Lögberg


Lögberg - 27.05.1915, Qupperneq 4

Lögberg - 27.05.1915, Qupperneq 4
4 .öGBERG, FIMTUDAGINN 27. MAI 1915. LOGBERG Gefi8 út hvern fimtudag af The Columhia Press, í-td. Cor. Willlam Ave & Sherbrooke Street. Wlnnipeg. - - Manitoba. KRISTJÁN SIGURÐSSON FxlHor J. J. VOPNI. Business Manager Utanásfcrift til blaSsins: The COLUMBIA PUESS, Ftd. P.O. Box 3172 Winnipeg, Man. Utanáskrlft ritstjórans: EDITOK LÖGBERG, P.O. Box 3172, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARRY 215« Verð blaðsins : $2.00 um árið sarum. Rannsókn á fjárbag fylkisins. Svo sem áSur er getið, hírti hin fráfarandi fylkisstjóm iaun sín fyrir allan maímánuð, og kem- ur þaö nú upp úr kafinu, aö þaö hefir veriö vani hennar, að borga embættismönnum launin fyrir- fram. Hinn nýji fjármála ráð- herra, Hon. Ed'ward Brown lét þaö vera eitt sitt fyrsta verk, að tilkynna þeim, aö héreftir yrðu þeir að vinna fyrst það verk er þeim væri ætlað, áöur en þeir fengju kaupiö. Svo er ,'að sjá, sem ekki sé alt ljóst viövíkjandi fjármálefnum fylkisins, og þvi hefir hinn nýji ráöherra ákveðið aö láta nákvæma rannsókn fram fara á reikningunum, af færustu mönnum i þeirri grein; eitt af því sem kvisast hefir, er það, aö stór- mikil upphæö, sem siðasta þing veitti til vegabóta hefir veriö brúkuð til að klára gamlar vega- gerðar skuldir. 1? THE DOMINION BANK ttlr EUUOND B. OSl.KJK, M. F„ Prea W. O. MATTHKW8 C. A. BOGERT. General Manager. Borgaður höfuðstóll.............$6,000,000 Varasjóður og ósklftur ábati .. .. $7,300,000 SPARISJÓDSDEILD er ein deildin í öllum útibúum bankans. par má ávaxta $1.00 eöa meira. Vanalegir vextir grelddir. pað er óhultur og þægilegur geymslustaður fyrir spari- skildinga yðar. Notre Dame Branch—W. M.. HAMII/TON, Manager. Solkirk Branch—M. S. BURGER, Managcr. & Eitt af þeim fáu blööum í þessu landi sem ekki hefir annaöhvort leitt hjá sér aö minnast ófara Roblinstjórnarinnar eöa kvatt hana meö kaldyrðum, er hiö. islenzka málgagn conservativa hér. Þaö sýnir henni trygö ennþá, og kyrj- ar útfararminning hins foma for- ingja hennar í erfiljóða tón. Ef ekki væri annað í efni, þá væri þetta ekkert tiltökumál. En blaö- ið slær annaö veifið út í aöra sálma og sendir skæting, þeim sem sungið hafa í öðrum tón viö þettaj tækifæri. Einkanlega les þaö yfir blaöinu Free Press og velur þvi óvönduð orö, milli þess aö þaö þylur moldunar formálann i göml- um og góðum líkræöu stíl. Það er óþarfi að oera blak at liinu enska blaöi, enda skal þaö ekki gert að öðru leyti en því, að geta þess að það er alþekt einmitt fyrir sanngirni í garö mótstöðu- manna' sinna. Þaö hefir lengi sagft satt um stjórn Roblins, og í kveöjugrein sinni til þeirrarl stjómar tekur það maklega ofan ií þá spillingu og afturför sem af henni hefir leitt í þessu fylki. Hkr. má vel geyma þá grein vel, helzt setja hana í umgerð og hafa hana stöðugt fyrir augunum, ef vera mætti að hún lærði þar af„! hversu mikið ilt leiðir af spiltu j stjórnarfari, og hætti að halda vörn uppi fyrir það framvegis. Hún þarf þess meö. því aö það j [ega \.egna þesSj rná kallast annað og hugrekki að verja Roblins eins og nú stendur á. Öllum er kunnugt, að stjórnin fór ekki frá fyr en henni var ekki við vært lengu'r og svo mikil fádæmi Rannsóknarnefndin. Þar var til yfirheyrslu Ediot nokkur er áður var fyrir fylkis- reikninganefnd. Hann kvaðst hafa verið sendur af Horwood