Lögberg


Lögberg - 08.04.1915, Qupperneq 4

Lögberg - 08.04.1915, Qupperneq 4
LÖGBERG Gefi8 Qt hvern fimtudag af The Columbia Press, T,td. Cor. Willlam Ave & Sherbrooke Street. Winnipeg. - - Manitoba. KRISTJÁN SIGURÐSSON Eílitor ,T. J. VOPNI. Business Manager UtanAskrift til blaðsins: The COLXJMBIA PKESS, Ltd. P.O. Box 3172 Winnipeg, Man. vann að störfum sínum, því meirí eftirtekt vöktu þau. í’egar sókti fram í rannsóknina á þinghús málinu, {>óttust menn sjá, að hér væri í óefni komið fyrír stjórninni og að málið mætti vel riSa henm aS fullu. Þeir sem aS rannsókn málsins unnu í nefndinni, Thos. H. Johnson og A. B. Hudson, sóttu hana meS frábæru lagi, þoíinmæSi og einbeittni, en af því, hve harS- lega var í móti staSiS af stjórnar- innar mönnum, mátti sjá aS henni þótti mikiS ríiS liggja, aS ekki kæmu öll kurl til grafar. Hún flækti máliS kænlega, en, svo fim- lega var sókninni hagaS, aS stjórn- in og meiri hluti nefndarinnar varð að beita bolmagni og ráSum, sem ekki voru vansalaus. Á þeim upplýsingum sem- minni hluti nefndarinnar gat grafiS upp, voru bygSar kærur þær, sem ollu því aS konungleg dómaranefnd á aS taka þinghús máliS til rannsóknar. Hinum fomu forsprökkum lib- erala flokksins, Norris og Johnson bættust margir góSir liSsmenn á þessu þingi. Dr. Thornton, sem er allra manna kunnugastur fjár- núlum fylkisins sat nú þing á ný, Winnipeg borg sendi tvo nýja menn á þing, er reyndust vel, hvor í sínu lagi, þeir Hud-son og Dixon. Bnn fleiri má nefna, svo sem Dr. Clingan frá Virden og McPherson frá Portage la Prairie. Kjósend- Ef rangar sakir hafa veriö fram ur mega vel vera ánægöir meS hina liberölu fulltrúa sína, þeir hafa unniS sleitulaust á þessu UtanásKrlft ritstjörans: ElirrOK LÖGBEKG, P.O. Box 3172, Wlnnlpeg, Manltoba. TALSÍMI: GAKKY 215« Verð blaðslns : $2.00 nm árið Fyrsti þátturinn. Fyrsta þætti i þeirri merkilegu sögu stjómmála í þessu fyliki, semi nú er aö gerast, er lokíö meö því, aö konungleg rannsóknar nefnd verður sett. Allir góSir borgarar munu taka þeim úrslitum fegin- samlega. Þaö er ekld gott aö skilja í þeim, ef nokkrir finnast, sem em þeim úrslitum mótfallnir. bomar á þingi, þá er stjóminni veitt tækifæri til aö hrinda þeim og sýna alt hreint og óflekkaö. En ef kæmrnar eiga viö rök aö styöj- ast, þá er ekki nema sjálfsagt, aö færi sé gefið til aö koma ábyrgð fram á hendur þeim sem sekir eru. Almenningur væntir þess, að þeir sem dóm-inn eiga aö sitja séu útnefndir án tafar; þaö er ekki til neins aö draga málið ]á langinn, því að almenningur þolir þaö ekki. í annan stað má meö engu móti marka rannsóknar nefndinni svo þröngt sviö, aö henni sé bægt frá að kanna máliö ýtarlega. Fjár- laganefnd var tálmað að finna rök til fullgildrar niðurstööu og það meir en nokkuð annað kveikti tor- trygni og ýföi þykkju almennings. Hann þolir enga tilraun til kák- rannsóknar. Máliö veröur að grandskoðast og 'hvert atriði ber aö rekja út í yztu æsar. Þeim ugg og óhug, sem meðal almennings ríkir. verður ekki á burtu rýmt með öðm móti. Hann krefst ekki einungis frjálsrar og óháðrar held- ur nekilegrar rannsóknar. þingi. Hið nýafstaðna fylkis- þing. Fjárlaga ræða Sir Wilfrids Lauriers. Þessa ræðu hélt Sir Wilfrid til meömæla þeirri þingsályktunar til- lögu sinni, að mótmæla skatta- frumvarpi stjórnarinnár, vegna þess að það herti á tollum en gæfi landsjóöi litlar tekjur að því skapi. Það miðaöi til tollvemdumar