Lögberg - 01.04.1915, Blaðsíða 7

Lögberg - 01.04.1915, Blaðsíða 7
LOGBERG, FIMTUDAGINN 1. APRÍL 1914. 7 Hefnd. fNiðurl J Ura haustiö fór hún í kaupstaðinn til dvalar yfir veturinn. Við það varð alger breyting á lífi hennar. Glaumurinn og glitskrúðið og glæsimenskan í bænum tók hana fastatökum. En hann sat heinia með þrána í hjartanu. Svo fékk hún bréf frá honum. Það var eins og hún vaknaði af sælum draum við það að ísköldu vatni væri steypt yfir hana. . Að hugsa sér, að eiga að fara heim aftur í fámennið og deyfðina í sveitinni. Hana hrylti við því. Að giftast og fara að búa á afskektu koti—það vár óþolandi, bara til að hlæja að því. Þessi hugmynd um kóngssoninn hafði að eins verið barnaskapur. Hér voru menn, sem voru miklu skemtilegri og glæsilegri en Hjörtur. — Hún var búin að ákveða sig áður en næsti póstur fór. Hún bað hann að gleyma sér. Þetta hefði verið fljótræði. Henni þætti vænt um hann en hún elskaði hann ek'ki...... Vorið eftir fór Hjörtur alfarinn burt af landinu. dauðum. Og eg veit hvers vegna eg gerði það. Eg syrgði bjargföstu trygðina hans, sem enginn gat slitið frá mér nema dauðinn'. “Gerða, ætlarðu að liggja úti í nótt?” Jón bróðir hennar var kont- inn fast til hennar. Hún v'ar svo niðursokkin í hugsanir, sínar, að hún hafði ekki séð hann koma neðan hólinn. “Nei, eg ætlaði að fara að korna heim.” — “En heyrðu, Nonni,” — hún hikaði við, eins og hún ætti erv- itt með að halda áfram — “hefir— hefir Hjörtur skrifað þér?” “Hann skrifaði mér oft fyrst eftir að hann fór, svo fóru bréfin að koma sjaldnar. í fimm ár skrifaði hann mér aldrei, þangað til núna, að eg fékk bréf frá honum með sein- asta pósti.” “Svo þið hafið haldið vináttu ykkar ?” “Já, Hjörtur var ekki þröngsýnn. Og hann var of góður drengur til þess að láta mig gjalda þess, þó að systir mín brygðist honum, þegar hann vissi að eg átti þar engan hlut að máii,” svaraði Jón þunglega. Gerður leit snögt á hann og brá litum. “Hvernig ltður honum?” spurði hún svo rólega. “Eg votia að honum líði vel, þvt eg býst við að hann sé dáinn.” Gerður greip fiendinni ósjálfratt til hjartans, svo gekk hún fast ti1 bróður síns og sagði með ákafa: “Segðtt mér alt"— “Á eg að lofa þ'ér að heyra sein- asta bréfið frá honuih ? Eg hefi það í vasa mínum.” “Já.” Jón dró bréfið upp úr brjóstvasa sínum og byrjaði að lesa. Hann var orðlagður fyrir að lesa vel. “B...... 1. April 19. . Vinur minn ! Uangt er nú orðið stðan eg hefi sent þér línu. Eg hefi oft byrjað að skrifa þér, en hætt jafnharðan. Á- stæðan er sú, að mér hefir ekki liðið nógu vel til þess ^að geta skrifað heim. Jæja, þá er hingað komið og hér er áð. Og eg býst ekki við að leggjá upp aftur. Seinasti áfanginn varð hingað. Eg bý langt úti í frumskógi og er einbúi. Heilsan er á förum. í nótt sofnaði eg ekki blund—og hafði mér til stundastyttingar að spýta blóði. Eg þori ekki annað en skrifa þér nú, annars gæti það orðið um sein- an, og þó er eg ekki vel fyrir kallað- ur. í dag er mér óv'enjulega þungt í skapi, því að t morgun misti eg hundinn minn. Þar fór trúr vinur og tryggur félagi. Hann var að elta