Lögberg - 08.04.1915, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. APRIL 1915.
3
Bréf að vestan.
Seattk, Wash., 17. marz 1915.
I^angt er nú siöan a5 sést hefir
nokkuS um okkur íslendinga hétS-
an úr Seattle borg, í vestur ísl.
blöSunum, ætti þvi aS vera mál aS
fara aS rjúfa þögnina.
Heilbrigði og tíðarfar.
Veturinn sem er aS liSa, hefir
veriS einn af þe'im yndislegustu
hvaS veSriS snertir, og eru þeir þó
margir góSir hér út viS “Puget
Sound”. Frá þvi fyrsta des. s. 1.
(aS eg skrifaSi siSast til Lögb.)
liefir ínátt heita óslitin einmuna
tíS. Aldrei kom snjókorn úr lofti
hér allan veturinn og rigningar
ekki aS telja, utan fyrri part janú-
ar og framan af febrúar. Óvana-
lega stöSug frost, einkum um næt-
ur, héld'ust hér þó mest allan
desember; fylgdu þeim þurviSri
og staSViSri á degi hverjum aS
heita mátti. Ekki voru þó frostin
meiri en þaS, aS nauma'st náSi 20
gráSum fyrir ofan zero, og jafn-
aSarlega 25 fýrir ofan. Seinni
part janúar og eins í febrúalr voru
þessi sömu næturfrost, meS sol-
björtum dögum á eftir og staS-
viSri, en ekki virtist þetta veSurlag
eiga neitt betur viS heilsufar fólks
hér, heldur en vætutíSin, því tals-
vert bar á kvefi og öSrum kvillum
i fólki alment viS þessa veSral-
breyting þó hún væri æskileg aS
öSru leyti. Nú er veSriS aS hlýna
meS degi hverjum og náttúran i
aSsígi meS aS breiSa sitt vanalega
vorskrúS yfir jörSina og flestir nú
viS góSa heilsu aftur, því yfir höf-
uS aS tala er gott heilsufar hér
vestur viS hafiS: stórsóttir eru hér
sjaklgæfar, enda eru færri dauSs-
föll hér, eftir skýrslum aS dæma,
en hér um bil nokkurs staSar
annarstaSar í landinu. Þegar talaS
er um hvert ríki út af fyrír sig i
Bandaríkjunum, þá hefir Washing-
ton riki einna fæst á dauSra lista,
aS eins 8 fog brot), af þúsundi á
ári.
Atvinnubrestur og daufir tímar.
MeS me'ira móti hefir atvinnu-
leysi hér i borg gert vart við sig á
þessum vetri, sem stafar af deyfS
og afturkipþ, sem komiS hefir i
ýmsar fyrirhugaSar framkvæmdir,
ásamt verzlunar deyfS, sem einnig
hefir boriS á um tíma. Þessi óár-
an eSa óstjórnar alda, sem) geysar
nú yf'ir allar borgiS og bæi landis-
ins, hefir einnig náS hér til Seattle
og setb margan til baka, Einkum
hefir fátækur verkalýSur og fjöl-
skyldu feSur orSiS aS kenna á því
harSrétti aS missa átvinnu sína.
Ótölulegum fjölda þjónustufólks
af öllum sortum var sagt upp
vinnu seint á síSastl'iSnu hausti,
og fjöldi af þessu fólilci hefir enn
ekki náS sinum gömlu plássum og
óvist sem stendur, hvenær þaS
nær þeim. MikiS var þó bætt úr
þröng hinna mest þurfandi at-
vinnulausu manna, meS ' því aS
byrjaS var í miSjum nóvember í
haust aS safna þeirn saman á einu
afarstóru hóteli, semi bærinn hetir
til umráSa, fyrir peningalausan og
atvinnulausan verkalýS. Þar er
þessi lýSur undir stjórn sérstakr-
ar bæjarráSs nefndár (Central
Council), sem veitir þe’im fæSi og
húsnæSi yfir veturinn og allá þá
vinnu sem hægt er aS útvega þeim,
fyrir lágt kaup, svo þeir geti "borg-
aS fyrir sig þann kostnaS sem
af undirhaldi þeirra stafar. Hátt
á annaS þúsund manns voru fædd-
ir suma daga í janúar á “Hotel
Liberty”. eins og þaS er kallaS, og
voru þá um tima hýstir þar um
skrifuSu. Goodtemplarafél. og
kvenfél. halda áfram aS vinna
reglulega, en söfnuSurinn hefir
veriS aSgerSarlitiIl í vetur. Eina
samkomu hélt söfnuSurinn á vetr-
inum, sem var jólatréssamkoma,
haldin á aSfangadagskveld jóla,
aSallega i þeim tilgangi aS gleSja sem hahn
börn og unglinga. Forseti safn-
aSarins, herra Sveinn Árnason,
stýrSi þessari samkomu. Prógram
var þar heldur stutt, en fór lag-
lega fram. Lesinn var upp jóla-
boSskapurinn úr biblíunni og jóla-
sálmar sungnir fyrir og eftir. Þá
komu bömin fram meS sitt pró-
gram, sem vóm nokkrir upplestr-
ar og söngvar, alt mælt at munrti
umræSuefni endurminningar frá
fyrri tímum hans sjálfs 'htér í
Ballard. Mörg hlý orS talaSi hann
í garS Islendinga og sagSi aS vera
sín hér hefSi haft góS á'hrif á sig
og lyft huga sínum hærra og gert
sér mögulegt aS ná því takmarki
nú væri kominn aS.
