Lögberg - 24.06.1915, Qupperneq 2
2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. JÚNÍ 1915.
Ónotað land í Canada
Mackenzie fljót.
British Columbia og Alberta ná
norður að 6o. breiddar baug. Land-
ið þar fyrir norðan, til hafs, er kent
við Mackenzie fljót, frá Yukon
austur til fjallanna við Slave og
Great Bear vötn. Það svæði er
afarstórt, sem vatn rennur af til
fljótsins, 677,400 fermílur. Um
miðbikið er vatnsmagn árinnar
um 500,000 cubic fet á sekúndu.
Aðalámar, sem í hana renna að
vestan, hafa upptök sin í Kletta-
fjöllum, sjávarmegin við þau, og
brjótast austur gegnum fjöllin,
sem er eins dæmi, að upptök og
vatnasúð fljóts séu að háfjallabaki
og stefni frá sjó. Liard á og
Peace fljót, aðalkvíslarnar, spretta
upp vestanmegin fjallanna en
Athabasca kemur úr austur hlíð-
urn þeirra. Lönlin sem vatn renn-
ur frá til fljótsins, eru afar
breytileg, sjálf Klettafjöllin liggja
eftir vatnasvæði elfunnar, um
fimtán mælistig, svo og hálendiö
vestur af þeim, næsú er að telja
norðurhluta sléttunnar og hið
skógi vaxna og mosa klædda land
norður af henni, en að austan
koma henni fjölda margar ár ór
hæðum og hálendis drögum og
auðnum (“Barren Lands’9 þar
norður af. Frá Great Slave vatni
til sjávar er Markenzie elfan
sannkallaður fljótajöfur, víðast
hvar ekki minna en míla á breidd
og á löngum köflum helmingi
breiðari. Vatnið í ánni er hreint
að sjá, farvegurinn víða þráð-
beinn, nvergi krappir bugir á.
Hún rennur eftir víð'uam dal,
hvergi djúpum, sem fylgir bugð-
um elfunnar nákvæmlega. Eyjar
og hólmar eru víða í ánni, alla
Ieið. og um langt skeið blasa við-
eða blána í fjarska fögur og tign-
arleg fjöll. hæfileg umgerð fyrir
þennan mikla konung fljótanna á
norðurhveli heimsins. Áin ber
þetta nafn, er hún rennur úr
stóra Þrælavatni, en J>angað renn-
ur Þrælafljót úr Athal>asca vatni
og kemur Peace-elfarT í fljótið,
þarsem það rennur úr vatninu.
Skipaferðir.
Hávaðar eru i Þrælafljóti á ein-
um stað, 16 milna langir, en ann-
ars er allur þe'ssi vatnavegur
skipgengur væramr gufubátum
alla leið til ósa. Hinar mörgu
kvislar Mackenzie elfu. þarsem
hún rennur til sjávar, eru lítt
kannaðar, en það var eitt af ætl-
unarverkum Vilhjálms Stefánsson-
ar í norðurför hans hinni síðústu,
að láta kanna ósana, og er starf-
að að því verki, að fyrirsögn hans,
j>ó að sjálfur sé hann langt þaðan.
— Hudson Bay félagið liefir um
mörg ár haldið uppi skipaferðum
á fljótinu, frá Forth Srnith, sem
er syðsta stöðin á þessu svæði,
vió Þrælafljót, til Fort McPherson
sem er nyrst allra, þarsem Mac-
kenzie áin- kvíslast til útfalls í Is-
liafið. Vegalengdin milli jæssara
staða er 1270 mílur. Með straumi
fara gufubátarnir rúmar tiu mlmr
á klukkustund að meðaltali. alla
leiðina á 120 timum. en á moti
straumnum tekur alt ferðalagið
þá 215 klukkutíma. Alla þessa
leið geta bátar farið, sem rista
sjö eða átta fet, og ef ósarnir
skyldu reynast ]>eim færir, er
skipaleiðin frá hinum áðurnefndu
flúðum í Þrælafljóti, til Ishafsins
1340 mílna löng. En ef j>eir
löngu. skipgengu kaflar í Peace,
Liard og Afhabasca fljótum eru
taldir meö, svo og vatnsflákarnir
Athabasca og stóra Þrælavatn, þá
er skipaleiðin talin 3360 míiur.
