Lögberg - 20.05.1915, Blaðsíða 7
LOGBERG, FIMTUDAGINN 20. MAl 1915
f
Ódauðleiki og
annað líf
í þjóðtrú íslendinga að fornu og
nýju.
Mannkynið viröist hafa trúað
því alt í frá aldaööli, aS menn
lifðu einhverju lífi eftir dauðann.
AS minsta kosti verSur ekki betur
séö en svo hafi veriS, og jafn-
vel meö hinum fáfróSustu villi-
þj óSum, enda þótt óljós sé sú trú
fyrir þeim mörgum og standi lágt, j
sem vonlegt er. En mjög er mis-
munandi hagur hinna látnu, eftir
því hver trúin er, og á hve háu
stigi. SumstaSar er hagurinn ekki
góður. Hinar fornu þjóöir gátu
ekki hafiö sig til göfugri hug-
mynda um annaS lif. og má þar
að eins minnast á hugmyndir jafn-
gáfaörar þjóöar, og Forngrikkir
voru, um það. Þaö var æriö
aumt og vesælt, eftir þvi sem
Hómer segist frá. En snemma
ber á því meðal fornþjóðanna, aö
hagur sálnanna eftir dauðann fer
eftir breytni þeirra hér í lífi. Sisý-
fos og Tantalos og Danaosdætur
fá þung gjöld breytni sinnar, og
sálnaflakkskenning Egipta fplur í
sér lærdóm um hiö strangasta
réttlæti af guðanna hendi. Sama
er ög um Násírönd Noröurlanda-
búa. En þó að ekki væri um
neina refsingu aö ræöa, og guö-
irnir ættu ekkert sökótt viö menn,
og enda óskmegir þeirra og eftir-
læti ættu í hlut, eins og Akkilles
og Baldur, þá var samt ekki um
neina sælu að gera fyrir þá. Þaö
var eitthvað annað. Hæst komust
hugmyndir hinna heiönu þjóöa um
annað lif í þvi að ætla mönnum
að halda áfram hinu sama lífi ann-
ars heims, sem menn höfðu lifaö
hér í lífi ,eins og víkingarnir í
Valhöll og Indíánarnir á veiöi-
löndunum eilífu annars heims.
Meöan siögæöishugmyndirnar voru
óljósar meö þjóðunum, var eöli-
legt. aö lengra yrði ekki komist
En aðalefni greinar þéssarar er
nú ekki aö rekja hugmyndir þjóð-
anna um annað líf; til þess mundi
mig skorta bæði rúm og heimildir.
En ‘eg ætlaði að minnast á nokkur
einkennileg atriöi í þjóötrú Islend-
inga um annaö líf, bæöi aö fornu,
en einkum þó á seinni öldum, og
sýna, hvernig heiönar menjar hafa
setiö fastar í trú þjóðarinnar um
allar þessar aldir, eftir aö kirkj-
an haföi þó náö tökum á hugum
manna. Þaö bend'ir ótvírætt á
það, livaö afgamlar skoðanir geta
setið fastar í mönnum um þúsund-
ir ára.
