Lögberg


Lögberg - 18.02.1915, Qupperneq 5

Lögberg - 18.02.1915, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. FEBRÚAR 1915 Mishermi Barnavísur. Vér rekum oss daglega á það, að frásagnir um ‘harðýögi og hreysti- verk, sexn framin eiga aö vera á óf riSarstöðunum eru oft að nokkru ósannar og stundum með öllu til- hæf ulausar. Þær eru oít ekki arm- a& en sjálfráður eða ósjálfráður heilaspuni. Fréttaritarar eiga fremur sök i þessu en sögu og íjóðaskáld, eöa ímyndunarveikt og ýkjugjamt fólk. Hinir stórfeng- legu viðburðir æsa og villa veik- geðja fólk, en ihvetja og örfa þá sem lifa á perrna sínum. Stundum erá þessar sögur búnar til í þeirn löndum, sem engan þátt taka í stríðinu. Þegar ófriðurinn gaus upp, var þýzkt skáld, Hans Heinz Evvers að nafni, staddur í ^ New York. Þótt hann væri f jarri i ófriðarstöðvtim, varð hann innblás-1 inn af anda ófriðlarins og skrifaði J kvæði sem hann kallaði “Hús móð-j ur minnar”; var það skömmu seinna prentað á Þýzkalandi ogi síðar snúið á enska tungu. I kvæð- inu er því átakanlega lýst, hvemig! umihorfs er í húsi móöur hans,; eftir að Jvað hefir verið gert að spítala. I eúiu hominu hggur ung- ur hermaður. Móðir hans á ýmsa markverða og fjáséða muni frá öll- um fjórum áttum heirns. Þeim er prýðilega fyrir komið í herbergi hins særða manns. En, því miður, getur æskttmaðurinn ekki notið í fegurðtarinnar, ( Hann er blindur. j Belgir hafa stungið úr honum bæði! augun. Fjórir liggja í borðstof-í unni; einn Jxárra kemst aldrei til heilsu aftur. Alls eru sextán særð- j ir hermenn í húsi móður hans. j Hvert herbergi er heimkynni | hrygðar og eymdar. Móðir höfundarins býr í Dussel- ; dorf. Þar dvelja fréttaritarar margra blaða. Þegar kvæðiö birt- ist var einn Jjeirra beðinn að! grenslast eftir hvað hæft væri í þessari sögu. Svar hans er á þessa leið: “Eftir tilmælum yðar heimsótti <jg móður Hans Heinz Evers og ségir hún, að aldrei hafi særðir hermenn komið inn fyrir sínar ‘hús- dyr og því síður að hún hafi hlúð að nokkrum manni, sem augun hafi verið stungin úr. Hún er 'komin á efri aldur, stimamjúk og hrörleg, en þreytist aldei á að tala um son simi og hrósa 'honuni. Hún sagði, að ,‘síðan J>etta kvæði birtist, og j nokkurt. Unaðs stjarnan Unnur min unga svanna prýðin., Ávalt gleðja ástbros Jún ofurlítið striðin. Blíöufyld þín brúnaljós bænir hjartans Jtylja. Nett þú ert sem nýgrædd rós, þig nístir ei vetrar kylja. Skyggir ei daginn skuggi minn skýlaust geislinn málar, þó er hann ekki hálft svo hreinn sem himin þinnar sálar. Sér í engan svartatt stað sinnts gleðin fróma. Hjartað þitt er blómstur-blað baðað sólar-ljóma. Er tindra augun tárafull þá tregi amar geði, angrinu breyta í engla-gull æska og saklaus gleði. Guð hjálpi J>ér, þm hjartans blóm í 'heilögti ljósi að gylla, og gefa }>ér aldrei tíma-tóm til að hugsa illa. Að vera góð en aldrei ill mót ilht góð er vömin. Andinn góði altaf vill eiga góðtt bömin. Ylni á þinnar ævi stig aldin gleði hlyna. Ljúfur drottinn leiði þig, litla elsku vina. Vak og sof í verndum hans veittar ævi stundir. Beð þinn skreyti blómsturkrans blessaðar engla-mundir. Hvort signir gæfu sólskinið eða sortnar æfin trega. Leifi gæfa