Lögberg - 29.04.1915, Síða 3

Lögberg - 29.04.1915, Síða 3
LÖGBERG, FI^TUDAGINN 29. APRIL 1915 3 Konungar móti þegnum Margtir spyr um þessar mundir, segir einn kunnugur maöur ensk- ur, hvað til þess komi, aö Balkan þjóðirnar slást ekki í liS meS bandamönnum. Þeirri spumingu svarar hann á þá leiS, ,sem hér skal sagt. Hvorki Rumenia, Bulgarar né Grikkir treysta Rússum til fulln ustu, af ástæðum, sem þeim þykir til vera, að fornu fari og líta svo á, að Frakkland sé algerlega á þeirra bandi. Allar þessar þrjár þjóðir hafa mikið traust á dreng- skap og einbegni Breta, en kvarta þó um aS þeir tali nú á dögum í nokkuð hikandi og óvissum tón. Hvort sem sú kvörtun er á rökum bygð eða ekki, þá er orsakarinnar til þess, að ekkert þessara landa gengur á vígvöll með öðrurn hvor- um, annars staðar að leita. Or- sökin er sú, aS undir niSri er stefnumunur hjá konungum þess- ara þjóða og þjóðunum sjálfum. Konungamir standa á öndverðum nteið við meiri hluta þjóðanna sem þeir ráða yfir. Tveir af þessum kóngum era þýzkra vinir, hinn þriðji á bandi Austurríkis IJeir eru nú sem stendur nægilega óflugir til að ráSa fyrir stefnu ráðaneyta sinna, vegna þess, aS í rauninni er engin af þessum þjóð- um fullráðin til bardaga- Þetta er ekki sagt þeim til álass, heldur er frá þessu sagt eins og það í rauri og veru er- Frwndsemi og tengdir. Ferdinand Rúmeninga kóugur er þýzkur, af Hohenzollern ætt- inni, sem Þýzkalands- keisarar eru af kornnir. Hann er ætt sinni fylgjandi og þjóðerni, t þessu stríði, og þó ekki sé hann eins ákafur og fyrirrennari hans og frændi, hinn nýsálaði Karl kon- ungur, þá ræður nú þetta stefnu hans. Ferdinand Búlgara kon- ungur er af þýzkri ætt, Saxe- Koburg-Gotha ættinni, uppalinn í Austurríki og mjög vel sinnaður þvi ríki. Auk ]>ess sem hann er Czar í Bitlgariu, er liann lendur tnaður í Urigverjalandi og gleym- ir aldrei hinum stóni lendum, sem hann á þar. Konstantin Grikkja kóngur er danskur í föður ætt, en móSir hans er dóttir keisara bróður af Rússlandi. En það sem mestu ræður um fylgi hans er það, að rlrotning ltans er komtngsdóttir af Prússlandi, systir Vilhjálms keis- m-a. Hann hefir traust óbifanlegt á ninum þýzka her og þykist eiga kenslu Jueirri er ltann natit á Þýzkalandi, ]>á frægS; að þakka er hann hlaut i Balkanstríðinu. Hin- ir tveir kóngamir,/ sent nefndir voru, eiga sömuleiðis þýzkar drotningar. Fyrir utan Serbiu eru allir þjóðhöfðingjar Balkanríkj- anna því bundnir við þýzka og þeirra bandamenn nteð böndum, er þeir álíta öllum öðrum sterkari. Þó að þeir séu hver öðrum and- vígir heima fyrir, þá eru |>eir allir sarna sinnis um þaö, að ganga ekki í stríðið, ef þeir geta að þvt gert, nema þeir sjái færi til ávinning-, er meir en vegi upp á móti áhætt- ttnni. Um þjóðirnar í þessum löndttm er ]>að vist, að í Rttmeniu er fólk- ið vel sinnað bandaþjóöunum. Höfðingjar þdr í landi og æðri stéttirnar ertt einkanlega vel sinn- aðar Frökkum og liata Magyara beizklega. Öll þjóðin þráir að ná lartdinu Transsylvania, sem ligg- ttr undir Úngverjaland nú, en ]>ar er helmingur landsbúa af Rúmen- inga kyni og þunglega kúgaðir af Ungverja stjóm. Hvort sú eftir- sókn er