auð- manna, íþyngdi fátækum almenn- ingi en gæfi landsjóöi litið í aðra hönd. Ræðan var flutt á Domimion þingi, io. mars þ. á. öðm máli að gegná. Vér vomm þeirrar skoðunar, aö Bretland liefði réttlátan málstað, að það ætti í stríði hinu réttvísasta, sem nokkru sinni hefði fyrir það kom- ið. Með því áð vér höfðum þá skoðun, þá hikuðum vér ekki við, að styðja stjómina, þegar hún stakk upp á því, að Canada bæri sinn hluta af byrði ríkisins. Þeirri stefnu höfum vér fylgt meö \ fylsta trúnaöi. Vér gerðum meira. Ekki aö j eins veittum vér stjórninni fylgi j vort, heldur þótti oss það hæfi- - legast eins og á stóð, aö gera ekki svo mikið sem ræða þau heimamál,; sem skiftir mönnum í flokka hjá frjálsum þjóöum. Að svo miklu leyti, sem eg hafði vald yfir flokk minum, voru engar deiluritgjörðir birtar frá þeim stöövum, sem eg 'haföi ráö yfir. Við þetta hef eg staðið stöðugur, þó að freklega hafi ver- ið á oss leitað, því að á hverri viku flutu straumar af hinum svæsn- ustu deilu ritgeröum frá aöalstöðv- imi conservativa. Svo mikiö geröist að um þetta, aö í desember kom einn af vinum minum til mín með heilan búnka af slíkum bækl- ingum og spuröi -mig, ekki gremju- Iaust: “Hvað hugsar þú?” Eg leit á og svaraði honum; “Mér virðist að conservativar séu meiri flokksmenn en föðurlands vinir; vér skulurn sýna þeim, aö vér hugsum meir um fósturjöröina en flokkinn og halda þeirri stefnu sem vér höfum upptekið. (Lófa- klappj. Skylda vor. En alt um þaö væri það ekki sjálfsagt, og vissulega var aldrei til þess ætlast af mér né þeim sem sitja kringum mig, að sitjá hér á þingi einsog atkvæðavélar, og leggja frá oss alla dómgreind um þaö sem stjómin hefir gjört eða ógjört látið. Vér erum enn þeirr- ar skoðunar, að stríðið sé aöalviö-' fangs- og umhugsunarefnið; en ef vér finnum aö stjómin hefir gert glappaskot i meðferö eöa stjóm hermála, þá er það skylda vor að segja: “Hingáð og ekki lengra!”, aö sýna fram á hvað aflaga fer, að bendá á réttu leiðina og vamá því að óráðin komist i fram- kvæmd.” 'e THE DOMINION BANK Mir KUMI NU H. IWI KK, M. I’., l'rea W. D. MATTHKW8 C. A. BOGEltT. General Manager. Ure-rrw. NOTIÐ PÓSTINN TIL BANKASTAllFA. pér þur£18 ekki að gera yður íerC tll borgar tll að í& pen- inga út 6. ávisun, leggja inn peninga eCa taka út. NotlC pöst- inn 1 þess staC. YCur mun þykja aCferC vor aC sinna bankastörfum bréf- lega, bæCi áreiCanleg og hentug. Leggja má inn peninga og taka út bréflega án tafar og án vanskila. KomiC eCa skrifiC ráCsmannlnum eftir nákvæmum upplýs- ingum viCvlkjandi bréflegum banka viCskiftum. Il.iine Branch: W. M. HAMILTON, Manager. SBI.KIBK BRANCII: I. OBISDAll, Haaacer. á eftir upp i þó enn iskyggilegri. Ráðgjafinnj við útgjöldin. Árið þar býzt við enn minni tekjum næsta|kom hann útgjöldunum ár, aðeins 120 rrfiljónum, en gerir $127,000,000, sem var 29 miljón- ráö fyrir enn meiri útgjöldum,' ir umfram útgjöldin á hans 200 miljón dölum alls, og tekju-1 fyrsta embættisári. Og árið í ár Herra forseti, eg stend upp til þess að telja í stuttu máli þau rök sem vér höfum fram aö flytja um það efni sem nú liggur fyrir og segja mína skoðun um það. Þegar stríðið byrjaði, í síðastliönum ágústmánuöi, og stjóm’in tilkynti, að hún hefði boðið stjórn Bret- lands liðsinni þjóðar vorrár, ef þaö kynni að koma að haldi, þjá Iýstum vér, hans hátignar trúu andvigismenn þessarar stjómat,1 að . Ekkert var borið undír