Lögberg - 27.05.1915, Page 7

Lögberg - 27.05.1915, Page 7
LOGBERG, FIMTUDAGINN 27. MAl 1915. Ódauðleiki og annað líf í þjóðtrú Íslendinga að fornu og nýju. En þetta hefir ekkert dugað. Það er hægra sagt en gert að uppræta úr fólkinu algengar kenningar og trú, sem hefir samlagað sig lífi og blóði v um niargar aldir og enda þúsundir ára. Sumt af þvi að vísu samlagaði kirkjan sér, svo sem nábjargirnar og það að láta fótahlutann ganga á undan, þegar lík eru borin. Ástæð- an forna er löngu gleymd, en venjan helzt með öllum þjóðum, að eg ætla. Aftur er ekki heil öld síðan það hvarf að fullu að hringsnúa líkkist- • um, til þess að ringla þann dauða og villa hann, en sú tízka er til frá allra-elztu menningarstigum mann- kvnsins. En að öðru leyti hafa hin- ar fornu heiðnu skoðanir haldist í trú fólksins alt fram undir þennan dag og er það einn liður af hinum mörgu, fornheiðnu menjum, sem þjóðin geymir meira og minna ó- haggaðar með sér enn í dag, og mun geyma sumar um nokkrar aldir enn. Um það bera bezt vitni þjóðsögur vorar og sagnir um ýmsa viðburði í þá átt, er gerst hafa, og það jafnvel í tið þeirra manna, er enn lifa. Það er draugatrúin íslenzka, sem eg á hér v'ið. Það þykir ekki ráð- iegt að ganga framan að liki með opnum augum, til þess að veita þvi nábjargir, ekki sízt ef menn finnli það úti á víða vangi og rekið af sjó eða vatni. En skylt er hverjum þeim manni, sem finnur lík úti á víða- vangi, að hlynna eitthvað að því, veita því nábjargir, binda klút utan um höfuðið á því eða fyrir andlit þess, laga eitthvað um það, o.s.frv., því að annars er hinn dauði vis til að ganga aftur og gera manni ein- hverjar skráveifur eða fylgja rnanni eftir það. Að þvi varð að minsta kosti Sigurði bónda á Miðgrund í Skagafirði, og er ekki lengra síðan en vorið 1860, eða þar um bil. Svo stóð á, að Jón nokkur frá Skörðu- gi!i hafði druknað í Héraðsvötnun- um haustið áður. Sigurður og Ari á Flugumýri fundu svo lík hans rekið á eyri þar í v'ötnunum vorið eftir. Ari spurði Sigurð. hvort hann ætlaði ekki að hlynna eitthvað að líki Jóns, en litil vinátta hafði verið með þeim Jóni og Sigurði, og hlynti því Sig- urður ekkert að líkinu, heldur kast- aði óþvegnum hrakyrðum til Jóns, þar sem lík hans lá. En kvöldið hið sama varð Sigurður.bráðkvaddur og var svo talið, að Jón hefði launað honum fyrir sig. Seinna átti Jón að hafa drepið ekkju Sigurðar um 1870. Sanit eru til ráð við þv'i, að dauðir menn fylgi manni eða geri ntanni ntein. Það er að reka líkinu dug- legan löðrung. Þetta var gert við Floga-Svein, sent druknaði í Myrká í Hörgárdal um 1860. Sá sent líkið fann rak því rokna löðrung, batt síð- an vasaklút sínunt utan um höfuð þess og reiddi það heim í Myrká. Sveinn gekk ntjög aftur, en þennan ntann ásótti ltann aldrei. Santa ráð hafði og Finnbogi á Ulugastöðum i Laxárdal, og dugði vel. Fátítt mun það hafa verið á seinni öldtim. að menn hafi svona til vara rofið húsveggi, til þess að flytja lík út um, eins og þeir gerðu Egill Skallagrimsson og Arnkell goði. En þó er það ekki dæmalaust. Svo er sagt, að á einum bæ á Norðurlandi liaíi einhverjtt sinni verið niðursetu- kerlíng ein ill og skapátygg í meira lagi. Kerling