bygg- ingaráðanaut til Salts, er bók átti að halda um undirstöðu stöpla, en tölunum í þeirri bók var öllum breytt frá því sem upprunalega komi þar fram sér til sóma, þessu fylki til ómetanlegs gagns og Is- lendingum til heiðurs. Staðan er sérlega ervið vegna þess, að hagur þessa fylkis frá stjórnarfarslegu sjónarmiði er nú í fyllsta mátaf ískyggilegur. í þessu sambandi í dettur mér i hug að í þessari vikUj eru liðin 20 ár síðan gestur okkar, útskrifaðist frá Gustavus Adolph-f skurða us College í St. Peter Minn. Við virðing hef eg vanalega heyrt átakanlega lýsing af bjálfaskap þeirra og ves- aldómi, þegar þeir voru að skilja við ættlandið. Að ferði'n vestur um haf 'hafi gengið þolanlega, og þegar hingað kom, hafi þeir lent í skurðunum hjá Kelly; því á þeim dögum var Kelly aðeins kontraktari. Svo hafi þeirra smátt og smátt batnað, menn. það tækifæri hélt 'hann ræðu þar | vaxið, hagur þeirra smátt og smátt sem hann valdi sér til umtalsefnis: ‘Thc Night Brings out the Stars”. Hann lýst’i þar með fögrum orðum hvernig náttmyrkrið leiðir fram fyrir sjónir vorar hinn dýrðlega ftjörnuskara himingeimsins. Eins er það, að á hinum dimmu tímum í sögu þjóðanna koma fram menn sem leiða hana út úr myrkrinu og þokunni inn i birtu áukinnar vel- líðunar og farsældar. Þegar mest liggur á, ryðja sér til öndvegis menn sem gæddir eru þeim gáf- um, að þeir geta stýrt fram 'hjáj þeim skerjum, sem sýnast ætla aðj verða að tjóni, og leitt ferjuna inn; á friðsæla höfn. Við trúum þvíj okkar. hér í hafði veriö. Hann hitti Salt í Chicago og færði honum 300 dali fastlega að gestur til að koma til Winnipeg, að hann kveld eigi eftir að verða ein af sagði, en ekki varð af för hansj hinum björtu stjörnum á sögu- og éinmitt þá örðug- hingað, þvi að símskeyti kom frá himni þessa fylkis, Harwood, að komu hans væri bjartari en ella fyrir þarti lþeir urðu ríkir Áttu fagra akra, reisuleg hús, búpening allskonar, lönd" og lausa aura. Á skóiana hafa þeir gengið og skarað framúr, tekið hæstu verðlaim fyrir náms hæfi- leika sína. Við verzlanir hafa þeir verið og grætt peninga; ýms- um embættum hafa þeir gegnt og grætt. Með öðrum orðum, flest minni Vestur-íslendinga, sem eg hefi heyrt, hafa gengið út á að sýna, hve lítilsigldir vér vorum, þegar vér komum að heiman, en hve myndarlegir vér séum nú, að sýna hve lítið vér áttum, en hve mikið vér höfum þegið hér, í þessu gæðanna og tækifæranna landi. Herrar mínir! Fjarri sé ekki lengur þörf. Hann var ítar- Ieika sem hann verður að yfirstíga haS mer að 8era Jhið úr gæðum lega spurður eftir aðgæzlunni k nú, þegar hann tekur við embætti sem ver hofum þegíð, síðan byggingu stöplanna og hafðist sínu. Það eina sem við getum ver fhltturnst vestur um haf, þau upp úr honum ýmislegt frekar en gert til þess að hjálpa honum, er; eru. mi'<'1 margvísleg. Eg er fyrir þingnefndinni, bæði um efnijað sýna honum að við metum við- j 'nm*ega þa 'kHtur fyrir þau^öl Kelly hafði j leitni hans og starfa, og standa fráfarandi, með 1 onum sem einlægum vinum æmir. Hans sigur' er okkar sig- NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOFA í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) Höfuðstóll (greiddur) $6,000,000 $2,850.000 STJÓRNENDCR : Formaður..........