Lögberg - 11.03.1915, Blaðsíða 8

Lögberg - 11.03.1915, Blaðsíða 8
h LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. MARZ 1915 Blbe , HIBBOíí Goífes Blue Ribbon KAFFI og Bökunarduft Það getur verið að þú sért bezta matreiðslukona í veröldinni en ef gerefnið sem þú notar er lélegt, þá getur þér ekki hepnast matreiðslan. Notaðu aldrei annað en Blue Ribbon bökunarduft, með því getur þú bú- ið til bezta brauð og kökur. Blue Ribbon er mælikvarði fyrir gæði þegar talað er um te, bökunar- duft, krydd og bragðbætir. Or bænum Vorið er í nánd, hver dagurinn öírum bjartari, vaeg frost á nóttum. Sunnudaginn 28. Febrúar síÖostL töpuðust gleraugu meö keðju og í hulstri frá Ingersoll stræti til Victor strætis. Finnandi er beöinn aö skila þeim mót fundarlaunum. Næsta föstudagskvöld veröur systrakvöld i stúkunni Heklu; gott prógram; allir G. T. velkomnir. Fort Garry Market hétu verölaun- um þeim er gætu upp á hve mörg egg þeir hefðu í einni breiöu í búö sinni. Verðlaunin v'oru sex tylftir af eggjum fyrir þann, sem næst fór hinni réttu upphæö, sem var 2,144. Tvö önnur egjaverölaun voru og gefin. Fjöldi fólks sókti þessi gátu- kepni. Séra Hjörtur Leó flytur erindi um “ritvissu Jóhannesar guöspjalls” i kirkju Únítara, á menningarfélags- fundi, miövikudagskveldiö 17. þ.m. Mánudagimi 8. Marz voru þau Jón Rafnkelsson frá Cayer, Man., og Jónína Dóróthea Thorvarösson frá Harpervillle, Man., gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Mar- teinssyni að 143 Jefferson Ave. hér í bæ. Brúöhjónin lögöu af stað samdægurs til heimilis síns viö Cayer (Asham PointJ. Guðsþjónustur sunnud. 14. Marz: (1) Guösþjónusta (enskJ i Mozart kL 12 á hádegi. (2) í Elfros kl. 3. Föstuguösþjónusta í Kandahar miö- vikudaginn 17. Marz kl. 2 e.h. Misprentast hefir í næstsíöasta blaöi nafn nýlátins bónda á íslandi, Þorsteins Hjálmssonar, er lengi var bóndi í örnólfsdal, síöan á Hofs- stöðum í Stafholtstungum. Bræöur hans cru hér þrír: Séra Pétur. Daníel og Benedikt og systur tvær. Eg hefi nú nægar byrgðir af “granite” legsteinunum “góöu”, stööugt viö hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú aetla eg aö biöja þá, sem hafa veriö aö biöja mig um legsteina, og þá, *em ætla aö fá sér legsteina í sumar, aö finna mig sem fyrst eöa skrifa. Eg ábyrgist aö gjöra eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yðar einl. A S. Bardal. Olson Bros. geSa almenningi til kynna að þeir hafa keypt Fóðurvöro - verzlun A. M. Harvie 651 Sargent ave. Garry 4929 Munið itaíinn Dr. Leach er aö ferðast um vestur og norðurríki Bandaríkjanna aö halda fyrirlestur um Norðurlanda- málefni fyr og síðar. Hann kemur einnig til Winnipeg og heldur fyrir- lestur um siglingar víkinganna forö- um. Fyrirlesturin helzt í Skjald- borg laugardaginri 13. Marz kl 8 aö kveldi. Ókeypis inngangur; en sam- skot tekin að lestrinum afloknum.