Einnig gat ræSumaSur þess, aS
fyrir bendingar og 'heil ráS eins
manns sem þar væri innan dyra
þetta kveld, væri hann orSinn nú
þaS sem) hann er. AS endingu
var ræSum. innilega þakklátur
einum og sérhverjum þeim, sem
sig hefSu stutt og sýnt kærléika
alt í gegn. — Mrs. Kristrún
Björnson mintist þjá Mrs. Ólafs-
hjá vinum sínum í Bállard og
þann 26. þ. m. kom hingaS Mrs.
S. Kristjánsson frá Mouse River
bygSinni í Manitóba. kona Mr.
SumarliSa Kristjánssonar og býzt
hún viS aS tefja hér eitthvaS á
ströndinni.' •— Márgir fleiri hafa
komiS hingaS aS austan sem eg
ekki man aS telja upp nú og sem
eg ekki vissi nöfn á.
H. Th.
fram, og leystu þau verk sitt vel sonar meS nokkrum hlýjum og vel
af hendi. AS því loknu var útbítt völdunr orSum, sem góSrar konu
jólagjöfum og samkomunni þar
meS lokiS. — Heldur var samkoma
þessi dauflega sótt, til aS vera
jólatréssamkoma, þvi slíkar sam-
komur hafa vanalega veriS hér
fjölmennar. Má vera, aS eitt af
og fyrverandi félagskonu hér 1
Ballard. Tveir kórsöngvar voru
sungnir og nofckrir einsöngvar af
hr. G. Mattíassyni, og síSan borin
hressing til allra. Fjöldi íslend-
inga tóku innilegan þátt í samsæti
þvi
sem
hélt fólki frá aS korna í! þessu meS nærveru sinni og fleiri
þetta sinn, var þaS aS enginn var
prestur þar viSstaddur.
Næsta samkoma var aramotasam-
korna sem félagiS “Vestri” hélt á
gamlárskveld aS gömlum vana.
GóSur samkomusalur var leigöur
og talsvert margt af íslenzku fólki
var þar saman komiö, þrátt fyrir
þó blautt væri þaS kveld. Forseti
hefSu viljaö votta Mr. og Mrs.
Ólafsson vináttu sína og lukku
óskir en geröu, ef tími og kriing
umstæSur heföu léyft.
Á ferð norður með strönd.
Bréf frá Saskatchewan.
Quill Lake, Sask., 1. Apr. 1915.
HeiSraSa Lögberg!
ÞaS vakti nokkuö eftirtekt mína
ásamt annara æSri sem lægri bæjar-
búa (hér í Quill Lake), atvik er kom
fyrir um jólaleytiS í vetur.
Kringum viku fyrir jól í vetur
lögSu á staS héSan hjón, meS þrjú
börn á 8., 6. og 2. öSru ári, til Ont-
ario. En áSur en lestin náSi til síö-
ustu stöSvar, er þau ætluöu aS nema
staöar á, fæddi konan fagran og efni-
legan svein; en af tilviljun hittist svo
á, aS 2 hjúkrunarkonur voru á sömu
lest og lögöu af fúsum vilja fram
alla hjálp, sem meS þurfti til handa
móSurinni og litla drengnum. En
viS næstu stöS fóru þau af lestinni
og konan var tekin meS litla drengn-
um af bóndanum og tekin inn í
sjúkrahús og bóndinn fékk þau ekki
vegna þess aö þau eru full af aur
og leöju ekki siöur en blóöstorku.
Þegar svo stendur á, þá er hinn
særSi limur látinn ofan í sublimat
vatn, nægilega sterkt til aS taka
fjöriS úr þeim sóttkveikjum, sem
komast í þann drukk. SíSan er vír
iagöur í löginn og ahnar í votan
svamp á brjósti sjúklingsins og
rafmagnsstraurrti þvinæst hleypt i
víraua. Lögurinn fylgir rafmagns-
straumnum eftir sárinu, því hann
leitar þangaS, sem minst mótstaöa
er fyrir. MeS þessunr hætti kemst
rotvarnarlyfiS niSur í sáriS.
Eitt er þaö sem vísindamenn
stunda kappsamlega, og hver og
éinn sem á vigvelli berst, ekki siS-
ur, en þaö er aS finna ráö viö lús.
Flestum veröur þaö fyrir, aS brúka
gamla ráöiS, bera stienoliu í saum-
ana. En einn spekingur í vísinda-
félaginu franska hefir lagt til
annaS ráS, sem varla veröur brúk-
aö nema í blíöu veSri. Dlátum sem
óvært er er sagt aS fara úr og
leggja fötin sin yfir mauraþúfu.
Maurarnir eru ekki lengi aö finna
hvar fénaSurinn felur sig og srrnala
honum meö mesta kappi og áhuga.
Eftir litla stund er hver kvik
skepna orSin maurunum aS bráö.
SA ER A EETCR TIMANUM, SEM NOTAR “WHITE PHOS-
PHORUS” EUDSPÍTUR.
pAÐ ER ÓLÖGUEGT AÐ RÚA pESSAR EUDSPÝTUR TIL OG
AÐ ARI LIÐNU VERÐUR ÓUÖGUEGT AÐ SEUJA pÆR.
«
EF pÉR ER ANT UM AÐ HLÝÐA HERÓPINU: MAÐE IN
CANADA” OG “SAFETY FIRST”, pA MUNTU AVAIT NOTA
EDDY’S ‘SESQUI’ EITURLAUSU
ELDSPÝTUR
fyrir rúmum imánuSi síSan norSur
á Point Roberts, “út á tanga” (sem
fél Vestri herra C Tóhannsson : margir kalla)' ÞanSaS haf&’ eg
ftl. \estn, herra Jortannsson aldrej komiö en oft ætla?5 mér a6
styröi þeirri samkomu og forst þaö T
rosklega ur hendi. Vel var efnt ,
tjl og mikill undirbúningur hafS- kunnUgt' ^OTlul lslenzk nylenda’
þaöan aftur burtu fyr en þau voru
Eg sem þetta rita, tók mér ferS ferðafær. ÞaS sem sérstaklega vakti
eftirtekt okkar á máli þessu var þaS,
á fólkslestinni setti
að yfirmaðurinn
ur fyrir þessa samkomu, bæöi 'hvaS
andlega og likamlega fæSu snerti
og áttu þeir miklar þakkir skiliS
fyrir frammistööu sína sem stóöu
fyrir henni og unnu aS henni.
Prógram var þar ágætt og samán-
stóð af ræðuhöldum, söng og
hljóSfæra slætti og upplestri.
Ilelztu ræSumenn voru þeir herr-
ar J. A. Sigurösson. Seattle, og
Þorsteinn BorgfjörS frá Olympia.
BáSir þessir meiin töluðu i bundnu
og óbundnu miáli, því báöir eru
skáJd og eiga gnótt af sláaindi
fyndn'i, þegar þeir vilja brúka
han. Fólkinu var hin mesta
skemtun í aS hlusta á þessa tvo
ræöumenn. Mrs. Isalk Johnson
las utanaS langt og snjalt kvæöi.
GóSur söné
_ herra G. Matthíassonar
og hr. K. F. Friöri'kssonar og
nokkrir einsöngvar sungnir af hin-
um fyrnefnda meS undrispili þess
síðarnefnda. Pianospi! Miss Sal-
inar Jósefsson og saanspil ýmsra
hljóöfæra, undir forstöSu Th.
Pálmasonar, íiolinista. Samkomaj
þessi var. óhætt að segja, ein
sem margt mætti segjai um
ekki er þaS meining mín aS segja
hér sögu þeirra Point Roberts búa.
Mig brysti þekking og kunnugleik
til að gera þaö, svo vel væri. —
Mér var sagt aö þar væru hátt á
þriöja hundraS isl. sálir. Flest eru
nafn drengsins (Robert BiscoJ í
bækur járnbrautarfélagsins (C.P.R.).
Þar meS fylgir, aS drengur þessi
hafi fría ferð á hvaöa lest sem þetta
félag á hlut í og hvaS oft sem hann
en fer meö þeim alla sína æfi.
ÞaS hefir mátt heita allgott tíö-
arfar hér um slóöir í allan vetur, og
nú er snjórinn aS kveðja og þar fyr-
ir er einnig sleðafæri á þrotum, ef
ekki kemur nýr snjór, sem eg hygg
að fáir óski eftir.
þaS Húnvetningar sem þar búa, I, Glatt ætti vera á hi,alla hfá oss
margir kommr t goS efm, enda ; Gu]Ifoss ag.fl'tja^ vini
surntr bumr að vera þar yftr 2ojsína heim til íslands |ögru fjalla.
ar, en komu þa lika flestir efna- j halla og stalla, já alla, alla, alla.
litlir eða efnalausir eftir sögn, og | Einhvern tima sendi eg sýnishorn
settu sig þar niSur i blindskógi.1 af vísunum, sem eg lofaSi.
Mikil vegsummerki sjást nú þar
hjá tangabúum og aödáanlega fall-
eg pláss eru orSin hjá þeim mörg-
iffli, en mikla fyrirhöfn hefir þaö
kostaS þá aS búa um sig, og
mörgum svitadropum hafa þeir út-
August Frímannsson.
I skóla stríðsins.
Ferðapistlar.
Eftir Sig. Júl. Jóhannesson, M.D.
(Framh.)
Þegar maður feröast úti um bygð-
imar, verður manni það ósjálfrátt
aS bera saman ýmislegt þar og í
bæjunum. Sveitalíf og bæjalíf er að
ýmsu leyti gagn ólíkt. Má oftast
segja með sanni, aS hvort um sig
hafi sína kosti og hvort sína ókosti.
ÞaS sem borga verSur fyrir þúsund-
ir dala í bæjunum—og jafnv'el fæst
þar ekki hvað sem í boSi er—hafa
menn í fullum mæli úti á landi. Of-
urlítill blettur meS gróSursettum
trjám og blómreitum kostar offjár í
bæjum, en í sveitum er þar ööru máli
aS gegna.
Eitt aðal atriðiS i búskaparlistinni
hér vestra—og reyndar allstaSar—er
það, aö halda æskulýðnum þar meS
áhuga og ánægju. Ýmikonar þæg-
indi, ýmislegt, sem dregur aS sér
huga og athygli unga fólksins og
heldur þvi föstu i bæjum og viS þá,
veldur því, aS þaö unir sér ekki úti
á landinu. W. J. Bryan segir, aS
verstu eftirköst stríösins verSi þau
SEGID EKKI
“EG GET EKKI BORGAÐ TANNLÆKNI N«.”
Vér vitum, atS nú gengur ekki alt aS 6skum og erfitt er atS eignast
skildinga. Ef tii vill, er oss þatS fyrir beztu. pa8 kennir oss, sem
vertSum aS vinna fyrir hverju centi, að meta gildi peninga.
MINNIST þess, a8 dalur sparaSur er daiur unninn.
MINNIST þess einnig, aS TENNUR eru oft meira virSi en penlngar.
HEILBRIGÐI er fyrsta spor til hamingju. pvl verSiS þér aS vernda
TENNURNAR — Nú er tíininn—hér er staðurinn til að láta gera vi8
tennur yðar. . ,íMm
JMikill sparnaöur á vönduöu tannverkií
EINSTAKAR TENNUR $5.00 HVER BESTA 22 KAR. GULI,
$5.00, 22 KARAT GUULTENNUR
Verð vort ávalt óbreytt. Mörg hnndruS manns nota sér hið lága verð.
HVERS VEGNA EKKI pO ?
Fara yðar tilbúnu tennur vel?
eSa ganga þær iSulega úr skorSum? Ef þær gera þaS, finniS þá tann-
iækna, sem geta gert vel við tennur ySar fyrir vægt verð.
EG sinni yður sjálfur—Notið fimtán ára reynslu vora við tannlæknlngar
$8.00 HVAIiBEIN OPIÐ A KVÖLDUM
I3D IO. tCP SOFTS
McGREEVY BLOCK, PORTAGE AVE. Telefónn M. 699. Uppl yfir
Grand Trunk farbréfa skrifstofu.
Af þrautum styrjaldarinnar læra
au helt viS aS ryöja skóginn. ÞaS erimenn ýmsar nýjar agíeröir tU aö
ongur for þar f ram undirj^ maSur komJ t svejt s j lma þjánmgar, sumar gagnlegar á
koma á tangann og margt ber þar fnSartimum llka' Þrennt er
vott um sjálfstæSi og Vellrðan. nefnt;.sem hér skal stuttleSa drePa
Gestrisni «r á háu stigi hjá þeim!a‘.. k'ltt: ei að ná sér svo á _________ _____ __ ________ _____ r ,
Point Roberts búum hvar sem skdmmum tima> °Lir daglanga og! ag unga og migaldra fólkið verði
maSur kemur og fólkið yfirleitt anga göngu, aö hægt sé strádrepiS í stríSslöndunum og fátt
viöfeldiö og góölátt. Eg staS- e^ja UPP a ný> anna® a® §>eta, eftir nema börn og gamalmenni. Af
næmdist þar i þrjá sólarhringá og lneö°.1 l,arsem enS‘r spænir eru nejþvi leiSi bæSi skort á möguleikum
leiö þar hverjum deginum betur; v°kvi ne annaö> sem meðöl eru j t]] Verulegra framkvæmda um lang-
>a,. ao - , heföi gjarnan viljaS ílendast þar tekm 1 °S nlæld enn a« an tí«.a eSa þangaS til börnin, séu
>eim allra l>eztu ocr skenitiie£[’ustii r 1 • , lvoma sottvarnar nieðölnm v
• v. , , s,. , . s ef þringumstæður mínar hefðu , , , meooium neost í komin til starfsára, og deyfð eða
eru i leyft mér það. Eg vár þar viS Sar! an þess a® °Pna Þau eöa ýfa’ dauöablæ í félagslífi, sem sé ein aöal
e' messu á heligum degi hjá MrJ ar j;>cssai ter®ir hafa veriö máttarstoðin undir heilbrigSu og
Ölafssyni og biblíulestur hlustaSi le-vlular at merkum læknum °g framtakSSömU þjóölífi. ÞaS er ná-
sem við höfum haft hér, og
þó áramótasam'komur Yestri
va'nar að vera góöar. — Kvenfél.
