Lögberg - 11.03.1915, Blaðsíða 1

Lögberg - 11.03.1915, Blaðsíða 1
Peningar fyrir Bækur. Vér vlljum kaupa strax fyrir peninga út I hönd: Ridpath's History, Science and Health og Book of Knowledge. — Vér viljum selja fyrir lágt verö, í fallegu bandl, eftirfylgjandi: Great Events, by Fam- ous historians, 20. vols., $14.98; Makers of Canada, 21 vols., $17.60; Stoddard, Hectures, 14 vols., $16.00; —Fyrir arfarlágt verS: One llth Edition Britannica, 29 vols., one 12 vols. Nelson Loose Leaf Encyciopedia. Ailir velkomnir aC skoöa. “Ye Olde Book Shop”, 25S Notre Oome Ave. gegnt Grace Church. Ph. G. 3118. ef a. “GOTT AÐ B0RÐA.” Notið yður hádegissöhi ávaxta hjá oss. —og salan eftir kveldverð á laugardögwn mun líka spara yður peninga. ‘ ‘ M^.st af hinu bezta fyrir mirmst.>> F0RT GARRY MARKET CO., Limited 330-336 Garry St. w Phone M. 9200 28. ARGANGUR WINNIPEG. MANITOBA, FIMTUDAGINN 11. MARZ 1915 NUMER 11 Fréttir af styrjöldinni. Köfunarsnekkjur Þjóðverja orka engu. Herlið Canada á vígvelli. Tyrk- vanda. ✓ í Á Frakklandi hafa staSiö stórar orustur undanfama viku, einkan- lega þarsem heitir Champagne og í Vogesa fjöllum. Á hinum fyr- nefnda staö hefir Frökkum oröiö ágengt, en mikiö mannfall varö af hvorum tveggja. Franska stjóm- in segir í skrýrslu sinni, aö fallnir séu alls og atls 3 miljónir af liöi þýzkra, frá því stríðiö hófst Ann- arsstaöar á vígvelli Frakkiands hafa staöiö skothríöar maklar, með áhlaupum ööra hvom. Sú herdeild sem flestir landar vorir héöan úr Winnipeg vom í, hefir komið í bardaga, því aö nokkrir menn úr þeirri sveit em nefndir meöal særöra, en þó enginn islenzkur. Rússar glíma í ákafa viö sína, skipum, smáum og storum, af óvini, bæöi á Póllandi og í Galiziu.; 8,734 er siglt hafa (a pvi . timabili Þeir hafa veitt Austurríkismönn- j frá brezkum höfnum eöa til þeirra, um stór slög og tekið af þeim mörg! en 29 af skipverjum hafa mist þúsund fanga. Viöureigninm við j Hfi«- Nokkrir kafnökkvar þýzkra Þjóöverja miöar lítiö, frá því aö hafa veriö eyöilagöir, þar á meðal Rússar sigraðu þá viö Prasnys, þaö meö engu móti, þótti þaö óráölegt aö svo komnu. Engan hefir konungur fengið til aö mjmda ráöaneyti, og er taliö líklegt aö Venizelos hafi sitt fram, aö vanda og Grikkir fari í stríö áötif en langt um líöur. — James bræöur, Frank og Jesse voru alræmdir stigamenn fyrir mannsaldri síöan og frömdu mörg rán í útlegð sinni, i norður og vesturhluta Bandaríkja. Jesse er dauöur fyrir nokkrum ámm, en Frank dó um daginn, all gamall, haföi búiö um mörg ár sem bóndi, eftir aö hann tók út sína hegningu. í þær sex vikur, sem þýzkir hafa sætt kaupförum viö ntrendur j Englands, hafa þeir sökt fimtán sem getið var í síöasta blaöi. Þýzk- ir láta vel yfir sér og segja að1 alt gangi eftir því sem þeir helzt vilja, en Rússar halda þeim föstum sem stendur, svo aö framsókn þeirra er engin að svo stöddu. Orusta óg- urleg kvaö standa yfir meö þeim hjá fjallinu Vistula. Fast sækja þýzkir að halda