vel hyggileg er annað tnál, því að nú ræður landamaarum Rúmeniu vestantil háir fjalla- kambar, auðvarðir. Rúmeningar hafa einnig hug á landinu Buko- vina. en þriðjungur þarlands- manna er af }>eirra kynstofni. Búlgaria á báfium áttum. Það er erfiðara að gera grein fvrir hvemig Búlgarar standa að málum- Þeir vont hart leiknir af stórveldunum eftir Balkanstríðið seinasta og ]>ví geta þeir ekki gleymt- Stjórnin sem nú situr við völd er vinveitt Austurríki, en vinir hennar segja svo, að lntn sé lika vinveitt Bretum, sem er skilj- anlegt^ þó skrítið sé. Mótstöðu- flokkur stjórnarinnar er vinveittur ltandaþjóðunum. Það sent mestu ræður unt stefnu Búlgara er það, að þeir álíta að sér hafi verið gert rangt til. Þeir geta ekki fyrir- gefið Serbum, að þeir tóku stóra sneið af Macedofíiu þarsem íbú- arnir eru mestmegni,s af Búlgara kvni. Þeir láta líka illa við þv', að Grikkir hafa tekið.Kavalla, sérri er staður við Grikklandsih^f, en umhverfis hann eru hinir arðsöm- ustu tóbaks akrar í viðri veröld. Þeir eru reiði'r Rumeniu fyrir að taka af þeim Dobrudsha. Þeir sitja kyrrir og leggja ekkert til málanna, nema einhverju af þ;ssu verði vikið til, eftir þeirra vilja. Á hinn bóginn halda þeir hátíð- legan i þessum mánuði þann dag er þeir tóku Adrianopel, fyrir þrem árum; það var eina afrek þeirra í síöasta ófriði þeirra við Tyrki og þaS þrá þeir, að1 eignast þá borg aftur. Þeir vita vel, að þeim mun ekki takast að eignast hana, ef þeir láta aðra eina um það, að berja á Tyrkjum. Aðsta&a Grikkja. Grikkir eru hverflyndir nú, ekki síður en fyr, og er ekki logið frá hvikulleik þeirra. Mestur spek- ingur þeirra á meðal, sá eini er sýnt hefir afburða vit til land- stjórnar, Venizelos, er einarSur i vináttu við bandamenn, en er þeir reyndu meö sér, hann og Constan- tin konungur, þá mátti hinn siöar- nefndi sín meir, i svipinn, svo að Venizelos slefti völdum og fór úr landi. Grikkir standa þannig að málum, að hvað sem kepni þeirra við Serba og Búlgara liður, þá ur á klukkustund. Stýrt var hon- var svo stór að þrir eða um á sama hátt og vanalegt er. 1 menn rúmuSust i honum. bátnum var ennfrenmr loftþétt rúm með pressuðu lofti svo mað- urinn gat lifað hálfa klukkustund neðansjávar. Ennfremur vora fjórir Fulton tókst aö fara 300 faðma og tutt- ugu fet undir yfirboröi sjávar. Einu sinni vora þeir félagar fjór- ar stundir í kafi. Þeir sprengdu áhöld til að mæla hve djúpt bátur-J skip og mölbratu, er Frakkar inn fór og halda honum í skorð- um. Bushnell útskrifaðist úr Yale skóla 1775. Nokkra áSur var hann búinn að reyna bát sinn og hafði reynst vel. Skömmu seinna kom upp ófriöur við England og brezki flotinn lokaði höfninni í New York og var þar á verði. Englendingar höfðu þá yfirhönd- ina á sjónum sem nú. Hinurn unga manni gafst því færi á aö reyna hinn nýja bát sinn. Ætlaði hann að beina fyrsta skeyti símt að Eagle^ flaggskipi Englendinga, sem þá lá skamt fr,á Staten Island. Þvi miður gat Bushnell sjálfur ekki stýrt skipi sínu; til þess skorti hann líkam- •legt ]>rek. Maðurinn, Ezra Lee, höfSu látið honum í té til að reyna á vél sína. Þeir er til voru settir aö vera viðstaddir tilraunina, dáð- ust svo að því, hve vel Fulton tókst hún, að Napoleon skipaði honum að ráðast á enska flotann, er var á sveirni ekki alllangt frá Brest. En *Englendingar höfðu grun uin hvað fram fór á meginlandínu. 