Lögberg - 22.04.1915, Síða 6
6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. APRÍL 1915
Á vœngjum morgunroSans.
Eftir
LOUIS TRACY.
“Þaö er ekki fjarri sanni. Eig hefi hlaupiö beint
af augum og tekið táldrægar hyllingar fyrir sólroöna
sæluveHi og látið þær glepja mér sýn. örlögin hafa
rekið mig út í afkyma veraldar þar sem fróðleiks-
molar minir koma beinlínis að notum.”
“Látið hyllingar glepja yður sýn!" tók hún upp
eítir honum. “Eg á bágt me ðað fallast á það. Slík
lýsing á ekki við um aðra en þá sem láta leiðast í
gönur. Hn jafnvel slægasti óvinur yðar gæti aldrei
haft yður til þess.”
“Óvini mínum hefir tekist að láta það rætast á
mér.”
‘,Þér meinið að hann hafi eyðilagt framtíð yðar ”
“Já—á—ójá. Eg býst við að það sé rétt til getið."
“Var hann mjög ósvífinn þorpari,”
Hann var það og er það enn.”
Rödd Jenks var gremjufull og köld. Spurningar
stúlkunnar höfðu kallað ótal endurminningar1 fram i
huga hans. Hann tók ekki eftir því í bili, að 'hann
hafði látið ginnast til að tala meir um sjálfan sig en
hann fýst og ekki tók hann heldur eftir ánægju og
sigursvipnum á andliti stúlkunnar, þegar hún komst
að því, að aðal óvinur lians var kvenmaður. Titr-
ingurinti í rödd hennar og mál'hreimur hefði átt að
geta bent honum á jætta. En hann heyrði ekkert
nerna ástarylinn í orðum hehnar, sem féll á stil hans
eins og regn á skrælnaða jörð.
“Þér eruð þreyttir,” sagði hún. “Viljið þér ekki
kveikja í pipunni yðar og tala við mig dálitla stumd?”
Hann tók upp pipu sína og tóbak, en hægri hönd
hans var stirð. Hún sá að, hann sveið í sarið a
fingrinum. Honum hafði verið svo mikið í huga um
morguninn, að hann hafði gleymt sárinu, en nú þeg-
ar hann naut hvíldar fann hann því meira til sviða
og sársauka.
Hún hljóp á fætur og krafðist þes's að fá að þvo
sárið og hann leyfði henni }>að. Þegar hún var búin
að þvo það eftir læztu föngum, vætti hún léreftsríu
í brennivíni og batt um sárið. Hún roðnaði ofur
lítið við hugsunina um það, að hann hafði ekki verið
í rónni fyr en búið var að búa um skinnsprettuna á
fæti hennar, en skeytti ekkert um sárið á sjálfum sér,
sem þó var miklu stærra og hættulegra. Þegar hún
haíði búið um sárið, greip hún pípuna og tóbaks-
dósirnar.
“Veriö þér rólegir,” sagði hún brosandi. “Eg
fylti oft pipu föður míns. Hann sagði að eg mætti
ekki troða of fast í botninn á pípunni. En, eg var
rétt búin að gleyma því — eg hefi ekki gætt að hvort
hún er stifluð.”
Hún fylti lungun af lofti og blés í gegnum píp-
una; það var auðséð að hún var ekki vön að hreinsa
reykjapípur.
“Þetta er ágætis pipa,” sagði liún. “Faðir minn
sagði að pípur með beinum legg væru neztar. Þér
virðist vera á sama máli.”
“Algerlega.”
“Eg er viss um að yður fellur fatnr minn vel t
geð, þegar þér hittið hann. Hann er elskulegasti
maðurinn sem til er i veröldinni.”
“Ykkur kemtir þá vel saman?”
“Vel sarnan! Hann er eini vinurinn sem eg á i
veröldinni.”
“Hvað segið þér? Segið þér það satt?”
“Já, eg sagi það satt. Auðvitað gleyrni eg því al-
drei, hve mikið eg á yður upp að unna,; Mr .Jenks.
