Lögberg - 11.03.1915, Blaðsíða 4

Lögberg - 11.03.1915, Blaðsíða 4
4 ^OtíBERG. PIMTUDAGINN 11. MARZ 1915 LÖGBERG Geflft úi iivern fimtudag af The Coliimhla Press ktd. Cor. Wíinam Ave & öherbrooke Street. \VÍnnlpt*K. - - Manitoba. KRISTJÁN sigurðsson Eílltor I. J. VOPNI. Bn.siness Manager UtanAslorlft tll blaCBfnn: The COLUMBIA PKESS, Lt<1. P.O. lto\ 3172 \Vinni|>eg. Man. Utan&skrift ritstjbrans: EBITOM LÖGBERG, P.O. Box 3172, YVinnipeg, Manitoba. TALSf.MI: GARRY 215« Verð blað.sins : «2.00 um árið að vita um áform stjómarinnar, aS hækka toll á vélum, aS undan- skildum nokkrum akuryrkju vél- um, um ’jYi per rent, í þeirri von, íslendinga hér vestra, nefnir þá ] s menn, sem mest hefir boriö á meS- al vor, á löggjafar þingum og í j fésýsíú og í lærdómi. RitgerSm er, [ aS auka tekjur Iandssjóös meS því sem sagt, ekki löng, en vel sögS og móti. Vort verzlunarhús verzlar J greinagóS. Tvær myndir fylgja, meS verkavélar og síSan vér feng-1 af þeim herrum Thos. H. John?on um aS vita um tollafyrirætlanir | og G. B. Bjömssyni þingmanni i ySar, höfum vér veriS aS velta því Minnesota. THE DOMINION BANK mr KIIUUNU H, (MMUi, M. F, l'rpf W. D. MATTHJCW8 ,VK»-P«« C. A. BOGEKT. General .VUniuRer. fyrir oss, meS hverju mótí stjórn ySar ætlast til aS fá auknar takj- SíSasta ritgerSin í heftinu er | kafli úr frásögu eftir James [ álögur á1 Bryce, hinn nafnkenda brezka rit- [ á yfirstandandi höfund og landstjómarmann og [ segir frá því er hann fór Vatna- ur meS þvi aS þyngja þessum vélum tíma. Sem dæmi skulum vér skýraj hjallaveg úr EyjafirSi til Haulca- ySur frá því, aS einn af skiftavin- dals í Biskupstungum, fyrir rúm- j um vorum hafSi ráSiS aS pantajum mannsaldri síðan. Ennfrenrur hjíi oss vélar fyrir $10,000, sem j er þar aS finna ritdóm eftir próf. j smíSaSar eru í Bandarikjumj ogj Finn Jónsson um bók W. Hov- hár tollur er á. Bær em svo kæn- j gards er hami ritaSi um Vínlands- lega tílliúnar og öflugar, aS slíkar; ferSir íslendinga, allýtarlegan. fást ekki í Canada; aöeins ein! Eoks má geta þess, aö stutt rit- Innborgaður höfuðstótl........$6,000,000.00 Varasjóður og óskiftur gróði . . $7,300,000.00 15YRJA MA SPARISJÓÐbREIKNING ME» $1.00 pað er ekki nauðsynlegt fyrir þig að blða þangað til þú átt álitlega upphæS til þess aS byrja sparisjóSsreikning viS þennan banka. ViSskifti má byrja meS $1.00 eSa meiru, og eru rentur borgaSar tvisvar á ári. Notre Dame Branch \V. M. MAMII/TON, Manager. SRI.KIKK BRANCHl J. OBI8DALK, M»■»»*<■ r verksmiöja hér í landi býr til vélar, 1 stjóniargrein er þar um stjómar- nokkuö svijvaöar þessum, en þó skrármáliö. í heftinu eru enn- hvergi nærri eins góöar, en eigend- frcmur myndir af konungur* ur þeirrar verksmiöju em allir| Norðurlanda meö stuttri frásögn búsettir í Bandaríkjunum. Ef! um fund þeirra Þessar vélar væm keyptar fyrir j mynd af dönsku greifasetri og ým- $ro,ooo í Bandaríkjunum og flutt-! isíegt fleira. ir menn á íslandi mtini segja umi blind, þá heföi eg ekki fremur þessar ákomur á vestur-íslenzkn rétt til aö vera upp á aöra komin menning, viröist vekja sáran sviðla! fyrir þaö heldur en þó eg heiöt ar hingaö, mundi landsjóöur fá í toll $2,750. meö þeim tolli sem á i Bókin er ljómandi vel úr garöi gerö, prentuð á ágætan pappír cg slíkum vélum hefir veriö, 27per myndir prýöilegar. Herra Hall- cent, og þar aö auki mundum vér, dór Hermannsson, bókavörður viö innbomir og