'Þeir vissu þá eins vel og nú, að eina örugga vörnin gegn árásum kafbátanna var sú, að forðast þá, láta þá aldrei komast í færi. Þeir héldu sig ]>vi svo langt frá ströndum Frakklands, að kafbát- ur Fultons gat ekki siglt svo langt á haf út að hann næði til þeirra. Fulton var á verði í nokkra mán- við hve nrikið að styðjast. þessi skoðun hefir eru þeir allir snúnir á liðveizlu við j seni Valinn var til að fara með bandamenn, enda eiga þeir þeimjbátinn og koma flaggskipi Eng-jaldrei færi á að reyna sig. Na;x>le margt gott upp aS inna. Þeir j |en(ljnga fyrir kattarnef, ltafði j on var fljóthuga og leiddist biðin, mundu vissulega verða fegnir aiS ( ckki nema fimni daga til undir-! ácallaði Fulton skrumara og loft- eignast Smyrna, þarsem fjölda búnings. Hefir þaö eflaust átt kastala mann og rak hann úr þjón- sinn þátt í því aö tilraunin nris- ustu ríkisins. Franskir sagnfræð- hepnaðist- Eftir ]>ví sem sér- itigar hafa álitið þetta bráðræði íræðingar nú á döguni segja, hetðt [ Napole'ons eitt af verstu mistökum honum átt að geta 4 tekist að hans, því með þessu tiltæki sínu sprengja skipið í loft upp- Lee kastaði hann síðasta vopninu úr komst út að skipinu, rendi báti hencfi sér, er hugsanlegt var að Stálo silki. Ræningjaflokkur réðist á flutn- ingslest skamt frá Buffalo ekki alls fyrir löngu og Iétu greipar sópa um 50,000 dala virði af silki er lestin hafði meöferöis. Fluttu þeir feng sinn í burtu á bifreiðum er voru þar til staðar er lestin stansaði- Ræningjarnir höfðu riffla og skammbyssur að vopnun> Hrædldu þeir vélarstjóra til að losa vélina frá lestinni og fara með hana kippkom i burtu. Einn þeirra fé- laga gætti vélstjóra, kyndara og þriggja annara verkamanna þeirra er með lestinni vora á meðan hin- ir brutu upp vagnana og hlóðu bif- reiðarnar silki. Einum kyndara tókst að skjóta^t undan^ Komst hann heill á húfi úr' greipum1 þeirra þótt kúlur þytu um höfúö margir grískir menn búa; en þeir hafa ekki ennþá fyllilega melt þá stóru landauka, er þeir eignuSust nýlega og' þykir tími varla til kominn aö fara að leggja út í meira. Constantin konungur not- aði sér hviklyndi þeirra til þess að sjnuni ; gaf og ætlaði sneiða hjá að eiga ilt við sina|kvæma spellvirkið við þýzku vini (sem hann á fátt gott að þakka) en lætur þó jafnframt vel til bandamanna. Enn er þess að geta, sem fáir skilja í A’esturlöndum, að þessi Balkan ríki eru ennþá ekki fylli- lega sannfærð um, að bandamenn rnuni bera hærra hlut frá boröi. Umfrarn alt bíða þau öll eftir því, hvað Italia muni taka til bragðs, og þegar Italía fer á stað — ef nokkurn tíma verður nokkuð úr því — þá bíða þau ekki lengi boð- anna. Fyrir nokkrum áram voru fil- raunir geröar á hermönnum á að fram- J hann gæti sigrað Englendmga meö Þvzkalandi tít aS komast eftír hve afturendá og bjargað sínu eigin landi. uSi, en Englendingar gáfu honum honum. En flúnir voru þjófarnir með feng sinn áður en mannhjálp kom. Sagt er að aldrei