Lögberg - 01.04.1915, Blaðsíða 3

Lögberg - 01.04.1915, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. APRÍL 1914. 3 TIL Thos. H. Johnson, M.P.P. Undir nafni Vestur-lslendinga. Vér fluttum burt af fósturjöröu dýrri í f relsi'sleit, er aö oss skórinn krepti; er útlend kúgun þjóöar þrifin hefti. Vér þráöum' frelsi heims í álfu nýrri. Vér lentum hér á láöi fegri drauma; vor landnáms ár í heimi nýrra vona vér byg'ðum uþp meö aöstoö dætra og sona, og ísiands bygðum nýja félags strauma. Vor frelsis þrá hér fersk oss lifir enn. Vér framsókn þráum. vorum lýö til bóta og sækjum fram und frelsis glæstu tnerki. Hér viljum allir vera nýtir menn ei valdi Afturhaldsins méir til fóta oss falla kjósum — verði þaö ljóst í verki. Vor frelsis hugsjón hátt viö sólu gnæfir, vér hverjum þegni óskum fylsta réttar, aö mönnum jafnar séu konur settar, aö sitji aö völdum þegnar til þess hæfir, aö alþýðan nnegi eigin lögum ráöa, að einn sé þjóöar viljinn—kóngum stærri, og gamalvenjum göfgari og hærri, seim geri þegna landsins engum háð^t. Og burt meö það af æskulýðsins leiö scm leiðir hann frá viti, rænu og sóma, því áfengið er allra lýöa .vömm. Og upplýsingin öllum skyldi greiö, í uppvexti skal gæta friðra blóma, svo þau ei veröi þjóðar sinnar skömm. \ör litla þjóö í landi frelsisins á.lítiö meir en fjögra tuga sögu en hefir framleitt marga snjalla mögu sem menning hóf til vegs, — ins eldra kyns. Svo bindumst sterkum. böndum þjóöerms að berumst ei sem fis með hrööum straumi, né leiðumst bundnir þrælsins tjóður tai.rni á tálsins vegu. — Gætum samernis. {‘Yér tslendingar viljum allir vera”, “og víkjum aldrei”, þegar rétt er stefnt, og vort skal ávalt verndað fagra mál. Vér saman skuluni vorar byröar bera og bróðurlega hvert vort heit skal efnt. Ó, eigum hreina, háa þjóðar sál! Á stöng vort merki hafið höfum vér svo hugsjón vorri fylgja í verki megum því skuld að greiða íslandi vér eigum, til íslands heilla og sóma lifa ber. Og merkisberinn íslendingur er, vort eðalt kyn á grein í þessu landi; hér lifir enn og lýsir norrcenn andi; það lífsfræ, sem er göfugt, aldrei þver. Svo látum' aldrei niður fánattn falla, því fagra og góSa og sanna rétturn hönd, þvi sönnu máli sigur æ er vís. En sj'áum jafnframt 'ora eigin galla vor eigin ræktum þjóðernisins lönd; úr brendum rústum björkin grænal rís. Vor merkisberi — það er einmitt þú, á þingi fóiks er af oss kosinn situr, svo djarfur, stór og vænlegur og vitur, og vorum lýð til sóma, þá og nú. Til þín vér berurn traust og trú og von vor talsmaður, svo jrrátt t orðum bitur og meir en tómur, marklaus vinda þytur, að mælist jaifnan góðutý íslands son. Þér árniim vér í vorrar þjóðar nafni alis verðugs heiðurs frarn til æfiloka að æfin verði löng og ljúf og blíð. Ó, mættum ávalt eiga þig í stafni svo Afturhaldið verði burt að þoka, þvi æ er friður eftir réttmætt stríö. S. B. Benedictsson. að byrja barna uppeldi í bæjum á J bandamanna á Frakklandi. Hann fram öllum hliðum vagnsms, er þrengja mátti og víkka, eftir vild. Ströndinni, ekki síður en í öðrum ( lýsir þvi hátíðlega fyrir lesendum bæjum. sinum, sá tíðindasmala, að það sé Atvinnuvcgir. \ alls ekki uppáhaldsskemtun sín, að nara sprengikúlum úr brynjuðum Flestir fslendingar vestra stunda daglaunavinnu í bæjunum, og mun hún stopul með köflum; til