hér búsettir Canada | hið íslenzka bókasafn Comell há- þegnar, gneöa $750 til $1000 á sölunni, er Bandaríkja verksmíöj- an heföi borgað oss af ágóöa sín- um af sölunni. skóh, hcfir aöstoöaö ritstjómina í útgáfu heftisins. Tímaritiö er gefið út af “Ame- rican-Skandinavian Foimdation”, Viöskiftavinur vor, sern þarf á | sem er sjóöur æöi stór, er norrænn vélunum aö halda og vill hélzt hafai maður gaf fyrir fjórum árum, til þær vegna gæöa þeirra, tjáir o s i þess að efla andleg viðlslcifti millí nú, að ef 7JÚ per cent aukatollur j norrænna þjóða og Ameríku- er lagöúr á [>ær, sjái hann sér ekki í manna. Stjóm sjóösins starfar fært að sinna þéim kaupum, held- j ötullega að því markmiði, veitir ur veröi aö láta sér nægja þær vél- námsmönnum styrk til að stunda ar, sem hér í landi fást, þó| mildu uám, amerískum í norrænum lakari séu, og em tilbúnar af útí- 1 löndum, norræntim hér í álfu, styð- búi útlendrar verksmiðju. Ef svo veröur, þá er oss spum. hvar landssjóöur Canada á aö fá aukn- ar tekjur nieö þessum nýja tolli. Oss virðist niðurstaöan þessi; Tollarnir nýju og þjóðin. Tillögur stjórnarinnar í Ottawa um nýjar álögur og Iiæklcun tolla, —. ekki til aö standast útgjöld af stríöinu, heldur útgjöld sem hún sjálf leggur á landssjóðinn, i fjárlaga fmmvarpi sínu — sæta umræðum og andmælum víðsveg- ar um landið, einkanlega vestan- lands. Vér skulum til dænás geft ágrip af ummælum fulltrúa þrig^ja stétta, bænda, yéfnaöarvöru kaup- manna og vinnuvéla kaiupmanna. Undirtektir bccnda. Mótmæla bændá hefir verið stuttlega getiö i blaði voru, á fundi aöalstjómenda Bændasainbands vestanlands. Skrifari þess félags- skapar og einn helzti. grjótpáll, R. Mackenzie, segi r svo: “Tollalög-gjöf þessi er sniðin eft- ir óskum verksmiðjumanna. Rændafélög i öllum Stértufýlkjun- um hafa einhuga sþoráð á stjórn- ina, að taka öll tönd og álögur af viðskiftnm Bretlands og Canada, og leggja i staö þess skatt á lönd og auöar jarðir. Verksmiðjueig endur hafa heimtaö álögur á þessi viðtskifti. Svar stjómarinnar við áskorun bændafélaganna er, að ada, og alþektur um alt landið scm málið með myndum. Dr. læach annar stólpi vestur-íslenzkrar auka tolla um ydé per ccnt og um einhver ötulastí iðnaðar maður, cr einn i stjóm sjöösins, lærður! menningar til þess ad kveða upp 5 per cent á brezkum vörum. tapar að’ minsta kosti 20 per cent gáfumaður, Bandaríkja maður að áfellisdóm yfir blaði vom, einkan- ur að útgáfu bóka á enska tungu, og má þartil nefna bók Hovgaards um Vínlandsferðir Islendinga, sem ! fyr er getið, svo og þýðingar á í helztu ritverkiun er fram hafa fi.) Landsjóður græðir ekkert, komiö á Norðurlöndum. Það safn heldur beinlínis tapar þeim $2,750i er nefnt “Scímdinavian Classics”, sem liann hefði fengið, ef hinn fyrri tollur liefði halldizt og við- skiftavinur vor pantað vélarnar hjá oss, einmitt þær; vélar sem hann vildi helzt, og þurfti að fá. er byrjaði með gamanleikjum Iíolbergs og kvæðum 1 egnérs, en Strindberg og Bjömson koma næst. Tvær slíkar bækur eiga aö koma á ári, eftir norræna meistara. (2.) Vér,' Canadaþegnar og hér Ennfremur lætur stjóm sjóðsins fæddir, tö]>uiTi vomm $1000 af ! lialda fyrirlestra tim norræn mál- Bandaríkja fé, er vér hefðum feng- efni. Einn slíkur eriiidreki er dr. ið hjá félagi |>ví er vélamar lætur Bcach, sá er fyrirlestur ætlar að smiða, fyrir aö gera kaupin. f3<) Viösldftavlnur vor, sömu- leiöis fæddtir og uppalinn í Can- halda hér í borg. ernsog annars staðar er greint í blaðinu, um vík- itigaferöir fommanna, og skýra i hr. Thorsons menningar þmngnu sál. Hvaö þeir læröu menn á Is- landi 'hugsa um sögur Ralph Conn- ors, kunnum vér ekki aö segja, ef nokkrir finnast þar svo fróöir aö Málmey í vetur, j þekkja þær. En um alþýöuvísurn- ar má segja. hr. Thorsoti til rauna- léttis, aö' skömmu eftir að Lög- berg byrjaði aö flytja þær, fókk þaö hrós fyrir þá nýbreytni í einu blaöi í Reykjavík, sum blöðin þar tóku þá strax til að flytja alþýðu- vísur ööra hvora, eitt dagblaðiö þar gerir það sér að fastri reglu nú orðið, og seinasta blað Lögréttu, sem hingað hefir komið, flytur heilan dálk af alþýðluvísum, sem allar hafa áður birzt í Lögbergi. Þess má ennfrémur geta, hérlend- ur menningar-berserkjum til hugg- unar, að einn “hálærður’’ maður í Reykjavík hefir gert Lögbergi boð að senda sér allan þann visnabálk, sem blaðið' hefir flutt, ekki til þess að komast að raun um, hve! blett- ótt menningin er hér vestra, held- ur tíl fróðleiks og gaimans. Þetta er tekið fram, ekki til að miklast yfir því áliti og vinsældum sem blað vort hlaut af alþýiAivísunum, heldur til hugsvölunar hr. Thorson og öðmm skjaldarbemm menn- ingarinnar meðal vor hér vestra. Það er ljóst að lir. S. Thorson ber gott skyn á [xSlitík og fylgjr þar 'hollri stefnu. Orð hans tim það efni eru því mikils metandi. Hann kann líka að vita mikið um bókmentir, en það kemur eacki fram í þessu síðasta “hugaT- hvarfli” hans, og meðan ekki er öðru til aö dreifa en þeim samtin- ingi, þá eru sleggjudómar hans um Lögberg aö engu hafandi. Á þessum sama fundi gerðist Verksmiðju óigemdur hafa yerið viö það sem iiinar lakari vélar a;f- ’ nctt aö heimta álögur á brezkar vörur að undanförnu og liærri tcdla; þeim eru veittar þær kröfur af stjóminni. —: aðeins byrjunin, því að rneira fer á eftir. Einkanlega er tollurinn á fóð- nrkomi afleitur nú sem stendur, og • uppruna, en, kimnugn flestir aðrir. kasta minnu en hinar, og á að því J Norðurlöndum en leyti erfiðaTa með að standast sam- Honum er trúandi til að fara vel kepni útlendra kepþinautn si:ma.”Jmeð sitt umræðu efni. Þannig tapa allar stéttir, bcin línis og óbeinlínis á lega um skort á ærlegum skoðun- um og drengskap í blaðamensku. Hann má djarft úr flokki tala, maðurinn sá. Það er ekki hætt við að menn segi við hann: “Þér sjónina. Eg varð að fara vel með leikföng mín og annað seml eg hafði handa á milli. Ef eg hljóp fra því út á miðju gólfi, fékk eg ekki að leika mér að því nokkra daga á eftir og eg varð að 'hafa alt í skúffunni minni í eins góð'ri röð og reglu og þó eg væri sjáandi. Mér var kent að baka brauð og kökur, sterkja lin og fara með nál. En hún kendi mér alt þetta með svo mikilli blíðu, at> eg varð þess ekki vör hve stranglega hún gekk eftir því, að eg hlýddi skipunum hennar og inti það af hendi sem af mér var krafist.” Ekki varð Fanny Crossby stein- blind þegar hún var sex vikna. Stundum þegar eg var ung”, sagði hún, “gat eg greint trjágreinar yfir höfði mér, þegar þær bára við sólbjartan himininn og eg hefi séð tunglið í fyllingu. En eg hefi hvorki sóð stjömur né blóm.” Þó hafa máske fáir betur lýst og di.