Mér fellur líka vel við yður, þótt þér séuð stundum
hálf — hálf óþjáll. En — en eg hefi verið alla mína
æfi hjá föður mínum. Eg á hvorki bróður né systur
og fátt frændfólk. Eg var kornung þegar móðir mín
dó. Faðir minn er mér öllum kærari.”
“Vesh'ngs barn ” sagði hann í hálfum hljóðum;
var auðséð að hann sagði þetta fremur við sjálfan
sig en hana. “Svo yður finst eg óþjáll?”
“Þér eruð eins og naut í moldarflagi þegar þér
finnið að við mig eða leggið mér lifsreglur. En það
er ekki nema stundum. Þér getið verið kurteis og
þíður þegar þér viljið það við hafa — þegar þér
glevmið mótlæti liðins tima. En viljið þér gera svo
vel og segja mér hvers vegna þér kallið mig bam?”
“Hefi eg gert það?”
“Þér gerðuð það áðan. Hve gamall eruð þér, Mr.
Jenks? Eg er tvítug — varð tvítug i síðast liðnum
desember mtánuði.
Lögberqs-sögur
FÁST GEFINS MEÐ ÞVl
AÐ GERAST KAUPANDI AÐ
BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI
“Eg verð tuttuga og átta ára gamall í ágúst.”
“Eg er alveg hissa,” sagði hún með undrunarsvip.
“Eg hélt að þér væruð að minsta kosti fertugur.”
“Eg efast ekki um, að eg lít út fyrir að vera svo
gamall. En ef eg á að vera hreinskilinn þá verð eg
að játa, að þér sýnist líka talsvert eldri en þér eruð.”
Hún brosti órólega. “Þér hljótið að hafa orðið
fyrir miklu mótlæti því — þvi þér hafið hrukkur í
kringum munnvikin og augun.”
“Hrukkur! Mér er illa við þær.”
“Eg veit elcki. Mér sýnist þær fara yður vel.
Það var heimskulegt af mér, að halda að þér væruð
svona gamall. Eg býst við að útivist auki hrukkur
og þér hljótið að hafa dvalið mikið undir berum
himni.”
“Það spillir hörundslitnum að fara snemma á
fætur og ganga seint til náða,” sagði hann alvarlega.
"Eg skil ekki hvernig liðsforingjar halda lífinu,”
sagði ’hún. “Þeir virðast aldrei fá að sofa væran
dúr; svo er það hér í Austurlöndum, að minsta kosti.
Eg hefi séð þá á dansleikjum löngu eftir miðnætti og
heyrt að þeir væru við æfingar klukkan fimm að
morgni.”
“Svo þér haldið að eg hafi verið i hernum?”
“F.g er sannfærð um það.”
“Mætti eg spyrja yður hvers vegna?”
“Viðmót yðar,' hreyfingar, málrómur yðar og orð-
færi, öll framkoma yðar ber vott um það.”
“Þá”, sagði hann dauflega, “skal eg ekki bera á
móti því. Eg var höfuðsmaður hersveitar í Indlands
Það fór hrollur um hann við endurminninguna
um þessa atburði. En hann hafði sett sér fast mark,
sem hann ætlaði að stefna að hvað sem á dyni. Hann
varð að kenna Miss Deane að hata hann, pvi annars
átti hann það á hættu, að hún fengi ást á honum eins
og hann nú elskaði liana. Því kastaði 'hann sér um-
svifalaust út í þokuna og myrkrið, eins og allir karl-
menn gera, þegar um konu hjarta er að ræða og lof-
aði Iris að draga þær ályktanir er hennt syndist af
orðum 'hans, þótt rangar kynnu að vera.
Iris varð fyrri til að taka til máls.
“Þáð gleður mig að þér voruð svona hreinskilinn,
kafteinn Anstruther,” sagði hún, en hann greip
fram i —
“Viljið þér gera svo vel og kalla mig Jenks,
Robert Jenks.” ,
Einkennilegum bjarma brá fyrir í augum hennar,
en hann tók ekki eftir því og hún hélt áfram lágt
og stillilega —
“Það vil eg vissulega, Mr. Jenks. En áður en
við hættum þessu tali langar mig til að sýna, að eg
get verið hreinskilin og opinská. Eg hefi kynst Mrs.
