Lögberg - 22.10.1914, Blaðsíða 4

Lögberg - 22.10.1914, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTTIDAGINN 22. OKTÓBER 1914 LÖGBERG GefiS út hvern fimtudag af The Coliunbia 1‘ress, I.td. Cor. WilUam Ave & Sherbrooke Street. Wlnnipeg. Manitoba. KRlSTjAN SIGURÐSSON Kdltor J. J. VOPNI. Business Manager Utanáskrift til blaSsins: The COUUMBIA PKES8, Utd. P.O. Box 3172 Winnipeg, Man. Utanáskrift ritstjörans: EDITOB IiöGBERG, P.O. Box 3172, Winnipeg. Manitoba. TAI.SIMI: GARKY 2156 Verð blaðslns : $2.00 um árið þaö varla geta heitiö - vansalaust ef landsmenn vorir li^gja á liði sínu. HvaC sem slcoSanamun á stríðinu yfir höfutS líður, þá geta allir verið sammála um, að hér er um skyldu og kærleiksverk að ræöa, sem tekur til allra góöra borgara í landinu. ÞaS verk verS- ur unniS, hvort sem því verSur mikiS eSa lítiö sint af hálfu vors þjóSflokks. ÞaS eru lítil líkindi til, aS landar vorir taki ekki þátt í þvi, fyllilega aS sínum hluta. Roblin ámintur. Samskotin. Frá því hefir veriö áSur skýrt í blaSinu, aö nefnd þeirrí er send var af hendi siöbótafélaganna á fund þings og stjórnar, var neitaS viötals þvert ofan í gefiS loforB Roblins sjálfs. Mrs. McClung var ein í förinni. Fáum dögum seinna birtist þetta bréf frá henni í “Statesman”: Opið brcf til Sir Rodmonds. Kæri Sir Rodmond; — Eg ætl- I aöi aS flytja ySur og þingmönnum | fylkisins þetta ávarp munnlega; en j yður þóknaöist þaS ekki; þess ver- vegna sendi eg ySur þaö á þennan hátt. Það var oss mikið þegar vér heyrSum að gleðiefni, semselur. Einn maöur græðir en hundrað menn tapa. Mér viröist þttta ekki gimileg verzlun. Þaö er auövitaö óþarft aö( vera aö útlista þetta fyrir yöur, Sir Rodmond, því að þér hafiö ált af veriS hlyntur héraðsbanni. Þér ókuö einu sinni hundraö milur til aS greiöa atkvæöi meö því — þér munið þaö, og þér emö enn þá hlyntari algjöröu vinsölubanni. Þegar sendinefnd goodtemplara gekk síöast á fund yðar, þá sögS- ust þér skylduð vera fúsastur manna til aS hjálpa tíl aö draga svo mikiö úr áfengisverzluninni, að sem næst gengi algjörðu vínsölu- banni. Þér höföuS á móti því — eins og þér muniS — aö loka krán- um, vegna þess, að þaS mundi auka drykkjuskapinn. Þér hélduS að flaskan kæmi fyrir glasiö, og þar sem þér eruö bindindisvinur, máttuS þér ekki til þess vita. öll stjórnin er á eitt sátt um þetta, hún er öll hlynt héraðsbanni, en vill ekki loka drykkjukránum; hún færSi fram sömu ástæSu og þér og notar sömu orðin. stjóminni mælir á moti því kránum sé lokaS, vegna þess það dragi of mikiö úr vínsölunni, heldur vegna þess aö.það takmarki hana ekki nógu mikiö. Nú mæl- umst vér til þess, aö þér lokiS bæði veitingakrám og vínsöluhúsum, þangaS til friöur kemst á í NorS- t*- THE DOMINION BANK Blr IUHVND B. OSLU. M. F.. Prea W. D. MATTHKWS ,Tlw Pr—. C. A. BOGERT, General Manager. SKIFTIS BKJEFUEGA Vlf) BAXKANX ef þér eigiX heima nokkuð langt frá útibúi Dominion bankans. Deggja má inn—og taka út—peninga, eða hafa hver önnur banka viðskifti sem vill, bréflega, rétt eins vel og ef gerS er sérstök ferð til þess. SparisjéBsreikning má byrja I nafni tveggja persðna—hjúna, eöa tveggja skyldmenna—svo aö hvort um sig getur lagt inn tekið út fé I sama reikning. $ hetjur? Sumir þeirra koma aldreiL. . . . f aftur. Þér hafið séS maeöur burkaj VcitlTlgahllSlllTl fðBKKSir. Nálega í hverri sveit er nu iS aö safna fé í Þjóöræknis sjóð- inn, um endilangt landiö, en í öll- um hinum stærri bæjum skiftir þaS sem inn er komiö tugum og