— Dr. Leach er skrifari í “The Ame- rican Scandinavian Foundation.” Þaö félag gefur út tímarit, sem fjall- ar um skandinavisk málefni ásamt annara fleiri. Seinasta númeriö af því riti, sem heitir “The Scandinavi an Review,” er um íslenzk málefni ein saman. Dr. Leach er snjall maö- ur og mæta vel heima í því sem hann talar urn. og má þvf óefaö mæla með bæöi honum og fyrirlestrinum. Gott aö húsiö yröi vel fylt. í nýkomnu Marz-hefti tímaritsins ‘ Rod and Gun”, sem gefið er út af W. J. Taylor í Woodstock, OnL, eru veiöifara sögur, margar upplýsingar er aö veiði lúta og margskonar fróö leikur fyrir veiöimenn. DOMINION. "Maggie Pepper” veröur leik- inn alla naestu viku í Dommion leikhúsinu eftir hinn rræga höf- und James Forbes og í þessum leik vann Fiss Rose Stahl frægö súia. Maggie Pepper hefir veriö í mörg ár í vefnaðarvöru búö og vonast eftir aö fá betri stöðu í búðinni, en er neitaö um þaöl En meö kænlegum ráöum og hyggind- um og meö aðstoö eins hluthafa verzlunarinnar nær hún stööunni sem hún þráir. Þessi maöur er trúlofaöur dóttur verzhmarstjör- ans, en vel fellur á meö honum og Maggie og er því haft auga meö henni. Þegar hún komst að því, segir hún upp vinnunni. Segir þá þessi hluthafi kærustu sinni upp og hverfur, og nýtur þeirrar ánægju aö lesa lát sitt í blööunum. Lýkur leyknum svo aö þau Joe, hluthafinn, og Maggie tengjast h j úskaparböndum. “Maggie Pepper” veröur leik- inn alla vikuna tneö “matinees" eins og venja er til á þriöjudaginn, fimtudaginn og laugardaginn. WILKINSDN & ELLIS Matvöru log Kjötsalar Horní Bannatyne ogr Isabel St. Sérstök kjörkaup áhverjum Föstu- og Laugardegi. Sím- ið 088 eftir kjörkaupum á hænsum, öndum, tyrkjum, smjöri'og eggjum. GŒÐA VÖRUR FYRIR LITLA PENINGA Tals. Garry 788 SamTÍnoa borgar sig. PANTAGES. í fréttabréfi frá Nýja íslandi hafa ruglast í prentun nöfn nokkurra manna, sem taldir eru upp í hljóö- færaflokki Árborgar. Þar stendur Ásgeir Pálsson, en á að vera A. Á. Fjeldsted. Nöfnum þeirra Dr. J. P. Pálssonar og Ásbjörns Pálssonar er þar slept, en þeir eru báðir í þess- um hljóðfæraflokki. öll nöfnin stóöu Gefin saman í hjónaband af séra I i handriti fréttaritarans, og staf- Hirti J. Leó 23. Febrúar síöastl., |ar þe«a ógætilegum lestri nngfrú Valgerður Thorsteinsso.n og | prófarka, sem hinn heiöraöi höfund- > nrad Friörik Dalnianrv Til heim-;l’r ber enga sök á. ili-; að 877 Ingersoll stræti. ,,, IT ., I , . x Herra W. H. Paulson, þingmaður á Saskatchewan þingi, kom til borg- ar um helgina og hélt ræðu á þriðju- dagskveldið í liberal klúbbnum ís- lenzka. Ræðan var löng og bæöi skemtileg og fróðleg, um fram- kvæmdir bænda í Saskatchewan með samvinnu og aðstoð hinnar ötulu Glímufélagið Sleipnir heldur fund fimtudagskveldið 11. þ.m. i Good- templara húsinu. Formaður félags- ins biðor oss tjá félagsmönnum þá ósk sína, að þeir komi allir á fund- inn. Herra Halldór Austmann frá Riv- Scott-stjórnar í þeim málum. erton, Man., kom til borgar i vik- unni í erindagerðum sínum, og inn til Lögbergs að kaupa blaðið, eins og aðrir. Mr. Austmann áformar að setja á stofn verzlun í hinu ný- bygða húsi sínu í Riverton, með mat- væli og verkfæri. Hann er kunnug- ur á staðfium, búinn að eiga þar heiniili í 14 ár.. Hann óskar við- skifta landa sinna. Kosningafundur. Kosningafundur hins ísl. Stúdenta félags verður haklinn laugardaginn 13. Marz í sunnudagsskólasal Fyrstu lút. kirkju. Þar verður gott prógram og nógar veitingar.. Byrjar kl. 8. Komið ölll. Ritari. í “Patriotic Fund” Winnipegborg- ar og fylkisins hafði safnast yfir 000,000 dalir þann fyrsta þessa mánaðar. Talið víst, að það kom- ist upp í eina miljón. Ef yötir langar til aö hlægja hjartanlega og hrista lungun dttg- lega, þá komiö inn í Pantages næstu viku og sJáiíS “Tates Motor- ing”. Þá fáið þér að sjá Johnston, Howard, Listette ,Bert von Klein og Grace Gibson sem skiftir tíu sinnum um búning á jafn mörgum rninútum. Kvitmyndin er ein af hinum allra beztu. Miss Margearite Clark leikur aöalhlutverkið. Þeir sem minnast hennar í “The Wild Flower” vita hverju þeir eiga von á í þessum leik, sem heitir “The Crucible”. Fargir aörir gainanleikir veröa og sýndir þar. Þér sjáiö þar Nalan og Nalan, Ethel Amald og Earl Taylor, setn syngja og leika á piano. En mest verður gaman aö horfa á Mr. Von Klein og Miss Gibson aö ógleymdum Ctirtís og Hebard. Samvinna og félagsskapur hafa fært hændum í vesturhluta Canada mikla blessun á síðasta áratug. Framleiðendur eiga nú hægra meö að kotna afurðum sínum á markað- inn en áöur var og ráöstafanir hafa einnig veriö gerðar til þess að þeir geti keypt helztu nauðsynjar sínar tneö þolanlegum kjörum. Grain Growers Grain Co., Ltd., í Winnipeg hefir átt drjúgan þátt í því að hjálpa bændum til aö fá sæmilegt verð fyrir vörur sínar og útVega þeim vörur með þolanlegu verði. Stór vörulisti hefir veriö gefinn út samkvæmt ósk bænda í þremur sléttufylkjunum. Þar eru talin upp öll nauðsynleg bú- skapar áhöld, gufuvélar og gasvél- ar, vagnar o.s.fr., einnig trjáviöur, girðingavír og alt, er aö húsabygg- ingum lýtur. Sökum þess, að vér kaupum í stórkaupum óg seljum Ijeint til þeirra, er á hlutunum þurfa að halda, milliliðalaust, er verðiö mjög lágt Vegna þess aö tollur hefir verið hækkaður á sumum vörum, sem taldar eru i vörulistanum síöan hann var saminn, rná búast viö að sumar vörutegundir veröi dálítið dýrari en þar segir. Skrifið eftir listanum. Þér munuö sjá, að þér getið sparað mikið meö því aö fara eftir honum. G. G. G. CO„ I/td. Eruö þér reiðubúnir að deyja? ef ekki, þá finnið E. H. Williams Insurancc Agent 806 Þlndsay Block Phone Main 2075 Umboðsmaður fyrir: The Mut- ual I.ife of Canada; The Ðominion of Canada Guar. Áccident Co.; og og einnig fyrir eldsábyrgSarfélög, Plate Glass, BifreiSar, Burglary og Bonds. Ekki forðað. A laugardagskvöldið druknaði kona í Vancouver, Evans aö nafni, rétt hjá vitanum við Welcome Tars, aö niörgum vinum og vandamönnum næstöddum Mrs. Evans hafði keypt lítinn vél arbát handa fjölskyldu sinni aö fiska á sér til skemtunar. Á laug- ardaginn ætlaði hún ásamt fleirum til Merry Island. Þegar þau komu á móts viö Burrard víkina bilaði vél- in svo bátinn hrakti áleiðis til Wel- come Pass Bar þá vindkviðu yfir bátinn svo liann barst upp á sker eða granda. Syni Mrs. Evans tókst aö koma öll- um sem á bátnum voru upp á skerið nema móður sinni. Þrisvar sinnum náði hann í hana, en jafnoft var hún hrifin af honum. Var hann þá svo órniagna, að hann fékk ekki meira aðgert og druknaöi konan. Þriðjudaginn 2 Marz voru þau Guðmundur Sigvaldason frá Geysi og Steinunn Ólafía Guðmundsson frá Winnipeg gefin saman í hjónaband aö 493 Lipton stræti af séra Rún- ólfi Marteinssyni. Brúöhjónin lögöu samdægurs af staö til heimilis síns í Geysisbygö. í ráöi er sagt aö reisa stóra bygg- mgu á horni Portage Avenue og Garry strætis, fyrir franskan auö- mann, er þá hornlóö keypti fyrir hátt upp í hálfa miljón dala. Skrifstofur eiga að veröa í bygging þessari, og búöir neðst. -»•» “Pie-Social”ið hjá Skuld í þessari viku fer fram í neðri Goodtemplara- salnum Þangað eru allir vel- komnir. ,Queen Elizabeth“ Breta Biblíufyrirlestur í Goodtemplarahúsinu, cor. Sargent og McGee stræta, sunnud. 