Unphaflega viröast menn hafa
trúað því, aö sál mannsins liföi
meö líkinu í gröfinni. Bendir aö
fullu á þaö útbúnaður sá, sem
menn voru látnir hafa með sér í
haugana og dysjarnar; þarf held-
ur ekki annaö en lesa fornsögur
vorar, og ekki sízt fornaldarsög-
urnar og annað, til þess aö sann-
færast um það. Valhöll og Ilel-
heimur koma ekki fram aö fullu
fyr en meö víkingaöldinni, og þaö
líf hinna látnu, sem frarn er sett í
Eddunum báöum, hefir aldrei
komist inn í þjóötrúna og þjóðar-
meðvitundina hér á landi, og lík-
lega heldur ekki í Noregi; þaö eru
að eins skáldin og hinir römm-
ustu blótmenn, sem hafa haft Val-
hallartrána. Þaö sannar ekkert
um þjóðtrú á íslandi, þó sagan
segi aö Haraldur Hilditönn stofni
til Brávallarbardaga til þess aö
veröa vopnbitinn og fá að gista
Ööin, eöa dæmafár blótmaöur eins
og Hákon jarl sé látinn dæma
Hrapp útlægan úr Valhöll fyrir
hofrán hans, eða Eyvindúr skálda-
spillir kveði um viötökurnar i
Valhöll, þegar Hákon góði kemur
þangaö. Helskórnir, sem Þorgrím-
ur nef bindur Vésteini “til aö
ganga á til Valhallar”, eru mis-
skilningur; Vésteinn var myrtur
og átti ekki vist í Valhöll fremur
en Baldur. Or,ð Þorgríms eru
skapraunarorð og annað eigi. En
þeir sem til Valhallar fóru, fóru
þangað með sál og likama, börð-
ust þar og átu og drukku, og ekki
er þess getiö, aö þeir hafi gengiö
aftur hér niðri á jörö. i En óljóst
er það samt, hvort menn hafa
hugsað sér aö eitthvað af dauðum
leifum þeirra 'hafi veriö kyrt í
haugi þeirra eða dys.
En þetta, að menn liafi farið
meö sál og líkama til Valhaliar x
víkingatrúnni, kemur einna áþreif-
anlegast fram i Helgakv. ‘ Hund-
ingsb. hinni síöari fVölsungakv. í
ixtg.. F. J.). Sigrún grætur sífelt
af óstöðvanda harmi eftir mann
sinn. Þá sér ambátt hennar Helga
ríða meö marga menn til haugs
síns. Ambáttin veröur forviða,
en fer og segir Sigrúnu tiðindin:
“Upp er haugr lokinn,, kominn er
Ilelgi — döglingr bað þik | at þú
sárdropa | svefja skyldir”. Hún
fer þengað og býr þeim sæng i
hauginum. En áður en dagar,
þarf Helgi að vera kominn heim
til Valhallar aftur, og rxður þá af
stað með föruneyti sínu, því að
leyfislaust hafði hann farið þessa
ferð f“né er hildingum | heimför
gefin"). Næsta aftan vonar Sig-
rún, að Helgi komi aftur. En
þaö brást. Hann kom ekki aftnr.
Hann var allur farinn til Valhall-
því sjór rann úr fötumi hinna
druknuðu, en hinir voru allir mold-
ugir. ('Eyrb.s. 54. 55. k.
Enn fremur má sjá það, að menn
voru allir þar sem þeir voru dysjað-
ir, á mörgu öðru, t.d. Tungu-O^dur
lét grafa sig á Skáneyjarfjalli, til þess
að liann nxætti senx mest sjá yfir
héraðið, og Hrappur lét grafa sig
standandi í eldhúsdyrum, til þess að
hann gæti séð sem bezt yfir híbýli
sín Og þetta líf þeirra var oft svo
magnað, að þeir fúnuöu ekki, enda
þótt þaö sé sjaldan tekiö fram,
nema urn hina römmustu drauga, sem j
þegar verður minst á.
En þó að búist væri við, að flest-
ir lægju kyrrir í gröf sinni, ef alt
átti að skeika að sköpuöu, var
því þó ekki aö treysta. Menn
trúðu því, að dauðir menn leituðu
titt á þær stöðvar, senx þeir höfðu J
verið á í lifanda lífi, væru þar á j
reiki um lönd sín og eignir og að
líkindum teldu sér þær, þótt dauðir !