hundruöum þúsunda. í Winnipeg hefir þegar safnast svo mikiö aö þaö nemur 600.000 döhun, en ekki verður staSar numiö viö svo búiS, j einnig 'fa^gnaSarefni, að~eiga~von~á kemuf mér til .hugar aS neita því, | hörmungum, ^ sem drykkjuskapm- heldur á aö aukaþing uralfunni. íieföi veriS kallaö saman í tilefni | I’er seS'® ef t'l sem sve> a® af striöinu; þaS hefir bakaö oss l)er &eti5 ekki fengiö yöur til aö erfiSi og böl, sem við verðum að sv'^ta svo marga atvinnu sinni. reyna að draga^úr, ef vér eigum að LM'' vid UtiS þér svo á, aö vér tárin úr augunum og kveöja dreng- ina sina meS bros á vör. Þér getiS j ímyndaö ySur hve skemtilegt muni vera fyrir þær aö koma aö auöu eSa hálfauðu húsinu og horfa fram á ókomna tímann. Þér hafiS sagt, áö þér dáSust aö þeim konum, sem væru svo þjóö- ræknar, aS þær vildu senda sonu Enginn úr j sína. og eiginmenn á vigvöllinn, og a8 þér afið fariS höröum oröum um aS j grimdaræSi ÞjóSverja. Eg er viss um aS þér óskið þess, aö þér gæt- 118 stöSvaS þessa blóörás. En þér getiS þaö ekki einu sinni! Nei, vér getum ekki fremur stöövað stórvirkin, í NorSurálfunni, en sólina á braut sinni. En vér höfum hokkurt vald yfir eymdinni sem ríkir i Manitoba fylki. Ef ySur er sárt um mannslifin og ef þér aumkiö þá sem syrgja, hvers vegna reyniö þér þá ekki aö mykja kaunin heima fýrir? GjöriS eitt- NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOFA í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,860,000 8TJóRNENT>UR: Formaður...............Slr. D. H. McMILLAN, K.C.M.O. Vara-fonnaður............- Capt. WM. KOBINSON Slr D. C. CAMERON, K.C.M.G., J.H.ASHDOWN, H.T.CHAMPION W. J. CHKISTTE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL • Allskonar bankastörf algreldd. — Vér byrjum relkninga rlð ela- stakllnga eða félög og sanngjamlr akllmAIar velttir.—Avísanir seldav tll hvaða staðar sem er á lslandi.—Sérstakur gaumur geflnn iparl- sjóðs lnnlögum, sem byrja má með elnum dollar. Rentur lagðar vlð á hverjum sex mánuðum. T. E. THORSTEINSON, Ráösmaöur. Cor. William Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Mnn Styrjöldin herðir á fjötrum Bakkusar. Jóns Bjarnasonar skóli og íslenzkan. Eftir Rúnólf Marteinsson. (NiSurl.) [I fyrri hluta þessarar ritgjörðar um fylgis. Munu bannvinir eyöa j í síöasta blaði Lögbergs, er eitt atriSi, aS minsta kosti hálfri þriSju mil- sem þarf aö leiörétta. ÞaS er tala, ' jón dala til aö berjast fyrir máli sen' af vangá er þar skökk. Islenzk Bakkusi hefir verið sagt stríS á hendur um engilöng Bandaríkin. Stendur sú rimma sem hæst um þessar mundir. Spara hvorugir fé né tíma til aS afla málstaS sín- geta talið oss ættjarðarvini og góöa! vilÍum sv'fta menn atvinnu, 56111 ! Ixirgara þessa lands. Oss var þaö sé í alla staöi heiövirS. Ekki hyaS t.l þess aö draga ur þeim einnig fagnaSarefni, aS eiga von á kemur mér til.hugar aö neita því, | hormungum sem drykkjuskapur- koma samskotunum aS fá aö bera ráö vor saman viS a5 mar&ir mundu mlssa atvinnu 'nn le.S.r yfir oss. Lif, hamingja hér upp í heila miljón, sem vafa- þingmenn, og ræöa mál vor í bróö- laust telst aS takast muni. Og erm v'5 Þa- Þegar ófriðnum laust upp, vakti hann almennan ótta. Margir fóru sína ef kránum væri lokaö. En eg verö aö benda ySur á þaö, aS miklu fleiri uröu atvinnulausir þegar ! hætt var aS vinna að opinberum þá heimskulega aö ráöi sinu. Þér byggingum. Þér voruö þá svo ef stríöiö stendur lengi, verSur samskotunum haldiS áfram, því aS borgarar landsins hafa