hafi lestarþjóf-1 ar áður verfð jafn djarftækir í þessum hhita landsins. Fjarsýni. Smávegis um kaíbáta. Saga kafbátanna er eitt ljóst dæmi þess hve góð áhöld geta komið að litlum notum ef þeim er ekki beitt tneð ráödeild og dugn- aöi- Óvinir Bretlands hafa vitað af þesstt áhaldi og þeim hefir ver- ið innan handar að nota það síð- an 1777; en enginn hefir haft hirðu á að færa sér það í nyt- Siðan á dögum Williams Pitts hefir pnglendingum verið það ljóst að tneð kafbátum mætti króa þá áf, og slíta þá úr sambandi við heiminn. Fundinn af nýsvein. Eflaust hyggja margtr, að'stutt sé síðan mönnum kom til hugar að smíða kafbáta og sprengivélar j ýtorpedo) þær er þeim fylgja. Flestir munu Jjafa gleymt því að kafbátur sökti herskipi á Charle- ] ston höfn þegar Þrælastríðið stóð yfir. Fyrsti kafbátur var smíðað- ur á ]>eim árum er Frelsisstríð Norður Ámeríku stóð- yfir. Eru kafbátar enn í dag með svipuSu sniði og sá, er fyrst hljóp af [ stokkunum. Gegar Freisisstríð Norður Ame- ríku stóð yfir, réðu Englendingar lögum og lofum á sjónum sem nú. Ef fjendur þeirra hefðu mátt vtnna flotanum verulegt tjón hefði ófriðnum samstundis lokiö. Her- skipin sem voru á verði viö strendur Ameríku vortt stöðug hvöt, sem knúði Ameríkumenn til að reyna að finna ráð til að lama enska flotann. bátur höfðu ekki þeim flota á að skipt, er etja mætti kappi við enska flotann. Voru þeim allar dyr lokaðar? Gátu þeir meft engu móti rekið óvinina af höndum sér? David Bushnell, nýsveinn í Yale háskóla leysti gátuna. Hann smíð- skipsins. Hann hafði að eins eina sprengivél meðferðis, er var fest með skrúfu við bát hans. Var svo um búið, að liann átti að geta losað skrúfuna og fest hana í óvinaskipið án þess að hreyfa sig úr bát sínum. Vélin átti að vel þeir sæju. Þeir sem bezt sáu j En það var önnur þjóð, sem ] þektn mennj sem þeir höfðu einu1 hafði vit á að meta tilraimir Fultons. Það vora Englendingar sjálfir. Breska stjórnin hafði gert ítrekaðar tilraunir til að fá Fuhon til að koma til Lotidon á meðan hann var á Frakklandi og sat á springa hálftima eftir að hann; svikráðum við þá- Fulton átti þar skildi við hana- Atti hann að vin er jarlinn af Stanhope var nota þær mínútur til að forða sé'.! Hann bar talsvert skynbragð á Honum gekk vel að losa skrúfuna náttúruvísindi og vélfræði og var en því nriður var herskipiö kopar- mjög ant um að ná tangarhaldi á slegið svo hann gat ekki fest hana Fulton. Þegar Napoleon vísaði ]>ar sem hann hafði ætlað sér. Lee honum úr þjónustu sinrii, hélt vissi að morgunbirtan fór í hönd; Fulton ]>vi tafarlaust til Englands. varð honum því ráðafátt, skildi William Pitt tók honum tveim s]>rengivélina eftir á floti og flúöi höndum; ekki var einu orði nrinst i burtu. Véltn sprakk á þeitn tíma á ]>að, að hann hafði gett sitt bezta er til var ætlast og þeytti vatns- til að sprengja brezka flotann .