úlí, slengdist á gaddavírsgirðingu og festi sig, hafði gert hart átak til að losna, en við það rifið sig hræðilega og mölbrotið annað lærið. Hann bar ckki af sér fyrir kvölunt | niörnmu, þegar eg kom að; þó var sama gantla ástríkið í augunum, þegar hann leit á mig. Eg ætlaði að skoða beinbrot- ið, en hann þoldi ekki að láta korna við það og rak upp skerandi hljóð og ætlaði að bíta mig. En þegar eg slepti fætinum, sleikti hann hönd mína í ákafa og dinglaði skottinu með veikum burðum, eins og hann vildi láta mig skilja, að það væri svo sárt, að hann hefði ekki getað stilt sig, en sízt af öllu hefði hann viljað bíta mig. Ó hv'að hann þ'jáðist. Hann horfði stöðugt á mig. Og mér sýnd- ist eg sjá von í augum hans. Eg held hann hafi haldið, að eg mundi geta læknað sig. Honum fanst víst líklegt að eg, sem hann trúði á væri þess megnugur. Vesalingur, hann vissi það ekki, sem betur fór, að þeir sem trúa á mennina, fá oftast steina fyrir brauð.— Eg sófti byssuna mína og hleypti skoti gegn um hausinn á honum. Eg gróf hann undir háu eikartré. Þú trúir því ekki, en það er satt, að eg feldi tár á meðán. Þó hefi eg ekki grátið í mörg ár. Eg hélt, að táralindin væri löngu þornuð í næð- ingum lífins, en mér hafði skjátlast. Nú er komin nótt. Það þýtur í skóginum svo þnangt og raunalega. Það er einsog verið sé að syngja út- fararsálm utan við kofann. Það friðar mig og kveður mig í svefn.— — Dauðinn situr við fótagaflinn á rúminu tnínu. Hann hefir setið þar á hverri nóttu í langan tima. Sú var tíðin, að eg hræddist hann. Eg hugsaði mér hann eins og ránfugl með beittar og bognar klær Oft vaknaði eg nteð andfælum við það, að mér fanst hann korna og ætla að j slíta úr mér hjartað. — Nú er eg löngu hættur að hræðast hann. Við ertjm orðnir vinir. Eg kann miklu betur við mig síðan hann fór að sitja hjá ntér á nóttunni. Hann Iít- ur öðruvísi út en eg hélt. Hann lík- ist gömlum, heiðarlegum lækni með góðlegan svip. Hann er svo alv'ar- legur, að það er ómögulegt að koma honum til að brosa. Stundum þegar eg vakna á nóttunni, get eg ekki að mér gert að hlæja, þegar eg sé hann sitja í sömu stellingum og þegar eg sofnaði, og horfa á mig með þessum hátíðlega alvörusvip. Þá segi eg honum, að eg hafi aldrei þekt slikan vökuskarf, því að hann hafi ekki sofnað blund síðan við kyntumst, og sé þó orðið langt síðan. Svo spyr eg hann eftir hverju hann sé að bíða; eg sé tilbúinn. En hann segir, að eg eigi eftir að skrifa þér og biðja þig að bera syst- ur þinni kveðju mína. Hún sé eina manneskjan, sem eg hafi hatað, en eg verði að fyrirgefa henni áður en eg deyi; það sé óttalegt, að deyja með liatur í hug. in um þig aftur, eins og gull, sem tekið er úr deiglu. Eg reyndi að fela hana fyrir sjálfri mér og tókst það stundum furðu vel, þangað til í kvöld að hún reis upp eins og fjall með gínandi hamrabrún.” Veðrið hafði breyzt. Hann var farinn að hvessa á norðan. Þokan rejs upp úr hafinu. Hún fór geyst og lagði undir sig landið, eins og sorgin sál mannsins, þegar sól gleð- innar er gengin til viðar. Jónas Stefánsson. frá Kaldbak. í 20 ár. Stúlka vinnur hjá oss Silfurbrúðkaup Mr. og Mrs. Jóhannesar J. Thórðar- sonar var haldið hér i samkomuhús- inu á Mozart á Föstudaginn var, 19. Marz, 1915, af frændum og vinum þessara hjóna. Samsætið byrjaði kl. 8 að kvöldinu. Veður v'ar mjög gott og þustu menn að úr öllum áttum. Samkomuhúsið er stórt, 60 fet á lengd og 30 fet á breidd. Hafði ver- ið slegið niður skeifumynduðum borðum og bekkjum eftir endilöngu I ' , „ , . ■ .