- - - Slr D. H. McMILLAN, K.C.M.G. Vara-formaður............... - Capt. WM. ROBINSON Slr D. C. CAMERON, K.C.M.G., J. H. ASHDOWN, H. T. CHAMPION W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL AUskonar bankastörf afgreidd. — Vér byrjum reikninga við ein- staklinga eða félög og sanngjamir skilmálar veittlr. — Avísanlr scldar til hvaða staðar sem er á íslandi. — Sérstakur gaumur gefinn spari- sjóðs Innlögum, sem byrja má með einum dollar. Hentur lagðar vlð á hverjum se.x mánuðum. T E. THORSTEÍNSSON, Ráðsmaður Cor. William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg, Man. ar. stöplanna og gerð. fengið það af hinni stjórn að fá að reyna að hnekkja valdi hinnar konnuglegu nefndarjnr, lians sómi er okkar sómi. Þótt fyrir yfirdómi, ltefir nefndin lagtjhann geti ekki veitt okkur öllum fram vörn í því máli og lýst eitthvert stjórnarembætti, þá mis- kröfur hans á engum lögum bygð. j virðum við það ekki við hann. Við vitum að hann ber ekki ábirgð á stöðu sinni gagnvart íslendingum einum, heldur gagnvart öllum borgurunt þessa fylkis. Hvort em- heiðurs Hon. Thontas sem hann getur hjalpað ís- lendingunt til að ná í eru mörg eða fá, skiftir engu. Það sem við, J ásanit öðrum fylkisbúum nú krefj- umst, er að embættin séu vel skip- Það er mitt hlutskifti að mælaj f"nir veröe!ikar’ en ekki nokkur orð ttl heiðursgestsins hér, /V ^ '1 ernl se f.vrsta Til heiðursgestsins 4 samsœti til H. Johnson, hélt forseti sanikoin- unnar, Dr. B. J. Brandson, eft- irfarandi rceðu fyrir mjnni Itans. í kveld. Þetta er vandaverk sem eg hefði feginn viljað fela ein- | hverjttm öðrum á hendur, að í meir meira en j ár hef eg haft þá ánægju og þann stjómarmáta i tieiður að telja hann einn minn ' iiandgengnasta og öruggasta vin. j Málefnið finst mér þess vegnal vera mér of nákontið, ttl þess að gjöra því rétt skil. Ef mér tekstj við þetta tækifæri að láta í ljósi fvlgdu afdrifum hettnar. að óvinir nokkrar af þeint tilfinningúm sent , . .. hinnar nýju stjómar þóttust ekki tma 1 brjostum þeirra manna, sent F * fá bitrara vopn á ltana 'en aðjher e™ sama" komnir, þá er til- , , . , , . . , | gangi mtnum nað. Hvar sem Is- koma þeim grun a loft, að emhver , , • , , , ö _ lendmgar etga heima, þa kemur undirmál hefði hún við hina frá-j þag ósjálfrátt í ljós, að þeim farandi stjórn. Sá grunur var á rennur blóðið til skyldunnar og ah1 engurn rökum bygður, heldur var sem er einunt jteirra til heiðurs, þetta bragð til að fella skugga á skoöa !jeir sem heiður fyrir Þa alla. Þegar einhver úr þeirra hópi ryður sér braut til upphefðar j og frama. verður það til uppörf- unar fyrir alla hina. Enginn hlut- j I skilyrðið sem krafist verður. _ Enginn efi er á því, að þegar aðal-' hÍÖ n3^ja Þin£hns Þessa fylkis sem en 20' "n er SV° mikið ta!að um’ er Etll-j r gert, verðtir það ein sú allra feg-|a 1 ursta bygging þeirrar tegundar, , sent t Canada finst. Það er gleðiefni fyrir alla Islendinga að htigsa til þess, að fyrsta mynda- stvttan sem reist verður til að prýða þinghúss völlinn, verður mvndastytta hins mikla íslenzka Jóns Sigurðssonar. það að vera enn En vinir! Þó það sé hugðnæmt að þiggja og njóta, þá er enn fegurra að veita og víð þá hiið ntálsins er mér miklu Ijúfara að dvelja, þvi það er engum efa bundið í mínum huga, aíi- vér Vestur-íslendingar erum ekki ein- asta komnir til þessa lands til að þiggja, heldur líka, og öllu frem- ur, til þess að veita. Og hvað er það sem vér höfum til þess að veita? Yér höfunt ávextina af lifi og lífsreynslu feðra vorra. Persónulega sjálfstæðis