hafði alt á hornum sér og hét því meðal annars, að þegar hún vxri dauð, skyldi hún ganga aftur cg launa húsbændunttm fyrir sig eins og vert væri; fvrri gæti hún það ekki. Svo dó kerling, og þegar hún var borin burt, lét bóndi rifa stafninn úr baðstofunni og bera lík- io þar út og hlaða hann jafnskjótt upp aftur. Nokkru síðar kom kerl- ing og lenti á stafninum; heyrði bóndi oft að rjálað var við stafninn, klórað þar og rifið. Bónda leiddist þetta og fékk sér kunnáttumann til þess að vera hjá sér um nótt. Þeg- ar fór að heyrast klórið í stafninum um nóttina, fór kunnáttumaðurinn á fætur og út. Kont hann á baðstofu- stafninn og hitti þar á kerlingu; ‘var hún þá nærri búin að klóra sig inn í miðjan stafn. Þar tautaði hann svo yfir henni, að hún fór þar niður og bar ekki á henni síðan. Svipuð saga er sögð austan úr Landeyjum, er gerðist á síðari hluta 19. aldar, nema sá var munurinn, að k'erlingin kom þar aldrei aftur, enda sá kunnáttú- maðurinn þar við. lekanum í tíma. Vel má vera, að fleiri dæmi séu til, þó eg þekki þait ekki. Eins og auðvitað er, er engurn nianni ætlað að ganga aftur. En svona er það nú samt, að það hefir margan manninn lient alt fram und- ir þetta, eftir þjóðtrúnui að dæma. Að vísu getur maður ekki talið það, þó að svipir eða slæðingjar sjáist eftir mann eftir andlátið; það gerir engum neitt ntein, og svo dofnar oftast yfir því, þegar frá liður. Þ.að er eða hefir verið talsvert almenn trú, að þeir, sem farast Voveiflega, séu á slæðingi hér eins lengi og þeim Iiafi eiginlega verið skapaður aldur. En þó virðist stundum, eins og menn telji eitthvað likamlegt við svipina. Stundum sjást þeir ekki, en menn verða þeirra varir á annan hátt. En ástæðurnar til þess að menn eru á slæðingi eftir dauðnn eða ganga fyllilega aftur, geta verið margar, en þrjár virðast þó mega telja aðalor- sakirnar, auk þeirrar, er nefnd er hér að ofan: 1. að menn hafa átt eitthvað ógert hér í lífi, svo þeir hafa ekki frið í gröfinni fyrir það; 2. að þeir hafa elskað eitthv'að svo mikið í lifanda lífi, að þeir geta með engu móti skilið við það, og 3. að þeir eiga einhvers í að hefna, eða finst það, og vilja koma því fram eftir dauðann, og stundum til þess að gera eitthvað ilt af sér alment og þjóna svo eðli sínu. Það gera ekki nema þeir, sem hafa verið illhryss- ingar í lífinu. Tveir síðari liðirnir falla að öllu saman við trú forn- sagnanna, en hinum fyrsta man eg ekki eftir þar. Dæmi af fyrsta liðnum, að menn hafi ^kki frið í gröfinni, af því að menn eiga eitthvað ógert, eða hafa brotið eitthvað, er ttl í þjóðsögum .•orum, og skal ekkert fjölyrt um það atriði meira, því að bæði eru dæmin ekki mörg og koma heldur ekki beint efninu við. Annar liðurinn, að menn geti ekki slitið sig frá því, sem menn unnu mest í lifanda lífi, er mjög algeng- ur; koma menn þá að vitja þess eftir dauðann, eins og djákninn á Myrká og fl., er hafa gengið aftur út af ástum. En algengast er það, að menn ganga aftur til fjár síns, er þeir hafa grafið i jörðu. Þeim virðist vera áskapað að ganga aftur til fjárins, geta ekki komist hjá því að vaka yfir því og leika sér að því, og ef einhver kemst að þvl, hvar það er niður komið, verja