dænris t vetur, var vinna að sögn lítil og kvartað var unt harða tíma. Á öðr- um tímum er þó mikla vinnu að fá Tvær maxim fallbyssur stóðu á \ stólpum, er festir voru í 'eotn vagnsins, og þeim byssum mátti snúa hvert setrt vildi, upp í loftið, fratn og aftur eða til hliðanna. Önnur skotvopn votut þar ekki, utan byssur hermannanna, og er við þutum yfir fyrirstöður og pytti með skrykkjum og rykkjum. þá hvein og dundi i vagninum af málminutn, einsog þúsund blikk- bifreiðtyn. Það sé fjöldamargt annað til, er hann vilji lieldur gera sér til gamans en kasta tundurkúli tim á sextíu milna fleygi ferð eftir vondum vegi. t‘ví oftar sem hann hugsar til þess, er hann gerðist og allgott kaup. Mesta vinna er aö j reiSarstjórj fvrir blóðþyrstan skrif- sögn á trjávið á mylnum og v.ð ntð-1 stofuþjónn f'rá Liverpool er náð ursttðu á fiski flaxj á sumrtim. hafði fyrirliða tign í hernum og j dósutn væri barið saman af afli. Nokkrtr fslendtngar etga fisktut-; ej(i þýzþara lneS tundttrkúlum, því' Annar liðsmaðurinn öskraði i gerðir, skip og net upp á fleiri þús- fjeiri ,jliutir koma honum í hug, er-eyrað á mér, að hann héldi, að und dollara, og er það all arðvænleg j |iann yjjjj heldur gera. Saga ltans hringurinn á afturhjólinu vinstra eign og gefttr af sér sæmilega *! byrja.r á þá leið að hann lá endi- megin væri orðinn slitinn, “og fiestum árum. iMun svipul sjávar-; |angUr hviidi sig, :t mjölpoka I með þessari ferð, sir, þá getum við gjöf þar sem annarsstaðai. Litil ilrug.u; “nagagi nokkuð, sem mundi; tafist, ef hann skyldi springa.” vetðt er á vetrum, sem nokkur skeg-; jlafa nefnt verig brauð, mörgum “Tafist, maður! Við mutidum vikurn áður”, ög spjailaði við J allir hálsbrotna”, gremjaði eg á brezkan fyrirliða er stóð málægt | móti. Bn ekki vildi fyrirliðinn láta honum, i ró og makindum. Það; nema staðar og reyndi hann að hug- friðsamlega hóglífi var skyndilega I hreysta mig með |>ví að benda á rofið af gný og gauragangi striðs- j kistil, er hann hafði milli fóta sér 1 ins. og hrópa í evra mér: “Þetta er itigutn er hann > heztu 'aS' a 1 oint *• A1 illi tíu og tuttugu fyrirliðar, J handa þeim ! Sprengikúlur!” Roberts, enda fengu þeir lönd þar franskir og enskir, kontit þjótandi Hann brosti við, og þóttist eg með heimilisrétti og lt’afa því stærst-, flt ár bóndalxæ skatnt frá, allir í j af þvi vita, að hann 1>yggist við að tr landeignir. Þegar eg var þar, skinnklæSnnl) 0g tveir tugir ó- mér þætti vænt urn, svo að cg ða reyndi til þess og c en þá leit þessi er allitr landbúskapur á Ströndinni ó- hiifar {>eir f]ýttu ser þangað sem kyafari minn til mtn með ávítunar álitlegur og óarðvænlegur; landið er fimm brvnjaöar bifreiðar stóðu al- J svip; nteð þeirri tilhugsun, að vtn- þakið feikna trj'ábolum ög stofnum, i búnar á brautinni, ekki all-langt á ir mínir mitndu tala.vel um mig. sem varla er fyrir ntenska menn að burtu og stungu sér fjórir í hverja, j ]>egar þeir fréttu afdtif min, hrað- attik ökumanns, inn um litla dyra- aði eg ferðinni á ný, með augun á smugu bakatil, beint ttndir maxims brautinni, en httgann alla tíð á vélabyssum, er ráku trjónurnar út; þesstt tvennu: slitnum > hjólahring um stálsúðina, vel hálfs þumlungs! og sprengikúlum að baki mér í SÁ ER Á EFTIK TÍMAM M. SEM NOTAR “WHITE PHOS- PHORUS” EimSPl-TUR. pAÐ ER ÓIiðGJjEGT AÐ BítA pESSAR EIDSPÝTUR TIL OG Aö ÁRI IiIÐNU VERÐUR OI/ÖGI.EGT Aö SEIjJA pÆR. EF pÉK ER ANT UM AÐ IILÍÐA HERÓPINU: MAÐE IN CANADA” OG “SAFETY FIRST”, pÁ MUNTU AVALT NOTA EDDY’S ‘SESQUI’ EITURLAUSU ELDSPÝTUR ur er í; þó er þar nýr fiskur á borð- , um æfinlega af einhverju tagi. Búskapur á landinu. Hann er í sniáurn stíl og að mínu áliti ekki arðvænlegur. Hjá íslend- ... ......’ | sKtnntciæoum, og tven tugtr o- mei pætu væni datt ntér i httg: það sér á, að þar; breyttra liðsmanna á hælttm þeirra, l>rosti líka eða búa þrifnaðarmenn”. En sem sagt j ()g'yoru al]ir aö láta á sig. áugna-j hægði ferðina. ryðja úr yegi: svo er jarðvegttrinn lélegur víða, svo að hann framleiðir að eins með því að áburður sé í hann settur, og þá ekki nema hey eða ann- að því líkt fyrir grænt fóðttr. Mjöl- fóður alt verður að kaupa fyrir all- ar >ykka. Sjötta reiðin stóð hreyfingar- skepnur, og er sú vörutegund til- \ laus og brezkur höfuðsmaður í finnanlega dýr þar. “Silos” ertt þar i hópnttm kallaði til fvirrliðans er víðsvegr; þar á nteðal nokkrar hjá Hjá m£r stás. t íslendingúm á Point Roberts, og ((Tr . , , . .. , .... , , , Heyr þu. fyrirhðt. taktu setn- skera þetr t þær hey og græna hafra. .„. V, . . , . „ 1 1 7 ustu retðtna. Sa sem hennt atti að stýra er orðinn veikur. Þ.ú kant að fara með hana, er ekki svo?” , . „ , r„ , , , , Hann beið ekki eftir svari, heldur eftir gæðunt. Mjolkurbu, sma og: . .„ . , ... .... . , ... 6 , ,J , ,. . skretð ínn t sitt stalbyrgi, skelti stor, er alt sem a landtnu sest, og1 Svo er landið frarn yfir öll takmörk dýrt, þegar búið er hreinsa það fyr- ir uppskeru, $200 ekran og þar yfir hurðinni á eftir sér og þaut af tað. verð á þeirri vöru var líkt og í N,- Dak. í vetur, nerna næst bæjunum, þar er verðið hterra. frá 0—8 cent. Skipun er skiptin, sem ekki mft mjólkurpotturinn. Það er sannar-1 undan skorast, jafnvel þó að sá lega fyrir litlu að gangast með land-! sem hana gefur, þjóti í opinn dauð- búnað á Ströndinni, þó veðurblíðan j ann, jafnskjótt og hún er upp sé góð. Mér datt í hug, að þegar eg var smali, þá voru sumar kindurnar gjarnar á að hlaupa í skjól, ef veðrið var ekki sem bezt; en ekki munu þær kindur, sent mest hömuðu sig, hafa á endanttm lagt sig mest af kjöti og j fyrirliðann og þamæst byrjaði hann mör. að taka upp í sig. Hann hafði al- Gestrisni Islendinga vcstra. j drei snert á að stjórna bifreið og líni ! þfekti ekki eitt handfang fra ööru. | En skipunin var ákveðin og nú vagninufn.” Til mikils hugarléttis ökumanni gafst færi til þess að skifta um| hringi, en á meðan hcrtði fyrir- i liðinn í kíkir sinn. “Þarna er einn, j fyrir víst;” mælti hann. “Eg þek'-i j hana á víráskærunnm. Afram nt*!”| og þeir á stað að elta gráan díl á j harða ferð, æði langt burtu, er nam staðar, snéri við og flýði undan, að vörmu spori. Þá voru sex eða sjö mílur tn vigstöðva þýzkra og brynreiðinni þurfti að j ná, áðttr en hún kæfhist alla leið, því var hraðaði ferðinni sem mest j miátti í þeim eltingaJeik. Bifreiðin okkar var satt að segja mesta þing og Herra Weinbecke i Dússeldorf, sem hanai hafði átt.! ('plata með nafni hans var á vagn- inttm) má vera stoltur af henni. Eftir fimm mínútur sá eg þá þýzku framttndan, með beram attgtim. Eyrst vortt þeir á stærð við manns- höfuð, eftir litlá stund á stærð