Dýpi Mackenzie elfu.
en sex fet í þvermál, og sannaði
af því, að einhver ósakvísl fljóts-
ins hlyti að vera rmeir en sex feta
djúp, en þær eru flestar grunnar
og sandbomar.
Mannabygð.
Meðfram fljótinu hafa loð-
skinna kaupa félög haft bæki-
stöðvar sínar í nokkra mannsaldra
og heita þær ýmsum nöfnum, sem
öll byrja á “Fort” (virkij. Kring-
um þau hefir risið mannabygð, flest
eða öll og er fjölmennasta þorpið
njá Fort Rea, með 774 íbúum,
766 hjá Ft. Resalution, 473 'hjá
Ft. Providence, vestur af Þræla-
vatni. Pljá næst nyrsta "virkinu",
Ft. Good Hope, eru 434 íbúar,
j>að er rétt sunnan vio norður-
heimskauts baug. Þar fer aldrei
gaddur úr jörðu, fjögur fet fyrir
neðan svörð; j>ó j>rífast kartöflur
þar og rófur og jafnvel barley, í
sumum árum.
Jarðvegur og gróður.
Meðfram fljótinu er kragi af
skógi, sem að vestanverðu nær
upp í fjallaskóga, en að austan-
verðu er nokkrar mílur á breidd,
jafnvel fjörntíu, iviðasthvar, cn
miklu breiðari þarsem ár renna i
fljótið. Austur af j>eim skógar-
jaðri eru auðnir og eyðimerkur,
mosaváxnar og mjög blautar.
Hjá öllum stöðvum Hudsons flóa
félagsins, norðlur að heimskauts
baug, eru kálgarðar með venju-
legum garðamat, svo og sunpan
til akrar, með barley og oats og
jafnvel hveiti. Þeir sem kunnug-
ir eru, segja að þar megi rækta alt
korn, sem með þurfi, þegar fólk-
inu fjölgar, j>ó plógland sé lítið á
borð við auðnina, aðeins meðfram
ánum, hjá Þrælafljóti, Mackenzie
fljóti ofantil og einkum meðfram
Liard fljóti.
Grasvöxtur er sagður góður á
þessu svæði og einkanlegal hentug
ur til að fita skepnur. Snjór
liggur á jörð fram eftir vorinu og
erí grasið mjög kraftgott j>ess
vegna. enda er það alþekt. að gras-
ið er því hentugra tll titunar, sem
norðar dregur. 1 Texas verða
skepnur ekki fitaðar jk> á góðum
haga séu, og verður að reka þær
norður á I>óginn, til þess að fá
hold á þær. Álitið er, að rnikil
framtíð sé fyrir gripabú á jæssu
svæði. Jnnigjöfin er að visu Iöng,
en veðrátt^ ekki ómildari en ann-
arsstaðar gerist vestanlands, eink-
um vegna hlýrra vestanvinda, sem
teg&H eftir árdalnum öð'rtt hvoru.
Vonir ferða- og könnunarntanna
um framtíð landsins, eru nokkuð
sundurleitar, segja sumir að hún
sé glæsileg og benda á, að fyrir
vel tveim mannsöldrum hafi það
verið alment áfitið, að j>að land,
þarsem nú eru rikin Iowa Missouri
og Illinois, verið álitið óbyggilegt,
eil nú eru |>au ríki frjósömust og
blómiiegust allra; sama muni verða
um nið norðlæga land, sem hér er
um að ræða, þar muni rísa upp
blómlegar bygðir með auknum
santgöngum og vaxandi land-
j>rengslum. Hitar verða j>ar ntikl-
ir á sumrum, öðru hvoru, en þó
hita skorti haust og vor, á við það
sem á öðrum stöðum gerist, í
þessu landi, þá bættst gro'Orinum
það tipp að nokkrti íeyti, af því
hve dagarnir eru langir og næt-
urnar stuttar.
1 *
Samanburður.
:Til samanburðar við j>etta mikla
landflæmi, er tekið það land í
Rússlandi, sent hefir líka hnatt-
stöðu; það heitir Vologda, er
nyrzti partur landsins og veit að
tshafinu, 150 þús. fermílur á
stærð og rennur áin Dvvina í
gegnum ]>að, til Gandvíkur. Þetta
hérað tekur yfir 7 mælistig, frá
58° til 65°. Afrakstur j>ess er
fluttur eftir Dwina fljóti til Ar-
Svo segir skipstjóri á gufubát
Hudsons Bay félagsins að hvergi
viti hann af minna en ellefu feta
dýpi í ánni, en að visu er það efni
litið kannað enn. Sir Alexander
Mackenzie, sem áin er kend við,
fór eftir henni fyrstur rnanna ár-
ið 1789 og kannaði dýptina með
sökku, þartil taumurinn slitnaði og
sakkan tapaðist. Hvergi hefir
orðið vart við grynningar í ánni,
nema við Þrælavatn hið mikla, en
vafalaust er talið, að J>ar muni
finnast djúpur áll, einn eða fleiri,
þegar vandlega er leitað.
