst þýzka flotanum tvöfalt magn. Óánægja innan- lands fór mjög vaxandi á Þýzka- landi. Af uppgangi Rússa stend- ur þeim þar hin mesta ógn. Af þessum sökum áleit sá ílokkurinn sem striSi fylgdi, tækifæriS mjög hentugt. Hann liafSi Austurríki aS verkfæri í hendi sér, einsog svo óft áSur. Þeir ollu þvi, aS kostir þeir sem Serviu voru settir, voru svo harSir og hrottalega orSaSir, aS ekki var unt aS taka þeim, enda var þaS hægSarleikur, meS þeim móS, sem þá var á Austurrikis mönnum. Þegar til kom, skildu landstjórnarmenn í Austurríki, hvaS veriS væri aS láta þá gera, en heldur seint einsog oft áSur, og linuSust á síSustu stund. En ÞjóSverjar voru einráSnir og höfðu staSfest fyrir sér hvaS gera skyldi. Þeir Jáu menn, sem þar hafa ráS ö!l í hendi sér, knúSu þaS fram, er þeir helzt vildu o£ höfSu ætlaS sér aS láta framgengt verSa, þeir létu sér ekki fyrir brjósti brenna aS ganga á gerSa samninga og hlútlaust land; þeir ætluSu sér aS mola undir sig Frakkland, leggja Belgíu viS ríki sitt, berja Rússa af höndum sér og snúa sér aS því búnu aS Englandi af öllu afli. Þeir áttu yfir afartraustum her- búnaSi og vígvélum aS ráSa, er vel mátti verSa ótraustara, þegar frá leiS, og því bæri aS nota þaS strax. | Afl góðrar samvzku. ' Þetta virSast hin framlögSu skilriki satina, og ef Þýzkarar geta engu t ilsvaraS til aS hnekkja þeim þá er hætt viS aS hugir manna verSi þeim mótsnúnir þegar fram líSa stundir. ÞaS þýSir ekkert aS slá því fram, aS þeir “viti meS vissu’, aS Frakkar hafi ætlaS sér aS ráSast inn á Belgíu, ef ÞjóS- verjar hefSu ekki gert þaS, eSa aS Frakkland, Belgia og Bretland hafi haft leynisamtök sín á milli, eSa aS Rússland hafi haft ráSabrugg til aS eySileggja Þýzkaland, eSa. hverri annari “áreiSanlegri vissu” sem vera skal, sem hreint engin sönnun er fram færS fyrir. ÞaS sem úrslitum ræSur í hinum fyrstu orustum, er mest góöur undirbún- ingur og framúrskarandi herbún- aSur, en þó sýndi sig þegar í upp- hafi, hve mikils réttlætis tilfinn- ingin mátti sin, á hinni prýöSilegu vöm Belgja og þeirri töf sem þýzk- um stafaSi af henni, og á því, hve almenningur á Englandi lagSi skyndilega niSur deilur og snérist einhuga meS stríSinu, þegar ráSist var á Belgíu, svo og & því, aS Italía Ókeypis Amcriskir silki SOKK'R sem tcknir eru i ABYRGO Vér vlljuni, að þér þckkið þessa sokka. þeir reyndust vel, þegar allir aðrir brugSust. þeir eru einstak- lega þægilegir við fót. Á þeim eru engin samskeyti. peir pokast aldrei né vlkka, þvl að sniðið er prjónað & þá, ekki pressað. peir eru teknir í ábjvgð, að þeir séu vænir, fallegir á fæti, öðrum betri að efni og frágangi, alveg óblett- aðir og að þeir endist I sex mánuði án þess að gat komi á þá, ella verði annað par gefið I þeirra stað. Vort ókeypis tilboð. Hverjum og einum, sem sendir oss 50c. til burðargjalds, skulum vér senda alveg ókeypis, að und- anteknu tollgjaldi: þrjú pör af vorum frægu Ame- ríku karlmanna sokkum úr silki, með skriflegri ábyrgð, af hvaða lit sem er, eða: þrjú pör af kvensokkum vorum, gulum, svörtum eða hvitum, með skriflegri ábyrgð. Tefjið ekki. — Tilboðið stendur aðeins þangað til umboðssali er fenginn I yðar heimkynni. Nefnið lit og tiltakið stærð. The