tilfinn- ing svo sterka, að sagan sýnir oss vart aðra eins. Drengskapar orð sent var þekt og virt alla leið frá Garðarsey til Miklagarðs, þrek, sem sraðrst hef- ir allar hugsanlegar eldraunir, öld eftir öld og stendur enn. Tungu- mál. svo hreint og sterkt, að það ekki sinn líka og á því bókment- ir svo verðmætar, að dómi fróðra manna, að engin þjóð á betri. Þetta og niargt fleira höfum vér að veita. Þetta ertt steinarnir, sem oss hefir verið falið að greipa í lífsbaug þjóðarinnar Canadisku. Vér Iesum nú, nálega i hverju einasta blaði sent út kemur, umi þúsundir manna í dauðans hættu,1 Vér getum reynt til þess að ljá fylgi vort þeim málum, sem í sér geyma sannleikann og sigurinn. Vér getum reynt að hætta óþörfu og ómerkilegu þrasi, en sameinað oss um það sem hátt er og ‘hreint. Vér getum allir reynt til þess að gera myndina hreina. Vér erum saman komnir hér í kveld, til þess að heiðra Vestur- Islendinginn Thos. H. Johnson, þann mann úr hópi vorum, sem allra manna mest og allra manna bezt hefir “representerað” Vestur- Islendinga frammi fyrir hinu inn- lenda fólki. Hann er líka maður- inn sem er að leggja stærstu steinana í vegginn, draga sterk- ustu drættina í myndina, ‘hefir verið að því, og vonandi á eftir að gera ntikið meira. Það er því engin furða þótt augu Vestur-ls- landinga hafi hvílt á honum, hvílt á honunt þegar hann sat í ró og næði með vinum sínum og kunn- ingjumj hvílt á honum í ys og þys hins daglega lifs við hans dag- legu störf, hvílt á honum í bar- daganum þar sem hann; var harð- astur, og skeyti mótstöðumann- anna drifu alt í kringum hann og alstaðar hefir haan reynst vel — Islendingur, stærstur í hættunni mestu. Og augu Vestur-Islend- inga hvíla á honum, ekki síður nú, því hann hefir sjálfur gefið þeiml rétt til þess að vonast eftir miklu í framtíðinni, ltonum sjálfum, Vestur-lslendingum og þjóð vorri til sóma. Allir Vestur-lslendingar fagna yfir þeim heiðri og þeirri virðing sem hann hefir hlotið og viður- kenna að hvorttveggja er verð- skuldað. “Svo blessi drottins styrkur stór i striði, í böli, í þraut hvern dánumann of dröfn er fór hvem dreng sem hér vill verða stór, hvern svanna er ástar dreymir draum hvern dropa í lífsins straum!” um rökum bygðar og mjög marg- ar fullsannaðar./ “Það er sannað,” segir Bryce og hans nefndarmenn; “1 fyrsta lági — að víða í Belgiu voru borgarar drepnir í hrönnum, með ásettu ráði og til- settum ráðum, og jafnframt voru morð framin á ýmsum stöðum á einstökum mönnum. í öðru ' lagi — Að hernaðt þeirra voru samfara mjög mörg morð á saklausu fólki, konur sví- virtar, böm drepin. 1 þriðja lagi — Rán, brennur og eyðing eigna vom fyrirskipuð og látin viðgangast af fyririiðum hins þýzka hers, og brennur fóru fram eftir fyrirhugaðri ráðagerð, og voru víða framdar, þarsem engin nauðsyn var til, svoi að hernaðar hagræði væri af, heldur voru þær einn þáttur í þeirri ráða- gerð, að gera fólkið óttaslegið og \ heimili hennar, létu greijtar sópa var gjörsamlega eyðilagt með eldi. Hermenn kveiktu í, með benzine en fyrirliðar sögðu fyrir um brennuna. Postulín og góðir gripir voru bornir út úr húsunum, áður en kveikt var i þeim, en yfir hatigum þessa lterfangs stóðu fyrirliðar með skambyssur á lofti.” Þarnæst em tilfærð brot úr dagbókum þýzkra hermanna, þar- sem sagt er frá ýmsum hryðju- verkum, einkanlega manna aftök- um, brennum og svalli. Þann 19. ágúst hófn