við rnann og þá byrjaði gamanið. Við þuturn gcgnurn. ciná götuna | ieitaði hann til min. Eg var nýbú- 5 l*)rPinu F“’ nieíS 45 nlilna ferö, | inn að skilja við mína gömht reiö, i ef,tirt 1>V’ sem t^smæltnnn sýndtjj kveðin. En hér var í óvænt efni komið. og varð það tilefni til þess að fréttamaður þessi gekk í hemað og vigafar. “Það kom vandræða svipur á SEGID EKKI z' “EG GET EKKI BORGAÐ TAXM .EKNI NÚ.” Vér vitum, aS nú gengur ekki alt atS óskum og erfitt er atS eignast skildlnga. Ef til vill, er oss það fyrir beztu. þaS kennir oss, sem verSum aS vinna fyrir hverju centi, að meta gildi peninga. MINNIST þess, að dalur sparaSur er dalur unninn. MINNIST þess einnig, að TENNUR eru oft meira virði en peningar. HEIIjBRIGÐI er fyrsta spor til hamingju. pvi verCiC þér að vernda TENNURNAR — Nú er tíminn—hér er staSurinn til að láta gera við tennur yðar. ^Mikill sparnaður á vönduðu tannverkii EINSTAKAR TENNUR $5.00 HVER BESTA 22 KAR. GUI.I; $5.00, 22 KARAT GULLTENNUR Verð vort ávalt óbreytt. Mörg hundruð manns nota sér hið Iága verð. HVERS VEGNA EKKI pú ? Fara yðar tilbúnu tennur vel? eSa ganga þær iðulega úr skorðum? Ef þær gera það, finnlð þ& tann- lækna, sem geta gert vel viS tennur ySar fyrir vægt verð. EG sinnl yður sjálfur—Notið fimtán ára reynslu vora við tannlækningar $8.00 HVAEBEIN OPIÐ A KVÖLDUM IXD IR. ‘PAESONS McGREEVY BIjOCK, PORTAGE AVE. Telefónn M. 699. Uppl yflr Grand Trunk farbréfa skrifstofu. KOL og VIDUR ALBERT GOUGH SUPPLY C0. [Skjót afgreiðsla. Laegsta verð. TALSIMI: M. 1246 Sjötíu og fimm yards var tniHi- ittnan stundar. Ekki allar, því að bilið, svo sextítt — fjörutíu og þeir; tv®r vantaði. ITvort þær voru þýzku snéru reið sinni sitt á hvað j eftir 125 ntílna ferð á verstu veg- ■_ I hálfbrend bóndabýli tóku við af! „Hvernig lízt þér á þig vestur við hafið?u er það, sem eg hefi orðið að svara aftur og aftur síðan eg kom heim, og til að fullnægja þessunó spurningunt opinberlega skal eg nú nteð leyfi Lögbergs gera grein fyrir þvi. Fcrðin. Konan mín og eg höfðunt bæði löngun til að fara vestur á Kyrra- hafsströnd í vetur, bæði til að heim- sæt<ja dóttur okkar og tengdason, B. O. Jóhannsson, sem rekur lyfjaverzl- un í Ballard (sem er partur af Seat- tlej og svo til aö grenslast eftir hvernig okkur tnundi geðj ast að öll- um háttuni þar, ef ske kynni að við vildum breyta til frá búskaparbasl- inu í North Dakota. Eg skrifaði þvi J. J. HilJ, okkar mikla járnbrautar- kóngi, og beiddi hann um ódýrt far- bréf frá Cavalier, N. D., til Van- couver, B.C., og til baka sörnu leið. Hann varð vel við þeirn tilmælum og lét okkur í té farntiða fyrir $50 hvoru og á þeitn farmiða fórum við frá Cavalier, N. D„ í gegn urn Grand Forks og eins og braut sú liggur til Seattle og Blaine, Wash. og til Vah- couver og til baka sörnu leið eftir 2 j mánuði, og höfðum ávalt bezta pláss j á ferðinni. Vel sé Hill okkar fyrir j það. Mest af tímanum, sem við 1 dvöldum fyrir vestan, vorum við í Ballard, Wash. ÚtlitiS á Ströndinni og veðurlag. j ÖIl ströndin er ein dýrðleg mynd af handaverkum manna og almættis- | verkum guðs. Sjór, land og loft j tengist saman svo blítt og unaðslega, I að maður getur starað og glápt tímum saman á þá undra fegurð. Sjórinn sléttur eins og stöðuvatn; landið vaxið risavöxnum skógi, með ótal grænum rjóðrum, sem