Lögberg - 08.04.1915, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. APRIL 1915.
Blue Ribbon
KAFFI
og Bökunarduft
Biðjiö ætíð um Blue
Ribbon kaffi og bökunar-
duft.
Eins og öll Blue Ribbon hreina
matvara eru þau framúrskarandi að
gæðum og seld með ábyrgð fyrir
að þau muni gera kaupendur á-
nægða, ella andvirðinu skilað aftur
Ur bænum
Guðsþjónustur—sunud. 11. Apríl:
(1) í Kristnes skólahúsi kl. 12 á há-
degi; (2) í Leslie kl. 3.30 e.h.
Herra GuSjón Hemiannsson kotn
að austan um helgina, vegav'innu lok-
ið þar urn mánaðamót, vegna fjár-
skorts stjórnarinnar að sögn. Ekki
vonlaust, að byrjað verði á ný um
miðjan næsta mánuð.
Kvenfélag Únítarasafnaðarin held-
ur samkomu í samkomusalnum þ. 8.
þ.m. Þar verður dregið um mjög
vandað olíumálverk af Þingvöllum
eftir Friðrik Sveinsson. Myndinni
þarf ekki að mæla með, listamaður-
inn er þektur meðal allra íslendinga.
Einnig góðar skemtanir. Inngangur
og einn dráttur 25 cent. ,
Kvenmaður óskast á efnaheimili
úti á landi. Fargjald lagt út fyrir-
fram. Upplýsingar að Lögbergi.
Herra R. G. Nordal frá Leslie P.
O. kom við í borginni á ferð til Ar-
gyle-bygðar. Mr. Nordal bjó lengi
í Argyie, en flptti þaðan fyrir tveim
árum til dóttuF sinnar, sem búsett er
nálægt Leslie. Nú ætlar hann
taka Jantl sitt og vlnna Jjað í sumar,
ásamt syni sínum. Hann segir gott
tíðarfar og almenna yellíðan meðal
landa vorra umhverfis Leslie. Bruni
varð í þorpinu nýlega, og fórust þar
fjórir hestar, sem búðarhaldari nokk-
ur átti, og hey og viður, sem Lárus
Árnason átti. Skaðinn áætlaður um
2,000 dali,
Mr. H. Hermann, starfsmaður Col-
umbia Press félagsins, skrapp norð-
ur til Árborgar um helgina í erinda-
gerðttm sinum. Almenn v'ellíðan er
þar nyrðra, alt veltiþurt, sem er
annáisvert, snjórinn lítill undan v'etr-
inum og tók upp smátt og smátt í j
blíðviðrinu; akraverk byrjar í þess-1
ari viku J. M. Borgfjörð, sem er j
einna stórvirkastur akurgerðarmaður j
í þeim bygðum.
Hörundskvillar
MeSal þeirra húðsjflkdóma, er
oftast nser læknast ef fariS er aS
ráfum þessarar stofnunar vorr-
ar, eru þessir hinir helztu: Ec-
zema, Acne, klátSi. sár, bólur og
vörtur o.s.frv. Allir þessir sjúk-
dómar hafa verið nákvæmlega
rannsakaðir af frægustu vlsinda
mönnum NorSurálfunnar og vér
höfum kynt oss aSferðir þeirra.
Oss hefir þvl oft tekist að lækna
þessa sjúkdóma, þótt fólk hafi
verið búiS aS þjást af þeim I 10
til 20 ár.
Gigt
Taugaveiklun
Svefnleysi
Sciatica Catarrh
Eg hefi nú nægar byrgðir af
‘granite” legsteinunum “góðu”,
stöðugt við hendina handa öllum
sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja
þá, sem hafa verið að biðja mig um
legsteina, og þá, sem ætla að fá sér
legsteina í sumar, að finna mig sem
fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að
gera eins vel og aðrir, ef ekki betur.
Yðar einlægur,
A. S. Bardal.
Árni Eggertsson hefir til leigu
löndin “Nýhaga” og “Lundur”, hálfa
aðra og tvær mílur fyrir norðan
Gimii; bæði löndin á v'atnsbakkan-
anum. Ræktað hey fyrir nálægt 16
fullorðna gripi; lindar vatnsból með
ágætu vatni; nýtt, gott timburhús.