þýzkir hermenn svall rnikið í götum Liege borgar og þann 20. að kveldinu, ‘hófust stór- kostleg morð á borgargötum. Þó upptökin um þau séu óviss og ágreiningur um þau, þá er engin óvissa um hvað fram fór. Farið var með benzine um þrjár götur borgarinnar og kveikt í hústtnum, margir íbúar fórust í eldinum þvt að þeim var varnað útgöngu með skotum’. Eitt vitni horfði upp á að tveir tugir voru skotnir er út- göngu leituðu. Brunalið Ixtrgar- innar fór til eldstöðva, en var varnað að slökkva; vagnar þess voru teknir til að flytja á líkin til bæjarráðs hallarinnar. 1 dölunum. f dölunum nteðfram Meuse og Cambre voru 400 manns myrtir, sumir á bakka árinnar Meuse, sumir í húsum sínum, helzt í kjölltfrum, þarsem þeir höfðu leit- að athvarfs. Átta menn voru myrtir þar á einu heimili. Einn mann settu þeir fyrir vélarbyssu- kjaft og hleyptu á ‘hann úr byss- unni. Kona hans hirti leyfarnar af líki ltans og ók heim til sín í hjólbörum. Þýzkir brutust inn á skelkað. í fjórða lagi — Að reglur og venjttr í hernaði voru oft og ein- att að engu ltafðar, einkanlega með þvt móti, að og borgarar voru hafðir að hlífi- skildi fyrir fylkingum taka móti skotum, svo j tint matbirgðir, hlóðu þeim í ltatig í stofunni og gengtt erinda sinna til ‘hrúgunnar. Einn rnaður var drepinn í eld- konur og börn1 husl ljarsem hann sat ntcð sitt j barnið á hvoru hné. Hálfvisinn og látin maður var drepinn í garði sínum. og þó í h'ftir þet(a var bærinn gersamlega sniærri stíl væri, með því að særð- j ræt1llur °g eyddur. Margir af t- ir menn og handteknir voru búunum, sem sloppið höfðu, voru drepnir, og ennfremur með því að óandteknii -og látiiii draga sam nota hvítan friðarfána og hinn an !ikin og ntolda þau í skotgröf um. Þessir sömu voru síðan hafðir að hlífiskildi við skotum ; belgiskra hermanna, meðan; þýzkir skutu brú yfir ána. “Álíka atburðir hafa sannarlega fram farið i ‘héruðunum umhverf- í ísí Nantur, Charleroi og Dinant. “í hinum síðast nefnda stað var vopnlaust fólk drepið í hrönnum. I LTnt 90 lík lágtt í stórum kesti á 1 grasflöt framundan klaustrinu, rauða kross til hernaðarbragða. “Nefndin finnur til þess, að | þetta eru þungar sakargiftir, en hún mundi gera sig seka í því sem verra er en skyldu vanrækslu, ef | hún segði ekki til þess sem er, að þær eru fyllilega rökstuddar með framkomnum vitnisburðum sönnunargögnum. Morð, níðings- verk á konum og rán voru framin víða í Belgiu, í svo stórum stíl, að;„ ,, . ... „ þarmeð voru nakomntr ættingiar ekki eru dæmi til 1 hernaðt siðaðra r. , , _ . Hryðjuverk Þjóðverja í Belgíu. meira gleðiefni að vita til þess, aði°S um hoPa af mönnum, sem hafa Öll þau komin voru stjórnar unt Belgitt voru hina nýju fylkisstjóm, en þaö sýnir bezt hvert álit Roblinstjórn- in hafði í lokin. Það er ekki of- mælt, að hún hafi margfaldlega ttr er dýrmætari fyrir einn þjóð- tutnið sér til óhelgi með lögleysuin, fiohh’ en að e'g'a ntenn í sínum yfirtroðslum réttar og laga, óltæfi- hópi, sem skara fram úr samferða- mönnum sínum í baráttu lífsins. Heiðursgestur okkar hér í kveld mentamála, fjármála ok opiuberra hefir nú um mörg ár tekið stóran verka. Þartil kom stórlæti og þátt, ekki aðeins í sérmálum ís-f • . , , . írekja , orðum og athofnum, sem, lendmga her, heldur hka a h.nu; um ]agt fram nokkra ^ *m_j meir líktist gantaldags harðstjóra stærra starfsviði þar sem ltann ■ ■ .... • v . , , , ’ hefir