Lögberg - 20.05.1915, Blaðsíða 1

Lögberg - 20.05.1915, Blaðsíða 1
SÉRSTAKIÆGA óskast til kaups: Ridpath’s'Hist- ory, Stoddard’s Lectures, Science and Health og Old Canadian Books. — Sérstök kjörkaup á frægum verkum: Dickens, 28 vols., $3; Makers of History, 20 vols., $3; Tolstoy. 18 vols., $12.50; World’s Best His- tories, 30 vols., $4.98; Stevenson, 13 vols., $5; Scott, 35 vols., $7.50; Reade, 16 vols., $2.95; Dumas, 26 vols $4.50; Rider Haggard, 18 vols, $7.50; B. P. Roe, 17 vols., $3.50; World’s Great Classics, 29 vols, $14.95. Nelsons Loose Leaf Encyciop., $19.50; llth Edition Britannica, India Paper, new, reg $225.00 at $99.98. Allir velkomnir a8 skotSa. “Ye Olde Book Shop”, 253 Notre Dame Ave. gegnt Grace Church. Ph. G. 3118. idftef o. Két með stjórnareftirliti. Búnaðar stjórnardeild Canada lætur stimpla két af öllum ske num, sem slátrað e* í þeim stofnunum, sem hún hefir eftirlit meö: „Canada approved.“ Vor aðferð er að selja aðeins két af heilbrigðum skepnum. Gætiö að stimplinum. FORT GARRY MARKET CO., Limited 330-336 Garry St. Phone M. 9200 28. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 20. MAÍ 1915 NÚMER 21 Orðsending Bandaríkjanna til Þýzkalands stjórnar Alvarleg mótmœli út af drápi meir en 100 amerískra borgara á skip- inu Lusitania Svohljóöandi bréf hefir forseti Bandaríkjanna kvatt sendiherra sinn í Berlin til a8 leggja fyrir stjómina þar; Washington 13. mai 1915. Utanríkisrá'öherrann til hins ame- ríska sendiherra í Berlin. GeriS svo vel að ganga á fund utanríkisráðherra ihins þýzka rík- is), lesiS þetta bréf fyrir honum og skiljib eftir afrit af því: “Útaf nýfrömdum 'athofnum þýzkra stjórnarvalda er brutu í bág viö réttindi Ameríkumanna. á hafinu, og lengst fóru, er skotiS var tundurskoti hiö brezka skip Lusitania og því sökt þann 7. maí 1915, og yfir 100 amerískir borg- arar með því lífi firtir, þá er þatS vitanlega hyggilegt, aö stjórn Bandaríkja og stjórn liins þýzka keisaradæmis láti sér ljóslega og fullkomlega skiljast, að þarmeö er málið komiö í óvænt efni, nema samkomulag náist. Með harmi og furðu. Hinu brezka farþegaskipi Fal- aba var sökt af þýzkum tundur- sendli 28. marz og var þar fjöri firtur Leon C. Thrasher, amerísk- ur borgari; amerísku skipi, Cusih- ing„#var árás veitt 28. apríl, af þýzkum flugdreka; þann 1. maí var amerísku skipi, Gulflight sökt af þýzkum kafbát, og tveir til af þegnum Bandarikjanna fórust þá og loks var sökt gufuskipinu Lusitania — en allar þessar til- tektir hefir stjórn Bandaríkja horft uppá meö sívaxandi áhyggju, harmi og undrun. Stjórn Bandaríkjanna getur varla fengið sig til aö trúa því, að hin þýzka stjórn hafi samþykt eða fyrirskipaö þessar tilgerðir, svo ab gerlega gagnstæðar reglum og venjum og anda liernaðar nú á dögum. Því álítur hún þaS skyldu sína, að ræSa um þær viö hina þýzku stjórn meS fullkominni hreinskilni og í því fulla trausti, aS sú von bregöist ekki aS hin keisaralega stjórn lægi þann óhug sem vaknaSur er og bæti úr