Fiskveiði alla tíma ársins rétt fyrir
framan landsteinana. — Eftir frek-
ari upplýsingum má skrifa eða leita
til
Ama Bggertssonar,
204 Mclntyre Block,
Fónn: M. 3364. Winnipeg.
Bandalagsfundur
Næsti fundur bandalags Fyrsta
lút. safnaðar verður haldinn á fimtu-
dagskvöld 8. þ.m. (\ kvöldJ. Ókeypis
y'eftingar.
Hr. Páll Bjarnarson kom aftur
til borgarinnar á páskadag, eftir
tnánaðardvöl að Crescent, hjá Mr.
og Mrs. Sveini Brynjólfssyrti, Mf.
Bjarnarson segir, að vfeðrið í Marz
þar vestra hafi engrt Ííkara verið Ért
á íslandi gerðist urrl blíða Júhí-daga.
Svalt er þar þegar andvara leggur
af sjó. Átta karlmenn voru á heim-
ili Mr. Brynjólfssonar og lætur hann
færa niður sáð í það land, sem sótt
er í skóginn.
Samsöng mikinn héldti Sviaf og
Norðmenn í sænskri kirkju á Logan
Ave. til styrktar vinnulausum mönn-
um af þeim þjóðflokkum. Kór karl-
manna, milli þrjátíu og fjörutíu, söng
þar uppáhalds lög þessara þjóða, og
tókst prýðisvel. Mr. H. S. Helgason
hafði æft flokk þann og stjórnaði
söngnum og fór vel úr hendi, að
vanda. Hið vandasama lag “Ólafur
Trvggvason”, til dæmis að taka, var
furðu vel sungið. Þrjár stúlkur
sungu á sænsku mjög svo laglega;
Enn fremur léku nemendur Th.
Johnston, fiðlukennara, á fiðlu, mæta
vel. Loks má geta þess, að hr. Ingv-
ar Olson, ritstjóri hins norska blaðs
"Norröna", hélt snjalla tölu. Sam-
koma þessi var mjög skemtileg og
var söngstjóranum að lokum þakkað
fyrir sína frammistöðu, og ötula æf-
ingu á söngflokknum.
Iþrótta-félagið “Sleipnir” leggur
ppp í ferðalag til Nýja íslands í
næstu viku, hinir fræknustu menn í
þeitn félagsskap, að sýna íþróttir,
sérstaklega íslenzka glímu. Augna-
miðið er að vekja áhuga meðal landa
vorra fyrir glímunni og öðrum karl-
manlegum athöfnum ungra inanna.
Flokkurinn er fjölmennur, svo að
ferðin er ekki gerð til fjár. Lesið
auglýsingu um ferðina á öðrum stað
í blaðinu.
Ásamt mörgum öSrum svipuS-
um sjúkdómum hefir oss tekist
mjög vel aS lækna. Sjúklingum
batnar þvínær undantekningar-
laust.
Meltingarleysi
þetta er eitthvert allra versta
böl mannkynsins og orsökin I
allra flestum veikindum, hefir
ieitt oss til aS rannsaka svo ná-
kvæmlega sem auSið er orsök og
upptök þessa sjúkdóms.
Alveg ókeypis
Vér höfum stóra bók með
myndum, sem er mjög frððleg
og gagnleg og gefur ágæt ráS viS
ótal veikindum. pessi bók er
send ókeypis, ef óskaö., er.
ATHUGID —The Na^tfanal In-
stitute er stærsta og bezt útbúna
stofnun sinnar tegundar I Vestur
Canada. par er ailra heilbrigSis-
reglna gætt.
FáiS þessa stóru myndabók;
það kostar yður ekkert; en af
henni sjáið þér hvernig hægt er
meS nýmóðins aSferð að lækna
sjúkdóma, þegar rétt er að farið.
National Institute
CARUTON BI.OCK
Cor. Carlton and Portage Ave.,
Wlnnlpeg.
Phone M. 2544. Oplð á kveldin.
Eins og auglýst er hér á öðrum
stað í blaðinu, verður samsöngur
haldinn í Tjaldbúðarkirkju þann 13.
Apríl næstkomandi. Mjög hefir
verið til þessarar samkomu vandað;
það má segja, að tjaldað sé með
flestöllum beztu söngkröftum úr
öllum íslenzku kirkjunum hér í
, Winnipeg. Um fimtíu manns eru í
flokknum og hin nafnkunni harmón-
ítileikari, Mr. James W. Mathtws,
spilar undir. Eins og sjá má af aug-
lýsingunni eru lögin vel valin og
verðið er óvanalega lágt fyrir svona
stóra samkomu, því það þarf enginn
að efa, að þar verður góð skemtun.
í Það hefir áður sannast, að naumast
J er unt að fá betri skemtun, en þegar
| íslenzku söngflokkarnir hér í Winni-
[ peg sameinast, eins og nú á sér stað.
| Lesið auglýsinguna i þessu blaði.
Bjarmi, bandalag Skjaldborgar-
i safnaðar, heldur fund næsta þriðju-
dagskveld og er utanfélagsfólki sér-
staklega boðið þangað. Gott pró-
gram og veitingar fyrir alla. Allir
velkomnir.
Vorsáning er byrjuð í Moose-Jaw
héraði fyrir nokkrum dögum og víð-
ar í Saskatchewan fylki. Verður
voranna eflaust ekki iangt að bíða,
ef biíðviðrið, sem staðið hefir und-
anfarna daga, helzt framvegis.
OIsonBros.
geía almenningi til kynna að
þeir hafa keypt
Fóðurröru - verzlun
A. M. Harvie
651 Sarjent ave. Garry 4929
Munið ataðinn
KENNARA vantar fyrir Stone
Lake skólahérað Nr. 1371, með 2.
eða 3 .flokks skírteini, um sex mán-
uði t sumar. Skóli byrjar 1. Mai,
endar 1. Des. frí um ágústmánuð.
Tiltakið kaup og áritun.
W. A. Tetlock, sec.-treas.
Lundar, Man.
Biblíufyrirlestur
í Good Templara húsinu, cor. Sar-
gent og McGee, þriðjudaginn 13.
Apr., kl. 8 síðd. Efni: Er nokkrir
útvaldir til eilífs lífs og sælu, en
aðrir ekki ? Verða allir að lokum
hólpnir? Verður sérhver hólpinn í
sinni trú? — Allir velkomnir.
Davíð Guðbrandsson.
Við finnum okkur bæði ljúft og
skylt að þakka af hjarta öllum þeim
nær og fjær seni með alúð og hjálp-
emi sýndu okkur innilega hluttekn-
ing víð andlát okkar elskuðu eigin-
konu og móður, sem að bar kl. 4 að
morgni hins 24. f.m Sömuleiðis
þökkum við öilum hinum mörgu, sem
heiðruðu minningu hinnar látnu við
jarðarförina, er fram fór 30. s.m. og
voru viðstaddir við húskveðjuna á
heimilinu á Mountain og v'ið sorgar-
athöfnina í kirkju Vídalíns-safnaðar.
Mountain P.O., N. Dak.,
3. Apríl 1915.
Vigfús Hallson.
Mrs. Rósa Westman.
Mrs. Arnfríður Hudson
Helgi Hallson.
J. G. Hallson.
Iþróttasýning
hefir íþróttafélagið “Sleipnir” frá
Winnipeg, undir stjórn Guðm. Sig-
urjónssonar íþróttakennara, á Gimli
12, í Riverton 13, að Geysi 14. og í
Árborg 15. Apríl.
Skemti-atriði:
1. Ensk glíma fcatch-as-catch-canj.
2. Leikfimi fgymnasticsj,
3. Grísk-rómversk glitna fGreek-
Ro.manJ.
4. Hnefaieikur fBoxingJ.
ð. íslenzk glíma.
