Lögberg - 11.03.1915, Page 5

Lögberg - 11.03.1915, Page 5
LÖGBERG, FTMTUDAGINN 11. MARZ 1915 5 Skyndibrú, er Austurrikismenn gerðu á E»6ná og Serbar sundruSu meS skotum. Af fessari mynd má sjá. hversu mikil vinnna og verkefni útheimt- ast I hernaSi nú á dögum. voru vi'S fuglaveiSar á báti úti á Akurey, a8 skot hljóp úr byssu, er lá í bátnum og hitti einn bátverja, Einar Jónsson trésmið f'Hverfisgötu 80); særfii skotií hann mikiö á síðu og handleggg. ÖSru slysi lá viö hér á götum bæi- arins í gaer. Drengir tveir tvímentu á fjörugum hesti óg mistu stjóm á honum. Enti sú för í þvi, a8 hest- urinn velti um koll gömlum manni, er v'arfi á vegi hans. Annar dreng- urinn hrökk þá af baki, en meiddist ekki, en gamli maöurinti, er heitir Eyjólfur Illugason, meiddist talsvert, svo hann var vart gangfær. Á hann heima í Hafnarfiröi og var eki8 þangaö i gærkvöld. í nótt, klukkan milli 12 og 1, heyröu menn er voru á ferö í miö- bænum, óp mikil uti á höfninni og hlupu til a8 athuga hvérju þaö ssettL Á sömu svifum komu tvær stúlkur vestan úr bæ og sögöust hafa heyrt kallað “eg er á kjöi.” Kristján næt- urvöröur or vélamaöur hjá Duus settu þá niSur bát, sem þó Var all- erfitt sökum þess aö lágt var í sjó. Er út á höfniná kom fundu þeir Kristján Norömann á kjöl. HafCi hann ætlaS að stökkva út í bát sinn, en meö þvi að hátt var ofan af bryggjunni, hvolfdi bátnum um leiö og maöurinn kom niöur i hann og rak um leið frá landi og komst þá maðurinn á kjöl. Bátur frá björg- unarskipinu Geir lá viö bryggju austur á höfninni og kom hann einn- ig til hjálpar, er búi'5 var a8 ná bátn- um og marminum til lands, og fóru þeir svo me8 manninn út i skip hans er liggur hér á höfninni. — Ekki var maður þessi mjög aðþrengdur af sjóvolki, en lítiö kvaSst hann kunna aö synda og heföi því sennilega druknaö, heföi honum ekki hepnast a8 komast á kjöl og fá skyndilega hjálp, — Vísir. Stríðsfréttir tyrkneskra blaða. í Constantinopel hafa þýzkir sett menn tfl a8 segja fréttir af stríöinu, en þau tíöindi sem þaö- an koma til tyrkneskra blaöa, eru nýstárleg, svo sem sjá má af þessu. Sem tekiö er úr tyrknesku blaöi í Litlu-Asiu, komnu til Cairo fyrir skömmu: "Hans islamislca (islam er tyrkneskt nafn á Múhameös-trúJ bátign. Vflhelm II. hélt ræöu þeg- 'ir hann var hátíölega hyltur í hinu forna þinghúsi Frakklands °g sú ræöa mun uppi veröa sem ógleymanleg sögn um hans stór- kostlegu afrek. Kringum hann stóöu óvinir hans, er 'hann haföi sigraö, og hverjum gömlum þing- manni þeirra á meöal rétti hann hönd sína, en þeir kystu hana og vottuöu meö því hollustu sína; þeir vom 'hræröir í huga yfir hinni glæsilegu göfugmensku hans islamisku hátignar.” t Adrianopel hefir lýöurinn horft upp á þaö mesta afrdk, sem enn hefir innt veriö af ‘höndum í Þessu stríöi, eftir því sem blaö nolckurt aö nafni “Sabih” skýrir Irá, og tekur þaö fram, aö fréttin til þess komin með “loftskeyti ^ná fréttastofu þýzkra”; sú gífur- 'ega skröksaga er þannig: “Tutt- l,gu og fimm Zeppelin loftskip cru vmmin til Adrianopel, og hafa tlutt á sínar stcvövar herdeild vora hina fyrstu, 45,000 manns. Vér trúum staöfastlega aö þessir sol- dátar brjóti hina vantrúuöu á bak aftur.” Enn eitt tyrkneskt blaöl nafn- gremt flytur þessa tröllasögu und- 'r fyrirsögninni: “Tíöindi frá- hiiðinni”; “Kvennabúr hans isla- oiisku hátignar Vilhjálms II. svo °g kvennahúr hinna æðtu fyrirliða hans koma til Constantinopel í byrjun vorsins. Sex hinir öflug- ’Jstu vígdrekar. sem teknir hafa veri8 af Bretum. fylgja skipi því, Sem kvennabúrin á a8 hlvtja. því hl vemdar og öniggrar gæzht.” I Mikil er tnigirnin. Herverk Þjóðverja í Belgíu. Atakanlegri myno af þeim hörmungum, sem þjó8in í Belgiu hefir or8i8 