Arið 1887 gekk hvalur i ána,
upp að þrengslum, sem eru ná-
lægt 400 milum frá sjó. Indiánar
urðti fyrst skelkaðir' við blástra
hans, en urðu djarfari, þegar frá
leið' og skutu á hvalinn, hvenær
sem hann kom nærri landi. Þegar
fljótið lagði, hættu blástrarnir að
sjást. sem von var til. og um vor-
ið eftir fanst hann rekinn á land,
nokkru neðar en hann hafði hald-
ið sig um sumarið. Indiánar mið-
uðu lengd hans við báta sína og
þverskurðinn við hæð sína, enginn
þeirra var svo stór, að upp úr
honum stæði; af því markaði
ferðamaður er þar fór um til
landkönnunar, að hvalurinn hefði
verið 25—30 feta langur og meir
kangel. álíka og j>eir, sem £læsi-
legastar vonir gera sér, segja að
gert verði hér, vörur fluttar á
Mackenzie fljóti til hafs. Ósar
Dwina fljóts liggja á 650, nokkru
sunnar en Mackenzie ósar. Lofts-
lag í báðum löndunum er mjög
líkt, vetrar harðir, sumrin heit,
miklu minna um rigningar, 'heldúr
en við strendur Atlants og Kyrra-
nafs. Frá hinu rússneska héraði
Yologda er flutt út rúgur, barley,
flax, homp og pulse, jarðbik og
terpentina. Hrossa rækt og gripa
| er j>ar mikil og svinaverzlun.
I íbúar héraðsins eru 1,161,000.
Nú segir sá, sem rannsakað
hefir hið norðlæga land í Canada,
af hendi stjórnarinnar, fyrir ajl-
mörgum árum, að ofantil méð'
fram Peace River séu rneir en
30.000 fermílur af akralandi, er
vel geti framfleitt 500,000 manns,
en aðrir sem það hafa rannsakað
síðar, taka miklu dýpra í árinni.
Norðar, meðfram Mackenzie elfu,
segir sami maður álíka mikið
i akuryrkju land, er fram fleytt
geti án alss vafa hálfri miljón til,
enj meðfram vötnum sein í hana
renna úr fjöllunum sé fagurt
framtíðar heimkynni fyrir 500,000
til. Álíka margt fólk muni geta
lifað af námugrefti, skógaverki,
veiðum, flutningum og verzlun,
svo og á frjósömum blettum, sem
yíða finnast. Með því móti muni
sá partur Canada verða heimkynni
3. miljóna mæltra manna.
Aðrir hafa tekið' til samanburð
ar héruð í Siberiu, sem hafa sömu
legu á hnettinum, einkanlega To-
bolsk. Þar eru þrjár borgir,
Tobolsk með 20/ þús., Omsk með
43 ]>ús. og Tomsk með 52 þús.
íbúum, en alt héraðið Tobolsk
telur 1,769,000 íbúa. Tomsk er
á sama breiddarstigi og Fort
Chipewyan við Athabasca vatn.
Margar aðrar smærri borgir eru í
Jæssu siberiska héraði, sú nyrzta
með 1200 íbúum, á 63°, 50 breidd-
arstigi, álíka norðarlega og Fort
Wrigley við Mackenzie fljót, en
j>ar búa nú 79 manneskjur. ÍTr
þessu héraði, Tobolsk í Siberiu,
voru útfluttar árið 1906: 11,700,-
000 bus. af hveiti, 4^4 miljón bus.
af rúgi, 830 þús. bús. ^af barley,
14 miljón bus. af oats.
IMeðalhiti ársins í Tobolsk er
hinn sami og í Fort Simpson við
Mackenzie fljót. í útnorður af
Great Slave Lake, en þar hetir
verið ræktað hveiti til reynslu,
sem reynst hefir vel. En yfirleitt
voru staðimir, þarsem Hudsons
Bay setti kaupstaði sína, ekki
valdir eftir landgæðum, heldur
]>ví, hvernig þeir lágu við til loð-
skinnakaupa.