eru bú- staðir manna, og snjóþaktir fjalla-1 tindar í fjarlægð; loftið þægilegt, I sjaldan hið minsta frost og oft jiota-j lega hlýtt, aldrei nema lítill andvari af vindi og sannkölluð rósemi yfir allri náttúrunni, sem íslendingar og Dakotamenn eiga ekki að venjast; rigningar skúrir ntjög tíðar, en aldr- ei ntikið í einu, og er gras því alt af grænt og að þróast allan v'eturinn, og var lauf komið á kvisti 15. Marz, þegar eg fór. Geta má þess, að ntjög er skógurinn orðinn eyddur á stórum svæðum og ðiga mennirnir eftir að horga fvrir það með hreinsun og uppgræðslu hinna eyddu skga; en það er afar örðugt verk, því fyrst er landið í eðli sínu ógreitt og stofnar hintHt eyddtt trjáa eru meira fyrir tröll en menska menn að fást við, og er sú tegund af við, sem seint fúnar. fslendingar á Strðndinni. Býsna ntargir íslendingar eru víðs- vegar, bæði í bæjunum og úti á land- inu, og yfirleitt hygg eg, að þeir standi jafnfætis við aðrar ])jóðir t Seattle eru líklega flestir tslendingar á eintini tað þar vestra, og er séra J. A. Sighrðsson, gamall vinur margra í N. Dak„ nábúi rninn og prestur um tnörg ár; einn þeirra, og ber að mtnu áliti af flestuin þar; hefir hann góða stöðu og er virtur af öllum réttsýn- um mönnum. Það gladdi mig að sjá, hve rnargt efnilegt ungt fólk er fi Ströndinni. Það er það frjálsllgasta, sem eg hefi séð, og svo viðkynnilegt og blátt áfrant, að það ber af öðru ísl. fólki alment. Eg reyndi að gera mér grein fyrir orsökinni, og komst að þeirri niðurstöðu, að það fólk hefir fluzt þar inn úr ýmsurn bygðum íslend- fctga hér vestra, þar sent það hefir sem börn og unglingar notið hins holla landlífs og orðið fyrir áhrifum góðra foreldja og dafnað svo og þroskast í þessu góða loftslagi og undir öðruvísi þægilegum lífskjör- um. Gpð blessi það og láti það enn vaxa og dafna eins og það auðsjáan- lega hefir gert; og ósk mtn er, að börnin þar eigi sama fyrir höndttm, en erViðleikttm nntn það tindirorpið ur en okkur var bæði af kunnugum löndum okkar. Það virtist, að fólk- Þó eg hafi ávalt átt þvi fagna, að fólk, sem eg hefi untgeng- ist, hefir flest Verið mér velviljað, þá minist eg ekki að hafa nokkurn tínia mætt meiri velvild yfirleitt held-1 um j vígri vcröld. þvíliS leðjan tók ] lx>rPinu- svört andlit Afríku her en okkllr var sy’ld vestur fra> víða ttpp á hjólása. Þvi var eg manna SæS*ust l>ar me5 varúð og oktinnugum .fús t], ag fara strax ; a8ra slark. gegnuni dyr og glugga, gínandi ,X1 . . x j för. í afartraustri brynreið. er tek- fa,lbyssn klóftnf var '™.Bað á ,ð kept.st a um að gera okkur dvpl-1 jn hafg; verig af þeim þýzku Q ; retðtna. en hun þaut framihja. með ! ina þar sem anægjulegasta, og þo | skimuW var he]dur ekki vis* I þrJá Hti hins franska fána málaða: sumum kunnt að synast með Iit um um< hvar sú för muncIi lenda. En j a hhðarnar. Oftast var eitt hjólið astæðum, ntundt oll su aluð og allur [ fvrJrI;K;r,„ .... - I a lofti og tók bifreiðtn svo stór ag loftköst, að mennimir sem stóðu j frama vonir sinar værtt í veði ogl við hliðarnar- skuIlu á gólfið. j þar fram eftir götunum. svo að eg! Fyrlrllðmn sat rettum beinum á lét til leiðast, smaug inmtm dyra-j vagngolf,nu me® sPren&ikúlu kist-1 smuguna, og hann á eftir ásamt’,1,nn 1 faðminum og eS miutist Þ««( , tveim liðsmönnum, til að stunda 1 aS eg