Lögberg - 01.04.1915, Blaðsíða 1

Lögberg - 01.04.1915, Blaðsíða 1
Peningar fyrir Bœkur. Vér viljum kaupa fyrir peninga út 1 hönd: Tolstoy’s Works, Kipling’s Works, , Ridpath’s history, Book of Knowledge, Science and Health, bækur um Canada og úrvals bækur—Vér seljum þessar bækur: Dick ens, 18 vols., $1.75; Wilkie Collins, 30 vols., $7.50 Balzac, 7 vols, $1.98; Dumas, 26 vols., $7.50; Bul Bytton, 12 vols., $1.98; Mark Twain* 25 vols., $9.98 Hopkinson Smith, 10 vols., $2.95; Lord’s Beacon Lights, 16 vols., $12.60; Irving, 10 vols., $2.45. o. fl. Allir velkomnir a8 skotia. “Ye Olde Book Shop”, 253 Notre Dame Ave. gegnt Grace Church. Ph. G. 8118. tf i. “GOH AÐ B0RÐA.” GetiB þér taliÖ kjúklingana áíur en þeir skrífia úr eggjunum? KomitS og sjáiö páskabyrgSir vorar 1 gluggunum. Vér höfum reykt kjöt og fisk. Sér- stök kjörkaup fyrir föstudaginn langa og páska. Mest af hinu bezta fyrir minst. pér getið fónað. Vér sendum vörur C.O.D. FORT GARRY MARKET CO., Limited 330-336 Garry st. Phone M. 9200 28. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 1. APRÍL 1915 NUMER M $850,000 HAFDIR AF FYLKINU LIBERALS HEIMTA DOMNEFND ALVARLEGAR SAKIR BORNAR FRAM Á ÞINGI Hroðalegur fjárdráttur, vítaverð skyldu vanrœksla. Versta dæmi sinnar teg- undar, er sögur fara af. Oháð ran- sókn þriggja dómara sjálfsögð. Sóku Frakka. Henni heíir miöaö nokkuS, eink- anlega í Alsace. Þar nátSu þeir hálsi nokkrum austan í Vogesa fjöllum, er lengi hefir veriS barizt um. Frakjcar hlifa bæjum og þorpum viS stórskotum, en þýzkir skjóta á hvert hús, þarsem þeir vita af fjandmönnum fyrir. Svo er að skilja, sem Frákkar muni hefja sóknina í Alsace, þegar aS- alsóknin hefst meS vorinu, eftir því sem talaS er. leg vúni , þjonustu stjornarmnar lrra hvild m skoti5 á hurfu og fundust ekk,; a8 oauB-L d af bandamönnunli en ekki er synleg og merkdeg frumskjol feng- þess ; fréttumj ,hvar þaS Uö , M , v. verio í j NitiurstaSa af rannsókn fjár- voru utiloku'Ö, er beint komu mal-; herskipu laga nefndar var borin fram á inu viö og mikla þýöngu höföu ’ fylkisþingi af hendi liberala á j fyrir þaö ; aö nauösynleg og merki þriöjudagskveld, sama dag og nefndin hætti störfum, af Hudson þingmanni, er rakti þau atriði, er nefndin haföi komizt aö og sagði fram þær sakir já hendur stjórn- inni, að 857,000 dalir heföu veriö borgaðir til hinnar nýju þinghús byggingar, umfrarn þaö sem sann- gjarnt var. Stjórnin lét borga fyrir 13,732 cubic yards af stein- steypu, sem alls ekki eru til þing- húss byggingarinnar lögö og borg- aði þar á ofan $6.95 meir en vanalegt er, fyrir hvert steinsteypu yard, sem til hússins fór. Enn- fremur borgaði hún $42.50 fyrir hvert tonn af stáli, umfram hæsta verö, sem dæmi eru til. Alls hefir til þessa verið ofborgað til húss- ins 857 þúsund dalir úr fylkis- sjóöi, ef ekki meira. Sóknin í sundinu. j Afarmikinn skaöa háfa Tyrkir 1 beðiö á mönnum og vopnum í sundvirkjunum, er sprengd hafa veriö i loft upp með skotum af h"fðu ’ ban(famanna- Vö þeim 10 1 virkjum, sem eftir standa, var sókn hafin um helgina, eftir nokk ust ekki framlögö og ýmsum at- riðum i einu helzta frumskjalinu, er fram var lagt, breytt frá því sem upphaflega var í