því sem ofbrotiö er gagnvart frið- helgi sjávarins. Mótmæli gegn framferði Þýska- lands stjórnar. Bandaríkja stjórn hefir veriS látin vita, aS keisarastjórnin hafi álitiS sig knúöa til, af óvenjuleg um atvikum í þessu stríöi,. og af þeim ráðum óvina sinna, aö reyna að bægja öllum viöskiftum frá Þýzkalandi, að taka upp hefndar- ráö, mildu svæsnari en í sjóhern- aði liafa gerzt, þau sem sé, að lýsa herkví og vara öll hlutlausra landa skip við að fara þar nærri. Stjórn þessa lands hefir þegar gripið tækifærið til að skýra stjórn keis- arans frá því, að hún getur ekki viðurkent að slík ráð séu leyfileg né slik viðvörun til skerðingar réttindum amerískra' farmanna né ameríkra borgara í löglegum er- induin á farþega skipum eða kaup- förum stríðandi ríkja; og að hún verður að lialda ábyrgðinni fastað hinni þýzku stjórn af skerðingu þeirra réttinda, hvort sem framin er óviljandi eða af ásettu ráði. Henni skilst að hin keisaralega þýzka stjórn dragi engan efa á, að þau réttindi séu skýlaus. Hún gengur þvert á móti að því vísu, að hin keisaralega þýzka stjórn samþykki sem sjálf- sagða þá reglu, að lífi þeirra sem ekki fara til orustu, hvort sem hlutlausum eða stríðandi þjóðum tilheyra, megi ekki að lögum eða réttu stofna í hættu með þvi að eyðileggja vopnlaus skip, og við- urkenni sömuleiðis, einsog allar aðrar þjóðir gera, þá skyldu sína að viðhafa venjulega varúð með uppgöngu og leit til að komast að því, hvort grunsamlegt far sé í raun og veru tilheyrandi stríðandi þjóð eða flytji forboðna vöru únd- ir hlutlausra landa siglinga fána. Hert á mótmœlum. Því vill Bandaríkja stjóm í fylstu alvöru vekja eftirtekt hinn- ar keisaralegu þýzku stjómar á því atriði, að helzta aðfinningin gegn þeim hernaði sem þeir beita nú við verzlun mótstöðumanna sinna, hvílir á því, að kafbátar verða ekki notaðir til að eyða við- skiftum, nema með því að brjóta í bág við sanngirni, skynsemi, rétt- læti og mannúð, sem allar þjóðir nú á dögum ganga stranglega eft- ir að fylgt sé. Það er sama sem ómögulegt fyrir foringja á neðan- sjávarbát, að ganga upp á kaupfar í hafi og rannsaka skjöl þess og farm. Það er sama sem ómögu- legt fyrir þá, að taka það hernámi, og ef þeir geta ekki hleypt her- náms skipshöfn á það, þá mega þeir ekki sökkva því og stofna lífi skipverjanna og farþega í háska, í smábátum úti á opnu hafi. Það er svo að skilja, sem hin keisara- legd þýzka stjórn viðurkenni þetta hreinskilnislega. Oss er tjáð, að í þeim tilfellum sem að framan eru greind, hafi ekki gefist tími jafnvel til þeirra vesölu bjargráða og í tveim þeirra var ekki svo mikið sem aðvörun gefin. Það er ljóst að kafbátar verða ekki not- aðir gegn kaupförum, einsog sýnt hefir sig síðustu vikumar, nema brotin séu á bak aftur mörg heilög boðorð réttlætis og mannúðar. Réttindin. Amerískir borgarar gera ekki annað en það sem þeir hafa fylsta rétt til, er þeir sigla skipum sínum og ferðast um sjóinn hvert sem þeir hafa lögmæt erindi að reka, og njðta þess réttar