ttalíu fra því aö skerast i leikinn meö bandamönnum og vilja fá austurríkismenn til aö láta af hendi viö þá eitthvaö* af fomurn itölskum löndum, sein peir ráöa yfir. Ef þaö skykii fara fram, þá situr ítalía hjá. Sagt er, aö þeir austurrísku taki þessu ekki jafn- fjarri nú og áöur, og má af því í hafa neitað að flytja þýzkar vörur marka, aö þeir álíta sig ekki standa ‘ sínum kaupförum vegna þess aö vel að vígi. j Frakkar og Bretar mundu taka Bretar hafa harizt við herliö' vöruna og jafnvel skipiö meö. Er Tyrkja hjú Persaflóa og sigruðu í þýzkum aö þessu hinn mesti bagi, loftför og duga þau allvel. Hinn stóri drdci “Queen Elizabeth’’ sendir skotin á 21,000 yarda færi, en önnur fara nær. Skot hafa hitt öll skipin, en engan skaöa g:rt. Rússar hafa fært flota sinn aö mynni Sæviöarsunds, og eyöilagt afarmiklar birgðir kola, og annara fanga fyrir Tyrkjum. Rússar hafa aukiö flota sinn stórlega á síöustu mánuöum, meöal annars meö þrem vígdrekum, er lokiö var aö smíða í Sebastopol fyrir fáum vikum. En leiöin um sundiö tll Miklagarös er afartorsótt og því má líklega ekki vonast eftir skjótum árangri á fám dögum eöa vikum. Þaö er ekki nóg að eyða virkjunum og leynivígjum beggja megin, heldur verður líka aö sópa sjóinn og enn- fremur aö halda Íiði Tyrkja frá að nálgast sundiö með stórbyssum. Bandamenn hafa skotið liöi ;á land, og munu ætla sér aö flytja þangað meiri her, sem er afarsemlegt um langan veg. Aö því leyti væri þeim hentugt, að Grikkir eða Búlgarar, sem næst búa, skærust í leikinn og gæfu herliöi Tyricjans nóg að starfa, beggja megin sunds. Hinn gamli soldán Abdul Hamid er sloppinn úr fangelsi sínu í Litlu-Asiu og er sagt, aö vinir hans hópist aö honum og ætli sér a8 gera 'hann aö foringja fyrir upp- reisn gegn núverandi |Tyrkjastjóin. Ef það skyldi satt reynast og tak- ast, þá mundi sá kæni karl þegar reyna að gera friö og kosta kapps um aö koma ríki sínu úr styrjöld- inni. Hann er sagður hress og hugmikill, þó gamall sé. Um herferð Rússa segir svo í nýkominni skýrslu, að þeir sækja fast á þýzka norður í landi, viö landamæri Prússlands, svo og sunnar, nærri Mlawa og enn sunn- ar í Póllandi, hjá fljótunum Pilica og Vistula, stendur stór omsta yfir, meö þeim og Þjóöverjum. í Galizíu og Karpatafjöllum sækja Austurrikismenn á ennþá, viö mikinn mannskaöa. í Bukowina er sókn þeirra aö engu orðin og Frá sambandsþingi. Hittast um síðir. Þar er enn sem fyr haldiö á j Leonard Goines er maöur nefnd- rannsókn ýmsra hluta í fari stjóm-! ur» lrikari og “sirkus ’-maður. Fyr- arinnar. Stígvéla nefndin yfir- ir fáum dögum varö hann fyrrr heyrir vitni og kemst aö því, aö þv* óvænta happi, aö fá aö sjá stígvél sem stjórain keypti handa dóttur sína, 17 vetra gamla, i lierliöinu vom furðulega litilfjör- fyrsta sinn. Hún er fædd 15. leg. Ekki vill stjómin þó láta febrúar 1898, daginn sem herskip- saka sig um þá áviröing, heldur á iö Maine sprakk í loft upp á höfn að reyna aö drepa ábyrgðinni á * Havana. dreif, einsog vant er, og kenna Skörnmu áöur eni Helena Goines ýmsum um. Þaö er komrð fram, var borin í þennan heim lagði faö1- aö meööl og umbúðir keypti síjórn- ir hennar á staö aö heiman meö in af lyfjasveini í þjónustu einsjBuffalo Bill’s Wild West Show. conservative þingmanns og vinar Þegar stríðið kom upp milli Spán- síns, fyrir marga tugi þusunda, og ar ag Bandaríkjanna varö hann aö haföi sá lyfsveinn (en ekki hús- ganga i herdeild sina og var loks einn af kolaskipi, er nefnt er “Þórdís’’, þaö sigldi beint á kaf- farann er á þaö skaut og braut hann, aö þVí sannprófað er, og þykir þaö vel að verið; enskir tundurbágar geröu leit aö öörum kaffara þýzkum og eyöilögöu hann. Um þrjátíu menn hafa Bretar á sínu valdi af þessum kaf- förum og er talað um aö höföa sakamál á hendur þeim um víking og manndráp, aö stríöinu loknu. Þessi herferö þýzkra hefir gert Bretum lítinn skaöa, en orðið þeim sjálfum að miklu tjóni, því aö hætt er viö, a3 á þá bíti bráðlega, ef þeir koma engum vörum frá , , , , , , , „ , 1 „ , , her þyzkra og austurnskra sagöur ser og engu aö ser. Noröurloud , f,. ... b ' hættu staddur, tmdif stjóm Jósefs erkihertoga. þeim viöskiftum. Um 1500 ridd- arar af liöi Tyrkja voru narraöir 1 fyrirsát, þarsem totgongu og stórskotaliö var í leyni og féll ann- arhvor maöur af Tyrkjum. í ööru lagi böröust 12000 Tyrkir viö stór- nm færra liö Breta og féllu unt ioo af hinu brezka liði, en tíu sinnum meira af liöi Tyrkjans. ^ Hin stærri rikin, Bretland, Frakkland og Rússland 'hafa kom- >ö ser áiman um að l|ána ýmsum smárikjum mikla peninga, til að hjálpa þeim úr yfirstandandi kröggum. AIls nema þau lán 270 sem auö'séð er. Almenningur hneöist hungur þar í landi, svo aö upphlaup veröa þar sumstaöar, svo sem í Köln, er herliö sefaði, svo og í Austurriki. Heriiö þaö er síðast var héffan sent til Englands, er komiö alla leiö og er í herbúðum þarsem heitir Shomcliffe á austurströnd Englands, sá staöur sagður þur- lendur og hentugur til æfinga. — Princess Patricia sveitin átti or- ustu eiim daginn, óö á skotgröf þýzkra með retddai byssufleina og keyröi þá á burt. Meöal þeirra sveita, sem í orustu hafa verið er oáljón dölum. Belgia hefir fengiö sveit Iiálendinga frá þessu I 50 miljómr, Servía 37 miljónir. landi> sem mynd er af á öðruiu i/,- . an<' fí6rar °S’ Montenegro stag j blaöinu og þóttu þeir sýna inn skerf • Frakkar leggja þá j1Ug- og hreysti. Öllum — Tveir þýzkir flugmenn sem höföu í tvo daga haldið sér á floti á vélum sínutn í Norðursjónum, vöru fluttir til Englands fyrstu dagana í þessum m.