Enn fremur verður dans á eftir
fhljóðfæraleikendur frá Winnipeg.J
Sýningin hefst kl. 8.30 e. m.
Inngangseyrir 35c.
Fyrirspurn.
Hvað segist á því að gera tilraun
til að spilla milli unglings finnan
lögaldursj og foreldra, föður eða
móður? Ráðleggja unglingnum að
gera þvert á móti foreldrinu. Spyrj-
andi óskar eftir fullgildandi svari, er
byggja má á fyrir dómi.
—Slíkt svar er ekki vort að gefa.
Hitt má segja spyrjanda, að ef þetta
á sér stað að ástæðulausu, sem hann
lýsir, þá er honum óhætt að leita að-
stoðar dómstólanna til að taka fyrir
það.—Ritstj.
Dorkas félagið í Fyrsta lút. söfn.
heldur samkomu á föstudagskvöldið
16. þ.m. í efri sal G. T. hússins.
Með öðru verður þar leikinn stuttur
leikur og sýndar lifandi myndir.
Sérstaklega góð skemtun. Aðgang-
ur 25c.
Mynd af Jóni Sigurðssyni forseta,
olíumálverk eftir Friðrik Sveinsson
málara verður til sýnis nokkra daga
í búð H. S. Bardals bóksala.
Vinnukonu vantar strax í hæga
vist. Upplýsingar að 564 Maryland
stræti.
Bifreiðar eru fyrir nokkru teknar
að keppa við strætisvagna félagið um
mannflutninga í borginni. Taka bif-
reiða eigendur 5 cent fyrir farið eins
og strætisvagnafélagið. En sá galli
,er á þeirri gjöf Njarðar, að bifreið-
arnar flytja fólk að eins frá miðbiki
bæjarins út að bæjarlínu fyrir þetta
verð. Ef ferðinni er heitið frá ein-
um enda borgar til annars, kostar
förin því 10 cent. — Á mánudaginn
var vildi einni af þessum bifreiðum
til slys í fyrsta sinni, ók með fullum
hraða upp á gangstétt og varð konu
að bana. Er ökumaður kærður fyrir
að fara ineð bifreið án leyfis borg-
arinnar.
Einmuna tíð er og hefir verið hér
að undanförnu, sólskin og bliða á
daginn og að eins einstaka sinnum
stirðnandi á nóttum.
Herra Jón Björnsson, gamall l>óndi
frá Grund i Nýja íslandi, en nú til
heimilis hjá dóttur sinni í Tungu við
íslendingafljót, kom að sjá oss einn
daginn. Hann hefir dvalið um
nokkrar vikur hjá dóttur sinni, Mrs.
Sa'inson Samson. Jón skortir nú tvö
ár á áttrætt, en er þó ern og hress
bæði í tali og hreyfingum.
Um Stephan G. Stephanson.
Óðar gand um Braga braut
bjóður randa færir;
ljóðin vandar—þrýtur þraut—
þjóðar anda nærir.
/. J. Húnberg.
IIENDUR FEGRAÐAR. ANDUIT SLÉTTUD
Ilefðarfólk leitar tll vor—10 ór að verkl
Elite Hairdressing Parlor
207 NEW ENDERTON BLDG. TAL8. M. 4435
Hornl Hargrave og Portage (uppi, taklS lyftivél)
HöfuSsvörður meðhöndlaSur. HöfuSbaS úr mjúku
vatnl. Fætur fegraSar.
Llkþorn aftekin. Neglur réttar. Slgg og alls-
konar fótakvillar meðhöndlaSlr vlsindalega
CHIROPODIST
207 New Enderton Bldg. Tals. M.
Portage og Hargrave
SÖNGSAM [K0M A
1 TJALDBÚÐARKIRKJU Þriðjudagskvöldið 13. Aprí o 1915
1. SÖNGSKRÁ: Söngur—(a.) “Vorið er komið”
(b) “Táp og fjör” ..
2 SÓNGFLOKKURINN. Vocal Solo
3. MRS. P. S. DALMANN. SöngurT— (aj "Eins og skjöldur” .. .. Stuns
(b) "Sönglistin” .. ..