þeir það i líf og blóð. En ef menn finna það og hafa dug og'kjark og kunnáttu til að taka féð, leysast af þeim böndin og afturganga þeirra hættir. Flestar afturgöngur heyra nú samt þriðja flokknum til, þeim, sem ganga aftur til þess að hefna sín fyrir eitt- hvað, sem þeir þóttust eiga einhverj- um vangoldið, eða til að þjóna nátt- úru sinni. Oft ásóttu þeir menn þá fyrst og fylgdu síðan þeim og niðj- um þeirra í svo -og svo marga liði. Höguðu þeir sér að öllu eins og hinir merkari draugar fornsagnanna. Fólk hefir lengi verið mjög hrætt Við alt slíkt, og það enda fram á þeirra manna daga, sem nú lifa. Dæmin eru alstaðar í þjóðtrú vorri og þjóðsögum, og skal vísað til þeirra. Afturgöngur eru þeir, sem sjálf- ráðir ganga aftur og af eigin hvöt- um; uppvakningar aftur á móti heita þeir draugar, er aðrir vekja upp til þess að framkvæma eitthvað fyrir þá; þeir eru jafnan nauðugir að raska grafarró sinni ("sbr. "láttu mig liggja kyrran”J, Sál hins aftur- gengna sjálfs er alt af í afturgöngu hans, en síðari tíma skoðun er sú, að það sé alls ekki æfinlega sál þess, sem upp er vakinn, sem setur lif í drauginn, heldur geti sál uppvakn- ingsins verið í góðum stað, en vond- ur andi hafi farið í líkið við særing- ar galdramannsins. Þó mun í fyrstu hafa verið sú trú, að sál^hins fram- Iiðna væri og í uppVakningnum, og benda orðin þessi, sem uppvakningar eiga áð segja fyrst af öllu, er farið að ónáða þá, ótvírætt á það: “Láttu mig Iiggja kyrran,” og svo lika á hina fornu trú, að sálin lifi i gröfinni með líkinu. Uppvakning- artrúin er ekki forn, nema í því*einu að vekja menn upp til þess að leita af þeim frétta um stundarsakir. Það var bannað i lögum. Uppvakn- ingar koma þessu máli lítið við, og er því slept hér, af því að þeir eiga svö litla beina rót að rekja til forn- aldar. Það hefir verið tekið fram áður, að menn ætluðu i fornöld, að þeir, sem aftur - gengu, fúnuðu ekki. Þessi trú hefir haldist við fram und- ir vora 'daga. Reyndar eru það nú fleiri en helberar afturgöngur, sem ekki rotna, og sutnir ekki að öllu leyti, þó þeir geri það að sumu leyti; þeir, sem ekki fúna, eru vökumenn í kirkjugörðunum,' þeir, sem dáið hafa ósáttir við einhvern eða með heiftarhug til einhvers, morðingjar °g aðrir stórglæpamenn, sem ekki hafa fengið makleg málagjöld ill- verka sinna hér i lífi, heili galdra- ntanna og augu draummanna. En á meðan likið er órotið, er sálin bund- in við' það og liður illa. En áþreif- anlegast eru sál og líkami bundin saman, þar sem afturgöngurnar eru. Þær eru gæddar likamlegu afli, og það meir en litlu, því að sú var trú manna, að draugar væru gæddir helmingi tneir aafli en þaö v'ar, sent þeir höfðu i lifanda lífi. Af því er sprottið orðið lieljarafl, og heljarmenni hetiir sá, sem gæddur er dauðs manns afli, enda þykir ekki gott að verða fyrir áhrifum drauga, og hefir margur fengið nóg af því, þó að vel hafi verið að manni. Þegar menn ganga aftur. geta þe'ir ekki verið á ferli nerna á nóttunni eða meðan dinit er; þegar dagsbirt- an kemur, missa þéir mátt sinn og verða því að ,vera komnir áður í gröf sína. Meðan þeir eru á ferli, stendur gröf þeirra opin, en þegar þeir fara aftur í