oss. Þessu næst sýndi Sir Wilfri,d fram á hvemig þessu væri hagað á Englandi, þarsem eins stæöi á, og færði mörg dæmi til sönnunar þvi, aö mótflokkur stjómarinnar hefði skyldu til árvekni og aöfinn- inga, hvemig sem á stæöi, svo og, að stjómin þar bar fyrirætlanir sinar undir forsprakka mótflokks- ins, og leitaði ráöa þeirra um hvaö eina. Annað í Canada. “Hér í landi var öðru vísi farið halla sem nemur 80 miljónum. Stríðskostnaöur er aukreitis, og þegar hann er talinn með verður skakkinn $180,000,000, milli tekju og útgjalda dálka, — 180 miljón dala tekjuhalfi á því ári. Þetta er ískyggilegt útlit, svo alvarlégt, að engum getur blandast hugur um. Tölumar mundu gera alla forviða, nema þá sem þekkja þrótt lainds- ins. Mig gera þær ekki forviða. En eg hika ekki við að segja, aö ástandið er oröið svo, að hætt er við að Canada verð'i alvarlega hnekt, nema vel og vandlega veröi með m/ilin farið. /Rómur). Fé til stríðsins. Nú, minn heiöraði vinur hefir ráð viö þessum vanda, og hvaö er það? Hvaö striðskostnaðar út» gjöldin snertir hefir honum boriö happ að hendi; hann var svo frá- munalega heppinn, að fjárhirzla hins brezka ríkis var opnuð fyrir honúm. Hann bað kanslara hins brezka ríkis um hjálp og kanslar- inn svaraði honum því, að hnan skyldi borga alla þá peninga sem til stríðsins þyrfti. Aö því er hernaðar útgjöldin snertir, er hinn viröulegi herra áhyggjulaus; hann þarf ekki að hugsa fyrir ööm en venjulegum gjöldum. Til venjuiegra útgjalda. En fjárhagslega ástandið 'heima fyrir er nálega eins alvarlegt. Og Það þing sem nú hefir lokiö störfum, eftir nálega sjö vikna setu, er ef til vill þaö merkilegasta, sem nokkru sinni hetir starfað. IUPP hér i fylki. Að vísu em lög þau,' því þegar í staö, að vér mumdum henni enga mótstöðu veita, he'dur þvert á móti aðstoða hana dlyggi- lega og trúlega. Þá yf'irlýsing höfum vér staðfastlega staöiö viö. Vér hefðum álitið þaö ósamboðið sóma vomm og skyldu ef vér hefðum þá í nokkum máta lagt stein í götu sjtjómarinmar, meö Ef oss hefði verið sýndur sá saími sómi, sem ráðgjafar á Englapdi sýndu mótstöðumönnum sínum á þ'ingi — ekki svo að skilja, aö eg krefjist neins slíks, en eg stend sem talsmaður fyrir mikinn flokk nálega hálfrar þjóðarinnar, er hef- ir skoðanir fyrir sig á möigum fjámiála efnurn, sem nú liggja ekki afar orðum eöa athöfnum, með þeirri I fyrír, og þykist hafa ættjarðarást þungu ábyrgö, sem 'hún hafði tekið | engu síður en 'hitiir svo og hafa gert skyldu sina einsog í hans valdi stóö — ef vors álits hefði þá heföum segja al-1 vér fegnir sagt vora skoðun urn þeirra það, hvað gera skyldi. /Lófaklapp) a sig. En álíka ósamboðið sóma vomm . . , v ., , væri þaö, ef vér skyldum bregðast verið leitað, segi eg, sem eftir það hggja, og stjorn-1 01 & ’irri skyldu vorri, aö varlega og frýjuláust til in hafði i gegn þýðingar mikil, svo sem lög- vita og ágalla þeirrar tillögu, semj Eg er ekki að segja, að vorar skoð- boðin frestur á skuldaborgun og stjómin hefir borið upp; hún anir hefðu verið teknar til greina, vínsölu löggjöfinni. ’ se8!