■i°x . , , , samstundis fynr og tilkvnm það husinu td að matast við, og var hus- í . } 6 ■' 1 ið hinsvegar mjög ve! skreytt innan. sysiumanm. Fyrir inngafli hússins hafði verið ; Þeim Einari og /vrna þótti strengdur rauður dúkur, og á hann ! brennuáburðurinn harður og fært í letur með stórum silfurstöfum, stefndu samstundis, en Guðm. sit- sem blasti við strax þegar inn úr ur vi« sinn keip. og ekki hefir orð- dyrunum kom, sitt á hvorum enda jg af sættumi ennþá og bíðaj menn dúksins, ártölin 1890 og 1915, og á Winnipeg Dental Parlars Cor. Main &|James 530 Kórónur settar á tennur og brýr á milli þeirra $5.00 fyrir hverja tönn Plötur vorar úr hvalbeini eru svo góðar, að hvergi fást betri né ódýrari. Engir viðvaningar, allir starfend- ur útlærðir. Allt verk ábyrgst Dr. KAAKE milli ártalnanna stóð “Brúðkaup Mr. og Mrs. J. J. Thórðarsonar.” Nokkr- ar vinkonur silfurbrúðhjónanna stóðu mannfjöldanum fyrir beina, höfðu þegar klætt borðin hvítum dúkum og undirbúið virðulega mál- eftir úrslitum í manni hennar, er eftir lifir og ekkert þráir nú nema það, að sem skemst verði á milli funda. En dóttirin, Mrs. Thorson, sem hjá henni dvaldi frá því fyrsta og þar til dauðinn aðskildi þær, gleður sig mitt í sorginni ýfir þvl, að hafa bor- ið lán til þess að hafa fengið að vinna móður sinni, er hún unni svo heitt, síðustu handtökin, er hún nú með óþreyju þessu máli. Jóhann V. Danielsson verzlunar- þarfnaðist á deyjanda degi. stjóri hefir jafnan borið, að stolið Svo Jiakka ástvinir hinnar látnu muni hafa verið úr búðinni og at j1Jarta þeim’ eJ lögðu blóm kveykt i á eftir. Hann byggir borin skömmu eftir að fólkið hafði gengið i samkomusalinn. Séra Haraldur Sigmar v'ar feng- inn til að stýra samkomunni, og byrj- aði hann með þvi að láta syngja En þegar eg spyr hann, hvernig á | fyrsta versið af gamla þjóðsöngnum því standi, hristir hann höfuðið og! “Hvað er svo glatt” o.s.frv., og að verst allra frétta. i því búnu bauð hann silfurbrúðhjón- Hann segir þá, til þess að eyða!in °S aHa samsætisgestma velkomna spurningum mínum, að eg verði að , -í > "TÍ r , ,, , , ,, ° nokkrum vel voldum orðum, og let staulast með þetta bref , postkass- ! syo syngja brúðkaupssálminn “Hve ann, að því loknu sé ekkert að g0^(. Dg fagUrt” o.s.frv. Að þvi búnu vanbunaði. I |)að hann menn að gera svo vel að ------------i fara að borða. Hátt í hundrað manns Eg er svo þreyttu'r, svo dauð- borðaði í einu, og varð þó að borð- þreyttur. Hvað eg þrái að sofa, j setja aftur. Alls mun fólkið hafa sofa fast og lengi. i verið yfir hálft annað hundrað þarna Allir ólgustormar lífs míns eru saman komið. lægðir. Eg er búinn að sætta mig Þegar máltíðinni sveiga að leiði hennar eða á einhvern f ... , , v ,, , , , . hátt sýndu þeim hluttekningu í þeirra t,ð, sem var framreidd og a borð grun stnn aðallega a þv,, að tveggjai |)Ungl, sorg r •’örimi Friður þess algóða hvíli yfir mold- vöru- ;unl 0g Vísir. konu. alt kaffisekkja var saknað af þeim, sem bjargað var úr geymsluhúsi búðárinnar. — Business and Professional Cards Dr. Bearman, Þekkir vel á Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma og gleraugu. Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8 Tals. M. 4370 215 8 merset Blk Dr.R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrifaSur af Royal College of Physlclans, London. SérfræClngur t brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrlfst. 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (4 mótl Eaton’s). Tals. M. 814. Helmtlt M. 2696. Tlml ttl vtStals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & VVilliani Tklephone gírry 320 Officb-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 776 Victor St. Teiephone oaerv 321 Winnipeg, Man. nunningu þessarar dyggu Mrs. I. Goodman. Œfiminning við þá hugsun, að hafa orðið að þola þetta harða og hræðilega líf bóta- laust. Eg ef fyrir löngu hættur að harina yfir niinni einstæðings æfi. Mig vantaði vilja ti! þess að líkj- ast fjöldanum, þess vegna hefi eg oröið að ganga veginn einn, og það er sagt, að fátt segi af einum. Eg veit eg yrði talinn ólánsmaður, ef æfisaga mín yrði heyrin kunn, Og eg hefi líka þá skoðun sjálfur — og þo er eg ekki v'iss í minni sök. Einu sinni var eg á góðum vegi með að verða ríkur. Eg fann græðg- ina vaxa, eftir því sem eg eignaðist meira. Sál mín velti sér i hugsun um peninga, eins og hestur i moldar- flagi. Hún varð grómtekin af málm- soranum. Þá heyrði eg rödd, sem sagði: “Hún sekkur, hún sekkur. í guðs nafni láttu ekki sál þína sökkva ! Ilaltu henni upp úr efninu, Laxdal, miðlaði hann af fyndni sinni maður, það er eini vegurinn til sálu-' var lokið hélt presturinn sjálfur sína aðal ræðu og endaði með því að afhenda brúð- hjónunum kaffi-“set” af silfri gert og $47.1)0, einnig i silfri, sem brúðar- gjöf frá viðstöddum frændum og vinum. Þá var ungið sálmsvers og að því búnu stóð silfurbrúðguminn upp og þakkaði fyrir þann heiður og þann einlæga hlýleik, sem þeim hjónum væri sýndur með samsæti þessu. Hann þakkaði og gjafirnar fyrir hönd þeírra hjóna og sagðist lengi mundu minnast þessarar sam- sætis stundir með þakklæti og virð- ingu. Með nokkrum fleiri vel- völdum orðum jók hann á gleðibrag- inn eins og honum er lagið. Kvaddi þá prestur Friðrik bónda Guðmundsson til að ávarpa samkotn una. Á eftir þeirri ræðu voru sung m 2 fyrstu versin af brúðkaupssálm- inum “Er heimilin og húsin með” o. s.frv. Þá kallaði prestur á kaupmann Th. Dr. O. BJORNSON Office: Cor, Sherbrooke & William Telephoneigarry Rtiw Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h HEIMILI: 764 Victor Stract rEI.EPHONEi GARRY T03 WÍHnipeg, Man. Mrs. Sigurlaug Sigurðardóttir Lindal hjálpar.” Þá kastaði eg öllu frá mér og flúði hingað út í skóginn. Nú vil eg sofa. Dauðinn segist konta