Lögberg - 22.10.1914, Blaðsíða 6

Lögberg - 22.10.1914, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. OKTÓBER 1914 LÆKNIRINN. SAGA FRA KLETTAFJÖLLUM eftir RALPH CONNOR Duff Charrington stóö við orð sín. Hún forð- aðist alt tildur og hégómaskap. Hún beitti hreinasta hervaldi. Þegar hún tók eftir því fyrri part ferðar innar, að Dr. Bulling var alt af að koma sér í mjúk- inn hjá Iolu, þá kallaði hún til hans í allra áheym sem í förinni voru: “t>ú mátt ekki einn gína yfir ‘stjömunni’ okkar. Við fórum þetta til að skemta okkur og það ætlum við að gera. Þú átt ekki þess<' stúlku. Við eigum hana öll.” Upp frá þessu varð Dr. Bulling að láta sér nægja með þaði eitt af Iolu. sem Charrington miðlaði honum. Þetta var í fyrsta skiftið sem Iola hafði verif á skemtisiglingu. Hún varð fyrir áhrifum, sem vor henni áður alveg óþekt. Þegar skipið leið fyrir and- blænum eins og léttur fugl yfir Ontariovatnið 0£ hoppaði og lék sér á öldunum, þá spriklaði æskufjör- ið í æðum hennar. Hún fleygði sér með ákafa æsk- unnar í faðm hinna líðandi stundar og varð lífið og sálin í ölltím skemtunum hópsins. Ef svipur Barneys hefði ekki ásótt hana í vöku og svefni, þá hefðu þetta verið skemtliegustu dagamir, sem hún hefði lifað. En augnaráöið sem hann sendi henni af bryggjusporð inum, ásótti hana og olli henni kviða. Það var ekki reiði i því; það var eitthvað enn hræðilegra. Það fór hrollur um Iolu þegar hún mintist þess. Henni fanst hún sjá ógnir afneitunar og aðskilnaðar svipnum. Hún kveið fyrir að hitta hann aftur; sá kvíði óx með hverri stundu sem leið. Iola hafði unnið sér óskifta hylli Charringtons; hún hafði tekið eftr þessum óróa hennar og getið sér til hvemig á honum stóð. Bamey stóð fremstur í hópnum sem beið þeirra á bryggjunni, þegar þau komu að landi. “Þama er hann” sagði Iola i hálfum hljóðum. “Góða Iola”, sagði Duff Charrington; hún hafði heyrt til Iolu. “Það getur ekki verið, að þú sért svona hrædd, og það við karlmann! Eg vildi gefa mikið til að hafa svona tilfinningar. Það ent mörg ár síðan nokkur karlmaður gat vakið í brjósti mínu nokkuð annað en fyrirlitningu eða meðaumkun. Þeir em eiginlega dauðans bjánar og vesalingar. Eg skal sjá um þennan pilt. Samkyntu okkur og skiftu þér svo ekkert af honum. Duff Charrington hafði fulla ástæðu til að bera þettað traust til sjálfrar sín. Barney ruddist i gegnum þröngina, beint til Iolu. Hann var fölur i andliti því hann hafði sofið lítið tvær siöustu næturnar. Duff Charrington hat'ði lag á að verða i vegi hans, og starði á hann. Iola greip tækifærið og nefndi nöfn þeirra. Barney heilsaði henni, en ætlaði sv© að leiða hana hjá sér. En hún var ein af þeim manneskjum, sem ekki er svo auðgert að leiða hjá sér, allra síst fyrir lítt reynda menn, eins og Bamey var. “Ungi maður,, sagði hún. “eg held eg hafi séð þig áður.” Hún tók svo alúðlega i hendina á honum og talaði svo hátt og skýrt, að hann misti vald á sjálfum sér og varð að hlusta á hanS. “Eg var við- “Stnn okkar hafa fómaö lífi sínu til þess.” Hin djúpa, alvöruþrungna og tilfinningaríka rödd Bameys kom tárunum fram í augun á Iolu. Henni virtist þetta vera kveðjuorð. Þau höfðu jafnvel áhrif á Duff Charrington. Hún hallaði sér til í sætinu og sagði: “Boyle, eg hefi boðið Lane heim með mér til miðdagsverðar. Komdu með