Ír hana nauðsynlega vegna' en vissulega mundi eg fyrir mitt breytingar á Merkustu málin sem rædd vom, höfðust ekki fram, svo sem bind- itufismálið, kvenréttindainálið og bein löggjöf — þessum aðalmál- tun á stefnuskrá liberala var öll- um liægt frá að verða að lögum. En nokkuð kvað við annan tón en áöur hjá stjóminni, formaöur hennar var hvergi nærri eins harð- ur í horn að taka og (áöur og gaf oft í skyn, að hann væri ekki frá- leitur stefnu liberala í aðalmál- ttm þeirra. Það sýndi síuar verk- anir, aö liberalar vortt nú 21 á þingi í staðinn fyrir aðeins 13 eins og á hinum fyrri þingttm. Rannsóknir striðsins, en eg htigsa. áð hafi að eins gert hana mögulega. Abyrgð í stríði, sem í friði. var stjórninnH verst við af öllu og beitti öllu sinu liði til að svæfa þær. Liberalar kröfð- ust rannsókna á kjörskráa hneyxl- intt í Winnipeg og kosninga aö- fömnum í Le Pas, Churchill og Nelson, og færðtt gild rök fyrir kærum sínum í þeim atriðum. Liö stjómarinnar var henni fylgispakt að vanda og varnaði því meðal 1800 annars að afnumdar væra stofn- skrár hinna alræmdu klúbba, svo og hinar viöfrægu breytingar Coldwells á skólalögunum. Milli þess að }>etta gerðist á þingfundum, sat fjárlaganefnd aö sinu verki og því lengur sem hún I vissum hóp hefir stefna vor sætt heldur hörðum ámælum. en þatt andmæli get eg fyrir mitt leyti ekki tekið til greina. Þeim verður að vísa á bug, vegná þess að þatt itin'ifela í sér þungan áfell- isdóm á þingstjórnar tilhögun. Þatt styðjast við þá skoðun, aö þingstjórnar fyrirkomulag, þó við- unandi sé á friðartímum, eigi að afnemast, meðan styrjöld stendur. Þau merkja það, að mótflokkur stjórnar, er rétt hefir til að sem- þykkja og ltafna, styðjá eöa mót- mæla meðan friður er, skuli missa allan rétt til aðfinninga á stríös- timum, jafnvel þó að rangindi værtt i frammi höfö fyrir augttm hans. Saga þingstjómar kennir mér annað. Ef striðiö við Þýzka- land hefði verið ástæðulaust eöa tilgangslaust, ef ekki heföi verið gilt og gott tilefni til {>ess, þá hefðum vér verið reiðubúnir aö segja vora skoðun um það. Það finnast mörg dæmi til sliks. Arið vitti Fox mjög harðlega William Pitt fyrir að hafna frið- arboðum Bonaparte og nálega i voru minni kváðu Cobden og Bright þann dóm upp um Krim- stríðið, að það væri gagnslaust, ef ekki saknæmt að leggjá út í það — en þeirra dórnur 'hefir sagan sýnt að var réttur í alla staði. Hér var stríðið , leyti að minsta kosti 'hafa gert mér far um, að slalca til um nokkur at- riði og mér mundi ekki hafa þótt nenta sanngjamt, að hin hliðin1 slakaði til líka, svo að vér mætt- um hvorirtveggja vera sammálá um stefnu og aðferð í því máli, sem vér báðir viljutn fram hafa. En oss var ekki gefinn kostur á þessu. Eg er ekki að kvarta yfir þessu; eg 'hef engan rétt um um- kvörtunar. En minn heiðraði kunningi, fjármálaráðgjáfinn, hef- ir þá heldur ekki neinn rétt til aö ráöið sem hinn virðulegi ráðherra hefir fram að bera til að greiða úr þeim vanda, er þetta: að taka meira lán og auka skattá, og hann mun sjálfur játa, að þau tvö ráð eru hvorki ný né djúpsett. önnur aðferð er til, sem eg veit að 'hon- um hlýtur að hafa komið til hug- ar, oftar en einu sinni, og ef hann hefði tekið hana upp, þá ‘hefði liann losnað við miklar /áhyggjur og kvíða. En einhver illur andi hefir bægt 'honum frá, að taka J>að ráð—: það ráð að spara og minka litgjöld'in. Það kann að vera, að hinn virðulegi herra hafi ekki enn orðið þess áskynja, þó eg þykist vita, að hann hafi 'hlotið aö verða þess var, að sparnaður já almenn- ings fé eru orð, sem ekki finnast í orðabók {>ess flokks, sem hann hefir slegizt 5 lið með. (RómurJ. Nœgar viðvaranir. í'jármála ráðgjafinn hafði næga og yfrið nóga viðvörun og fyrir- lx>ða }>ess sem honum er að 'hendi borið. Hann á mjög erfitt við- fangsefni fyrir hendi og mig tek- ur sárt til hans i þeim þrekraunum sem hann leggur á sig til að inna það af hendi. En }>ó að hann 'hafi fengið fyllilega viðvömn um það sem í aðsigi var, þá get eg ekki séð, að hann hafi gert varúðar ráðstafanir til að afstýra vandan- um. Hygginn sjómaður býr skip sitt þegar í stað undir óveður, þegar hann sér bliku slá upp á loftið. < Hann hægir feröina, mink- ar eldana og 'hefir öll sín gögn til- tæk. Vel hefði farið, ef minn heiðraði kunningi hefði athugað {>að dæmi og farið eftir þvi. En hann geröi ekki neitt þvi líkt. Hann hægði ekki rásina, 'heldur ekki lægði hann elda sína. Þvert /1 móti: hanti jós meiri kolum á var kvarta ef vér verðum á öðru máli glóðina, þartil forðinn var upp- en hann í dag og göngum í berhögg genginn, og þegar óveðrið skall á við þær tillögur sem hann hefir farkost hans, þá gát hann ekki lagt fyrir þingið. /Mikill rótnur). | annað gert en látið reka á reiðan- um. án þess að geta nokkra björg segtr hann oss að hann búist við að eyða $140,000,000, eða 42 mil- jónum umfram árið 1912. Áttatíu og fimm miljón dala út- gjalda auki á þrem stjórnar árum íhaldsmanna. Þatinig eyddi hann 85 miljónum dala úr landssjóðnum fram yfir það, ef hann hefði 'haldið útgjöld- unum í þeirri upphæö, sem þau voru í, þegar hann tók við. Hversu sælan mundi hann telja sig, ef hann hefði þær 85 miljónir í landssjóðnum nú, til að mætá þeim vandræðum, sem honum eru nú að hendi borin. En þær em ekki tíl- tækar. Hefir mínum háttvirta vini farið fram við reynslu siná í útgjalda efnum? Þyngri skattar og stærri lántökur. Hann kemur með tilkynningu til þingsins um hærri skatta og meiri lántökur, — en getur hann fullyrt, að hann hafi viðhaft allan þantt sparnað í útgjöldum á fjár- lögunum, sem í valdi, hans stóð ? Getur hann sagt með sanni, aö hann hafi reynt að draga úr út- gjöldunum í stað þess, að táka til nýrra skatta? Árið 1912 eyddi hann 98 miljón dala, en nú gerir hann ráð fyrir að eyða nálægt 50 miljón dölum meira. Mundi það ekki hafa verið mögulegt fyrir minn háttvirta vin, að færa niður þessar upphæðir? Með þeim þunga sem landsmenn stynja nú undir og með þeirri nauðsyn, að sjá fyrir nægu fé til 'hemaðar út- gjalda, og með niiklum tekjuhall'a á væntanlegum fjárlögum — finst }>á mínum háttv. vin, a|ð það sé sanngjamt af honum að gera svona þungar kröfur til lands- manna? Heföi honum ekki verið betra að 'hverfa áftur til útgjalda áætlunar ársins 1912? /Mikill rómur). Otgjöld til opinberra verka. Nálega hver og einn af fylgis- mönnum stjórnarinnar, sem tekið hafa þátt í umræðunum, haldá því fram, að miklui fé þurfi að verja til opinberra verka; eg er því eitt- dregið fylgjandi að verja fé til þeirra verka, sem gefa arð af sér, og em nauðsynleg til framfara landsins. En em það slík verk, sem minn háttvirti vinur 'hefir iformað? Að vísu tilheyra nokk- ur þeirra þeim flokkt. Eg er sam- þykkur fjárframlögum til skipa- skurða og til járnbrauta, til ýmsra framkvæmda sem veita atvinnu mörgu fólki, sem nú er atvinnu- laust. En eg bið háttv. þingmenn báðu megin í salnum að veita þvi eftirtekt, að í fjárlaga frumivarp- inu er gert ráð fyrir fjárveiting- urn til opinberra verka, er nettta $22,000,000. Þessi upphæð á að ganga til 600 smárra fyrirtækja, svo sem eru opinberar byggingar, pósthús, póststöðvar, vopnabúr, heræfingaskálar, hermanna búðir og -aðrar þessum líkar, til og frá unt alt landið. (Rónntr). Engir atvinnulausir í sveitum. Atvinnuleysi finst ekki í sveita- bygðum landsins og ekki verður bætt úr núverandi atvinnuleysi með þvi að eyða {>essum 22 mil- .v*/..'»