væru. Einkum voru það nú samt j
þeir, sem höfðu verið misindismenn
aö einhverju leyti í lífinu, sem voru
svona á flökti, eöa þeir senx áttu j
erfitt með að yfirgefa reitur sínar
eða áttu einhvers í að hefna. Lík- j
lcga hefir þetta átt 'sinn þátt í því,
að menn lögöu fé með dauðum |
mönnum, ef þeir höfðu ekki grafið
það áður, til þess að þeir yndu held-
ur við það í dysjum sínum. Hinar
nafnkunnustu afturgöngur í fornsög
um vorunx eru öllum kunnar: Þór-
ólfur bægifótur, Hrappur, Glámur,
Klaufi. Þeir, sem þannig gengu
aftur, höföu meira afl en í lifanda
lífi, enda fúnuðu þeir ekki. og varð
ekki unnið á afturgöngunx þeirra á
Hjúkrun Barker’s hjúkrunarkonu
Heimili fyrlr allskonar sjúklinga. Fullkomnar lijúkrnnarkonur
og góð aðhlynning og læknir til ráða. Sanngjörn borgun. Vér
útveguin hjúkrunarkonur. ókeypis ráðleggingar.
KONCR, FARIÖ TII, NURSE BARKER—Ráðleggingar við
kvillum og truflun. Slörg huntlruð hafa fengið hata við vesöld
fyrir mína lækningu, sem tekin er í ábyrgð. Bréflega S2.50 og
$5.00. Til viðtals kl. —7.S0 eða eftir umtali. Sendið fríinerkí
fyrir merkilegt kver. —
137 Carlton Street.
Phone Main 3104
Business and Professional Cards
ar meö hesti sírmm, og hafði aö j annan hátt en brenua hræ þeirra, og
eins naxxðugur heim horfið, af því dugði ekki til við suma, sem magn-
aö tár Sigrúnar höföu haldið sár- j aðastir voru, eins og Þórólf bægifót.
um hans opnum og sitrandi. Húnj En til þess að reisa skorður við, að
varð að stilla blóðrásina. Sigrún j afturgöngur næöu að rata þangað
var skjaldmær og skildi þetta vel, j aftur, sem þær höfðtt áður átt heima 1
enda var hugsun hennar helguð af I í lifanda lífi, var ýmsra bragða j
maghi ástarinnar, en ambáttin 1 neytt, og eru sum þeirra líklega eldsi
hræðist “dauða drauga” og skilur en nokkrar sögur ná til, svo sem ná-j
Sparið 75 prct. á málning yðar
POWDRPAINT
er búið til úr málmkendum litarefnum og er notað olí-
ulaust. Það er til í ýmsum litum, og er ábyrgst að
vera eldtraust, heilnæmt, loftþétt, og að verja skordýr-
um er sækja í tréhús. Það ver veðrun bæði tré, plast-
ur og múrstein engu síður en bezta olíumálning fyrir
einn fjórða verðs.
ATHUGIÐ: Þótt það sé duft og ekki öðru blandað en
köldu vatni, þá er það ekki „Kalsomine", heldur hrein
óblönduð málning, sem endist miklu betur en olíu-
málning. Reynið það einu sinni og þér munuð ávalt
nota það er þér þurfið að láta mála hús yðar að utan
eða innan, girðingar, ruslkassa eða annað.
Vér ábyrgjumst að þér verðið fullkomlega ánægð
með það og það reynist eins vel og vér segjum, ef far-
ið er eftir fyrirsögn vorri. Skrifið oss eða talið við oss
og fáið sýnishorn og Iitspjöld.
HOME C0MF0RTS COMPANY,
323 GARRY STREET
Phone Main 390 - Winnipeg, Man.
Dr. Bearman,
Þekkir vel á
Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma
og gleraugu.
Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8
Tals. M. 4-370 215 S mcrsct Blk
Dr.R. L. HURST,
Member of Royal Coll. of Surgeons, j
Eng., útskrifaSur af Royal College of j
Physicians, London. Sérfræðingur 1
brjóst- tauga- og kven-sjökdómum.
—Skrifst. 305 Kennedy Bldg., Portage
Ave. (& móti Eaton’s). Tals. M. 814.
Heimili M. 2696. Tlmi til vUStals:
kl. 2—5 og 7—8 e.h.
