Lögberg - 29.04.1915, Page 1
NÆIUÖ ANDA VÖAIl meS því að lesa g6Sar bæk-
ur. MaSurinn mælist eftir sinum andlegu eiginleg-
leikum. — Vér bjóSum þessi ritverk fyrir sérstakt
vildarverS: Encyclopedia Brit., 29 vols., India paper,
1 lth (latest) edition $99.50; Scott, 35 vols., $7.50; Du-
mas, 30 vols., $9.98; Muhlbach, 18 vols., $9.50; Mem.
of Courts of Europe, 14 vols., $7.50; Thomas Nelson
Page, 18 vols., $14.98; Mark Twain, 25 vols., $9.98 og
Harvard Classics, 5 0 vols., $19.50. — Vér kaupum
skélabkur, Stand. Lectures, Book of Knowledge o. fl.
Dickens verk. gamlar bækur og myndir um Canada.
Allir velkomnir að skoða. “Ye Olde Book SUop”, 253
Notre Dame Ave. gegnt Grace Church. Ph. G. 3118.
ef 6.
28. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 29. APRÍL 1915
NÚMER 18
MIKID MANNFALL
lokiö viö
iggur oían
I
HERLIDI CANADA
Sætti
áhlaupum Þjóðverja
og barði þá af sér með
fádœma hreysti.
Einn íslendingur, “Mack” Hermanns-
son sœrðist hættulega í þeirri atlögu
A fimtudaginn
verjar atlögu
bandamanna,
bortr, barsem
var
aö
noröur
lieitir
liölu 'Þj6ö- aldrei i orustu veriö fyrri. Þess-
vígstöövum ari grimmu liríö sleit með því, að
af \ pres pg var sent j>ejm til hjálpar, og
^angemark. fy|j.;ngar þýzi<ra kúgaöar til und-
anhalds-
Ekki sést af fréttum, hversu
lengi þessi hríö liafi staðið; þýzk-
ir segjast hafa tekiö allmarga
fanga og nokkrar stórbyssur af
önduöu voni liöi, en ekki er það staðfest
lögö- brezku stjórninni. Þessi hríö
T'il varnar var þar fylking Frakka
ein úr 5\friku, bæöi franskir menn
og serkneskir, öruggir bardaga-
menn. Þýzkir ‘höföu ]iá aöferö, aö
skjóta kúlum með eiturlofti, svo
að enginn fékk haldist við þarsem
þær sprungu. Þeir senii
því aö sér, dóu sumir, sumir
ust niöur og grófu andlitið niður byrjaöi á föstudag.
í jöröina, og uröu handteknir, nær ' morgunsariö sótti
dauða en lífi, en allir sem því
komu við, flýöu undan. Margir
þeirra gengu upp og niður af
hósta og spýttu blóði. Þessp létu
þýzkir fylgja ákafa skothríö-
Á undanhaidi sínu fóru hinir
Daginn eftir
lið vort fram
að nýju, á vígstöðvar Þjóöverja
og náðu því sem þeir högðu orð-
ið laust að láta, aö mestu. Þaö
kemur nú fram, að Þjóðverjar
liafa haft ákafan undirbúning
ungir atlögu bessa* Hösafnaö og
frönsku fram hjá vinstra armi vopnabirgðir, og þyHir
liinna canadisku fylkinga og sögöu l,e'r ser a<Vi Hijótast til
farir sínar og leið nú kveldið og
frameftir nóttu, svo að ekki bar
til tíðinda, annað tn að ]iýzkir
héldu uppi skothríðinni og brugöu
ljósglömpum yfir vigvöllinn.
En um morguninn þegar vig-
ljóst var, liófu þýzkir skothriöina
að nýju og nú fóru fylkingar
þeirra brunand'i fram í skarðið er
þeir höföu þannig rofið í fylk-
inguna. Aöur en varði, voru þær
komnar á hlið við vinstra fylking-
ar arm Canada manna. sveigðu þá
við og sóttu að komast að baki
þeim. Voru þeir ]>á staddir i
miklum 'háska, er að þeim var sótt
]irem megin, framan og aftan að
]>eim, og á hlið við þá. í þeirri
hrið varð mikill mannskaði i liði
líklegt.