að verðum við vinir æfinlega. Þá rækta ungan rósavið röðuls geisla mundir. Unnur, saman eigum við ótal gleði stundir. Frœiidknrm, er hægt að láta hugan fljúga eins hátt og um heiðstimda vetramótt. Komdu út með mér, vinur minn. Eg ætla að segja þér svo margt og sýna þér svo margt og láta þig finna svo margt, sem er þúsund sinnum dýrmætara og bjartara og hreinna og saklausara, en alt bjástrið og bísið, sem þið eruð að glíma við t hversdagslífinu með öllum J>ess hylmingaleik, ástríðum, blekkingum og nautnum, sem em aðeins mýrarljós er slokna þegar ykkur er mest J>örf á ljósi.” Hún bjóst til að ganga út. “Komdu nú. Hér inni er þröngt og lágt, en úti er svo vítt og h(átt undir loft.” Eh Álfur sa k>-r. Dísin snéri sér við og horfði á hann. Hann horfði á móti fast og lengi og sir- ir þjáningardrættir voru auðsæir í andliti hans. Svo sagði hann: “1 kveld kallaði eg á þig af öllu ntínu hjarta. Eg held eg hefði dá- ið, ef þú hefðir ekki komið. — Eg sat við gluggann héma og horfði út í nóttina. Ó, hve þráin var o- stýrilát og taumlaus. Algóöi guð, mér fanst httn ætla að slíta mig sundur! — Jafnvel frostið halfði hlerað , og heyrt til hennar. — Það málaði I rósir á gluggann. Eg trúði þvi, að j ]>að gerði J>að af meðaumkvun með I mér eða hluttekning. Alt í einu vissi eg að þú mundir ; koma, eða öllu heldur,, tilfinniug- a ! ar mínar fundu nálægð þína áður en eg heyrði fótatak þitt. Og til- hlökkunin var óumræðileg. En hún ltvarf um leið og eg sá þig. — Sá óttalegi sannleikur rann þá upp j fyrir mér — líkt og þegar svart | ský byrgir sólina-----að eg væri j þín ekki verður. Nú óska eg að þú hefðir ekki j komið. Eg er aðeins vesall maður. j — Þú hefir borið list lífsins gegn- I um aldirnar. Snillingarnir hafai í kropið að ’fótum þínum. ÖH feg- | urstu blóm mannsandans hefir þú jafnhliða frönsku og þýzku við inn- tökuprófin i allar deildir háskÓlans. Enn fremur hefir forseti háskól- ans. Dr. Murray, látið það í ljós, að (>essi ákvörðun háskólaráðsins sé að etns byrjun og að starx og iwkkrir ncnwndur œski þess, verði séð um kenslu í íslenzku í fyrsta og öðrum bekk hóskóLans. Það er þvi alveg á valdi íslendinga sjálfra, hvort að kensla í islenzku verður í nálægri framtið sett á fót við fylkis háskóla Saskatchewan fylkis, eða ekki. Það er nú fyrir íslendinga i Saskatche- wan að sýna vilja sinn í því efni. Thorbergur Thorvaldsson. CANADAr FIHEST TtiEATRf — Ungri og fríðri kontt sámaðt að láta tvitugan pilt geta hrósað sér af þvi, að engin kona nema móðir hans hefði kyst hann síðan hann fyrst mundi eftir sér. Hún sat þvi fyrir honum upp á heylofti, kom að honum óvömm og hugði að kyssa hann. Pilturinn brást illa við og vatt sér út um opinn glugga. Fallið var svo hátt að liægri hand- leggur Iians brotnaði og þrjú rif. Enn getur harrn hrósað sér af því að hafa ekki verið kystur, en kon- an segir, að }>au séu enn ekld skil- in að skiftum. I-KIKURIN N—íVLLíA pESSA VIKC Matinee á Iatiftanlag M ARTHA-BY-THE-WAT hinn unaðsriki gamanleikur leikinn aí MAY ROBSON AI-IvA NÆSTC VTQCU Mats. Miðvxt. og Iiaogard. Hinn alþjóðlegi söngletktir —KVEKARA STÚLKAN— Uautið þegar með pósti. Verð: kveld: «1.50 U1 25c. Mat. $1 tíl 