okkur.” Bamey tók eftir að hún varð vingjarnlegri í mál- rómi. “Þakka þér fyrir” sagði hann. “Ekkert okk- ar mundi hafa minstu ánægju af því. Eg er líka önnum kafinn; eg fer til Baltimore á morgun.” Iolu varð hverft við. Charrington tók eftir aö hún hvítnaði upp. “Ungi maður” sagði hún alvarlega, hallaði sér út úr vagninum og horfði fast á Bamey, “vertu ekki svona þverúðarfullur. Maður sem af einhverri gremju særir vin sinn, er auðvirðilegt lítilmenni.” “Charrington”, mælti Bamey með stillingu, “eg er alveg nýkominn frá uppskurðarborði; það var ver- ið að taka handlegg af lítilli stúlku; hún er einkadótt- ir móðir sinnar. Þetta var gert að vilja móður henn- ar. Það var ekki af grimd að hún vildi það, heldur af ást. Eg fer á morgun af því að það er bezt. Vertu sæl.” Hann vatt sér að Iolu og sagði: “Eg heimsæki þig í kveld.” Hann lyfti hattinum og hélt á burt. “Farðu með okkur heim, Smith” sagði Charring- ton snögglega; “hinir rata heim.” “Lofaðu mér að fara heim”, sagði Iola í hálfum hljóðum; varirnar voru skrælþurrar. “Elskarðu hann?” spurði Charrington og tók í hendina á henni. “Já. leggjimum um hálsinn á honum, þá gat hún unnið hann og haldið honum og, það sem meira var um vert en alt annað, hún gat sigrað sjálfa sig. Því þó að hún vissi hve heilt hún unni honum, þá vissi hún líka að önnur ástríða ásótti sig. Þá ástríðu sína gat hún sigrað ef hún hélt um hálsinn á honum. Hún vissi að þau mundu komast að leyndarmálum hvors ann- ars og úrslitin voru undir því komin hvernig þau litu á þau leyndarmál. ‘rÉg held 'honum! Eg held honum!” hvislaði hún að sjálfri sér, um leið og hún fór úr votu föt- unum. “í hvað á eg^að fara?” Hún þurfti að láta fötin hjálpa sér alt sem þau gátu, og hún varð að flýta sér. Hún valdi sér þau föt sem voru látlaus, en þannig gerð, að líkams fegurð hennar naut sín sem bezt. Handleggimir voru berir upp að olnboga, og fötin voru svo flegin i hálsinn, að bylgjurnar við hvert andartak sáust á bera brjóstinu. Hún losaði um hárið og vafði því upp í lausan hnút í hnakkanum, en lét það hanga úfið og ógreitt í kringum ennið, eins og vindurinn hafði skilið við það. Hún leit allra snöggvast í spegilinn. 'Aldrei hafði hún verið jafn elskuleg. Drifhvítt hörundið, rauði blærinn á kinn- unum, augun sem nú glóðu af ástríðu — alt þetta var eins og lifandi málverk í svartri háramgerð. Og yf- ir alt þetta varpaði ástareldurinn töfrablæ sínum — þessi eldur, sem jafnvel gerir hið kaldasta og harð- asta andlit hlýlegt og blítt. “Guð hjálpi mér!” sagði hún, teygði handlegg- ina upp yfir höfuð sér, spenti greipar og fór út úr herberginu. Barney hafði notað þessa stund til að reyna að ná aftur valdi yfir geðshræringum sínum, sem börð- Eg vissi það ekki fyr en nú, hve heitt eg ust um eins og ofviðri i sál hans. Þegar hún opnaði ann honum.” “Uss, þú ert mikið barn. Baltimore er ekki langt í burtu, og hann er þó ekki nema maður.” Mál- rómurinn bar vott um, að hún hafði ekki mikið álit á karlmönnunum. “Þú kemur nú með mér og borð- ar miðdagsverð hjá mér. Svo geturðu fengið að fara heim. . Við megum þó þakka guði fyrir, að við höf- um ekki mist matarlystina.” dymar reis hann á fætur til að taka á móti henni. En þegar honum varð litið á hana, þar sem hún stóð í rauðleitum bjarmanum í herberginu, þögul og