Costobell. Mér fellur’hún ekki í geð. Eg held hún
,sé bragðarefur. Herrétturinn hefði máske komist að
| annari niðurstöðu, ef kynsystur 'hennar ættu þar sæti.
Eg met Lord Ventor einskis. Það er satt, hann
spurði föður minn hvort hann mætti ekki gera sig
líklegap við mig. En faðir minn, sem alt af valdi
beztu leiðina, setti mér það í sjálfs vald og eg gaf
lionum aldrei undir fótinn. Eg lield að Mrs. Costo-
jy[ARKET JJOTEL
Viö sölutorgið og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CQNNELL.
Vinna fyrir 60 menn
Sextlu manns geta fenglB atSgang
aC læra rakaraiðn undlr eins. Tll
þess að verta fullnuma þarf a8 e!n»
8 vikur. Ahöld ókeypis og kaup
borgaö meftan veriC er aC læra. Nem-
endur fá staCi aC enduCu námi fyrir
$15 til $20 á víku. Vér höfum hundr-
uC af stöCum þar sem þér getiC byrj-
aC á eigin reikning. Eftirspum eftir
rökunim er æfinlega mikil. SkrifiO
eftir OKeypis llsta eCa komiC ef þér
eigiC hægt meC. Til þess aC verCa
gðCir rakarar verðið þér aC skrifast
út frá Alþjóða rakarafólagt..„.
Internatlonal Barber College
Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan
viC Maln St., Wlnnipeg.
her um níu ára skeið. Hugur minn hneigðist eink-! |>ell hafi logið og Lord Ventnor 'hafi logið, þegar þau
uml að því, að sjá hersveit minni fyrir sem beztum | ásökuðu þig uin óheiðarlegt athæfi og það gleður mig,
matvælum og á hvern hátt væri hægast að halda við
lífinu ef út af því kynni að bregða, að við fengjum
þau matvæli er til var ætlast. Með það fyrir augum
kynti eg mér eftir beztu föngum stað'háttu á þeim
slóðum sem líklegt var að herdeild min færi um,
lærði innlend nöfn á nauðsynlegustu fæðutegundum
og grenslaðist nákvæmlega eftir hvaða æta ávexti
náttúran hefði að bjóða. Eg hafði yndi af þessum
rannsóknum. 1 ófriðnum sem kendur er við Soudan
kom okkur þetta að góðiv liði og eg hækkaði í tign
fyrir.”
“Segið mér frá því”
“Okkur var skipað að elta nokkra. uppreisnar-
menn, sem fóru um eyðimörkina á úlföldum. Eins
og þér sjálfsagt vitið, þola úlfaldar betur þorsta en
hestar. Við vorum rétt komnir á hæla uppreisnar-
manna, þegar 'hestarnir gáfust upp af þorsta. Mig
grunaði að ekki mundi djúpt á vatni. Við tókum
skóflur og grófum niður í sandinn og innan hálftíma
höfðu hestamir fengið^iiægju sína af vatni. Við
héldum áfram eftirreiðinni, sigruðum uppreisnar-
menn og eg 'hlaut yfirforingja tign.”
“Háðuð þið ekki bardaga?”
Hann þagði góða stund áður en hann svaraði.
Það var auðséð að hann átti erfitt með að haldá áfram
sögu sinni og stúlkan tók eftir svipbrigðunum á and-
liti hans.
“Já”, sagði 'hann, “það sló í bardaga og sú rimma
var hörð, þvi riddaradeild sem átti að koma okkur til
aðstoðar hafði snúið til baka sökum vatns skorts.
Þeir komust heilu og liöldnu út úr eyðimörkinni, en henni.
foringi tuttugustu og- f jórðu Lancers ’herdeildar varð | "I hellinum
að þola alvarlegar áminningar.”
að þér genguð með sigur af hólmi úr viðureigninni
í klúbbnum. Eg er viss um hann átti það skilið.”
Jenks svaraði engu. Hann þreif öxina, sem lá
við fætur hans, gekk að næsta runna, feldi nokkur tré
af kappi og forðaðist aði líta á Iris, svo hún skyldi
ekki sjá tárin í augmn hans.