fastráöiS, létuð þá samstundis hætta viö1 þrekmikill aS geta boriS þaS meS á kostnaS jafnaSargeöi. GætuS þér ekki hert var mannkg!uPP hugann aftur og boriö dálítiS gerðuS þaS 5 meirai’ aS sjá borgiS þeim sem missa for- j störf, sem unnin voru sja og fyrirvinnu fjarverandi ást- fylkisins. vina sinna, sem leggjá krafta og skammsýn'- Eg held aö þaö væri ekki úr ÞaS Þér gerðuð pað 1 . góöum tilgangi. Þér vissuS aS. jafnvel lif sitt í sölumar fynr h«rH einhverju þurfti aS loka, en þér ve&'- a5 sia a ættjarðarstrengina í og sjálfstæöi lands og rikis. Þessi lokuöuö röngum dyrum. Þaö brjosti hoteleigenda. Þeir eru ekki samskot em mest meöal enskumæl- heföi átt aö loka veitingahúsunum, adir gráöugir vargar. 1 einu hótel. andi manna, og mun lítiö gert af en halda fjárhirslum fylkisins j' vestyr hluta landsms, stendur . • , -1f . - : annara opnum, svo aS ekki heföi þurft aS þetta a veggnum 1 veitingastofunm: þeirra halfu, t,l aö eggja annam ^ ^ r ^ P^ «Ef fjölskylda þin þarf á fé þinu þjóöa menn, þo borgarar landsmsj^ um að tala en j aS kom_ ast. Þegar fólk heyrir bifreiöar þyt, þá hleypur þaö oft aftur á bak,1 þegar þaö ætti aS hlaupa áfram. j Þegar styrjöldin dundi yfir og erfiSIeikarnir og atvinnuleysiö, þá .1 j átti stjórnin sannarlega aS vera hvernig IiæSi vorir landar og aSr.r £yrjr láta sér farast í þessu efni. Vér jrf fjárhirslur fylkisins heföu íslendingar höfum haldiS oss fram veriö tómar, þá mundi oss ekki eftir megni, til þeirra gæöa, sem koma til hugar aS mæla á þessa hér í landi bjóSast, auös og ment- séu. til þess aö leggja fram fé í þessu skyni, vilja Iáta þá sjálfráða, aS því er virðist, um þaö, hvem þcgnskap þeir sýna. Hitt er fylli-; lega víst, aö eftir því veröur tekiö, unar og meta; mun þaS einmælt nieðal allra ])jóöflokka hér í landi, a5 á engum beri eins mikið aö til- ♦ölu viö tnannfjölda, og þeim ís- lenzku. Þeir haldi sér mest fram og láti mest til sín taka af aökomn- um mönnum. En ef svo skyldi | leiS. ÞaS væri ókurte'isi aS krefj- ast þess, aö stjómin ’legSi fram fé, ef hún heföi engu fé úr aS spila. En þér hafiö sjálfir sagt, aS fjár- hagur fylkisins væri ágætur. Þér segiö aS Manitoba fylki hafi veriö að halda, þá verzliS ekki hér.” Eg býst viS, aS margir þeirra hugsi á I þessa leiö. Og ef þeim væri bent | á aS þaö er þjóðræknisleg skylda, ■ aS selja ekki áfengi þangað til sáttum veröur á komið, þá mundu margir þeirra hætta meS glööu I geði. Hvers vegna skyldu þeir ekki fórna ofur litlu ? Eg þekki mann i þessari. borg, sem gefur ! helminginn af launum sinum í þjóSræknissjóðinn. Ein kona í grendinni viö mig, sendi tvo sonu sína í stríöið — fleiri á hún ekki! Eg veit aö bóndi og tveir synir annarar konu eru famir. Er þetta ekki aS fórna fyrir ættjörSina? og velferö þeirra, sem hér búa, er eins dýrmæt og þeirra, sem eru hinumegin hafsins. Þó aö þér gerðuS ekkert nema að draga úr drykkjuskapnum, Ef vér gætum lgat þessar þrjár miljónir dala, sem árlega er eytt fyrir áfengi í Winnipeg, í þarfleg fyrirtæki, þá væri mikiö unniö. — Eg ætlaSi aö ávarpa yöur og löggjafa vora eitthvaS á þá leiS, sem aS framan er skráö. En eftir vísdómi yðar og speki, þótti yöur þaS bezt sæma aö ganga á gerö loforð og neita oss ;iim áheym; þér sögöust “ekki mega vera aS því aö tala viö þetta fólk”. Þess vegna gátum vér ekki lagt beiöni vora fram fyrir þingmennina. Þér stjórniö ríki(!) yöar ekki viturlega. Því “allur veraldar vegur víkur aö sama punkt”: aö -óháðri, sjálf- stæSri htigsun. Einhvern tíma