TH0S. H. J0HNS0N og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
Islenzkir lógfrægÍBgar,
Skrifstopa:— Room 8n McArthur
Building, Portage Avenue
Aritun: P* O. Box 1058.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
GARLAND & ANDERS0N
Ami Ander»on E. P Gariani
EÖGFRÆÐINGAR
801 Electric Railway Chambera
Phone: Main 1561
Dr. B. J BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & William
TKI.KPHONE GARRY íiíiO
Office-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h.
Heimili: 776 VictorSt.
Teiephokk óarry 381
Wiiinipeg, Man,
Joseph T. Thorson
íslenzkur lögfræðingur
Áritun:
CAMPBELL, PITBLADO & COMPANY
Farmer Building. * )Vinnipeg Man.
Phone Main 7540
Dr. O. BJORN8ON
Office: Cor, Sherbrooke & William
Tklephonei garry 32w
Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h.
HEIMILI:
764 Victor Strect
rKI.BPHOIS-K. GARRY 763
Winnipeg, Man.
John Christopherson
íslenzkur Lögfrœðingur
lO Bank of Hamilton
WINNIPEG, - MAN.
ekkert
HauglagÖir íiienii liföu áfram í
hattgunum, eins og sjá má ofur-
glögt á sögtinum, þegar menn voru
bjargirnar, eða þaö að loka augum J
dáins manns, til þess aö hann sjái j
ekki, eða geti ekki gert neitt ilt af j
sér meö starandi heljaraugunum; því
,aö fara í haugana og ræna vopn- svo voru þau geigvænleg, aö ekki
um þeirn og fé, sexn lagt haföi
verið í haugana meo peim. Það
þarf ekki aö færa rök fyrir því —
sögixrnar eru svo mai'gar, Ixæði í
Fornaldarsögunum og íslendinga-
sögunum. Samfára þessu var sú
trú, að þeir fúnuðu ekki, heldur
liföu einskonar líkamalífi i haug-
xinum. Þess finst nxeira aö segja
getið, aö þeinx var íuatur ætlaður,
eða skepnur til matar látnar í
haugana meö þeim/ og fara sög-
ur af því, að þeir hafi étiö það í
haugunum, og enda haft þar eld
og ketil *og soöiö þar mat sinn.
Þeir höföu fulla krafta í haugun-
um. eii dauf virðist vistarveran
hafa verið og dimt og fúlt var þar
mátti ganga framan að þeim dattða i
við þaö verk, því annars gat hann
fengið vald yfir manni. Þá voru og j
lík borin meö fæturna á undan, til
þess aö þau sæu ekki aftur fyrir sig
hv'aða leið farin var, því að sú var
trú manna i forneskju, aö aldrei
færi draugur aðra leiö til baka, en
þá senx hann var burt fluttur, og
ekki kæmist hann inn í hús nenia um
dvr, og þaö þær sömu, sem hann var
borinn út um. Þess vegna lætur Eg- j
ill rjúfa vegginn á skála sínum og
bera Skallagrím þar út, en eigi um
dyr skálans, til þess aö karl ræki sig
á, ef hann kynni að koma aftur og
ganga eftir silfri því, er Aðalsteinn
kommgur hafði sent honum í sonar-
1 híbylum þeirra, aðalskemtunin j bætur. Sama ráö hefir og Arnkell
sú aö leika sér að vopnum þeim goði; Þórólfur bægifótur haföi dáiö
og fé. sem lagt hafði verið í liaug í beiftarhug, og lét þvj Arnkell
með þaim. En þegar einhverjir brjóta vegginn og hefja hann þar
fóru aö ónáða þá, vörðtx þeir út. En sá var munur þeirra Skalla-
Saltíð sem
hjálpar
Canada
er
Windsor Bord
SALT
heitnili sitt meö dug og dáð; en ef
nógu var hraustur sá, er hauginn
braut, þá var hægt að ganga af
þeim dauðum eöa eyöa þeim aö
fullu meö því að breixna hræin
eöa setja höfuöið viö þjó þeirra,
ef þeir biöu þá eftir því og sukku
ekki í jörö niður. En hvort sálir
þeirra hafa þá fariö forgöröum
um leið, verðttr ekki séö.