ðst að1 fegurð lífsins en einmitt hún. Tímaritíð geta allir fengið meö toltötefnu l>v' að gerast meðlimir í þeim fé- j ferst, Flekkur. að gelta!” Sem dæmi eða sömuin stjómarinnar, hún kippir úr við-1 lagsskap sem stjórn sjóðsins hefir; skiftum og íþyngir öllum. Ixeöi' myndað, með eins dollars árs fyrir þessum áfellisdómi er það nefnt, þvi að það er af mjög skomumJ einstökum mönnum og almenningi I gjaldi. Fvrir fimm dala ársgjald | að erfiljóð nokkur vorti prentuð í heild sinni, en vafasamt livort fa meðlimir beeði hið nefnda tínia-!með Öðm letri og sett á arwtan stað skamti vestanlands \ ár. Eftir því verði sem nú er á korni, nemur tollurinn 50 ti! 6o-dölum (á vagn- hlass. Jámbrautáí félögin hafajha'fa það hugfast, að sá tekjulialli! gefur út, en fyrir 25 dala árgjald \ að í Lögbergi, nema boigað sé lrrkkað flutningsgjald á komi, tiljsem stjómin er að reyna að vinna fást allar bækur sem stjóm sjóðs-1 fyrir þau, ef ekki liggja alveg sér- tekjur landsins aukast við liann rit og tvær bækur af þeim nor-! í blaði voru, en þessi vandlætari svo nokkru nemi. Jafnframt ber að 1 rænu meistaraverkum. sem félagið hefði kosið. Erfiljóö komast ekki að liðsinna Iwer.dunum, eti stjórn-!upp meö þessum álögum. stafar ins annast um útgáfu á in. í stað [>ess að gera hið salma. I ckki af útgjöldum til stríðsins, þvi1 þyngir á byri5i Jæirra. Hvað ætla | að til þeirra útgjaJda tekur hún hændur sér að gera í málinu?” ■ lán á Englandi, heldur af því, hve rr »•...• , .. . djarflega hún fer í, að þvngja út- Undtrtckhr vcfnaSarvoru koujm. LjöId iandssjó€sins. Menningarspjöll. liggja ah-eg stakar ástæður tii. En um Ietur á jæim og öðm, sem í btaðinu stend- nr, fer eftir atvikum og hentug- Ieikum. Merkur kaupmaðUr, sem verzlar með vefnaðar vömr segir svo: “Vefnaðar vörur hafa hækkað mikið í verði, bæði á Bretlandi og 1 annars staöar, síöan stríðiö hófst, og jafnvel áður en stríðiö slcall á. Meö þeim 5 per cent aukatolli, Ný bók um Islendinga. Oss hefir sent verið nýstárlegt rit, er heitir American-Scandinavi- an Revievv; það er útgefið i New sem stjómin vill -lcggja> á brezkarl York, fjallar um norræna menn og vömr sem hingað flytjast, þá erjmálefni beggja megin hafsins, en hætt við að álmenningi verði þung-j síðásta hefti þess, fyrir mánuðina bært að kaupa nauðsynjar sínar þ'l i marz og apríl, er mestmegnis um kkeðnaðar, hér .eftir. Af rúm- Island og Islendinga vestanhafs. teppum. jafnvel |>elim sem lítið er í af ull, er nú goldiö 30 per cent í skatt, þeim san frá Bretlandi flytjast hingaö; 'in'eð' áukatollinum verður sá tollur 35 per cent, eða meir en þriöjungur af andvirði. Tollurinn heföí a.þeldur átt að Á kápunni er mynd af Snorra Sturlusyni, sú er hinn norski mál- ari Chr. Krogh geröi fyrir nokkr- tim árum, ]>egar Norðmenn gáfu út skrautlega útgáfu af Heims- kringlu, í þýðingu Gustav Storms. Heftið byrjar með kvæði Stephans Herra Stephen Thorson hefiri þruma® yfir sýálfum sér og! fáeinum menningarlega sinnuð- J um kollum, á hátorgi íslenzkr- ar menningar vestanhafs, í Únítara kjallaranum og birt það menningarspjall fyrir hinum mentaða heimi fog hinum óment- aöa líkaj í síöustu Kringlu. Hann er t>v' áaldiö hér. Konan blinda. Þess mun hafa verið getið í síð- asta blaði, að Fanny Crossby væri látin. Þeir sem annars hafa heyrt hennar getiö, mtmu kannast bézt við þaö nafn hemtar og þess vegna vera lagöur á munaöar- eða dýran! G. “Þótt þú langfömll legðir”, t vaming, heldur en á nauðsynja I enskri þýðingn, eftir Lee M. varning frá Bretlandi. ! Hollander. tö er ritgerð um Af ódýram, hvífum