í gusum hátt í loft upp en var þá' loft upp; það var grafið og gleymt. sinni séð, í 80 feta íjarlægð en | kunningja sína þektu þéir á sex j sinnum lengra færi. Vel æfðir | skotmenn geta greint líkamshluta og smáhreyfingar manna í 30C feta fjarlægð. . í 1800 feta fjar lægð lttur fullvaxinn maður úi eins og óljós blettur, sem enginr tekur eftir nema hann hreyfi sig, eða litur fatanna stingi nijög stúf við umhverfið. Sjómei veiðimenn og sveitafólk he kontin langt frá hinu enska her- skipi, svo það sakaði ekki. Bush- j gjöreyða öllum herskipum sem til nell og vinir hans mjstu móðinn eru á jörðinni,” sagði William Pitt. við þetta óhapp, “Skjaldbakan” var höfð að liáði og álitin hégómi og gleymdist von bráðar. Bushnell varð svo mikið Skömmu seinna sprengdi Fulton spotti, yar danskt skip í loft upp í Deal höfn. Maöurinn sem mest hefir únnið að því á síðari tímum, að endur- um vonbrigðin, að hann hvarf. bœta kafbáta var John P. Holland, Vissu vinir hans og vándamenn um langan tíma ekki 'hvar hann var niður kominn. Aldarfjórðungur leið.. Þá var sem etnnig var Ameríkumaður; Hann dó fáum dögum eftir að striðið, sem nú stendur yfir, hófst. Holland var af írskum ættum og Með þessum bát ætti að miega Atvinnuljusir menn hópa sig nú [ á degi hverjum og leita hjálpar þarsem þeir halda að hana sé að finna, fyrst hjá bæjarstjórn og j síöar hjá fylkisstjórninni. Um 1000 slíkra rnanna, fléstallra út- lendra, gengu í fylkingu suður að þinghúsi á þriðjudaginn og kröfð- ust viðtals við stjórnina. Eftir hæíilega bið voru nokkrir þeirra leiddir inn á skrifstofu ráðgjafa opinberra verka og þar báru þeir upp erindi sitt fyrir stjórnarfor- manni og nokkrum öðrum embætt- isbræðrum hans. Þeir kváðust fúsir til að flytjast út á land, ef þeir gætu komizt þangað og hefðu flokkij enginn mátti vinna Bretum geig áj nokkuö handa á milli til að haldast skarpskygnara en þeir æfingu hafa sem Hjálp til landtoku. líkt ástatt fyrir Napoleon Bona-, mikill vinur ættjarðar sinnar. Á parte og Vilhjálmi keisara nú. vngri árUm var hann ötull starfs- Napoleon lék það mesti munur að, maður Fenian reglunnar. Þáð var fara herskildt um England. Flest leynifélag, er vann að því, að losa stórveldi Norðurálfunnar höfðu íriand undan yfirráðum Breta. bundist samtökum gegn hnum England stóð þar fremst í Sáu þeir félagar sem a'ðrir, að “The Fenian Ram.’ og aðalstyrkur þess þá sem nú, meðan ]>eir héldu flota sínum var flotinn. Englendingar voru búnir að eyða flota Frakka og héldu nú vörð um strendur Levnifélagið vann að þvi öllum Frakklands- Napoleon réði lög-1 árum ag kveikja ófrifi nleS p um og lofum a megmlandinu, og , .. k /t„„. .x leitdingu hantv var búinn vað draga að sér ógrynni liðs er hann hugði að senda á hendur Englendinga. En “Kanállinn” var þá “Þrándúr í götu” eins og hann er nú. Nýr maður kemur fram á sjónar- svi&ið. aruni, og Bandaríkjunum. F.itt af friðarskilvrðunum hugðu þeir að yrði það, að írland yrði óháð lýðveldi- írlendingar hugðu gott til glóðannnar, söfnuðu $50,000 og fyrir það fé bygði Holland kafbát sinn er hann kall- aði “Fenian Ram”, þótt skipiö væri enginn múrbrjótur- Þessi nýi kafbátur virtist taka öllum Um það leyti sem Napoleon vai i mestum vanda staddur og;saniskonar bátum fram, þeirra er \issi ekki hvernig ráða skyldi: þa vorn jiektir Hann var hér uttt þessa Vaut, barst honum bréf er bil 20 feta langur og rúmaði þrjá Þa var fyrsti kaf- ■ hann sist hafðt att von á. “Haftð, menn< einn til aS sjá um véli smiðaður. Nýldndurnar. sem ltggur nrilli yðar og óvinanna”, [ einn til aS stýra skipinUi en sá stoð þar meðal annars, “er traust- jirisji skyldi skjóta sprengivelinni. ur verndarmúr sem hlífir þeim . . : En nú vildi svo illa — eða vel til .. Lg get rutt honum úr vegi.”