Lögberg - 08.04.1915, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. APRIL 1915.
T
Jónas Einarsson
(Frá MælifeUsá í SkagafirSi.)
Fæddnr 7. Nóvember 1841; dáinn 31. Ágúst 1914,
að heimili s'mu í Arnes-bygð, Man.
Á lífstrauminn horfir mín hugsandi önd.
Hratt rennur tíminn aö eilífðarströnd
med æskunnar blómin, er berast eins fljótt
og bjarka-lauf feyskin, aS helkaldri nótt.
Gott er aö leysast frá hörmunga-heim,
heimili kæru og stundlegum seim
vafinn til andláts af vinanna mund
og veröa svo leiddur á sælunnar grund.
Jarðleifar þínar nú geymast i gröf,
en glöð lifir sál bak við tímanna höf;
sæll ertu, bróðir,— þess minnast eg má,
mannorös-blóm fölna ei ástvinum hjá.
Tvígiftur v'arstu og tólf göfug börn
þér tímans gaf faðirinn,— öll mentagjöm;
nú eru þrjú laus við nauðir og kíf,
níu enn lifa og seinna þitt víf.
Sjálfsmentun góðri þú gjörðir að ná;
glöð hlutu ungménni tilsögn þér hjá:
Kendir þeim ritsnilli, reikning og list,
ráðvendni, siðprýði’ og fræði um Krist.
Hreysti varst gæddur og göfugri sál,
gætinn í framkomu, hataðir tál;
fríður, vel metinn, talsnjall og trúr,
þér tamt var að burt hrinda sorganna skúr.
Skemtinn og glaður æ gekst þína braut,
þótt grýtt væri stundum og ei laus við þraut;
meðbræðrum oft veittir ánægjustund;
ætíð fórst vel með þitt lánaða pund.
Mammoni reyndist þú mjög aldrei kær;
merki það barstu, sem guði var nær;
vinanna sannkristnu sálum i skín
síðasta orðið og hugsunin þín:
“Eg hv'ildina girnist, því farið er fjör,
finn eg mig stingur nú dauðleikans ör,
sigur að æfinnar sólhvarfa stund,
sýnir mér trúarljós friðarins grund.
Gott er að leysast frá sorgum og synd
og svölun að hljóta af miskunnar lind,
þegar hin síðasta svífur að þraut
sál mína fel eg í guðs náðar skaut.
Eftir að lífstríð í heimi er hætt
og hvað eitt er farið, sem oss hefir grætt,
raunaský breytast í sælunnar sól
og sorga heimkynni i friðarins ból.
Hvað eru völdin og veraldar glans
mót voninni’ og trúnni hins deyjandi manns?
Að eins hin dýrmætu dygðanna söfn
til drottins vér berum í friðarins höfn.”
Ekkjan þig syrgir og börn ykkar blíð,
bezt sem þú elskaðir fjörs alla tíð.
Ástvina missirinn mjög reynist sár,
en meistarinn himneski þerrar öll tár.
Sálin þín leidd er á lausnarans fund
í ljósið og friðinn, hver grædd er þín und,
til burtförnu vina, að heilagra heim,
í himneska Sion og lifir með þeim.
-•-.lÍ&L'.
8. Marz 1915.
SV. SIMONSSON.
Nýjar kensluaðferðir
Flestir sem til lengdar ihafa
kent í barnaskólum, hafa eflaust
dögum oftar rekið sig á það, hve
erfitt er að halda athygli nemanda.
Þeim leiðist að 'hlusta |á það sená
kennarinn segir og gleyma því
jafnharðan, þeitn leiðist flest sem
þau eiga að inna af hencn í skóla-
stofunni og iþeim leiðist að lesa
lexíumar heimai hjá sér ef nokkr-
ar eru.
Sumt fullorðið fólk unir sér
bezt þegar það hefir ekkert fyrir
stafni. Slíku fólki eru börn ekki
lik. Þau una ekki stundinni leng-
ur aðgerðarlaus. Hreyfiþrá og
starfsþrá bama hefir komið skóla-
mönnunumi til að íhuiga, hvort
um eða prýða blómgarðinn. Al-
drei er haldið kyrru fyrir frá
morgni til kvelds.