“Eining” hefir haft 2—3 samkom- e
ur á vetrinum, en mér er ekki vel i
kunnugt um þær, því eg var þar
ekki nærverándi. í oröi er aS I
þaS félag haldi liknarsamkomu
eftir páskana.
KOL og VIDUR
ALBERT GOUGH SUPPLY C0. 4,b'„,!ZT
[Skjót afgreiðsla.
Lægsta verÖ.
TALSIMI:
M. 1246
emnig
eitt kveld
"ósasar
a som hann haföi þar!alltnar *ÓSar æskilegar.
meS ungu fólki, í húsi .1K>'nleeust er 511 sem brukuð er
bónda '• Samúelssonar. td afþre>'tu' Sá hcrniaSur sem er
lega eins ástatt sumstaöar í sveitum.
Unga fólkið unir þar ekki; þaS flyt-
ur í bæina til langdvala eSa til þess
Fanst mér þar fara saman aSdá-í°rbllln stenl l,ppgefinn og hreyfir. ag leita ser atvinnu um stundarsakir
,,/vx tm.x.v,,.. i sig ekki til að ganga lengra, er i; a or AViAilKriorf PÍ'L-'L’-
anlega góS tilhögun á bibliufræS- ekkl tU aS §an&a lenSra>
I inni frá kennarans hálfu og gott !atmn. taka af ser skona' legg?ast
3. marz j framferSi og viöleitni hinna ungu a baklb °- retta fæturna 1)eint UPP
í Balla'rd ag veita fræðslunni eftirtekt og ’ 0 tlb’ ef er> st-v®ía
samsæti í j færa sér hana sem 1>ezt i „vt l vtö xeSS, tré eða kassa> ef Þetta er
A miiSvikudagskveldiS
héldu Islendingar hér
séra S'igurði Ólafssyni
vina og heiSurs skyni þá er liann Margt af ungu fólki var þarna sam
var nýkomin.n aftur úr prests-
vigsluferS sinni austan frá Wpg.
Mr. Óla'fsson er gamall góökunn-
ingi og vinur Seattle og Ballard
Islendinga frá þeirri tiS aS 'hann
var búsettur hér á meöal þeirra.
Hann skildi hér eftir konu sína og
börn þegar hann fór austur i
febrúar mánuSi s. 1. til aS taka
vígslu, og dvaldi familían hjá for-
viS hendina.
an komið og stök kurteisi og ná- f’arnæst er dátinn
kvæmni var sýnd frá hálfu hús
nokkrar léttar
látinn gera
æfingar, hreyfa
ráöanda i að láta fara seim bezt um tærnar hreyfa fæturna um öklana
alla meöan á fræSslunni stóð oo- (,&hnén' > nokkrar mínútur. Þetta
lægar henni var lokiS var öllum iráö var vismdafela?irm franska
ríkulega veitt áSur en þeir fórulg6ÍlS’ Þa® let gera tllraunir> °S
heim, hver til sin. Messan fón komsí. aS Því> aS Þab væn 8ott-
fram í skólahúsi, því tangabáar
hafa enn ekki komið
ellefu hundruS. Færri( eru víst
orönir þar nú, og ekki er búist viö sínar gömlu stöðvar. eftir
að halda þurfi þessa menn þarna hafði tekið prestvígsluna.
eldrum hennar og systur á meSan,
sem búa hér í Ballard. En mönn-
um hér þótti vel viS eiga aS fagna
komu Mr. Ólafssona'r I petta sinn,
þar sem hann kom hingaS fyrst á
aS hann
Fyrir
Æfingarnar virðast taka burt
, stiröleika úr liSamótum, og er or-
. —, — ®
kirkju. öll sæti voru þar upptek- Sokln talin su’ aS blóSiS rennur fra
• , , # ^ . , f v 1 trvf 11 % 1 11 vv, r\ f 11 n /4 n m /,#,11 — *
in, en plássið heldur htið og óhent-
ser
ugt.
YíSar kom eg
þessari ferð, svo
til
fótunum um stundar saikir.