gröfina, þvrlast moldin ofan i liana á eftir þeim, og sjást þá engin vegsummerki á eftir. En ef það eru fédraugar, þykir þeim þó svo ilt að missa fé sitt, ef á að taka það frá þeim, að þeir fara að brydda á sér, þó bjart sé; brjótast þeir þá um og brölta i kistunni og mundi þá illa fara, ef einhver v'æri ekki við, sem vissi jafnlangt nefi ,sínu. En til er líka sii sögn, að draugar verði máttvana, ef einhver flík af lifandi manni kenntr á þá. Einhverju sinni var smaladrengur að eiga við kindur i klettagili einu á náttarþeli; misti hann þá af sér húf- una, og datt húfan bfan fyrir klett- ana og lenti á bakinu á draug, sem var að rísla þar í peningum, sem hann hafði grafið þar í lifanda lifi. Draugurinn gat nú ekkert hreyft sig og bað smalann að taka af sér húfuna, en hann þverneitaði, nema draugurinn gæfi sér peningana. Það kvaðst draugurinn ekki mega og þjörkuðu þeir um þetta fram undir dag. Þegar roðaði af degi, lét draugurinn loks undan, smalinn tók húfuna og peningana, en draugurinn fór í gröf sina, og varð hans ekki vart framat. Mörg ráð eru til þess að verjast áleitni drauga, yfirstíga þá eða gera þeim óhægt um að vera á flakki, og sýna þau ráð það ekki sízt , hvað þeir eru líkamlegir. Gamalt ráð er það, að stinga nálum neðan í iljarn- ar á þeim, því að þá þola þeir ekki að ganga, enda fellur þeim illa að verða rnjög sárfættir, og er það engin furða. En stundum hefir verið gripið til þess að tálma draug- um ferð úr gröfum sínurn, að negla þá niður, og liefir það verið g.ert til skamms tíma. Naglarnir þurfa að vera langir járnfleinar, ekki minna en hálf alin eða þrjú kvartil, og 7 eða 5 áttu þeir helzt að vera. Þó mun oft hafa brugðið út af því. Rétt eftir 1840 Var Gleðra negld niður með 7 nöglum í Lögmannshlíð- argarði, og tók þá af reimleikann. Þegar kaupskipið Valborg fórst við Vatnsnes í aftökunum 12. okt. 1869, gekk einn skipverja aftur og gerði skráveifur manni, sem hafði hirt stígvél af fæti hans og eignað sér. Hafði fóturinn verið með innan í stígvélinu en ekki fylgt líkinu í gröí. Vorið eftir rak/ jhreppstjórinn þar einn langan nagla ofan í leiðið einn sunnudag um messutímann á milli pistils og guðspjalls. Þá voru og 7 naglar ræknir ofan í leiði Floga- Sveins á Myrká, þegar hann gekk aftur um 1860. Síðast veit eg til þess, að naglar voru reknir ofan í leiði konu einnar í Eyjafrði vorið 1875; þótti fólki sem hún lægi ekki kyr. Allar þessar afturgöngur hurfu við neglinguna. Vel má vera að þetta hafi verið miklu víðar og oftar gert á næstliðinni öld, þótt ekki hafi eg sannar sögur af því. En auðsæ er ástæðan: afturgangan á að reka sig á naglana, þegar hún ætlar upp, og verður þannig föst í gröf sinni—en aðra leið kemst hún ekki upp. Annað heillaráð til að varna aft- urgöngu og yfirstiga hafa menn og á seinni öldum trúað að væri það að höggva höfuð af líkum þeifra, er aftur gengu, eða brenná þau. Svo var farið að við Sefrinana báða, er afttir gengu á Kirkjubóli á Miðnesi 1551, er Norðlingar hefndu Jóns Arasonar og sona hans, og “nefi þeirra stungið (hneð leyfi að segjaj til Saurbæjar”, segir séra Jón Egils- son. Sama var og gert við Gvend loka; þeg^tr hann gekk aftur og ætl- aði að gera alt vitlaust á Hólurn í Hjúkrun Barker’s hjúkrunarkonu Heinvili fyrtr allskonar sjúklinga. Fullkomnar hjúkrimarkonur og góð aðhlynning og læknir til ráða. Sanngjörn borgun. Vér ut\eguin hjúkrunarkonur. ókcypis ráðleggingar. KONUlt, FARIÐ TIL NURSE BARKER—Ráðleggingar \lð kvilliun og truflun. Mörg hundruð liafa fengið bata við vesöld fyrir nuna lækningai, sevn tekin er í ábyrgð. Bréflega $2.50 og $.