Hveitigróður.
Úr umræðum nokkurra merkra
manna. er suntir voru. sendir til
landkönnunar, um hveitigróður
l>æði þar nyrðra og annars staðar,
þykir rétt að birtj lítinn kafla,
sem kann að þykja fróðlegur j>eim
Lesendum vorurn, er hafa langa og
ýtarlega reynslu í þessu efni.
Einn J>essara lærðu manna, er
hann hélt fram, að akurrækt mundi
þrífast vel á ]>essum norðurslóð-
um, segir svo: “Þegar korni,
sem sprottið hefir i einhverju landi,
er sáð á ný, ]>á lagast það eftir því
sem til hagar og þroskast fyr, ef
þörf er á, vegna veðrafars; j>ví
hafa frost sem snemma koma,
einsog áður gerðist í Manitoba,
engin áhrif, j>egar fram líða
stundir, því að kornið þroskast
áður en J>au koma. Það er vafa-
laust, að hveiti þroskast nú fyr í
norðvestur landinu en áður, og
margir álíta, að loftslagið hafi
breyzt. þó að hitt sé sannara, að
hveitikomiö hefir samj>ýðzt og
lagað sig eftir landi og veðráttu-
fari.”
Þessu svarar annar kunnugur
og lærður á }>essa leið. “Eg get
ekki verið jæssu fullkomlega sam-
þykkur. Eg hika ekki við að
segja, að mikið hefir batnað um,
eftir því, sem árin liðu, en eg vil
skýra það á annan veg. Ef liveiti
er ræktað á sléttunum, þarsem al-
drei hefir verið sáð fyr, þá nær
það ef til viíl manni í öxl fyrsta
árið. Árið eftir verður þa® ekki
fult svo hátt. Þriðja árið vex
}>að máske ekki eins hátt) og ann-
að árið, en þroskast fyr. Ef ann
ari tegund er sáð i þennan akttr
næstu árin, eitt eða tvö, og síðan
hveiti á eftir, j>á verður það fult
svo hátt sem J>að var annað árið
eða jafnvel ]>að fyrsta, og þrosk-
ast fyr.' Jarðvegurinn hefir breyzt
og batnað við hvíldina.” \
Mikils vænta menn framvegis
af þvt, fyrir akrarækt á þessum
slóöum, að leitast hefir verið við,
með atbeina landbúnaðar ráða-
neytisins, að finna hveititegund,
sem ]>roskast fimm dögum fyr en 1
þær, sem nú ertt algengastar. Ef
sú tegund finst, sem þroskast f jór-
um dögum, eða helzt viku fyr, þá
verða stórar spildur að akurlönd-
um, sem nú er hæpið að vinna til
hveitiræktar.
Prófessor Macoun, er kannaði
þetta land árin 1872 og 1873, sagðí
svo nýlega um j>að: “Loftslagið
er stöðugf og landið batnar eftir
j>vi sem bygðin vex; þarsem nú eru
aðeins smáir blettir, sem 'kallaðir
eru gott land, þar verða stór svæði
nefnd því nafni. Landið er ekki
hátt yfir sjávarmál ag^ dagsbirtan
löng, og það breytist hvorugt.
Skógarnir verða ruddir og foræð-
in þurkuð og þegar landið ]>omar,
minkar kuldinn í jörðinni og verð-
ur þar þá gott land til manna-
bygðar”.
Trjávöxtur og skógarhögg.
Afarmiklir skógar finnast á
vatnasvæði Mackenzie árinnar,
meðfram ánum og vötnum, en
þess í milli eru stór fen og foræði.
Hvítgreni er þar helzta tegundin,
milli sléttunnar og Klettafjalla, og
er sagt að skógarhöggs viður
vaxi alla leið norður fyrir heim-
skaúts baug, og jafnvel fast að
Ishafinu, stórum lengra norður
j>ar, en austan til í Canada, svo
sem í Labrador. Auk hvítgrenis
finnast j>ar black spruce, tamrack,
jackpine og balsam tré. Ösp eða
poplar vex alla leið norður að
fljóts ósum, svo og birki, er Indi-
ánar hafa til bátasmíða. Öspin er
góð, hæfileg til pappírsgerðar, svo
og í gólf. Mest . ber á spruce
skógunum; sum hýítgreni-trén eru
þrjú fet að ummáir og 150 fet a
hæð, einkum í Þrælafljóts dal,
þarsem greniskógurinn er stór-
vexnastur. Grenitrén vaxa með-
fram ánum, langt inn á eyðimerk-
ur og finnast stórir skógar þeirra
á víð og dreif j>ar nyrðra.. Nærri
allur bygginga viður, sem notaður
er j>ar nyrðra, er úr greniskógnum.
