Lögberg - 01.04.1915, Blaðsíða 8

Lögberg - 01.04.1915, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. APRIL 1914. Þegar þú ert í Rómaborg verð- urðu að breyta eins og Rómverji Og þegar þú ert búsettur í Vesturlandinu þá verður þú að haga þér eftir fjöldanum. D R E KT U BLUE BIBBON þá færðu bezta te sem hægt er að fá. Sendið þessa auglýsing ásamt 25c og þá fáiðþér „BLUE RIBBON COOK BOOK“ Skrifið nafn og heimili yðar greinilega. Úr bapnum Laugardaginn 27. Marz voru þau Jón Thorsteinsson og Margrét Er- lendsson, bæöi frá Reykjavík, Man., gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni, aö 493 Lipton stræti. Kona óskar eftir góðri vist annað hv'ort í borginni eða úti á landi. Hún hefir stálpað bam með sér. Lögberg vísar á. Guðsþjónustur — á páskunum f4. AprílJ: 1. í Mózart kl. 10.30; 2. í Wynyard kl. 2; 3. í EJfros kl. 5.15. Allir velkomnir. HS. Næsta þriðjudagskveld (6. Apr.J heldur stúkan Vínland fC.OF.J mánaðarfund sinn á v'enjulegum stað og tíma. Hver einasti meðlimur á að mæta á fundinum. Einn af hinum auðugu borgurum þessa bæjar, J. H. Brock, aðalstjóm- andi Great West Life félagsins, er látinn. Hann fær gott orð, sem vandaður, skarpskygn og góður borg- ari. íslendingar, er vér höfum haft tal af, láta vel af honum. Mr. J. J. Vopni keypti lóðina undir Fyrstu lút. kirkju af Mr. Brock, og gaf seljandi 300 dali af lóðarverðinu til kirkj- unnar. Fyrstu lóðirnar, sem Mr. J. . Bildfell seldi, seldi hann fyrir jennan sama mann. Báðir hrósa jeir honum fyrír þá víðkynningu, er öeir höfðu af hpnum, t . ------------- Látinn er á almenna spítalanum 26. þ.tn., eftir þriggja rnánaða legu, Skúli Bergtnann, 32 ára gamall. Hann var sonur Sveins Guðmunds- sonar í Kaplaskjóli i Reykjavík og Eg hefi nú nægar byrgðir af ‘granite” legsteinunum “góðu”, stöðugt við hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem hafa verið að biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér legsteina í sumar, að finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gera eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yðar einlægur, A. S. Bardal. Árni Eggertsson hefir til leigu löndin “Nýhaga” og “Lundur”, hálfa aðra og tvær mílur' fyrir norðan Gimli; bæði löndin á vatnsbakkan- anum. Ræktað hey fyrir nálægt 16 fullorðna gripi; lindar vatnsból með ágætu vatni; nýtt, gott timburhús. Fiskveiði alla tíma ársins rétt fyrir framan landsteinana. — Eftir frek- ari upplýsingum má skrifa eða leita til Arna Eggertssonar, 204 Mclntyre Block, Fónn : M. 3364. Winnipeg. TIL LEIGU Framrúm niðri og eitt eða tvö svefn- herbergi með aðgang að stó ef vill. 1030 Garfield Street. Bréf á skrifstofu Lögbergs: Miss Salóme Ólafsson físlandsbréfj. 4-f 4-4 4-4 ■f*4444444444444 •í-44444 J Til sölu | I % •* Nlýtt «krifborð, sérstaklega ♦ 4 þægilegt fyrir h e i m i 1 i. 4 4 Sömuleiðis nýleg reiðhjól 4 4 hvortveggja fyrir hálfvirði. í 4 Upplýsingar að 660 Home 4 4 St., Winnipeg. 