án þess að eiga á hættu að lifi jieirra verði stofnað í voða með athöfnum sem fara freklega í bága við alment viðurkenda þjóða samninga og skyldur og sannarlega mega þeir treysta því, að landstjórn þeirra veiti þeim fulltingi til að njóta þess réttar. Nýlega var birt í blöðum Banda- ríkja — þó leitt sé að segja keis- arastjóminni þýzku frá því, form- leg aðvöran, sögð komin frá sendi- herranum þýzka i Washington, á þá leið, að hver BandcWkja borg- ari, sem notaði rétt sinn til frjálsr- ar umferðar um sjóinn, mætti ábyrgjast sig sjálfur, ef leið hans lægi um það sjávarsvið, þarsem flotastjórnin þýzka beitti kafbát- um gegn skipaferðum Englands og Frakklands, í trássi við kurteisleg en mjög alvarleg mótmæli stjóm- ar hans, Bandaríkja stjórnar. Þessa er ekki getið í því skyni að benda hinni keisaralegu þýzku stjórn, að svo stöddu, á þá furðu- iegu ósvinnu, að þýzki sendiherr- ann í Washington gerir þjóðinni í Bandaríkjunum orð með blöðun- um, heldur í þeim tilgangi, að við- vörun um það, að ólögmæt og ó- mannleg athöfn skuli drýgð, getur alls ekki viðurkenzt að afsaka eða draga úr þeirri athöfn, né heldur draga úr þeirri ábyrgð sem henni er samfara. Stjórn jiessa lands hefir lengi haft gott til hinnar keisaralegu stjórnar að segja og þeirrar sann- gimi sem hún hefir sýnt að und- ^ anförnu og jivi getur Bandaríkja stjórnin ekki trúað því, að fyrir- liðar þeirra ^farkosta, sem hafa (lrýgt þessi afbrot, hafi gert það af öðru en misskilningi á fyrir- skipunmn hinnar keisaralegu, jiýzku flotastjómar. Hún gengur að \)vf vísu, að jafnvel foringjum kafbáta hafi ekki verið ætlað að gera jiað, sem stofnaði lífi þeirra í hættu, sem ekki eru við stríðið riðnir eða grandaði hlutlausra þjóða skipum, jafnvel jió að þeim mistækist af þeim sökum, að her- taka þau eða hremma. stætt hernaðar reglum þeim, sem hin þýzka stjórn hefir að undan- fömu haldið fram, bæði hyggilega og staðfastlega. Stjórn og þjóð Bandaríkjanna væntir að keisarastjórnin þýzka taki rétt og taki fljótt í strenginn í jiessu efni, sem svo mikið er undir komið, ekki aðeins vegna gamalla vináttu banda er tengja bæði ríkin, heldur líka vegna sér- staks samnings er gerður var árið 1828, með Bandaríkjunum og kon- ungsríkinu Prússlandi. Afsakanir og bótaboð fyrir að eyða hlutlausra landa skipum er sökt hefir verið óviljandi, kunna að fullnægja kröfum þjóða á milli, ef elcki er um manntjón að ræða, en í engan stað verður með því réttlætt eða afsökuð sú hernaðar aðferð, er stofnar hlutlausum þjóðum og mönnutn í stóran og nýjan voða. Hin þýzka keisara stjóm mun ekki ætla Bandaríkja stjórn að láta nokkuð orð ótalað eða nokk- urt verk ógert til að gegna þeirri heilögu skyldu áð halda uppi rétt- indum Bandaríkjanna og þeirra borgara og sjá um að þeir njóti þeirra með fullu frelsi. (Undirritað) Bryan. , Fallinn á vígvelli. Annar íslenzkur piltur hefir lát- ið líf sitt í hinni óðu orustu við Langemarck eða Ypres: Pétur, son ívars Jónassonar, söðlasmiðs hér í borg. Pétur