biðj- andi, og þegar hann tók eftir andlitinu, þá fór allur fyrri ásetningur hans út um þúfur og hann misti vald á sjálfum sér. Hún steig eitt skref í áttina til hans. En hann greip báðum höndum um andlitið og hné aftur niður í stólinn. “Ó, guð hjálpi mér! Guð hjálpi mér!” sagði hann. Tilfinningarnar yfirbuguðu hann. “Verð eg Þær sátu þegjandi í vagninum dálitla stund. “Já”, sagði Charrington og tók aftur upp sam ræðu þráðinn, “það er maður við þitt hæfi — heldur|a8 taPa henni?” að allur þeimurinn snúist um hann. En mér list vel “Hvers vegna að tapa mér, Barney?” sagði hún a hann. Andlitið er fallegt. Samt sem áður”, bætti hún við og var hugsi, “era karlmennirnir ekki fyrir öllu, þó að eg — en það er ekki'vert að fást um það, það er alt af hægt að koma fyrir þá vitinu. “Þú þekkir ekki Barney” sagði Iola. “Hann breytir aldrei ásetningi sinum.” “Sei, sei! Þú heldur það og hann heldur það sjálfsagt líka. En þetta er helber heimska. Geturðu sagt mér hvað ykkur ber á milli?” “Nei, það get eg ekki” sagði Iola lágt. “Jæja, þú um það. Fátt lagast við orðin tóm. Ef þú gimist nokkurn tíma að leita til mín, þá skal eg hjálpa þér eftir beztu fongum. En nú skulum viö sleppa þessu tali fram yfir miðdagsverðinn. Eg hefi komist að raun um, að leiðar hugsanir spilla melt- ingunni, og ekkert er á við góða meltingu.” Charrington breytti svo nákvæmlega eftir þessu, að það sem eftir var leiðarinnar og þangað til mið- dagsverði var lokið, hafði Iola ekkert ráðrúm til að hugsa um það sem henni lá þyngst á hjarta. Um Ieið og Charrington kysti hana að skilnaði, sagði hún Iágt: “Taktu enga ákvörðun í kveld. Gerðu ekki út stödd þegar þú fékst “medaliuna” um daginn, og eg '-im neitt. Lofaðu tímanum að leggja sína græðandi hefi heyrt son minn hrósa þér — John Charrington; hönd á sárin. Timinn er góður lÆknir.” hann er í fyrsta bekk læknaskólans. Hann dýrkarj Iola einsetti sér að fara að þessum ráðum henn- alla sem bera af öðrum. Þú hefir sjálfsagt ekki tek-ar ; þau voru að hennar geði. Hún vissi að Bamey ið eftir honum.” Bamev varð hvumsa og starði höggdofa á andlit mundi hafa gert áætlun, sem náði langt fram í tím- ann. En hún kveið fyrir að tala við Barney. Óttinn um leið og hún þaut hljóðlaust til hans og féll á kné við hliðina á honum. “Hvers vegna að tapa mér?” sagði hún aftur og þrýsti höfði hans að brjósti sér. Þegar hún snart hann, fann hann hve aumur hann var og fyrirlitlegur. Nú mátti hann ekki hugsa um sjálfan sig, heldur um hana. Hvað gerði það til þó að hann misti síðustu vonina, sem vert var að lifa fyrir, ef hann gat hjálpað henni? Hann reis á fæt- ur, lyfti henni upp, setti hana á stól og gekk svo aftur til sætis síns. “Barney, lofaðu mér að koma til þín,” sagði hún innilega. “Eg sé svo eftir að eg fór —” “Nei”, sagði hann rólega, “þú verður að ve:a kyr þar sem þú ert. Þú mátt ekki snerta mig, því að þá get eg ekki sagt, það sem eg verð að segja.” “Barney”, sagði hún aftur, “lofaðu mér að út- skýra þetta fyrir þér.” “Útskýra? Þess gerist engin þort. Eg vcit hvað þú hefir að segja. Þetta fólk er þér einskis virði. Við skulum gleyma því. Það gerir ekkert til þó að þú færir með þeim. Eg er ekki reiður. Eg held að eg hafi ekki verið með öllu ráði, þegar eg heyrði að þú ætlaðir að fara. En sú veiki er nú bötnuð.” “Hvað hefirðu