>.00. Til viðtals kl, 3—7.30 eða eftir umtali. Sendið frímerki fyrir merkilegt kver. — 137 Carlton Street. - Phone Main 3104 Buslness and Professional Cards Sparið 75 prct. á málning yðar POWDRPAINT er búið til úr málmkendum litarefnum og er notað olí- ulaust. Það er til í ýmsum litum, og er ábyrgst að vera eldtraust' heilnæmt, loftþétt, og að verja skordýr- um er sækja í tréhús. Það ver veðrun bæði tré, plast- ur °g múrstein engu síður en bezta olíumálning fyrir einn fjórða verðs. ATHUGIÐ: Þótt það sé duft og ekki öðru blandað en köldu vatni, þá er það ekki „Kalsomine", heldur hrein óblönduð málning, sem endist miklu betur en olíu- málning. Reynið það einu sinni og þér munuð ávalt nota það er þér þurfið að Iáta mála hús yðar að utan eða innan, girðingar, ruslkassa eða annað. Vér ábyrgjumst að þér verðið fullkomlega ánægð með það og það reynist eins vel og vér segjum, ef far- ið er eftir fyrirsögn vorri. Skrifið oss eða talið við oss og fáið sýnishorn og Iitspjöld. H0ME C0MF0RTS C0MPANY, 323 GARRY STREET Phone Main 390 - Winnipeg, Man. Dr. Bearman, Þekkir vel á Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma og gleraugu. Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8 Tals. M. 4-370 21 5 S -morset Blk Dr.R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrlfaður af Royal College of Physlcians, London. SérfræSingur i! brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. Skrifst. 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á móti Eaton’s). Tals. M. 814 I Heimili M. 2696, Timi til viCtals-' kl. 2—5 og 7—8 e.h. TH0S. H. J0HNS0N og HJALMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræðingar, Skrirstofa:— Room 8ii McArthur Building, Portage Avenue ÁRitun: p. O. Box 1050. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg GARLAND & ANDERS0N Aml Anderaon E. P Garl&nd lögfræðingar 8oi Electric Railway Chambera Phone: Main 1561 Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Telephone garry 320 OFFICK-TfMAR,- 2 — 3 og 7 — 8 e. h. Heimili: 776 Victor St. Teiæphone oahry 381 Winnipeg, Man. Joseph T. Thorson íslenzkur lögfræðingur Aritun: CJIMPBEIL, PITBUDO & COMPANV Farmer Building. • Winnipeg Man. Phone Main 7540 menn létu börn sín heita eftir ein- hverjum framliönum, trúðu menn því, aS þau “mundu hafa eitthvað af nafni.” Þetta eru ljósar leifar af hinni fornu trú um endurborna menn, sem áöur er getiö. Af þessmin dæmum úr þjóStrú al- þýðunnar á siðari tímum má sjá að það fer ekki dult, að hin gamla heiðna trúarskoðun alþýðunnar, að sálir mana séu bundnar við líkið og lifi í því að minsta kosti á meðan það er ekki fúnað til fulls, hefir lif- að hálfóafvitað nær óbreytt með fólkinu fram undir þennan dag. Kenningar kirkjunnar lifðu i fólkinu, en hinn forni heiðindómur lifði þar líka—og það enn dýpra lifi. Að vísu er hin garnla, ramma draugatrú í heiðnum stíl víðast á förum, en þó mun ekki lifa svo lítið í kolunum enn sumstaðar, ef vel væri leitað. En það sem hún er horfin eða að hverfa er ekki kirkjunni og hennar kenn- ingum að þakka. Ef svo væri, þá hefði hún öll sópast burt, þegar vald og ofsi kirkjutrúar og rétttrúnaðar var svæsnastur á 17. og 18. öld. En það megnaði hún ekki. Prestarnir trúðu á draugana í alþýðustíl eins og aðrir. Hin almenna mentun nýja tímans hefir rutt svo mörgu burtu á fáeinum áratugum, sem jafnmargar aldir unnu ekki bug á áður. Og þó sitja enn ótal heiðnar menjar í þjóð- inni, rniklu fleiri en nokkurn mann grunar, þangað til farið er að rann- saka það til hlítar. Þá ber margt á góma, sem mörgum manni mundi leiðslu og fleiru. Það mætti rita langt mál um þess- ar heiðnu menjar í hugsunarlífi, venjum og siðum manna, en bæði þarf til þess ýtrari rannsóknir en mér hefir enn gefist kostur á að gera, og svo er ekki nema takmark- að rúm, sem maður hefir ráð á; það verður því að sitja við þetta stutta ágrip að sinni. Jónas Jónasson. —Skírnir. Dr. O. BJ0RN80N Office: Cor, Sherbrooke & William TKLKraOKKlGARRY 32» Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. HEIMILI: 764 Victor Str*ct rGLKPHOKKi GARRY 7Ö3 Winnipeg, Man. John Christopherson íslenzkur Lögfrœðingur ~'rAN. : Dr. W. J. MacTAVISH Officb 724J •S'argent Ave. Telephone óherbr. 940. I 10-1* h m. Office tfmar -j 3-5 e. m. ( 7-8 e. m. Hkimili 467 Toronto Street _ WINNIPEG tklkphonk Sherbr. 432 H. J. Pálmason Charteked Accountant 807-9 Somerset Bldg. Tals. 273g Fótgangandi til Iandamœranna. Fimtán hundruð atvinnulausir menn, flestir af austurrískum ætt-1 um, lög-ðu fótgangandi á stað úr borginni fyrir helgina og hugðu að halda suður til Bandaríkja til að leita sér atvinnu. Fyrstu nótt- ina létu þeir fyrirberast undir | beru lofti úti á víðavangi. Er á| leið næsta dag tók hópurinn að j týna tölunni, þótti þeim ferðin ’ ekki glæsileg er malurinn var tóm- | ur og ekkert fé til að kaupa mat- j væli fyrir. Höfðu fáir nesti' af- lögu og urðu þeir matarlausu að lata sér nægja til matar vatn úr pollum og lækjum á leiðinni. Næstu nótt naðu þHr, er enn béldu áfram til bóndabæjar og sváfu þar um nóttina. Daginn eftir var enn haldið á-. tiam ferðinni og komst hópurinn þann dag til Emerson. Voru þáj Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BLDG. Cor. Portage and Edmonton Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma. — Br aö hitta frá kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. — Talsími: Main 4742 Heimili: 105 Olivla St. Talsfmi: Garry 2315. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone Qarry 2988 Uefmll Qarry 8991 J. J. BILDFELL FA8TEIGNA8ALI Room 520 Union Bank - TEL. 2885 Selur hús og lóöir og annast alt þar aOlútandi. Peningalán J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave 3t. Suite 313. Tals. main 5302. J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldaábyrgðir o. fl. 504 The Kensington.Port.