14. Marz 1915, kl. 7 e.h. Efni: Jesús, sem nefndi sig Krist. Var hann sá, er I hann sagðist vera. eða var hann aö- eins góður maöur? — Intigangur 6- keypis. Allir velkomnir. Davíð Guðbrandsson. TIL LEIGU strax 3 herbergi j með húsgögnum eða án þeirra, fyr- ir gift eða einhleypt fólk ; enn frem- ur verða laus 2 herbergi 1. næsta mánaöar; alveg prívat inngangur ut- an aö frá; eklavél fylgir ef óskað er, Mjög vægir leiguskilmálár. — Lysthafendur snúi sér til S. Vilhjálmsscm. Phone: Sher. 1689. Einn af starstu bryndrekum í Hellusundi. Vigs til messu valin bezt, varna sessinn skekur, ránar skessan ramgjör mest róminn hvessa tekur. Vörgum óa vopnín sterk, vígin lógast báli, arma dró úr yfirserk, eldi spjó og stáli. Vígin hneigöust djúpt í dá darra beygð viö flauminn, fertug-eygða flegöan þá fremst sig teygði í strauminn. Nú er bundið felmtri flest, fólkiö undan hörfar, brjóta sundur björgin fest Bretans tundur örvar. Eldibranda kvikum kólf kljúfa fjanda veldi, þrítughanda þussar tólf þeyta á landiö eldi. Engum féndum líkn er léð, loga strendur táöar, Þór nafnkendur Mjölni meö mölvar á hendur báöar. J. G. G. Guðrnn ísleifsdóttir. Þriöjudagsnóttina 9. Febr. síðast- liöinn lézt á heimili dóttur sinnar, á Skíðastööum í Arnesbygö í Nýja íslandi, Guörún ísleifsdóttir, 80 ára gömul, og var jarðsungin af séra C. J. Ólson þann 12. sama mánaöar. Guörún sál. var fædd á Hesteyri i Isafjarðarsýslu 17. Ágúst 1834. Foreldrar hennar hétu ísleifur ís- leifsson og Guðrún Jónsdóttir,. ÁriÖ 1858 giftist hún Stefáni Sig- urðssyni og lifðti þau saman í hjóna- bandi um 45 ár; þeim hjónum varö 14 barna auðið, en af þeim lifa nú aö eins tvö—tvær konur búsettar í Ámesbygö. Þau bjuggu lengi í Hlööuvík, en þaðan fluttu þau til Ameríku áriö 1887 og settust að í Amesbygð. Maöur Guörúnar dó fyrir 12 ár- um og hvíla þau hjón hlið viö hlið í litla grafreitnum í suöurhluta Ár- nesbygöar. Eftir dauöa hans var Guörún sál. hjá dætmm sínum — fyrst hjá Sigríði, sem nú er ekkja Jóhanns heitins Jóhannessonar, og svo hjá Rebekku konu Þóröar Bjarnasonar á Skíðastöðum. Kunnugur maður ritar svo: — Guörún heitin var trúkona mikil og kjark- og dugnaðar manneskja að sama skapi. Hún var alþekt fyrir góðgerðasemi, þó aö efni og ástæö- ur leyfðu henni ekki ætíö aö full- nægja þeim göfugu tilfinningum. Þaö má segja meö sanni, að þessi kona hafi kveikt Ijós og sáö blóimim hjá öllum, sem þektu hana.” Myndastytta Jóns Sig- urðssonar. Nefndin, sem gekst fyrir sanv skotum til Jóns Sigurðssonar minn- isvaröans vestan hafs, hélt fund 8. þ. m. Forseti nefnciarinnar var kosinn hr. Ámi Eggertsson, áður varaforseti, í staö séra Jóns sál. Bjarnasonar, er var forseti, og fé- hirðir hr. Jón Vopni, í staö Skafta sál. Brynjólfssonar. Auk forseta og féhiröis hefir einn af nefndar- mönnunum dáiö, Friðjón Friðriks- son, og þrír