að segja mér, Barney?” spurði hún. Hún hræddist hvað rödd hans, sem venjulega var róleg og mild, var nú full af hrygð og trega. “Nú skal eg segja þér það”, mælti hann; “við konunnar. Eftir litla stund og með talsverðum erf- jog kviðinn, sem hún hafði bælt niður tvær síðustu verí5um a® sk,,Ía- Eg ^ ekkl kaUa þér lengur. Eg iöismunum, kom hann aftur til sjálfs sín. klukkustundimar, steyptist nú yfir hana með marg- liefl vltaS ÞaS 1 tvö ar- hafsi ekkl Þrek 1,1 aí5 “Charrington; jú, auðvitað þekti eg hann; þó földu magni. Hún mintist þess sem Barney hafði kveöa UPP uy með það. En guði sé lof, mér nefir það væri nú. Það er mvndarlegur piltur. En eg séjsíðast sagt og fann að hún þurfti eitthvað sér til auklst Þrek sit5ustu tvo dagana. hann sjaldan.” istyrktar. Hún leitaði að einhverju ráði í leyndustu “Þrek> Bamey?” “Já, eg trúi því. Hann heldur sig ekki á sömu kymum hjarta sína, en fann ekkert ráð. Ef hnnn “Ja- Þrek t!1 aís &era Þa® sem rett er. Það þurf- *slóðum og þú. Hann er ósköp blátt áfram, en hann hefði að eins verið reiður, þá hefði verið hægt að um ^er 011 að gera- egf verí5 að hugsa fyrir þér. getur ekki staðist próf. Það er nú reyndar gott, því bera það. En hún stóð berskjölduð fyrir þessum erum 1 raun °g veru skllm fyrir löngu og eg má ef hann breytist ekki til muna, þá má hamingjan vita harmþrungna og blíða innileik, sem skein út ekkl halda þér lengur. hvemig færi fyrir sjúklingum hans.” Hún sá harð- úr honum. tlún vissi að hann var ekki að! “Ó, Bamey!” hrópaði Iola veikri röddu, “lof- neskju leiftri bregða fyrir í augum Barneys. Þó að hugsa um sjálfan sig. Hann var í þetta sinn. eins aðu mér að koma til þin! Eg get ekki þolað að hún liti ekki við, þá vissi hún að Dr. Bulling var á:og alt af endranær, að hugsa um hana og fyrir henni. heyra þig segja þetta, án þess að þú haldir utan um leiðinni til Iolu. Hún þreif í randlegginn á Barney. _ Það var kominn stormur og rigning. En hún J mig. Sérðu ekki að eg þrái þig? Þú særir mig!” “Boyle gerðu svo vel að fara með ungfrá Lane aðjskeytti ekkert um þótt droparnir dyttu á andlit henn-, Sársaukinn og óttinn í rödd hennar og augna- vagninum mínum þarna. Bulling” bætti hún við og snéri sér hvatvíslega að læknitium, “viltu hjálpa dótið?, Eg er viss um að fyrir og beið hennar. • þegjandi á fætur. “Barney!” hrópaði hún, en þagnaði skyndilega og beið svars. En hann svaraði engu. “Ó. Barney” hrópaði hún aftur og röddin titraði, “má eg ekki koma til þín ?” “Komdu”, sagði hann og rétti fram báðar hend- íurnar. Daisy til að tína saman tlótið?, Eg er viss eitthvað verður eftir á skútunni. Það er alt af eitt- hvað skilið eftir. Þetta þjónustufólk er svo vitlaust.” Það var eitthvað í rödd hennar, sem kom Bulling til að taka eftir hverju einasta orði, sem hún sagði, og hlíða samstundis. Og áður en Barney gat áttað sig, var hann, ásamt báðum konunum, lagður á stað áleið is að vagninum. rödd hennar ar. Hún tók ekki heldur eftir því, fyr en hún kom ráði, var svo mikill, að Barney hrökk við líkt og hann að dyrunum, að hún var orðin gegnvot. Barney var hefði verið særður djúpu sári. Hann hikaði við eins Þegar hún kom inn reis hann “Það var leiðinlegt, að eg skyldi ekki vita að þú Hún hljóp til hans og vafði handleggjunum um ert einn af vinum hennar. Viö hefðum sannarlega