X’iðurinn er mjúkur og gott að
vinna hann. Rætur grenitrjánna
eru grannar og seinar, og Indián-
ar nota þær til að sauma saman
birkibörk í báta sína og áhöld.
Berkinum fletta menn þar nyrðra
af grenitrjánum og hafa í þök, í
staöinn fyrir þakspón, allstaðar
nema á stöku stað, sem betur
stendur að vigi.
Jarðmálmur.
Þetta svæði hefir verið lítið
rannsakað af mönnum, sem
þekkja á jarðiög og málma; þó að
slíkir hafi farið um vissa parta
þess, hafa þeir hraðað ferð sinni
og ekki rannsakað neitt nemá það
sem leið þeirra lá um, enda hafa
engar námur verið unnar þar, né
dýrir málmar fundzt, sem borgað
hefir sig að grafa eftir. Það sem
heyrzt liefir um, þess kyns, eru
helzt náttúru fyrirburðir, seni'
engin not eru að, en ekki málmur.
Meðal slíkra má telja tjöruhveri
við Slave Lake og brennisteins-
hveri við hinn enda vatnsins. Oliu
verður vart í bergi, víðsvegar
meðfram Mackenðie á, og halda
jarðfræðingar að þar séu olíunám-
ur í jörðu. jafnvel alstaðar í
þeim langa dal, sem áin rennur
eftir. Viðarkol eru }>ar víða í
leir og bergi, sumstaðar níu feta
þykk lög, en léleg eru þau og á
mörgum stöðum brunnin. Þegar
hinir fyrstu komumenn fóru þar|
um, loguðu þau, og síð'an hafa
]>eir eldar vakað og aldrei sloknað
til fulls. Þegar lögin ent mikið
brunnin á einum stað, hrynur
leirinn niður á eldana og drepur
þá, en jafnan' lifir einhver neisti,
og áður en langt um líður. taka
kolin að brenna á ný. Hvorki
rigningar. byljir né skriður hafa
megnað að kæfa þá til lengdar og
með þessu móti hafa kolin eyðst
mjög mikið, sem er skaði, því að
þau mætti hafa til hitunar. þó með
öllu séu þau ónýt til smíðá. Sum-
staðar er vellandi bik í jörðu. sem
engum verður not að, nema Hud-
sons Bay mönnum, sem brúka það
til að bræða báta sína. — Salt
hefir fundist nálægt- Fort Smith,
Jarðvarma, og er mikið notað af
íbúum þessa landsparts, og á stöku
stað annarsstaðar hefir salts orðjð
vart.
Meðfram ströndum fyrir aust-
an Mackenzie ósa, svo og á eyju
fyrir landi, eru svo kölluð Terti-
ary kol; í þeim kviknar sjálf-
krafa, þegar þau koma í hreint
loft.
Allmargir hafa farið til land
könnunar á þessu svæði, hin slð^-
ustu ár, og einstaka horfið þang-
að aftur með áhöld til graftar og
mikinn vistaforða, en af aðgerðum
]>eirrá* hefir ekkert frézt, því að
(Framh. á 3. bls.).
Vínsala og löggjöf.