því. Þessvegna leyfir fjárlaganefnd- in sér að leggja til, að konungleg rannsóknarnefnd þriggja dómara í hans hátignar Court og Kings Bench í þessu fylki verði skipuö, til þess aö rannsaká ýtarlega og komast að fulltryggri niðurstöðu um öll atriði viövíkjandi byggingu hins nýja þmghúss fylkisins.” Ennfremur var það 1 tillögu nefndarinnar, aö ekki hefði unnizt tími til aö aögæta byggingarreikn- inga hins nýja dómhúss né hins nýja búnaðarskóla, og þó að upp- Þetta var aðalatriði sakargiftar j hæöir fjárlaganna tii þeirra bygg- á hendur stjóminni, sem minni inga hafi veriö samþyktar, þá hluti fjárlaga nefndár byggir á yæn fjárlaganefnd næsta þings rannsókn sinni á málinu, og hinn áskilinn réttur til rannsóknar á áöurnefndi framsögumaöur hansj þeini atriöum, er hún áliti viðeig- bar fram á fylkisþingi. Hann and'i. rökstuddi þær meö því aö rekja _ ~. ,. , , , . . , . . ‘ Þessar sakir eru svo storar og vtarlega hvert emstakt atriði, og. . , , & ; S , , r fram bomar a þann til bar að lokum fram tillögu þingsályktuinar á þessa leið: (1) Meö því aö stjórnin og hennar embættismenn hafa sýnt, , . X- , „ , ,, sem henm er gefið storkostlega og vitaverða skvldu- . . , . & „ ,, 1 sie| af þeim, meö rannsokn 1 samnmga gerö um , 1 r . sakargagna af algerlega ohaðri | dómnefnd. Ef þessar kærur eru vanrækslu byggingu þinghússins og 1 breyta þeim, (2) aö stjómin hefir séö gegn- um fingur meö úthugsuöum og áformuöum samninga rofum (3) aö meö þvi móti hafa verið sviknar af fylkissjóöi upphæöir er nema meiru en 800,000 dölum. storar a þann hátt, að stjórnin má meö engu móti ganga fram hjá þeirn. Hún getur ekki hjá því komist aö nota þaö færi til aö hreinsal allra hafi veriö landsett. Hin frönsku stórskip eru úr sóguimi, er í aö- sókn voru, Bouvet sokkið en hin tvö, Suffren og Gaulois, farin til Toulon til viögeröar. Bretar hafa aukiö viö skipum, svo aö ekki létt- ir aösókninni af skipaleysi. Floti Rússa hefir hreinsaö Svartahaf af Tyrkjum og byrjaö skothríö á virki í Sæviðarsundi, er frtá .Svartahafi liggur til Mikla- garðs. Af hendi hins Tyrkneska flota er lítið um varnir. Hin þýzku skip er til Tyrklands skut- ust, veröa aö engu liöi. Hið stærra, vigdrekinn Goeben, liggur i lamasessi eftir árekstur á sprengi- dufl, og hiö minna, Breslau er sömuleiöis sagt ófært til hemaöar. Aö fariö er aö sverfa að Tyrkj- um, sézt bezt á því, aö stjómin þar er farin að undirbúa lýðinn undir það, að Mikligarður verði tekinn. Hún lætur festa upp aug- lýsingar i borginni. á þá leið, að floti stórveldanna sé þangað vænt- anlegur í heimsókn bráölega, en muni ekki standa við lengur en mánaðar tima og þurfi enginn aö vera órólegur út af því. Svo er að sjá, sem lýðurinn sé rólegur meö það, og taki trúanlega frá- sögn stjórnarinnar um heimsókn og Bulgara. Kona hans, systir Þýzkalandskeisara. haföi hótaö aö yfirgefa hann og alt saman, ef Grikkland gengi i stríöiö móti bróöur hennar. Itölum órótt. Frá því á fimtudaginn verða borgaraleg lög upphafin á Italíu og uppfrá því mega blöö engar fregnir prenta af her og flota landsins. Mikill liðsafnaöur hefir átt sér stað og meir en miljón ínanna vígbúin. Liöinu er stefnt norður í land, þarsem lönd Aust- urríkis