25c. l’ÓHtpantanlr teknar nú fyrir kveðjn- lciki Forbes-Robertson, er byrja mánudaginn 22. Febrúar M&nudagskveld (til arSs þjóSrækn- issjóSi, undir vernd T. R. H. hertog- ans af Connaught og frú ;ar hans): — HAMLET — þriSjudags, Fimtudags og Laugard,- kveld: — THE LIOHT TIIAT FAILED — MiSvikud. Mat. og Föstud. kveld: — HAMLET — MiSvd. kveld og Laugard. Mat.: UASSING OF THE THIRD FLOOR BACK Aðgangur að öllum leikjununi: Orchestra gólf Í2, Balcony Circle (3 fyrstu raSir) $1.50; (3 eftri raSirnar) $1. Balcony 76c, Oallery 25c. — Stúkkusæti $2. — um næsta hllfa mánuð Sérsttk sala á sokkum Hárlokkar sem áður kostuðu $3 og QC $4, kosta nú................... Skriflegum pöntunum sérstakur gaumur gefinn. Send eftir verðrská Manitoba Hair Goods Co. ráðsm. Pantages Lœkning og hjúkrun. NURSE DUMAS — TU viðtals fyrir kvenfólk uni veiklndi og kvUla, 2—8.30. 408 Spencc St. Ráðlegg- ingar ókeypls. viSurkenda hress- lyfjuðu llfmóSur ... NURSE DUMAS' Gamanleikir tveir verða sýndtr, ingariyf. Pantages leikhúsi, annar afjNURSE DUmas’ James E. Dolan og Ida Lanitarr piUur. og hinn af .Tom Kelly, er heitir j dumas’ endurbætta lyf. “The Fashion Plate of Vande- nurse dumas' íögskráSa HfmóSur ville”. Leikurinn "A High Toned Burglar s Ohristmas Tree” er einn hinn bezti sem gerist, og er viss að gera sömu lukku hér og annars lœkning. MÆDRA LYF. MATRIKONINE. Dumas. i DR. DUMAS VISSA LÆKNING viS irykkfeldni. staðar, hvar sem hann hefir verið j dr. dumas’ tannpínu dropar , , T og niSurgangs lyf. syndur. Mr. Dolan og Mtss Len- u t r u u A/r i ' .X DR. DUMAS’ LUNGNA LYF. harr hafa Hugh Mack ser til að- L V IdR. DUMAS’ RAUDU DROPAR fyr stöðar. ir karlmenn. ' Önnur sýning næstu viku er æf- iiáöieggingar ókeypis. j skapað, þrátt fyrir það, }x> að að- intýra leikur er nefnist “The Land’ H,HNlai i°s!>krá8ir'- Allir lyf j éins lítill hluti alls fjöldans 'hafi of Make-Believe”, fagrar og hríf- j hæfileika ti! að ski'lja það.---andi sýningar sem bæði böm og Þú vilt að eg komi út með J>ér fullorðnir hafa ánægju af að sjá. — út undir stjömuskreyttan Gertrude Van Dyke og bróðir himinn guðs. Þú ætlar að sýná hennar syngja söngva og fara með mér hæð og dýpt, fegurð og hátign J eintöl, Beeman og Anderson sýna vair háttað fyrir longu. Álfur sat: hugsjónaríkisins í ljósi hinna! skautaferöir, alveg nýjar. cinn vtð gluggann í svefnhorbetgt ( gullnu kyndla, sem loga lá hvelfing Kvikmjmdir verða sýndar. meöal smtt og horfðt ut . stjomubjarta, hins ómælanlega næturgeims. -j;uinars “The Conspiracy” ef sýna nottma. \ eður \ar kyrt og frost j p_n augu mtn yrðu svo haldin að J0hn Emerson Dísin. Æfintýri. Klitkkan var orðin tólf. Fólkið 408 Spcncc St., VViulpee' .. 1 • 3** timbur, fjalviður af öllum Njrjar vorubirgðir tcsundum, geirettur og ai8 konar aðrir strikaðir tiglar, Kurðir og gluggar með margvís- legri tilbreytni. Komið og sjáið vörur vorar. Ætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG KOL og VIDUR ALBERT G0UGH SUPPLY C0. 