var með þeim fyrstu, sem héðan fóru í 90. her- deildinni. Hann var aðeins 18 Pétur Jónasson. Bandámenn hnekkja ' j Þýzkum á Frakklandi Rússar taka tuttugu þúsund fanga. Hernaður Breta. Italir búast til bardaga. Manndráp í Armeníu. -f 4* -f 4« -f 4« -f 4« -f 4« -f 4* I t í t I i t t t Heiðurssamsœti. vetra gamall. Þeir Jóel Péturson voru félagar og vinir »g stjómuðu vélabyssu sveitar sinnar, en stór- byssur Canadamanna höfðu reynst vel í orustunni. Pétur var fyrst talinn með þeim, sem ekki komu fram eftir orustuna, og var von- ast eftir, að hann hefði verið tek- inn höndum, en síðar er vissa fengin um það, að hann hefir fall- ið. Hhnn var geðfeldur piltur, efnilegur og einkasonur föður síns. Einn af þelm sem tapast hefir. Jóel Björnsson Péturssonar, tví tugur sveinn, er talinn í flokki þeirra, sem ekki hafa komið fram, eftir orustuna. Hann er uppalinn í Winnipeg, en fæddur i Fljótum í Skagafirði. Faðir hans er verka- maður hér-í borginni, og eiga þau hjón fjórar dætur og einn son, flest á unga aldri. Særður á vígvelli. Á Frakklandi. Undanfarna viku hefir sóknin og vörnin verið skæðustl á Frakk- landi. Þjóðverjar ætluðu sé,r vís- lega að yerða fyrri til að hefja sókn í þessum mánuði, heldur en mótstöðumenn þeirra, og höfðu það í huga að brjótast til borganna frönsku við sundið, Dunkirk og Calais og búa þar um sig, áður en Bretar og Frakkar væru tilbúnir. Þeir lögðu þar að, sem hið cana- diska lið var fyrir, fyrir skömmu komið á vigvöll og óvant orustum, hugðu þar vænlegast að rjúfa fylkingarnar. Þarmeð beittu þeir eiturlofti. sem enginn fékk staðist, drógu lið að sér, sem mest þeir máttu og vonuðust nú til að geta gengið milli bols og höfuðs á hinum brezka og canadiska her. En þeim hafa brugðist vonir sinar og ráðagerðir. Þeir hafa nú sótt með öllu afli á hið brezka lið í umliðnar vikur, en þó mannfall hafi verið mikið, þefir það ekki látið þokast frá stöðvum sínum, er það nam staðar í, eftir fyrsta á- hlaupið. Þýzkir hafa þvert á móti orðið að láta undan síga. Hversu mörg mannslíf sú orrahríð hefir kostað, bera skrárnaP um fallna og særða úr liði Canada bezt vitni um, en þær eru langar. Það mun láta nærri, að tala þeirra sé um sex þúsundir alls. Af Bret um og Þjóðverjum hefir fallið miklu meira og er þvi ljost, að or- ustan hefir verið ógurleg, því að vígvöllúrinn er ekki nema nokkrar bíejarleiðir ,á hvern veg. Frakkar skakka leikinn. Bretar héldu uppi orustu í odda þeim, er skagaði inn í vígstöövar þýzkra nálægt Ypres, meðan Frakkar bjuggu lið sitt til að ná aítur því svæði, er þeir höfðu orð- ið laust að láta í hinni fyrstu hríð, vestur af vigvelli Breta. Og í annan stað söfnuðu þeir liði aust- ur af hinum brezka her. Þegar þeir höfðu undirbúið alt, sem þeir bezt kunnu, sóttu þeir franK á tvær hendur hinu brezka liði og svo mikið magn var að sókn þeirra, að þýzkir hrukku ekki við, féllu sumir í skotgröfunum en surnir hörfuðu undan svo mílum skifti. Býli og kennileyti, sem þau hörðu viðskifti, eru