fyrir af hendi I»jó8- verja, hefir ekki birzt, en sú sem nú er út gefin af þeirri rannsókn- ar nefrid, sent kend er viö Sir Mackenzie Chaleners, nafntogaöan lögfræðing og dómara, er var for- maður hennar. Þessari nefnd var faliö aö safna skýrslum meðal belgiskra flóttamanna á Englandi, og hún byggi r niðurstöðu sina a8- eins á framburöi sjónarvotta, er hún áleit trúverðuga. Þann fram- burð tilfærir hún og kemst a$ eft- irfylgjandi niðurstö8u; “Frá byrjun herferðar þýzkra lá Belgja voru mörg grimdarverk framin af einstökum hermönnum á borgurum landsins saklausum,— i morð, svivirðing kvenna og méi8- ingar. öll þau ltermdarverk verð- ur a8 kenna stjórnarvöldum hins þýzka hers. Vanalegast voru þau framin af hermönnum í ölæði og í tryllingi ráriai og hervirkja, er þeir höfðtt staðið í. En þess ber að gæta a8 herstjómin ber óbein- línis ábyrgð. á ódáðum soldátanna með því að leyfa og jafnvel örfa þá til víndrykkjtt, rána og her- virk ja. Þa8 kemur i ljós við fratnburð fjöldamargra sjónarvotta, segir nefndin, er hver styrkir annan, aö herinn þýzki var látinn fremja her- virki á eignum, hermdarverk á mönnum til þess að kúga með ógnum vopnlaust og saklaust fólk í Belgiu. án þess aö hemaöar nauösyn hafi verið þar til, og hinu sama var beitt við Ixei og þorp, sem auð voru af hermönnum, þeg- ar þýzki herinn tók þau á vadl sitt. Þessi aSferö sést ljóslega af þrem flokkum athafna, er fara í bág, bæði við alþjóða lög og hernaðar- Iög. “Fyrsti flokkur þessara laga- brota inniheldur j>ær villimannlegu aðgeröir, a8 kúga borgara, unga og gamla, karla og konur, til aö vera í brjósti hinnai j>ýzku fylk- inga og hlífa sér þannig viðt skot- um og árásunt bandamrinna. “í öörum flokknum er j>að, að einsta'kir meiut, fjölskyldur og heilir hópar af mönnum vont tekn- ir höndúm, holt og bolt án saka, í “gislingu” eða undir ö8ru yfir- skini; þetta fólk var innilokað í loftlitlum og óhollum vistarverum, engra 'heilbrigðis ráðstafanai gætt og viðurværi j>ess af mjög skom- um' skamfi, — lokaS inni í kirkj- um, hlöðum og fjósum, flutt síðan til Þýzlcalands og þar liart haldið. “í þriSja flokki þessara athafna em stórkostleg mannvíg jæirra, sem ekki bánt vopn og brennur íbúSarhúsa.” Nefndin leggur sérstaka áherzlu á þessa þrenna flokka herlaga- brota, og lýsir því hátíðlegal, að hún segi þaS eitt, sem ljóslega megi sanna af framburði sjónarvotta, er reyndir hafi veriS mjög ná- kvæmlega með rahnsóknum, bæði meðal flóttafólks á Englandi svo og í Belgiu sjálfri. Nefndin tilfærir margt til aö sýna, að friðsamir borgarar vora teknir í hópum og settir fyrir fylk- ingar þýzkra, til hlifðar við sícot- um, bæði meðan þýzkir vöröust viö hinn belgiska ‘her og seirina meir viö hinn franska. v Dæmi eru nákvæmlega til tekin, staðir nefnd- ir og stundir og ntjög mörg nöfn j>dirra er j>essu urött aö sæta. Á einum staö haföi þýzk fylking 400 slíkra “gisla”, vora bönd höfö á gislunttm og þeir 'látnir ganga í fylkingar brjósti, vopnlausir vitan- lega; frönsk hersveit, sem fyrir sat, sá jætta og hikaöi J>ess vegnal lengi viö aö skjóta. Sama dag lék önnur þýzk hersveit þetta sama bragö, en í þeim hóp, sem hún j>annig haföi til aö hlifa sér, voru bæöi konur og böm, og sumt at |>eim hóp var þvingaö til a8 vera heila nótt á brú nokkurri yfir fljótiö Sambre, svo að Fraldcar skyldu ekki brjóta hana með skot- um. Meöal jæssara var nafn- greindur presta-öldungur, hálf- sjötugur og þrír aörir prestar nafngreindir. Undir morguninn var átta nunnum bætt viö hópinn, til frekari hlíföar. Nefndin sýnir fram á, að mjög margt af íbúum landsins var flutt til Þýzkalands, heilar fjölskyldur og íbúar smáþorpa, án þess sakir væru gefnar. . Viss tala karlmanna var t }>eim tilfellum tekin úr hópn- um, leidd afstöis og skotin. Á einum stað voru 650 manns teknir, reknir inn í hlööu og látnir sofa á hálmi, vaktir um morguninn meö höggum og formælingum og hópaðir á auöu svæöi i miðjum herbúöum þýzkra. Þar voru spjöld hengd á hvers manns bak og stóö á þeim, aö sá væri ‘her- numinn fangi. Þann dag- fengu j>eir eina súpuskál í alla mata. Þeim var haldiö á þessum stað i nokkum tíma; ef einhverjum varö eitthvaö á, var sá ýmist settur í dimman fangaklefa eöa í gapa- stokk, en j>ar meö fylgdu högg og barsmíð meö byssuskeftum og prikum. ASbúnaöi er nákvæmlega lýst og var ógóöur. í hópumi voru prestar staöarins. skrifari sveitarinnar, skólakennari, prófast- ur er }>ar var í heimsókn, kaup- menn, verkamenn og bændur. Um meöferöina á þessu^ fólki er þaö sagt, aö hún var hörð og hrottaleg yfirleitt, og einkum tók) fólkiö mikiö út á sálinni, er þvt var svift upp af friösönuim heimahögtim og rekið eins og skepnur staö úr stað'. í hópum þeim sem þannig voru teknir, voru menn af öllum stétt- um, lögmenn, prestar, prófessorar, verksmiöjueigendur og verka- menn, kvenfólk og tmglingar. Þaö gat ekkert haft fyrir stafni í prís- undiimi, þvi að engar bækur og engin áhöld, jafnvel ekki vasa- hnífa, var því leyft aö hafa, og sætti þar á ofan hrottalegri með- ferö af hintnn. þýzktt hermönnum, er kölluöu þá alla “leyniskyttur og moröingja”. Margt af þessu fangna fólki gekk af vitinu, varð ýmist alveg brjálaS eða meir og minna veikt á sinni eða sönsum. Dæmi upp á aftökur telur nefnd- in æöi mörg, og sum mjög átakan- leg. Á einunt stað voru 70 j>orps- búar karlkyns teknir, leiddir út á víðavang, með hendttmar bundnat fyrir aftan bak, 18 voru st8an tald- ir úr hópnum og þeir skotnir aö konttm þeirra og bömum ásjáandi. Meöal þeirra sem j>ar vora skotnir var sjötugur maður og synir hans þrír. Sömuleiðis var sveitaskrif- ari og prestur skotinn, eöa skóla- meistari og einhverjir helztu menn í sumuan sveitum, en allar j>ær af- tökur fóru fram án nokkurrar rannsóknar, vitnaleiðslu, eöa dóms. Hervirki þessi voru rekin meö mismunandi ákafa, eftir þvi hverj- ar hersveitir þýzkra áttu hlut aö máli. Hermenn sumra komu mannúölega fram, aö sögn sjónar- votta, hugguöu kvenfóflc meö þess- um oröum: “Grátiö ekki, viö höfum ekki gert f jóröa part af þvi, sem okkur1 var sagt, aö viöl mætt- um gera,” — og viö bar j>aö viö manna aftökur, aö hermenn snéru sér undan meö tárvot augu. Yfir- leitt benti' framburöur vitna til }>ess, aö herstjómin þýzka hafi ýmist séö t gegnum fingur meö, leyft eöa látiö fremja j>essi níö- ingsverk, brennur, mannamorö og ódæma kúgun á lítilli þjóö, er hún átti í öllum ‘höndum viö. Œfisaga mín. Einn af merkari rithöfundum í seinni tið, á fslandi, var Brynjólfur frá Minna-Núpi Hann mentaði sig af bókum, án tilsagnar, og varö vel aö sér, bæöi í málfræði, fomfræði, guðfræ8i og heimspeki, sem bækur hans og ritgerðir votta. Æfisögu sína ritaði hann sjálfur, skömmu fyrir dauða sinn, og birtist hún í Skírni. Hún er svo yfirlætislaus og lik hintrm spaka öldung, a8 oss þykir sennilegt, aö lesendur vorir hafi skemtun af aö lesa hana. Eg er fæddur aö Minna-Núpi 26. Sept. 1838. Foreldrar mínir vora: Jón bóndi Brynjólfsson og kona hans Margrét Jónsdóttir, er lengi bjuggu á Minna-Núpi. Brynjólfur fööur- faðir minn bjó }>ar áöur; hann var son Jóns Thorlaciusar bónda á Stóra-Núpi, Brynjólfssonar á Hlíð- arenda, Þóröarsonar biskups. Móö- ir fööur míns, síðari kona Brynj- úlfs á Minna-Núpi, var Þóra Erl- ingsdóttir, Ólafssonar bónda í Syöra Langholti, Gíslasonar prests á Ólafs- völltim. Móöir Brynjólfs, afa míns, var Þórunn Halldórsdóttir biskups. Móöir Þóru, öntmu minnar, var Helga Jónsdóttir bónda á Ásólfs- stööum, Þorsteinssonar; Helgu átti síðar Jón bryti t Háholti, er þar bjó í sambýli viö Gottsrvein gamla, sein getiö er í Kambsránsögu. Faöir móöur minnar var Jón hreppstjóri Einarsson á Baugstööum. Einarsson- ar bónda j>ar, Jónssonar bónda á Eyrarbakka, Pálssonar. Móðir móö- ur minnar var síSari kona Jóns hreppstjóra, Sezelja Ámundadóttir, “snikkara”, Jónssonar. Mó5ir Jóns hreppstjóra, kona Einars bónda, var Vilborg Bjamadóttir bónda á Baug- stöðum, Brynjúlfssonar hins sterka, er bjó á Baugstöðum á dögum séra Eiríks á Vogsósum. MóSir Sezelju, ömmu minnar, var SigríSur Hall- dórsdótttir, Torfasonar frá Höfn t Borgarfirði. Má rekja þessar ættir langt fram og víða út, sem mörgum er kunnugt. Eg ólst upp hjá foreldrum mínum og v'andist sveitalífi og sveitavinnu. Meir var eg þó hneigður til bóka I snemma, en hafSi ekki tækifæri til j að stunda bóknám. Foreldrar mínir! vom eigi rík, en áttu 7 börn er úr j æsku komust, og var eg þeira elzt- J ur. Þau höfðu ekki efni á a8 láta kenna mér, en þurftu mín viS til vinnu, jafnóSum og eg fór að geta nokkuð unniS. Fremur var eg sein- þroska og orkulítill frameftir ártim, og var eigi traust að eg fengi aö skilja það hjá jafnöldrum mínum aS eg væri J>eim eigi jafnsnjall að harðfeng né atorku, eða aS þeir gerðu gys að bókfýst minni. Slíkt tók eg mér þá nærri, en fékk eigi að gert, meS því heilsa mín var Hka tæp fram að tvítugsaldri. En þá fór hún að styrkjast; og mun eg eigi hafa staðið öðrum mjög mikiö aö baki, meöan hún var nokkumveginn g68. Þegar eg Var á 17. ári komu for- eldrar mínir mér fyrir hálfsmánaö- artíma hjá séra Jóni Högnasyni í Hrepphólum, til aö læra skrift, reikning og byrjun í dönsku. Það var stuttur námstími, en j>ó átti eg hægra meö að berjast á eigin spýtur eftir en áöur. Þann vetur fór eg fyrst til sjávar; reri eg síðan út 13 vetrarvertíöir, flestar í Grindavík, og auk þess nokkrar vorvertíöir. Viö útróörana kyntist eg fleiri hliötim lífsins, fleiri mönnum og fleiri hér- öðum. Þetta get eg með sanni kall- að mína fyrstu mentunar undirstööu. Þó hún væri á næsta lágu stigi, var hún þó betri en ekkert, því viö j>essar breytingar þroskaöist hugurinn bet- ur en hann hefði gert, ef eg heföi ávalt setiö kyr heima. Vorróöra mína reri eg i Reykjavík, og komst þar í kynni viö mentaða tnenn, svo sem Dr. Jón Hjaltalín landlækni, Jón Pétursson yfirdómara, Jón Árnason bókavörö, Sigurð Guömundsson mál- ara, Áma Thorsteinsson og Stein- grím bróöur hans, Amljót Ólafsson og Gísla jaröyrkjumann bróöur hans. Gísla hefði eg vel mátt telja fyrstan, því viö hann kyntist eg fyrst, og hann kom mér beinlínis og óbeinlínis i kynni viö flesta hirtæ Þetta varö mér aö góðum notum; eg læröi tals- vert af viökynningunni viö j>essa menn, auk j>ess sem þeir gáfu mér ýmsar góöar bækur. Á þesstmt ár- unt læröi eg að lesa dönsku, rita hreina íslenzku og skilja hinar mál- fræðilegu hugmyndir. Einnig fékk eg yfirlit yfir landafræði og náttúru- sögu. Af grasafræSi Odds Hjalta- líns kerði eg að þekkja flestar blóm- jurtir, sem eg sá; \CarSi eg til þess mörgum sunnudögum á sumrin. Jón Ámason kom mér á aS skrifa upp þjóðsögur, }>ó litið af því kæmist í safn hans, er þá var nær fullbúiS.— SigurSur málari vakti athægli mina á fomleifum; og fór eg j>á aS nota tækifæri, aS skoSa rústir í Þ.jórsár- dal, og síSar ritaSi eg um }>ær. Á fleim byrjaSi eg þá; en lítiS varS úr því flestu, því eg varð að verja tímanum til líkamleg|rar vinnu, og gat því eigi tekiS verulegttm fram- fömm í bóklegum efnum, meöan eg v'ar bezt fallinn til þess. Voriö 1866 féll eg af hesti, kom niöur á höfuöiö og kendi meiðsla í hálsinum og heröunum; þó bötnuön þau bráöum aftur,. En }>að sama sumar fékk eg þau einkennilegu Veik- indi, að þegar eg lét upp bagga eöa reyndi á brjóstiö, fékk eg óþolandi verkjarflog í höfuöiö, og fanst mér setn þaö liði upp frá brjóstinu. Fyrst framan af leiö verkjarflogpö úr jafn- óðum og áreynslan hætti; en af því eg hélt áfram aö reyna á mig, hættu þau aö liöa svo fljótt úr. Skúli læknir Thorarensen réöi mér þá til aö hætta vinnu. En þvi ráöi sá eg mér ekki fært aö fylgja; og svo fór eg versnandi næstu árin. Taugar mínar tóku að veiklast Komu nú fram fleiri einkenni; j>egar eg talaöi hátt fékk eg magnleysi í tunguræt- ttrnar; þegar eg sofnaöi á kveldin, dró svo úr andardrættinum, aö eg hrökk upp eins og mér lægi viö köfn- un. Raunar var þetta ekki á hverju kvöldi, en þó oft, og aldrei oftar en þrisvar sama kvöldiö. Um }>essar mundir varö sveitungi minn einn yf- irfallinn af brjóstveiki. Hann fór til séra Þorstems sál. á Hálsi, var þar eitt sumar og kom aftur albata. Hann réö mér til aö fara þangað ltka, og svo fór eg noröur voriö 1868. En eg komst ekki aö hjá séra Þor- steini, og fór þvi til séra Magnúsar á Grenjaöarstað, sem fyrstur var “homöopath” hér á landi. Var eg þar um sumarið og brúkaöi meðul hans. Batnaöi mér þar svo, aö aldrei síöan hefi eg kent floganna t höföinu, magnleysis í tungurótum eöa að drægi úr andardrættinum er eg sofnaði. Taugarnar styrktust og nokkuð, en eigi til hlitar á sVo stutt- um tima. Þá er eg fór frá séra Magnúsi um haustið, varaði hann mig stranglega viS erfiðisvinnu eink- um útróðri, og viS því að verða drukkinn. — Svo þótti mér sem sál mín þroskaðist viS för niina norður CANAOA' FINES! THEATBfi FIMTOD., FÖSTUD. OO DACGARD. II, 12. og 13. Marz og I.aug. Mat. Jeikur ZOK BARNETT í htnum afar fræga söngleik — “THK RED ROSE” — Kveld $1.50 til 25c. Mat, $1 Ul 25c. ALI.A NÆSTU VIKU I WALKER og daglejtt Mat kL 3 lolkur ANNETTE K ELLERMANN “The Perfect Woman” í hinum unduraamlega mynda-leik Sérstök sa!a á lokkum Ummánúshufa Hárlokkar sem áður kostuðu $3 og $4, kosta nú................... Skriflegum pöntunum sérstakur gauntur gefinn. Send eftir verðrská Manitoba Hair Goods Co ■ ráðsm. “NEPTUNK’S DAUGHTER” sem saminn er af Robert Brennon eftir bók Leslle Peacocks kapteins Uaugard. Mat. og kvekl beztu srti I 25c. Gallery 15c. Maln. & öðrum J dögum beztu sa-ti 15c og galL lOc. ! VLKUNA FRÁ 22. MARZ Mats. daglega kl. 3 WIL1L1IAMSON SUBMARINE EXPEDITTON Jules Verne’s órar færCir í veruleika búning. Myndir teknar t djúpi hafs- ina Margra mllna fertialag og botni hafsina Fyrstu og einu neðansjávar hreyfimyndir. \T s • .. 1 • timbur, Nyjar vorubirgðir tegumlur timbur, fjalviður af öllum ím, geirettur og als- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar með margvís* legri tilbreytni. Komið og sjáið vörur vorar. Ætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. - Limited ---- HENRY AVE. EAST WINNIPEG og dvöl mína þar; einkum lærði eg ýmislegt er að mentun laut, af son- um séra Magnúsar, Birni og Sigfúsi, sem báSir voru mjög vel aS sér. Þá er eg var kominn heim aftur, dróst til hins sama fyrir mér m«8 vinnuna, og eg reri nú næstu tvær vetrarvertíSirnar. LasnaSi }>á heidsa tnín óSum aftur og fékk taugaveikl- unin yfirhönd. Kom hún einkum fram í höfuSsvima og magnleysi í öllum vöðvum: Þá er eg stóS kyr eSa gekk, átti eg bágt meS að halda jafnvægi; alt sýndist á flugi fyrir attgum mínunt, og á vissri fjarlægS sýndist alt tvent; eg þoldi ekki aö horfa nema beint fram, allrasizt aö lúta; ef eg La.m. las í bók, þurfti eg aö halda henni jafnhátt andlitinu; en til þess urðu handleggimir nú of þróttlitlir; aflvöSvar þeirra rým- uSu smátt og smátt Eftir þessu varð eg meS alt . Fór þetta sVo í vöxt aS á vertiSinni 1870 gafst eg upp um sumarmálin