em fluttir burt úr Winnijieg. Leyfi hefir fengist hj|á ráöherra opinberra verka í Manitoba til aö setja myndastyttuna niöur við hið nýja þinghús fylkisins, sem nú er verið að byggja, þegar það verö- ur fullgjört. Þangaö til veröur styttan geymd eins og aö undan- törnu i byggingu Columibia Press félagsins. Hr. B. L. Baldvinsyni var falið að reyna að útvega hjá Iwggingarmeistaranum, /semi (hjefir eftirlit með þinghúsbyggingunni. j heppilegt svæði fyrir styttuna á þinghúsvellinum. Nefndin áleit, aö ekkert annað I „THE BUILDER4* Sjúklinga Portvín. Inniheldur aðeins egta gamalt Oporto vín. Þe8«u víni er sterklega hœlt sem mjöggóðu 8tyrkingarmeðali eftir þung- ar Iegur, sem gert hefir menn máttfarna Verð $1.00 hver flaska $11.00 kassi með 12 flöskum BY8SUR SKOTFÆRI Tér höftun stærstar og fjölbrejrtilegaatar btrgöir af ■kotvopnum f Canada. Riflar vorlr ern frá bestn verkHmiOjum, svo sem Wincbester, Martin, Remlnf- ton, Savage, Stevena ef Ross; eln og tvf hleyptar, avo ' t hraðskota byssur af mörgnm tegundnm. The Hingston Smith Arms Co., Ltd. MAIN 8TRKET (gegnt Ctty Hall) WINMPKG Imperiðl Tailoring Co. Sigurðsson Bros., eigendur, ISLENZKÍR SKRADDARAR Gera við,^pressa og breyta fatnaði Vér þykjumst ekki gera hetra verk en aðrir, en vér leysum öll verk eins vel af hendi einsOg vor langa og mikla reynsla leyfir. Notre Dame Ave., horni Maryland St. +»+♦+»+» +++++++++4+++'*-+t±* jss m W. H. Graham KLÆDSKERI ♦ ♦ Margt er skrítið. Alt verk ábyrgst. Síðasta tízka * ♦ • H i 1 % 190 James St. Winnipeg < i Tals. M. 3076 \ + H ♦+++♦+> ♦+»+♦+++♦+ ++-++-++++H Caoadiao RenovatingCo. Tals S. 1 990 599 Ellice Ave. Kvenna og Karla föt búin til eftir m&Ii. FötJ hreinsuÖ, prraeuð og gert viS Vérsnföum föt tipp aö nýju Scandinavian Renovators&Tailors hreinsa, pressa og gera viS fftt. Þeulæíðii menn, Föt send og þeim skilað. $5.00 sparnaður að panta alfatrað hjé oss. AIIs konar kvenfatnaður. Sr ið og verk&byrgst ~ ;m. jorgensen, 398 Logan Ave. Tals. Q, 3193 WINNIPEG, MAN. WEST WINNIPEG TRANSfERCB. Kol og viður fyrir Isegsta verð Annast um al skonar flutning Þaul- sefðir menn til að flytja Piano etc. PAULSON BROS. eigendur Torsnto og Sarger\t Tals. S+t 16tB RAKARASTQFA og KNATTLEIKABORO 694 SargontCor. Victor Þar líður timinn fljótt. AH nýtt ogmeð nýjustu tizku. Vindlar og tóbak selt J. S. Thorsteinsson, eigandi GOTT LAND TIL SÖLU, S.E. % 12-24-33 W, 160 ekrur, níu mtlur frá Bredenbury, Sask. Landiö er inngirt, 20 ekrur brotnar og hægt að brjóta um 80 ekrur í viöbót; hitt mest engi og nokkur skógur; jarð- vegur ágætur; gott umhyerfi fyrir “mixed farming’”. Lág niðurborg- un, langur borgunartími gefinn, og vægar rentur. Verö tíu doll. ekran. Björn Sigvaldason... Viöir, Man. 1 erra ritstjóri! Þó eg hafi aldrei þótt sérlega væri unt aö gera enn sem komiö j skyldurækinn- Þá finst mér nú Það væri. Hún ;Uitur aö þessi staður!samt sky,da min Sagnvart náungan- G. Amason, skrifari nefndarinnar. Veizla. Formenn Skjaklborgar safnaðar efndu til veizlu á mánudagskveldiö verði i framtíöinni lang heppileg- ' Um’ aS ge‘a Þesa með fáeinum veb ^ ; voldum oroum, að erindio Skritio * s ®>CSr 'sSna se Sja fsagtlsem ])ú prentaðir í siðasta blaöi aS blða.l,ar tú unt se að koma Logbergs, er ekki eftir mig. styttnnm þar yrir. Fg sá þa-g fyrir nokkrum árrnn í | blaðinu “Dagur,” er þeir Guömund- j ur skáld Guömundsson og séra Lár- j us Thórarensen gáfu út á ísafirði. ! G. G. haföi þýtt þaö eftir útlend- ; an höfund, setn eg man ekki nafn á. Mér þótti erindið skrítið og lærði það j með lítilli fyrirhöfn og hefi stundum haft þaö yfir viö hátíðleg tækifæri. ! Erindið er svona, ef eg man rétt: í Þú talaðir við alla illa um mig, ! við alla vel ég talaði um þig. Skrítiö, skrítið ákaflega er, aö enginn trúöi hvorki þér né mér. Það yfirgengur minn skilning, hvernig nokkrum af kunningjum mínum gat dottiö í hug að eg hefði orkt þetta erindi, þar sem öllum er kunnugra en frá þurfi aö segja, aö enginn maöur hefir nokkum tima talaö ilt orö um mig, hvorki í kirkj- unni eða heimahúsum, sem eg er þeim þakklátur fyrir og vona, að þeir haldi áfram aö gera sjálfum sér og mér til verðugs heiöurs og sóma, en öðrum til viðvörunar. Svo er út- talað um þetta mál frá minni hendi. En áður en eg legg frá mér pennann eg að TVO KENNARA vantar við Noröur-Stjörnu skóla, Nr. 1226, fyr- ir næsta kenslutimabil, sex mánuöi, frá 1. Maí til 1. Des.. Frí yfir Ágúst- mánuö. Annar kennarinn þarf áð j hafa 1. eöa 2. “professional certi- ficate”. Tilboöum sem tiltaki kaup og æfingu viö ' kenslu, verður veitt móttaka af undirrituðum til 1. Apríl næstkomandi. Stony Hill, Man., 15. Febr. 1915. G. Johnson, Sec.-Treas. Ný deild tilheyrandi The King______Gtorge Tailoring Co. LOÐFÖT! LOÐFÖT! LOÐFÖT! gerð upp og endurbœtt NO er TlMINN $5.00 $5.00 Þet8Í miði gildir $5 með pónt- un & kvenna eða kaihnanna fatnaði eða yfirhöfnum. TALSIMI Sh. 2932 676 EHICi AVt. B++♦++•+++ ♦+♦+♦+♦+++♦+♦+♦ ♦+ LAND mitt fl60 ekrurj við Yar- bo, Sask., vil eg nú selja meö vorinu og myndi taka fyrir það eign hér í bæ eöa annarsstaðar. Verö til 1. Apríl $2500. 35 ekrur undirbúnar til sáningar, mikiö heyiand og ah meö giröingum. — S. Sigurjónsson, 689 \gnés St., Wi"nipeg. a i Skjaldborg. Þar var í boði allur söngflokkurinn, álitlegur hópur og! fríður, allur á sönggólfinu saman-l safnaður. Einnig var boðið býsnaj mörgu sönglistinni viökomandi fólki. Skemt var meö ræðtihöldum, I söng og hljóðfæraslætti á vixl. Mörg orö og fögur hrutu af Vör- um ræðumanna í garð söngstjóra, söngflokksins og dömunnar, sem lék á hljóðfærið, piano, og það vafa- laust aö verðleikum. Söngstjórinn, hr. Davíö Jónasson, hefir efalaust leyst sitt hlutverk af hendi með al- úð, samvizkusemi og snild; ungfrú Friöriksson sannaði í þetta sinn eins og áöur hversu sling hún er aö hand- leika hljóöfæriö þaö. Gott hús til sölu að 689 Agnes St. tyrir $3800 ef selt er fyrir 15. Marz. Upplýsingar á staðnum. TIL FISKIMANNA . Ársfundur Fiskimanna sambands- ins éunionj veröur haldinn að Gimli (i ValhöllJ mánudaginn 22. Marz; liyrjar kl. 10 f. m. A. E. Isfeld, skrifari. Fjöldi fólks veit einnig, að söng- ! og tek aftur “forkinn”, ætla flokkurinn syngur Ijómandi vel, og geröi þaö ekki síöur á mánudags- kveldiö en endranær, nema hvað eitt lykkjufall fanst á. Orsakaðist þaö af innilegu, hjartgrónu og ófjötr- andi fjöri og Hfsgleði hins unga fólks og var fremur til að auka en rýra þá miklu og góöu skemtun, sem gest- irnir nutu þetta