4. SÖNGFLOKKURINN. Vocal Solo . .
MISS M. ANDERSON.
5. Söngur—(a) "Meðal leiðanna Iágu”
(b) “Vordísin”
6. SÖNGFLOKKURINN. Vocal Duet—“Friðþjófur og Björn”
MÉSSRS. STEFÁNSSON og THÓRÓLFSSON
7. Söngur—“I upphafi var orðið”.. . . Bjórgvin Guðmundsson
8. SÖNGFLOKKURINN. Vocal Solo
9. MR. JÓNAS STEFÁNSSON Söngur—“And the Glory of the Lord” . . Handel
10. SÖNGFLOKKURINN. Vocal Solo
11. MR. H. THÓRÓLFSSON. Söngur—“Ólafur Tryggvason”
12. SÖNGFLOKKURINN. Vocal Solo
13. MISS M. ANDERSON. Söngur—“Glory to God”
14. SÖNGFLOKKURINN. Vocal Solo
15. MRS. P. S. DALMANN. Söngur—“Hallelujah Chorus” . . Handel
16. SÖNGFLOKKURINN. “GOD SAVE THE KING. Fylgiraddir spilar Mr. James W. Matthews.
Aðgöngumiðar 35c og 25. fyrir börn. Byrjar kl. 8.15
Herra Geirfinnur Pétursson að
Oak View P. O. kom inn til bæjar
eftir helgina í erindagerðum sínum.
Hann segir með lang lægsta móti í
v'atninu, bæði af lítilli úrkomu i
fyrra og óvenjulega lítilli snjókomu
í vetur. Allan snjó hefir leyst upp
þar ytra, svo að varla sést hvítur díll.
Rigning og súld var þar á páskadag-
inn; of þurt ætlar hann að þar verði
fyrir góða uppskeru nema rigningar
verði með meira móti fram eftir vor-
jnu. Vellíðan almenn í íslenzku
bygðunum með vatninu.
Siglunes P.O., 31. Marz 1915.
"Tíðin inndæl; jörð orðin að mestu
auð utanskóga svo keyra verður á
Vögnum. Hagur flestra sæmilega
góður, eftir því sem kostur er á á
þessum tímum.— Nýdáinn er einn af
elztu og merkustu landnemum þess-
arar bygðar, Jón Methúsalemsson, 73
ára að aldri. fFlutti hér vestur frá
Fossvöllum í Jökulsárhlíð árið 1887J.
Útför hans fór fram sunnud. 28. þ.
m. að viðstödduni miklum meiri hluta
bygðarmanna. Séra Albert Kristj-
ánsson framkvæmdi útfararathöfnina
og hélt snjalla ræðu. Mannfjöldinn,
sem viðstaddur var og öll sorgar-
athöfnin bar þess vott, að hér væri
verið að kveðja einn hinn merkasta
og vinsælasta öndvegishöld þessarar
bygðar.” J. J.
— Eldur koirn upp í póstliúsinu
í Eyebrow, Sask., kl. rúmlega þrjú
á núðvikudagsinorgun, brann það:
til kaldra kola ásamt glysvörubúð, j
lyf jabúð og telefónstöð bæjarins. j
Skaðinn metinn $20.000.
Látinn er W. W. Buchanan, al-
þektur forsprakki bindindismálsins, er
oft var á ferðalagi að brýna bind-
indi fyrir almenningi. Hann var
mikið riðinn við Social Service fé-
lagsskapinn, sem allmikið hefir látið
til sín taka í seinni tíð.
Séra Jakob Rövik Larson, bapt-
ista prestur frá St. Paul, Minn, var
hér á ferðinni í erindum fyrir sína
kirkjudeild. Hann leit inn tíl Lög-
bergs og bað oss að geta þess, a?5
hann hefði haft hina mestu ánægju
af því að hitta íslendinga hér í borg-
inni. einkuni séra Björn R. Jónsson,
er hann heyrði prédika á páskadag-
inn; hafði aldrei heyrt íslenzku tal-
aða fyrri. Séra Larson er norrænn
í anda og þykir mikið koma til
fornra hókmenta islenzkra.