og var fluttur til Rvik- itr. Má nærri geta, aS sjðmenska mín var orðin lítilfjörleg áSur. En for- maður minn, Sæmundur Jónsson IxSndi á JámgerSarstöSum, reyndist mér j>á góður vinur og allir skips- menn yfir höfuS. Loks fluttu j>eir mig ókeypis til Reykjavtkur. Þar tóku vinir minir vel á móti mér, og var eg þar um voriS undir Iæknis- hendi Dr,. Jóns Hjaltalíns og Dr. J. Jónassens. LögSu þeir hina mestu alúS á aS lækna mig og gáfu mér allan kostnaSinn. En þeir voru í ó- vissu um, af hverju þessi einkenni- legi sjúkdómur stafaSi, — svo sagði Dr. Hjaltalín mér sjálfur, — enda vildi mér ekki batna, og fór eg heim um sttmariS. Eg hætti aS geta klætt mig eða afklætt hjálparlaust, gat lít- iS lesiS, en ekkert skrifaS, því eg þoldi ekki aS horfa niður á viS. Loks komst eg upp á aS halda skrif- færunttm á lausu lofti. Geldc þaS erfitt fyrst , því eg varS aS hafa þau jafnhátt augunum; en meS lagi vand- ist eg því smámsaman. — Og enn verS eg aS skrifa á lausu lofti, j>ó eg þurfi nú ekki aS halda skriffær- unum jafnhátt og áSur, þá j>oli eg ekki enn aS skrifa á boröi. — Þó eg ætti bágt með aS lesa, hætti eg því ekki alveg, me'S því líka aS hugsun- arlífiS var óskert. Fékk eg mér ýmsar fræSibækur léSar, hvar sem þess var kostur. Magnús Andrésson, sem nú er prestur á Gilsbakka, var j>á farinn aS lesa “homöopathin”; hann var góSur vinur minn; hann léSi mér lækningabók á dönsku, og í henni fann eg sjúkdómslýsingu, sem virtist eiga viS minn sjúkdótn, og bataskilyrði, sem stóS í mínu valdi; gætti eg j>ess síSan. Eftir þaS versn- aði mér ekki. Jafnframt reyndi eg ýms ráS og meSul. Sér Amljótur hafSi áður ráSIagt mér, að láta þvo mig úr köldu vatni á hverjum morgni. Þ.aö haföi eg ekki fram- kvæmt. En nú byrjaöi eg á því, og hélt því síðan um mörg ár. Þótti jnér sem þaö styrkti mig. Vera tná og, aö meööl hafi gert sitt til. En aldrei fann eg bráöan bata af neinu. Og það var fyrst eftir 3 ár, aö eg var fullviss um, að eg væri kominn á eindreginn bataveg. Og síðan hef- ir batinn haldiö áfram, hægt en stöö- ugt, til þessa. Eg er aö vísu veikur af mér enn: þoli enga verulega á- reynslu, eigi aö lesa nema meö hvíldum og eigi aö skrifa nema eg haldi skriffærunum noklcuð hátt á lofti; og yfir höfuð fer heilsa min ntjög “eftir veöri”. En batinn, sem eg hefi fengið, er svo mikill, að því heföi eg ekki trúaö ef það hefði ver- iö sagt fyrir, þá er eg var veikastur. Þá er veikindi mín voru aö byrja og lengi síöan, áleit eg }>au hina mestu ógæfu; en svo hefir guðleg forsjón hagaö til, að þau uröu upp- haf minna betri daga: Undir eins og mér var dálítiö fariö aö batna, tóku menn aö nota tnig til barnakenslu, sem }>á var vaknaöur áhugi á. Sá scm fyrstur notaöi mig til þess var SigurSur hreppstjóri Magnússon á Kópsvatni. Hefi eg þaS fyrir satt, aS séra Jóhann sál. Briem í Hruna, sóknarprestur hans, hafi bent honum á mig til }>ess; — en séra Jóhann sál. var mér kunnugur og hafSi eg oft fengiS bækttr hjá honum. SíSan hefi eg haft atvinnu af barnakenslu á Vetrum. Fyrst var þaS um nokkur ár, aS eg kendi á ýtnsum stöSum, þar til Einar kaupmaSur Jónsson 4 Ejt- arbakka tók mig til aS kenna syni sínum; var eg honum síðan áhang- andi i marga vetur, og reyndist hann mér hinn bezti drengur. Frá honutn réSst eg til SigurSar sýslumanns Ól- afssonar í Kaldaöamesi, en þaðan til Jóns óöalsbónda Sveinbjamarsonar áBíldsfelli. Hafa bæöi j>eir og yfir höfuö allir sem eg hefi verið hjá, sýnt mér hina mestu nærgætni og góövild. — Á sumrum hefi eg ferðast meöal vina minna; hefir mér reynst þaö hin bezta hressing. Bæöi hefir reiö á þægilegum hesti ávalt haft styrkjandi áhrif á mig, og eigi síSur góövild sú og aöstoö, sem eg hefi hvarvetna átt