kemur að því, fyr eöa seinna, aö Manitoba fær “democratiska” stjóm. Þegar vér rennum augum til NorSurálfunnar og íhugum þaö, sem þar er aö gerast, þá skiljum vér betur en nokkru sinni fyr, hve einveldi er oss andstyggilegt, en lýSveldi ljúft. / sinu og þá munu hinir ekki spara aS skara eld aS sinni köku. Þess- ari baráttu verður lokiö seint í næsta mánuöi. í tíu ríkjum eru bannvinir orön- ir í meiri hluta. Þessi ríki em Main, Kansas, Tennessee, Gcorgia, Oklahoma, Mississippi, North Dakota og Virginia; hið síðast talda bættist viS í síðasta mánuSi. Á öllum þessum stööum nær bann- ið til ríkjanna í einu lagi. Nú stendur baráttan um ríkis- bann yfir í Californiu, Colorado, Ohio, Oregon og Washington, og hefði annast þetta mál frá bytjun. í flestum ríkjum veröur reynt að í en ekki kirkjufélag vort, finst ekki an er nefnd í síöustu háskóla skýrslu á bls. 15, 74 og 75, en ekki á bls. 108, eins og stendur í greininni.] Val kennaira við skólann. Ritstjóri Heimskringlu gjörir sér far um, að sanna, aS tilgangur og meShöndlun kenslunnar í is- lenzku, bæöi á Wesley College og Jóns Bjarnasonar skóla, hafi al- drei veriö “meö tilliti til tungunn- ar” (íslenzku), aö slíkt hafi aöeins veriö yfirskin, en aS aðalatriöiS hafi ætíS veriS ‘'trúboSsstarf”. Setjum svo, aö kirkjufélag únitara útrýma áfengi í fleiri sýslum (County). eöa færri' öllum eölilegt, aö kennari sá, sem | þeir hefðu skipaS, heföi veriS Frá býli til borgar. Svo nefnist hin nýja tilhögun, er svo vel stjórnaö síöustu f jórtán: F-r mögulegt aS bera nokkum fjár- árin, aö hin fylkin megi öfunda m'ssir saman v'® þetta? Hví; þaS. Þetta sögðuS þér oft áSur sPyJdu ekdd ymsöhimennimir verta | en síöustu kosníngar fóru fram. a5 fóma eins og aðrir? Sumir, vera, aö‘þeir fái orð fyrir aö bera gg gal ekk| nema einu sinni notiö mnndu gera það af fúsum vilja,; póstmálastjóri Bandaríkja hefir sig eftir þeitn tækifæmm sem gef- ]>eirrar ánægiu aö hlusta á yöur; en sumir ekki; ]>aö ]>arf aö kenna sett ^ S£0fn \ sambandi viö pakka- en e& get fullvissað yður um það, Þe*m huf>sa um nein 611 sJa“a aö eg tók vel eftir því sem þér S'S- . bonrabúum hæ^ara sögöuS. ! Mér var sérstaklega ætlaS aö ^ g ^ Vér höfttm At góöæri aö fagna ^ má’ kvenÞjóSarinnar. þegar í mörg ár. En styrjöldin hefir ast, ]>á hlýöir ]>ví síSur, aö ]>eir dragi sig í hlé, ef til þess kemur aö ganga undir kvaSir, sem aðrir samborgarar þeirra leggja á sig. ÞaS sýnir sig nú þegar, aö Is- Jendingar ætla sér aS hefjast handa i ])essu efni. Tíu málsmet r.ndi menn meöal vor hér í borginni Itafa |>egar gefiS út áskorun til landa vorra að leggja fé af mörk- v.m í Þjóöræknis sjóö og Hjúkrun- ar sjóð, og er óskandi, aS menn bregði.st vel viö. íslendingar hér í borg hafa þegar allmargir sint þessari áskontn. og |>aS má ganga bakaS oss stórtjón. Vér emm í miklutn van ’a stödd. Þaö em tnörg áhyggjufull hjörtu mitt á meðal vor og margir hafa þunga hyröi aö bera. ÞaS er áreiSanlegt, aö margir drekka meira nú, en ]>eir hefSu gert, ef alt hefSi farið meö fe'du. Menn reynast frem- tir til aS neyta áfengts, þegar þei" ítafa ekkert fyrir stafni- Þeír drekka til þess að gleyma þvt áö ]>eit eru atvinnulausir og eiga erf- iít uppdráttar. Þaö er auðvitaS þér neituöuS aö veita oss áheyrn. Eg ætlaði aö benda yöur á þetta mál frá sjónarmiði kvenna. Styrj- öld og drykkjuskapur leggur þungt ok á herðar kvenna. Þær borga sinn hluta af gjöldunum og bera sinn hluta af byrðinni, þó að þær hafi ekki atkvæSisrétt í þessum