bómullar-1 “Framtíð íslands” eftir Cuðm. vömm, sem brúkaðar eru á hverju Magnússon, er segir frá veðlráttu, heimili, cg liingað flytjast fijá atvinnuvegum, fjárhag, drepur á Bandatíkjum, er borgaður 25 per cent tollur, en veii5ur nú 32^2 per cent, eða fast að því þriðjungur andvirðis. Camli tollurinn á þess- ari nauðsynjavöru var næsta nógu hár, og hefði ekki átt að færast upp, jafnvel á Striðstíma. Hækkun tolls á þessum og öðr- um nauðsynjum kemur [>ungt nið- ur á Vesturlandinu. Margarmætti nefna, er hið sarna gildir um, og nauðsynjar eru á hverju rtnasta heimili í landihÍL1 : ic* Vélakaupmcnn segja sina skoSun. Kaupmaður í. Winnipeg, sem verzlar með vélar, ,.hefir ritað* Borden stjómarfomianni bréf. til aö motmæla tollhækkun á vélum, öðrum en þeim sem til jarðræktar eru notaðar. Hann segSr svo: “Vér höfum rétt i þessu fengið mentir, fólksfjölgun og fegurð landsins. Þessti fylgja allrrvargar Ijósmyndir, mjög vel gerðar, af ís- Ienzkum athöfnum, stöðum og landslagi. Þamæst er þýðing á Helga kviðum Hundingsbana eft- ir A. G. Brodeur, sumt í bundnu máli, ærið vel gert, að því er virð- ist. Þamæst era myndir af nokkrum listaverkum Einars Jóns- sonar, með situttri ritgerð eftir sjálfan hann. W. S. C. Russel ritar um sveitalíf á íslandi, liðlega og góðmannlega; sú ritgerð heitir “ín the Stead of Snorri”, með Ijósmvnd af Reykholti og nokkr- um öðrum stöðum. Um íslendinga vestanhafs ritar finnur ýmsa bletti a mennmgunní vor á meðal, þarmeð einkanlega tvenna af völdum blads vors. Annar er sá, að blaðið hefir flutt þýðingar á tveim sögum eftir Ralph Connor, er Mr. Thorson segir afleitar, einkanlega “The P'oreigner", hinn er sá, að blaðið flutti vísur og kveðlinga, “alþýðU- vísur” svonefndar. Það er ljóst, að þessi tvenn menningarspjöll hafa valdið Mr. (Thorson gremju og jafnvel reiði, sem hefir þrútn- að eftir því sem fram liðu stundir, þangað til hann gat ekki þagaðl lengur. En því þagði hamn svo lengi? Það er nú liðið meir cn ár siðan alþýðuvísur Iiættu að birt- ast í Lögbergi og meir en misseri, síðan “The Foreigner” hætti þar — því hóf Mr. Thorson ekki sín menningarlegu mótmæli fyr? H|ví reiddi hann ekki sína menningar- legu rotsleggju að þessum ófö^i- uði, þegar hann rak upp höfuðið? Hann hefir tafið altof lengi og fvrir það sama er nú vestur-íslenzk menning dílabrend með alþýðuvís- um og spéskorin men sögum Ralph Connors! Nú er skaðinn skeður og verður ekki bættur. Það tjáir ekki [>ó að hr. Thorson og hans menningar-samherjar klökni af gremju og hristist af hryllingí — þetta tvent verðuT séra Bjöm B. Jónsson. Ritgerð, ekki aftur tekið, það er orðið bók- liai?S keitir: “Following Leif fast eða blaðfast og verður ekki Ericson”, og segir stuttlega en \ af máð framar. mjög greinilega aá upphafi bygöarj Tilhugsunin um þaö, hvað Lærð- mín sagði mér oft, aö þó cg xæri Fanny Crossby varð því nær steinblind er hún var sex vikna görnul. En þaö sannaðist á henni, 'ð sálarsjónin deyfist ekki þótt dimt ktmni alð vera fyrir augum líkamans. Hún varði lífi sínu til þess að yrkja sálina og andlega söhgva, sem kunnir era víðast um hinn enskumælandi heim. Mun hún 'hafa ort alt að sex þúsund sálmum. Meö því að hún var bprin í fá- tækt og gat ekki notið lægstu skóla- fræðslu í æsku, komst hún ekki í blindraskóla í New York fyr en hún var fimtún ára gömul. Vann hún löngum fyrir sér með kenslu og áttí erfitt