I’Iestir þeir, sem i liauga voru
lagðir, lágu þar kyrrir; þaö bar
ekkert á þeim; þeir vildtx hafa
næöi. Að vísu glæsti þjóötrúin
svo minningu Gunnars á Hlíöar-
enda, aö hún lét hann syngja í
haugi sínum og hafa ljós sjá sér;
hinir hýröust víst flestir í myrkr-
inú, og undu viö vopn sín og fé.
Einkennilegt er það, aö atgeirinn
er ckki lagöur í 'haug meö honurn,
eftir því sem sagan segir, j>ví aö
tilsvar Högna til ömmu sinnar
virðist fremur vera gaman en al-
vara, líkt og sauöaleit Skarphéð-
ins. Vopn og fé var ætíð lagt í
baug meö mönnurn um leið' og
þeir voru heigöir, en aldrei síðar.
Annars var miklu mestur fjöldi
manna lagður i dys, en eriginn
haugur orpinn yfir þá. Má. bezt
sjá það- af forndysjum þe’im, er
fundist hafa hér á landi. Vopn
og hlutir voru eins lagöir i dysjar
sem hauga, og sálir hinna fram-
liönu hýröust eins i dysjunum eins
og í haugunum.
En fleiri voru þó aðsetur hinna
framliönu aö trú manna hér á
landi en haugar og dysjar. Sum-
ir dóu í fjöll eða vissá staöi á
landi hér á landnámsöldinni; næg-
ir að vísa ]xar til Þórólfs mostrar-
skeggs og Þorsteins þorskabíts
sonar hans, er báöir dóu i Helga-
fell og sátu þar viö drykkju viö
Iangelda meö fjölda manns viö
glaurn og gleði. Svanur á Svans-
hóli dó i Kallbakshorn. Auöur hin
djúpúöga í Krosshóla, Selþórir
og frændur lxans dóu í Þórisbjörg,
Krákti-Hreiöar kaus að deyja í
Mælifelli o. s. frv. Sennilegast er,
aö þeir Fróðármenn sem aftur
gengu, hafi haldiö til í sjónum og
grims, að hann lá kyr, eöa undi sér
við smíðatól sín og silfttr þaö, er
hann hafði grafiö, en Bægifótur
gekk svo hatramlega aftur, að allir
draugar sagna vorra veröa böm hjá
ltonum, og þaö þó aö Glámvtr sé
talinn meö.
Stundum sáust aö eiris meinlausir
svipir manna, og geröu þeir ekkert
verulegt af sér. Veröur þá ekki
séö aö þeir hafi haft líkamann meö
sér, nema þá aö einhverju leyti, svo
sent svipir þeirra Þorkels Eyjólfs-
sonar og félaga hans, er Guörún
Ósvifursdóttir sá o. fl.
Þetta ntál þyrfti ntiklu ýtrari rann-
sóknar viö en þessi fátt atriði, sent
hér eru tekin fram; en nóg er það
til þess aö sýna þaö, að menn trúöu
því alment, aö sálir manna héldu
til i líkantanum, aö minsta kosti
þangað til liann var oröinn fúinn.
En römmustu draugarnir fúnuðu
ekki, svo var andi þeirra maguaöur;
og þeir uröu ekki yfirbttgaöir á ann-
an hátt en láta eldinn vinna þá. Eld-
urinn er hreinsunarhöfuöskepna, og
■honunt var helzt til þess trúandi að
geta sigrast á slíkunt ófögnuði.
Algengt var þaö í fornöld, aö
gera ráðstafanir til þess aö menn
gætu ekki gengið aftur, og var tið-
asta ráöiö aö höggva af þeint höf-
uð og setja viö þjó þeim. Merki
þess hafa fundist í dysjum hér á
landi. Santa var og stundum gert
viö drauga, og mistu ]>eir við það
mátt sinn. Atur á móti gat Klaufi
gengiö aftur, þótt höfuðlaus væri, og
barist nieð höföinu, af því aö þaö
haföi ekki verið sett viö þjó honunt.