bráðurn og þrýsta hvítu hendinni þétt að enni mér, og eftir stutta stund' verði alt um garð getigið. Eg á að eins eina ósk eftir, það er, að hún mamma væri komin á meðan og héldi í höndina á mér og kysti mig að skilnaði . Hún er eina konan, sem eg er viss um að elska mig. — Æðsta hnossið í heirni þæssum er ástin. Hím er fastasól lífsins. Án hennar eru allir hlutir eins og reikihnettirnir væru án sól- arinnar sem skín Eins og áður hefir verið getið um í islenzku blöðununi, lézt þann 25. Febr. 1915, Mrs. Sigurlaug Líndal, kona Benedikts Líndals, 378 Sinicoe St. hér í bænuni. Dó hún á almenna sjúkrahúsinu eftir fárra daga legu. . ! Banamein hennar var heilablóðfall. Mrs. Signrluug Sigurðardóttir Lin- dal var faídd á Selási í Víðidal i Húnavatnssýslu á tslandi árið 1859; mun hún hafa alist upp í því bygð- arlagi til til 1877 að hún gekk að eiga Gunnlaug Zakaríason Lindal. Með honum fluttist hún til \-”e'iku árið 1883 og staðnæmdust þau í og vakti almennan hlátur.. Nú var presturinn orðinn svo sannfærður um andríki og mælsku manna, að hann hikaði ekki við að kalla upp hvern af öðrum, sem allir liðsintu honum eitthvað, sv'o sem Friðrik bóndi Bjarnason, Páll bóndi Tómasson, Sndrri bóndi Kristjáns- son, Guðmundur bóndi Goodman, El- Gunnlaug Kristíana, gift Jóni ías bóndi Vatnsdal og Árni bóndijson, til hemiilis í Winnipeg. Jónsson. Ein kona, Mrs. J. Good- mann, talaði þarna nokkur orð, og þó eg hér geri þess síðast, þá var það alls ekki sízt stílað né hugsað, seni Um sókninaíHellusundi Velkendur niaður ritar í enskt blað um það efni. .á þá leið, að bandamenn hafi tvenn augnamið með því að'brjótast gegmtmi sund- ið: annað það, að hafa Irjálsa leið til Svarta'hafs og kortia þannig á markað hinum geysimiklu kom- byrgðum sem nú Hggja í hlöðum í hafnarborgum Rússlainds við 'Wartahaf, hitt það, að kljúfa her- skara Tyrkja í tvent, svo að 'hvor-j^ ugnr parturinn nái til hins, sú sem 4| í Asiu er og hitm sem er í Evrópu. ] í ! Stjórn Tyrkja. vill ni.eð engtt móti I S flytja sig til Adrianopel, heldnr til! 4| llrússa i Litlu-Asiu, þvert á móti vilja Þjóðverja ,að sögn, sem ætla j sér að senda lier frá Ungverja- landi, gegnum Búlgariu, með leyfi konungsins þar, og t.aka höndumí saman við liinn tvrkneska 'her í Adrianojiel. Ef til þess kæmi, væri nauðsynlegt fyrir Rreta, að liafa sundið á valdi sínu og geta stiað þeim her frá Asiu. Það hefir sýnt sig. að virkin í j sundinu standast ekki hin skæðu skot herskijianna, þvi að þau hafa verið evði'ögð, hvert á fætur öðru, j , á sköntmum tírna. Tlið erfiðasta ! viðfangsefni skipanna er, að verj- ast sprengiduflum. Þegar Tyrkir' sögðu handamönnttm stríð á liend- tundurdufl í Dr. W. J. MacTAVISH Offick 724J \argent Ave. relephone Vherbr. 940. í 10-12 £, m. Office tfmar -! 3-5 e. m ( 7-9 e. m. — Hbimili 467 Toronto Street — WINNIPEG TBLBFHONE Sherbr. 432 jáfcjMx. jlh. jkra jifc JÉfc ----------t 4 Dr. Raymond Brown, I ) I Sérfræöingur í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómura. H26 Somerset Bldg. Talsími 7262 J Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. 