4V„.Ti!5r* jSkjót afgreiðsla. Lægsta verð. TALSIMI: M. 1246 peim som stunda nám viö HenipliiU’s skóla borgað hátt kaup I allan vetur. Elzti og stærsti rakaraskóli I landinu. Vér kennum rakara iön tll hlitar á tveggja mánaöa tlma. Atvinna útveguö aö afloknu námi meö alt aö $25.00 kaupi á viku; vér getum einnig hjálpað yður að byrja rakara iðn upp á elgin býti fyrir lágt mánaðargjald; ótal staðir úr að velja. Mjög mikll eft- irspura eftir rökurum, sem tekiö hafa próf í Hemphill’s skólum. VariC yöur á eftlr lfk'lngum. Komið eða skrifið eftir vorum fagra verðlista. LIUÖ eftlr nafninu Hemphlll, áður Moler Barber College, horni King St. og Paciflc Ave., Winnipeg, eða 1709 Broad St., Regina, Sask. Það víkur sorg úr vegi’ á bug, að vona’ að líkjast }>ér. — Þinn dugnað, þrek og hetjuihug til heilla erfum vér. — Þín minning, ljós á lífs vors borð, skal lýsa hjörtu klökk, — til launa fá þó eigtun orð, aðalhlutverki. j en enga. nóga J>ökk. Plltar, lærið að fara ineð bifreiðar og gas tractora. Ný stofnaðar náms- délldir tll þess að geta fullnægt kröfunum þegar vorið kemur. örfáar vtkur til náms. Nemendum vorum er kent til hlítar að fara með og gera vlð blf- reiðar, trucks, gas tractors og aðrar vjelar, sem notaðar eru á láði og legi. Vér búum yður undir og hjálpum yður að ná I góðar stöður við aðgerðir, vagnstjóra, umsjón með vélum, sýnlng þeirra og sölu. Komið eða skriftð eftlr vorum fagra verðllsta. Hemphill’s School of, Gasoline Engineerlng, 483% Main Street, Winnipeg. hafði eg J>ó ekki niinst á það, hefði Þannig hafði hann setið lengi ogj yr5u svo þuns-Ui að°eg gæti ekki hún fengið rmtnnlegar og bréflegar íyrirspurnir úr öllum áttum, en ■einkum frá Berlin; sagan væri heilaspuni sonar síns. Það væri aö VÍsu satt, að lutn hefði í bréftint sagt honum frá hvernig umhorfs v^ri á sumum spítulum. En hún hefði aldrei minst á neinn sem aug- átið ltugann reika víða. I fylgst með þér. Kalt vár i herberginu, en hann örlögn hafa markað mér þröngt eg sæi þaö ekki. Og fætur mánir Sagan er tekin úr lögreglu-hneyxl- j ... . , .._.v--- -------- .......inu J New york og er ákaflega jÞó dauðtnn syipti oss moSur mund spennandi og hrífandi sýning. annað hvort varð kuldans ekki var, eða skeytti honum ekki, því að hann þrýsti stundum föltt andlit- inu upp að héluöu glerinu og svart hárið fraus við rúðuna. Loks stóð hann upp, gekk aftur un hefðu verið stungin úr, því j og fram um gólfið og söng t hálf- hún vissi ekki til að neinn hefði utn liljóðum. orðið fyrir því. Ekki kvaðst hún Dominion. heldur hafa hýst særða hennenn til þess skorti sig bæði fé og i heilstt. En það var hugðnæmt aðj heyra gömlu konuna lcsa kvæðið;: hún gerði J>að eins og tnóðir sem elskar son sinn rneira en alt nanað.1 Þær vonir sem þú hefir vafið ttm mig, sent vorblómin sætast anga. svið. Þau hafa bara: “léð mér, sent ligg með hlekki, löngun, en vængi ekki”. Og löngttn smælingj- . . —— , ans er sárari en annara, þvi að Gantanleikir ^ verða sýndir . a hún hefir litla eða enga von um I^kuninion leikhúsi næstu viktt eins uppfylling ” ,yS vant er. “Over-nigbt” heitir Alfur þagnaöi. og by.gði and-: sá leikur- eftir Phihp Bartholomew, litið í 'höndttm sér i a'ha höfunda snjallastan, sem nú Disin gekk til hans og fór hönd- vcrSur sýndur, hljóðar um nýgift 'J’he HoOSÍCr Mfd* Co. nnr á KniíSlrnnnsfpríS oor pr rPff’ltl- ** og myrkvi sóht hrið, — er hitt oss fró