og Italíu liggja saman. IJar hafa þeir austurrísku afarmik- inn viöurbúnaö, flytja stórbyssur upp i fjallaskörö, höggva skóga og lcggj3 hús viö jöröu fram undan víggirðingum sínurn, til þess að ekkert afdrep finnist fyrir þá sem að kunna að sækja. Innbyggjar- ar á þessum slóöum eru ítalskir og bera njósnir sínum landsmönuum, hvernig sern þeir austurrísku sitja um þá. Austurríkismenn smíöa neðansjávarbáta í ákafa, til þess aö reyna aö verja þeim ítölsku aö flytja liö yfir Adria ‘haf og sækja noröur Balkanskaga. Ennþá kosta þýzkir kapps um aö koma sættum á og fá Austurríkismenn til aö láta lönd af hendi við Itali til friðar. Líklegt er, að það sýni sig næstu viku,' hvort friður helzt með þeim. Um hálfa miljón manna hafa Austurríkismenn flutt á þessar stöövar, til aö verjast áhlaupi ítala. Stímabrak Rússa. Við þýzka hafa þeir barizt sem áður, á PóIIand. og iiKÖfram landatnærum Austur Prússlands, ýmist sótt á eöa varizt. Af þeim viöskiftum er fátt sagt. Þýzkir liafa dregið þangað afarmikið liö en Rússum er óhægra um vik, fjölga þó liði sínu eftir megni og sannar, þá verið fyrir borð borin og heiöur þeirra flekkaðuir, sem hlut eiga aö málS. Þær benda til þess, aö sam- tök til svika, ósæmilegs fjárdráttar og þjófnaðar hafi átt sér stað. Engin stjórn, sem vill forða sér (4) aö nokkur hluti þeirrar upp- frá fyrirlitning borgara fylkisins, má sitja meö þær. Þær eru svo þungar, aö stjórnin má ekki þola þær aögerðarlaust. Ef, hún hafn- ar því ráð'i sem henni er í lófa lagið, til að gera tilraun til aö lmekkja þeim, Jiá má hún eiga vis- hefir heill almennings, l*ssa °& bí8i eft'r Þvi sem veröa vill. liæðar liggur í 10,397 cuHic yards af byggingarefni sem búiö er aö borga fyrir í stöpla undir þinghús- iö nýja, en þaö efni var aldrei til hússins lagt, eftir því sem óhrekj- anlega var sannað fyrir nefndinni, en með því móti voru $243,809.65 an áfellisdóm atmennings, og svrknir af fylkinu. ábyrgð á siöan, bæöi hún sjálf og> f'S) fjárlaganefndin var stór-j þeir sem gerast henni saimsekir tega hindtuð í starfi sínu meö þvi|því. aö reyna aö ósæmilega móti, að sönnunargögn' ískyggílega mál„ Grikkir hlutlausir. alls búnir en sunnan viö þá Serbar og Svartfellingar og Italir, og vilja allir sína sneiðina hver af þvi klípa. Ef allar þessar þjóðir stökkva á Austurríki í einu, sem helzt lítur út fyrir, þá þykir líklegt að þaö liðist í sundur. Því er talið, aö þeir austurrísku séu aö1 hugsa um að semja friö sér í lagi, og lofa þeim þýzku að sitja einum í hásk- anurn, en um sönnur á því vita menn ekki aö svo stöddu. Skipaskaði. Tvö skip brezk uröu fyrir þýzk- um kafnökkvum á sunnudaginn í George sundi, milli Irlands og Bretlands. Annaö hét Falaba, með 96 hásetum og 150 farþegum; þvi var skipaö aö hafa bátana til- búna á fjórum mínútum, en áöur en því var lokið, skaut neöansjáv- ar báturinn sprengikúlu í vélarúm skipsins, það sprakk í loftið og fórust af farþegum 45 en 53 af hásetum. Þeir sem ekki voru komnir í báta, þegar^ skotiö var, duttu í sjóinn og druknuðu marg- ir. Meðan fólkiö var i sjónum aö að berjast fyrir lífi sínu. alt um- hverfis hinn þýzka tundurbát, er þá var upp úr sjó, þá hlógu hinir þýzku, að sögn. Hitt skipið