uppdráttar, eins og nærri má geta. Þótt Fanny Crossby væri mörg- umt störfum bundin, gaf hún sér tíma tíl að kynnast flestu iþví bezta, sem birtist í heimi bókment- anna og fylgdist mæta vel með öll- um áhugarnálum samtíðar sinnar. Hún trúði þvi fastlega, að æsku- heimilin hefðu meiri áhrif á hug- arfar og manngildi manna en nokkuð annaö'. “Það er tvent sem foreldrar og þeir sem ganga böm- um í foreldra stað gleyma of oft” sagði hún. “Það er staðfesta og blíða. Foreldrar mínir ávítuðu mig sjaldan i uppvextinum. En mér var kent að hliða og afdrátt- arlaust sýnt fram á það, að eg yrði að verða öðmm að liði og reiða mig á sjálfa mig. Móðir Or Norðurbygðum Nýja Islands. fFrá fréttaritara Ivögbergs.J fNiðurLj Auk þessara fundahalda og saintals við alla, sem til náðist, var v'erk néfndarinnar unniö meö því að hafa mann upp á kaup til að fara um meðal Póllendinganna og koma fyrir þá vitinu um hvað væri hér aÖ ræða. Þóttist nefndin þess fuílviss, að þegar fólk þetta fengi sannar sagnir af málavöxturp, þá yröi það móti vínsölu en ekki meö, eins og virtist þó eftir undirskriftum þeirra að dæma. Þetta reyndist rétt. Nefndin fékk til starfs þessa mann nokkurn frá Winnipeg, sem orð hefir á sér fyrir slíka starfsemi, og varö árang- urinn af starfi hans svo góður, að þessi partur nefndarstarfsins mun hafa verið einhver sá þýðingarmesti sem nefndin hafði meö höndum. Þá studdi það og starfsemi nefnd- arinnar, að bæði íslenzku vikublöðin tóku í strenginn. lAgberg flutti skorinorðar smágreinir meö bann- inu og Hkr., undir ritstjórn séra Magnúsar, lagði oss ágætt lið og eindregið. Kunnum vér báðum blöð- uniirn hinar beztu þakkir fyrir þetta. —Annars held eg, að Hkr., í hönd- um séra Magnúsar, sé hreint með vinsælasta móti. Heyri eg suma segja, að hún ltafi aldrei verið betri en nú. Nokkuð mun það mikið sagt. Kn hitt er víst, að fólk yfirleitt vill heldur þann mann í ritstjóra sessi, sem er meinhægnr og velviljaður, þó cngum afar hæfileikum sé gæddur, en hinn, sem haldinn er meiri hæfi- Ieikamaður, en er illa artaður, upp- stökkur og svo uppblásinn af sjálfs- áliti, að það gægist alstaðar út, uin leið og lítilmannlegur hefndarhugur gengur meira eða minna í gegn um það, sem maðurinn skrifar. Og lítið hygg eg að batna mundi búskapur Hkr., þó gamla séra Magnúsi væri v'ikið úr sessi, en í hans stað kæmi! einhver nýr hrokagikkur, sem alt reyndi að mola og brjóta með mikil- mensku og monti Hrœðslan viS bóluna. Sá kvittur gaus upp hér á dögun- um, að bóluveiki væri komin upp norður í bygðunt kynblendinga og Inatana. Fylgdi það með, að veikin vær þegar orðn talsvert útbreidd. Þóttu fréttir þessar hinar verstu, sem von var. Muna margir rosknir menn hér hörmunga tíðina gömlu þegar fólk þessarar nýlendu hrundi niður í bóluveikinni veturinn 1876-7. Langar engan af þeim að þurfa að sjá annað eins aftur. Sem betur fór reyndúst fregnir þessar stórum orðum auknar. Þó er sagt, að veiki þessi hafi verið bólan, en svo væg, að hættulítil hafi verið. Voru lækn- ar og lögreglulið sent norður og öflugar ráðstafanir gerðar að vama útbreiðslu veikinnar. Tveir Islend- ingar, sem eg veit um, voru í þeim noröurförum. Voru þaÖ þeir bræð- ur Dr. J. P. Pálsson í Árborg og Ás- bjöm lyfsali bróöir hans. Munu þeir hafa fariö tvær cöa þrjár ferð- ir í lækninga og sóttvama erindum. Er nú álitið, að veikin sé mikið t rénun, er jafnvel mikið til um garð gengin. Þykja það góðar fréttir og reynist Vonandi satt. Sveitarkosningar. Um þær hefir vcrið getið áðttr. Þó nokkur glímuskjálfti í sumum ttm það leyti, eða ölltt heldur rétt áður. Lá við sjálft, að tveir landar s.