á harmastund, að hvíld er sælli’ en striö. Þin minning ljómar land og borg, J>ó liðu fylgdarár. Og bros-mynd þín, í þungri sorg, skal þerra barna tár. Styrkárr Véstcinn. um um höfuð honum. Par a bntðkaupsferð. og er reglu Hann fann ójiektan unað leggja le^a skemtilegur. O, vi'lja mins drotning mig dreym-1 um slS viö snertinguna. og sár- Annar aðili veröur hneddur tun jr þig> j saukinn, sent fylti sál hans, vék Iiinn og gerast af )>vt stórir viö- sem dagsljósið hneptan fanga. j fyrir algleymis friði nokkur aukna- burðir. Komið og sjáið og hlægið blik. ! á Dominion næstu viku. fimtu- Eg mundi því kenna i brjósti umj Httgur l.ans var fullur af óþreyju. | “j>jg vantaT sjálfsálit en þú! gömht konuna, ef syni hennar j eftirvænting og kvíða, — því að í hefir von,” sagði Dtsin. skyldi verða hegnt fyrir að bretða! nótt ætlaði Dísin að koma.------------- Ilann fainn það, — vissi það fyrir víst. — Og þó hafði enginn sagt það. ekki heldur hún sjálf. Hann gat ekki sofiö, J>egar hann var viss itm að hún mundi koma. — Hún, J)Ó út þessa lygasögu, sent 'hann H’tti fyllilega skilið.” 8vo fjarri fer þvi aö honum Itafi verið hegnt, að sagt er að hann hafi verið gerður að hirðskáldi og sæmdur æðsta 'heiðursmerki járn- sem var yndisleg eins og æskajn krossins. Slys í loftförum. j með öllum sínum þrárn og öllum sínunt dVaumum og öllum sínum I fögnuði yfir þvi að fá að lifa og j njóta lífsins. Fótatak heyröist. Hún var að AS hlið Ivoftsiglingar eru enn þá á|koma Enginn steig eins létt. bernsku skciði og verða tiltölulega j vörmu spori stóð hún við mörgunt að bana. Fullkomnarj bans. skýrslur um það, hve tmrgir loft-1 “1>a'kka |>ér fyrir að þú vaktir”, its . •_ . sagöi luin og leit á Álf, og augu larar hati nnst lifið artð sem letð, . ” ... b v f ..... ! ,.. . . hennar glompuðu af fion og fogn- fast ekkt fyr cn vttneskja fæst um, u5i “f kveld hefi cg svifi5 um það, hve margir hafi farist i loft-; bygðina 'hénia og beðið fólk að förum siðan stríðið hófst. Þær' vaka með tnér í nótt, en enginn óljósu fréttir, sem berast þaöan, vildi verða til )>ess, ckki einn ein- viröast benda til þess, að stór hópur hugaðra drengja hafi mistl lífið i loftinu yfir ófriðarstöðvun- um. En mánuðir og jafnvel ár kunm að liða áður en réttar tölur fást. Að ótöldum Jæint ntönnum sem mist hafa lífið i loftförum vegna striðsins, hafa 149 dáið af þeim orsökum árið sem leið. Slys á flugvélum aukast árlega. Á sjö fyrstu mánuðum síðast liöins árs fórust 130, en ekki netm 114 áriö áður á jafnlöngum tíma. Af Jæssum 130 mönnum voru 15 ameriskir, 18 enskir, 24 fransk- ár, 3 belgiskir og hinir frá ýmsum löndum. Ariö áðúr, 1913, urðu flugvélar 9 áhorfendiun að bana, en ekkert slys Jterrrar tegundax vildi til árið sem leið. Eintv maðk ur dó af hræöslu er ltann sá Borrer falla úr háa lofti á Sviss- landi og bíða bana af. Ntu þeirra sem fórust á árinu dóu “í lend- ingu” og ntu féllu í höf og vötn, sesc brunnu til bana. asti. Allir höfSu um annað atð hugsa. Svo datt mér þú í hug. Eg man eftir þér, þegar þú varst dhlítill drengur austur við fjöllin, hinu- megin við hafið. Þar liðu bams- ár Jún. Þá varstu voroarn. Þar dreymdi þig í sólríkum faðmi fjall- anna