hálsinn á honum ; hjartað barðist í brjósti hennar eins boðið þé^ að fara með okkur, ef við hefðum vitað 0g hán hefði ekka. Hann þrýsti henni að sér dálitla það,” sagði Duff Charrington, um leið og hún lo aði stund og strauk hárið frá andliti hennar með annari vagnþurðinni. ihendinni, þangað til hún varð rólegri. Þá kysti hann “Þakka þér fyrir, en eg hefi mjög mörgum hana blíðlega og þó alvarlega, og ýtti henni gætilega störfum að gegna um þessar mundir. Auk þ^ss frá sér. mundi mér hafa verið ofaukið í þeim félagsskap.” “Farðu úr ytri fötunum; þau eru vot”, sagði “Láttu þér ekki annað eins um munn fara,” hann. mælti Charrington og lét sér ekki bylt við verða.i “Segðu að þú fyrirgefir mér, Barney,” sagði hún Ein af aðal listum lífsins er það, að Iáta sér hvergi j hálfum hljóðum og vafði handleggjunum utan um vera ofaukiö. Og það get eg sagt þér, að ungfrú hálsinn á honum. La„e hefir gert okkur þessa daga mjög ánasgjolega.” ^ ^ ^ ort,ie„ ^ hann dau(, Eg tru. þv, vel , sagS, Basney alvarlega. „eg hrf. ekker( a, fjrirge(a Og við létum henni líka líða vel, eða reyndum að gera það.” Farðu nú úr fötunum.” Hún flýtti sér í burtu og óskaði þess, að hugur Bameys breyttist ekki. Ef hún gat bara vafið hand- og hann væri að athuga hve mikið hann mætti bjóða j kröftum sínum. Var honum óhætt að treysta sjálf-i um sér? Það mundi verða miklu erfiðara að bera sigur úr býtum, ef hann lofaði henni að koma nær sér, ef hann lofaði henni að snerta sig. En hann, vildi gera henni alt til þægðar. Hann vildi hjálpa henni til að kljúfa fram úr þessari reynslustund. Hann vissi hve mikið hann tók sjálfur út, og gat þvi ráðið í hvað hún þjáðist. Hann leiddi hana að legubekk, settist við hliðina á henni og tók hana í fang sér. 'Hún hné niður máttvana og lokaði aug- unum. “Segðu mér nú það sem þú hefir að segja,” sagði hún svo lágt að varla heyrðist. “Iola! Elsku Iola!” sagði Barney. Eg er ekki við þitt hæfi og þú ekki við mitt.” “Hvers vegna elcki?” sagði hún lágt. “Heyrðu, 'élsku Iola. Elska eg þig?” “Já”, sagði hún blíðlega. “Af öllu hjarta og allri öndu?” “Já—já”, sagði hún aftur “Meira en mitt eigið líf?” “Já, Bamey, já”, sagði hún og varp öndinni. “Nú skulum við vera einlæg hvort viö annaö og segja ekkert nema sannleikann,” sagði Barney hátíð- lega, eins og hann væri að gera bæn sína til guðs. “Segjum sannleikann eins og við stöndum fyrir aug- liti guðs.” Það kom hik á Iolu. “Ó, Barney!” hrópaði hún aumkunarlega, “verð eg að segja allan sannleikann?” “Við verðum áð gera það. Viltu lofa því?” “Æ.I—Já, eg lofa því.” Hún vafði handleggj- unum um hálsinn á honum. “Eg veit að hverju þú ætlar að spyrja mig.” “Hlustaðu nú á mig, elsku Iola,” sagði hann og losaði hendurnar af hálsinum á sér. “Þetta er það sem eg hefi að segja: Þú hefir tekið ákveðna stefnu I í lífinu. Þú ferð eftir tilhneiging þinni. Röddin kallar þig, og þér finst þú verða að fara. Þú elskar j tnig og mundir vilja verða konan mín, gera heimili mitt bjart og hlýtt og vera móðir bama minna, ef guð gæfi okkur þau. En þú getur ekki gert þetta hvorttveggja, og þú hefir valið þér æfistarf. Er þetta ekki satt?” “Eg get ekki slept þér, Bamey,” stundi hún upp. Hvorugu þeirra kom til hugar að Bamey gæti vikið af þeirri braut, sem hann hafði valið sér, og fylgt henni. Hvorugti