4 4 konu hans Guðrúnar, dóttur Bjarnai4 4 Oddssonar fyrrum hafnsögumanns, 44v44444444444444444444444 í Garðhúsum i Reykjavík. Skúli var Laugardaginn 27. Marz voru þau útlærður af stýrimannaskóla og var j Emi, 4gúst johnson og Anna Sigríð- i förum meðfram Kyrrahafsströnd i Qjjhert gefin satmjn í hjónaband nokktir ár, en stundaði smíðar hér í ag heimili brúðgumans, 667 Alver- borg tv,<> árin síðastliðin. Hann var stone stræti, af séra F. J. Berg- jarðsunginn 30. þ.nt. af séra Friðrik mann J. Bergmann. Hömndskvillar Meðal þeirra húðsjökdóma, er oftast nær læknast ef farið er aS ráSum þessarar stofnunar vorr- ar, eru þessir hinir helztu: Ec- zema, Acne, kláði, sár, bólur og vörtur o.s.frv. Allir þessir sjúk- dómar hafa verlð nákvæmlega rannsakaðir af frægustu vlsinda mönnum Norðurálfunnar og vér höfum kynt oss aðferðir þeirra. Oss hefir þvi oft tekist að lækna þessa sjúkdópna, þótt fólk hafi verið búið að þjást af þeim í 10 til 20 ár. Gigt Taugaveiklun Svefnleysi Sciatica Catarrh Asamt mörgum öðrum svipuð- um sjúkdómum hefir oss tekist mjög vel að lækna. Sjúklingum batnar þvlnær undantekningar- laust. Meltingarleysi petta er eitthvert allra versta böl mannkynsins og orsökin I allra flestum veikindum, hefir leitt oss til að rannsaka svo ná- kvæmlega sem auðið er orsök og upptök þessa sjúkdóms. Alveg ókeypis Vér höfum stðra bók með myndum, sem er mjög fróðleg og gagnleg og gefur ágæt ráð við ótal veikindum. þessi bók er send ókeypis, ef óskað er. ATHl'GIf)—-The National In- stitute er stærsta og bezt útbúna stofnun sinnar tegundar I Vestur Canada, par er allra hellbrigðls- reglna gætt. Páið þessa stóru myndabók; það kostar yður ekkert; en af henni sjáið þér hvemig hægt er með nýmððins aðferð að lækna sjúkdðma, þegar rétt er að farið. National Institute CARIjTON block Cor. Carlton and Portage Ave., Winnlpeg. Phone M. 2544. Opið á kveldin. Herra GuíSmundur Sigurðsson, bóndi viS Silver Bay P.O., Man., kom til bæjarins um helgina, metS gamla konu til Gamalmenna heimil- isins. Guömundur segir góða líðan í sinni sveit, skepnuhöld gótS, fiskveiöi allgóSa á suðurvatninu, en í lakasta lagi á norðurvatninu. Þrjú nöfn hafa misritast í lista yfir samskot til Minningarsjóðs J. Bjarnasonar, þessi: A. J. Christin- son í stað Christvinson, E. Ein- arson í stað S. Einarson og J. Bjömsson í stað J. Bjarnason. Á þessum misritunum biður velvirð- ingar sá, er samskotunum hefir safn- að. Enn fremur skal hér koma einu mannsnefni enn á prent, réttu í þetta sinn, eftir ítrekaðar tilraunir: F. X. Fredericson; upphafsstafur í öðru fornafni þess manns er X, en hvorki N né K. Sunnudaginn 21. þ.m, andaðist Jón Matthews, gamall bóndi að Siglunes P. O., við Manitoba-vatn. Jón var á áttræðisaldri, fæddur 1842. Banamein hans var lungnabólga. Björn sonur hans og nokkur fleiri börn hins frmliðna fluttu líkið hing- að til borgarinnar. Jarðarförin fer fram þann 1. þ.m., i Brookside graf- reitnuni í reit Mathews familíunnar. Þar eru fyrir tveir synir hins fram- liðna, er druknuðu á unga aldri í Manitoba-vatni, fyrir nokkrum ár- um. Þann 27. Marz síðastl. andaðist í Blaine, Wash., Mrs. Ingibjörg Jóns- dóttir. kona Eyjólfs Qddsonar þar í bæ. Banameinið var hjartabilun. Hún hafði gengið alheil til hvílu, en lézt klukkan 2 sömu nótt. — Ingi- björg sál. var kona um sextugt, sér- lega vel látin, góðsöm og gestrisin. Mr. og Mrs. Oddson eru ýmsum að góðu kunn hér í Winnipeg, því þau hjón bjuggu hér í