drauma, sem ekki hafa ræst. j Eg veit að margir þeirra eru núj d'ánir, því að flestir æskudraumar] d'eyja. — Og af öllu átakanlegu, er' þeirra dauði átakanlegastur, því að þeir eru ljúfustu blómin í lífi hvers manns. En þrátt fyrir það veit eg, aí æska þín hefir seitt þá tóna í strengi sálar þinnar, sem, óma meðati lif þitt endist; — eða með öðrum orðttm eins og skáldið segir: .... “Ungir kappa og karlar fram að gröf, með kurlin flost úr gamla æskuleiknttm'7’ Hún gekk fram að glugganum og horfði út. “Komdtt og sjáðu hvað það er yndislegt! Nóttiti ltefir drcgið tjaldið frá dýrð drottins. Aldrei upp og horfðu beint í augu mér. Þau horfðust í augu nokkra stund. Þá mælti hun: “Þegar þú stendur aleinn uppi, og )>ér finst ntyrkur ástleysis ætla að glata sál þinni, muntu sjá augu mín sldnai gegnum sortann, og J>au) munu seiða fram styrk úr djúpi lifs þíns. Upp af þeim styrk mun sjálfs- traust smátt og smátt vaxa. — Þaö getur tekið tíma, en seinfeng- inn sigur er oft haldbeztur. En að J>eim tíma liðnum tnun eg vitja þín aftur og gefa þér verkefni. Nú mun eg skilja við þig að sinni; en þetta ætla eg að gefa J>ér áður. — Þaö er pantur vonarinn- ar.” Hún tók ljósrauða rós, sem hún bar í barminum og gekk til lians. “Það er ekki frostrós”, bætti hún við brosandi. Hún festi rósína í hnesluna á treyjunni hans, og sóng á moöan: “Hver sem finnttr það bjarta blóm, burt ei lætur J>ann helga dóm.” Jónas Stefánsson frá Kaldbak. Matinees á þriðjti- langafdögutn. Talsími í Big Point bygö. Fró Wild Oak, Man., er ritað 2. febrúar 1915: “I sumar sem leið lét fylk- isstjóm Manitoba fylkis , leggja talsima hingað í Big Point bygð. Talsíminn liggur áö velflestum heimilum bygðarmanna “fyrir j a& skápinn, varís hún svo hissa, að vestan Kílana”, en til þriggja i'r>n Kat engu orSi upp komiC ....... v T„,. „ pegar hún var ofurlttið búin að heimila fyrtr neðan Ktlana . jafna sig {6r hún aC ra?5a eldhús- I fleiri staði hefði síminn ver- gögnunum 1 skápinn. ;x •_ Hveitlsekkur var tæmdur í hveiti- ið lagður að hktndum, heföi fyik-1 kassanna Framhii6in er úr gieri, isstjómin ekki kallað heim verka- svo ait af máttt sj& hve mikið var tii Fyrir sex firum keypti eg Hoosier eldhússkáp handa konunni minni. 1 inörg hafði hún þráð að eignast eld- hússkáp, en með _ þvl að engir r , höfðu þá í um- ■ boðssölu hér l landi, þS. hik- aði eg við að panta þá. frá. Bandarlkjunum. Eftir langra yfirveg- un afrúð eg þó að senda borgun fyrir einn eldhússkáp. Konan min, Mrs. Orr, var ekki heima, þegar skápurinn kom, svo að eg tók hann úr umbúðunum og kom honum fyrir I eldhúslnu. þegar hún kom helm, vlssi hún auðvitað ekki, að skápurinn hafði verið keyptur, en þegar hún opnáði eldhúshurðina og SA ER A EBTIR TfMANUM, PHORUS" ELDSPÝTUR. SEM NOTAR "WHITE PHOS- pA» ER ÓLÖGLEGT A» HCA pESSAR ELDSPÝTUR TU. 0<i A» ARI I.IBN'U VER»UR ÓI.ÖGLEGT A» SELJA pÆR. EF pÉR ER ANT UM Aö HI.