|__ a« ekkert varg úr' ófriðnum- Nafn bréfritara var þá ekki eins \ ar báturinn því víðfrægt og það varð seinna. En HoIIand var svo hneigður fyr- Fréfið —- ^ - • - - s } aði fyrsta kafbátinn, sem i aðal getið. var frá Robert Fulton. Napoleon hafðj ]>ó áður heyrt hans ur aðgerðariaus. Hann hafði þá verið búinn atriðum var likur ]>eini, er Þjóð-Jað dvelja sex eða átta ár í Paris verjar og aðrir nota nú á dögutn. ( og unniö að uppgötvunum sinum;. Það var yndi og eftirlæti Bush- NajKileon nrintist þess, að niaöur- nells á skólaárum hans frá 1881 til hin hafði oft haft. á orði við fyr- 1775 reyna að smíða bát, sem irrennara hans, æðstu stjómendur nm bát BushnelÍs7að margir"hefðu að af"ir'Na hrúarsporðinn og taka tarið gæti neðansjávar og tundur-1 Frakklands, að hann hefði ýmsar reynt as bæta hann, en ait fram;gjald af hverri kvikri skepnu, ir kafbátasnriði, og hafði tekið svo nriklu ástfóstri við þá, að hann hélt starfi stnu áfram. Klns og allir aðrir er við kafbáta snriði hafa fengist, kannaðist hann við að hann ætti Bushnell mikið að þakka. Hann komst svo að orði þar við. Því fóru þeír Iram á, að lögð yrði íram lítil fjárupphæð til að hjálpa þeim til landtökui og til að fá sér bústofn, gegn veði í löndunum. Ekki gat stjórnarfor- maðurinn lofað ]>eim neinni hjálp i Jæssu skyni. í flestum eða öllum borgum Canada er ástandið álíka og hér í Winnipeg, fjöldi manna allslatvs, sem á undanförnum ármtt hefir haft nóg að gera við byggingar og önnur störf. Af því mun stafa ráð borgarstjórans Waugh, að fá sem flesta bæjarstjóra í landinu á fund til að koma sér niSur á til- lögur t þessu vandamáli og fá stjórnirnar til að taka höndum sarnan og vinda bráöan bug að ráðstöfunum í þessu efni. Þykíst eiga með það. í Saskatoon v9r manni nokkr- um dæmdur eignaréttur að ár- bakka, sem bærinn liggur við og þarmeð að götum sem liggja að aöalbrúmri yfir ána. Nú vitdi hann selja bænum eign sina og einkttm landið ttndir brúarsporði, en bærinn gekk ekki aö boði hans. Nú lýsir karl því, að hann ætli sér dufl og honum tókst hvort tveggja. rtyjar niorðvélar í smíðum, Tundurdufl höfðu að vístt áðttr háta og tundurdufl. verið til, en hanri endurbætti ]>au til tnttna. 1 A apoleon skjátlast. kaf- Bátur Bushnells var ekki ólíkur hörpudisk í L'iginu- Svo var hann lítill, að ekki var rúm fyrir meirá ^ en einn mann og báturinn varð að standa upp á endann i sjónum til þe'ss að maðurinn gæti setið ttpp- , réttur- Sjómaðurinn sökti bátn- ] um með því að Meypa vatni inn í ]>ar til gerðan kassa. Þegar kass-! inn var aftur tæmdur kom bát- : urinn upp á yfirborðið. Báturinn J var knúður áfram með litilli tré- ^ skrúfu á framhlið, en skrúfunni , varð maðurinn sem t bátnum vat' að snúa með hendi eða fæti. | Skjaldbakan, eins og þessi mátur siglutré 1 var kallaðtir. var smiðaður nokkr- , um árum áður en fyrsta