á land við Dardanella sund, báðu-
megin sunds, að því er virðist.
Hafa þar staðið grimmar orustur,
þvi að ekki er að efa hörku
Tvrkjans í orustum og forustan
er ótrairð. Af vopna viðskiftum1
segir enn fátt, annað en til bar-
daga hafi komið á nokkrum stöð-
um.
Framganga Canada manna.
f>rír fyrirliðar í Patriciu sveit
Canada nianna hafa fengiö mikla
sænul af konungi, fyrir fírábæra
hugprýði og framgöngu. Einn
heitir Gault, og er honum umbun-
að fyrir, að njósna nærri skot-
gröfum óvinanna og komast að
merkilegum upplýsingum, sem
koniu að haldi næsta dag er árár
\'ar gerð. Annar hét Colqhoun,
er konungur sæmdi tignarmerki
fyrir ]>að, að sækja fast njósnir og
bjarga sárum foringja í miklum
lifsháska. Þriðji er nefndur
Papineau; hann drap tvo menn
þýzka í skotgröfum þeirra, með
skambyssuskotum, og tók marga
höndum, með
brögðum.
harðmannlegum
Særður á vígvelii.
nu
í skrá yfjr særða menn sést
í íyrsta sinn nafn ísléndings, og
er sá KoÍskeggur Thorsteinsson.
Engar nánari fregnir eru komnar
en þær, að hann hafi fengið sár
sitt ]>ann 18. þ. m. Hann var
með þeim fyrstu til að iijóða sig
til herþjónustu, enda hafði liann
>átt í æfingum urn þrjú
tekið
misseri, í vistaliði
hér. Kolske
Sturgeon
að
Calais
i nyjan leik. Að þeir komu ekki
fram fvrirætlun sinni, er þakkað
framgöngu Cánada manna. Þeir
hrukku undan i ‘hinni fyrstu lirið,
en náðu sér svo fljótt aftur, að
þýzkir urðu að láta laust það
syæði, er vorir menn höfðu áður
haft á valdi sínu. Sú sókn af
hendi vorra nianna, á vigstöövar ]lann er .-ira ag
Þjóðverja, hefir staðið i fjóra Skanafirði
daga og verið æði áköf og inann |
skæð. A ]>essum slóðuin er bar-
daginn harðastur. og lið vorra
manna þar statt, sem sóknin er
skæðust.
Það virðist svo, sem Þjóðverj-
ar eigi eiturlofti því er ]>eir brúk-
uðu, það að ]iakka, að þeir unnu
nokkuð á með áhlaupi sínu. Sum-
að þeir láti það
þegar vindur
>eim, en í hólkum
— ítalir hafa nýlega
vatnsleiðslu mikla er H
úr Appennina fjöllunum niður í
iari, Foggi og Lesse bygðir;
vatnsleiðslan er 142 milna löng og
er talin meðal hinna stærstu sinn-
ar tegundar. Því nær tvö þúsund
mílur af jámpipum. gengu til
| verksins og í héruðunum sem góðs
..... —........ j njóta af vatnsleiðslunni búa því
— Bretar hafa barizt við Tvrki ,lær tvær n,ilÍónir manna. Aður
í Mesopotamiu og stökt liði ]>eirra ftog ln,rkur l,essum Hygðum fynr
á flotta, tóku 800 höndum ásamt' l,rifu'"' Eyrjað 4 var á verkmu
rniklum skotbirgðum. Lið Tyrkj-‘ar,!S !<P5 • Hefir það kostað ná-
anna er hvarvetna á undanhaldi kl^t 5°, nl'Uónum dala og 4000
norður eftir landi. I nlanns hafa lon&ll,n veriS Þár aS
! verki.