En þess er líka vert aö geta um
Klaufa, aö hann tók mörgum draug-
utfi frant að myndarskap og dugnaöi,
og lét ekki brenna hræ sitt nteö góöu
fremur en Bægifótur.
Þegar menn gengu aftur, reyndust
þeir oít rammastir fyrst, en dofnaði
lieldur yfir þeim. er frá leiö. Verstir
voru þeir í skamdcginu og drápu þá
niöur menn og skepnur, svo aö eng-
um varö við Vært í bæjunum. En
þegar dag tók aö lengja.og nótt að
birta, afreymdist jafnan nokkuð. og
enda að mestu. Þeim var ekki vel
ir hinna rammari drauga fengu aö
sýna ltvaö lengi þeir gátu enzt. Þeirn
var oftast dinhvern veginn kornið i
fyrir kattarnef áöur.
Þess veröur vart í Helga kviðu j
Hundingsbana hinni síöari, að sú trú- j
var til að fornu, að sár sorg og tár ^
syrgjenda geri framliðnunt ónæöi. j
Þannig Valda tár Sigrúnar Högna-
dóttur því, aö sár Helga blæða hvild-
arlaust, og þau falla brennandi á
hrjóst honunt. Ekki ntan eg eftir
aö þess sé annarstaðar getiö í forn-
riumi vorunt, en sameiginleg er hún j
til innan hina germanska kynflokks, j
þessi trú.
Hvergi kemur neitt beinlínis ffam j
um þaö, hvaö menn hafa ætlað aö j
oröiö ltafi um sálir manna, þegar j
líkin voru oröin svo fúin, að þar var
enginn vistarstaður framar. Þó aö j
Bægifótur gengi enn aftur i Glæsi,
er þaö ekki teljandi. Sálnaflakk áj
þann hátt fanst ekki í trú manna J
hér á landi. Líklegast er, aö rnenn i
hafi ætlað, að þeir fæddust að nýju j
eöa yröu endurbornir, þvh aö víða
veröur þess vart, aö ntenn hafa trú-
að því í forneskju, þó að snemnta sé
það taliö “kerlingarvilla.” Þannig
uröu þau Helgi Hjörvarösson og
Sváva endurborin, líklega í Helga
Hundingsbana og Sigrúnu, þótt eigi
sé það beint sagt, og þau aftur í
Helga _ Haddingjaskata og Káru
Hálfdanardóttur. Sama kemur og
frant hjá Högna Gjúkasyni, hann
vildi eigi láta tálma því, aö Brýn-
hildur færi sér sjálf, (
“þars hún apturborin
aldri verði......
mörgunt ntanni
at móðtrega.”
Hafa menn því ætlaö, að þeir gætu
ekki orðið endurbornir, sem færtt sér
sjálfir. Norðmenn hugöu Ólaf helga
Ólaf Geirstaöaálf endurborinn. Þá
var og títt, að rnenn vildu ekki láta
nafn sitt falla niður, og báöu ein-
hvern aö láta heita eftir sér; hafa
þeir ltinir sömtt ætlað sér aö endur-
berast i þeim börnum, enda virtist
þeint oft svipa meir en lítiö til þeírra
sent þeir erföu nafn eftir. Margt
rnætti fleira til tína í þessa átt.
Hér á undan hafa nú veriö tekin
frant nokkttr atriöi úr trú ntanna um
lifið eftir dauðann í heiðni hér á
tslandi, þótt miklu mætti þar við
bæta. En hvergi koma Valhöll eöa
híbýli Heljar þar til greina. Alt
viröist henda á það, aö þær hug-
ntyndir hafi aö mestu verið eign
skáldanna og þeirra, er læröir þótt-
ust í þá daga, en aldrei veriö þjóö-
areign.—Skírnir.
dysjum sínum milli heimsókna, úrivið hirtuna, þeim körlum. En fæst-
Frá íslandi.