ánudi; það geröi hrezkur botnvörpimgur. — Mr. Lovd George sagöi ný- lega í opinberri ræött, að áfengi gerði Englendingum meira tjón en allir kaffarar Þjóöverja og gat þess að stjómin mundi bráðlega taka alvarlega í taumana í líka átt og Frakkar og Rússar heföu gert. Hann ávítaöi og suma landa stna 1 og kvaö þá of marga sem létu sig j stríðið litlu skifta. Fyrir þaö mundi stríöiö standa miklu lengur ella. en I>entnga út, n“nnr'.!T “n ‘ISS:Þeir vakií ffremju Italiu. Vd Canada- Tyrkir viröast lítt kunna aö haga sér á ófriöartímum. Nú bóndi hans, þingmaöurinn!) stór- mikinn hag af þeim kaupum. Mjög mörg önnur atriði í meö- ferð stjómarinnar á landsfé, eink- uin viökomandi hetrrrílefnum, hafa komiö til greina, en meö meiri var- kámi er það flutt af stjómar and- stæðingum en vant er að vera. sendur til Tampa, Florida. Hann losnaöi úr herþjónustu í september mánuö’i sama ár. En þegar hann kom heim var konan horfin ásamt dóttur þeirra. Goines fékk lögreghma í liö meö sér til aö leita konu sinnar, en fann hana ekki. Frá Winnipeg til Islands fyrir $60.00. Þaö var auglýst í síðustu viku- blööum aö gufuskipið “Gullfoss”, fyrsta skip Eimskipafélags íslands, sé nú tekiö til starfa og aö þaö veröi í New York 30. april n. k. og í Halifax 2. maí n. k. til þess aö veita móttöku þeim íarþegum, sem feröast vilja meö því til Eng- lands. Fargjaldiö frá New York til Is- lands á fyrsta farrými .. kr. 250 á ööm farrými ........— 150 Fargjald frá Halifax til Islands Vitskertur skógarhöggs maður. Philipps, skógarhöppsmaöur ný- kominn til Brttnswick borgar i (áeorgia, varö f jómm mönnum aö bana og særöi fimm. Sjálfur lét hann Mf sitt í viðureign sinni viö lögreghma. Fyrst fór Philipps inn í skrif- stofu lögfræðings nokkurs, skaut á hann og féll lögmaöur dauöur niður. AÖ því búnu hljóp Philipps út á götu og skaut á hvem sem hann sá. | Fóík hljóþ undan eins og fætur á fyrsta farrými ...... kr. 200 t0«w®u» er þaö sú hverju fram fór. á ööru farrými ...... — 100 f>ór5r hnigu í valinn og fimm Vestur-íslendingar hafa veitt; -æröust áður en kúlur lögreglunn- Eitt af því, sem mikiö er rætt um, I Þegar sjö ár vortt liðin hélt er beiöni C. P. R. að fá leyfi til aö kona hans> ag hann væri dáinn eöa skilja skipaflota sinn frá öðrum kærði sig ekki um aö koma heim félagseignum og gera flotann aö SVQ aC hún gHftist j annaíí sinn. eign sérstaks félags, er jámbraut- arfélagiö standi á bak viö. Sumir liberal þingmenn leggjast fast móti þvi, meö því aö skipafélag þaö mundi veröa sett ,á laggimar Fyrri þrem áram kom hún dótt- ur sinni, Helenu, í vist hjá ná- grannakonu sinni. Nú var hún oröin leið á vistarverunni, fann a leikhússtjóra þar) í borginni aö Englandi og Canada þing þannig máli ^ bau3 honttm þjónustu stna. missa vald til aö ráða yfir far- Þegar hann heyröi nafn hennar óg gjöldum þess. | kannaðist hann viö æ t Ein uppástutjgan, sem fram hef- j hennarf þvi þeir faöir hennar vom ir komiö til spamaðar, er sú, að a]davinir £n blöndtrð var gleðin hætta við Hudsons Bay járabraut- er ^ heiisaSi dóttur sinni. ina, meö því aö hún ltggi um ó- bygðir, þarsem aldrei veröi manna- bygö og veröi aö litlu liöi hjá því sem hún mundi koma til aS5> kosta. — Samkvæmt opinberum skýrsl- um lifa 132,392 fjölskyldur i Vtn- arborg á styrk af almannafé. Hvaðanœfa. Frá fylkisþingi. Þar er unniö kappsamlega meöi