&Smith Phone Maln 2597 Iljaltadal 1598, Hólamenn fóru til og grófu upp lík hans, stungu af honum höfuðið og brendu svo hræ hans til kaldra kola. Þá var og lík- ið brent, til að mýja afturgöngu Jóns Sýjusonar. Fleiri dæmi munu finnast um slíkt, en það síðasta sem eg veit um, er frá síðari hluta 19. aldar. Svo bar til á bæ einum á Vestfjörðum, að kerling ein göinul var að staulast ofan baðstofustig- ann, en datt í stiganum og hálsbrotn- aöi. Maður einn á heimilinu sá til hennar og varð að orði: “Þar fór hún til helvitis. Kerling gekk þegar aftur og sótti svo gríðarlega að manni þessum, að hann hafði engan frið fyrir henni. Hann fór þá til kunnáttumanns nokkurs, og réð hann honum til að taka höfuðið af líkinu og setja við þjó henni. Maðurinn fór svo þangað, sem kerling lá i kistu sinni, opnaði kistuna og gerði sem honum var ráð til lagt. Tók þá af ásóknin. Maður þessi var enn á lífi 1901. Fátítt mun það vera, að draugur þurfi að eta, nema uppvakningar þeir, er vaktir eru upp volgir eða að eins ódauðir, eins og Irafells- móri. Þó eru þess dæmi um þá, sem ganga aftur í andarslitrunum, eins og Skupla, og um bóndann, sem ekki þurfti hníf við hangiketið. Líkamlegri geta afturgöngur ekki orðið en þetta. _____ ekki nema í8o eftir af hópnum,, detta sízt í hug. Eitt af mörgu, sem <l^'r mAfarlausir og félausir og[ margir klæðlitlir. Skaut hærinn skjólshúsi yfir þá, gaf þeim mat! og drykk og skýli yfir höfuðið. Á i þnðjudaginn var sveit hermanna! send frá Winnipeg á sérstakri lest! td að sækja mennina; voru þeirj flnttir til Brandon og sitja þar í gæzlu. Orð er á því haft, hve stiltur og rolegur hópurinn var. Flestir hafa þessir menn unnið að járn Dr. A. A. Garfat, TANNLÆKNIR 614 Somerset Bldg. WIMNIPEC, Phoqe Main 57 MAN. 8- A. 8IGURDSON Tals. Sherbr, 2786 s. A. SIGURÐSSON & C0. BYCCIfiCA^EJHN og F/\STEICN^SALAR Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsími M 4464 Wínnipeg Enn er su tru til, að ef þungaða konu dreyrni dauðan mann, og hann bi'ður að láta heita eftir sér. eða lofa sér að vera, að það sé hættulegt að verða ekki við þeirri bón. Og ef eg hefi tínt saman, er þessi alþvðu- trú um annað lif. Það er líkast því, að þessi trú manna liafi engum glundroða valdið, þegar henni sló saman við kirkjutrú manna. Trúin á hvorttveggja var jafnbjargföst. Og þó eru þær hvor annari svo gagnólíkar. Það væri verkefni fyrir sálarfræðing að greiða úr því fyrirbrigöi í lfi mannsandans, hvernig þær komust báðar fyrir, án þess að ófriður yrði á milli. Truin á \ alhöll og vistina að Heljar v'arð aldrei að alþýðutrú hér á landi. Ef svo liefði verið, bæri meira á þvt i fornritum vorum; og það kænii einhversstaðar fram i I þjóðtrú vorri. En þess verður ekki vart. Óðinn mun aldrei hafa verið dýrkaður hér á landi, sízt til muna, á söguöld vorri. Freyr og Þór vorti aðalguðimir. En skáldtinum var Óðinsdýrkúnin og Valhöll og Hel kunn, og þegar fram á aldirnar leið, virðist talsvert tneira bera á þeim fræðum en áður meðal fróðra manna. Og það kveður svo ramt, að áhrifa Eddu verður ekki svo lítið vart í lýsingum á dómsdegi og öðru lífi í sumum sálmum. Þær eru meira að segja svo líkamlegar, að ekki verður betur séð, en að líkami og sál njóti þar sælu alls jarðnesks mun- aðar i sameiningu, eða kenni þján- inga vansælunnar hvort með öðru. Þar var sælan meðal annars fólgin í fullsælu matar og drykkjar, og kval- irnar í oþolandi bruna, sulti og þorsta. En þetta skildi fólkið, og trúði, af því að það skildi það. Hins sama kennir og fyllilega í mörguin guðsorðabókum frá 17. og 18. öld; virðist öll ástæða til að ætla, að Skrifstofutímar: 10-12 f.h. og 2-4 e.h. Tals. IV). 