æktu um oddvita embættið. Annar þeirra var auðvitað hinn núverandi oddviti, Jón Sigurðsson. Hinn var Sigurjón Sigurðsson kaupmaður t NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIP8TOFA I WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) - - - $6,0(0,000 Höfuðstóll (greiddur) - $2,850.000 STJÓRNENDUR : Formaður - - - -- -- - Sir D. H. McMILLAN, K.C.M.G. Vara-formaður ------- - Capt. WM. ROBINSON Slr D. C. CAMERON, K.C.M.G., J. H. ASHDOYVN, H. T. CHAMPION W. J. CHRISTIE, A. McTAVISÍI CAMPBELL, JOHN 8TOVKL Allskonar bnnkastörf afsreitld. — Vér byrjuin reikninga við ein- staklinga eða fclög og sanngjamir skilmálar veittir. — Avísanir scldar til hvaða staðar sem er á fslandl. — Sérstakur gaumur gefinn spari- sjéðs innlögum, sem byrja má með cinum dollar. Rentur lagðar við á liverjum sex mánuðum. T E. T H0RSTE L NSS0N, Ráð,maður Cor. William Ave. og Sherbrooke SL, Winnipeg, Man. Árborg. Var taisvert sterk hreyfing í þá átt, að koma honum í oddvita- sætið. Mun Sigurjón fyrst í stað ekki hafa aftekið að vera í kjöri, en hvarf alveg frá því aftur, með því ógerlegt væri fyrir tvo íslendinga að 5ækja á móti einum Póllending. Gæti >að vart annað en leitt til þess að Póllendingurinn yrði kosinn, þvi hann mundi fá fylgi landsmanna sinna, en þeir eru orðnir hér ærið margmennir Dró hann sig því í hlé á útnefningardegi, svo bardaginn varð að eins milli tveggja, með þeim afleiðingum, að landar halda enn þessum helzta embættissessi sveitar- tnnar. Sagt er, að Jón oddviti hafi verið að huga um að hætta við að sækja, ef Sigurjón hefði látið út- nefna síg. Má af þessu ráða, að hv'onigur maðurinn var mjög áfram um að ná í embættið, að minsta kosti ekki svo, að ekki væri gætt þess hófs sem góðum drengjum sæmir Er og vonandi nóg framtíð fyrir báða mcnnina. Annar embættið nú. Hinn seinna. Báðir vel vaxnir þessum heiðursstarfa að því er fólk virðist álíta og mun það rétt vera. t þrem deildum af sex fór fram kosning. Finnbogi Finnbogason end- urkosinn i fyrstu deild Var þó við rarnman reip að draga. Póllending- ar þar margmennir og settu út mann á móti Finnboga. Hafði Finnbogi átt traust margra Póllendinganna og öll íslenzku .atkvæðin, og það dugði. I fimtu deild var kosinn Marteinn M. Jónasson kaupmaður í Víðir. Er svipað ástatt þar,: að Pólléndingar eru þar sterkir. En manamunur var sv’o mikill, að hinir hygnari meðal Póllendinganna veittu Marteini fylgi sitt. Annars hefði hann ekki getað orðið kosinn. íslenzku atkvæðin em þar fá í samanburði við hin, en gera má ,'ráð fyrir, að þau öll hafi Mar- teinn kaupmaður hlotið. 1 þriðju deildinni, sem kosið var, var enskur maður kosinn. Enginn landi var þar i kjöri, enda engir landar búsettir í þeirri deild. — Sveitarráðsmenn- imir, sem ekki þurftu til kosninga að ganga, eru þeir Sigurjón Sigurðá- son, Halli Bjömsson og Márus J. Doll. Margt fleira hafði eg hugsað mér að skrifa. Verð tíma vegna og axm- ars að hætta hér að sinni. Skrifa líklega aftur áður en mjög langt líður. Get þá ýmissa frétta, sem ekki geta komist að í þetta sinn. , Frá íslandi. Eins og áður hefir verið getið, var líkkista Steinunnar Sveinsdótt- ur frá Sjöundá grafin upp úr