undra5,st 'hugrekki nmnnsins, ; vélabvssurnar. Eg settist við stýr- er venÖ 1,afíSl verslunarþjónn í iishjóíið. kíktwgégnum rifu á stál-!LlVerp001’ og vanlzt fri5sömu j . , j súðrnni ivppi yfir því og þeysti áI starfl mestan Part æímnaf, en Margtr, ja fjolda margtr þar, eru j eft/ ,hinum reiBlinum> er nú voru TTerð.st orugg hetja jafnskjott og á auðsjáanlega þægilega settir og geta I orðnir gráir dílar.i fjarska. , . , , , fyrirliðirln var svo aurnuir a svip' sa vtnarhugur, sent vtð mættum bar , , „■ ,, , , , „ . . , , , . . °g talaði svo atakanjega um alstaðar, etga emna drýgstan þatt t að draga hug okkar þangað aftur, ef aðrar kringunistæður leyfðu. Kæra þökk til allra kttnningja okkar þar fyrir góðar viðtökur og alla meðferð á okkur. Fram tíð a rhorfu r. til þess að láta okkttr ekki komast frant fyrir sig. Þegar svo nærri var komið, stóð bjólum okkar ekki nein bætta af skotum þeirra, með því að þeir gátu ekki ntiðað véla- byssunum niður á við, Á sttál-i brynju vorri gat ekkert unnið nema stálkólfur úr skotbákns koki, og kúlur þeirra geiguðu máttlausar af slútandi stálbarði reiðarinnar. Fyrirliðinn lá með atigttn við rifuna fast við vangann mér og mælti: “Nú er færið kornið. Þegar þú sérð mig kasta, þá láttu stemmunaí ríða að hjólunum. Stansaðu þá eins snögt og þú mögulega getur, því að þeir á ttndan okkur skulu stansa enn snöggara.” F.g fann sviðalykt af logandi tundri og i sama bili kallaðii fyr- irliðinn: “Gættu þín nú! f T teknar eða eyðilagðar. fengum við ekki að vita. Við einir liöfðunt orðið varir þann dáginn. “A morgun vona eg að bettir gangi ", sagði fvrirliðinn með von- glöðtt l>ragði. EimskipaféL Islands. Frá Thingvalla, Churchbridge, Lög- lærg, Calder og Bredenbury P.O:— Kr. Magn. Hinriksson fáður 500J 500.00 K. O. Oddson fáSur 100J kr..50.00 Victor E. Olson............100.00 Vilhjálmur S. Johnson .. . . 100.00 Pálmi S. Johnson.......... 100.00 Eggert S. Johnson........... 100.00 S. Johnson................. 50.00 G. S. Reykjalín.............. 50.00 J. S. Reykjaltn.............. 50.00 Gísli S. Olafsson..........• 100.00 Alexander O. Olson........ 500.00 Sveinbjörn Loptsson........100.00 D. D. Westman............. 200.00 Gitðrún J. Árttason........ 50.00 Árni J. Árnason............ 50.00 horkell Laxdal............100.00 þvi verið ánægðir og þakklátir fyrir að hafa bústáði síha þar og geta hamað sig í veðttrbltðunni, hvað sem "kjöti og ntör” líður; en ekki get eg gert að því, að mér finst að langt muni að bíða þess tíma, að alntenn dfnaleg velíöan geti átt sér stað þar. j Eg sé ekki, hvaðan hún á að korna, og eg vildi ráða öllum efnalausum að j hugsa sig urn tvisvar áður en þeir fara þangað frá bærilegum kjörtttn til j að eiga að vinna þar fyrir sér og um Þaí er auðsjáanlega alt of j tnargt fólk af þvi tagi, svo að mögu- legleikarnir til að vinna sig áfram , hrökkva tæplega; fátt er kunnugt unt bvernig þvi fólki líður; það hverfur inn í hringiðuna þar og eng- inn er til að mæla þjáningar eða telja tár þeirra, er líða þar, fremur eu annarstaðar; og þó veðrið sé gott og fegurð náttúrunnar mikil, þá er þó yfirgnæfandi þörfin fyrir nægi- legt lífsviðurværi, eins þar, sem ann- arstaðar. En þeim, sent hafa efni nægileg til að styðjast við, getur varla annað en líkað að eyða æfi sinni, þar sem náttúran brosir eins blítt eins og húnu gerir þar. ryKkjanna reyndi. Þegar út fyrir þorpið kom, sáum sania bili varð eg var við að hann I -h>hn Finnson........... 