tvermu móti. Á þingfundum fara —Austurríkismenn og Þjóðverjar fram ræöuhöld og á nefndarfund-1 eru mjög gramir yfir því, aö hvert um er unniö þar fyrir utan, meö glas af öli hefir hækkaö i veröi um rögg og dugnaði. Fjárlaganefnd j tvo fimtu úr centi. Færi betur, aö hefir nóg aö starfa, aö heimtai -■tvííSiíS stæöi ckki svo iettgi yfir, aö skýrslur, yfirheyra vitni og ganga ol y1”®' e5<5c‘ fáanlegt i þessum gegnum reikninga, Á þeim fund- tim er stundum líflegt, þvi aö | —jpg 4ra gamall öldungur dó í liberal þingmenn sækja fast rann } Alabama fyrir skemstu úr lungna sóknir en ráðgjafar sitja fyrir Ivólgu. Var hann afi 74 bama, svörum. ! langafi 227 og langa langafi 15 Tvenn mál hafa verið rædd bama. Gamli maöurinn var tnikill ]>essa viktt, fyrir utan fjárlcigin, sport og veiðimaður og ekki eru fregn þessari næma eftirtekt ef dæma má af þeim fjölda ýmislegra fyrirspurna, sem stðan hafa borist hingaö úr öllum áttuin. Mönnum er það ljóst, að þetta er fyrsta vöm- og farþega-flutninga skip, sem íslenzka þjóöin eignast og aö vér Vestur-lslendingar eigum nokkra hlutdeild í því. Þessvegna er þaö eölilegt aö fólk vort vilji vita sem mest um skipið og ýmis- legt lútandi aö flutningi meö því og í þeim tilgangi eru línur þessar ritaöar aö gefa þær upplýsingar sem hlutasölunefndin hér hefir sem stendur á valdi sínu. Skipiö Gullfoss er bygt úr stáli eftir nýjustu gerö og svo vandað sem æföir skipasmiöir hafa getað gert þaö, og meö sérstoku tiiliti til þess aö þaö þoh hverja þá ársynslu sem þaö kann aö mæta ef þaö lend- ir í ísreki. Allur útbúnaður þess er t fylsta samræmi viö þaö sem ar hæföu lífæöar þessa vitskerta kógarmaims. Á slóðinni. 15. september 1911 var $317,000 stolið úr útibúi Montreal bankans í Westminster, B. C. Nú voru tveir bófar nýlega teknir fastir í Chicago sem haldið er aö séu for- sprakkar í þjófaifélagi þvi sem rániö framdi í Montreal bankan- um. Er lögreglan ekki úrkulavon- ar um aö finna $120,000 af fé því er stolið var ef alt gengur aö ósk- um. Mennimir voru teknir fastir er þeir komu inn í banka í Chicago og vildu fá Canada peningum skift fyrir Bandarikja peninga. Þeir höfðu talsverða ttpphæð handa á milli. Þótti þaff grunsamlegt og vora þeir því hneptir í varðhald, rnerkur og Bretlands krefjast. meira en 7 ár síðan hann skaut villi- kalkúna i síðasta sinn. er Mr. Norris hefir flutt og geng- ið hart eftir, annaö um beiná lög- gjöf, er stjómin lét fella, hitt um — Mentamála ráðgjafinn t Austur- almenna skólaskyldu í fylkintt.' ríki hefir gefið samþykki sitt til Umræðurnar hafa stundum verið þess, að börn á skólaaldri megi heitar, svo að jafnvel Mr. Norris, vinna t bygöunt úti þar sent fátt er svo stiltur og geöprúöur semi hann UI11 fólk °S skólum megi loka ef jafnan er, hefir brugöiö skapi sínit Þert krefur 1>a® er °g saíF> a***r er komvon,, þegar Mikligaröur unnirm og skipaferöir hefjast ti Hellusund. Ráöaneyti Grikkjakomtngs. sem ^ enizelos hefir stjómaö meö dug °g