Stein- kistudys á Skólavörðuholtinu og far- ið með hana niður á þjóðmenjasafn. Nú hefir kistan verið opntíð, og kont þá í ljós, að bein Steinunnar voru orðin mjög rotin, en sást þó vel fyrir þeim flestum, og mátti af þeim sjá, að Steinunn hafi tæplega verið meðalkvenmaður að vexti og kemur það heim við sögu Sjöundaármála. Einnig mátti sjá af lögun höfuðkúp- mnar, að hún hafi verið frið kona yfirlitum, — tannsmá hefir hún Ver- ið með afbrigðum. Strax sáu læknar þeir er beinin skoðuðu, að lík Steinunnar hafði verið krttfið. Hafði höfuðkúpan verið söguð sundur rétt fyrir ofan augptabrúnir. Vtðvíkjandi því atriði var leitað x skjalasafninu og fanst þá í dagbÓk læknis Klog, skýrsla um að Kk Stein- unnar hafi verið krufið 31. ágúst 1805, kl. 3 e. h., 6 stundum eftir and- lát hennar. Er skýrslan allítarleg um likskoð- unina og þess getið, að ekkert hafi sést á líkinu, annað en blóð mikið í heila þess og nokkuð í brjóstholi; og er að síðustu sú ályktun gefin, að Steinunn hafi dáið úr slagi, er hafi orsakast af geðshræritigu. Hár fanst ekkert, en eftir sögu- sögn átti Steinunn að hafa verið hár- prúð kona. Bendir það til, að ann- aðhvort hefir hár verið kllift af henni, þá hún var orðín fangi, eður af líki hennar er kmfið var. Reykjavik, 9! Janúar 1916. Það bar við eigi alls fyrir löngu i kauptúni á Austurlandi, að góð- templari steig á skipsfjöl á einu mi!lilandaskij>anna og spurði eftir brytanum. Var það erixvdi hans að fá keypta eina sherry-flösku handa konu sinni, sem hann sagði veika mjög og væri líf hennar undir þvi komið, að hann fengi flöskuna. Brytinn var mjög tregué, en lét loks tilleiðast fyrir þrábéíðhi' manns- ins, þar eð hann aumkaðist yfir hann. — Það er næsturn óþarfi að taka það fram, að templarinn fór beina leið til lögreglustjóra með flöskuna og kærði ' brytann fyrir óleyfilega vinsölu. Lögreglustjórinn brá þegar við, boðaði brytann og templarann á sinn fiínd og setti réttinn. — Er lögreglustjórinn hafði fengið allar nauðsynlegar upplýs- ingar, kvað hann upp dóm í málinu. Dæmdi hann templarann í 100 kr. —eitt hundrað krónu—sekt, en — sýknaSi brytann. Skagfirsk sögn. Skömmu eftir andlát Jóns á Viði- mýri bar svo við á bæ dnum í Skagafirði, að verið var að tala tun Jón og voru dómar rnanna misjafn- ir; sumir héldu með honum en iðrir á móti. Nóttina eftir dreymdi konu eina, sem hafði tekið svari hans, að tvær visur voru kveðnar á glugganum uppi yfir henni og þótt- ist hún kenna rödd Jóns heit'ins. Hán mundi vísumar og voru þær þannig: Margan galla’ eg bar og brest, bágt er valla að sanna, að drottinn alla dæmir best, dómar falla manna. Ómastrengir hrukku hér, hljóma’ ei lengur náir, dóma-þrenging sál d sér, sómi fenginn nógur er. Kotströnd 15. Jan.—“Hér var jarð aðttr í dag Gisli frá KolviðarhóH og Ólafur fóstursonur hans, sá er úti varð í Svínahrauni á 3. i Jóhim. Fjöldi manns var viðstaddur jarðar- förina.” Búðardal 15. Jan.—“Hér hefir ver- ið óveitju góð tíð ýiðan fyrir jóla- föstu. Oftast stillur og þó næstum frostlaust. Snjór hefir svo að segja ekki sést hérfyr en alveg nýlega að dálítið hefir snjóað, þó ekki svo, að Itagar hafi spilst til mikilla muna.’” Reykjavík, 17. Jan. 1915. Það vildi til í gærdag, er menn Hér er sýnd Hálendinga sveit Canada manna, hin 48., upp frá Salisbury vtillum til vlgvallar á Frakklandi. er hún leggur

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.