kend við, ])ýðir ekki að nefna, liitt er mest um vert, að þar mefy var mikill sigur unninn. Þýzkir fangar voru teknir svo þúsundum skifti, svo og vopn þeirra og hernaðar gögn, en miklu fleiri voru þeir, sem féllu. Af sigri þeim stafar það. að bandamenn ætla sér von bráðar að setjast um borgina Lille, en hún er ramlega víggirt af Þjóð- verjum, með þeim sterkustu og kænlegustu vigvélum, sem nútím- inn hefir yfir að ráða. Þessi sig- völl, sem þannig er marga orustustaði dreift um þrem heims- álfum, þá væri það mikill her. Það er Þjóðverjum mest lið,i að þeir hafa aðeins sitt heimaland að verja, á tvær hendur, og kljúfa herafla þeirra, sem þeir eiga í höggi við, svo að þeir geta elcki náð saman. Manndráp í Armeniu. Sex þúsund Armeniumenn hafa Tyrkir drepið ásamt sínum félög- um, Kúrdum í Litlu-Asiu; þessir kristnu Armeniumenn vom frið- samir sveita og þorpabúar, og er búizt við að áhlaupum á þá haldi áfram, nema bráð hjálp komi af hendi bandamanna. Sjófloti Bandaríkja. í Hudson elfu eru saman komin herskip Bandaríkja, sem höfð eru austanmegin landsjns, í Atlants- hafi. Þau eru 64 að tölu, hinn 4* t t t 4- + 4- t * í tilefni aí því að lamli vor, Thos. H. Jolmson, þing- maðnr f.vrir Mið-Winnipeg, liefir verið gerðnr að ráðherra opinberra verka í Manitoba-fylki, og að þetta er £ fyrsta skifti, sem lönduin vorum liér liefir lilotnast slík viðurkenn- ing og slíkur heiður, þá konm nokkrir fslcmlingar sér saman um, að það væri vel viðeigandi fyrir Winnipeg-íslendinga, að láta í ljós viðurkenning sína og þakklæti til herra Thos. H. Johnson fyrir þenna heiður sem ckki er einasta hans, heldur allra Vestnr-fslendlnga, og fyrlr franikomu lians í hvívetna, sem ætíð hefir verið fslendingum tll sóma. pað hefir því verið ráðið, að lialda samsæti Thos. H. Johnson til lieiðurs í Royal Alexandra Hotel á föstudagiim kemur, þann 21. þ. m., kl. 7.30. J>etta samsæti verður að eins fyrir karlmenn og cr vonast til þess, að fslendingar af öUum flokkum, heiðri gestinn með nærveru sinni. — pess má geta, að ekki er ætlast til, að samsætismenn séu í sérstök- um viðhafnarfötum. Aðgöngumiðar, er kosta Sl.50, eru til sölu að Lögbergi. 4* 4- 4* 4- 4* 4 4- 4 4» 4 4« 4 4« 4 4« 4 4« 4 4* 4 4* 4 4< 4 f 4 4* 4 4* 4 . 4< Samsæti Safnaðarfulltrúar fyrsta lúterska safnaðarins héldu söngflokki lrirkjunnar fagnaðarsamsæti á laugardaginn var að heimili Mr. J. J. Vopna. Hafa fulltrúarnir fyr- I ir löngu tekið upp þann sið, að þakka söngflokknum árlega með fagnaði nokkrum fyrir vel unnið starf í þarfir safnaðams. Að þessu sinni voru þeir Hon. T. H. Johnson og B. H. Olson er ný lega er útskrifaður úr læknaskóla stærsti floti, sem sést hefir í einni! fylkisins með hæsta vitnisburði og höfn þar í landi. Skipin vom í J báðir eru meðlimir söngflokksins, tvísettri röð, öll grá á lit, og var J heiðursgestir samsætisins. Söng- röðin fjögra milna löng. 1 flotan- flokkurinn söng nokkur lög svo um eru 16^ orustuskip, og , tvö ; og Mrs. S. K. Hall og Mr. og