gufuskip var gert. Með þessum etnföldu að 1881 hefði enginn kafbáturj 'nonr'unl °£ jafnast h við “Skjaídbókuna.” I ')ar fer um' Kaibátar, eins og ]>eir nú tíðkast, eru þó að .miklu leyti Hollands verk. Þegar Englendingar tóku 1 að bvtrgja skip af þessari gerð, >að var hægra sagt eE urðu peir að fá leyfi Hollands til gert. Flcti Englendinga varði nota þær vélar og ]>á gerð er stin !ið og var á vakki með öllum, hapn hafði fengið einkaleyfi fyrif. ströndttm Frakklands en Frakkar haö et' eftirtektavert, að Englend- skipalattsir. Najtoleon skipaöi tiú| in.gar fá leyfi til að nota þá upp- sem upphaflega Mesta áhttgamál Napoleons var það, aö koma liði sínu yfir á F.ng- ’ land. F.11 ! áhöldum fór báturinn þó tvær míl- 1 \ 1 ncfnd manna ti! að ihuga ráð Ameríkumannsins. Fulton sýndi bát sinn og reyndi hann nokkrum sinnum á höfninni í Brest. Hann virtist talsvert betri en bátur Bushnells- Þegar hann var ofan- sjávar var hann ekki ósvipaður smáskútu á að lita, hafði segl og Aður en í kaf var fariö var siklutréö felt og bundið niður á ]>ilfarið. En neðansjávar var báturinn knúður áfram af hand- afli eins og bátur Bushnells. Hann / gotvun, sem ttpphaflega var gerð til að koma þeim á kné. Japanar keyptu þrettán báta af Holland ]>egar ]>eir fóru að koma sér upp kafbátaflota. Holland hélt, eins og Fulton fvrirrennari hans, að nieð kafbát- um yrði loku skotið fyrir allar sjóorustur. Hann leit svo á, að siglingaþjóðir yrðtt að hætta við herferðir, þeim gæti aldrei orðiö neitt ágengt. Ef til vill kemur það í ljós áður en langt um líður, málleysingjum, sem Horfir nú enn til málaferla, þvi að bærinn álítur hefð kotnna á notkun almennings á landi karls til yfirferöar á brúna. Stutt fangelsis vist. Hafið þér séð nýjustu eldspítur frá oss? BIÐJIÐ UM “The Buffalo 99 Sjáið mynd af Vísundi á hverjum Eldspítna kasssa SEGID EKKI “EG GET EKKI BORGAÐ TANNI/ÆKNI NÚ.’’ Vér vitum, a,C nú gengur ekki alt aC öskum og erfitt er aB eisnast skildinga. Ef til vill, er oss þaB fyrir beztu. paS kennir oss, sem vertSum að vinna fyrir hverju centi, a8 meta gildl peninga. MINNIST þess, aiS dalur sparaður er dalur unninn. MINNIST þess einnig, a8 TENNUR eru oft meira vir8i en peningar. HEHjBRIGÐI er fyrsta spof til hamingju. p vl ver818 þér a8 vernda TENNURNAR — Nú er tíminn—liér er staðurinn til að I&ta gera við tennur yðar. Mikill sparnaður á vönduðu tannverkit EINSTAKAR TENNUR $5.00 HVER BESTA 22 KAIi. GUI.I. $5.00, 22 KARAT GUIiLTENNUR Verð vort ávalt óbreytt. Mörg liundruð manns nota sér hið lága verð. HVERS VEGNA EKKI pú ? Fara yðar tilbúnu tennur vel? eða ganga þær iSulega úr skorðum? Ef þær gera þa8, flnnl8 þ& tann- lækna, sem geta gert vel vi8 tennur y8ar fyrir vægt verð. EG sinni yður sjálfur—Notíð fimtán ára reynslu vora við tannlækningar . $8.00 HVALBEIN OPIÐ A KVÖLDUM DR. R3 -ATIR, SONÖ McGREEVY BLOCK, PORTAGE AVE. Telefónn M. 699. Uppi yfir Grand Trunk farbréfa skrifstofu. Kjörkaup á Trjám í 10 daga—kaupið strax ROCKY MOUNTAIN CHERItV (kirsuberjatré), sem oft er kallaS “Sand Cherry”, er l&g- vaxiS, mjög frjósamt og harS- gert og vex vel i jar8vegi og loftslagi í Manitoba. þaS er 4 til 5 feta