200M Gtsb Arnason..............100.00 ýddi eg á frósögu fyrirliðans.j? ttd ,>elrra l>ýfk,u 1 5°o yarda að var svo að skilja, sem þýzkar! fJarlæ^’ ,efst a.1,tlum balsi- °S Milli hnykkjanna Itlý Það var svo að skilja. sern þýzka. , „■ , ... bifreiöar hefðtt vaðið uppi í ýms- heldum v,ð ferðtnnr upp brekkuna um jxirpum norður af okkur, milli La Bassie og A rmentieres, gert áltlaup þegar minst varði, beitt kastaði einhverju af hendi fram yfir liöfuð'ið á mér, og eg stöðvaði reiðina af öltu afli, bæði með höndum og fótum. ' a eftir þeirn. Þeir fóru eins hratt! j og þeir komust, auðsjáanlega, en reiðin okkar gat farið fitnm iníl- um hraðara á klukkustund en við ; fórum, og þann hraða lét eg þorpsbúa "og jafnvd'''’kvik£að hana bafax ,Hún tók >ann s?rett rett 1 þvt að hraðbyssa þetrra þyzku fór að spúa. Tvö eða þrjú bylm- ings högg skttllu á 'hettúnni fram- an á vagni okkar og hann hall Ey jólfttr Johnson. . .... .. 100.00 Árni E. Johnson...............100.00 Ólafttr E. Johnson............100.00 j Jón E. Johnson............. 100 00 Guögeir Eggertsson........... 250.00 100.00 100.00 hraðskotabyssum sínum á 'hvað sem fyrir varð, — hermenn, sakjaúsa þeirra. Ein þeirra hafði, pekist á járnkeðjtj, er strengd var traustlega vfir veginn, þarsem leið hennar lá uin. og síðan lá þar stál'hrúga inn- ,, ... . , . , , . . an utn annan hroða, sem allar le-ytt' a brautarbruninub svo að Fyrirliðinn rnisti ekki marksins, j Eyjólfur Hinriksson er hann kastaði til. Sprengikúl-: 1L'hrn Benedictsson uraar með logand, tundurkveikjum |6n Preysteinsson................. 200.00 er brunnu á fimtn sekúndum, þutu j p,. Johnson.....................100.00 gegnum lottið og fyrir framan hina Björn Johnson Jáður 100J .. 100.00 , • , 1 •, v i' . , , ! Sigtirður E. Bjarnason .. .. 400.00 þyzku bitreið. Eg varð að hafa ... ,, J . * & I Bjorn I horletfsson......... oO.OO mig allan við að stjóraa minni reið,: f ’ s. Valberg................ 50.00 er snérist til hliöar og nam staðar 1 Guöni Brynjólfsson...........100.00 • , •• - , ,x.;Gitðnt. Sveinbjörnsson ““ 1 grjotlirugtt. er forsjontn hafði1 „ - : S. Svetnsson .... .. brautir voru stráðar á þessurn slóðum. Þær sent eftir voru, gerð- ust enn áleitnari en áður, rændu og litlu munaði að hún brautarskurðinn. Nélabyssttr okkar ■steyptist 1 urðu ekki rupluðu þorp, sem vortt 15 milttr notaðar og enginn hugsaöi til að fr|á vígstöðvum þeirra og með þ\ó n<)ta riffil a shkri brunandi ferð. að einn flugmaður úr liði banda- Fina vonln okkar var að ná reið- manna hafði borið njósn um, að inni f,‘annmdan okknr og að hring- ]>ær hefðtt lagt upp frá Eille í irnir á hj°lunum yrðu ekki fyrir nýja herför, voruin við á leið skakkatalli- kontnir að mæta þeim og eiga leik “Harðara 50.00 25.00 Jóhannps Einarsson...........100.00 John Thorarinsson............ 50.00 Gísli Egilsson................100.00 Egilsson Bros................ 400 00 G. J. Hallson................ 100.00 , . . ■ Tohn Gislason...............100.00 hltðina. með bæðt framhtoltn brot-. p. x rri A„ J F.tnar Stgurðsson............ 