ÝÐA HERÓPINU: >IA»E IN CANADA" OG “SAFFTY ITRST”, pA MUNTU AVAI/T NOTA EDDY’S ‘SESQUI’ EITURLAUSU ELDSPÝTUR Kauplð vélar ti. sveitavinnu. Nýja aðferðin Hjá véla deild a,GGG& * gctið þcr tni verzlað með aðstoð og ráðunt manns, sem hugsar fyrst og fremst um yðar hag. Kærið }>ér yður um vélar, sem tcknar cru byrgð og seldar fyrir 1,-egsta verö. sem unt er? Ef svo er, ]>á skrifið í dag eftir cataloguc 14 menn J>á, er að símalagnitigunni unnu, fyr en varði. Við lifum i von um viðbót símans, nú i ár, eða þá innan skamms. Þessi símalagning hingaö til okkar er að vísu engin stórtíðindi, enda hefi eg ekki séðl hennar get- ið i blööunum. Minnist eg lienn- ar nú, sem mestu og beztu frétt- imar héðan. Við crum komnir i talsímasamband við) umheiminn.” Frá Saskatoon cr ritað 3. Febrú- ar 1915: Á fundi háskólaráðs Saskatchewan háskólans. sem haldinn var í dag, var ákveðið, að nemendum, sem eftir þetta sæktu um inngöngu á háskól- ann, skyl<ji: beimilt að velja islenzku sem jafngííBt tiigna annara útlendu tungumála, nefnil. þýzku, frönsku, grísktt og latínu, við inngöngupróf háskólans. Við inngöngupróf há- skólans, við allar dieldir hans, verða nemendur að standast próf í tveim- ttr útlendum tungumálum; fyrir Arts, Law, Medicine, Dentistry og Phar- mac inntökuprófin v'erður að velja eitt fomtungpmál; aftur fyrir Sci- ence, Engineering, Agricálture og Accounting tvö nútíðarmál. íslenzk- an cr Jyví með þessu ákvæði sett Margrét húsfreyja Helgason i Fædd 23. des. 1883, dáin 26. des. 1914, að Hólar, Sask.) ('Kveðið í nafni bama og manns hinnar látnu). Vér söknum þín, sem ljóss er leið af lífs vors meginbrú, J>vi okkar heill,—ef und oss sveið,— var engin trúrri’ en þú: — Með ást og trygð, um æfistig, ]>ú okkar stiltir kíf, |>ó sjálf þú leiddir sjálfa þig unz svæfði dauðinn líf. Hve ntanns og barna sorg er sár fær sagan aldrei tjáð. Þó fylgd þín leyfðist of-fá ár, hvert orð er gulli skráð : — í minnum bros þín glitra glöð, sent glæstu hugarborg; J>ó grimmleg dauða’ og grafarkvöð það glit nú b\Tgi sorg af hveiti. HveitiS er tekiS út um llt iS op niSur viS botn meS haglega gerSu loki. Sykurhólf var I hinni hliS skápsins. Kaffi, te, salt og annaS kryddmeti var látiS í krystalskæra glerbauka meS aluminum börmum. Ein skúffan var tekin fyrir borS- búnaS og viS gerSum hana þannig úr garSi, aS skiliS var á milli hnífa, mat- kvlsla og skelSa. önnur skúffa fyr- ir borS- og pentudúka. í botni sk&ps- ins var brauSkassi meS loki, svo aS hvorki mýs nó ryk komst I hann. Pottar og pönnur voru settar á renni- borS, sem er mjög auSvelt aS draga I út, svo ekki þarf aS beygja sig, þegar j á þessum hlutum þarf aS halda. þegar viS vorum búin aS koma öllu þessu fyrlr sem bezt mátti verSa, sagCi konan mín: “HeyrSu góSi! Ef konur bara vlssu, hve mörg spor poosier skápar spara, þá mundu þeir vera I hverju húsi um Canada þvert og endilangt.” þetta vakti hjá mér nýja hugsun, eins og alt sem góSar konur segja. Eg ályktaSi sem svo, aS ef þessi skápur var svo nauSsynlegur og gagn- legur fyrir konu mtna, þá hlaut hann einnig aS vera þaS fyrir fleiri konur. þær þurftu aS fræSast um skápinn minn. Eg gerSi samninga viS verksmiSj- una og gerSist umboSsmaSur hennar haustiS 1911. SlSan höfum vír selt þvl nær sjö þúsund skápa. Skáparnir hafa veriS endurbættir aS miklum mun slSan eg keypti minn skáp, en verSiS hefir ekki hækkaS. þessa skápa má fá fyrir $35.00 eSa j meira, eftir gæSum. Vér seljum þá I meS þeim