hét Aguila, meö 42 hásetum og þrem farþegm. Hinir þýzku létu skotin dynja á það, frá riflum sínum og særöu þeir nokkra, sem af komust, en 26 druknuðu. Kaupför þessi leituðu bæöi und- ankomu en kafnökkvamir eltu þau uppi. Skattur á bréfum. Frá póststjórn landsins er komin tilkynning um, að skattur á bréf- um og póstspjöldum sem send eru milli staöa innanlands, til Banda- ríkja og Mexico og allra staöa i hinu brezka ríki, sem bréf og spjöld eru send til fyrir tvö cent, gangi i gildi þann 15. aþril. Skatt- urinn nemur einu centi á hvert bréf eöa spjald. Hann má borga með sérstöku frímerki, sem fæst á öll- um pósthúsum og hjá öllum sem Brostnir strengir. I frönskum blööum er sagt frá því, að fiðluleikari í Paris, sem var giftur söngelskri konu, hafði verja þeim þýzku aö komast á hlið | verið kallaður í stríðiö skörnmu viö sig. Nú er farið aö þiöna á j eftir að þaö hófst. Fyrra nafn þessum vígstöðvum og vegir ná- mannsins var Rémy. Þegar hann lega ófærir á sumum stööum, og kvaddi konu sína, lofaði hann að versnar eftir því sem nær dregur verða fyrstur til aö gera henni að- vori. Fyrir skömmu sendu þýzkir j vart tim dauða sinn ef hann félli. sveit eina yíir vatn, á ísi, að koma Eftir aö maðurinn var farinn að baki rússnesku liði. Rússar j lagöi konan fiðluna á ‘hylluna. urðu þess vísari, sendu fylkingu I Einu sinni var henni venju fremur móti hinni þýzku sveit og stráfeldu j órótt svo aö hún greap nijóðfærið hana. ! og hugöi aö leika eitt af uppáhalds I Karpata f jöllum hafa Rússar j lógum manns síns. Hún opnaði frímerki selja, svo og meö venju- legu eins cents frímerki. Ef skattmerki þetta vantar á bréf eöa spjald eftir hinn tiltekna dag, þá verður bréfiö tafarlaust eyöilagt. Frímerkið ber aö setja á bréfiö hjá öðrum frímerkjum, helzt á efra horni umslagsins, hægra megin, til hægri verka fyrir póststjómina. Frá íslandi. Tvennar tylftir þingmanna hafa opinberlega lýst því, að þeir séu samþykkir því sem S. Eggerz hélt fram í ríldsnáði. Sú tilkynn- ing kom á loft um þaö leyti sem TT. Hafstein sigldi. Dóm í morðmáli Júlíönu Jóns- dóttur hefir hæstíréttur staðfest Samkvæmt thonum var Júlíana dæmd til dauða fyrir bróðurmorð, en Jón sá er hún bjó meö og kendi um að hafa eggjað sig til ódæðis- ins, var sýknaður, því aö engar sannanir fengust gegn neitun hans. Jón var á geðveikra hæli á Kleppi, þegar seinast fréttist. — Látinn er próíessor Plum, hálfníræður aö aldri, irn níu ár kennari i skurðlækningum viö Khafnar háskóla. — H. Höffding, kennari í heim- speki og frægur . höfundur heim- spekis rita. hefir fengiö lausn frá ennhætti. TTann er á Attræöis aldri. þeirri, sem Saskatdhewan stjómin hefir tekiö upp, til þess aö koma á ódýrari peningamarkaði og greii ari lántökuskilyröum fyrir bændur, en veriö hefir; um þetta atriði er verið aö semja lög þar vestra. Einnig talaði hatnn' um þann góöa árangur, er oröiö hefir af því aö stjórnin hefir keypt og látið byggja kornhlöður í sambandi viö bændur fylkisins og ýmsum öðrum fram- faramálum er stjórnin þar hefir með höndum. Auk þessa haífa verið haföir tveir kappræðu fundir, aöallega til þess aö æfa tnenn í hugsun og framsetningu; i þeim kappræöum tóku • þátt félagsmenn einungis. Umræöuefnin voru: Bein löggjöf og bindindismálið. Skemtifundir hafa verið hafðir ööru hverju, þar sem spilað hefir verið og verölaun gefin fyrir vinninga í hvert skifti. Auk þess hafa veriö gefin þrentt verölaun, fvrir flesta vtnninga samtals fyrir allan tímann, þannig: 1. verölattn 10 dala viröi af mat- vöru, 2. v. sykur sekkur og 3. v. signet hringur. Á þessum síðasta ársfundi lagöi forseti fram þrjár spumingar, og hafði einn maður veriö fenginn til að hefja umræöur um hverja þeirra fyrir sig. Áttu öll þessi mál aö ræöast í því skyni að mönn- um gæfist kostur á aö hugsa um þau til næsta hausts, án þess um þau yröu teknar nokkrar ákvarð- anir nú. Málefnin voru þessi: 1. Á að halda klúbbnum á þann hátt aö fáir örlyndir menn beri hann fjárhagslega eöa þannig , aö öllum sé gert aö skyldu að taka jafnan þátt í því? hert sóknina í skörðunum, drífur þangað lið að þeitn, eftir fall kast- þeir meö sóknina, sækja á brekk- urnar í djúpum snjó, þarsem hinir Ennþá standa bollaleggingar alans mikla i Galiziu, en erfitt eiga með helztu ntönnum Grikkja um það, hvort þeir skuli ganga í stríðið eöa sitja hjá. Venizelos hinn snjalli táðgjafi er frí varö að fara, er fluttur úr landi um stund, til Kríteyjar, þarsem hann er fæddur og ttppalinn. Það er bert orðið, að konungi Grikkjanna er um aö kenna, aö þeir sitja hjá, en hann ber viö þvi, að Bulgaria muni ráðast á þá, ef hún sjái sér færi, og veröi það ofurefli þeirra, kaissann, tók bogann og hljóðfæriö, en þegar ‘hún snerti yneö boganum þá strengi er á frönsku nefnast "Re" og “Mi”, slitnuðu þeir báðir. Henni datt óðara í hug, að þetta hafa búiö vel um sig. Þár takajmuncb vera tilkynning frá manni ]>eir fanga, bæöi af þýzkum og austdrriskum og er mikiö mann- fall i beggja liöi. Austurríki H.kki veröttr vandræðum. annað séö, hennar þvi nöfn strengjanna sem slitnuðu mynduöu nafn manns hennar. Það stóö lika heima. Uaginn eftir stó ö nafn manns hennar á daúðra lista hermála- deildarinnar. Islenzki liberal klubb- urínn hélt stöasta ársfund sinn 23. marz s. 1. í Goodtemplarahúsinu. Skýrsl- ur vont lesnar upp yfir hag klúbbsins; hefir fjárhagur hans aldrei staðið betur en nú. Þegar hann byrjaöi störf stn í haust, var sent út bréf til meðlimanna og ýmsra annara matma, þar sem skýrt vair frá stefnu ltans og þeirri starfsaðferö, er hann mundi fylgja 1 vetur. Jón Bíldfell hóf umræöur um þetta mál, kvaöst hann ekki sjá aö breytingar í þessu efni væru nauð- synlegar, og tæplega hægt aö koma þoim við, það væri með þennan klúbb, eins og allan annan félags- skap, aö siintir legðu fratn meira fé en aörir og réðu þar aðallega ástæöur. Aörir legðu fram meiri vinnu sem væri jafn verömæt og jafn óhjákvæmileg fvrir hagsæld klúbhsins. 2. ITvernig er liægt aö breyta slarfi klúbbsins svo aö hann verði uppbyggilegri og skemti- legri og dragi betur að sér fólk, sérstaklega unga menn? Dr. Sig. Júl. Jóliamtesson hóf umræöu um þetta mál, kvaðst hann ilíta aö á engan hátt yrði skemtun og fræösla eins vel sameinuð í klúbhnum, eins og nteö þvi aö taka itpp þingleika (M<vk Parliament). Væri því vel stjómaö, héldi þaö athygli manna, kendi þeim aö luigsa og tala, hvetti þá til aö lesa og yröi þannig nokkitrs konar póli- tískur tVientaskóli. 3- Er það heppilegt aö ræður t klúbbnum fari fram á ensku aö einhverju leyti eða ætti að halda sér við íslenzkuna aðeins ? Thos. H. Johnson hóf umræöu \ ar þaö tektð fram þar,, um þetta efn; var hann svæfa þettajef Þeir faist vi® báða í einu, .Tyrki Fréttir af styrjöldinni. Undanfama viku hafa lítil tíð- hinn nafnkenda Von Kltick, indi gerzt á vígvöllum veraldarinn- ur sprengkiúlu haföi koniiö brot: Vlð| ar. Það er eins og striöspartar j hann °S vei« l>eim gamla þjarkj . 1 svöðusár. Af því þykir liklegt að ‘hafa tekið ser hvtld efttr orustuna ... ... 1 }J ,ö , ™ karltnn haft vertö 1 orustu þessari; sínttm her, kallaöur þangaö' áöur af venÍuiegun’ vigstöövum sínum. en Austurríki sé illa statt, forvigi ; * ’ * ]>eirra eitt hið sterkasta tekiö af — Kínverjar í Moose Jaw hafa þeini, þeir hafa mist mikiö lið, en Litað til b.rgárstjómar ttm fjár- austan við þá standa Rumenar tiljstyrk. Kínverjar eru vartir að _____ ___—---------! hjálpa Itver öömtn þegar i krapp- 1 an kemur, en í vetur hefir verið i svo lítið ttm vinnu í Moose Jaw aö þeir hafa oröið að leita á náöir ! hins opinbera. — Frönsk kona kannaðist viö aö hafa þegið $40 frá þýzkurum til t>ess að koma fregnum til þeirra 111 m vigbúnaö Frakka. Hún lífið fyrir glæp sinn. viö Neuve Chapelle, í DardaneHa sundi og mysl, séu aö kasta mæðinni en þeir taka nýjum glímutökum. Mannskaði hjóðverja. í rimmunni viö Neuve Chapelle, þarsetn Bretar réöust á þýzká og hröktu þá aftur á bak, varð mikill mannskaði. Bretar mistu þar ttm 10 þúsundir manna. En mannfall- ið í liði þýzkra var ennþá meira, ekki sízt vegna þess aö þeir sendu eina fylkingu á aöra ofan að reyna aö hrekja hiö brezka liö af hinum nýju vígstöövutn þess. I þeTm áhlaupum niistu þeir fjölda liðs, því að viöurtakan af Breta hendi var hörö og stórbyssur þeirra tnargar og skæðar. Talið er að 50 þúsundir hafi þýzkir mist t þeim viðskifttim, fallna, særöa og her- tekna. Meöal sárra manna er getið um Hiinir æztu foringjar liðsins hætta sér vanalega ekki þangað sem or- ustan er skæö, heldur segja fyrir í talsíma, frá háskalausUm stöövum. Má vel geta þess til, að hinar nýju stórbvssur Breta hafi flutt lengra en viö var búizt. Bretum hafa þýzkir ekki getað bifað. Skot- grafir þýzkra, er liinir brezku her- ntenn unnu, voru alsettar dauöum mönnum, og ofan í þær drógtt þeir lík hinna. sem ofanjarðar lágu, sléttuðu svo yfir, því áö meö ööru móti var ekki unt aö losna viö- val- inn, svo fljótt sem þurfti. Milli fremstu fylkinga Breta og þýzkra liggur valurinn þykt ennþá, því aö liýzkir vilja ekki griða leita, til aö ryöja hann. Foringjum þeirra mun þykja það eggjun liöinu, aö horfa upp á þá sjón. Hey brennur. Við skipakvíar í Montreal kvikn- j aði t heyi, sem Dominion stjórnin ] átti þar og brann þaö til kaldra kola, nálægt 50 þúsund dala viröi. Stjórnin haföi látið byggja þar skúra stóra í stimar, fvrir 350 þús. dali, til þess- að gevma í hey, þar- til út yrði flutt, og átti þar vélar til aö binda heyiö. Alt brann þaö, ! nema veggir, sem voru af stein- j steypu. Skaöi metinn $150,000. aö áherzla yrði Jögö á að fá færa menn til þess aö flytja ræöur á fundutn