Vegna þess alð svo er séð um,
að börnin hafi gaman af öllu sem
^au gera er mjög auðvelt að halda
jeim í skefjum. Einn kennari
getur samtímis haft umisjón með
mörgum deildum og orðið meira
ágengt en á meðan hann var kenn-
ari í kenslustofu. Einn hópurinn
er látinn vinna i garðinum, annar
situr að saumum á dyrapallinum,
þriðji býr til mát í eldhúsinu,
fjórði í smíðahúsinu og siá fimti
gerir uppdrætti af og áætlanir urn
þau störf, sem fyrir liggja.
Öllu starfi skólans er þann veg
háttað, að það styrkir líkamann,
skerpir skynfærin og þroskar and-
legu hæfileikana. Börnunum er
bent á og kent að taka eftir þvi
sem fyrír þau ber og drága lálykt-
anir af því. Þetta á ólikt betur
við börn en bóknámi og gefur
þeim staðbetri þekk’ingu.
Áður en skólinn valr stofnaður,
var mönnum það Ijóst, að velferð
hans var mest undir kennurunum
komin. Þótti sjálfsagt að aðal
kennarinn væri kona. Hún þurfti
að vera þolgóð, þekkja eðli bama
og gera sitt bezta til að nota þá
þekkingu á hagkvæman hátt.
Hún þurfti að gerast móðir bam-
anna og vera þeim betri móðir en
margar eða flestar mæður eru.
Henni varð að fela það vandasama
og veglega verk, að veita börnun-
um sem mestan andlegan þroskal
og líkamlegan með sem1 minstum
lcostnaði og fyrirhöfn.
Mrs. Hetty S. Brown, sem hef-
ir verið kennari í Spartanburg og
var útskrifuð úr Winthrop College
og hafði stundað nám við Cornell
háskóla var valin til að gera til-
raunina. Hún átti að stofna skóla
Winnipeg
Dental Parlors
Cor. Main &yames
530
Kórónur settar á tennur
og brýr á milli þeirra
$5.00
fyrilr hverja tönn
Plötur vorar úr hvalbeini eru svo góðar, að hvergi
fást betri né ódýrari. Engir viðvaningar, allir starfend-
KAAKE
ur útlærðir. Allt verk ábyrgst p.
í 20 ár. Stúlka vinnur hjá oss "
ar.
Business and Professionai Cards
Hjúkrun Barker’s hjúkrunarkonu
fdeimili fyrir allskonar sjúklinga. Fullkomnar
hjúkrunarkonur, góð aðhlynning og læknir til
ráða. Sanngjörn borgun. Hjúkrunarkonur út-
vegaðar. Ókeypis ráðleggingar.
137 Carlton Street.
Phone Main 3104
nöfn á merkjaspjöldin. Þetta var
ólíkt allri skólastofu vinnu. Börn-
unum fanst þetta leikur, þótt þau
hefðu í raun og vera lært méira,
og þroskast meira i sjálfstæðri
. hugsun þessa morgunstund, en
til l’ess undirbúa sve'itaböm 1^5rn alment gera á heiium mánuði
undir starf þeirra í sveitinni á þann | , vanajegum skólum.
hátt, að þau mættu verða sjálfum jafnframt garðyrkjunni var
Sf,r .°f ^fitafélaginu og um leið bömunum kent að þekkja og nefna
frætegundir, blóm og ávexti og
garðyrkjuáhöld. Sum bamanna
þektu ekki stafina þegar þau
komu, en á ótrúlega stuttum tíma
gátu þau Iesið og skrifað stuttar
og einfaldar setningar,
allri þjóðinni að sem mestuml not-
um. Hénni datt ekki í hug að
hafa neina skólastofu, neinn
“bekk” í vanalegum skilningi,
heldur átti skólinn að vera fyrir-
myndar sveitaheimili.
Skólaheimili.
Svo lítið var lagt í kostnaðinn,
að ekki var bygt nýtt 'hús, heldur
var keypt bændabýli í grend við
Winthrop College, með breiðumi
dyrapöllum og veggsvölum. Land-
ið sem fylgdi húsinu var nægilega
stórt fyrir blómgarð, og landrými
nóg til að rækta vínVið og ávexti.
Húsið vár snoturt og þurfti lítið
að lagfæra það eða breyta því.
vökvar blóm”. Á sama hjátt var
farið að i öðrum déilduimi skólans.
Eldri bömin voru hvött til að
lesa sögur og segja þeim yngri.
Varð það til þess að börnin fóru
sjálf að setja saman smásögur og
yrkja kvæði.