50.00 sett elnmitt á þessunt stað, ínilli okkar og brautarskurðarins, en er eg leit upp, sá eg hvar hin þýzkal reið var að ljúka við að taka síð- asta fjörkippinn og leggjast- á við þær Eg var í vanda kominn og það að marki. Sá vani minn, að sletta mér fram í annara manna mál, t Friður, heill og blessttn drottins j l,eirri v eru aó gera þeim greiða, nteð hinni fögnt Kvrrahafs-i 1,afbi 1111 leitt mig 1 hroðalegar gonur enn á ný. Eg hleypti reið- inni til þess að ná hinum, í þeirri von se strönd. Akra, N. Dak. S. Thorwaldson. Á vígaför í stáli klœddri bifreið. Blaðamaður nokkur, er vinnur fyrir stórblaðið ‘Tribune’ í New York, reyndi þá nýstjárlegu og he’r- mannlegu skemtun. er hann var ný- kontinn frá Paris til aðalvígstöðvai að einhver yfirliði sæi miig og ræki mig til baka. En slíkú happi var ekki að heilsa. Reiðin var góð, fljót ainsog fJug-a. og traust að því skapi. En skrítin var hún til að sjfá. Hugsið yður stálkassa, opinn að ofan, sett- an á hjól, hliðarnir mann'hæðar liáar, úr stáli, hálfan þumlung á bykt, stálhetta var yfir vélinni og yfir ökusæti var önnur, álíka þykk. Rifa var í stíálið, með- grenjaði fyrirliðitm. Eg lét sem eg heyroi ekfci t»l hans, enda jxíttist eg ekki mega harðara fara, með þeim þunga sem reiðin bar, við áttum ekki eftir nema 100 yards að bifreiðinni þýzku og kúlumar úr hraðbyssum jteirra skullu jafnt og þéttj á stál- hettunni fyrir framan mig. Fallega mundum við steypa stömpum, ef kúla hitti hjólin! Meðan á eltingarleiknum stóð ntan eg ]>að, að eg hafði alla tíð liugann á hjólunum. Mér fanst sem ekkert annað gæti orðið okk- ur að tjóni. Annar Kðsmaðurinn liafði þrengt svo útsýnis raufina, að eg varð að leggja ennið við stál- ið, svo að högg-in af kúlna élinu sem skall á því að utan, fórui titr- andi gegnum hvem vöðva á mér. \ ið drógum fimm nienn út úr brotunum. Einn, sí'l seim stýrt hafði var datiður, bringubeinin öll moluð. 1 linir voru bednbrotnir meir og minna, á handleggjum og viðbeinum. Það var búið urn áverkana á ntönnunum, er voru) tveir fyrirhð- ar og liðsmenn með þeim), og þeim hrósað fyrri framgöngu þeirra. Þeir vissu ekki hvað þeim hafði orðið að skaða, fyr en við sögðumi þeirn það. og ttrðu þeir ókvæða við, að þeirn skyldi ekki liafa 'hugsast þetta nýj a bragð í bifreiða bardaga. að kasta sprengikúlum í návigi. Síðan var gasoline helt yíir reið þeirra, þar sem hún lá í þrotum, byssurnar eyðilagðar nteð hamars- höggum og síðan kveikt i. Við snérttm aftur áleiðis til þess stað- ar er við höfðum lagt upp ftlá, með fangana og hittum hinar reiðaraar Ólafur Gunnarsson........... 500.00 Kristján J. Kristjánsson. . .. 100.00 Eyjólfur Gunnarsson......... 200 00 Thorgrímur Thorvaldsson . . 100.00 S. Elín Thorvaldsson.........100.00 Trygvi Johnson, New York. . 100.00 Sigfús Magnússon, Duluth . . 50.00 Sig. Jóhannsson, Keewatin . . 100.00 Gttðni Jónsson, Gintli.......100.00 Einar Guðmun<Isson, Hensel 100.00 Guðnt. Bj. Jónsson, Gimli . . 25.00 Gísli Eyjólfsson, Hensel, (áft- ur 25J ..................... 25.00 Marino Benediktsson, Thont., Alaska fáður 250)........... 250.00 T. K. Einarsson, Hensel. (átá- ttr 100J....................100.00 kr. 7,275.00 hirðis að nokkru eða öllu Áður lofað og innhorg. til fé- leyti..................kr. 176,025.00 Samtals kr. 183,300.00 T. E. Thorsteinsson, vestanhafs féhirðir.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.