— Hásetar af víkingaskipinu
Prinz Eitel, sem liggur í höfn i! Yms,r verksmiðjueigendur og
Bandaríkjum, komu nýlega til Haupmenn 1 Sviss eru aö reyna aö
Kaupmannahafnar og hofftu allir oma l)elm sl® a I)ar 1 landi, aö
fölsk leiðarbréf. Þeir eru ótaldirj sem flestlr fái aö nj°ta hvildar frá
farið liafa til Þýzkalandte, að1 daKlegum storfum hálfen laugar-
seni
berjast. liéðan
þessu landi.
úr álfu, ef ekki úr
af-
—• 1000 vínsölustaöir voru
numdir í Blinois riki í fyrra og
150 i byrjun þessa mánaðar, nieð
atmennri atkvæðagreiðslu. Fjölda-
mörgum vinsölustöðum er
við að lokað verði ]>ar. eftir
anlega atkvæðagreiðshi, sem kven-! skemtana
Jijóðin tekur þátt i.
daginn, er talsvert tiðkíst i hinum
enskumælandi heimi; en þe'm
gengur það illa. Konur leggjast
á eitt með að 'mæla á móti þeim
sið. Færa ]>ær það til, að ef
bændur þeirra þurfi ekki að yinna
siöari liluta laugardags, eyði þeir
íbúist svo miklu i skemtanir, að þær og
vænt-! krakkarnir hafi engan skilding til
sunnudögum.
— Einn frægasti flugmaður á
Frakklandi, Garros nefndur, var
liandtekinn nýlega af þýzkum, er
hann var á flugi yfir Þýzkalandi
vestantil. Deginum áðtir hafði
hann ráðist móti
yfir Dunkirk og
en vélin hrapaði.
fyrstur yfir Miðjarðarhaf á 7
Erindreki til Vesturbeims.
Eins og kunnugt er, stendur til
að "Gullfoss” fari __ fyrstu ferð
sina héðan til Yesturheims- Ýmsir
þýzkri flugvélj haupsýslumenn íslenzkir kváðu
drepið mennina, llafa 1 h.'SSj" ai') taka sér far með
Garros flaug skipinu
klukkustundum og liefir flogið
hæst í loft, allra manna, 19,032 fet.
Hann er lögfræðingur, fæddur i
Suður-Afríku.
herdeildainnar |
ggur átti lieima við
Creek, hjá móður sinni,
aldri, fæddur
1890.
En auk þess hefir verið vakið
máls á þvi, hvort eigi mundi happa-
sælt, hvort erindreki færi um leið
af landsins eða landsstjórnarinnar
hálfu. Ætti að fela honum að
rannsaka markaðshorfur fyrir ís-
Westlake þeim er hýsti Kraf-j lenzkar afurðir, fyrst og frenist,
slapp úr.hvort unt mundi að opna saltfiski
fvrra vet- j bærilegan markað þar. Það segir
sig sjálft. hvílík feikna framför
það gæti orðið i islei^kri verzlun,
ef markaðitr feiigist góöur vestra
fvrir afurðir vorar og vér gætum
sakir.'
chenko eftir að hann
greipum lögreglunnar í
ur, liafa verið gefnar upp
Hafa vinir lians <>g kutiningjar
jafnan haldið ]>ví fram. að West-
lake hafi verið verkfæri í höndttm
vondra manna, en verið saklaus j iengið ]>ar. milliliðalaust, nauö-
sjálfur. Hefir æðsti dómarinn nú j synjavörur, sem vér þurfutn á að
Itefir
og er
lands.