fyrirhyggju, hefir sagt af sér völdiim. Tilefniö er, aö þaö vill *egfirja. út í stríð viö Tyrkjann og lærjast meö bandarnönnum en konungtirinn Konstantin, sem er mágur Þýzkalandskeisara vidli vígvelli. er borin vel sagan. í Hellusundi sækir floti Breta og Frakka kappsamlega aö virkj- um í sttndinu. Þau eru tekin til við þatt virki, sem næst mjóddinni eru, og hafa sundraö nokkrum (>eirra. En t fjöllunum þar eru inörg leynivígi, sem finna þarf og eyðileggja, áður en skipunum er óhætt að fara um sundið. Til þess að leita aö vígjum ]>eim eru höfð I þektum kaupsýslumanni haföi j veriö faliö aö koma bréfum til konsúls ítala t Jedda í Arabíu. Þann tóktt Tyrkir höndum áður en hann fékk skilað bréfunum. Þykjast Italir hafa verið ofríki beiftir og krefjast skýringa af Tyrkja hálfu. —Krupp hleypur undir bagga með býzku stjóminni. Fær hún $7,500,- 000 lán á ný hjá því félagi. viö brigzl og illkvitni sinna mót- stööumanna. En er hann reis í móti þeim frýjulaust, gerðu láheyr- endur svo mikinn róm aö máli hams, aö varla munu dæmi til i þessu fylki. Þaö er eitt til merkis um, að almenningur lætui* sig fylkismál varöa tneiru nú en að undanfömu, aö áheyrendapallar em jafnan troöfullir, og gera menn skólar hætti í MaímánuÖi, en er mánuöi fyr en venja er til þaö —Grikkir kaupa 30,000 til 40,000 tonn af hveiti á mánuði hverjum frá Bandaríkjunum, Hefir stjórnin tek- ið þetta til bragös til þess aö kom- vörur hækki ekki í veröi um skör fram nú er rússneski markaöurinn er lokaður og engum er leyft aö fara um Sæviðarsund milcinn róm aö flutningi liberala. j —Vatnavextir ntiklir i Elsass svo Stjórnarformaðurinn er þvt óvan- samgöngur hindrast og herliö hefir ur — hann veit aö stjóm hans er verið sent íbúum þeirra héraöa til Skipiö er 230 feta langt og 35 feta breitt, ristir 16 til 17 fet, ber 1200 tons og skríöur 12 sjómólur á klukkustund. Hólfaö er skipíö ‘sundur 4 fjónmi stöðum og er hvert hólf vatnshelt svo aö þó aöi gat komi á þaö á einum staö, þá heldur það áfram ferö eftir sem áöur. Loftskeytatæki ent á skipinti og allttr er útbúnaöur þess fullkom- inn, Fyrsta farrými rttmar 45 manns og annaö farrými 30 eða 35 manns. — Þetta eru allar þær upplýsingar sem nefndin hér get- ur að svo stöddu veitt viötvíkjandi sjálfu skipinu. Umi þaö hvort þetta skip eöa annaö fari framveg- is feröir vestur yfir Atlantshaf veröur ekki sagt aö svo stöddu, en leita mtin nefndin hér upplýsinga uni þaö og auglýsa síöár. Hvað viðkemttr feröalagimt héð- an til íslands má geta pess aö tir. Ami Eggertsson hefir samið svo viö jámbrautafélögin hér, að1 þati selji fyrsta flokks farseöla frá Winnipeg til Halifax, hverjum ]>eim sem ætíar með Gullfossi til Islands, fyrir aðeins $33.55, sem með annars farrýmis fargjaldi á skipinu gerir ferðakostuaðinn frá Winnipeg til íslands rétta $60.00 eöa ef fariö er á fyrsta farrými skipsins, þá $86.oo. Nefndin hér hyggur aö fæði sé selt sérstakt jái reglan hafði haft auga á þeim í marga