En Iris fór að hreinsa eldhúsgögnin og raulaði lag
í 'hálfum hljóðum. Hún var hjartanlega glöð og
ánægð þótt hún yrði að láta sér lynda að dvelja hjá
liðsforingja er mist hafði stöðu sína með óvirðing.
flún kastaði, eins og æskunni er lagið, öllum óhyggj-
um út í veður og vind, en fór að hugsa fyrir ný-
næmi til næsta dags. Ilenni datt í hug að reyna að
búa til te, ef henni hepnaðist að opna tekassann á
laun.
VII. KAPtTULI.
Óvæntir atburðir.
Aður en sól hné til viðar í þriðja sinn eftir að
þau lentu (á eyjunni, var Jenks langt kominn, með að
koma upp rúmgóðri tjaldbúð. Hann negldi eða batt
trjágreinar og ungviði er hann feldi, lágrétt við tré
er stóðu hæfilega angt hvert frá öðru til þess að geta
staöið sem stólpar hússins. Veggir og þak voru úr
segldúk. Iris hjálpaði honum til að draga dúkinn
neðan frá ströndinni og hengdu 'hann á grindina.
Þótt tjaldbúðin væri enn ekki fullgjör, vildi Iris
fá að sofa í hinu nýja skýli um nóttina. En sjórnað-
urinn vildi ekki með nokkru móti láta það eftir
sagði hann, “er yður óhætt fyrir
regni og vindi, en í tjaldinu er súgur og ef dropi kem-
“Tuttugasta og fjórða Lancers deild!” hrópaði;ur úr lofti, lekur það. Þ.ér megið búast við að fá kvef
Iris. “Herdeild Lord Ventnors!” | eða hitaveiki ef þér sofið í svo köldu skýli og þá
“Lord Ventnor var foringinn.” verð eg að brugga yður lyf af þessu tré.”
Hún roðnaði út undir eyru. “Þér þekkið hann j Hann benti á “cinchona” tré, se.n stóð þar skamt
þá?” sagði hún. | frá og Iris spurði hvers vegna hann benti á þetta tré.
“Já, eg l>ekki liann.” j “Vegna þess að í því er Kínin. Það væri ekki
“Er hann óvinur yðar?” j úr vegi að búa til dálítið af því og taka inn dplítinn
“Já.” • skamt á hverjum morgni, því það er hægra að verj-
"Þess vegna fékk það svo mikið á yður, síðasta | ast veikindum en lækna þau.”
daginn á Sirdar, þegar Lady Tozer spurði mig hvort
eg væri trúlofuð honum?”
“Já.”
“Hvernig stóð á því? Þér vissuð þá ekki einu
sinni nafn mitt.”
Iris ‘hló.
“Það minnir mig á —”
Hún lirökk við og þagnaði. Þau stóðu á sléttum
bletti fyrir framan hellismunnann, ekkert tré var í
nánd og útsýnið var gott þvi himininn var heiður og
J. c. MacKinnon
ELECTRICAL CONTRACTOR
SHer. 3019 588 Sherbrooke St.
Winnipeg Carpet & Mattress Co.
» Phone: Sher. 4430
589 Portage Ave.
Stóra stríðið um er skollið
á Látið os8 berjast í j>ví fyrir yOur.
það sparar peninga og tíma, Gömul
repi i gerð sem riý Vér sækjum þau.
Iris spurði að þessu í grandaleysi. Hún vissi ekki hreint og móðulaust.
í hve miklu stríði Jenks átti. Hún vissi ekki að hann \ Neðan frá sendinni sléttunni barst kliður, er líkt-
hafði einsett sér að láta þessa töfrandi konu skoða ílugls er flýi undan óvini; liljóðið færðist
sig sem afhrak veraldár. j óðfhrga, nær þeim,
“Það fékk svona mikið á mig vegna þess,” kvað j Undarlegast var það, aö enginn fugl sást. Um
hann, “að nafn lians minti mig á vanvirðu mína. Eg j l)etta leyti dags höfðu ílestir fuglar eyjarinnar tekið
varð að hætta við 'herþjónustu sex mánuðum síðar. a s'o náðir og enginn þeirra mundi lirej fa sig nema
Eg var kærður og herréttur fann mig sekan um *lann vr^' íyrn ónæði.
hegðun er ekki sæmdi manni í minnf stöðu, Eg fékk *r's fær®' s'& h*1" sjómanninum. Osjálfrátt greip
ekki að leggja niður völdinj eg var rekinn úrl stöð- j *lnn ' handlegginn á honum. Hann færbi sig fram
unn; » ! íyrir liana, til þess að vera til taks, ef nokkurs ills
var von. Þau störðu bæði í áttina sem 'hljóðið kom
Hann talaði með köldum kæruleysis b!æ til þess,
ef unt væri, að vekja fyrirlitning hennar. En 'hann
gat ekki varist ]>ess að fölvi færðist yfir andlitið og
þótt hann reykti með ákefð, titruðu varirnar dálítið.
Hann þorði ekki að líta á Iris, þvi hann vissi að
hún starði á hann. Roðinn var horfinn af andliti
hennar. ^
“Eg man eftir þessu,” sagði hún með hægð og
horfði stöðugt á hann. “Það var talsvert talað ufn
l>etta fy.rst eftir að eg kom til Hong Kong. Þér
eruð Robert Anstruther, kafteinn?”
“9)á er maðurinn.”
“Þér deilduð opinberlega við Lord Ventnor um
konu ?”
“Þér hafið gott minni.”
“Hvor var sekur?”
“Konan sagði að eg væri sekur. ,
“Var það satt?”
úr, en gfVtu ekki séð neitt.
“Hvað er þetta?” hljóðaði Iris; hún hélt nú fast
í handlegginn á Jenks.
“Hljóðið færðist nær og komst svo nærri þeim,
ai^ það virtist ekki í meira en þriggja feta fjarlægð.
Þá fjarlægðist það aftur og Jenks 'hló hástöfum.
Iris létti við þetta eu var þó náföl af ótta. “Talið
þéij maöur! Hvað var þetta?”
“Bjalla!” sagði hann loksins og gat þó varla kom-
ið því upp fyrir hlátri.
“Bjalla?”
“Já, það er lítið meinlaust skordýr, svo litið að eg
ætlaði) ekki að geta komið auga á það. En engin
skepna er jafn hávær eftir stærð. Ef maður gæti
kallað jafn mörgumi sinnum hærra eins og 'hann er
I mörgum sinnum stærri, þá gæti hann látið heyrast til
sín í tveggja mílna fjarlægð.”
“Robert Anstrutber, sem einu sinni var yfirfor- “Mér er illa við bjöllur; eg befi alt af hatað þær
ingi Bengal riddarasveitar, reis á fætur. Hann vildi og þessi tegund er blátt áfram viðbjóðsleg. Þessum
heldur taka við hegningunni á uppréttiun fótum. j dýrum ætti að halda i dýragörðum en sleppa þeim
“Herrétturinn var sömu skoðunar og hún, Miss ekki lausum. En — teið verður ekki drekkandi; það
Deane, og eg er ekki óvilhalt vitni,” sagði hann.
“Hver var þessi — kona?”
“Eiginkona ofursta míns, Mrs. Costobell.’
“Oh!”
að Jenks hafði dregið skýluna frá fortíð sinni. Eftir
að þau kyntust betur, varð þeim ekki eins hætt við að
kosta orðum, sem venjulega eru kölluð daðunnæli.
Það kom og í| ljós, að þau gátu bæði sungið og
voru fróð í 'heirni sönglistarinnar. Auk þess kunni
Jenks nokkra indverska hermannasöngva, sem Iris
þótti mjög gaman að heyra.
'Þannig sungu þau saman eða til skiftis meðan
trén skrýddust kveldskrúði sínu og skuggar næturinn-
ar færðust yfir lög og láð og luktu náttúnma lifandi
og dauða í faðmi sínum.
Þegar Jenks var að Íjúka við siðasta erindið í
kvæði sem hann hafði sungið, rauf bjölluvælið nætur-
kyrðina. Þau sungu ekki meira og innan stundar
fjórðungs voru þau bæði sofnuð. „
Næstu tíu daga unnu þau myrkranna á milli og
fanst dagurinn of stuttur, þvi miklu þurfti að af-
kasta, þótt þau að hinu leytinu yrðu hvíldinni fegin,
er kveldið kom. Sjómaðurinn gerði áætlun fyrir-
fram um hvað gera skyldi. Fyrst fullgerði hann hús-
ið; því var skift í tvent. I innra herberginu svaf
Iris; en í ytra 'herberginu mötuðust þau og þar bjó
Jenks um sig.