Mrs. stærst allra: New York og Texas, Alex Johnson einsöngva. Séra B. þau hafa byssur með 16 þumlunga | B. Johnson þakkaði flokknum fyr- hlaupvídd; sextán tundurbátar, 121 ir mikið og vel unnið starf, en kafbátar, brynsnekkjur tundur-1 Magnús Pálsson beindi máli sínu dufla skútur, spítalaskip og aörir að hinum nýkjörna ráðherra. Er farkostir. Beitisnekkjur sem flot- Mr. T. H Johnson þakkaði fyrir anum tilheyra, voru ekki í þessumi | þann heiður og þá velvild er sér hóp, héldu sig annars staðar í ! nefði sýnd 'verið, minti hann safn- svipinn. aðarfulltrúana og söngflokkinn á það sem hann hafði sagt, er hann \ var fvrst Vcrða að fylgja settum reglum. Hún treystir því þess vegna fastlega, að hin keisaralega þýzka stjórn afneiti þeimi gerðum, sem Bandaríkja stjórn kærir hér, að hún svari fullum bótum, að svo miklu leyti sem meingerðir mega bætast, sem eklri verða metnar, og að hún taki þegar í stað ráð til að koma í veg fyrir að nokkúð hendi framvegis, svo augljóslega gagn- ur bandamanna gefur vonir um, að nú sé byrjað aftur- hald Þjóðverja, sem lengi spáð, að hefjast mundi um þetta levti. Á öðrum stöðum hafa orðið vopnaviðskifti, en ekki jafnsögu- leg og þessi. hafði hann nálægt 5000 punda virði í reiðupeningum, ávísunum og öðm. Er hann var spurður því hann gengi svona illa til fara, kvaðst haim gera það til þess að þurfa hvorki að óttast þjófa né þá sem léku sér að því að svíkja bændur. Hinn gamli, gætni öld- ungur kom frá Ástralíu, hafði bú- ið þar í ‘35 ár. Nú var 'hann á heimleið til ættlands síns, til að njótá þar ávaxta iðju sinnar og bíða sólseturs. Lögregluþjóiminn fylgdi honúm til báts er gengur milli Hafnar og Málmeyjar. Eyðing trjástofna. Skrumauglýsingar um allskonar kynjalyf fylla dálka flestra dag- blaða. Eitt af þeim ögnum sem bændum er ætlað að líta á, er efni sem á að vera þeim eiginleikum gætt, að ef það er barið á trjá- stofna, þá eiga þeir að verða svo mjúkir og eldfimir. að auðvelt sé að' brenna þá. Fyrir nokkrum árum var það auglýst í blöðum og tímaritum, að jörirm þmgmaður fynrlef saUpétur væri leystur upp t Vestur Winnipeg, að hann vonað- vaUli leginum helt ; holu ; ____ ,st tl]’ aft atgjorðir sínar 1 opinber- j stofninuni) j>á yrtfi auðvelt að ___• Gestkvæmt var í kiötbúð l™<nál1ura yr*.u fWei. þess flis’ ■ brenna stofninn og ræturnar evdd- e . kJ,otDU( að þær legðu hömlur á starfsemi J . Cales . Killdeer, N. D. emn daginn K . þarfjr kirkjunnar söng. US ' aue.Ýsinira er bvi ,haW er hann hafði 1400 punda þunga| flokksins er hann kvaðst enn sem iK fr'm 'ð ’fihW1 J Lwí fym, þott starfsvið sitt hefðl LtTS Qg brennisteinssýru geri trjá- I stækkað, halda áfram sem að;stofna eldfima og jafnvel ddi — Dómsskjalasafnið í Madrid á! undanförnu. Hann vonaðist til að Spáni brann til kaldra kola snemma í þessurn mánuði. Sánta Barbara kirkjan, er næst stóð safninu, skemdist til niuna, en þeim hluta hennar, er hefir að Hvaðanœfa. geyma gröf Ferdinands VI varð fórðað við elfþnum. — Öllum vodkabúðum