Þingræða
flutt á Saskatchewan þingi 14. Júní 1915
af W. H. PAULSON, M.L.A/
7 1
Herra forseti:—
Þó að tæplega sé hægt að færa
til ný rök, gild eða merkileg, á
þessu stigi málsins, hinum fjórða
degi umræðunnar, þá vil eg leyfa
mér að fara nokkrum orðum um
það. Það er mjög svo eðlilegt, að
háttv. jjingmenn vilji segja til
skoðunar sinnar á þessu þýðing-
armikla máli, með öðru ýtarlegra
móti en því, að greiða atkvæði um
það, þegar að því kemur. Ákvæði
j>essa lagafrumvarps, sem hér ligg-
ur fvrir, hafa það umfram önnur,
að þau eru orðin þjóðkunnari og
hafa vakið meiri eftirtekt, eni
dæmi eru til um nokkurt annað
frumvarp, er boriðriiefir verið upp
á þessu þingi, eða jafnvel á
nokkru fylkisþingi í þessu landi,
frá því hér var stofnað allsherjar-
ríki. Þegar stjórnarformaðurinn
Scott kvaddi hér hljóðte með læðu
sinni í Oxbow þann 18. marz
siðastliðinn, þá gerðist j>aðj að
hver karlmaður og kvenmaður í
Saskatrhewan fylki leit við, eða
öllu heldur vaknaði við; hver og
einn sannfærðist um, að hér var
ekki um orðin tóm að gera, ekki
óljós ávæningur á huldu um hvað
gera mætti, lieldur var þar kveðið
skörulega upp úr um það, hvað
gera skyldi, og þar lá einbeittur og
óbifanlegur vilji á bak við. Allir
fundu til þess, að ákvæði hinna
fyrirhuguðu laga, er boðuð voru í
ræðunni, mundu ganga í gildi, og
að þau mundu varða miklu fyrir
framtíð fylkisins, og valda miklum
breytingum á félagslífi og fjárhag
J>ess. )
Yitanlega hlaut svo mikið og
stórkostlegt nýmæli að sæta mót-
mælum frá vissum mönnum, er
hagsmuna sinna vildu gæta. Ein
mótbáran var sú, að stjórnarfor-
ntaðurinn hefði kveðið upp fyrir-
ætlun sína án þess að ráðfæra sig
við nokkurn mann utan ráðaneyt-
is síns, jafnvel ekki við fylgismenn
sína á þingi. Þeim sém þessari
mótbáru halda á lofti, er eg al-
gerlega ósamþykkur. I fyrsta
lagi er þess að gæta, að ef stjórn-
ar formaðurjnn hefði tilkynt
flokksmönnum sínum hvað hann
hefði í hyggju. þá 'hefðu þeir feng-
ið færi til að gera vinum sínum,
sem vínsölu stunduðu, aðvart, svo
að þeir gætu komið varningi sín-
um á aðra, og íneð því móti notað
sér að þeir vissu meir en allur
almenningur. Eina sanngjarna
ráðið var það, sem stjórnar for-
maðurinn tók, að gera engum betri
kosti en öðrum. heldur láta til-
kynningu sína koma fyrir hvern
einasta mann í fylkinu á einum og
sama tíma, svo að enginn hefði af
hag eða halla, öðrum fremur. 1
öðru lagi er þess að gæta, að með
j>ví að þessi tilkynning var birt
nálega tveim mánuðum fyrir þing-
byrjttn, þá var kappnógur tími til
að íhuga og ræða hin fyrirhuguðu
laga nýmæli. Þar með var þing-
mönnum lika gefið færi til að
komast eftir vilja þeirra, er þeim
höfðu falið, að fara með umboð
sitt á þingi, en þess hefði ekki
kostur verið, ef ráðagerðin hefði
ekki verið kveðin upp fyr en á
jxinginu. Eg get sagt með sanni,
að eg notaði mér þann tíma vel.
Þingmanni er ekkert eins mikils
vert né meiri aðstoð að neinu
heldur en því, að kynnast vilja og
skoðunum fólksins á nýmælum, er
snerta liagi ]>ess. Almenning-
ur hefir til að bera stór-
mikla greind og liver sem lætur
stjórnast af því sem fólkið vill
vera láta í ráðum og framkvæmd-
um opinberra ináli, fer viturlega
með sínu ráði.
1 mínu kjördæmi hefir þetta
mál verið rætt, hvarsem raenn
hafa komið saman, með öllu meiri
áhuga, heldur en jafnvel striðið.
írá því nýmælið var birt í Oxbow,
og eg þykist vita, að líkt hafi átt
sér stað í öðrum kjördæmum; og
j>ó að eg hafi heyrt menn svo
hundruðum skiftir, segja skoðun
sína á þvi, þá hef eg þó enn ekki
hitt þann mann í mínu kjördæmi,
er ekki hafi verið málinu fylgjandi
af alhuga. Eg vil ennfremur taka
það fram, að af þeim ellefu hótel-
eigendum, sem í mínu kjördæmi
eru búsettir, hefir enginn leitað til
min í þvi skyni ’að fá mig til að
standa í móti þessari fyrirhuguðu
löggjöf, er án alls vafa hefir mikil
áhrif á hagsmuni þeirra.