10— 12 og 3—5 | w ■fcr W W wwwrw W Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BLDG. Cor. Portage an<l Edmonton Stundar eingöngu augna, eyrna. nef og kverka sjúkdóma. — Er a8 hitta frá kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. — Talsími: Matn 4742. 1 leimlli: 105 Olirla St. Talsími: Garry 2315. Dakota. Þeim hjónum varð' fjögra dætra "r- logðu þeir 300 altðið, hvar af tvær i lifa; sú eldri, sundið, og eru þau nú öll upptekin Elín Ingutin, gift M. O. Magnússyni af liði handamanna, frá sivndkjaft- til heimilis í Wynyard; sú yngri. jnurn að mjóddinm. parsem taing- lor" inn Nagara skagar út í sundið. Jon inaðttr hennar er sonttr þeirra hjóna Mr. og Mrs. Stefáns Thorsonar, að Gimli í Nýja íslandi. í Janúar árið 1884 misti Sigurlaug heitin mann sinn og stóð hún þá J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUIL-DNG, Portage Ave., Cor. Hargrawe St. Suite 313. Tais. main 5302. Straumuirinn í sundinu er um fimm j mílur á kHikktistund. og tneira við j tangann. enda er þar olbogi áj þvi. Við tangann, undan! straumi, er lygna og þar lá floti lionum var vært. r. r* ! hún sagði. A milli ræðanna voru alt _ af sungnir íslenzkir þjóðsöngvar. «PP> emmana og efnalaus með þrjú Tyrkja, meðan Iionum var Þrír æfðir söngmenn stýrðu söngn- börn, þá aðeins búin að vru ör ái \'jrkin á Nagara tanga og í hömr- uni, Jieir Snorri Kristjánsson og Páll mánuði í þessu landi. Eftir 5 ára unllnl gegnt tanganum, em skæð- og Jónas Tómassynir, og auk þess dvöl í Dakota flutti hún til Winni- - • peg. Þann 20. Des. árið 1890 giftisjt hún í annað sinn og gekk þá að eiga Benedikt Zakaríass n Lín lal. a1bró\- ur fvrri tnanns síns. Með honum eignaðist hún 5 börn, 4 dætur og 1 son, Kristófer Líndal, sem einn lifir væru an sól- j SpiJagl Jónas alt af á orgel. á himninuni, dimm-] Klukkan hér um bil tvö.um nótt- ir, líflausir, — einskis virði. • ! jna var kaffi og brauð á borð borið Ógæfa mín ér í því fólgin, að eg eins og hver vildi hafa. hefi ekki notið ástar, stðan eg misti Nú °g þín, guð faðir” o.s.frv. Fór þá hver vaxtn heim til sín, til ‘morgumverkanna, komu. eftir langan og sætan vökudraum-. Mozart, 22. Marz 1915 Viðstaddur. less vegna liggur æfi mín í brotum. Mamnia er farin á undan mér inn i óvissuna og myrkrið, seni enginn sér í gegnum. Elsku niamma! Guð blessi þig. Eg ætla að hugsa um þig á meðan eg er að deyja, þá verð eg rólegur. Þetta bréf er orðiö langt, og nú hætti eg. — Þökk fyrir alt. — Heils- aðu fósturjörðinni. Lifðu heill. Þinn Hjörtur.” Jón braut saman bréfið. Gerður sat við hlið hans og grét. Það var eins og hún væri búin að gleyma nærveru bróður síns, en tal- aði við sjálfa sig.— “Vesalings, vesalings vinur minn, svö' sárt varstu leikinn. Og það er alt mér að kenna. Get eg nokkurn tíma bætt fyrir það, að hafa mis- þyrmt tilfinningum þínum ? Nei, nú j beðið að vera votta. Síðan ber er það of seint. Og þó hefi eg alt af | Guðm. umsvifalaust brunann upp ust allra. TTæðir eni þar á land upp Evrópu niegin. 2—6oo fet á hæð, og stórskotalið á hverri. Þvk- ir liklegt, að liði þurfi að skjóta á land, til þess að taka þær hæðir; áður eh skinumim er fært um Dr. A. A. Garfat, TANNLÆKNIR 614 Somerset Bldg. Phorje Main 57 WINNIPEC, MAN. Yfir höfuð fór samsæti þetta ljóm- fram; Jivi stýrt mytidar vel, liæði skemtuninni og alsystkini sín, og er hann giftur Sig- mjóddina. Það mttn vera að lem'a fraumiistöðúnni. Þegar fór að birta ríði Benson, ættaðri frá Gimli í um þajs leyti, sem þetta birtist. ávarpaði presturinn fólkið með hýja tslandi. Þegar þrengsta parti sundsins er nokkruni þakklætis og kveðju orðum, j Sigurlaug sáluga Líndal var tæp ^aka yið önnur vígi og tund- lét syngja sálminn “Heyr börn meðalkona á hæð; þrekin og bein- Skrifstofutímar: I0t-I2 f.k. og 2-4 e.h. Tals. 1524 G. Glenn Murphy, D.O. Osteopathic Phyeician 837-639 Somerset Blk. Winnlpeg hæglát og prúö í allri fram- ttrdufla garðar, en ekki munu þau Hún var dökk á hrún og brá, | standa f-vrir f,otanum' 1enS»r pau Brunamálið á Eyrarbakka. Það, sAn aðallega ei nett austanfjalls um þessar nnmdir, er atburður sá, er hér fer á eftir: Fimtánda febrúar kallaði Guðm. en með fögur dÖkkbrún augu, er horfðu i l>au, sem þegar ertt unnin. T ! stilt og rannsakandi á alt. er fyrir Marmara hafi hafa Tyrkir vígi a eyjum nokkrum, sem lítil fyrir- sfaða mun verða af. Þegar úr sundin^t er komið, er leiðin auðsótt til Konstantinopel. Um Sæviðar- sund. sem liggur úr Marmarahafi til Svartahafs, er |iað sagt, að þar bar í fyrstu, eins og hnn vildi ekki missa sjónar á Jiví, fyr en hún væri búin að draga einhverja á- kveðna ályktun út úr þvi. Hún var dul í skapi, seintekin og ttm gerði sér fáa að vinum. En var vin- föst; skifti þeim aldrei, ef unt var. Hvað Sigurlaug sál. var sem eigin- kona, móðir og húsmóðir, þekkja þeir einir rétt, sem v'issu, hve fram- Isleifsson á Háeyri 5 menn samtaln. • úrskarandi hún var trú öllum sínutn Var það hreppstjóri Eyrbekkinga1 skyldum. Enda mun hún hafa offr- Hón í Mundakoti), Einar Jónsson síðustu kröftum til að járnsmiður, Ámi Helgason jámsm.! a nPP<>g bna ' ha!?n" fyrir 1 ^ ® „ 1 , hað harnið sitt, er hun vissi að helzt og tveir menn, sent Guðm. hafðá,! ___ ___________ _.-.x hafi verið litlar vamir, þangað til |>ýzkir komu þangað liði, sem stendur á verði lieggja miegin sundsins. sjálfsagt vel vopnað. Dr. S. W. Axtell, Chiropractic & Electric Treatment Engin meðul ög ekki hnífur 258'4 Portage Ave Talt. M- 3296 Takið lyftivélina til Roora 503 TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfrgfiiagar, Skripstofa:— Room 811 McArthur Buildingj, Portage Avenue Áritun : F. O. Box 1650. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg GARLAND & ANDERS0N Arni Andcraon E. P Gariand LÖGFRÆÐINGA* 801 Electric Rnilway Chambwe Phone: M&in 1561 Joseph T, Thorson íslenzkur lögfræðingur Aritun: MESSRS. McFADDEN & THORSON 1107 McArthur Bulldlng Winnlpeg, Man. Phone: M. 2671. John Christopherson íslenzkur Lögfrœðingur W,jL°N1BpaFnrk of Hamilton WIIMIMIPEG, MAN. H. J. Pálmason Charteked Accountant 807-9 Somerset Bldg. Ta|s. N|. 2739 Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone Garry 2988 Heimilig Garry 899 J. J. BILDFELL j fasteignasali Hoom S20 Union Bank TEL 26854 Selur hús og lóöir og annast alt þar aölútandi. Peningalán J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 504 Tlie Ke.nslngton.Port.&Smlth Phone Maln 2597 fc A. 8IQURPSON Tals Sherbr 2?86 S. A. S1GURÐSS0N & C0. BYCCIJtCífcJEfiN og F/\STEICNI\SALAR Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsími M 4463 Winnipeg Columbia Grain Co, Ltd. H. J. LINDAL L.J. HALLGRIMSON Islenzkir hveitikaupmenn 140 Grain Exchange Bldg. elskað þig—]iig einan. Eg var svo ung og glaumurinn var svo ginnandi og fagur. Eg sá glys hans og fékk ofbirtu í augun. En mér duldist, að hann var innan tómur, eins og hol- urð sundur grafin af bognum refa- klóm.” “En Svo skýrðist þetta smátt og á þá Einar og Áma og einmg Kristinn Þórarinsson, er ekki var viðstaddur, að þeir væm valldir að brunanum. Ennfremur taldi Guðm. að 4. maðurinn liefði lagt ráð á, hvernig kveykja skykli í, en vildi ekki gefa upp nafrt hans að svo stöddn. Krefst *hann nú þess ajf j grét eg yfir hundinum mínum smátt fyrir mér, og þá kom hugsun- hreppstjóra, að hann taki máiið þarfnaðist hjálpar. Hún var ráð- deildarsötn og forstöndug, og munu þau ráð, er hún gaf heimilinu, hafa bezt gefist. Hvað mikið hennar nánustu ást- vinir hafa mist við fráfall hennar og hvað átakanlega þungbær þeim er sorgin, ætti ekki við að lýsa hér með orðum þó hægt væri. En daprir og langir gerast tiú dag- arnir og andvökunæturnar hinum aldurhnigna og göngnmóða eigin- — Tveir menn sem þóttust vera umboðsmenn vel þekts verzlunar- húss í New Yorfc komm fyrir skómmu til Dulutli og keyptu allan gamlan skófatna,ð setu þeir gátu í náð. Skórnir voru óbrúkaðir, en láu á skóbúðum og- gengu ekki út vegna þess þeir voru ekki “móð- ins”. Ekki vildu þeir láta uppi hvert skómir ættu að fara. Leik- ur sá grunur á, að þeir séu ætíaðir hermönnum bandamanna, því s^'ori- ur kvað vera á skóm rneðal þeirra. Vér ltnJum aérstaka Aherzlu 4 i selja meCöl eftlr forskriftum Uekna. Hin beztu melöl, aem haegt er aC (4, eru notuC eingönsu. þegar þér kom lö meS forakriftlna til vor, meglC þér vera viss um aC f4 rétt þaC sem læknirlnn tekur tll. COLCIiBUGH * CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St Phone Oarry 2890 og 2691. Oiftingaieyflsbréf seld E. J. Skjöld, Lyfsali Horni Simcoe & Wellington Tals. Garry 4368 A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST, sel»r líkkistur og annasi im úiiarir. Allur útbún aöur sá bezti. Ennfrem* ur selur bann allskonar minnisvarOa og legsteina fals. He mlliOarry 218' „ Offlce „ 300 og 378 Tals. G. 2292 McFarlane & Cairns æfðustu skraddarar i Wisnipeg 335 Jiotre Dams Avs. a dyr fyrir vestan Winnipen leikh.ís D. GEORGE Gerir við nllskonar húabúnað og býr til að nýju. Tekur upp gólfteppi og leggur jsau á aítur Sanugjarnt verð Tals. G. 1112 2ES Sherbrooke St. Ihe London S New York Tailoring; Co.|ao Kvenna og karla skraddarar og loCfata salar. LoSföt sniðin upp, hreinsuð ete. Kvenfötum breytt eftir nýjasta móð. Föt hreinsuð og pressuð. 142 liierbrooke St. Tais. Barry t

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.