Dr. Bearman,
Þekkir vel á
Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma
og gieraugu.
Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8
Tals. IWI. 4370 215 8 merset Blk
Dr.R. L. HUR5T,
Member of Royal Coll. of Surgeons,
Eng., úfekrifaSur af Royal College of
Physicians, London. SérfrætSingur i
brjést- tauga- og kven-sjúkdómum.
—Skrifst. 305 Kennedy Bidg., Portage
Ave. (á möti Eaton’s). Tals. M. 814.
Heimili M. 2696. Tlmi til viStals:
kl. 2—5 og 7—8 e.h.
Dr. B. J.BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & William
Telephonk garry 320
Officb-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h.
Heimili: 776 Victor St.
Telephone garry 321
Winnipeg, Man,
TH0S. H. J0HNS0N og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
Islenzkir lógfræ5ingar,
Skrifstofa:— Room 811 McArthur
Building, Portage Avenue
Áritun: P. O. Box 1050.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
GARLAND & ANDERS0N
Ami Anderson E. P Garlaad
LÖGFRÆÐINGAR
801 Electric Railway Chambera
Phone: Main 1561
teknum mannfjölda o. s. frv.,
kunnu margar fegurstu sögumar í
biblíusögunum og nokkrar af
Dæmlsögum Esóps.
Kensluaðferðir Mrs. Browne
hafa reynst betur en nokkur hafði
gert sér vonir um. Auðvitað er
mest trndir kennurunum komið,
hvort mikið verður ágengt eða lít-
ið. En vér eigum of fáum kexm-
urum á að skipa, sem líkir eru
þeirri konu sem mest heíir unniö
að þessum skóla. Væri æskilegt að
Dr. O. BJORNSON
Office: Cor, Sherbrooke & William
rELEHIONEl GARRY HtiW
Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h.
HEIMILI:
764- Victor Strcet ,
fELEPHONE! GARRY T63
Winnipeg, Man.
it„ , , svo sern sjrálar heir sem búa kennara un,d-
Grimur a garð eða Anna
ir stöðu sína, tækju þetta til íhug-
unar og leiðbeindu þeim í þessu
mikilvæga máli.
Þessi aðferð er kend við Mrs,
Browne og þeir sem gera sér
hæstar vonir um þessa kensluað-
Börnin Voru látin inna húsvenk- ferö hika ekki 'viö setía Þessa
Saltið sem
sem hjálp"
ar Canada
er
Windsor
BORD SALT
Skólinn.
Stærsta herhergið var notað
fyrir lestrarsal. Stórt borð var
reist á miðju gólfi og á borðinu
liggja “Þúsund og ein nótt”,
“Robinson Crusoe”, “Dæmisögur
Esops” og aðrar bækur svipaðar
þessum. Nokkrir stólar standa á
gólfinu, jurtir í og tjöld fyrir
gluggum. Svarta taflan á veggn-
um er hið eina sem bendir á að
þetta sé kenslustofa. Hillur em
á veggjum fyrir skriftæki, drátt-
aráhöld og saumadót.
Annað herbergi er trésmiða-
vinnustofa Þar eru tveir hefil-
bekkir, nokkrir heflar, sagir og
hornmát og nokkur önnur tæki er
til trésmíða heyra. Mundi tré-
smiðum ekki þykja þar um auð-
ugan garð að gresja.
Þá er þriðja herbergið eldhús,
en sólbyrgið er notað til margs,
bæði á sumrura og me’iri hluta
vetrarins. — Auk þessa var Htill
áhaldakofi bygður x garðinum til
að geyma í hrífur, skófjur og önn-
ur garðyrkju áhöld.
akri, i blómgörðum, jurtagörðum Skólinn var tekinn til afnota 21.
og í eldhúsi, halda að þau séu að marz r9”- Hafsi svo slælega
ekki mætti takast að beina henni
að þvi márki sem öll sikólavist og
uppeldi á að réttu lagi að stefna
að.
Slíkur skóli hefir nýlega verið
stofnaður á landeign Winthrop
College í Rock Hill, South Caro-
lina. Börn sem stunda þar nám,
ganga glöð og brosandi að vinnu
s’inni. Skólinn hefir sett sér það
markmið, að búa bömin sem bezt
undir sveitastörf á þann hátt sem
bömunum fellur bezt í geð. í
þessum skóla er ekki byrjað á því
að lesa bækur, heldur viinna bömin
störf, er daglega koma fyrir á
sveitaheimilum. Þ.etta virðist
bömum nýr leikur — það var lát-
ið líta þannig út. Þau vinna á
verið unnið að því að útvega
nemendur, að engin sveitabörn
vortt þá fengin, til að njóta kenslu.