mánuði. Frá Pompejí 1 Enn þá hafa ýmsar merkilegar fommenjar fundist í Pompeji; þar á meðal er listasafn aö mestu óskemt meö mörgum óvenjulega stórum goöamyndum. AnnaÖ hús hefir fundist Ktt hntniö. Eru þar stórar auglýsingar um veöhlaup og vömanglýsingar frii kaupmönn- um. F.n eínna mest þykir variö í höfðingjahús, sem et; skreytt ýms- um myndum. t’ar á meöal er ein, sem á aö sýna viðureigtt Hektors og Achillerar. Undir húsinu er stór kjallari, en á I>ak við ent bú- staöir þrælanna og forðabúr. í húsintt voru l>etiiagrindur af im irg- vtm manneskjum. Sýndu þær, sem margar aörar Iieinagrindur, sem fundist hafa í þessari fomu borg, hve dauöann hefir boriö brátt aö höndum. Hafa sumir setiö viö borö, en aðrir veriö viö vinnu sína. Níu manneskjur höföu bersýnilega ætlað aö leita hælis í kjallaranum, en flúið þaöan undan öskuregninu. En þegar þær komu upp úr kjall- aranum, hafa stofurnar verið full- ar af hanvænu gasi. ekki vel þokkuö af meiri hluta fylkisbúa, hann fær upp úr þessu aö kenna á þvi, aö hún er bein- línis óvinsæl og að stóryrði hans og frekja er hætt aö bíta, — gerir ekki nema æsa fóllcið til mótstöðu og til aö sýna honum hve óvinsæll hann í raun og veru er oröinn. Þriöja málið á dagskrá fylkis- þings er kosning t Ohurchill-Nel- son, sem engin kosning var. Kosningamefnunni var svo hagaö, að kjörstjóri fékk skjöl sín 31. júlí, en daginn eftir lýsti hann þann mann kosinn, sem Roblinstjómin haföi útnefnt. Þar tor ekkert fram, sem kosningu líktist og engu fyrirmæli kosningalaganna hlýtt. Aö gera óbygö þá aö sérstöku kjördæmi, er í sjálfu sér skömm og hneyxli, sem engin stjórn meö virðingu fyrir sanngimi og lauds- rétt, hefði leyft sér aö stofna. Og aö haga kosningunni þar aö auki einsog gert var, er annaöl hneyxlið frá, sem stjómin ber ekki við aö verja. Maðurmn, sem þingmanns nafniö ber, fyrir þetta “kjördæmi” situr á fylkisþingi t fullkommi lagaleysi og ætti aö geralst þing- rækur. Flugdrckl þýzkra er eýndur hér elnn aí þeirri gerð, sem kend er viö Zeppelin. pessum lík voru loftskip Þau, er til Englands komu og sendu sprengikúlur fi nojckra staöi. Flug-drekar þessir eru stúrum miöur nýtir tli hernatSar, en I’jöðverjar gertSu sér vonir um. — Andaöur er A. Dybdal, stift- amtmaöur á Sjálandi, rúmlega sextugur aö aldri. Hann var um eitt skeiö formaður hinnar ís- lenzktt stjórnardeildar í K.höfn, maöur vel vit boirinn og yfirlætis- laus. 1 hjálpar. Eítn eru 8 til 10 feta djúpir snjóskaflar vtöa í Vosgesfjöllutn, svo ekki þarf að búast við aö flóðið réni fyrst unt sinn. —Þeim Enver Pasha og Talaat Bay, tyrknesku ráögjöfunum, var veitt banatilræöi fyrir skemstu, sem mishepnaöist. Ber meiri hluti þjóö- arinnar þungan hug til þeirra ntanna, einkum hins fymefnda, telja þá hafa gint Tyrki í greipar Þjóö- verja. — T. B. Spanner, eigandi og út- gefandi “Mercurys” i Major, Sask, fanst örendur í rúim sínu i hóteli bæjarins. Flaska og glas stóðu á boröintt meö eiturdreggjum. A miöa var