Bæjarstjórinn Deacon er nýkom- inn austan úr landi, og segir sitt erindi hafa fengiö góð úrslit. Tvær miljónir voru honum lofaö- ar til framhalds vatnsveitunni frá Shoal Lake næsta ár, er Montreal bankinn leggur fratn. Um athafn- , . , , , ir af bæjarins hálfu næsta ár, kvaS postinn, til þess aö gera bændum ] , „ „ y ... .. I nann verða mtnna en aö undan- , , . . ,„ynr 38 [ förnu, ekki mundi verSa stundaö verzla hvorir vtö aöra, milltmanna- x . , T ^ i x f , I ao asfalta gotur og leggja prýSt- i legai gangstéttar, heldur aðeins I þaö sem brýna nauðsyn krefði, svo í fimtiu og einni sýslu af 102 í únítari? Hefði nokkrum sann- Illinois er ekkert veitingahús. I gjörnum manni dottiö í hug að mörgum hinum sýslum ríkisins eru setja út á þaS? HvaS hefir kirkju- veitingahús aðeins í örfáum sveit-' félag vort gert meira í þessu efni um /Township). ! en sjá um þaö, að þar væri lút- ’ Bindindis áhugi hefir aukist erskur kennari ? Eg er alveg viss víSa síöan stríöiS gaus Upp. í1 um a® ritstjóri Heimskringlu get- mörgum löndum hefir mjög mikiS [ ur ekki einu sinni taliS sjálfum veriö gert til þess aö draga úr til-1 sér trú um, hvaö þá heldur nokkr- búningi og sölu áfengra drykkja.! um öðrum, aS þetta sé nokkuS Bretar og Frakkar banna hermönn-! óeðlilegt eöa ósanngjarnt. En um sínum alla áfengisnautn og v'tavert heföi þaö veriö, ef þetta Rússakeisari hefir bannaö aö selja tækifæri hefSi verið notaS sem áfengi í ríki sinu meðan styrjöldin! veiðibrella til aS draga fólk inn í stendur yfir. j einhverja sérstaka kirkjudeild. Mörg jámbrautarfélög, gufu- Um þaö get eg boriS að slíkt átti skipafélög og önnur stór félögjser ekki stað á nokkum hátt. með- hafa sett sér þau lög aö reka alla an e& var kennari við Wesley úr þjónustu sinni, sem sannast á'Follege- °g líklega dettur ritstjór- að neyti áfengis viö vinnu sína eða! anum ekki i hug aö slíkt ltafi kom- í frístundum sínum. Félögin gera iö fyrir ' ti5 fyrlrrennara míns, MpÉM' < | farinn aö hrósa. Eg var svo heppinn meðan eg gegndi þessu 1 embætti, aö hafa nokkra únítara í fyrir lærisveina og voru þeir meS- ! al hinna beztu vina sem eg þar átti. Þrátt fyrir alla hina mörgu galla mína, sem ritstjórinn útmál- ar meö svo mikilli mælsku og meö svo lofsverðum áhuga fyrir em- bættislegu mannorSi mínu, kendi eg þar íslenzku, tungu og bók- mentir, en hvorki trúarbrögö eða trúfræöi. Þá kemur val samverkamalnna minna vi<ö Jóns Bjamasonar skóla. þetta til þess aö vinnan verSi bet-jsem ritstjórinn er nú alt ur af hendi leyst. Bæjarvinna- dómurinn í allri þeirri guðsmynd, sem honum er gefin, fái að vaxa og njóta sín. Þessi hin síSari er hugmynd min um mentun, en í öllum ritgjörSum “Heimskr.” ritstjórans um þetta skólamál kemur þaS í ljós, aö hann telur ekkert til mentunar nema þekkingu. ÞaS þarf ekki lengi að athuga þetta mál til aö sjá, aö heilbrigt skólalíf er ekki eingöngu komiö undir þekkingu kennarans. Margt annað kemur þar til greina, reglu- semi, stjórn. siSferöileg heilbrigði og trúarleg lotning, aS ógleymdum kenslu-hæfileikum kennarans. Oft em menn, sem ent mjög vel aS sér í einhverri sérstakri námsgreln, mjög óhæfir til aS kenna hana öSmm. HvaSa óhæfa er þa$ þá, þegar kennarar eru valdir, aö taka tillit til alls þess, sem gjörir þá vaxna verki sínu? Jóns Bjarnasonar skóli hefir á allan hátt reynt, aS vanda til kennara viS skólann, og hvaS þekkingarskilyröi kennaranna snertir, þolir skóli vor samanburð við aSrar samskonar stofnanir. Enginn hefir enn kent