Voru þvi böm úr smáþorpum
fyrstu nemendumir.
Var| þá byrjað á að leggja göt-
ur og stíga í garðinum með jöfnu
millibili. Vom börnin sjálf látin
mæla út götur og beð og gera
uppdrætti of garðinum og síðan
kent að s!á hann og hirða; hvert
bam hafði sinn ajfmarkaða blett
að yrkja og verja.
Kenna sér sjálf.
Það var að kveldi dags að böm-
unum hafði verið úthlutaðir blett-
ir í garðinum. Að morgni vont
flest bömin búin að gleyma hvem
blett hvert hafði hlotið. Þeirn
var þá sýndur uppdráttur af garð-
inttm. Eftir langa léit með að-
stoð kennarans, tókst hverju um
sig að finna sinn afmarkaða blett.
Var þeim bent á að þau yrðu að
rnerkja bfettina svo að 'slíþur
ruglingur kæmist ekki aftur á, en
sjálf urðu þaui að búa til merkin,
Vom þau látin teikna mynd'ir af
þeim á svörtu töfluná og merki
smíðuð eftir þeim teikningum sem
fegurstar þóttu og hentugast. Þá
fengu börnin að saga og 'hefla
spýttir og negla þær saraan eftir
leika sér, en eru að læra og læra
miklu meira en í nokkurri skóla-
stofu. Án þess að bömin viti að
þau eru að læra, er þeim kend
náttúrufræði og aðrar námsgrein-
ar, einkum þær er að búskap lúta.
Þau hafa handa á rriilli plóga,
herfi, matteiðslu áhöld, njálar og
saumgam, bækur, pappír og ritblý.
Þau hafa yndi af að fást við þessa
hluti á þann hátt sem þeim er kent
að beita þeim. Alt kapp er lagt á,
að láta þatt hafa npg að starfa,
miinna skeytt um að fylla þau með
fróðleik úr prentuðum bókum. Með
því að fást við þess'i alkunnu
iandbúnaðar áhöld er þeim kent að
lesa, skrifa setja fram httgsanir
sinar, stærðfræði, dráttlist og
fleira. En sá er munurinn, að
með gamla laginu leiddist þeim
þetta, en með þessári aðferð þyk-
ir þeim gaman að náminu og vilja
jafnan fá meira að vita. Enginn
munur er gerður á vinnutima og
leiktíma. Allar athafnir þeirra
má kalla leik eðá vinnu. Er?á
sjónarmiði 'hinná fullorðnu er það
vi'nna, en frá sjónarm'iði bamanna
er það leikttr. Bömin hafa engai
ákveðna hvildartíma eða “frí” á
daginn, elcki einu sinni til máltíða.
Maturinn er búinn til og etinni og
börnin hjala og brosa Við þáð eins
og þegar þau eru að safna ávöxt- teikningunum og siðan að mála
in af hendi til skiftis. Þegar þau
komu í skólann stóð það skrifað á
svörtu töfluna hvað hverju um sig
var ætlað að gera þann og þann
daginn. Eitt skyldi vatna glómum,
annað taka til í smíðáhúsinu,
þriðja í eldhúsinu o. s. frv.
AuSveldur agi.
Þegar þessu var Iokið tóku þau
til við ýms störf, sem kennarinn
benti á, en skipaði ekki fyrir um.
Sum tóku til að vinna í garðinum,
önnur í eldhúsinu; enn annar hóp-
11 r tók til að starfa í smíðahús'inu
og sum settust við sauma. Bömin
fengu að vinna við þaið sem þau
langaði mest til í hvert skifti; ekki
þvtnguð til ne'ins. Þau máttu tala
saman á venjulegan 'hátt. ef þau
gerðtt ekki öðrum ónæði eða töfðu
fyrir þeim. Drengur spurði hvort
hann mætti blístra meðan hann
væri að verki í garðinum; honum
var sagt að 'hann nrietti gera það.
Aðalvérk kennarans er það, að
hafa nóg handa börnunuin að
starfa og láta þe'im ekki leiðást,
þá er ekki erfitt að halda aganttm.