Reykjavík 21. apríl.
Síöastl. finitudag /15. apríl)
andaöist hér í bænum Hjörttir
Hjartarspn cand. jur., eftir eigi
langa en ntjög þunga legtt í
lungnabólg'u. Hann var fæddur
11. júlí 1888, sonur Hjartar Hjart-
arsonar trésmiös hér í bænum,
útskrifaöist úr læröaskólanuin
1908 og lauk lögfræðisprófi hér
viö háskólann síöastl. ár, efnileg-
ur niaöur og var hann nýtekinn
viö stjórn dagblaösins “Vísis, þeg->
ar hann lagöist banaleguna.
Mann tók út af botnvörpuskip-
itiu “Snorra goða” skamt frá Vest-
ritannaeyjum síöastl. sunnudag.
Hann hét Ólafur Sigurgeirsson,5
um tvitugt, ættaöur undan Jökli. j
Náöist hann innbyröis aftur, en
varö eigi lífgaöur.
Nýlega druknaði í Vestmanna- j
eyjunt maður héðan úr bænum,
Jón að nafni Pétursson, er bjó
með móöur sinni, Margrétu
Björnsdóttur.
Launanefnditi er nú tekin hér
til starfa og þeir hingaö komnir,
sem í hana voru skipaðir, nema!
Pétur alþingismaöur Jónsson, er
ekki kvað geta korniö fyrst um
sinn. En hinir eru: Jósef Bjöms-
son, Jón Jónatansson, Jón Magn-
ússon og Skúli Thoroddsen.
Verölagsnefndin hefir !8. apríl
sett hámark útsöluverðs á hvéiti í
Gullbringu- og Kjósar-sýslu og i
Hafnarfirði 44 au. kg., og á Ak-1
ureyri útsöluverö á kolum 3 au.
kg. eöa 30 kr. tonnið.
Dalasýsla er laus og er umsólkn-;
arfrestur til 20. júní. Árslaun
2500 kr.
Isaf jaröarprcstakall er auglýst
laust, ísafjaröarsókn og Hólssókn
í Bolungarvík. Heimatekjur kr.
561.20. Veitist frá fardögum
1915,. en umsóknarfrestur til 25.1
ntaí. ,
Ilringhenda þessi hefir verið
kveöin unt “Gullfoss”:
“Gæfan háa efldu oss,
ýttu frá oss voða,
hvar sem Eáarfunafoss
fer unt sjáar boöa.
—Eögrétta.
Reykjavik 24. apríl.
Séra Böðvar Eyjólfsson í Ár-
nesi er sagður látinn úr lungna-
bólgu. Hann varð rárnl. fertugur.
Látin er frú Maria Heilmann,
ekkja Jóhanns Heilmanns fyrrum
kaupmanns, i hárri elli.
. Þá eru og nýlátnir Eyjólfur
Símonarson frá Skildinganesi, á
sjötugsaldri, og Eyjólfur Ófeigs-
son trésmiöur.
í fyrradag voru gefin saman
Björgólfur læknir Ólafsson á
; Borneó eyju og jungfrú Þórunn
Benediktssonar ('kaupmanns Þór-
arinssonar). Var brúöguniinn þáj
j staddur i læknishéraði sínu á
Borneó, en brúðurin i Amsterdam
á Hollandi. Þetta fjarlægðar
brttllup er svo til kornið, -aö sem
I heitmey Björgólfs heföi jungfrú-
in orðið aö greiða óhemjufargjald
j (1600 kr.), en sem kona hans ekk
ert. Svo eru lög þar í landi.
Látinn er í Khöfn Claus Hansen
j bakari, sonur Hansens hattasmiös,
Dr. W. J. MacTAVISH
Office 724J Áargent Ave.
Telephone .Sherbr. 940.
í 10-12 £, m.
Office tímar j 3-5 e. m.
( 7-9 e. ta.