viö skólann, sem ekki er útskrifaöur af “col- lege” og aSstoöarmenn mínir hafa verið valdir úr hópi hinna allra gáfuðustu og hæfustu meöal ís- lenzkra mentamanna hér. Samband skólans við skólalög fylkisins. Ritstjórinn segir “aö hann sé fyrir ufan lög og rétt og hin al- mennu skólalög fylkisins nái ekki yfir hann”. Aumingja skólinn, hann er víst eins og sekur skógar- maSur, “óalandi, óferjandi, óráð- andi öllum bjargráSum”. Það er mesta furöa aS liann skuli ekki visna upp og verSa aS engu, þegar ! fvrirlitningar-andi ritstjórans blæs Iá hann. Sannleikurinn er samt sá, að skóli vor er í mjög nánu sambandi viS skólalög fylkisins. Hann er einn af miSskólum þess og fylgir nákvæmlega sömu lestrarskrá og allir aörir miðskólar þess. Menta- máladeildin útbýr lestrarskrá fyrir alla slika skóla, sem taka viS af barnaskólunum og búa undir “college”-nám, og hún annast enn- fremur öll próf nemenda þessara skóla. Prófin eru ekki í höndum neins þeirra. Allir jafnt veröa slíkir skólar aö senda nemendur sína á þá staöi og á þeim tímum, | sem mentamáladeildin velur, og laust. í aöalpóststofum ýmsra stórborga er auglýst skrá yfir þá bændur, er óska eftir kaupendum aS sveitavarningi, og eru bréfber- ar látnir bera þá lista um í borg- unum. Listamir eru þannig fengnir, aS póstmeistarar í smá- málum. Þegar vér á siðast liön- bæjum og sveitaþorpum eru látnir aS svo muni einnig lteimskulegt af Jieitn að gera þetta, að ]>ví vísu verða út um sveitir. En til þess aö nokkuö veröi ágengt, verSa ein- hverjir aS vekjast upp til þess að stofna til samtaka í þessu skyni. Æskilegt væri, aö nokkrir málsmet- antli menn gengjust fyrir þessu, hver í sinni sveit, að dæmi íslend- inga hér í I>org. Vér erum sann- færöir uin, aö landar vorir yfirleitt finna svo til skyldu sinnar og sóma, aö auösótt verSur aö fá þá til samtaka í þessu efni. Vandinn er líklega mestur sá, aö byrja. Einsog vikið er á í ávarpinu í síö- asta blaði, er ekki inælzt til aS tnenn taki .nærri sér með stórum fjárframlögum, þó aö rífleg tillög séu vitanlega vel þegin, heldur aS seni flestir leggi nokkuð fram, unt vetri fórum þess á leit, aS oss væri veittur réttur til að greiSa atkvæði um velferöarmál fylkisins, þá fulIvissuSuS þér oss um, aS áhttgamál vor vænt I vina höndum. Nú er tækifæri fyrir yður aS sýna . . , „ . , * _ 1 verkinu, hve truir þetr vtntr eru. hcmilanna en þeir gera það samt, og þaö er, , , , , , .v. . I neimuanna. , , “ * . , ■ Nu ltafa karlmenntmir beStS um skvlda vor aS vernda þa fvrtr , , , . .. . , „ gjaldfrest a suraum skuldum stn- sjalfum ser. \ æri það ekkt oska- leita upplýsinga um þaö, hverjir bændur í þeirra umdæmi hafi vör- itr að selja og hverjar. SíSan eru listamir samdir i stórborgunum. prentaðir og útbýtt ókeypis til . . ... . , ' um og þer haftS, asamt þtngmonn- 1 veitingahusin fra , , .*. , , - um fylktstns, tliugaS þa bæn al- ra veitingahusunum<? 1 , - - , , , ráö aö nema ]>eim og þá frá veitingahú&uiium: , , T,, m-i-v u , ,...... b ' varlega. Þer haftð alitiö þetta ÞaS er goS loggjof, sem knyr , b K f- ., v , ’ ... hess vert aS eyða 1 þaB fe og tima. menn til aö gera ])að sem rett er ' , r & . , Margar konur 1 Manitoba etga um og gott.