/.,'v».|.'iv»/jiv*/.':'»Jir»/,.v*/:iv*'>: NORTHERN CROWN BANK AÐALSKKIFSTOFA í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) Höfuðstóll (greiddur) $6,000,000 $2,850.000 STJÓRNENDCK : Formaður..........- - - Slr D. II. McMILLAN, K.O.M.G. Vara-formaður.............- - Capt. WM. ROBINSON Sir D. C. CAMERON, K.C.M.G., J. H. ASHDOWN, H. T. CHAMPION W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL Allskonar bankastörf afgreidd. — Vér byrjum reikninga rið ein- staklinga eða félög og sanngjarnir skilináiar veittlr. — Avísanir seldar til hvaða staðar sem er á fslandi. — Sérstakur gaumur gefinn spari- sjóðs innlögum, sem byrja niá með einum dollar. Rentur lagðar við á hverjum sex mánuðum. T. E. THORSTEINSSON, Ráðsmaður Cor. William Ave. og Skerbrooke St., Winnipeg, Man. •iit/sír/ívirisvir/'ív'r/'fvit/g^gsy að taka til skatta álögu, er 'hllýtur að koma helmingi harðara niður á almenning, eins og nú stendur á.” (Rómur). Spara ber og minka útgjöldin. Fjárhags ástandið alvarlegt. Hvort sem stríðinu er gaumur gefinn eða ekki, þá kemur öllum saman um, að fjárhagur landsins, einsog nú er komið, sé ískyggileg- ur. I öllum stórborgum Canada biðja menn um vinnu, svo 'hundr- uðum og þúsundum skiftir og fá það ekki ; neyð á sér stað í öium þeim stöðum. Er þetta rétti tím- inn til að fara fram á stórkost- leg útgjöld? Eg held því fram, með allri virðingu fyrir úrskurði frjálsrar þjóðar, að sparnaður og niðurfærsla útgjalda, en ekki skatt- ar og aukin útgjöld, sé rétta leiðin einsog nú stendur á- En minn háttvirti vinur, fjármála ráðgjaf- inn tekur aðra stefnu. Hann hafn- ar þvi að fara spaylega mieð lands- fé, — og heldur áfram að eyða einsog hann gerði í góðærinu. í stað þess að færa niftur útgjöld, stingur hann upp á nýjum skött- um: það er aðálefni þessarar til— lögu sem hann leggur fyrir oss. Nýju skattarnir ekki til stríðs útgjalda. Viðvíkjandi tillögu hins 'hátt- virta vinar míns hefi eg þetta að segja honum: að' mínum dómi em þessi útgjöld og skattar, þó kend’ séu við stríð, alls ekki stríðinu viðkomandi; markmið þessarar til- lögu er blátt áfram að ivilna þeim stéttum, sem verndunar og einka- réttinda njóta. (Mik'ill rómur). Tiílagan, sem minn háttv. vinur ber hér fram, inniheldur ákvæði um þrennskonar skatta: sérstaka skatta, hækktin á tollum yfirleitt og í þriðja lagi hækkun á tollum á brezkum vaming'i. Eg vil leyfa mér að minnast á þessa þrjá liði tillögunnar, hvern í sínu lagi. Sérstöku skattarnir. Minn háttvirti vinur 'hefir farið framúrskarandi hófsamlega í eins cents skattinn á banka, lánfélög og nokkur lifsábyrgðarfélög — hann hefir ekki lagt skatt á þau öll, af hverju, veit eg ekki; kann vera, að vér komumst að því seittna! meir. Þessi öflugu félög munu fá ástæðu til að hugsa, áö þau eigi meðhaldsmann í dómi — eg ætti að segja vin, ekki í dómstóli, held-j fly*ja hann með jámbrautinni alla ur 1 sjálfu valdasætinu. Hann ,eið' nema hann borgi fimm cent í kunningi að hann muni afla Iands- sjóöi inntekta, svo að nokkm nemi, með þessum nýju álögum? Þáð er næsta vafaSamt, segi eg aftu*, og framtíöin, hún ein, mun leiöa þaö í ljós. Skattur á járnbrauta farmiðum ranglátur gagnvart