Nálægt viku fyrir þingbyrjun
var stofnað til fundar af bæjar-
stjóra i Wynyard, til að ræða um
|>etta mál, og til hans boðið körl-
um og konuini af öllum stéttum,
hverrar skoöunar sem voru. Vilji
fundarins kom fram, eftir skemti-
legar og fjörugar umræður, er
stóðu í tvær stundir, í i þessari
ályktun, er samþykt var i einu
hljóði—:
“Fundurinn er eindregið fylgj-
andi stjórninni í ]>eirri kjark-
miklu og öruggu stefnu sem hún
hefir tekið og fyrirhuguðum
ráðum til að framkvæma vilja
almennings í því efni, að af-
nema vinveitingar á gististöðum
og taka fyrir hlutdeild einstakra
manna í vinsölunni.”
t
Eg gat þess að hver og einn
hefði vaknað við, þegar Oxbow
tilkynningin var birt. Þar á með-
al var vitanlega hinn háttvirti for-
sprakki stjómar andstæðinga.
Það var svo að sjá í byrjuninni,
að bæði hann og Tory blöðin í
fylkinu væri á báðum áttum, væru
í vandræðum hvort þau ættu að
taka undir með kröfum almenn-
ings' og eindregnuín vilja hans við
nýmælið. Jafnframt gerðust vín-
sölumenn í fylkinu mjög umsvifa-
miklir, sem vænta mátti. Þeir
settu á stað orrahrið gegn bind-
indishreyfingunni og sendu út á-
skorun um alt fylkið, er margir
skrifuðu undir, þess efnis að láta
almenna atkvæðagreiðslu fara
frant um það, hvort afnema skyldi
veitingastaði, í stað þess að lög-
taka þá breytingu. Þegar það
kom í ljós, að vínsalar fylkisins,
með aðstoð vínsala í Winnipeg. er
selja áfengi í stórsölu, væru ráðn-
ir til að deyja seinurn dauða, og
verja sér öllum til mótstöðu gegn
Albert Gough Supply Co.
Wall Street and Kildonan West
ALSKONAR YGGINGAEFNI
Talsimar: Sher. 3089 og St. Jonn 2904
laganýmælinu, þá leið ekki á löngu,
þartil hinn liáttv. forsprakki mót-
stöðuliðsins, með einhverjum leyf-
um flokks síns og fylgi Tory
blaðanna, breytti stefnu sinni og
þar kom, að hann lét lokkast í
herbúðir vínvaldsins.
Á þessu þarf nú varla að1 furða
sig. Hitt er furðulegra, að hann
og félagar hans skuli ætla al-
menningi' í Saskatchewan að trúa
því, að þeir muni verða bindind-
ismálinu að meira liði, heldur en
Scott stjórnin. Sú stefnuskrá,
sem andstæðinga maðurinn kallar
“permanent policy”, eða ævarandi
stefnumið íhaldsflokksins, var birt
af honum fyrir fám vikum, í
Moose Jaw, í ræðu sem var berg-
mál af kröfuhljóðumi vinsalanna
um almenna atkvæðagreiðslu.
Hvað vínsölunum gengur til, er
auðséð. Þeir reyna ekki að fela
það. Þeir að minsta kosti eru
hreinskilnir og hræsnislausir í því
efni. Þeir vonuðust tu þess, að
geta brotið málið á bak aftur með
sínum öflugu samtökum og öruggu
liðveizlu auðugra öl- og vínbrugg-
ara, sem hlut áttu að máli.
Það er næsta kátlegt, að horfa
upp á yínsala og conservativa
hópinn beita nákvæmlega sömu
ráðunum til svo ólíkra markmiðla
Hér á tilgangurinn ekki að helga
meðölin eða ráðin, heldur hið
gagnstæða: ineðölin eiga að helga
takmarkið, að svo miklu leyti sem
oonservative flokkurinn á hlut að
máli. Eg álít að foringi þess
flokks hljóti að hafa mikla trölla-
trú á trúgirni fólksins, ef hann
ætlar ]>ví að 'halda, að hamn1 tali í
alvöru.
En hvað sem segja má eða
álykta um tilgang vors háttvirta
vinar og fylgismanna hans, þá
fylgir enginn vafi hans “per-
manent policy”, hvað aðferðina
snertir. