Lögberg - 20.05.1915, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.05.1915, Blaðsíða 2
2 LÖGBERtf, FIMTUDAGINN 20. MAI 1915. The Rural Municipality of Gimli SALÉ OF LANDS FOR ARREARS OF TAXES By virtue of a warrant issued by the reeve of the Rurai Municipality of Gimli in the Province of Manitoba, under his hand and the corporate seal of the said municipality, to me directed, and bearing date the twenty-ninth day of April, 1915, commanding me to levy on the several parcels of land hereinafter mentiond and described, for the arrears of taxes due thereon, to- gether with costs, I do hereby give notice that unless the said arrears of taxes and costs are sooner paid, I will, on Tuesday the Twenty-Se cond day of June, 1915, at the Municipal Office in the Village of Gimli, in the Province of Manitoba, at the liour of two o’clock in the after- noon, proceed to sell by public auctiop the said lands for arrears of taxes and costs. Description Lots 1 to 15, both inclusive Descriptión. Sec. Twp. Rge , Acres Arrears Costs S.E. quarter. . . 4 18 4 110 $ 61.34 $0.50 Fr. S.E. quarter . . 9 18 4 2 20.45 0.50 N.E. quarter . . 18 18 4 160 45.86 0.50 Sjá of N.E. quarter 1 18 O O 80 29.59 0.50 Ejá of N.W. quarter .. 3 18 o o 80 21.17 0.50 Legal Subdivision No. 1 .. .. 10 18 3 40 12.61 0.50 S.E. quarter . . 14 18 O O 160 45.44 0.50 S.M’. quarter .. 26 18 3 160 51.66 0.50 S.Ph quarter . . 36 18 3 160 62.94 0.50 S.E. quarter .. 1 19 3 160 78.03 0.50 S.W. quarter ... 3 19 3 160 35.06 0.50 EYi of N.E. quarter .. 3 19 3 80 23.17 0.50 S.W. quarter . . 10 19 3 160 45.07 0.50 E]/i of N.W. quarter .. 24 19 o O 80 39.44 0.50 S.E. quarter . 31 19 4 160 122.65 0.50 S.E. quarter .. 6 20 4 160 61.17 0.50 S.W. quarter .. 34 19 3 160 40.59 0.50 S.E. quarter .. 15 20 3 160 35.11 0.50 N.W. quarter .. 31 20 4 160 65.02 0.50 N.W. quarter . . 4 21 4 154 64.12 0.50 Fjp2 of Wj2 . . 27 20 Q ö 160 60.95 0.50 SJ^ of sy2 .. 12 21 3 160 65.82 0.50 Sjá of N.E. quarter .. 20 20 4 1 137 60 69 0.50 SJÍ of N.W. quarter .. 21 20 4 ) S.E. quarter .. 30 20 4 160 69.25 0.50 $ Total 61.84 20.95 46.36 30.09 21.67 13.11 45.94 52.16 63.44 78.53 35.56 23.67 45.57 39.94 123.15 61.67 41.09 35.61 65.52 64.62 61.45 66.32 61.19 69.75 ! Lots 1 to 14, both inclusive. Lot.s 1 to 10, botli inclusive Lots 1 to 12, both inclusive . Lóts 1 to 7, both inclusive Description Lot 10....... Lot 11....... Lot 16 . . . . . BOUNDARY PARK SUBDIVISION Description Lot 2.......... Lot 3.......... Lot 7.......... Lot 2.......... Lot 5.......... Lot 8.......... Lot 1.......... Lot 2.......... Lot 3.......... Lot 6.......... Lot 1.......... Fractional .... Fractional .... Fractional .... Fractional .... All............ All............ AU............ Description Lot 1........ Lot 2........ Lot 14............................. Lot 15............................. Lot 16........................... . Lot 17............................. Lot 18........................... Lot 19............................. Lot 20............................. Lot 23 /........................... Lots 8, 9 aúd 10.................. TiOts 24 and 35.................... Lot 3, 4, 5, 6' and 7.............. Lots 11, 12 and 13................. Tiots 21, 22, 25, 26, 27 and 28.... Lots 29, 30, 31, 32, 33 and 34..... Lot 1.............................. Lot 3.............................. Lot 4.............................. Lot 5.............................. Lot 12............................. TiOt 13............................ Lot 14............................. TiOt 15............................ IiOts 16 and 17....................■ Lot 18............................. Lot 20............................. Lot21 ............................. Lot 22............................. Lot 23............................. Lots 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10 and 11 Lots 19, 24, 25 and 26............. Lots 27, 28, 29, 30, 31 and 32..... Lot Lot Lot Lot Lot Lot 10................................. Lot 12................................. Lot13 ................................. Ti<Js 14 and 15........................ Lot 16................................. Lot 17................................. Lot 18................................. Lot 19................................. Lots 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9 and 11.. Lots 20, 21, 22, 23, 24, 25, 26 27, 28 & 29 Lot 1.............................. . .. Lot 2.................................. Lot 3.................................. Lot 4............................... . . Lot 5.................................. Lots 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 16, 17, 18, 19, 20, 21, 22, 23 and 24.............. Lots 1 and 2 .'........................ Lot 3.................................. Lot 4.................................. Tiot 5................................. Lots 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 11 and 12.... Lots 14, 15, 16, 17, 18 and 19......... Lot 1..............•..........,*....... TiOt 2................................. Lot 3.....................^............ Lot 4.................................. Lot 5.................................. Lots 1 to 20, both inclusive........... Lots 3, 4, 5 and 6..................... Lots 1 to 22, both inclusive........... TiOts 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 and 9..... Lots 1 to 24, both inclusive........... Lots 1 to 15, both inelusive........... 1 o % 4 5 Block Plan Arrears Costs Total 4 729 $ 31.30 $0.50 $ 31.80 4 729 18;55 0.50 18.85 4 729 31.17 0.50 3LG7 5 729 18.35 0.50 18.85 5 729 18.35 0.50 18.85 5 729 150.80 0.50 151.30 6 729 11.96 0.50 12.46 6 729 14.09 0.50 14.59 6 729 14.09 0.50 14.59 6 729 16.20 0.50 16.70 9 729 12.50 0.50 13.00 1 933 18.74 0.50 19.24 2 933 17.90 0.50 18.40 3 933 24.76 0.50. 25.26 4 933 27.31 0.50 27.81 5 933 29.86 0.50 30.36 6 933 , 29.86 0.50 30.36 • 7 933 29.86 0.50 30.36 JOOK SUBDIVTSION Block Plan Arrears Costs Total 1 1750 $ 4.18 $0.50 $ 4.68 1 1750 4.18 0.50 4.68 1 1750 4.18 0.50 4.68 1 1750 4.18 0.50 4.68 1 1750 23.42 0.50 23.92 1 1750 4.18 0.50 ~4Í68 1 1750 4.18 0.50 4.68 1 1750 4.18 0.50 4.68 1 1750 23.42 0.50 23.92 1 1750 1 23.42 0.50 23.92 1 1750 9.24 0.50 9.74 1 1750 0.71 0.50 7.21 1 1750 12.22 0.50 12.72 1 1750 9.27 0.50 9.77 1 1750 16.83 0.50 17.33 1 1750 16.90 0.50 17.40 2 1750 34.52 0.50 35.02 2 1750 34.52 0.50 35.02 2 1750 4.40 0.50 4.90 2 1750 34.52 O.éO 35.02 3 1750 4.19 0.50 4.69 3 1750 40.03 0.50 40.53 3 1750 4.19 0.50 4.69 3 1750 40.03 0.50 40.53 3 1750 5.11 0.50 5.61 3 1750 4.19 0.50 4.69 3 1750 4.19 0.50 4.69 3 1750 40.03 0.50 40.53 3 1750 4.19 0.50 4.69 3 1750 4.19 0.50 4.69 3 1750 13.21 0.50 13.71 O ö 1750 6.87 0.50 7.37 O ö 1750 8.68 0.50 9.18 4 1750 30.25 0.50 30.75 4 1750 4.62 0.50 5.12 4 1750 29.89 0.50 30.39 4 1750 4.62 0.50 5.12 4 1750 4.62 0.50 5.12 5 1750 37.56 0.50 38.06 5 1750 . 37.66 • 0.50 38.16 5 1750 4.18 0.50 4.68 5 1750 38.47 0.50 38.97 5 1750 38.02 0.50 38.52 5 1750 4.18 0.50 4.68 5 1750 4.18 0.50 4.68 5 1750 4.18 0.50 4.68 5 1750 12.26 0.50 12.70 5 1750 12.26 0.50 12.76 6 1750 30.38 0.50 30.88 6 1750 4.62 0.50 5.12 6 1750 30.39 0.50 30.89 6 1750 30.39 0.50 30.89 0 1 7 í 8 1750 4.62 0.50 5.12 1750 22.96 0.50 23.46 1750 31.07 0.50 32.17 8 1750 4.62 0.50 5.12 8 1750 30.99 .0.50 31.49 8 1750 4.62 0.50 5.12 9 1750 11.20 0.50 11.70 9 1750 8.23 0.50 8.73 10 1750 3.29 0.50 3.79 10 1750 3.29 0.50 3.79 10 1750 3.29 0.50 3.79 10 1750 3.28 0.50 3.78 10 1750 3.28 0.50 3.78 11 1750 20.45 0.50 20.95 12 1750 11.55 0.50 12.05 13 1750 25.60 0.50 26.10 14 1750 . 21.54 0.50 22.04 15 1750 27.31 0.50 27.81 16 1750 25.55 0.50 26.05 Lot 20......................... Lot 22......................... Lot 29 ......... Lots 32 and 33............; .. . Lots 16 and 17................. Lot 18......................... Tiots í, 2 and 3...................... 1 Lot 1.......................... Block Plan Arrears Costs Total . . . 16 1750 10.38 0.50 10.88 . . . 18 1750 20.09 0.50 20.59 . . . 18 1750 12.09 0.50 12.59 . . . 17 1750 29.02 0.50 29.52 . . . 19 1750 / 29.88 0.50 30.38 . . 20 1750 33.68 0.50 34.18 . .. 21 1750 27.31 0.50 27.81 . .. 22 1750 27.31 0.50 27.81 , . . 23 1750 25.60 0.50 26.10 . .. 24 1750 27.31 0.50 27.81 . .. 25 1750 18.74 0.50 19.24 . .. 26 1750 26.05 0.50 26.55 . . . 27 1750 15.30 0.50 15.86 . .. 28 1750 25.21 0.50 25.71 . .. 29 1750 11.96 0.50 12.46 . .. 30 1750 18.74 0.50 19.24 . .. 31 1750 9.42 0.50 9.92 . .. 32 1750 16.20 0.50 16.70 BEACII SUBDIVISION Block Plan Arrears Costs Total 1 891 $ 9.92 $0.50 $10.42 1 891 9.92 0.50 10.42 1 1227 6.05 0.50 6.55 . .. 2 1227 15.25 0.50 15.75 . .. 2 1227 6.05 0.50 0.55 . .. 2 1227 ' 6.64 0.50 7.14 . . . 2 1227 6.05 0.50 6.55 . .. 2 1227 10.44 0.50 10.94 4 1227’ 8.12 0.50 8.62 . .. 4 1227 6.70 0.50 7.20 1 1872 26.47 0.50 26.97 2 1872 9.92 0.50 10.42 Dated at Gimli, tliis 8tli day of Mav, A. 1)., 1915. E. S. JONASSON,_ Sec.-Treas. Rural Municipality of Gimli. Hreystibrögð. Enginn treystist til aS segja, hver bezt gengur fram eða mesta hreysti sýnir í hinum brezka her, en meSal margra hermannlegra bragöa er þar hafa gerzt, er það vissulega frásögulegast, sem hermt er frá lance-corporal í írskri her- sveit, O'Leary aö nafni. Hann hefir veriö sæmdur Victoriu krossi, sém aöeins er veittur fyrir afbragös framgöngu, og gerður aö sergeant, æöri fyrirliða stööu vildi hann ekki þiggja, því aö sveit sína vildi hann ekki yfirgefa. Auk þess var honum sá sómi sýndur, sem fágætur er, að afreks hans var minst í löngu máli í op- inberri skýrslu æzta herforingjans. Þar segir svo, að hann hafi verið einn í ílokki þeim er áhlaup geröi nálægt Guinchy, fór á undan öll- um öðrum, drap einsamall fimm þýzka menn bak við fyrsta skot- virkið, eftir það hljóp hann um ; 6o yards að næsta skotvígi,’ drap þar þrjá menn og tók tvo höndum og vann með þvi það vígi. Með þessu móti vann O’Leary svo að segja einsamall vígstöð fjand- mannanna og kom í veg fyrir, að skotið væri á áhlaupssveitina.” Af þessu furðulega áhlaupi seg- I ir svo nafngreindur fyrirliði í [ þessari írsku sveit: “'Fyrsti riðill í vorri herdeild var í fremstiji vígskurðum nálægt tígulsteina velli, ekki langt frá La Bassée, við mikinn háska og mannfall. Þýzkir höfðu ágæt vígi, bæði í skurðum og á bak við múr- steina hrauka.” “í ví ^iröum við allir fegnir, er búa sig ti! undanhalds, að því er virðist, en hafi þeir haft byssur sínar í höndunum, sem sjálfsagt er, því að mörgum skotum var skotið á hina írsku sveit er hún var á framsókninni, þá má furða kig á því, hve heppinn maðurinn var, ekki síður en á því, hve skot- fimur og snar hann var.” Svo er sagt, að O’Leary sé hægur og stiltur í framgöngu, en ákaflega fljótur að hlaupa. Hann er hár vexti, siginaxla, hálslangur og rauðhærður og var um tíma í ríðandi lögregluliði hér vestra. Ýmsar aðrar sögur eru sagðar af hreystibrögðum einstakra her- manna í styrjöíd þessari. Ein er sú, að Bretar vörðu för yfir brú nokkra, er þýzkir sóttu fast; þeir sem skotvél Bretanna áttu að stýra féllu allir i svtpan, og þagn- aði þá byssan, er helzt var vöm að. Þá reis upp Angus McLeod. skozkur, maður, undan skýli er hann og 'aðrir höfðu hlíft sér með, hljóp að vélabyssunni, greip hana þar að, er stór kerra stóð á braut- inni, og voru þar stórir haugar af húsmunum, rúmfatnaði, borðbún- aði og hverju öðru sem nöfnum tjáir að nefna, en flóttafólkið stóð umhverfis, óttaslegið og kjark- laust. Eg hef séð margt í þessu ferðalagi, séð rússneska hermenn gefa upp öndina við langspila slátt félaga sinná, heyrt síðustu kveðj- ur sendar heim, — en ekkert er mér eins minnisstætt og vesaldóm- ur þessa flóttafólks innanum skranhrúguna á þjóðbrautinni, og ekki sízt það, er tólf ára stúlku- barn féll á hné í leðjunni og kysti á ermi mína, til að þakka fyrír nokkra skildinga. Slíkri örbirgð, slíkum eymdar kjörumí verður ekki með orðum lýst. Alt í einu dregur heimilisfaðirinn upp blá,tt urnslag úr fóðrinu á kufli sinmn, en það bréf hafði auðsjáanlega verið hundrað sinnum meðhöndl- að. Það var orsök. til. Það var kvittun fyrir gripastofni heimilis- ins og á það var skrifað, á þýzku: upp og bar einsamall úr stað ogi“Hjá þér, heimski karl, hef eg lét skotin úr henni duna á þá'fengið tvær beljur.” Það var þýzku. j þýzkt stríðs-skuldar bréf — einn Svo er sagt, að hann hafi orðið | pappírsmiði. sextíu Þjóðverjum að bana. Loks féll hann sjálfur dauður niður og Hroki Magyara. haföi þrjátíu skotsár. En mcð Vér höldum áfram til Sandomir, afreki hans tafðist för þýzkra svo, !um sveitir, sundurgrafnar af skot- að sókn þeirra varð stöðvuð í það ; skuröum og gersamlega rúnar öll- sinn- ; um hlutum sem notast gátuj til l 111 fraiiskan mann er sú saga Hfs viðurværis. Hungarar höfðu j sögð i skírslum. að hann var tek- þar verið. Ef satt skai segja, þá inn höndum, er franskir héldu! er það víst, að eg hef fengið migí undan frá Belgiu í haust, ásamt fullsaddan af sögum um harðýðgi j mörgum öðrum. Þýzkit ráku ()g yfirgaim Prússa, en miklu ver fangana á undan sér á brú nokkra,; er þó fóMnu við Magyara og ætluðu Frökkum að hugsa, að þar austurríska. Enginn ætti að vor- fieru fvlkingar þeirra eigin manna, ^ kenna þvi valta keisaradæmi, er steina grundin skyldi tekin 1 ’ fanginn, maour stor vexti | leik. Magyarar og austurrískir áhlaupi næsta dag.” j ákaflega rómsterkur. hefði jungherrar hafa gert sig ' seka í “Laticc Corporal O’Leary gættiiekk’ ka"^Q1 .S'"nar >Íó*ar; framferði, sem ómögulegt er að aldrei aftur. til að sjá, hvort fé- nianna' Skjotið þið, i herrans, lysa fyrir almenningi. í tveim lagarhansMgduhonum. oghannj^’f;?.er.. Utl Um ykknin! landsportum,. Radom og Lublin. .1/. v , •, -v _________ ,■ Hann fell 1 somu svipan og allir Þar er langt milli bygða og fáför- hinir frönsku fangar, fvrir kúlum ult, en hvar sem maður kemur, bæði þýzkra og sinna manna. hafa allir eftirlifandi íbúar sömú | hlýtur að hafa farið gevst yfir bil- kom nálægt endanum á vígskurði Þjóðverja þá fleygði hann sér flötum, og sama gerðui hinir, margir hverjir, er langa leið höfðu dregist aftur úr honum. Fjand- menn vorir höfðu séð hvað til stóð. Skotvél Tmachine-gun) óvin- anna ætlaði O’Leary sér að kom- ast að. Aður en þeir fengju ráð- rúm til að snúa henni við móti oss, hafði hann dauðskotið þá fimm menn sem hjá henni voru, beið svo þangað til nokkrir félagar hans komu að gæta skotvélarinn- ar, þá tók hann eftur2 á rás, að næsta skotvigi, er þýzkir voru sem óðast að flýja úr, drap þar þrjá og kom til baka til félaga sinna með tvo fanga, rólegur eins og á skemtigöngu. Það eru fullar líkur ti!. að hann hafi bjargað heilli sveit sinna félaga, frá bráð- unr bana. Ef skotvélinni, sem hann náði, heíjði verið snúið móti oss, þá er ekkert liklegra, en að sveitin hefði gjörfallið fyrir henni.” Það sem alla furðar mest á, er ekki það einungis, hve djarfur hann var, heldur hvað vel honum tókst að koma þessu fram. Aðrir kunna að hafa sýnt af sér fult eins mikinn hug og óhlífni við sjálfa sig, en enginn einn maður virðist hafa unnið annað eins happaverk fyrir lið sinna manna, Raunir Póllendinga. soguna að segja, um svívirðingar, j sem ekki verða hafðar eftir. Maður leggur fyrst í stað ckki ., . . . , trúnað á sögu herstjórans í Opoc- Allur hemmrmn veit hvað j zn0j ^ hann hafi fundis tvQ Löwen og aðrar borgir Belgiu kósakka; er grafnir voru j ;örð hafa orðið að þola undir hmum’ upp aö hökll _ ]ifandi> en maður heyrir álíka hroðasögur og járnaða hnefa Þýzkalands, en af Póllandi, j)ó að jiar hafi margar slíkar raunasögur gerst, berast færri tíðindi. Atta miljónir Belgiumanna hafa íengið að kenna á hörku þýzkra, en jiær 20 miljónir sem á Póllandi búa, hafa jnaðan af vcrri, niargar á dag, dag eftir dag, í hverri sveit, þá fer maður a| sannfærast um, að þær séu ekki allar uppspuni, um barns- höfuð á rúmum mæðra þeirra, um unga sveina, er bundnir voru við sveitum — ekkert að sjá, nema auðn og allsleysi. Reiðin okkar festist í aur eitt kveld og varð ekki losuð og urð- um við að gista í öðru af þeim tveim húsurn, ef hús skyldi kalla, sem uppi stóðu i þorpinu Jozleff. Þar var fult af fólki, og óþefur mikill. Við báðum um eitthvað að borða. Fyrst kom soðkál, eins- og alstaðar annarsstaðar, og brauð svo hart, að ekki varð skorið^. “Getmn við ekki fengið smjör eða mjólk,” “Þýzkir skildu eftir eina kú fyrir hver sex heimili, herra, en svo komu Ungarar og tóku jxer allar með tölu.” Svona var nú j>essi bærinn staddur eftir stríðið. Seinna, þeg- ar við vorum lagstir fyrir í hálm- inn, sendi húsmóðirin börn- in sín að syngja sálm yfir okkur. Eg var nýbúinn að líta yfir dagbók mína frá }>eim sama degi, árinu áður, og þar hafði staðið: “í'órum af stað til Nizza, til kjötveðjugamans”.... Bœndadætur selja hár sitt. Morguninn eftir fórum við að skoða okkur um. Joszefoff var vænt þorp á háum höfða á Vislu- • bakka, með 3000 íbúum, er leið vel, en nú voru eftir 200 hræður í mesta volæði. Þýzkir voru reið- ir, er þeir voru hraktir vestur yfir ána og kvaðst herstjóri þeirra verða að hefna þess, að leynilegir talsímar hefðu veri'ö notaðir. Karlmönnum bæjarins var skipað að koma og standa í fylkingu á torgi bæjarins eftir eina klukku- stund. Fáir hl ddu. Flestir íbú- arnir þutu ofan í kjallara sína. 1 þann mund þegar kúlumar rúss- nesku tóku að springa i bænum, var sendur hópur þýzkra brennu- manna með benzine, er þeir lieltu á hentuga staði, en á eftir þeim fóru aðrir með logandi blys, er þeir hentu í húsin og sumum x kjallarana. , Eg fór aðeins um sjötta ^þart Póllands, þess er stríðið hafði geysað yfir, en á því svæði varð eg var við sex staði er sætt höfðu sömu forlögum og Joszefoff. Áður en við fórum burt úr bæjar- rústunum, stóðum við fraiumi fyr- ir einu búðinni, s?m til var á að- algötitnni. Varningurinn var sex brauð og um fimtíu syKurmolar, er hvíldi á borði úti fyrir rústun- um. Ofar í strætinu höfðu börn þyrpst saman og grófu af kappi ofan í aurinn. Þar hafði orðið eft- ir kolablað, er herdeild ein hafði skilið eftir og var þar náina grafin á stuttri stund. Eldiviðarskortur er mörgum ei-ns tilfinnanlegur og matarskorturinn. Trjágirðingar finnast hvergi fi'amar og svo hart er gengið að skógartrjám, þarsem runnar finnast, að herstjómin hef- ir orðið að merkja tré sumstaðar, að þau séu nauðsynleg til hemað- ar, ella hefðu þau horfið. í mörgum gjöreyddunx þorpum nálægt Sandomir liafa íbúarnir fundið það ráð, að á vissum tima koma þeir saman, hver með sín búsáhöld og það sem }>eir helzt geta viö sig losaö af amboðum, rúmfötum eða innanstokks mun- um. Þetta er selt í næsta kaup- túni, þarsem enn er vörur að fá og fyrir andvirðið eru keypt mat- væli, sem skift er upp á heimilin