International Hosier 21. Bittner Street Dayton, Ohio, UJS.A. Co. Talsími: Garry 2156 P. O. Box 3172 Horni Sherbrooke St. og William Ave. M || í prentsmiðju vorri er alskonar prentun vel af hendi leyát. Þar fást umslög, reikningshöfuð, nafnspjöld.bréfahausar, verðskrár og bækur, o.s. frv. <1 Vér höfum vélar af nýjust^ gerð og öll áhöld til að vinna hverskonar prentstörf fljótt og vel. Verð sanngjarnt. Cfl Ef þér þurfið að láta prenta eitthvað, þ>á komið til vor. Limitd Columbia Press, Book and Commeroinl PrinterM JOHN J. VOPNl, RáðsmaBur. WINNIPEG, Manitoba /^TTTTTTTTTTl“F+ TTTTTTTT + TT Seljið ekki lágu verði. Það getur verið, að verð á korni lækki vegna þess að nú berst svo mikið að af því; en þegar hægist um, hækkar það aftur. Ef þér óskið að halda korni yðar, en þurfið á peningum að lialda, þá skrifið oss og vér munum segja yður hvernig það má takast. Vér getum einnig sent yður markaðsskýrslu í liverri viku og sagt yður hvernig ♦ -f •f •f •f -f T ♦ heppilegast er að senda kornið. •f •f T •f •f •f •f T* •f T -f -f ■f -f f f- Hansen Grain Co. Hveiti-kaupmcnn. Liceneed and bonded by the Government. T-fTTTTTT-f-fTTT-f TTT-fTT-f-f-f •f •f •f •f •f tf MEXX ÖSKAST TIÍj AÐ LÆRA HAXDVERK f HEMPHIUL’S “LEIÐANDI AMERÍSKA RAKARA-SKÓLA” Ijierið rakaraiBn; þurfið ekki nema tvo rnánuói til námsins; ókeypis á- höld. Mörg hundrutS eldri nemenda vorra hafa nú ágætar stööur eSa hafa stofnaö verzlanir sjálfir. Vér vitum af mörgum stööum, þar sem gott er aö byrja á þessari iön, og getum hjálp- aö yöur til þess. Feikna eftirspurn eftir rökurum. I.:eriö aö fara með bifreiöir og gas Traktora. AÖ eins fáar vikur til náms. Nemendum kent til hlitar aö fara meö og gera viö bifretöir, Trucks, Gas Tractors og allskonar vélar. Vér búum yöur undir og hjálpum yöur aö ná I góöar stööur viö viögerðir, vagn- stjórn, umsjónr véla, sölu eða sýnlngu Þeirra. Fagur verðlistt sendur ókeypis eða gefinn ef um er beðið. HEMPHILL’S BARBER COLLEGE t 220 Pacific Ave., Winnipeg, Man. Útibú I Regina, Sask.. og Fort William, Ont. — Áður: Moler Barber College Hcmphill's Seliool of Gasoline Engineering, 483 % Main St-, Wlnnipeg, ’ — Aður: Chicago School of Gasoline Engineering. Man.. sat hjá. Ef ófriSurinn stendur þangaS til aSrir hvorir eru upp- gefnir, þá mun þaS enn betur sýna sig, hvor betri málstaS hefir. I Hver einasti maSur á Frakklandi veit, aS hann er aS berjast gegn I stjóm sem girntist stríS. Hver einasti maSur á Bretlandi veit, aS Sir Edward Grey lagSi sig allan fram til aS halda friSi. Hver ein- asti maSur í Beligu veit, aS því landi hefir veriS svívirSileg árás veitt af stórveldi sem hirti ekki um hvaS smáríki væri boSiS. Þeir sem þykjast röngu beittir berjast lengi. Á hinn bóginn er varla hægt aS gera ráS fyrir, aS ibúar Austur- ríkis og Þýzkalands, þegar fátækt- in sverfur aS þeim og þeir smátt og smátt komast aS því, hvernig striSiS er til komiS, séu eins vel undir hiS langa dauSastríS búnir og þeirra landa íbúar sem vita meC vissu aS fariS var á hendur þeim meS ófriSi af öSrum, og aS þeir eru sjálfir aS berjast fyrir sætta- og samkomulags stefnu gegn framferSi og hegSun sem allur heimurinn fordæmir. Meira aS segja, íbúar Frakklands, Bretlands og