borg (k Toronto St.J um mörg ár, þar til þau fyrir átta ámm fluttu vestur á Kyrrahafs- strönd, og hafa að mestn-leyti búið í Blaine. — Mrs. Oddson eftirlætur, auk hins aldraða ekkjúmanns, sjö börn, öll uppkomin, er öll búa vest- ur þar, að undantekinni einni dóttur, Mrs. Jakobínu Johnson fkonu S A, Johnson, prentara hjá Columbia PressJ. sem heima á hér í borginni, en sem stendur er í kynnisför vestur á Kyrrahafsströnd. OlsonBros. geía almenningi til kynna að þeir hafa keypt Fóðurröru - verzlun A. M. He^jþe 651 Sargent ave. Garry 4929 Munið staðinn KENNARA v'antar fyrir Stone Lake skólahérað Nr. 1371, meö 2. eða 3 .flokks skírteini, um sex mán- uði í sumar. Skóli byrjar 1. Maí, endar 1. Des. frí um ágústmánuð. Tiltakið kaup og áritun. IV. A. Tetlock, sec.-treas. Lundar, Man. Til leigu bújörð með byggingum, 29 mílur frá Winnipeg, 3 mílur frá járnbraut, 320 ekrur, 220 ekrur plægðar og um 80 ekrur tilbúnar fyrir sáningu. Upp- lýsingar gefur J. Jóhannesson, 675 McDermot Ave., Winnipeg. Löndum fjölgar stöðugt í herliði Canada. Tveir hafa bæzt í hópinn, sem vér höfum nýlega frétt um, báð- ir um tvítugt, og má vera að fleiri séu. Annar heitir Einar Magnússon, sonur Magnúsar Eyjólfssonar úr Fljótsdalshéraði í’Iann er fædd- ur á íslandi en fluttist fyrir fám árum, ásamt foreldrum sínum, v'est- ur um haf. Hinn heitir Konráð Johnson, fæddur og uppálinn hér i landi og mun hafa stundað nám í Dr. Jóns Bjarnasonar skóla. Biblíufyrirlestur í Good Templara húsinu ('niðrij, cor. Sargent og McGee, þriðjudaginn 6. April, kl. 8 síðdegis. Efni: Lýsing hins spámannlega orðs á nútíð. Hið stjórnarfarslega ástand heimsins séð í Ijósi biblíunnr. Margir trúarflokk- ar, en að eins ein biblía. Hvað er sannleikur? — Allir velkomnir. Davíð Guðbrandsson. Mr. og Mrs. Einar J. Breiðfjörð ásamt þrem börnum þeirra og Miss Málfriði Laxdal, eru stödd hér í borginni. Þau hjón hafa selt bú í sitt í Swan River héraðj hér í fylki | og eru á leið komin til Mouse River ! bygðar, N. Dak. Jörð sína í Swan I River héraði eiga þau óselda. Hátíða-guðsþjónustur í Fyrstn lútersku kirkju. Skírdag—kl. 8 um kveldið. Föstudaginn langa—kl. 7 Uttl kveldið. Páskadag = 1. Hátíðar guðsþjónusta með hátíðar-söngvum kl. 11 f. h. 2. Altarisgöngu-guðsþjónusta kl. 7 e. h. Mr. og Mrs. Andierson, sem lengi hafa haft greiðasölu á Fort Rouge Hotel, hafa selt þá eign, að sögn, og aðrar húseignir sínar iá þeim stöðvum, og álorma að flytja sig til Árborgar. Kaiupandi er Halldór Johnson, fyrrum bakari á Gimli. Á fundi sem háldinn verður í stúkunni Skuld næsta miðvikudag, 6. april, verður fjölbreitt prógram og veitingar. Allir Goodtemplarar velkomnir. Benedikt ólafsson. Á nýjársdag lézt í Seattle Bjarm Bjamason, eftir langan sjúkdóm (paralysis), 59 ára að aldri, ætt- aður frá Kirkjulandi í Rangár- valla sýslu. Ekkja 'hans er Guð- rún Þorsteinsdóttir frá Nyrsta- Hvoli í Mýrdal. Þau giftust 1880 í Utah, fluttu þaðan eftir 15 ár og bjuggu lengstum eftir það í Se- attle. Synir þeirra 4 eru á lífi: Bjami, Victor, Roland og Norman. Bjami var hagleiksmaður, úrsmið- ur lengi og fékst síðar við raf- inagnsfræði og rafmagníslækning- ar. Hvaðanœfa. — Morgan Robertson, sem skrifað hefir