Sáning
staðið yfir undanfarna viku
nú lokið hvarvetna vestan-
Allir segja það santa, að
sannfærst um ]>að líka
manninunt úr fangelsi
— Þrir piltar vorn teknir fastir
í Lundúnaborg, sakaðir um
levfileg bréfaskifti við Þiýzkaland.
sleft j halda-
Þá>mundi og slikum erindreka
I falið að ranttsaka pemngamarkað
ar fregnir segja,
þeirra. Þar varð óvtgitr íslenzkur
maður. Magdal Guðjónsson Her- 'j"ka nr hylkjum,
mannssonar, fékk skot í hálsinn,
hættulegt sár. Margir aðrir féllu l>ehn er J,a® svo santan þjappað,
]>ar, fvrirliðar og óbreyttir liðs- aS PaS r>Tur fíjótt út og yfir vitt
menn, bæði úr Winnipeg og öðr-
1 vestra, leita hófanna um, hvert < g
°' þá með hverjum kjörum unt
(mun<ti að útvega lán, Islandi til
Höfðu bréfin verið skrifuð með. handa. Og mörg flei
‘‘ósýnilegu” bleki. Enn þeirra1 muntju
, , , þóttist vera Ameríkumaður, annarjtT,a..r.
ekkt hefðt vertð unt að kjósa betra I , , , • , ..... .. mann-
v Jý; 1 brezkur begn. en hinn þnðjt neitirj Þegar
|ekki að hann sé þýzkur i húð og
> hár.
J. E. Adamson,
pingmanii.scfni libernla í Solkirk-Ujiinln'mi.
Hann var útnefndur á fjölmennum fundi í Stonewall 22. þ.nt. Mr.
Adamson er ungur maður. að eins ]>rítugur að aldri; hefir þó þegar blóm-
iega atvinnu, sent lögmaður hér í borg. Hann er borinn og bamfæddttr
itér í Manitoba, ólst upp á býli föður sins til 17 ára aldttrs; fór þá burt að
ryöja sér braut sjálfur, til mentunar og franta. Hann náöi að Íokunt lög-
mannsþrófi, bæði i Manitoba og Saskatchewan og hefir mikla aðsókn.
Mr. Adamson er einkar viðfeldinn í tali. Hann hefir til að bera þokka
hins vel siðaða og vel mentaða rnanns, sem er jafn alúðlegur og prúður við
aila,. af hvaða stétt og stöðu sent eru. lin ltann tekur samt vel eftir, og
ekki ntun liamt vera allra bokki. Mr. Adantson ]jekkir þrautir og ervið-
Ieika sveitamanna og öll þeirra kjör. Hann veit hvað ]>að er, að ganga ber-
iættur til sveitarskól, og ]>ekkir hve gott er að hvílast eftir langan vinutlag
við uppskem og heyskap. Honum er sveitaliið hugstætt og allir hagir
bænda kunnugir. Hann er skerpumaður til vits og vilja. Þeir sem eiga
hann fyrir fulltrúa, eiga jtar öruggan og sanngjaman talsmann á þingi.
_ rt vetdvefni |
verða til fvrir slíkan sendi-:
Nýjustu fréttir af
Gullfoss.
veður til ]>ess verks, en yfir laittlið
hefir gengið ]>etta vor. Ntt er ein
hugsiin allra, að óska þess, að
litið
er
til
að
‘'g
titn pörtum ]>essa lands
Það er allra manna mál,
Canada menn I4a.fi sýnt hreysit
hugprvði í háskanttm. Sóknin var
áköf. en vörnin ltörð að sama
ksapi. Yorir menn snértt bökum
saman og læittu sumir byssttkesj-
um, ]>eir sem ]>ví kontu við en
suniir skutu. En með mannskaða
þeim er ]>eir biðtt og miklunt liðs-
nntn, þá fóru vorrr menn undan
og ókust út úr kvínni. Svo er
sagt að þýzkir hafa verið ]>að lið-
fleiri, að þrír voru ttni hvern
vorra tnanna. Þeir börðust liraust-
lega á undanhaldinu og er það
allra vitnisburður, að |>eir liafi
sýnt frækna framgöngtt og stað-
festu í mannháska, setn gamlir
liðsmenn, ]>ó fjöldi þeirra hefði
Magdal Guðjónsson Hennamissonar
féll í valitnt við Langemark, særður
geigvænlegu skotsári í hálsinn. Hann
var í 90. hersveitinni, rúmlega tví-
tugur að aldri. Faðir hans og stjúpa
eiga heinta að 693 Lipton Str. sér í
borg. Vann ttm hríð fyrir Colutn-
bia Press félagið. Maek liggttr á
spítala i Frakklandi.
tundur af
|>eim er
að
svæði. Sannaö er, að’ tnargir
Canada menn ltafi beðið bana af
þessu lofteitri í hinni síðustu hríð,
en sumir orðið veikir. Þeir sem
ekki eru hættulega særðir, eru
fluttir til spítala á Englandi, hin-
utn er komið fvrir á frönskum
spítölum. Meðal ]>eirra er hinn
særði tslendingur, sem tiefntlttr
var-
Lið er dregið til vígvallar af
])eim fylkingttm Cauada manna,
setn eftir vortt á Englantli og lát-
ið er í veöri vaka, að ltéðan. verði
fljótt sent lið, sem nú hefir setu
i herbúðum á ýmsttm stöðunt í
|)es.su landi. Það verðttr tæplega
sent til Englands, heldttr beina
leið til Frakklands. Jafnframt er
liðsafnaður byrjaður á nýjan leik
austanlands.
Það er sorg og söknuður á
mörgum heimilum í þessu landi eti
jafnframt ]>ykir gott til þess aö
vita, að lið vort hefir reynzt ör-
ugt og einbeitt, ]>egar á reyndi.
A tveim öðruni stöðum vígvall-
ar ltafa þýzkir gert liarða lirið
þessa dagana. Þarsent lieitir Ilart-
manns Weiler í Alsace, hröktu
]>eir Frakka af llæztu hryggjum
fjalls nokkurs, en héldust ]>ar ekki
við, því að hinir frönsku keyrðtt
])á ])aðati aftur og eltu ]>á ofan
liHðarnar. Nálegt St. Mihiel
hafa þeir einnig gert ólmar atlög-
ur á hina frönsku, en ekki uiiniö
neitt á.
f Karpatafjöllum stendur etitt
harðdr hildarleikur og vinna hvor-
ugir á öðrum. Þangað liafa hin r
þýzku og austurrísku <lregið of-
ttrefli liðs og Rússar sömuleiðis
bætt við sig liði eftir föngum-
Leysingar standa nú ákafar í
tiægileg væta kotni, áðttr en
vegur er orðinn skrælnaður.
jarð-
Kátleg löggjöf.
í Kansas var nýlega ltoriö ttpj>
lagafrutnvarp þess efnis, að banna
öllum kvenmönnum, yngri en 45
ára, að hera duft i andlit sitt, hvht
eða rautt. svo og að brúka ilmvötn,
falskt hár, og að lita hár sitt, í
þvi skyni að villa mönnuni sjónit'.
Þetta frttmvarp komst ekki svo
langt að verða að löguni. t Col-
orado komst einn löggjafinn t
tranna niunita ttm stund, vegna
þess að ltann bar upp frumvarp til
laga á ríkisþingi. að loka skyldi
inni öll hænsni* í ríkinu. milli
klukkatt sex og sjö á kveklin.
Fyrir ]>ingi i Califomitt er frum-
varp ttni að lögbjóða vissa stærð á
fuglabúntm. en i Texas ltafa ]>eir j næst
viðtekiö lög ttm bann gegn ]>vi, að
sj>ila á spil í jámbrautavögnum. I
lndiana er ])að lögtekið, að lök < g
ábreiður á rúm. skuli vera niu feta
lottg, Og þar eru entifremur lög til,
sem ákveða stærð fiskiöngla.
Þessa skrá mætti letigja, ef til vill
mcð dæmum sem ekki ]>arf langt
að sækja.
— Sameinaða gufuskipafélagið,
er lengi ltefir haft skip í förum
milli íslands og Kaupmannahafn-
ar og tueð ströndum fratn, á 128
g'ttfuskip og sex ertt í srmíðum.
Flest eru skipin frtmur smá því
öll eru þau til samans aðeins 184,-
000 tonn.