Þegar smíði hússins var lokið reisti hann merki
efst á Sjónarhóli, úr þremur sterstu trjábolunum
er mátti hræra. Neðri enda þeirrá gróf 'hann í
jörð niður með nokkru milliþili og bar að grjót, en
efri enda þeirra festu þau traustlega saman. Á
toppinn festi hann nafn skipsins Sirdar.. Smíðaði
hann það úr timbri er rekið hafði úr skipinu. Var
hver stafur um sig sex feta hár. Sást þetta merki
grelnilega úr hverri átt sem komið var að eynni.
Meðan hann vann að þessu kendi hann Iris að
ríða net úr uppröktum kaðli. Veiddu þau i það tals-
vert af fipki úr lóninu. En þau þektu ekki ætu fisk-
ana frá þeim óætu.
“Við getum látið sæfuglana segja okkur það,”
sagði Iris. “Skiljum veiðina eftir í sandinum. Okk-
ur er óhætt að Jx>rða þær fisktegundir, sem fuglarnir
eta.”
I’ótt þetta sé ekki óbrigðult, kom þeim þetta rpð
að góðu liði. Fuglarnir voru sólgnastir i ýsu og lýsu
og þessar fisktegundir voru bragðgóðar og lystugar,
enda gengu þau meö lætri lyst að hverra máltíð en
margur borgarbúi, sem eyðir offjár í silfur og postu-
líns borðbúnað.
Jenks tók byssustingina af öllum Þyssunum, sem
hann hafði skilið eftir á rifinu og safnaði, saman
skrúfum og skipsnöglum og öðru sem að liði mátti
verða. Úr byssuhlaupunum bjó hann til rist i hlóð-
irnar hjá Iris, svo henni gekk ibetur að búa til mat-
inn. Þau brendu öllu sem brunnið gat af því sem
rak úr skipinu og Jenks liirti naglana úr öskunni.
Eitt af mörgu sem) þau vanhagaði um, en sökn-
uðu sárt, var óhultur og hentugur baðstaður. Þau
ásettu sér því að eyða hálfum degi eftir miðdagsverð,
til að rannsaka strendur eyjarinnar nákvæmlega.
Þegar hér var komið voru þau búin að gefa ýmsum
stöðum á eyjunni nafn. Nyrsta höfðan kölluðu þau
eins og að líkindum lætur North Cape, vestasta tang-
ann Europe Point, svæðið milli bústaðar síns og
Pálmaklettsins kölluðu þau Filey Brig og rifin og
hólmana þar fyrir utan kölluðu þau Nort'h-west Reef.
Um þvera eyju var flöt, lág sandslétta; þar var
brunnurinni og hús þeirra og í klettabeltinu á aðra
hönd var bellirinn; þennan .slakka kölluðu þau
Prospect Park. Sandsléttuna á suðvestunhluta eyjar-
innar nefndu þau Turtle Beaclv, því þar hafði Jenks
fundið mikið af grænum skjaldbökum; skergarður var
þar fyrir landi.
Leið þeirra lá þar fram bjá er þau fyrst höfðu
flotið, að landi. Iris varð ekki í rónni fyr en Jenks
sýndi ‘henni steimnn sem hafði hlíft henni fyrir köld-
um hafstormi þcgar Jenks ieitaði í fyrsta sinn
drykkjarvatns á eyjunni. Það kom kökkur upp í
hálsinn á Iris við endurminningarnar um ófarir sam-
ferðafólks hennar og sorta brá fyrir augun.
“Eg minnist þeirra á hverju kveldi í bænum mín-
um,” 'hvislaði liún að honum. “Mér finst það svo
sorglegt, að svo margir skyldu farast í djúpinu
dökka; mér liggur við að finnast það sárara vegna
þess hve vel okkur líður.”