aö mæta. Þannig höföu menn mig meö sér á Þing- vallafund 1873, og á þjóöhátíöina þar 1874, og höföu báöar }>ær feröir góö áhrif á mig. Fleira mætti telja. Noklcur undanfarin sumur hefi eg ferðast um héruö ti 1 fomleifarann- sókna í þjónustu foraleifaféiagstns. Um efrihluta Ámessýslu, Rangár- vallasýslu og Skaftafellssýslu (hina v'estrij 1893; um vesturliluta Húna- vatnssýslu 1894; um Flóamanna,- Hrunamanna- og Biskupstungna- afrétt, svo og um Langavatnsdal o. v. 1895; um Mýra- Snæfellsnes- og Dalasýslur 1896. Frá árangri j>eirra rannsókna hefi eg jafnóðum skýrt I Árbók fomleifafélagsins. Þetta frjálsa og þægilega líf bæöi sumar og vetur hefir eigi einasta styrkt heilsu mína og gert mér æf- ina skemtilega: þaS hefir ennfremur gefiS mér tækifæri til að fylgja bet- ur eSli míns innra ltfs, en áður var kostur á, nl. aS stunda bókfræSi og mentun yfir höfuS. Skamt hefi eg aS vísu komist t samanburSi viS vel mentaða menn, og er það eðlilegt, þar eS eg byrjaði svo seint og hefi enn orðiS aS “spila á eigin spýtur” aS mestu, En vanþaklátur vteri eg j>ó viS guS og menn, ef eg segði aS eg væri engu mentaSri nú heldur en áður en eg vciktist. Auk dönsku og sænsku hefi eg lesiS bækur á þýzku og léttri ensku; eg hefi gert mér Ijósar ýmsar fræSigrcinar, svo sem heimspeki, eSlisfræSi, efnafræði, IieiIbrigSisfræSi og “homöopathiska” ladcnisfræði. Enginn skyldi }>ó ætla, aS eg jafni mér viS skólagengna menn í neinu jæssu. ViS ljóSagerö hafSi eg fengist löngu áður en eg veiktist, en fyrst eftir þaS fékk eg réttan skilning á íslenzkri bragfræSi. Sem skáldi jafna eg mér ekki viS “stórskáld” eða “þjóðskáld” vor: eg veit aS eg er í því sem öSm “minst- ur postulanna.” Og þaS, sem eg hefi áfram komist, í hverju sem er, þakka eg engan veginn ástundun minni einni saman: Margir hafa veitt mér mikiS HS í mentunarefn- um bæSi meS leiSbeiningum og bend- ingum í ýmjum greinum og meS því aS lána mér og gefa góðar bækur. Meðal j>eirra vil eg nefna dr. Jón porkelsson rektor, dr. Bjöm M. ól- sen rektor, séra Eggert sál. Brietn, séra Eirtk Briem, séra Magnús And- résson og þá frændur hans Helga- syni, Einar alþingismann Ásmunds- son í Nesi, sem skrifaðist á viS mig í mörg ár, en komst fyrst í kynni viS mig fyrir tilstilli Ásmundar bónda Benediktssonar t Haga, frænda hans. Enn má telja SigurS bóksala Kristj- ánsson, GuSntund bóksala GuS- ntundsson á Eyrarbakka og FriSrik bróSur hans. Marga fleiri mætti telja, en fremstan allra sóknarprest minn, séra Valdemar Briem, sem eg á meira aS þakka en nokkrum manni öðram, frá þvi er foreldra mína leiS Eg var lítiS eitt kominn á bataveg þá er eg misti föSur minn. Hann varS bráSkvaddur sunnudaginn 2. Nóv. 1873, á heimleiS frá kirkju og altarisgöngu Var hann þá 70 ára gamall og orðinn mjög heilsutæpur. Hann hafði veriS hinn mesti atorku- maSur, en hafði litlum kröftum á aS skipa öðrum en eigin höndum. Voru því kraftar hans orSnir veiklaðir af lúa. Fáum dögutn áður en hann dó, hafSi hann fengiS snögt verkjarflog fyrir brjóstiS, eins og }>ar ætlaði eitthvaS aS springa, en leiS frá aft- ur aS því sinni. GrunaSi hann aS svo kynnt aS fara sem fór, en talaði j>ó fátt um j>a8. — MóSir mín bjó eftir hann næsta áriS eftir lát hans, en brá svo búi. Fékk }>á Jón bróðir minn jörSina Minna-Núp til ábúðar, og var móSir mm stðan hjá honum meSan hún lifði. Hún dó 29. Marz 1879 og skorti þá 40 daga á 92 ára aldur. — Eg hefi ávalt átt lögheitnili á Minna-Núpi, þó eg hafi oft dvalið mestan hluta ársins í öðrum stööum. , Þó eg væri þegar t æsku mest hneigður til bókar, var eg }>ó alls ekki frábitinn búsýslu. Þvert á móti hugsaði eg oft um þess konar efni. Þaö var hvorttv’eggja, aö eg haföi aldrei neina von unt aö kom- ast t “hærri” stööu, enda langaöi mig mest til aö verSa bóndi, þaS er aS segja: góSur bóndi! Þá stöSu áleit eg frjálslegasta og eiginlegasta Á næstu árum áður en eg veiktist, var eg á ýmsan hátt farinn að búa mig undir bóndastöSima og hafSi allfjör- ugan framtíSarhug í þá átt Þ.