þeirra mundi hafa fundist það sæma honum. “Er þetta ekki satt, Iola?” Bamey varð ofurlít- ið alvarlígri. Þó að hún vissi, að paö gengi næst Iífi þeirra beggja, þá gat hún ekki neitað því að það væri satt. “Guð gaf mér röddina, Barney,” sagði hún í hálfum hljóðum. “Já, eg veit það. Og eg vil hvorki spilla fyrir þér, né snúa þér frá listabrautinni. Þess vegna er betra, að engin bönd tengi okkur saman.” Hann þagnaði ofurlitla stund til að safna kröftum. “Iola, þegar þú varst litil stúlka, þá tengdumst við böndum, og það var mér að kenna. Nú þegar þú ert full- vaxin stúlka, leysi eg þig aftur. Ek elska þig, en þú ert ekki mín. Þú átt þig sjálfa, og enginn annar.” ,Hún vafði sig fastar að honum. “Nei, nei, Bamey!” “Það er eina úrræðið.” “Nei, ekki í kveld, Barney!” “Jú, einmitt í kveld. A morgun fer eg til Balti-' more. Trent hefir útvegað mér þar stöðu. Þú gleymir mér ekki, en annað fólk og ótal störf fylla buga þinn. ’ Hann bar óðan ’á og reyndi að slá á strengi metnaðargirndar hennar, til þess að snúa huga j hennar frá yfirstandandi tíma. “Þú vinnur þér frægð í söngfIokknum. Þú verður önnum kafin, lista- mennirnir heimsækja þig og þú verður talin í flokkij stórmenna heimsins.” Það var furða hve vel hon- um hafði tekist að lesa hug hennar og hve skýrt ha;,n sá götuna, sem hún hafði hugsað sér að ganga. Hann þagnaði örlitla stund, en hélt svo áfram með sami hraða: “Og vér verðum öll hreykin af þér og sam- fögnum sigri þínum og — og ánægju.” Röddin hans, sem hafði verið svo stöðug þegar mest reið á, varð hikandi, þegar hann sagði þetta orð; en það stóð ekki nema andartak. Hann varð að hugsa um haua. ”Dick verður hérna”, sagði hann, og Margrét,, og bráðum eignastu marga vini. Trúðu mér, þetta er bezta ráðið, Iola, og þú munt sjálf kannast við það á sinum tíma.” Það var eins og leiftur færi um sál hennar og hún sagði: “Nei, Barney; þú ert ekki að hjálpa mér til að verða það sem eg get orðið.” Hann fann það með sjálfum sér að þetta var satt, og gat engu svarað. • Hún greip tækifærið og hélt áfram: “Hver hjálpar mér áfram og annast mig?” Hún hitti naglann á höfuðið, Hver mundi í raun og veru annast hana og gæta hennar gegn heiminum, gegn rándýrunum sem liggja í leyni og ráðast á feg- urð og sakleysi? Hver mundi hjálpa henni að stríða við sjálfa sig? Óskin um að sleppa henni ekki, reis upp með tvöföldum ákafa í brjósti hans. Gat hann yfirgefið hana og látið hana heyja stríðið einsamla á hinum villugjörnu vegum í völundarhúsi heimsins? Það var einmitt þetta, sem hafði valdið honum mestra kvala. Ekki missir hans, heldur hættan sem yfir henni vofði. Ekki einstæðingsskapur hans, lieldur hennar. Hann gleymdi öllu um stund. Öll ást hans dróst saman um það eitt, að vernda hana og halda hlífiskildi yfir henni. “Gætirðu ekki, Iola” sagði hann, “heldurðu ekki, að þú gætir lofað mér að annast þig? Gætirðu ekki komið til mín og veitt mér rétt til að vernda þig? Eg get safnað auði, miklum auði handa þér. Geturðu ekki komið?” Hann talaði með þeim ákafa og hita, sem ástin ein getur framkallað. Að vinna fyrir hana, líða fyrir hana, ef hann aðeins fengi að njóta hennar, það þráði hann. Orðin streymdu af vörum hans fyrir afli ástarinnar, eins og líf hans lægi við. Ákafi hans gerði hana rólega. Veikleiki hans styrkti hana. Eitt