fjölda af sögum í tímarit, einkum um sjóferðir og margir munu kannast við, er ný- lega látinn. Hann var einstæðing- ur og fanst örendur í herbergi sínu að morgni dags í Atlantic City. — James P. Ghapin, einn af hinum amerísku náttúrufræðingum er fór til Afríku 1909 til að rann- saka dýralíf í Congo, er kominn til New York. Hefir hann og þeir félagar safnað ‘40,000 dýrategund- um fyrir náttúrusöfn vestan hafs. Eina litt þekta dýrategund fundu þeir; virðist hún vera liður milli antilópa og Zebradýrs. — Átta grimuklæddir ræningjar brutust fyrir skemstu inn í búð Bobsons bræðra í New York, bundu næturvörðinn, bmtu upp tvo peninga skápa og höfðu $4000 á braut. Ekki særðist vörður svo orð sé á gerandi og eftir er að hafa hendur i hári þjófanna. HENDIR FEGRAÐAR. ANDI.IT SLÉTTDD Hefðarfólk leitar til vor—10 &r að verkl Elite Hairdressing Parlor 207 NEW ENDERTON BLDG. TALS. M. 44S5 Homi Hargrave og Portage (uppi, takiC lyftivél) HöfuCsvörSur meChöndlaÖur. HöfuCbaC flr mjflku vatnl. Fætur fegraCar. Likþorn aftekin. Neglur réttar. Sigg og alls- konar fótakvillar meÖhöndlaCir vlsindalega Dr Kleiu CHIROPODIST 207 New Enderton Bldg. Tals. M. 4435 Portage og Hargrave The Ouality Shoe Store horni Sargent og Agnes TAKID EFTIR! Vér gefum stórkost- legan afslátt á skóm þessa viku til páska. KomiÖ og notið tæki- færið; það borgar sig. Takið eftir gluggunum. Fljót skil.. THE QUALITY SHOE STORE Samsæti í Kandahar Fyrir skötnmu seldi herra Kristján Hjálmarsson kaupmaður í Kandahar, Torfa Steinssyni hlut sinn í verzlun þeirri, er þeir hafa um undanfarin ár rekið þar í félagi, og flutti svo þaðan með fjölskyldu sína til Winnipeg-1 borgar. En áður en þau Mr. og Mrs. Hjálmarsson fluttu burt frá Kanda-1 har, var þeim haldið fjölment og mjög rausnariegt skilnaðar samsæti af fólki þar í þorpinu og grendinni. ' Samsæti þetta var haldið föstudags-1 kveldið 12. Marz. Nálægt kl. 8 að ! kveldinu voru heiðursgestirnir leiddir ' til sætis v'ið fagurlega skreytt borð hlaðið allskonar gómsætum réttum, og t umhverfis þau voru settir ættingjar þeirra og vinir. Nálega allir gátu um leið sezt til borðs. Þegar allir höfðu fengið sæti, bað séra Haraldur Sig- mar sér hljóðs og bauð heiðursgestina velkomna og aðra, er samsætið höfðu sótt. Síðan flutti hann borðbæn og var svo farið að borða. En að máltíð- inni lokinni, meðan gestir sátu enn að borðum, mælti séra Haraldur fyrir minni heiðursgestanna. Þakkaði þeim fyrir samvinnu á liðnum árum og árn- aði þeim heilla og blessunar í fram- tíð. Mintist hann helzt á þátttöku þeirra í félagsmálum sveitarinnar og í safnaðarstarfinu héf, Auk hans héldú þeír hérrar W. H. Paulson. Björn Josephson og J. B. Jónsson ræður. Og mintust þeir allir mjög vinsamlega samvinnu sinnar við Mr. Hjálmarsson og létu í ljós, að þeir sæju eftir þeim hjón- um. Með söng og hljóðfæraslætti skemtu þau Mrs. N. S. Thorláksson frá Selkirk, hr. Ragnar Stevens, Mrs H. Sigpnar, Hálfdan Thorláks- son, Erika Thorlakson og Kandahar Orchestra. Samsætið sjálft, sem var mjög myndarlegt og rausnarlegt í alla staði, og ræður þær, er þar voru fluttar, bentu skýrt á það, hversu vinsæl þessi hjón hafa verið hér í bygð, og hvað menn sáu eftir þeim, er þau nú voru að kveðja og hverfaI burt héðan. Viðstaddur. Thorsteinsson Bros. & Company Byggja hús, selja lóðir, útvega lán og eldsábyrgð Fón: M. 2992. 