-en gertr þeim erfitt fyrtr , & .. , , , , , & . . ■’ sart aS btnda. og liafa þunga bvröt aö tremja 1 verk. Ef ttl vtll 1 „ , T 6 , - ,, L . aö bera. kvenna ekki stórt í einu, ef getan er lítil,! heldur sinátt og smátt, því aö þörf- j önnur iSnaöargrein. in helzt. haldið þér því fram. ao ekki msgi ráða öðru eins stórmáli til lykta, | án þess aö herá þaö undir þjóðina. í \rér nuinflum ekkert liafa á móti þvi aö þaö væri gert. Vilji þjóö- arinnar ætti aS ráöa. En þegar jafn mikiö er í húfi, og vér megum engan tíma missa. þá þarf að gera það tafarlaust. Vér emm vissu-! lega eins ])jóSrækin og Rússar. Þeir hafa lokað hverri einustu áfengisverzlun í landinu. ÖH áf vílla. Hún gefur verkamönnum1 “,l|“ 1 niinna i aðra hönd, en nokkur Sá sem selur í nafni allra þeirra skora eg á yður | að létta af þeim drykkju- bölintt. LéttiS af oss peirri byrði þangað til friöur kemst á. Drög- um úr eymdinni og sorginni og stöðvuni tárin, sem af vinnautn- inni leiða, þangaö til timamir bat'na: þá ])olum vér kannske sár- I saukann betur. Konur hafa um | langan aldur orðiS aS rogast með I)yrSina sem þessi rangiata verzlun , , , , , 1 heftr lagt þeim a herðar. Þær fengts verzlun er hagfræötsleg , , & ' ,, . , , „ TT, , , .. hafa orðtS aö syta og grata og þola 1II0 Hnn rrpfnr vprL’timArmiim J 00 0 r MeS því kappi, sem unniS er aS : áfengi er eini maðurinn sem á þxí græöir. Sá sem kaupir þaS tapar , peningum, tíma, heilsu, vinnu og samskotum þessum, ekkt emgöngn | siðRæði Qg cf yéf tfúum ort5um ritn_ meöal enskra ntanna, heldur nteð- j ir.garinnar, þá getur hann fyrir þaS al allra þjóöflokka hér í landi, semjglatað sálu sinni. Nú kattpa nokkuö láta til sín taka, viröist hundraS tnenn af hverjum einum dauöa. En vér höfum stööugt séS það betur og betur, að vér emm ranglæti beittar. Nú er styrjöld komin upp. I sIóS hennar er fjárskortur, dýrtíB, atvinnuleysi, eyntd og. áhyggjur, ntanndattSi, spilling og glötun. Sir Rodmond, hafið þér séð mæSur kveðja syni sína, þessar hugprúSu Vömsendingar annast póst- stjórnin, en strangar reglur setur hún um umbúnaö og frágang, og er póstmeisturum uppálagt, aS segja bændum til livernig bezt sé aö ganga frá því sem sent er. Póst- stjórnin leggur alt kapp á, að korna vörunum svo fljótt til skila, sem unt er, og fyrir svo lítiö end- urgjald, aS hún hafi ekki nema fyrir kostnaði við milligöngu sína. I’essi nýbreytni var fyrst reynd í tólf borgum, meðalstórum, til og frá ttm Bandarikin, og hefir gefist svo vel, aö hún er upp tekin í öör- utn stærri, eins ört og því verður viö komið, þar á meöal í Phila- delphia og Chicago. Hér í landi er það alveg nýlega komiS á, aS senda sendingar meS pósti, og er ennþá ýmsum böndum bundiö. ÞaS er heldur ekki langt siöan byrjaö var á því í Bandaríkjunum, en þar er altaf veriS aS færa út kvíarnar og reynir til aö gera þetta sem skurði til ræstingar og vatns- Ieiðslu. Hann kvaS stríSið mundi standa í tólf eða átján mánttSi, og meSan það héldist, þyrfti Breta- stjóm aö eiga tiltækt alt þaö fé, sem hún þyrfti á aö halda til varn- ar ríkinu, og hlýddi alls ekki aS halda fram lánbónum til annars á meSan, nema óhjákvæmileg nauS- syn krefði. Atvinnu kvaS borgar- stjórinn vera aS lifna viS austan- lands, sumar . verksmiSjur þar hefSu rneira verk en þær ’gætu annaö, einkum þær sem byggju til ullarfatnaS og teppi, meö því aö brezka stjómin heföi pantaS hjá þeim mikiö af slíkum varnlngi. Skrá yfir verksmiðjur í Winnipeg hafði borgarstjórinn komiö á framfæri í liku skynl. Af þessu, sem hér er haft eftir lxtrgarstjóra, má ráða þaö, aS lít- iS verður um vinnu hjá bænum fyrsta kastiö, enda lét hann fylgja árétting hinnar gömltt uppástungu, að fylkisstjórnir og landstjómir taki höndum saman aö hjálpa efnalausum mönnum, sem mann- kaup er í, til