hátt, ávöxturinn er rauSleitur, safaríkur, bragð- góSur og ágætur til niSursuSu. BlómiS er mjög fagurt og eru trén því til stórrar prýSi. Kjörkaup, 2 fyrir 25c 4r + MANITOBA* -MAPLE eSa Box Elder (yllivi8ur) á heima í Manitoba, er harSgert, vex fljótt og þrífst í allskonar þurrum jarSvegi. Kjörkaups ver8, hvert, 25c og 30c 4- 4- GREEX ASH (askur) á einnig heima I fylkinu, er skuggasælt og harSgert tré. Kjörkaup, hvert tré á 25c NORVVAY POPLAR (espitré) vex betur í norSvestur hluta lansins en Carolina Poplar, vex fljótt, er har8ger og fer vel í varpa og me8 strætum fram. KjörkaupsverB, hvert 25c og 30c 4- 4- RASPBERRIES( hindber), ljúf- fengasti ávöxtur, og sem au8- veldast er aS rækta; þolir vel vetrarkuldann. Kjörkaupsver8, 2 fyrir 25c | 4. GOOSBKKKIES (stöngulber) — dafna vel og bera mikinn á- vöxt; ágæt til niðursuðu. KjörkaupsvertS, 2 fyrir 25c 41 4- CURRANTS (Ribsber), hvit og rauS, vaxa fljótt og vel, berin mörg og stór á hverju tré. KjörkaupsverS, , 2 fýrir 25c The Pr airie Nurseries, Ltd. Talsími: Main38l2. Búð : 304 Hargrave St. KOL og < ö C 73 ALBERT G0UGH SUPPLY C0. Skjót afgreiðsla. Lægsta verð. TALSIMI: M. 1246 Sakantál var höfðað gegtt viss- um mönnum í stjórn Union Life Hfsábyrgðarfélagsins fyrir svik- sanriega sölu á lriutabréfum ]>ess félagsskapar í Englandi. Dr. Hughes lieitir sá, er málið var einkum höfðað á móti, og annar Symons. Hinn siðarnefndi var dæmdur til fimm ára fangelsis vistar, fyrir prettafulla hluta- bréfasölu, en* sá fyrnefndi til að vera eina klukkustund i fangelsi. Þá stundina sat hann í réttarsaln- um og stóð þar réttarvörður yfir honum á meðan. Þessi fangelsis dómur var upp kveðinn í Toronto og er fágætur og dýflizu vistin fið því skapi. Konur í heræíinguir. Ekkja fyrirliða nokkurs sem fallirm er á vigvelli, í Frakklandi, Arnaud að nafni, er að safna kon- um í Paris'tindir herfána landsins. Hún ætlar sér að stofna stóra sveit og hefir nægur fjöldi kvenna liana. Hermönnum er ætlað að öllum er ætlað að taka stöður her- manna, svoV aö þeir geti gengið á vigvöll og barizt. Konurnar verða að vera hraustar heilsu og eru skoðaðar af herlækni, þær bera byssu og læra að skjóta og klæð- ast á hermanna visu. — Herbert De Reuter ráðsmað- ur Reuter telegram félagsins fanst dauður í húsi sínu 18. þ. m. , Skambyssa, hálflilaðin, lá nálægt lx>ðið sig fram til að ganga 1 jikinn. leiknr litilj vjlíj á ag hann hafi stytt sér aldur. Hafði hann æfa sveitina, hvem flokk við sitt farjg einförnnl og ekki sint monn. vei k, þartil konumar eru það á. um frá þvi er kona hans dó, en veg komnar, að þær geta sjálfar | hún lá á likbontm er hann reS sér tekið fyrirliða stöður. Sumum á | hana 1 að kenna að stýra flutninga vögn- i um, aðrar læra að fara á hjólum, — Huerta. fyrrum bráðabirgða forseti í Mexico er kominn til enn aðrar læra að stýra vista flutn- ingum, sumar eiga að gæta þeirra staða. þarsem hermönnur er nú skipað til gæzlu. umhverfis vopna- búr og aðra velgeymda staði, en Nevv York og ræðir þar við blaða- menn. Hann segist vera saklaus urn morðið á Madero forseta, en vildi ekki nefna þann seka.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.