ÞaS er ljóst, aS enitt er aS taka
t ,1 inn meSal, fyrir mann sem hvorki
s en inga 1 llefir si:K3n til ag niœla þag i( n£
sem til Blaine, vatn til aS taka þaS i, sem nauS-
Birch Bay og Marietta. og mætti | synlegt er, ef um p'illu er aS ræöa
alstaðar góðum viStökum að;eSa bragðbeiskt meSal, einsog
lengur en fil fyrsta apríl. Von- j samsætinu gengust, herra J. A. j vanda, því þar hef eg oft veriS j quinine, ef enginn læknir er nærri
andi er að úr ]>essu fari aS rýmk- Sigurðsson og kona hans og herra áður. Flestum liður vel sem á °8 alt og allir alþaktir leðju, fullri
ast til meö vinnu í bænum, því jakob Bjarnason og hans systir, land'i búa-og eru búnir að ganga' al sóttkveikjum. Læknar vilja aS
bæSi opnast hér vanalega nýjir at- M,rs Ryan. Samkopiunni stýröi j nokkuð vel frá sér, en fáir eru j fyrirliSax í vígskurSrtm hafi nokk-
vinnuvegir með nýju vori og svo herra J. Bjarnason og fór það vel rikir, því lönd hér við sjóinn eru ,,r nauösynleg meSöl, ef til þarf
er nú fjöldi manna . að fa’ra úrjúr hendi, því maðurinn er stór og svo. fá, sem gefa af sér góða pen-1 a® taka, en þau eru verri en engin,
bænum um þessar mumdir, eftir mannborlegur, meS sterkri rödd irig'a, þó eru þau til, en ákaflega ef ekki er unt aS taka þau inn
venju, til Alaska og ainnað, sem ,>g ]ett til máls; Jakob be,r höfuS dýr. auöveldlega og hreinlega.
gefur þeim sem eftir eru meira j og 'herðar yfir flesta nnenn og tek-j r f Eitt ráöið er, aS láta meðölin í
tækifæri aS ná í vinnuna. ] ur sig mæta vel út á forseta palli, 'c$ 11 ’ gelatin-hulstur, er bráönar i munn-
Félagslíf og samkomur.
enda þótt honum sé
sýnna um aö standa á
er
nú orSiS j Lengst nuin herra Stígur Thor- inum og brezkir
verði sem waldson frá Akra, Norður Dakota niiki'ð af slikum. En þaS ráS
Bókmentafélagið "Yestri” hefir lögregluþjónn borgarinnar. Ræðu- og kona hans, hafa dvaliö hér, þau! ekki gallalaust. svo að annaS hefir
risið upp til nýs lifs á þessum höld og söngur fór fram í þessu hjón eiga hér dóttur, lconu herra verið tekið. MeöaliS er blandajö
vetri. Fjölmennar og liflegar samsæti og veitingar á eftir. Hr. j Bjarna O. Johannssonar lyfsala meS glycerine eöa ööru meinlausui
samkomur ha'fa veriS haldnar J. A. SigurSsson var aðal ræöu-jhér í Ballard. Þau Thorwaldson efni og ööru til smekkbætis, enn-
einusinni í mánuði hverjum, og 1 maður þar og talaði mestpart um bjón héldu hér til nokkrájr viikur fremur, sem 'hentugast er af öllu,
janúar samþykti félagiS á fundi aS j hinn nývígöa prest, sem væri hérjhjá þeim tengdasyni sinum og í skaðlausu efni sem veldur því aS
sameina sig hinu fyrirhugaða alls-; heiSursgestur okkar þetta kveld, í dóttur og eru nú að eins fvrir vatniö kemur fram í munn þess
herjar félagi, sem byrjað var á aS sambandi við hið 'háleita verk sem stuttu síðan horfin aftur austur. setu bragöar meöaliS, svo að hægara
koma á fót hér á vesturströndinni hann tæki að sér að vinna. Ræöu- llerra Kristján kom hér vestur til er aðkvngja því. Þessi meööl eru
í febrúar og ætlar höfö í ílátum álíka og tannsápa, og
1 senn. En þetta er óheilbrigt. Ekk
ert sveitafólk ætti aS þurfa aS leita
sér atvinnu inni í bæjum. Sveitalíf-
ið þarf aS breytast þannig aö allir
hafi ]tar nóg aS starfa og allir uni
sér þar vel. 1 bæjum sækjast menn
og konur eftir því, aS eiga heima í
þeim pörtum þeirra, sem mesta feg-
urö hafa aS bjóSa; að eiga heima í
nánd viS stóra grasgaröa blómgaða,
skógplantanir, o.s.frv. ÞaS þykir ó-
metanlegur kostur í bæjum. Og
meira að segja eru dæmi til þess, aö
veitafólkið verður aö fara inn í bæ-
ina til þess aö skoða þessháttar nátt-
úrufegurö; fara inn í bæina til þess
aS sjá tré; fara inn í bæina til þess
að sjá græna v'elli! ÞaS er eitthvaÖ
undarlegt, sem veldur þvi; eitthvað
óeðlilegt. Alt þetta ætti aS mæta
auganu úti á landi í stærri stíl en
nokkursstaðar annars staSar. ÞaS er
óhætt aö fullyröa þaS um allar bygð-
ir undantekningarlítið, aS menn
hafa vanrækt þar aS taka saman
höndum við náttúruna til þess að
prýða og skreyta. Fegurð í öllum
skilningi er eitt aðal skilyrSi sannar-
legs lífs. Hvort sem maöur horfir á
hina svokölluðu dauðu náttúru eöa
lifandi verur, þá eykur það vellíðan
að fegurð mæti auganu, og dregur
úr henni, ef hiS gagnstæSa á sér
Tt|e Crain Crowers Special
Ligl(t Tractors . $892.50
C.C.C. 3-bott»n| Engine
Cang Plow. ...$147.00
Bæði Tractor og Plóg-
ur, ágætt fytó e.nn
mann ... .^1 Oiö.OO calgary.alta
_______________ _ FURT WILLIAM.ONT.
Búnaðaráhöld í stórkaupum.