1524 G. Glenn IVIurphy, D.O. Ostcopathic Physician 637-639 Sotnerset Blk. Winnipeg Columbia Grain Co. Ltd. H. J. LINDAL L. J. HALLGRIMSON íslenzkir hveitikaupmenn 140 Grain Exchango Bídg. Vér leggjum sérstaka áherzlu 6. aB ) selja meSöl eftir forskrlftum lækna. hrautarlaeminírii en n/. r Jl' * Hln beztu melöl, sem hægt er aS fá, ngu, en nu, er litið erjeru notuS emgöngu. pegar þér konú aö peini verkum gert, eru þeir 18 me5 íor»kriftlna til vor, megis þér atvinnulausir. “Við erum ekki að b.ðja um að gefa okkur brauð ” sogðu þeir oft, “okkur vantar at- vinnu svo við getum keypt það.” vera vlss um aS fá rétt þaB læknirlnn tekur tll. COLCLEUGH A CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke SL Phone Garry 2690 og 2691. Giftlngaleyfisbréf seld. A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selur Hkkistur og annast am úiiarir. Allur útbún- aSur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarOa og legsteina ra s He mili Qarry 2151 M OfYlce „ 300 og; 376 Nýtt ráS við krabbam einum. <. A spítölum í New York er ver- iö að gera tilraunir með nýtt lyf' gegn krabbameinum, er læknir! nokkur austurrískur hefir sett saman. Það er bakstur og inn-! taka úr sömu efnum, sem tekin em úr fræum, rótum, berki og1 hiöðum ýmsra alþektra blóma og jurta. Nafngreindir læknar, sem fengist lmfa við lækningu krabba- meina i New York, tóku til að beita þessu meðali, og segir sá, mest liefir við það fengist, að E. J. Skjöld, Lyfsali Horni Simcoe & Wellington TaL. Garry 4368 Tals. G. 2292 McFarlane & Cairns æfðustu skraddarar í Wianipeg 335 ftotre Dame Ave. l dyr fyrir vsstan Winnipeg leikhús sem það reynist vel við hina vægustu tegund meina af þeim sem illkynj- uð eru og skyld krabbameinumi. Sízt hefir það dugað í þeimi tilfell- um, sem X-geislum og radium hefir áður verið beitt við. Lækn- ir sá, sem skýrslu hefir gefið um þetta. tekur svo varlega til oriSa, þessi blær trúarinnar muni eiga rót | að reynsla sú sem fengin er, gefi sína að rekja til fornra, heiðinna | ástæðu til að halda áfram tiíraun- hugmynda, eins og margt í Dungals-! um með hið nýja meðal. Thorsteinsson Bros. & Company Byggja hús, selja lóðir, útvega lán og eldsábyrgð Fón: M. 2992. 815 Somenet Bld«. Heimaf.: G. 78«. Wlnlpeg, Man D. GEORGE Gerir við allakonar húsbúnað og býr til að nýju. Tekur upp gólfteppi og leggur þau á aftur Sanngjarnt verð Tals. G. 3112 3G9 Sherbrooke St. Sigfús Pálsson s e I u r kol ogvið með lægsta verði. 4 Annast um alls- konar flutning. WEST WINNIPEG TRANSFER CD. Toronto og Sargent. Tals, Sh.|l619 The London 8 New York Tailoring; Co.jco Kvenna og karla skraddarar og loðfata salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuð etc. Kvenfötum breytt eftir nýjasta móð. JFöt hreinsuð og pressuð. 842 Sherhrooke St. Tais. Garry '2338

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.