skrifað síöasta ósk hans, sú, aö láta móður hans vita af dauða dans. — Herskatt hafa Rússar lagti á alla sem fengiö hafa undanþágu frá herþjónustu og orönir eru 43 ára aö aldri. Skatturinn nemur þremur til hundrað dollars eftir efnum og ástæðitm þeirra er hlut eiga aö máli. •— Dáinn er ; Decorah, Iowa, L. Larsen, í hárri elli, hinn mesti af- kastamaöur til kenslit og ritstarfa, og haföi kent prestaefnum Norö- manna þar í nálega hálfa old. Ein af dætrum hans, Anna að nafni, er í þjónustu “American-Scandi- navian Foundation”, sem ritstjóri aö bókmentaþætti í tímariti þess félags. — 150 bakarar af 700 í Vtnar- borg hafa Iokaö búöum sinum vegna þess aö þeir geta hvergi skipinu og muni kosta likt og á fengiö mjöl til að baka úr brauð. skipum sem ganga milli íslands og Alt óræktaö land bæöi innan borg- Danmerkur. Arrnars er fæöis- ar og í grend við hana er nú plægt kostnaöurinn svo lítið atriöi að og sáö t þaö kartöflum og ávöxt- vart er orö á því gerattdi, þar sem.um. Jafnvel kirkjugarðar komast feröin frá Halifax til íslands | ekki hjá þeirri tmöferö. veröur vart yfir 10 sótarhringa, og ______ meö þvi at? ekki er víst aö aörar1_____. ferðir fáist til íslands meö skipum ! . ^V1 Uln a hor£a *5 þessa okkar félags, þá ættu þeir þuS’ kr’ af hlutafe Veru Ul 'hgf sem ætla aö vitja vina og ættingja ',n , l>ann ’5- aPn n’, 7 samkvæmt á Islandi að nota þetta tækifæri er Tar ra 1 3,rTrl vl*cu frá Halifax 2. maí. | b,.funurn’. *>a oskar <* blSar W**ta- Annaö atriöi sem verti er aö s?Jjnefnd,n,her að alhr hluthafar minnast er þaö aö' nokkrir efna-j ^ aítborganir menn íslenzkir hér í borg hafa í|Smar * /eh‘r5is Th’ E- Thorstem- hyggju að ferðast héöan alla fetð j '******** Northem Crown bankans, og að þetr sem geta borg- til New York til þess aö sjá skip- ið þar og ferðast meö þvi til Hali- aö síðustu afborgan sina fyrir 15. fax og þaöan svo heim aftur til j a?úl'™UJ€r* hún V* Þeir sem vildu vera| * ekkl fa,hn 1 Ver hofum nu þegar svo mik lla Winnipeg. meö i þeim leiöangri ættu aö koma j, sér í samband viö herra Ama: ™a a5 ^ta 1 f«*«» Eggertsson hiö fyrsta. Kostnaöur okkar íslendinga, og þá væntan- lega svo mikinn áhuga fyrir vel- ferð þess, að vér veröum aö gera á Gullfoss til Halifax .... 13.50 ? f^Ss aS Seta staCi» .ll- viö borgunarloforö vort vtö viö þá ferö er Winnipeg til New York . . $35.15 Halifax til Winnipeg 49.00 Alls fyrir fargjald .... $97.65 Þess utan fæöi og annar kostnað- ur sem ætla má nær hundrað doll- ars svo vel sé., Feröin veröirr áreiöainlega ámegjuleg og fróðleg og má ætía aö talsverður hópur manna sæti því að vera með í hópnum. Þaö styrkir og félagiö okkar aö sem flestir taki sér ferö meö því miHi New York og Hali- fax. Aö síöustu skal þess getiö að þann 15. apríl n. k. B. L. Baldnnnson ritari. þaö ísl. Liberal klúbburinn heldur sinn síðasta spila fund á vetrinum n. k. þriðjudagskveld í Good templara salnum neðri.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.