Þér sparið peninga í hvert skifti sem þér kaup-
ið búnaðaráhöld fyrir milligöngu þessabænda-
félags. Takið höndum saman við nágranna
yðar og kaupið
Sáningarvélar, Píógar, Herfi og aðrar vélar
í heilum vagnhlössum og sparið frá’$60 til $240 áhverju
vagnhlassi. Eins mikill sparnaður á
Bindaratvinna, Girðingnm, Byggingarvið etc.
VekiS athygli nágTanna ySár Skrifið eftir upplýsingum
The ^rain ^rowers /fain G>.,
ZZXZF"V3F ud.
Winnipe^ • Mani toba
Arfency at
NEW WLSÍMINSTER
Bnirth Columlúd
hermenn hafa ■ staö. AS horfa út
fvrir rúmu ári síöan. Liggur. maöur lýsti um stuncl' öröugleikum! Seattle snemma
]>aö mál nú fyrir hjá h'inum ýmsulþeim sem verið hefSu, og væruj vist að dvelja
hér
enn
samfara
safnaSarsta'rf-' ströndinni.
islenzku fél. hér noröur meS
ströndinni, aS sameinast einnig.! seminni, sérstaklega íneðan hún j hannesson
FélagiS Vestri hefir 'haldiS út væri að komast á fastan fót í nýj-
blaöinu “Geysir” í vetur, undirjum plássum, en vonaSi jafnframt
ritstjóm herra J. A. S'igurSssonar. i aö hinutn nýja presti auðnaSist aö
Hafa þar oft veriS f jörngar rit- [ vfirstíga mildS af þeim öröugleik-
geröir og góöar lýsingar af ís- um, sem hér kynnu að mæta ’hon-
lenzkum 'nútíSar mönnum meS j um og að alt hans starf og viS-
fleirti góðgæti, sem skaöi er að ef, leitni. kirkjrt Krists til eflingar hér
ekk.i kernst á prent (sumt af þvíJ, á ströndinni, yrði sigursælt. —
þvi Vestri hefir enn ekki efni áj Næsti ræSumaSur var heiSursgest-
að halda út blaöi, öSruvisi en urinn sjálfur, tók hann sér fyrir
1 sumalr á
Jlerra Johannes Jo-
augnfræSingur. kom
hingað á siSastliðnu hausti og hef-
ir verið að búa sig undir læknis-
próf hér í Seattle í vetur. .Fjtlar
hann að líkindum að setjast hér
aö sem augnalæknir. Herra Jón J.
Bíldfell var hér á ferö uml siðast-
iCin mánaSá mót i erindum fyrir
Jórts Bjamasotiar skóla. Tvær
systur frá Hólumi í Saskatchewan
dvöldtt hér um þriggja vikna tima
má kreista þau út um opiS á stútn
um. Hvert sem lyfið er, þá er
inntakatt svo sem einrt þumlungur
af kvoSu, er fyrirliSi getur þrýst
út á tungu þess sem inn á að taka,
án tafar og nokkurra erfiöléika.
Reynt hefir veriS áöur aö
hreinsa sár með rafmagni, en al-
drei orðiS að almennum notum fyr
en í þessu stríSi. Sárhreinsandi
meSölum er erfitt aS koma niSur
i djúp sár, án þess aö rifa þau
upp og torsótt lika aS hreinsa þau,
gein
þegar
stæSur, sem haldi huga þess þar og
frelsi þaS frá bæjarfýsninni. Eg segi
óhikaS frclsi; þvi móti þeirri staö-
reynd verður ekki niælt, að ógæftt
sína hafa margir ungar piltar og sér-
staklega margar ttngar stúlkur sótt
í bæina. En hvemig á aS halda unga
fólkinu i sveitinni ? hvaöa breytinga
er þar þörf til þess aS það sé vinn-
andi vegur? Eg nteina ekki, til þess
að því verði þröngvað til kyrrsetu,
heklur hitt, að það dvelji þar fús-
lega, hugur þess og sál veröi þar ró-
leg og ánægð; því finnist, að þaS
eigi þar heima. Eg nieina breyt-
ingu, sem geri það að verkum, að
hugtakiS ‘‘honte, sweet home” tákni
hjá því einhvern blett í sveitinni
þess, og hvergi annarsstaðar. Og
nteð þessu á eg ekki einungis viS
Narrovvs-bygöir, heldur allar ís-
lenzkar bygSIr yfir höfuS. Fyrir- j
komulagiö úti og inni þarf aS breyt- j
ast til þess að þaS geti orSið. Og til
þess þarf ekkert aukafé; engan auka
kostnaS; einungis breytta hugsun,
breytt fyrirkomulag, föst samtök inn-
an heimilanna inn á viS og út á við
á þeim og föst samtök i sveitinni
innbyrSis. Þetta atriSi skal nákvæm-1
lega skýrt í næsta blaði. (Frh.)