815 Somerset Bldg, Helmaf.r G. 788. Winipeg, Man. TALS. G. 2252 Royal Oak Hotel GHAS. GUSTAFSON, Eigandi Eina norræna hótelið í bænum. Gisting og máltíðir $1.50 á dag Sérstakar máltíðir 35c. Sérstakir skiln álar fyrir stöðuga gesti 281-283 Market St., Winnipeg HATTAR fyrir páskana á ýmsu verði mjög svo ó- dýrir fyrir konur, stúlkur og börn. Nýtízku gerð, sem brúkuð er nú í New York. Sparið peninga með t>ví að líta inn til mín Miss A. Goodman, S81 Sargent Ave., W.peg Meiri peninga. Eimskipafélag Islands hefir í1 dag sent hraðskeyti hingað vesturj og biður lilutasölunefndina 'hér að | borga sér þann 15. apríl eða innan 2. vikna 1500 dollars um fram þá 4000 dollars, sem aour var um samið, eða alls 4500 dollalrs. Eimskipafélag’ið getur þess, að það verði að kaupa heilan skip>s- farm af vörum og það sé nauðsyn- legt, að það geti fengið þessa fj)ár- ujipliæð hér. Hlutasölunefndin •hér getur ekki neitað þessu og mælist þess vegna til þess, að allir hluthafar í Eimskipafélaginu geri sitt ýtrasta til þess, að borga það af hhttaborgunum sínurn, sem nú er fallið í gjalddaga og, ef þeim er mögulegt, einnig það sem enn er ekki fallið í gjalddaga og sendi peningana til féhirðis nefndarinn- ar hér svo snemma, að þeir séu til hans komnir fyrir 15. þ. m. ('april). 30. marz 1915. B. L. Baldwinson. ritari. — Belgiumenn gera ráð fyrir að byggja hvorki Maíines, Ter- monde, Louvein né Liege upp aftur í sama stað, beldur láta rústimar standa til merkis og minnis um aðferðir Þjóðverja. Þess er og getið til, að rústimar muni draga svo marga ferðamenn til landsins, að þeir muni hjálpa drjúgum til að borga byggingarkostnaðinn. — Frá Canada hefir verið sent $900.000 virði í vörum og pening- um til hjálpar þágstöddum í Belgiu. — t Oak River, Man., brann komhlaða með nálægt 15000 bus. af komi. til kaldra kola. Eruö þér reiðubilnir að deyja? ef ekki, þá finnið E. H. Williams Insurance Agent 606 Lindsay Block Phone Main 2075 Umboðsmaðnr fyrir: The Mut- ual Life of Canada; The Ðominion of Canada Guar. Accident Co.; og og einnig fyrir eldsúbyrgðarfélög, Plate Glass, BifreiSar, Burglary og Bonds. Seiðkonur á Ítalíu. Daglega berast sögur frá Róm um það, að lægri stéttir borgarbúa séu hálf óðar og ærar síðan jarð- skjálftarnir gengu yfír borgina. Seiðkonur og spákerlingar ganga um ljósum logum og æsa lýðinn. Stundum þykjast þær hafafundið stein í Avezzano eða töflu undir Vatikani sem gefi til kynna að Róm eigi að jafnast við jörðu innan lítils tíma. Blöðin kvarta sáran undan þessu liugarvíli og telja réttast að kasta öllum spá- konum i fangelsi. Erfitt kann að verða að hafa hendur x hári þeirra’, en víst ær um það, að þær eru önnur landpiágan frá. WILKINSON & ELLIS 15 Matvöru ÍogKKjötsalar rlorni Bannatyne og Isabel St." Sérstök kjörkaup á hverjum Föstu- og Laugardegi, Sim- ið 08S eftir kjörkaupum á hænsum, öndum, tyrkjum, smjörijog eggjum. GŒÐA VÖRUR FYRIR LITLA PENINGA •Tals. Garry 788 BYSSUR SKOTFÆRI Vér höfnm stærstar og fjölbreytllegaatar birgðir af ■kotvopnum í Canada. Riflar