Bömin venjast fljótt á það að
þyikja mest gáman að 'búa þá hluti
til sem að gagni korna. Þeim
skilst það t. d. fljótt, að þau þurfa
á handklæðum að halda. Þeim vár
bent á hvað ýmsar tegundir hand-
klæða kostuðu, hvað þau hefðu til
sins ágætis og Iiátin sjálf reikna út
hver tegundin sváraði bezt til
konu á bekk með Fröbel, Comer-
niouse og Pestalozzi og öðrum
þeim sem fremstir standa og mest
hafa unnið að endurbótum i
skólamálum.
Dr. W. J. MacTAVISH
Offick 724J Aargent Ave.
Telephone •S'herbr. 940.
I 10-12 f, m.
Office tímar -í 3-B e. m.
( 7-9 e. m.
— Heimili 467 Teronto Street -
WINNIPEG
tklkphone Sherbr. 432
--------1***,
| Dr, Raymond Brown, I
Sérfræðingur í augna-eyra-nef- og
háls-sjúkdómum.
326 Somerset Bldg.
Talsími 7262
Cc». Donald & Portage Ave.
Heima kl. 10—12 og 3—5
Italir illa leiknir.
Ef til vill hefir ekkert hlutlaust
land orðið fyrir jafn hörðum skell
af stríðinu, og Italía.
Þegar striðið skall á héldu
meira en miljón ítalir- heim til
föðurlands síns, er dvalið höfðui í
Frakklandi, Þýzkalandi og Aust-
urriki. Mestur hluti þess fólks
bættist við þann stóra hóp er þeg-
ar var atvinnulaus, því margar
verksmiðjur höfðu þá þegar orðið
að fækka verkafólki. Allra bragða
hefir veriS léitað til að útvega sem
flestum vinnu, en þó eru þar nú
sem stendur að minsta kosti 100,-
000 manns atvinnulaus og 1‘iggur
einatt við úppþoti.
Þegar alt fer með feldu, senda
ítalir sem búsettir em í öðrum
löndum, að meðaltali $20,000,000
árlega til ættlands síns. Árið sem
leið var þessi upphæð ekki nema
$700,000 og alt útlit fyrir að enn
niinna komi í ár. ítalir gera ráð
Dr. J. Stefánsson
401 BOTD BT.DG.
Oor. Portage and Edmontsn
Stundar elngöngu augrna, eyrna,
nef og kverka sjúkdöma. — Hr
a8 hltta ír& kl. 10—12 f. h. o*
2—5 e. h. — Talsími: Main 4742.
Heimili: 105 OUvla St. Talsfmi:
Garry 2315.
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKN/R.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cer. Hargrave St
Suite 313. Tals. main 5302.
þarfa þeirra. Þá var handklæða-, , . „ ... . , . , ,
dúkur keyptur, en bömin föMúðtt! fynr $150-000.000 tekjum a an fra
þau sjálf og saumuðu á þau ratiþa
stafi. — Á svipaðan hátt var þeim
kent að búa til mat.
Stærðfræðin er kend í sambandi
við matargjörð, smíðar og sauma.
Börnin sjálf gera áætlalnir og út-
reikninga og lýsa skriflega verk
inu sem fyrir liggur. Þetta eru
fyrstu æfingamar i stýlagjörð.
Sem dæmi þess hve miklu betur
þessi skóli reynist en venjulegir
skólar, má benda á að meðál ann-
ara konut þangað tvær systur,
önnur fjórtán hin sextán ára, þótt
skóil þessi sé einkunt ætlaður yngrt
börnuro. Þær höfðu stundað ntám
hjá tíu kennurum áður en þær
komtt á skólann. Þær kunnu að
haljla á bók en voru ekki bæna-
og þriðja hvert orð. Þær kunnu
bóakrfærar, ttrðu að stafa annað
ekki eitt einasta kvæði, enga sögu
og ktinntt ekkert í biblíusögum en
gátu fundið hve mikið var sjö
sinnum sjö ef þær lásu ttpp marg-
földunartöflurnar frá upphafi.
Eftir fáar vikur gátu þær reiknað
hve mikið efni og saum á fötum
þeirra lcostar, matur ltanda til-
Dr. A. A. Garfat,
TANNLÆKNIR
614 Somerset Bldg. Phorjo Main 57
WINNIPEC, MAN.
Skrifstofutímar:
10-12 f.h. og 2-4 e.h.