heitt kröftum sinum. Æfin- ett opinberum starfsmonnum nu a , , . ‘ I lega hefir hann komtð fram sem tímum. Ef fundið var að gerð- j góíSum dreng sæmdi og eklcert má! 11111 hennar, þá var sá sami skoð-Aem hann ltefir látið sér við koma aður sém fiillkominn fjandmaður,! hefir haft annað en gott af af- en fylgismenn lofuðu hana líkast1 shlftum hans. ITann hefir ekki legri eyðslu, vandræðalegri stjórn fallið á vígvellinum. menn — þeir sem staddir eru í hættunni og þeir sem látið hafa lífið — eru að inna af ‘hendi hina háleitustu sonarskyldu, sem lífið getur krafiö af nokkrum manni. Mér finst afstaða vor Vestur-ls lendinga eiitthvað svipuð og þess ara manna, sem eru á vígvellinum. Vér höfum komið hingað til þess að inna af hendi skylduverk fyr- ir ættland vort, vér höfum komið hingað til þess að berjast fyrir því skylduverki og að líkindum að láta lifið fyr eða síðar, í þeirri sókn — eg meina ekki hið líkam- lega líf, heldur hið þjóðernislega. En vér gerum það af því það er steina á altari hinnar Canadisku sonarle^t skylduverk’ ver gerum þjóðar, þá væri ekki hægt a?i j af Jjvl að það er skylduverk. eitt ábyrgðarmesta ernnættið i þeirri stjórn sem þar fyrst situr, er skipað af þingskörungi okkar Vestur-lslendinga. Hinir varan- legustti minnisvarðar eru ekki þeir sem eru af steíni eða af máími gerðir, heldur þeir sem leiðtogar þjóðanna reisa sér í hjörtum sam- ferðamanna sinna. Við trúum því fastlega að sá minnisvarði sem gestur vor hér í kveld reisir sér t hjörtum Manitoba manna, verði Itæði varanlegur og fagtir. Hinir dýrmætustu gimsteinar hverrar þjóðar eru menn. sannir menn. Þetta ætti að vera okkur íslend- hér hefðu Sá andi og at5eins verifi oru“gnr og trúr sín- . j um vintim ,og sínum sérstöku ? aPa 1stj áhugamálum, heldur ntunu allir af auðmjúkum þegnum. það stjórnarfar sem kringum hana var óþolandt <’gj hans mótstöðumönnum viðurkenna ]>vt skal a loftt haldið sem satt er, að það var landhreinsun að ltenni. Enda var svo að fjölda margir af hennar beztu fylgismönnunt til forna lögðu sig fram til að koma henni frá, og marga iðrar þess að þeir fylgdu henni of lengi, en næsta fáir gerast til að afsaka gerðir hennar, og enginn í heyr- anda hljóði, nema hið dauðtrygga, íslenzka málgagn. Það er von til, að það harmi hin ömurlegu forlög hennar. það má skilja hollustu við ganda húshændur, en hún má ekki fara svo langt, að gengið sé í ber- högg við góða greind, almennings hag og opinbert velsæmi. hann sem heiðarlegan mótstöðu- mann, sem aldrei hefir vegið að þeim nteð óheiðarlegum vopntim. Hann hefir ætíð komið fram hreintt og beinn, öruggur í barátt- tinni, treystand'i þvi, að sannleik- urinn fengi á sínum tíma mal<- lega viðurkenningu. Sú staða sem hann hefir nú Idotið er sú ábyrgðarmesta staða, sem nókkttr íslendingur hefir nokkru sinni skipað. Það er staða sem út- heimtir eins og nú standa sakir hér, framúrskarandi hæfileika, til þess að skipa hana svo vei fari. Þeir sem þekkja heiðursgest vorn ftezt, efast ekki um að hann sé þéim hæfileiktim gæridltr að hann segja að íslendingar horfið sem dropi í þessa lands. Við gerunt okkur háfleygar vonir um heiðursgest okkar og framtiðarstarf hans Eg get ekki ... . . óskað honum neins betra en að hu varðst til, svo eilífð rnætti erfa mörguiu stöðum, livert i sínu lagi >nir megi rætast á sem allral anda ljann' seni heitti þínu stáli, j um sömu atburði, en þó