eftir því hvert hefir lagt til. Með því að kaupa í það stórum slump- um fæst lítið eitt meira fyrir and- virðið en ella. önnur tekjugrein þessa aðþrengda fólks er sú, að kvenfólkið klippir af sér hárið og það svo selt fyrir matbjörg. Þann- ig draga jæssir veslingar fram lif- ið, með öllu móti, sem; þeir geta. orðið að þola hernað af þrennumjtré og píndir með ýmsu móti unz storherum, er rekizt liafa fram og I dauðinn veitti þeim fró; um aftur um land þeirra. Sorgarsög-! urnar þaðan eru óteljandi. j Strífis kofar á Póllandi. Tökum llza til dæmis. 1 því, „ , ni , stórþorpi eru þrjátíu striðs-ekkjur 1 , . J^n ° ',a, v ,an 1 e lr vli5a með 114 börn. Slikar ekk ur j leúað athvarfs , djupum v.gskurð ur. senx yfirgefnir eru, en sumt skifta miljónum um alt Rússa- , ,. . , , , , . velrli nú. en svo lcaKM þær, ■ T, aí. vl8iWtó"- liafa oríi' bændnm sínum á bak l-'nli "Ó' 111 ,e11 1 8°tln, og svo að sjá í stríðið, og hafa engar fregnir fengið af síðan. En þær í Ilza eru sérstaklega eftirtektar verðar. Bændur þeirra. ráðsettir pólskir bændur, bera nú byssur í furðulega er frá þessu gengið, að litið næðir. Sumt hefir bygt þessi greni á öskuhrúgu sins fyrri bú- staðar, af trygð við staðinn. I’etta nýmóðins byggingarlag er her þvzkra, í það lið knúðir af j lipP ,komiö. S1«an þýzkir voru á ovinunum. en þannig hafa þeir' farið að, hvarsem þeir hafa náð Þegar inn kenrur blasir ekki sneið af Póllandi. í Tlza Jsegir blaðamaður, sem um þessar slóðir ferðaðist) er oss sýnd gröf Jan Novicz, iþess manns fátækt við, heldur sultur . Fólkið er illa útlitandi og þróttlaust af megurð. Það sama fólk sem var alþekt fyrir fjör og þrótt, fyrir einsog O’Leary. Það er sagt svo, Novikoffs. Sá l>óndamaður hafði sem bjargaði lifi hershöfðingjans! fáum mánuðum. í einni þyrp að hann hafi skotið átta menn á átta sekúnduni, sem má kallast furðulegur flýtir, og því furðan- Iegra er þetta, sem þeir voru allir vopnaðir og félagar þeirra nær séð fyrirsát, þarsem ‘hershöfðinginn ætiaði um á leið sinni og gaf 'hon- um lændingu, að snúa við. Fyrir það var hann leitaður uppi þegar þýzkir komu aftur, og hengdur á staddir; að vísu voru þýzkir ð gálga. Fám mílum þaðan kom eg ingu kringunx hlóðin eða illa þefj- aða stó, situr það og situr, lireyf- ingarlaus, viku eftir viku, von- laust, hugsunarlaust, úti fyrir er ekkert um að hugsa, engin kvik skepna eftir, enginn heimilisforði, ekkert til af neinu tagi í nálægum $1.00 afsláttur á tonni afkolum l_e3Íð afsláttarmiðann. Seudið hann með pöntun yðar Kynnist CHIN00K Ný reyklaus kol $9.50 tonnið Enginn reykur. Ekkert *ót Ekkert gjall. Agætt fyrir eldavélar og ofna, einnig fyrir aðrar hitavélar haust og >vor. Þetta boð vort stendur til 7. nóv- ember 1914. Pantið sem fyrst. J. G. HARGRAVE& CO., Ltd. asr MAIX STUEET Plione Maln 432-431 Klipp flr og sýn meB pöntun. >1.00 Afsláltur $1.00 Ef þér kauplC eltt tonn «.f Cliinook kolurn & >9.50, þá ít'ldir þessl mlCl einn dollar, ef einhver umboBsmaður fé- lagsins skrifar undir hann. J. G. Hargrave & Co., Ltd. (t'nytur án undirskriftar.) 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.