vorlr eru frá beztu verksmlðjum, svo sem Wlnchester, Martin, Reming- ton, Savage, Slm’ens og Ross; ein og tvf hleyptar, avo - * hraðskota oyssur af mörgum tegundum. The Hingston Smith Arms Co., Ltd. MAIN STREET (gegnt Ctty Hall) WINNIPEG +4+4+444 44+4+4+4+4+4+4+4+4 * W. H. Graham KLÆDSKERl 4 4 ' Alt verk ábyrgst. Síðasta tízka f 4 190 James St. Winnipeg Tals. M. 3076 4 ♦ 4 t t i i x Xfc 4+4+4+44+4+4+4+4+ 4+4+4+4+ 4 4 + Í *if 4+4 Canadian RcnovatingCo. Tals. S. 1 990 599 Ellice Ave. Kvenna og Karla föt búin til eftir máli. FötJ hreinsuð, pressuð og gert við Vér siiíöttm föt tipp aö nýju Scandinavian Renovators&Tailors hreinsa, pressa og gera víð föt. ÞaulæfÖir menn, Föt send og þeim sktlað. $5.00 sparnaður að panta alfatnað hjá oss. Alls- konar kvenfatnaður. Snið og verkábyrgst M. JORGENSEN, 398 Logan Ave. Tals. G, 3196 WINNIPEG, MAN. „THE BUILDER“ Sjúklinga Portvín. Inniheldur aðeins egta gamalt Oporto vín. Þessu víni er sterklega hælt sem mjöggóðu styrkingaimeðali eftir þung- arlegur, semgert hefir menn máttfarna Verð $1.00 hver flaska $11.00 kassi með 12 flöskum Hentug páskagjöf er handmálað japanskt postu- lín. Af því höfum vér fagurt úrval. Selt með þriðjungs af- slætti. Petta er vert þess að því sé gaumur gefinn. _________ FRANK WHALEY IJresrnpfíon Tlruggtst Phone She>'br. 258 og 1130 Homi Sargent og Agnes St. Nýjustu taeki GERA OSS MÖGU- LEGT AÐ FRAM- LEIÐA PRENTUN SEM GERIR VIÐ- SKIFTAVINI VORA ANÆGÐA The Columbia Press, L/imiteci Book, and Commercial Printers Phone Garry 2156 P.O.Box3172 WINNIPBG LAND mitt ('160 ekrurj við Yar- bo, Sask., vil eg nú selja með vorinu og myndi taka fyrir það eign hér í bæ eða annarsstaðar. Verð til 1.1 Apríl $2500. . 35 ekrur undirbúnar til sáningar, mikið heyland og alt með girðingum. — S. Sigurjónsson, 689 Agnes St.. Winnipeg. Sigfús Pálsson koti'Vie með lægsta verði. 6 Annast um alls- konar flutning. WEST WINNIPEG TRANSFER CO. Toronto og Sargent. Tals, Sh.J16I9 RAKARASTOFA og KNATTLEIKABORD 694 Sargent Cor. Victor Þar líSur timinn fljótt. Alt nýtt ogmeð nýjustu tízku. Vindlar og tóbak selt. J. S. Thorsteinsson, eigandi +4+4+4+4+4+4+444+4+4+4+4+4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Ný deild tilheyrandi The King George Tailoring Co. t X X X X X 4 ! LOÐFÖT! LOÐFÖT! LOÐFÖT! gerð upp og endurbætt NO ER TlMINN $5.00 $5.00 Þessi miði gildir $5 með pönt- un á kvenna eða karlmanna fatnaði eða yfirhöfnum.| t T/\LSIMI Sh. 2932 676 ELLICE AVE. 41 HRESSI-LYF sem eykur matarlyst Dr. Lang’s INVALID PORT W1N£ FJörgar þreytta liml, gerir blóð- 1C þykkra, styrklr taugarn&r og allan llkamann 1 hlnnt óatöBnga vorveðr&ttu. Pað er vörn gegn veikindum, þvl það styrkir blóðið svo það stenst Arásir berkla. Þetta vln ætti að vers tll & hverju heimili, einkum um þetta leytt árs. Verð $1 flaskan Fæst að elns hjá lyfsölura. Spyrjlð lyfsala yðar eftir þvi. Dr, LANG MEDICINE 'CO. WINNIPEG, MAN. Ættjarðarvinir Verndið heilsuna og komist hjá reikningum frá læknum og sjúkra- húsum með því að eiga flösku fulla af R0DERICK DHU Pantið tafarlaust. The City Liquor Store, 308—310 Notre Dame Ave Garry 2286. Búðinni lokað kl. 6.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.