— Hkimili 467 Toronto Street -
WINNIPEG
telephonk Sherbr. 432
H. J. Pálmason
Charteked
Accountant
807-9 Somerset Sldg. Tals. »[. 273g
Dr. J. Stefánsson
401 BOVD BL.DG.
Cor. Portage an<l Filnionton
Stundar eingöngu augna, eyrna,
nef og kverka sjúkdðma. — Er
aS hitta frá kl. 10—12 í. h. og
•2—5 e. h. — Talsími: Maln 4742.
Helmlli: 105 OUvia St. Talsími:
Garry 2315.
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐI;
Korni Toronto og Notre Dame
Phone
Garry 2988
Helvnllís
Garry 899.
J. J. BILDFELL
FASTEIGnASALI
J. ö. SNŒDAL
TANNUEKNIR.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cor. Hargrave St.
Suite 313. Tals. main 5302.
520 Union Sank
TEL. 2685
Selur hós og lóBir og annast
alt þar aölútandi. Peningalán
J. J. Swanson & Co.
Verzla með fasteignir. Sjá um
.eigu á húsum. Annast lán og
eldsábyrgðir o. fl.
504 The Kcnsington.Port.&Smith
Phone Slain 2597
*Dr. A. A. Garfat,
TANNLÆKNIR
614 Somerset Bldg. Phor\e Main 57
WINNIPEC, MAN.
3. A. SIGURDSON
Tals. Sherbr, 2786
S. A. SIGURÐSSON & C0.
BYCCIþlCAI^EþlN og F^STEICNI\SALAIt
Skrifstofa:
208 Carlton Blk.
Talsírai M 4463
Winnipeg
Skrifstofutímar: Tals. M|. 1524
10-12 f.h. og 2-4 e.h.
G. Glenn Murphy, D.O.
Osteopathic Physician
637-639 Somerset Blk. Winnipeg
Coiumbia Grain Co. Ltd.
H. J. LINDAL L.J. HALLGRIMSON
ísleuzkir hveitikaupmeun
140 Grain Exchange Bldg.
Vér leggjum sérstaka áherzlu & að
selja meðöl eftir forskriftum lækna.
Hln beztu melöl, sem hægt er aB fá.
eru notuS eingöngu. pegar þér kom-
ið meS forskriftlna til vor, megið þér
vera viss um að fá rétt það sem
læknirinn tekur til.
COBCUEUGH & CO.
Notre Dame Ave. og Sherbrooke St.
Phone Garry 2690 og 2691.
Giftingaleyfisbréf seld.
A. S. Bardal
843 SHERBROOKE ST.
selur likkistur og annast
om útiarir. Allur útbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina
r» i. He mili Garry 2161
„ Offtce „ 300 og 375
E. J. Skjöld,
Lyfsali
Horni Simcoe & Wellington
TaU. Garry 4368
Tals. G. 2292
McFarlane & Cairns
æfðustu skraddarar í Winnipeg
335 flotre Dame Ave.
2 dyr fyrir vestan Winnipeg leikhús
Thorsteinsson Bros.
& Company
Byggja hús, selja lóöir, útvegm
lán og eldsábyrgð
F6n: M. 2B92. 815 Sotneraet BUig.
Helmaf.: G. 738. Wlnlpeg, Man.
tvítugur aö aldri.
j tæringu.
Hartn lézt úr
-Isafold.
Sigfús Pálsson uohU'ós
með lægsta verði.^ Annast um alls-
konar flutning.
WEST WINNIPEG TRANSFER CO.
Toronto og Sargent. Tals, Sh.|l619
D. GEORGE
Gerir við allskonar húsbúnað og
býr til að nýju.
Tekur upp gólfteppi og leggur þau
á aftur
Sanngjarnt verö
Tals. G. 3112 363 Sherbrooke St.
The London 8 New York
Tailoring Co.^a
Kvenna og karla skraddarar og lo&íata
salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuð etc.
Kvenfötum breytt eftir nýjasta móð.
j|Föt hreinsuð og pressuð.
842 Sherbrooke St. Tais. Garry 2ii8