Flest sæti v'oru skipuð í Fyrstu lút.
kirkjunni við hádegis guðsþjónust-
una á páskadag. Að loknu forspili
hófst guðsþjónustan með þvi, að
nokkur l>örn sungu “Sigurhátíð sæl
og blíð” og þótti mikið til þess koma.
Unt kvöldið neyttu um 80 manns
hinnar helgu máltíðar. Má af því
marka, að ekki er þessi söfnuður
tölu þeirra, er að mestu eða
leyti hafa lagt niður þann helga sið.
Thorsteinsson Bros.
& Company
Byggj a hús, selja lóöir, útvega
lán og eldsábyrgö
Pón: M. 2902. 815 Somereet Bld«.
Heimaf.; G. 733. Wtnipeg, Man.
TALS. G. 2252
Royal Oak Hotel
GHAS. GUSTAFSON, Eiganoi
Eina norræna hótelið í bænum.
Gisting og máltíðir $1.50 á dag
Sérstakar máltíðir 35c.
Sérstakir skiln álar fyrir stöðuga gesti
281-283 Market St., Winnipeg
Eruö þér reiðubúnir
aö deyja?
ef ekki, þá finnið
E. H. Williams
Insurance Agent
«06 Lindsay Bloclf
Phone Main 2075
Umboðsmaður fyrir: The Mut-
ual Life of Canada; The Ðominion
of Canada Guar. Accldent Co.; og
og elnnlg fyrlr eldsábyrgðarfélög,
Plate Glass. Bifreiðar, Burglary
og Bonds.
Á laugardaginn fyrir páska urðu
flestir, sem út á stræti komu, að
kaupa blátt blóni. Hrundu tíu centin
hundruðum saman í safnbauka
stúlknanna er blómin seldu. Létu
menn þau með ánægju af hendi rakna
því hvert cent, sem safnaðist, geng-
ur til að hjálpa fátækum börnum.
— Fyrir milligöngu sendiherra
l!an(laríkjanna í Brussel gaf
þýzka stjórnin ölluni brezkum
konum ásamt bönium þeirra far-
arleyfi 25. marz. Voru þær sam-
dægurs sendar á sérstakri járn-
brautarlest til landámæra Hollands
og Belgiu. Hafa þær eflaust orð-
ið fegnar frelsinu.
WILKINSDN & ELUS
Matvöru íogfiKjötsalar
rlorni Bannatyne og Isabel St.
Sérstök kjörkaup á hverjum Föstu- og Laugardegi. Sfm-
ið o«s eftir kjörkaupum á hænsum, öndum, tyrkjum,
smjöri’og eggjum. GŒÐA VÖRUR FYRIR LITLA PENLNGA
Tals. Garry 788
BYSSUR »«SKOTFÆRI
Vér höfani stærstar og fjölbreytilegutar blrgðlr mí
■kotvopnum í Canada. Rlflar vorir ern frá bextn
verksmiðhim, svo sem Wlnchester, Martln, Remlng-
ton, Savage, Stevens og Ross; eln og tví hleyptar, svo
' hraðskota oyssnr af mörgnm tegundnm.
The Hingston Smith Arms Co., Ltd.
MAIN STREET (gegnt Clty Hall) WINNIPEG
+4+-f+4-Í-4 4-M-f+44-41-f-l'-f
m
1 W. H. Graham
4-
f
+
f
*f
I
i
i
t
t
KLÆDSKERI
♦ ♦
Alt verk ábyrgst.
Síðaata tizka
f -f
m
I
I
i
+
f
*
f
+
f
4-
*
X
m
190 James St. Winnipeg
Tals. M. 3076
+-M,ftff4f,l'f'fH"M,Hfff4ff
t
t
Canadian RennvatingCo.
Tals S. 1990 599 Ellice Ave.
Kvenna og Karla föt
búin til eftir máli.