efnalitlum. Um önnur atriði í 'hinum sér- stöku sköttum, hef eg engu víð að þæta það sem; mínir samverka- menn hafa um þaó rætt. Aðeins vil eg leiða athygli þingsins að einu atriði, sem eg er algerlegá mótfall- inn, en það er skatta álaga á þá sem ferðast með jámbrautum. Að mínum dómi er sú álaga i alla staði ósanngjöm gagnvart fátæku fólki og auðugum mönnum stór- lega ivilnað með því fyrirkomulagi, sem minn háttv. vinur nefnir “horiz- ontal tax”. Með því móti ætlar hann hverjum og einum, sem kaupir farmiða fyrir meir en einn dal, en minna en fimm dali, að borga fimm cent í ofanállag og síðan fimm cent fyrir hverja fimm dali, er farntiðinn kostar þar yfir. Ennfremur ætlar hann hverjum sem kaupir svefnklefa eða sæti í viðhafnar vagni, að borga tíu cent fyrir hvem klefa og fimm cent fyrir hvert slíkt sæti. jbb Rangiátar álögur. •'3’í Eg lýsi þvi, að gnmdvöllur þess- ara skatta er ranglátur í frekasta lagi. Jámbrauta farkostir em þrennskonar í þessu lándi, annars og fyrsta flokks og viðhafnar vagnar (parlour car). Skatta álögum á ferðafólk með jám- brautum hefði átt að liaga svo, að Iéttasti skatturinn lenti á þeim sem ferðast með annars flokks vögn- um, en þyngsti á þeim sem ferðast í viðhafnar vögnunum, svo aö liann kæmi vægast niöur á þeim fátæku en þyngst niður á þeim sem vel geta staðizt hann. Gerum ráð fyrir að skatturinn væri kominn á. Nú fara tveir menn hér í borg tiJ járnbrautarstöðva og kaupa far- miða, segjum til Montreal. Ann- ar af þeim er verkamaður. Hann kann að vera atvinnulaus, 'hefir mist atvrnnu sína i Ottawa og reynir að bæta fyrir sér með því aö fara annað. Hann Iiefir vand Iega lagt niður prísinn á farmiða sínum. Hann leggur fram and- virðið og ætlar að taka miöann, en er þá sagt, að það nái ekki tíl að gerir ekki meira en rispa hörund j v>8bót. þeirra með títuprjóni, og mun það alls ekki valda þeim sviða eða sarsauka; þaö mun ekki gera ann- að en valda þe'im þægilegrar undrunar, að þeim var slept með svo lítið. (Mikið rómað). Fjárhagur landsins iskyggilegur. Minn heiðraði kunningi fjár- sér veitt. Eru þessi ummæli ýkt? Er þetta ósanngjamlega mælt um málaráðgjafinn ský'rði frá fjárhag hað sem nú á sér stað? landsins, um leið og hann lagði fram þessar tillögur sínar fyrir Eyðsla aukin, ekkert sparað. þingið, og allir jjátai. að horfumar' Leyfiö mér aö spyrja, hvernig eru ískyggilegar. Hann sagði svo, minn 'háttvirti kunningi hefir farið að um það leyti sem fjárhagsárið að síðan hann tók við embættí? endar, þann siðasta dag ma'rzmán- Hann tók við embættinu í október aðar, þá veröi árstekjur landsins 1911. Það ár 'vora útgjöldín um alls $130,000,000, og útgjöldin $<98,000,000. ITann mun segja 140.000,000, eða 10 miljón dála mér — og eg kannast við það jafn- halh á venjulegum landstekjum. skjótt. — að af þeim útgjöldum Auk þess er 50 miljón dala hall'i á hafi hann ekki Ix>rið ábyrgðina' capital account” og 50 miljón einsamall, að hann hafi eytt sam- <lala Útgjöld til stríðsins. Útgjöld kvæmt þeim fjárlaga grundvelli landssjóðs fara því $110,000,000 sem Mr. Fielding hafi la"t fyrir fram úr tekjunum. það ár. Lítum svo á næsta ár. í Horfurnar fyrir næsta ár (1. slaöinn fyrir $98,000,000, eyddi apríl 1915 til 31. marz 1916) eru bann $112,000,000, jók $14,000,000 jónum úr landsjóöi. Hefði > þaö ekki ver'ið mögulegt fyrir minn háttvirtá kunningja, að sníða burtu eitthvað af þessum óþörfu, dauöu