—' Xokkrum mönnum í lx>rg-
arráði Parísar hugkvæmcHst að
heillaráð væt'i, að battna Parísar-
búttin að dattsa "tango” og aðra
svipaða dansa. Er talið víst að
þeir fái óskum sinttm framgengt
áður langt ttm liður.
hins mikla
gagns sem orðiö gæti af svoíeldri
sendiför og á hinn bóginn liinn til-
tölulega litla kostnað, sem af
henni mundi leiða þá mun fáum
blandast httgur um, að vel mundi
ráðið að láta úr lienni verða.
Eftir því setn vér 'höfum heyrt
mun “velferðarnefndin” ltafa haft
þetta mál til ihugttnar ásamt
landsstjórninni.
\'afalaust mundi því vel tekið af
landsmöntlum yfirleitt, ef eigi
væri látið sitja við ráðagerðina
eina. tsafold.
Miðvikudaginn 21. apríl lézt
öldungurinn Guðmundur Ólafsson
á heimili dóttur sinnar Mrs.
Rogttel Johnson við Mozart. Jarð-
— Kona Risdóns stefndi liott- arförin for fram frá heimilinu ]>ar
um fyrir rétt fyrir að hafa gengið manudaginn 26. apríl.
inn til hetinar án þess að berja að
dyrum. Þatt liöföu fyi*ir skömmu
skilið og börnin fylgt móður sinni.
"Þér verðið að berja að dyrum.
þegar þér heimsækjið kontt
eins og þið hefðuð aldrei
gift,” var úrskurður dómar-
Hr. Árni Eggertson fékk sím-
skeyti á miðvikudags morgun, svo
hljóðandi;
"Gullfoss sailed. Arrival New
York 8th May Book 19 Passeng-
ers from New York.
Eitnskipafélag."
Með þessu eru fréttir komnar
at' ferðutn skijtsins ]>ær, er altnenn-
ing skiftir mestu. að það taki far-
þega, nítján að tölu, í New York.
Þeir sem ferðinni vilja sæta, geta
snúiö sér til hr. Árna Eggertsonar,
sem vafalaust fær að vita um
burtfarardag skipsins, jaftiskjótt
og Itann er ákveðinn.
yðar,
verið
ans.
Hundur er daglegur farþegi á
lestum sem ganga utn Green Bay
brautina milli Green Bay og Win-
ona í Wisconsin. Hann hænist að
öllum og er allra vinur og| eignast
Rannsókr arnefndin.
Hitt konunglega rannsóknar
nefnd i kærumálum liberal þing-
manna pnt misfellur í meðferð
Roblinstjórnarinnar á fylkisfé,
ltefir haldið nokkra fundi, aðal-
lega til ]>ess aö kveðja vitni og
lieimta málsskjöl fjamlögð. Fyrst
varð tilrætt um ]>au skjöl, sem
stjórnin hefir yfirhönd vfir og
varð það niðurstaðan, að ritari
Kaupanefnd.
í lokaræðu sinni á þingi síðast
lofaði Borden þvt. að setja
nefnd til aö standa fyrir
vörukaupum til herbúnaðar. Nú
er sú nefncl skipttð. Formaður
hennar er einn af ráðgjöfum
í Bordens ráðaneyti, án vissrar
■stöðu þar, Kemp að nafni, úr
■Toronto Annar er nefndur
Laporte frá Montreal, liinn þriðji
er G. F. Galt, heildsali á vín og
nýlenduvöritr í Winnipeg. Þessir
eru allir sagðir kutinugir heildsölu
prísum á varnitigi og er búizt við
að þeir mttni kaupa vörur handa
herliðintt, með heilds ilu en ekki
smásölu prís. Allir eru menn
]>essir joólitískir fylgismenn stjórn-
arinnar, ]>ó að menn byggjust viör
að í ltana yrðu teknir tnenn úr
báðiim flokkum. ESgi að síðtir
vonast menn til að hún reynist
betur en meðan hermálaráðaneytið
stóð fyrir kaupunum og síðan
aukattefnd ráðaneytisins, enda er
hún til ]>ess sett, að forðast þau
sker, sent kaupin rak upp á i
höndum stjórnarinnar.