ber fram- Bryce gefur skýrslu. sönnunargögn sem í hendur Breta hervirki þýzkra í fengin í hendur i nefnd frægra og færra manna, en Allir þessir fonnaður hennar var Jaines Bryce, fyrrum ráðgjafi og sendi- herra Breta í Washington. Sú nefnd átti að kveða upp ályktunar úrskurð um skírteini og sönnunar- gögn, er fram voru komin og segja til um gildi þeirra og áreið- anleik. Skýrslan er nú birt al- menningi og með því að þeir sem hana hafa gefið, eru alþektir menn, sem allir trúa, þá þykir hlýða, að segja ágrip af þeirri niðurstöðu sem þeir hafa komizt að. Um vitnisburði sem fram komu fyrir dómurtim þeint sem settir voru í vetur, til að vfirheyra vitni í málinu, segir Bryce lt'i- varður, að þeir ltafi verið ntjög vandlega reyndir og samvizku- samlega teknir, án allrar hlut- drægni og fast gengið eftir því, að réyna vitntn, hvort þau segðu satt, enda hafi framburður vitn- rann- þjóða, í síðustu þrjár aldimar.” Skýrslan er afarlöng og . r , ■ . . , . 1 borgunun, sem fylgja uppdrættir af þeim leiðum, hern ^ sem hinar þýzku ‘herdeildir fóru um landið, svo og af þeim stöð- um, þarsem helzttt hryðjuverkin k"””' sem ættlandi voru bar að inna af þjóðlífshaf hendi við myndun þessarar nýju þjóðar. Vér gerum það í þeirri von, að hægt verði að segja um oss með sanni, eins og sagt ltefir j anna reynst óyggjandi við verið um hina fomu Rómverja: I sókn sína ' vora framin. Þarnæst segtr na- kvæmlega af hvað fram fór á hverjum degi, á ýmsum stöðum í | _ landinu. Þann 4. ágúst, er sezt var um Iáege, segir frá hvað gert var í þorpunum umhverfis. “í Ilaerve var saklaus borgari drepinn á flótta. bærinn síðan brendtir rændur og sama fór fram í (til- teknumj þoqtum nærlendis; sak- laust fólk var skotið, bæði karl- menn og kvenfólk, er ekki bar vopn, og hópar teknir af bygðar- mönnum, og skotnir án dóms og laga. í hinni nefndu borg (Haerve) voru finitiu karlmenn, er flýðu úr húsum sínum, þegar kveikt var í þeim, teknir, leiddir út fyrir bæinn og síðan skotið á hópinn, unz allir vortt dauðir. 1 Moleu, sem er þorp vestur af ITaerve, voru fjörutíu karlmenn aflífaðir nteð þessu nióti. Á einu1 heimili voru foreldrarnir (nöfn tilgreind) skotnir. sonur þeirra særður og dóttir svívirt til bana. 1 Soutnagne og Micheroux voru margir borgarar skotnir áni dóms. A akri ntanns hokkurs, sent nafngreindur er, voru 56 eða 57 aflífaðir. Þýzkur fyrirliði mælti til þeirra: “Þið hafið skotið á okkur.” Eirtn úr hópnum bað leyfis að svara: “Ef þið trúið | vitna, sem sáu þetta. Þár fyrir ?' .: utan er það borið, að 60 lík af ekki voru við riðnir, voru tekin úr gryfju í garði bruggunarhúss nokkurs, skarnt frá, og 48 ltk og kvenna fundust í einum húsagarði. Borgin var brend, kveikt í henni af hermönnum með prengikúlum, er þeir köstuðu af hendi. 1 .Malines sáust mörg lík. Eitt vitni sá þýzkan hermann skera brjóst af konti, er 'hann hafði ntyrt og mörg kvenntanns lík sá j hann á strætum bæjarins. 