kvistum og fella burtu töluvert mikið af þessum útgjöldum? Ef eg væri nú í þeirri stöðu, sem eg áður 'haföi á hend'i, ef eg bæri enn ábyrgðina af því að skera úr þess- um efnum, þá hefði eg veitt þann úrskurð, að engin útgjöld þessum Mk skyldu eiga sér stað, meðan þetta stríð stæði yfir. Eg kann- ast við, að sum af þessum fyrir- tækjum geti orðið að gagni, en meiri hluti þeirra eru aðeins “fil prýði ”og öllum mætti fresta. Ef tekjur landsins væru eitis miklar og þær voru fyrir £|árn árum, þá mætti láta slíka eyðslu eftir sér, en á þessum þungbæm tímum álit eg að hollara hefði verið að segja sem svo: “Vér ætlum að sníða burt alt nema það sem ekki verður án verið, svo að vér þurfum ekki Álögur og póstgjöld. Að auka bréfburðar gjöld um helming og um 50 per cent, er að mínu áliti vafasöm og óráðleg til- raun. Eg efast um, að minn hátt- virti vinur fái miklar tekjur af því tiltæki. Árið 1896 sagði þáverandi fjármala ráðgjafi (Sir George FosterJ í þingræðu, er hann lagði fram fjárlaga framvarp sitt: Nú eru tekjumar af póstflutn- ingi minni en útgjöldin, og nemur sá tekjuhalli $800,000, og því ótt- ast eg að Iangt verði þess að biða, að veitt verði það sem annars væri sanngjarnt að fara fram á, nefnilega að færa niður póstgjöld í þessu landi.” Þessa skoðun hafði þáverandi fjármála ráðgjafi — vel fær mað- ur, einsog allir vita — en hann hafði ekki til að bera þann hug, a sem aðrir sýnclu, er eftir hann komu. Fjórum áram síðar var póstmálaráðgjafi Sir Willhm Mulock, samverkamaður minn. Hann leit svo á, að meö því að færa niður póstgjöld mundu tekj- urnar af póstfluitningum aukast svo, að enginn tekjuhalli yrði af ixístflutningi innanlands. Fyrsta árið voru tekjurnar lítið eitt minni, en síðan jukust þær stórkostlega og hafa haldið þvi alla tíð síðan svo að nú er ágóðinn af þeim meiri, heldur en tapið var árið 1896. Álítur minn háttvirfi Hann fer að leita i vös- um sínum. Hann kann að finna þar skildinginn, eða ímna úann ekki. Ef hann finnur liann ekkt, ]>á verðuT liann af ferðinni. Ef hann finnur liann, þá vérður hann af einhverjum simáþægindum eða öllu heldur einhverjum smánauð- synjum. Hinn inaðurinn tilheyrir auðugu stéttinni, og slíkir finnast margir í voru landi, svo er guði íyrir að þakka. Sá maður kann að vera ungur ofláti, kominn af atiðugum foreldrumi, og aldrei gert handarvik á æfi sinni, aldrei unn- ið fyrir svo miklu sem einum dal, og þykir ekki meira fyrir farmiða- gjaldinu, heldur en stubbnum af vindli sínutn' þegar hann er búinn að reykja nægju sína. Eða hann kann að vera gamall maður, hætt ur að stunda gróðaverzl’un og far- inn að lifa á eignunum. Ellegar hann kann að vera læknir eða lög- maðtir, með miklum tekjum, svo upptekinn af erindum sinum, aö hann rennir ekki þankanum tíl ]>eirra hluta, sem hinum fyrsta manni, sem nefncfur var, lá þungt a sinni. Hver svo sem hann er, ]>á finst honum svo litiö um far- niiðagjaldiÖ, aö .hann gerir ekki svo mik'ið sem fara inn í þann vagn, sem farmiðinn gildir fyrlr. Hann kaupir strax annan að göngumiða er ve'itir honum sæti í “parlour” vagninum', sem er höll á hjolum prýdd með því óhófi sanr listamenn þessarar aldar hafai get- að uppliugsað. Hann gengur í þennan vagn og lætur fallast á sæti, Iagt hinu dýrasta flosi. Ef sætið er ekki nógu mjúkt fyrir 'hann, þá eru sessur og hægindi lögð undir hann og í kringum

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.