Jenks dreifði þessum hugsunum hennar með því
að benda á staðinn, þar sem þau höfðu fyrst kveikt
eld. Hann þurfti lika að dreifa sínum eigiit hugsun-
um. Henni fanst þeim líða vel. Já, lionum fanst sér
aldrei hafa liðið jafn vel. En live lengi mundi hann
fá að njóta þeirrar sælu? Upp á Sjónar'hóli blasti
merkið, sean liánn hafði reist, við þeim er óefað
mundu verða sendir til að leita að Sirdar. Það gaf j
þeirm til kynna,- að hér væru þeir scm af hefðu kom-1
ist. En þá, l>egar hjfilpin kom, þegar Miss Deane ()nt- vorn að vinnu
varð, aftur dóttir auðugs baróns, en hann svívirtur —; vmnustofu
Hinn alkunni
heimilis Bjór
I kössum meÖ pela eða pott
'flöskum hjá öllum vín-
sölum eða beint frá
E. L. DREWRY, Ltd, Winnipeg
Isabel Cleaning & Pressing
Establishment
J. W. QUINN, eigandi
Kunna manna bezt að fara
með
Loðskinnaföt
Viðgerðir og breyt-
ingar á fatnaði.
Garry 1098 88 isabel St.
borni McDermot
— Sextánda þ. m. voru hveiti-
strá orðin hálfur þumlungur á
hæð á ökrttm í grend við Brandon.
Bóndi sem þar hefir búið í 34 ár,
segir að aldrei hafi hveiti áður
verið orðið svo liávaxið um miðj-
an apríl.
— Bræður tveir
sinm
er
Huntsville,
trésmiða-
gufuketill
Hann gnísti tönnum, reif blað af bikarjurt; sPrakk og varö þeim báðum að
og helti vökvanum niður. I bana. I.iæður þessir voru vel
“Hvers vegna gerðuð þér þetta?” . spurði Iris !>ektir í sínu héraði, Hafa þeir og
ólundarlega. Þessi jurt var þó sannur vinur þegar !an,“t'eöm þeirra verið (.ugandi
neyðin krepti að okkur. Eg vilcli að eg gæti getV kaupsýslumenn urn langa stund.
þessa jurt laufríkari en nokkra aðra á allri eyjunni.”, _ Dæmdur er til dauða ítalsk-
Þér getið fullnægt þra yðai, svaraði hann. Ef ll)r maður í Fort IVilliam, sannur
l>ér viljið vökva r.etui liennar daglega, þá rætist ósk:;tfj |>eirr) sok ag bafa ráðið bana
yðar aður en yður vaiir. . finskum bónda. Hinn dæmdi sagði
Jenks var önugur i málrómi og Iris skildi ekki þ/t sögu, að hann hefði verið í
hvernig á þvi stóð. Það var í fyrsta skifti setn lienni |,illgum viö konu hins vegna og a5
fanst hún ekki geta lesið hug hans. | hún hefði eggjað sig til ódáða-
“Það liggur illa á yður,” sagði hún, “en eg skal verksins. Konan er í haldi.
samt fara að ráðuin yðar.” , r n 1 c .. 1
J \ — Mrs. Rockerfeller kveður svo
Gremjan eða ólundin i Jenks varð til þess að þau /t j erfCaskrá sinni> er nýjega hefir
þögðu þangað til þau voru komin yfir klungrinj hjá verið gerð heyrinkunn, aC $500,-
Líkamlega erfiðið lægði ólguna
er búið að sjóða svo lengi.”
Þótt teiö væri mjólkur og sykurlaust, rann þeim
það ljúflega niður og Jenks sagði Iris margar sögur
um ágæti, þess drykks. Þau virtust betri vinir eftir
i 000 ásamt skrautgripum er nema
' mörgum þúsundum skuli gangia til
North Cape.
sál hans.
Eftir langa og erfiða göngu komu þau loks á suð-j vina hennar og vandamanna. Aðr-
ivrströndina. Koníu þau þar að litilli vík varinni vind-j ar eignir hennar er nema $2,000,-
um á þrjá vegu af klöppum og hömrum. | 000 ánafnar hún ýmsum líknarfé-
“Þetta er indæll blettur!” hrópaði Iris, “regluleg lögttm.
'tollsvikara 'höfn.”