Belgiu vita þaS, aS ef þeir verSa ofan á, þá ræSur þaS mestu í friSarsamningum, eftir því sem viS verSur komist, aS sátt og sam- lvndi geti haldist framvegis meSal al allra þjóSa. En ef Þýzkaland verSur ofan á, þá heimtar stríSs- flokkurinn prússneski slíka skil- Dömur! Lærið að setja upp hár og fægja fingur. örfáar vikur til náms. Komið og fáið ókeypis skrautlegan verðlista I Hemphill’s School of Ladies’ Hair Dressing, 485 Main St., Winnipeg, Man. 1 $30.25 Til Skotlands í sambandi við Islandsferðir Lágt fargjald og far útvegað með öllum Gufuskipalínum. WINNIPEG STEAMSHIP AGENCY 461 Main Street Phene Main 3326 Winnipec;, Man. fór og sótti vopniS, fann hundltin sofandi og skaut hann í höfuSiS. Kúlan breytti stefnu og rann meS- fram beini, og aldrei gleymi eg því augnaráSi er rakkinn gaf mér, þeg- 1 ar hann stóS upp og staulaðist burtu veinandi. En teníngunum vari kastaS, eg varð aS ljúka aftökunni, en hætta ekki i miöju kafi. SíSan Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Korni Toronio og Notre Dame Phone Helmilii, Qarry 2988 Qarry 899 I eru mörg ár, en varla líður svo mála, aS þjóðemi þeirra landa er mánuBur í einu, að eg minnist ekki liann á í liöggi viS, verSi misboSið þessa verks meS lirolli. Ekki var| og stórlega þjakað. Dcemisaga. Þegar eg var drengur, átti eg sexhleypta skambyssu, og gat eg varla um annaS hugsað en hana. lengi vel. Eg lá í vökudraumum yfir því, hver afrek eg skyldi vinna meS henni. Einn dag kom fram útbrot á Newfoundland hundi, sem viS áttum. Hann var allra uppáhald á heimilinu að fornu og nýju, en garSyrkjumaður, sem hjá okkur var, sagSi aS þaS mætti til aS stvtta honum aldur. Eg hafSi enga ástæSu til aS halda aS sá maSur vissi neitt aim þetta. En eg var hræddur um. aS ef eg frestaSi framkvæmdum, þá mundi rakkan- um verSa banaS á annan hátt, og eg þannig fara á mis viS tækifæri til aS nota skambyssuna mína. Eg eg grimmur. Sökin var vopniS hafSi heillaS mig. sú, aS; (AS mestu eftir Harpers Weekly). J. J. BILDFELL FA8TEIGNASALI Room 520 Union Bank TEL. VSbS Selur hús og lóðir og annast alt þar aBlútandi. PeningaEn — SuSur í Wisconsin hafa veriS gerSar tilraunir meS aS rækta nýja tegund af káli, er vex og dafnar þarsem ekkert annaS kál getur þrifist. Um 2000 kálhöfuS ieng- ust þar í haust úr ófrjóum jarS- vegi. — Manteuffel heitir sá fyrirliSi í þýzka hernum. sem sagt er aS hafi gefið skipun til aS eySileggja borgina Löven. Hann var fang- aSur nýlega af frönsku liSi. Nafn- iS er ljótt, þaS þýSir orSrétt útlagt manndjöfull. Vinna fyrir 60 menn Sextiu manns geta fengið aögang aÖ læra rakaraiön undir eins. Til þess aö veröa fullnuma þarf að éln» 8 vikur. Áhöld ókeypis og kaup borgaö meöan verið er að læra. Nem- endur fá staði aö enduðu námi fyrir $15 tii $20 á viku. Vér höfum hundr- uö af stööum þar sem þér getið byrj- aö á eigin reikning. Eftirspurn eftir rökttrttnt er æfinlega ntikil. Skrifiö eftir' ðkeypis lista eöa komiö ef þér eigið hægt meö. Til þess að veröa góöir rakarar verðiö þér að skrifast út frá Alþjóða rakarafélaginu. Ititernational Barber CoIIege Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan við Main St.( Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.