1 Hof- stadt sáu tvö vitni itngan mann, j dauðan af kesjulagi, og hafði ver- J ið skorið á ulnliði hans jafnframt. í einunt stað sáu vitn.ij mann á dyraþrepf, hann var stunginn í kviðinn, en hjá honurn lá lík af fimnt eða sex ára piltbarni, og var önnur höndin nálega afskorin. Hrœöilegra en orðutn verði að komið. þær vonir megt fullkomnastan hátt. Ef það verð- 11 r sem eg ekki efast tun, þá á hann eftir að lifa lengi til að starfa sjálfum sér til heiðurs, þessu fylki til hagnaðar og far- sældar og hinni íslenzku þjóð til ævarandi gleði og sóma. Minni Vestur-íslend- inga Ræða flntt í samsœti tíl heiðurs Hon. Thos. H. Johnson af J. 7. Bíldfell. stýrði afli þínu, í mynd og máli burðum þeirra saman í alla staði. Þegar eg hef hlustað á ræður fyrir minni Vestur-íslendinga, þá virkastir og hreinvirkastir eru meitlaði þinn svip í ásýnd heims- ins.” Vér gerum það til þess að meitla svip Fjallkonunnar í ásýnd þessa þjóðfélags. Þetta er þá takmark vort Vest- ur-íslendinga, og þetta er það sem hvert einasta vestur-íslenzfct mannsbarn er að gera, að ein- hverju leyti. Vér getum ekki all- ir verið stórvirkir og því síður getum vér allir verið meistarar, en allir getum vér gert eitt, vér getum allir reynt að vera einlægir, vér getum Ieitast við að ryðja úr vegi öflum þeim, sem sundra oss. Vér getum léð fylgi vort þeim mönntim, sent stórvirkastir, hag- tví. að þessir menn hafi skotið á Vitni vora yfirheyrð t ykkur, þá drepið mig, en gefið þeim líf.” Svarið var, að her- menn hleyptu þrem skotum á hópinn, þeir sem uppi stóðui eftir, voru reknir í gegn með byssu- kesjum. Annað vitni bar, að það sá lík þessara manna liggja á akr- Þýzkir herntenn hafa þann sið, að ltalda dagbækur; margar slík- ar fundust á dauðum mönnum eftir orastur og eru merkilegar) inum það sama kveld. Að minsta fyrir þá sök, að þær segja sumar kosti eitt þeirra var hraklega til hryðjuverka og ódáða, sem leikið. Ekki voru þetta einu mann- framd'ar voru að boði þýzkra her- drápin í Soumagne. Sjónarvott- stjóra, og eru óyggjandi, því að ekki munu þýzkir menn bera sjálfum sér ver söguna en efni vorn til. Frásögtir þeirra styrkja enn betur það sem vitnin hafa borið, og alt kemur í einn stað niður, hvaðan af Belgiu sem þatt ern. Yfirleitt kemst Bryce og hans ntenn að þeirri niðurstöðu, að frásögurnar unt níðingsverk og grimd þýzkra í Belgiu, séu á gild- ur að manndrápinu hefir borið, að á leiðinni heint til þorpsins sá hann 20 lík, og var eitt af 18 ára gantalli stúlku. Annað vitni taldi átján lík á engjateig skamt það- an. “1 Heuze le Rountain var öllum karlmönnum sem öðram, safnað t kirkju, af þeim var bróðir bæjar- stjórans og presturinn drepnir með byssufleini. Þorpið Vise Tvær ungar stlúkur lágu á húsabaki í einum garði; af annari var skorið brjóstið, hin var stung- in. í Sempet sá eitt vitni nakið lík af ínanni í böndum, báðir fætur voru höggnir af líkinu, og sama vitni sá stúlku seytján vetra í nátt- serknum einum, í miklttm nauð- ttm. Hún bar það að dregin hefði hún verið með öðrum stúlk- um út á akur, afklædd og svívirt, en sumar stúlkurnar hefðu drepn- ar verið með byssufleinum. í Elewyt var nakið mannslík bundið við járnhring í vegg, er hnéri að húsagarði; líkið var illa leikið, svo að ekki verður lýst. Nakið kvenmanns lik fanst í fjósi skamt þaðan. I Haesht lá þreveturt barn skorið á kviðinn nteri öyssufleini, nálægt húsi nokkru. f Werchter lágu lík af tveim rosknum per- sónum og fjórum unglingum, t einti húsi. Borið er, að sú fjöl- skylda hafi verið lífi firt af því að stúlka t hópnum varðist nær- gönglunt ‘hermönnum. Börnnm banað. í Haecht höfðu allmörg börn verið myrt, eitt tveggja til þriggja ára fanst neglt á bæjardyr, ltöfðu naglar verið reknir gegnurn hend- ttr þess og fætur; þetta sýnist næstum ótrúlegt, en er stutt svo

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.