kvöld. Veitingar voru fram reiddar, kaffi mikið og gott með ýmsu góðgæti og síðar ísrjómasneiöar ferhyrndar með nálega öllum regnbogans litum m.m. í enda Veizlunnar var hrópað marg falt húrra fyrir söngstjóra. pianó- leikara og söngflokknum, og virtist um stund sem þau hróp mundu varla enda taka, en hættu þó um þaö bil að klukka sló tólf. Gestimir eru án efa mjög þakklátir fyrir þessa skemtun, og þakka öll- um hlutaðeigendum hana aö verö- leikum. Viffstaddur. hripa þér eina stöku, sem eg hnoð aöi saman hér í vetur um “war”harö- indin í Winnipeg, og hljóöar hún svona: Ekkert “war” þar er né v'ar, ei mun Vora’ í skyndi, en bræður vora “bosta” þar bölvuð “war”harðindi. Eg er ekki viss um, aö það sé komið tveggja centa viröi enn þá, svo eg ætla aö bæta við vísu, sem eg orkti í gær. Eg var nýbúinn að eign- ast ljóðabókina eftir Þorskabít: Býsna frekur “Bítur” er, beiskjan kvelur geöiö; en ætíö vekur yndi mér alt, sem vel er kveðið. Svo bið eg að heilsa. Svo er þessi saga búin; sannleiksverðlaun ætti’ að hljóta. Skrifuð í flýti milli mjalta í Motintain bygö í North Dakota. K. N. Yfirlýsing. Meö því aö eg hefi orðið þess á- skynja, að bæöi talaö sé og litið svo á, aö eg leggi lítið eöa ekkert meö barni mínu (pilt 12 áraj aö 530 Agnes Street: Þar sem sannleikur- inn er, aö eg hefi lagt fult meðlag með honum upp að síðastliðnu sumri. En þar sem eg fæ ekki þetta bam mitt til mín nema aö leita lagastyrks, sem mér i fjarlægð er bæöi kostnaö- ársamt og ógeöfelt, lýsi eg hér meö yfir, aö hver eöa hverjir, sem styrkja hlutaöeigandi til aö halda þessu bami minu meö ofbeldi, eru aö vinna mér mótgjörðir. J. H. Lindal. Þorskalýsi gott til inntöku Kvef, „grippe'" og hósti tpilla heils- unni. Til að byggja upp likamann og af- stýra afleiðingum kvefveikinnar, hurfið t>ér meðala svo sem Whaley’* Emulsion of Cod Liver Oil Þaö mun styrkja þig og bæta heilsu þína, Það er bragðgott og er búið til úr hreinu, nýju, norsku h°rskalýsi. Verð 35c KENNARA vantar fyrir Swan Creek skóla Nr. 746 fyrir fjóra mán- uði; kensla byrjar 1. April 1915. — Umsækjendur tiltaki kaup, menta- stig og æfingu viö kenslu og sendi tilboð sín til undirritaös fyrir 15. Marz. JOHN LINDAL, Lundar, Man. Sec.-Treas KENNARA vantar fyrir YeOow Quill S. D., 3433, Sask. Kenshitimi. 7 mánuöir og byrjar L Mai 191 Umsækjandi tilgreini mentastig, æf- ingu og kaup óskað. Tilboöum veit- ir undirritaöur móttöku til 1. April 1915. C. A. Clark, Sec.-Treas. F.lfros P.O., Sask. FRANKWHALEY Drtscriplion IBrnggtet Phone She>-br. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. Notið Canada Kol Pantið í dag .25 TONNI Ð Skjót sfgreiðsla Talsími Main 2 9 6 pessi kol brenna vel 1 "furn- aces” og I stóm, þau eru hreln, alveg sótlaus og ekki myndast Xjall í þeim. Með þvl að brenna þeseum kolum, þá hjálpið þér ekki að eins tll að bygrgja upp land yS- ar, heldur sparlS líka peninga í eldiviS. Beint frá námum Caaada tll ySar, engin óþörf útgjöld, engin eySsla, þess vegna getlS þér keypt þau fyrir $6.26. 26 centa aukaborgun & tonniS fyrir aS senda kolin vestur fyrir Home Street, tll Ft. Rouge, Weston og Elmwood. Manitou Beach Dev. Co. 745 Somerset Blk.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.