á setl- aSi eg mér aS veröa jarSabótamaSur eins og faðir minn eSa fremur, og á- leit mig nokkuS hagsýnan í }>eitn efnttm. Líka vissi eg, aS “þaS er ekki gott, aS maSurinn sé einsam- all”: Eg hafði }>egar valiS mér “meShjálp”; en eigi vissu j>a8 aSrir menn. En svo veiktist eg, og þá slepti eg allri framtíðarhugsun, eg bjóst eigi viS aS verða langlífur, og allrasízt aS verSa sjálfbjarga. Þvi vildi eg eigi aS sfcúlkan mín skyldi binda sig viS ógæfu mína. Kom okkur saman um aS hyggja hvort af öSm, og láta aldrei nokkurn mann vita neitt um það, er okkar haföi milli fariS. Og þó eg kæmist á bataveg aftur, þá fékk eg aldrei neina von um búskap eSa hjúskap. Þó höfðu veikindin ekki svift mig ástarhæfileikum. Veturinn 1878 kendi eg bömum í Vatnsdal t FljótshlíS Þar var. þá vinnukona, er GuSrún hét, Gisladóttir, ættuS undan Eyjafjöllum; hún þjónaöi mér og féll v'el á meS okkur. Um voriS fór hún aS Núpi í FljótshlíS til Högna hreppstjóra Ólafssonar. Þar fæddi hún sveinbarn vcturinn eftir og kendi mér en gekk viS. Hann heitir Dagur. Var hann fyrst nokk- ar ár á Núpi meS móður sinni, og reyndist Högni hreppstjóri okkur hiS bezta. En er Dagur var á 6. ári tók Erlingur bóndi Ölafsson á SámsstöSum hann ti! fósturs. Ólst hann síSan upp hjá honum og konu hans, ÞuríSi Jónsdóttur, fyrst á SámsstöSum og siSan i Árhrauni á SkeiSum. Reyndust }>au honum sem beztu foreldrar, og Páll son þeirra, er tók vi'S búi eftir föSur sinn, sem bezti bróSir, og sama er aS segja um öll þau systkin. (Eitt þeirra, Þorsteinn skáld og ritstjóri, var eigi alinn upp hjá foreldrum sínum.j Man eg vel hve hræddttr eg var viS erfiS kjör og ómilda dóma, J>á er eg. sliknr aumingi. hafði eignast bam. En hér fór sem endramær, aS guSIeg forsjón bætti úr fyrir mér. Eg hefi haft mikla ánægju af svein- inum. Hann hefir komiS sér vel, er talinn vfel gáfaSur, en þó meir hneigSur til búsýslu. Þykir mér þaS og meira vert % ÞaS ætla eg, aS eg sé trúhneigöur af náttúru; en móðir mín ' innrætti mér líka trúrælcni þegar eg var bam. Samt er eg enn meira hneigöur fyrir að vita en Irúa. Eg hefi átt viö efa- semdir að stríða, og eg hefi reynt aö leita ttpp sönnun fyrir trúaratriðum. Tilraun til þess kom fram i kvæö- inu “Skuggsjá og ráögáta”, og t fleiri kvæöuni tnínum. Um J>esskon- ar efni heföi eg verið fúsastur aö rita, ef eg hefði veriö fær um þaS. En hitt hefir orSiS ofan á, aS }>aS lítiS, em eftir mig liggur ritaS, er mest sögulegs efnis, ellegar um landsins gagn og nauSsynjar. : Leikhúsin 1 + + + ♦ f++++++♦+♦+++++♦+++++♦+♦++. WALKER. Einhver ljúfasta leikkonan sem birst hefir í Walker leikhúsinu á þessum vetri er Zoe Barnett sem leikur í "The Red Rose”. ÞaS er söngleikur. Höfundurinn er John G. Fisher Hann hefir einnig samiS “Flor- adre”, “The Silver Slipper”, “The Medal and the Faid’’ o. fl. “The Red Rose” verSur sýnd á Walker á fimtudag, föstudag og laugardag meS “matinee” á laugardag. "Neptunes Daughter”, hin óviB- jafnanlega kvikmynd verSur sýnd alla næstu viku; “matinees” dag- lega. Þessi dóttir hafsins ætlar aö hefna sín á konungi ofan jarðar fyrir þaö aö fiskimaður hefir orö- iö systur hetuiar að bana. En í }>ess staö fá þau ást hvort á ööru. Mvndin er tekin t Bermunda og þurfti til þess þrjá mánuði. Kvykmyndir af kafbát William- sons veröa sýndar í Walker alla vikuna frá 22. marz meö “mat- inees” á hverjum degi.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.