á Rúss- landi hefir fyrir löngu verið lok- , þeim. Einn þóttist hafa fundið afskifti s.n af op.nberum málum rág td ag eyJJa trjástofmmum a yrðu aldre. þess eðl.s, að kirkjan dogum og ekki kostaði neim Iö eða songtlokkunnn þyrftu að bera|cent ag eyöa hverjum stofni kinnroða fynr að telja hann í hópi Um þaS j ti er mest yar auglýst meðl.ma sinna. ^ af |)eSfum kyngalyfum bárust | landbúnaðardeildinni í \Vashlng- Með Gullfoss ton margar fyrirspurnir þessu við- fóru 14 farþegar alls, sem Wti I víkjandi- Svar hennar var á þessa nefndarinnar hér veit af, þar af 13 j ! leið: að, sem kunnugt er. Afengissölu- ^le ðan úr borg: |_ Efnafræðingar þeir er .áða hef- húsin voru aðal skemtistaðir allr-! hrú Lára Bjarnason, 11 ven® leitað hjá, eru sammála ar alþýðu og þótti mörgum súrt í Krú Guðrún Pálsson, um það, að ekki hafi enn tekist að brotið er þeirra misti við. Til að "" K,rstm IKl’ld,OTS.son ^ lnna hagkvæm ráð til að eyði- bæta nokkuö úr skák, hefir hús-LJ^’ °§ ' Aðalstemn Kr,stjans'; leggja trjástofna með sýrum son, um verið komið á fót, er fólk má sækja sér til fróðleiks og uppgygg-! ingar. 300 slík hús eru þegar full-! búin i og umliverfis Poltava. Eru þar lestrarsalir og nægt húsrúm, til að halda fyrirlestra, hljómleika, i dansleiki og aðrar svipaðar skemt- i tra 9rattou’, '''• Mrs. Rosa Gislson Mr. og Mrs. Ólafur Bjarnason, Mr. og Mrs. Haraldur Anderson, Daníel Sigurðsson, póstur, Friðrik Björnsson, tinsmiður, Haraldur Alex Möller, Mrs. Guðrún Bergson, amr. KoLskeggur T. Tliorsteinsson, Vígvellir Breta. Á Frakklandi halda Bretar uppi bardögum, sem nú er sagt, með miklu liði, en miklu mundi það muna, ef þeir gætu dregið þangað alt sitt lið, sem þeir hafa á öðrum stöðum. pyrir utan alian þann f jölda, sem 'á herskipum þeirra er, hafa þeir margt manna við Dar- danella sund, í þriðja lagi hafa þeir vígbúinn her við riuez skurð, ef Tyrkinn skyldi ráðast til Egiptalands, fjórða herinn hafa þeir upp af Persaflóa, upp til Mesopotamiu, þann fimta í Aust- ur Afríku, er lent hefir saman við Þjóðverja öðru hvoru og þann sjötta í Suður Afríku vestantil, þarsem Botha sækir fram og rek- ur hið þýzka lið á undan sér. I sjöunda lagi berjast Bretar á Ind- — Enskt líknarfélag er safnar monnum fé til ag bæta úr þörfum fátækra er mist hafa ættmenn sína; í stríð- var inu, fékk nýlega lítinn göggul og var utanáskriftin með tinni kven- hendi. 1 bögglinum var gull- hringur og lítill bréfmiði er þetta var á ritað: “Hann kemur ekki aftur; eg veit honurn mundi ekki þykja hringurinn annarsstaðar betur kominn.” Fimm geysistórar vatnsdæluú hafa verið bygðar á láglendinu í Louisiana til að þurka 37,000 ekra stóra landspildu. Pípurnar sem vatnið spýtist út um eru 12 fet að þvermáli. Dælur pessar, sem sagt er að séu stærstu uppþurkun- ar dælur sem enn hafa verið smið- aðar, má lyfta 1,000,000 gallónum af vatni á mínútu hverri. Landið sem þurka skal er í raun og veru eyja, umflotin á þrjá vegu af Mississippi ánni en sýki sker tang- ann