FötJ hreinsuð, pressuð og gert við
Vérsniöum föt upp að nýju
Scandinavian Renovators&Tailors
hreinsa, pressa og gera við föt. Þaulœfðir
menn, Föt send og þeim sktlað. $5.00
sparnaður að panta alfatnað hjá oss. Alla-
konar kvenfatnaður. Snið og verk ábyrgst
M. JORGENSEN,
398 Logan Ave. Tals. G. 3196
WINNIPEG, MAN.
„THE BUILDER“
Sjúklinga Portvín.
Inniheldur aðeins egta gamalt Oporto
vín. Þessu vlni er sterklega hælt sem
mjög góðn styrkingarmeðali eftir bnng-
arlegur, sem gert hefir menn máttfarna
Verí $1.00
hver flaska
$11.00
kassi með 12 flöskum
.y/mpof/bM cf'Qtiaáty
cz&qu&uAó
ShOMaínStWmhifjebGimda
■itórmlkið úrval af blóma og jurta
útsæðl.
AS gróðursetja slæmt útsæðl er verra
en ógert. Vér seljum
Steele Briggs Seeds
og seljum það með sanngjörnu verði.
paS sáð er alt frá slðasta árs upp-
skeru og tekið I ábyrgð, að frjósamt
sé og áreiðanlegt.
páð sáð er vlst að verða að gagnl
og óhætt að relða sig á það.
FRANKWHALEY
þjvcsrnption 'Tðruggiat
Phone Sherbr. 258 og 1130
Horni Sargent og Agnes St.
LAND mitt fl60 ekrurj viS Yar-
bo, Sask., vil eg nú selja meö vorinu
og myndi taka fyrir það eign hér í
bæ eða annarsstaðar. Verð til 1.
Apríl $2500. 35 ekrur undirbúnar til
sáningar, mikið heyland og alt með
girðingum. — S. Sigurjónsson, 689
Agnes St., Winnipeg.
Sigfús Pálsson dL'J'An
með lægsta verði.if Annast um alls-
konar flutning.
WEST WINNIPEG TRANSFER CD.
Toronto og Sargent. Tals, Sh.|l619
RAKARASTOfA og KNATTLEIKABORD
694 Sargent Cor. Victor
Þar líður timinn fljótt. Alt nýtt ogmeð
nýjustu tlzku. Vindlar og tóbak selt.
J. 8. Thorsteinsson, eigandi
Ný deild tilheyrandi
The King George
Tailoring Co.
L0ÐFÖT!
+f,4-f+-f+-f+-f,i-f4-f'l-f+>-l-f4-f4-f'É-f
t
L0ÐFÖT!
L0ÐFÖT! t
f
+
---------------------- f
gerð upp og endurbætt T
NÚ ER TlMINN t
-f
---------------------—------ +
$5.00 $5.00 |
Þessi miði gildir $5 með pönt-
un á kvenna eða karlmanna
fatnaði eða yfirhöfnum.| T
T/\LSIMI Sh. 2932
676 ELLICE AVE.
X-f+-f+-f+-f+-f+-f+-f+-f+-f+-f'l"f 4-f
HRESSI-LYF
sem eykur matarlyst
Dr. Lang’s
INVALID PORT WINE
Fjörgar þreytta llml, gerir blóð-
lð þykkra, styrklr taugarnar og
allan llkamann I hlnni óstöðugu
vorveðráttu.
Pað er vörn gegn velkindum,
Þvl það styrklr blóðið svo það
stenst árásir berkla.
Petta vin ættl að vera tll á
hverju heimili, einkum um þetta
leyti árs.
Verð $1 flaskan
Fæst að eins hjá lyfsölum.
Spyrjið lyfsala yðar eftir þvi.
Dr, LANG MEDICINE ICO.
WINNIPEG, MAN.
Ættjarðarvinir
Verndið heilsuna og komist hjá
réikningum frá læknum og sjúkra-
húsum með því að eiga flöskts
fulla af
R0DERICK DHU
Pantið tafarlaust.
The City Liquor Store,
308—310 Notre Dame Ave
Garry 2286. Búðinni lokað kl. 6.