þess aö koma sér niöur á stjórnarlöndum, og létta þarmeð undir með þeim, sem missa at- vinntt í horgunum. En svo þröngt viröist nú vera í búi hjá stjórninni í þessu fylki,, aö engin von er til, aö hún leggi fram svo mikiö fé. aö 11111 munaSi, svo sem miljón starf hins opinbera sem notabezt i dala. eöa svo, þó viljinn væri til og haganlegast fyrir almenning. ’ staSar, sem ekki hefir borið á. RjtstÍormn se£|r’ a5_;Þcir t,lafi yef- þar veröa þeir aS ganga undir þau próf sem hún sér um aS öllu leyti. iS “vaJdir eftir fyrirmælum trú- arjátninganna, en ekki eftir mál- fræöis þekkingu”. Jíg er nú ekki viss ttm að skilja þessa staöhæf- ingu. Eg get auðvitaö ímyndaS mér, að hann eigi viö Ágsborgar- trúarjátninguna, en mér vitanlega eru í henni engin “fyrirmæU” um ir samkepni vi8 alt annaö námsfólk það livemtg velja skuli kennara. Hlýt eg því aö álykta, aS ritstjór- inn eigi hér viS þaö, aö kennar- arnir skuli, í samræmi viö una. trúarskoSun, vera í Ágsborgar ’átning- Kristnir kennarar á kristnum skóla. Kirkjufélaginu hefir aldrei ver- ið launung á þessu atriöi, þaö hefir aldrei revnt aö dylja þenn- an tilgang sinn. Og meö engu móti fæ eg séð, aS þaö sé glæpur aS láta “kristileg áhrif ríkja á skólanum”, eða aS þaS sé nokkur ókostur. HvaS eru únítarar? Eru þeir ekki kristnir? VerSa þeir ekki vanalega reiöir, ef lúterskur maSur segir að þeir séu ekki kristnirr Hversvegna er ritstjóra Heimskringlu svo mein-illa við þaS aö “kristileg áhrif ríki á skóla vorum” ? Hvað er mentunf. Þegar ]>vi er svaraö, eru tvenns- konar skoðanir aðallega, sem koma fram á sjónarsviSiS. Sumir segja, að mentun sé eingöngu þekking. Aðrir segja aö hún sé vöxtur alls hins andlega lífs. ÞaS má jafn- vel tala um líkamlega mentun, ]>roska hins líkamlega líís. Enska orBiS “education” (mentun), er komiS af orSum sem tákna þaS aS leiða út, draga fram til þroska þaö, sem í manninum býr, aö hæfileikarnir ]>urfi ekki aö liggja grafnir í jörSu, heldur aö mann- í öllum þessum atriöum stendur skóli vor nákvæmlega eins að vígi og allir aSrir miöskólar í fylkinu. Námsfólk vort hefir þaS því hug- fast allan þann tíma, sem skólinn stendur, að þaö er aS búa sig und- 1 sama bekk út um alt fylkiö. Margt fleira segir ritstjórinn um skóla vorn, meöal annars: “Þessi smáskóli, er ávalt hlýtur aS verða hverfandi stærð í öllu er aö mentun lýtur”. “AkademíiS, er ekki hefir bama- skóla stóðn enn sem komiö er”. “Skólann skortir ábyrgöina, sem fylgir allri kenslu og fræSslu sem veitt er og þegin undir umsjón þess opinbera”. “Skólinn er sérskóli undir stjórn útlendinga”. Skólinn er “fremur trúar útbreiSslu stofn- un en mentastofnun”. “Það er næsta ósennilegt aS íslenzk ung- menni leiti þangaS eftir undirbún- ing sínum fyrir háskólann”. “Þar er ekki nema um lestur og skrift aS ræöa á nútíðar islenzku og meiri líkindi tili aS ]>aö verði á vestur— íslenzku”. “Vér höldum því frant, að um leiS og öllum má vera svo gjörsamlega sama um kirkju- félagsskólann, sem i eSli sínu er sérkreddustofnun”. Þessi skóli er “ekkert tneira eöa minna en trú- málastofnun, eins og allar auglýs- ingar forstöSunefndarinnar bera meS sér — tillitslaus til ailrar mentunar og menningartækja er skólinn getur liaft”. Þannig talar háttvirtur ritstjóri Heimskringlu um skóla vom og bætir svo við: “Engar þessar staöhæfingar gjör- um vér af þvi, aS vér viljum á nokkurn hátt spilla fyrir skólan- ttm”. Þetta síÖRsta var alveg nauS-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.