— Englendingar ltafa pantið
80,000 múldýr frá Bandaríkjutn,
sem öll eiga að vera korrrin yfir
hafið innan sex máttaða. Dýrin>
á að nota i stað hesta á vígvelli.
“Gullfoss”, skip ísl. Eimsk’pafélagsins
Hvaðanœfa.
— Af herliði Prússa ertt fallnir,
særðir og handteknir 1,196,969
metin. Þar til koma ]>eir sem f;ill"
ið ltafa í Iiði Saxlendinga, Bæjara,
þeirra í Wúrtemberg og annava
smærri rikja á Þýzkalandi, svo og
sjóflotaliðinu. Þegar sá mann-
er allur talinn, segja kunn-
að hann netni 2.750,000
tttanns.
— Afram miðar Botlia ttteð
sínuni her i landeignum þýzkra í
Afríku. Hann hefir tekið borg-
marga kunningja og borgar al- nefndarinnar var gerSítr að að-
1
skaði
l'gif.
Pv'
drei fyrir far sitt. Hann hleypur
|>ar af lestinni seitt honpm lýst vel
á sig, dvelur í hverjum lxe þar til
bonum fer að leiðast og lieldur þá
til næsta bæjar. Hann er hvorki
gráðugur né tnatvandur og hefir
því góða daga-
— 236 menn dóu af' slysum í
kolanámu i Japan fyrir skömmu.
— Vagnasmiður nokkur í
Kaupmannahöfn, er ólmari i mála-
ferli, en nokkur dæmi finnast til,
í nokkru landi, hann tapaði ný-
lega máli fvrir hæstarétti og brá
fjöllitnum og |>ví óhægra um sókn- ina Kee.tanshop, sem er næst höf-jstrax við og stefndi öllum dóm-
Jieirri stóru n lendu. ■ endum þar, tnilli tíu og tuttugu,
t vfir, og stofnar, fyr>r hlut<lrægni og illvilja t sinn
sínu t háska. garð.
ina en áður.
Ban<lamenn ltafa uú skotið liði
ttðborginni
Botba fer
hvergi liði
hæ
stoðar skjalaverði fylkisþihgs, en
sá scm þa s'.öðu liafði, Corelli að
nafni, var kvaddur til herþjón-
ustu. Málsverjanidi Kelly s Itett-
ir Pfiippen, kominn alla leið aust-
an úr Toronto, og er lögfræðisleg-
ur ráðanautur C. N. R. félagsins.
Hann hað ttnt viktt írest til að
kynna sér málin og vildi helzt ekki
leggja skjöl í tlóm. að svo komiiu-
Dómarinn skar úr, kvað skjöl
mega leggja í dóm, þó að verjandi
væri ekki tneð öllu til varnar bú-
inn og varð svo að vera. Kvadd-
11 r hafði hvgginganieistarinn Sim-
on verið hingað til vitnisburðar
fvrir nefndinni, en hann svaraði,
kvaðst skvldu koma þann 12. júní.
Honum var stmað utíi ltæl, að
koma seni fvrst, þvi fyr, því betra.
l'm “linliross'".
Oufuskiptð ‘"Oullfona" er 230 fcta lamtt. 35 feta breitt, 23 V2 ít dýi
1 |>að ber 1200 Tons, ogr fer 12 sjómttur A klukkustUncl; kóetu-rúm hefir 1
. fyrir alt að 80 fxrþega, pað kostaM hfilfn miljftn krftna. — Skli>ifi fftr 1
I Leith þann 7. þ.m.. fermt vörum frft Kaupmananhöfn til íslands. og hafð
i þeirri ferð sinni 17 farþesta. — ViS reynsluna. er þvf var hleypt af stokkr
. um fullsmíMifu reyndist sklpið afhrag;ðs vel. fulkomlega samkvtemt san
ingum og öilum vonum. 3 t p