augnablik sá hún í anda myndina af heimilinu, sem hann hafði með orðum málað fyrir liana, með þennan ástríka og styrka mann við hlið sér, sem mundi veita henni skjól og frið og ánægju. En það stóð ekki nema eitt augnablik. Með leifturhraða barst henni önnur sýn. Hún sá leikhús troðfult af fólki, hverja röðina við aðra, alla hlustandi. En uppi á pallinum stóð söngvarinn, sem hélt þeim með rödd- inni, og neyddi alla til að láta að vilja sínum. Barney fann, að vöðvar hennar, sem höfðu verið afllausir, hörðnuðu og þrútnuðu. Hin andlega ástríða hafði borist út í hvern vöðva og hverja taug.. Hún náði aftur valdi á sjálfri sér. Hún vildi teygja tímann. Dr.R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Sargcona. Eng., útskrifaður af Royal Collegc dí Physicians, London. Sérfraeðingur I brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. — Skrifst. 305 Kennedy Bkfg, Portaga Ave. (k móti Eaton’sJ. Tals. M. 814. Timi til viðtals, 10-12, 3-5, 7-9. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfræPingar, Skrifstofa:— Room 811 McArthnr Buildinp, Portage Avenue áritun: P. O. Box 1656. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg >♦♦♦♦♦< ÓLAFUR LÁRUSSON og ;; BJÖRN PÁLSSON YFIRDÖMSLÖGMENN ; ‘ Annast Iögfrseðisstörf á IsJandi fyrir ; ; Vestur-lslendinga. Otvega jarðir og - ► hús. Spyrjið Lögberg um okkur. " " Reykjavik, - lceland " - p. o. Box a 4i :: ♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦•>»♦♦♦♦♦»♦ GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P. Garlaad LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambars Phone: Main 1561 Joseph T. Thorson islenzkur lögfræðingur Arltun: MESSRS. McFADDEN & THORSON 1107 McArtliur Bullding Wlnnipeg, Man. Plione: M. 2671. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Telephone GARRYSSO Offick-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 776 Victor St. Telephone garry ."121 Winnipeg, Man. Dr. O. BJORNSON Office: Cor. Sherbrooke & William rKLEPHONE. GARRY 3S» Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. H.lml'li Ste 2 KENWOOD AP’T'S. Maryland Street riiI.F.I’HONK, GARRY TIL‘1 Winnipeg, Man. Vér leggjum sérstaka áherzlu á ■ selja meðöl cftir forskriptum lækn Hin beztu melSöl, sem hægt er aB t eru notuð eingöngu. pegar þér kom meC forskriptlna tii vor, meglB þi vera viss um aS fá rétt þaS sem latki irinn tekur tll. COIiCLEUGH * CO. Notre Danie Ave. og Sherbrooke M. Phone. Garry 2690 og 2*91. Glftlngaleyflsbréf aeU. Dr. W. J. MacTAVISH Offick 724J óargent Ave. Telephone •S'herbr. 940. ( 10-12 f. m. Office tfmar ■< 3-6 e m ( 7-8 e. m." — Hkimili 467 Toronto Slreet — WINNIPEG tklkphonk Sherbr. 432. Lögberqs-sögur FÁST GEFINS MEÐ ÞVl AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. j Dr, Raymond Brown, Sérfræöingur í augna-eyra-nef- háls-sjúkdómum. 326 Somerset Bldg Talsími 7262 Cor. Donald Sc Portage Ave. - Heima kl. 10— 12 og 3—5 Iwwwimwwimtzn A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST, selur líkkistur og annast om úiiarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- nr selur bann allskonar minnisvarða og legsteina rale. Ho mili Garry 2151 „ Office „ 300 ogr 375 H. J. Pálmason Chartered Accountant 807-9 Somersét Bldg. Tals. ty. 273g

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.