frá landi. meS 90. h'erdeiidinni t Winnipeg, fór! landi við ættkvísl nokkra, múham- héSan mánudaginn 24. Agúst. Hann'eðs trúar, er þar hefir hlýtt kalli var íæpt háif Þrltugur; fæddur 1 soldáns í Miklagarði. Ef alt það SkagafirSi, sonur Tómasar porsteins-1 . ® . . ", sonar hér i bæ. hð væri samankomið a einn vig- Dælurnar eru sérstaklega til þess gerðar, að halda vatninu Þetta fólk lagöi upp héðan á mið- vikudagskveld, kom til New York á laugardagsmorguninn kl. hálf átta og hafði gengið sú ferð að óskum. I Þann 13. höfðu landar í New York‘ haldið veizlu skipsmönnum af GulÞ I foss, og mun frásögn um það birtast síðar hér í blaðinu. Skipið átti að leggja af stað á laugardag 15. Maí, en för þess tafð- ist þar til á mánudag, er það lagði úr New York höfn í sina löngu sjó- ferð. Þessar fréttir eru liér hafðar eftir formanni Eimskipafélagsnefndarinn- ar vestrænu, hr. Árna Eggertssyni, sem annaðist afgreiðslu af félagsins hendi hér í þetta sinn. ekki verða |>eir eldfimari þótt þeim sé á þá dreift. Saltpéturs- sýra og brennisteinssýra vinna ekkert á þeiin og ekki heldur þó |>eim sé blandað saman. Lru {>etta þó sterkustu sýrur sem til em. — Sennilega hafa allir bændur ekki verið svo hyggnir, að leita^ ráða sér fróðari matina heldur látið ginnast af skrumauglýsingum prangaranna. Uppreisn !í Portúgal. Ekki á bjarni. Gamall Svíi kom emn daginn með skipi til Kaupmannahafnar frá Hull. Hann var svo illa búimi og ræflalegur, að lögreglumaður leiddi hann við hlið sér er á land kom til að grenslast eftir hvort hann hefði nokkuð til að borga íifyrir fæði og húsaskjól. Karl síkinu lægra en landeignum bænda' fletti þá frá sér fatadulunum og á eynni, svo veita megi vatni út í það. Undirstaða undir dælumar er grafin 60 fet í jörð niður. All- ar kostuðu dælumar $246,000 og talið er að reksturskostnaður verði nálægt $15,000 á ári. opnaði peningaveski er var saum- að i leðurbelti mikið og vandað; var veskið fult af enskum gullpen- ingum. Enn fremur hafði hann þrjár bankaávísanir, er hver hljóð aði upp á 500 pund sterling. Alls 1 því landi er hryðjusamt ,og berast þar samborgarar lianaspjót- I um á. Barizt hefir verið í liöfuð- borginni Lissabon og í Oporto borg, með æmu mannfalli. Sumar sveitir hersins hafa barizt með þeirri stjórn, sem við völd var, svo og sum herskipin, en þar kotn, að uppreisnarmenn urðu yfirsterk- ari og skyldi sá maður taka völd er Cagas nefndist. En er hann fór leíðar. sinnar til höfuðborgar, að taka við stjórninni, gekk einn þingmaður að honum og skaut hann fjórum skotum, og er sagt, að það hafi verið honum ærið til banans. ÞJngmaðurinn misti lífið i höndum lögreglunnar. Ekki herma fréttir hvað uppistandinu veldur, en flokkadrættir hafa lengi verið magnaður í landinu og fólkið harðlynt og gjarnt til manndrápa. Konungs sinnum er dreift við bardagann, en ekki skilst það af fréttunum, hvort þeir hafi byrjað óróann. Spánsk herskip eru á leið til Lissabon.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.