Tals. ty- 1524
G. Glenn Murphy, D.O.
Ostoopathic Physician
637-639 Somerset Blk. Winnipeg
ferðamönnum. Þessi tekjuliður
hverfur svo að segja alveg úr sög-
unni.
Tekjur landsins hafa í mörg ár
verið hærri en gjöldin. En síðast
liðna átta mánuði nemur tekjuhall-
inn meir en $130,000,000. Stafar
hann mest af þvi, að tekjur af
korntolli hafa svo að segja horfið.
Korntolltur var lækkaður i októbér
mánuði og afnuminn með öllu síð
asta janúar. Þ.ó hefir hvéitiverð
tvöfaldast. Skáttar ltafa vérið
hækkaðir, en skatttekjur landsins
lækka ntiklu örara. Brattð og
ávextir eru i geypiverði.
Þyngsti bagginn sem á lands-
sjóði hvílir er herinn. Mun það
hafa kostað $400,000,000 að koma
sjó og landher í það horf sem hann
nú er í og þótt Italía sé hlutlaus
þá nema útgjöld til landhers og
f-lota ekki minna en $2.000,000 á
dag
Dr. S. W. Axtell,
Chiropractic & Electric
Treatment
Engin meðul ög ekki hnífur
258)4 Portage Ave Tals. H|. 3296
Takið lyftivélina til Room 503
Joseph T, Thorson
islenzkur lögfræðingur
Áritun:
MESSRS. McFADDEN & THORSON
1107 McArthur Bulldtng
Winnipeg, Man.
Phone: M. 2671.
John Christopherson
íslenzkur Lögfrœðingur
10 Bank of Hamilton
WINNIPEG, - MAN.
H. J. Pálmason
Chartered
Accountant
807-9 Somerset Bldg. Tals. Ifl. 273g
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐI:
Korni Toronto og Notre Dame
Phone
Qarry 2988
Helmilíj
Qarry
J. J. BILDFELL
FA8TEIQNA8ALI
\fíoom 520 Union Bank - TEL. 2685
Selur hús og lóöir og annast
alt þar aölútandi. Peningalán
J. J. Swanson & Co.
Verala með faiteignir. Sjá um
leigu á húsum. Annaat lán og
elcUábyrgSir o. fl.
504 The KenslnKton.Port.&Smlth
Phone Maln 25*7
*• 8IQURP*ow Tals. Sherbr, 2786
S. A. SIGURÐSS0N & C0.
BYCCIflCAHEftN og F/\STEICN/\8AIAB
Skrifstofa:
208 Carlton Blk.
Talsími M 4463
Winnipeg
Columbia Grain Co. Ltd.
H. J. LINDAL L. J. HALLSRIMSON
íslenzkir hveitikaupmenn
140 Grain Exchange Bldg.
A. S. Bardal
843 SHERBROOKE ST.
selnr líkkistur og annast
nm útfarir. Allur útbún-
aSur sá bezti. Ennfrem-
nr selur hann allskonar
minnisvarOa og legsteina
ra's. Hc'mlli Qarry 2151
„ Office „ 300 OK 378
Tals. G. 2292
McFarlane & Cairns
æfðustu skraddarar í Winnipeg
335 flotre Dams Aue.
9 dyr fyrir vestan Winnipeg leikhús
Vér leggjum aérstaka áherzlu á aC
selja meCöl eftir forskrlftum lækna.
Hln beztu melöl, sem hægt er aS f&,
eru notuC eingöngu. pegar þér kom-
15 meS forskriftina tll vor, megiC þár
vera vlss um aC fá rétt þaS aem
læknirlnn tekur tll.
CODCLEXJGH A CO.
Notre Dame Ave. og Sherbrooke SL
Phone Garry 2690 og 8691.
Giftingaleyflsbréf aeld.
D. GEORGE
Gerir við allskonar húsbúnað og
býr til að nýju.
Tekur upp gólfteppi og leggur þau
á aftur
Sanugjarnt verö
Tals. G. 3112 3E9 Sherbrooke St.
E. J. Skjöld,
Lyfsali
Horni Simcoe & Wellington
Tals. Garry 4368
The London & New York
Tailoring Co.Jco
aeaam-r-
Kvenna og karla skraddarar og loðfata
salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuð etc.
Kvenfötum breytt eftir nýjasta móð.
Föt hreinsuð og pressuð.
942 Sherbrooke St. Tais. Garry 'liii