klúbbsins, sem orðiö gætu til fróðleiks og uppbyggingar. Þetta hefir verið gert með góöuim árangri, og hafa fimm slíkir mál- fundir veriö haldnir á tímabilinti. (1. des. — 23 marz.) Fyrstu ræö- una í haust flutti Dixon þingmaö- ttr um beina löggjöf og mátti trtargt af henni læra. Aöra ræð.u hélt Jósep Thorson lögmaöur uni stjómmaJin í Manhoba fylki, ekki siöur fróðiega. I)r. Williams tal- aöi um ráöleysi stjómarinnar í j\“ komhlööu og talþráöa. kaupiun og skýröi þatt mál mjóg vel og gremi- Iega. T. C. Norris, leiötogi fram- sóknarflokksins, talaöi um rann- sóknir sent nauösynlegar væm á vTtisum gerðum stjómarinnar, hindranir þær, sem stjómin legði í veg allra slíkra ratinsókna og ákveðna stefnu framsóknarflokks- ins í þvi að fá alt rannsakaö sem hægt væri í því efni. Th. H. Johnson þingmaöur talaöi um hví- j likur voöi þjóðinni stæöi af þeirri stefnu stjómarinnar aö neita fólk- intt ttm óhindraða rannsókn opin- berra mála, og hverstt heilög væri sú skylda allra borgara, aö krefj- ast ftillkomins rannsóknarréttar í sínum eigin málum. W. H. Paul- son. þingmaöur frá Leslie, Sask., flutti þarflegt ertndi um rangindi, í því atriöi, var i aö sá sem tramleiðtr. — starfandi aö bæði málin skyldu aö hver sá er eitthvaö segja, gæti gert þaö á I.OIÍD FISHElt, séðsti matSur S flotastjórn Breta, næst ráSgjafanum Churchill. Fisher hófst til eeðstu valda af sjálfs sín dug og atorku, manna öruggastur til stjúrnar. Htjnum er aS þakka margar umbætur ft flota Breta j í selnni tfð. Upptök eldsins stöfuðu trá cigar ettu, sem einhver mun hafa látið j sem framkvæmd em detta rriilli heyltagga. Bannað var(aö sá sem framleiðir stranglega aö revkja á þessumj maðurinn nýtur aöeins lítils hluta stöövum. en því haföi verið illa j af ágóöanum, en allskonar óþarfir hlýtt. Húsin voru í ábyrgð en milliliðir og okrarar, njóta rneiri lreviö ekki. hlutans. Paulscm lýsti stefnu skoðunar, leyfö, svo hefði að því máli er honum léti betur. Bjami Magnússon hélt fram þeirri skoöun, að reykingar á fundum klúbbsins ættu meö öllu aö leggjast niöur, sérstalklega þar sem kvenréttindamálið væri eitt af aðalatriðunum á stefnuskrá liber- ala flokksins og kontrr ættu þvt aö fara aö venja sig viö að setja á pólitiskum ftmditm. Ixeöi í klúbbn- um og amiarsstaöar. Yfir höfuö virtist sú skoöun ríkjandi, aö alt þaö fyrirkomulag er fælt gæti kontir fni fnndlmi klúbbsins, ætti aö leggjast niöur, þar sem flokk- ur sá, sem klúbburinn er partur af, beröist fyrir því að konur kæm- ust sem fyrst aö þeim réttindum. sem heinýlaði þeim aö neyta betr- andi áhrifa sinna á stjómmál landsins. Og félagið — liberal klúbburinn — ætti að gera sér far um að verða sú stofnun, sem yrði til fyrirmyndar, og þannig meö dæmi sinu flýtti fyrir mannrétt- indamálum þeitn, er flokktirinn berðist fyrir. í stjóm félagsins þetta ár eru [tessir: Forseti J. J. Swanson, skrifari Friöriki Björnsson. féhirö- ir Halldór Sigurösson. Forseta voru greiddar einlægar þakkir fundarins fvrir ágæta frammistööu og sérstakan áhuga er hann hafði sýnt fyrir málurn fé- lagsins. Og sömuleiðis þakkaði hann samverkamönnttm sinum fvr- ir góöa samvinnu og aöstoð.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.