Hvaðanœfa.
dökk þoka mætir sjóninni hvarvetna,
dregur úr vellíðan og lífskröftum og
ánægju; aS horfa upp í heiSan og
bjartan himininn lyftir huganum og
styrkir heilsuna. AS horfa á forar-
poll eða tjörn með óhreinu vatni,
dregur niöur hugsun nianns og
þrykkir sannri velíðan; gerir rnenn
daufa og staða. AS horfa á spegi!-
fagurt og tært vatn eða streymandi
lind, fegrar og hreinsar hinn innra
mann. ÞaS eru til ómótmælanlegar
og góSar ástæSur fyrir því, að unga
fólkið sækir til bæjanna, eins og fé
á fjöll aö vorlagi. ÁstæSur, sem
ekki verða í burtu numdar; þær eru
bæði í bæjunum og í sveitunum sjálf-
um. Aðdráttaraflið í bæjunum, sem
laðar fólkiö þangað á meöan hugur-
inn er áhrifanæmur, verSur ekki
eyðilagt. Eini vegurinn til þess aS
halda fólkinu í sveitinni með heilum
huga, er aS skapa aörar kringutn-
stæöur í sveitinni sjáfri. aörar á-
í þann veginn aS búa sig undir aö
loka Montenegro fyrir umheimin-
um og svelta þá til undirgefni og
hlýSni. ' "
— Börn deyja unnvörpum í The
Pas úr baraakóleru; er mjólkur-
skorti um kent. AS eins sex kýr
eru í þorpinu, nær mjólkin þvi
skamt til aö fæða öll afkvæmi
þorpsbúa, þau er á unga aldri eru.
— Stonnur meö frosti og fann-
fergju geysaði á austurhluta
Bandaríkjanna á laugardaginn fyr-
ir páska. Talsímar og ritsímar
slitnuSu, járnbrautarlestir urSu aö
halda kyrru fyrir og sporvagnar
sáust varla á strætum. Nam snæ-
fallið sex þumlungúm; hefir svo
nnikill snjór sjaldan falliö /á þeim
slóöum í april mánuöi.
— Þýzka stjómin hefir bannaS
aS búa til kölcur og sætabrauö í
landinu og lagt viS þunga refsingu.
— Tveir þýzkir menn voru
teknir fastir í Port Arthur, Ont., I
fyrir grunsamlegar athafnir meö-!
fram C. P. R. brautinni, einkum í
nánd við brýr og á strjálbygðum
stööum. Þeir voru dæmdir í 3
mán. varShald fyrir aö bera hlaðnar
byssur i vösunum, en aö þeim tíma
liðnum verSa þeir eflaust kærSir
fyrir njósnir. Sagt er að annar
hafi boðist til aö segja til þeirra
ntanna er þeir unnu fyrir, ef verSa
mætti að hegning sín og félaga síns
yrði vægari fyrir það.
— Snjófall hefir verið tneS
mesta móti í Noregi í vetur, bæöi
sunnan fjalls og vestan. Var ær-
inn snjór til skíöaferöa og sleða-
ferða1 um páskana, en þaS er eft-
irlætis skemtun sona landsins f>g
dætra.
— Austurrikismenn virðast vera
Umboðsmenn Lögbergs
J. A. Vopni, Harlington, Man.
Ólafur Einarsson, Milton, N.D.
K. S. Askdal, Minneota, Minn.
J. S. Wium, Upham, N.D.
G. V. Leifur, Pembina.
J. S. Bergmann, GarSar, N.D.
Jón Pétursson, Gimli, Man.
S. S. Anderson, Kandahar, Sask.
Jón Ólafsson, Leslie, Sask.
A. A. Johnson, Mozart, Sask.
Svb. Loptsson, Churchbridge, Sask.
Paul Bjarnason, Wynyard, Sask.
J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask.
Jónas Santson, Kristnes, Sask.
G. F. Gíslason, Elfros, Sask.
C. Paulson, Tantallon, Sask.
Olgeir FriSriksson, Glenboro. Man.
Albert Oliver, Brú P.O., Man.
Chr. Benediktsson, Baldur, Man.
Ragnar Smith, Brandon, Man.
D. Valdimarsson, Wild Oak, Man.
Jóhann Sigfússon, Selkirk, Man.
S. Einarsson, Lundar, Man.
Kristján Pétursson, Siglunes, Man.
Oliver Johnson, Winnipegosis, M.
A. J. Skagfeld, Hove, Man.
OuUbr. Erlendson, Hallson, N.D.
O. Sigurösson, Burnt Lake, Alta.
Sig. Mýrdal, Victoria, B.C.
Th. Simonarson, Blaine, Wash.
S. J. Mýrdal, Point Roberts, Wash.