skilmálum, aS þér borgiS ! $1.00 vlS móttöku og $1.00 & viku hverrl. þeir kosta jaínt. hvort sem þeir eru borgaSir út í hönd eSa meS þessum auSveldu skilmálum. þegar eg sá, hve mikla vinnu þess ir skápar spöruSu, fór eg aS ltta eftir flelri áhöldum sem sparaS gætu dag- The kWlNNIPEG Ltd. TMINSTOí legu störfin I eldhusinu. Eftir langa reynslu 1 mlnu eigin eldhúsi, hefi eg bætt hverjum ágætis hlutnum viS eft- ir annan, og hefi þá nú til sölu. Fyrir þvl höfum vér nú. auk Hoosier’’ eldhússskáp. brauShnoS- ara, eldlausar suSuvélar. gólfsópa, ketsöxunaráhöld, strokjárn er hita slg sjálf, og suSuáhöld úr aluminum. Nú vil eg segja fáeln orS urn suSu- áhöld úr aluminum. Margur varn- Ingur úr aiuminum hefir veriS boBinn tll sölu, er var mjög rýr aS gæðum og entist ver en vera átti. Fyrir því er margur maðurinn smeikur viS aS nota alumlnum vöru. Eg fór og talaSi viS marga verksmiSjumenn, er búa til aluminum varning, og vildi vita hvaSa ábyrgS Þeir tækju á vörum sínum. þegar eg hafSi kynst öllum nákvæm- lega, þá valdi eg ”1892” hreina alu- minum varning, sem er teklnn I 20 ára ábyrgS. Ef sú tegund aluminum varnings, væri óvönduS, þá mundi þaS félag, sem býr hana til, ekki geta ábyrgst s-örurnar I svo langan ttma. þú munt svara því, aS þess konar varaingur sé of dýr fyrir þig. En sannleikurinn er hiS gagnstæSa. VerSiS er svo lágt, aS engin húsmóSir getur meS góSri samvizku veriS án þessarra áhalda. Vér seljum “set” fyrir $3.95 og önn- ur, sem kosta $20.00. Englnn hlutur er seldur i Hoosier búSinni, sem eg er eigandi að, er ekki hafi verlS reyndur I mlnu eigin eld- húsi. MeS þvl móti fæ eg fullkomna vltneskju um, hvers virSi hlutirnir eru og get kinnroSalaust mælt meS þeim og staSiS viS orS mln. Vér fylgj- um þessari reglu: “Penlngum skilaS aftur, ef þér eruS ekki algerlega á- nægS.” Walker leikhúsið “The Qnaker Girl” er ekki mið- ur teldð nú en end'ra nær. Hún er leikin í Walker teikhúsinu þessa viku með “Matinees” eins og vana- lega á miðvikudag og laugardag. Hlægilegasta hlutverkið leikur Charles Clear, sem er ur leikflokk Georges Edmardes i Gaity ldikhús- inu í London. Merkilegasti viðbuiourmn í siigu Walker leikhússins eru kveðjuleik- ir Johnstons Forbes-Rol>ertson, hins mikla enska leikmanns, sem byrja mánudaginn 22. febrúar. Hann hættír við leikstörf i blóma aldurs síns. Rorbes-Robertson sýnir sig í }>rem leikjum. “Hamlet” verður leikinn á mánudagskveld. Allar tekjur það kveld ganga i Þjóðr.ækn- issjóð Canada. “1'he Light that Failed” verður leikið á þriðjudags, fimtudags og latigardags kveld. “Passing of tíie Third’ Door Back”, sem var leikið í Winnipeg fyrir þrem artun, verð- ur leikið á miðvikudagskveld og laugardags “matinee”. “Hamlet” verður leikinn á miðvikudags “matinee” og föstudagskveld. Forbes-Robertson er aðstoðaður af 50 lóikcndum frá Iyondon og flutningurinn kemst varla í fjóra járnbrautarvagna. tJtbúnaður all- ur er hinn vandaðisti og leikend- umir frægir. Miss Laura Cowie. ung, leikkona skozk, ldikur aðal kvenna hlutverkin i leikflokki Forbes-Robertson og er sögð að vera einhver fegursta og hæfi- leikamesta leikkona á enskri slóð

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.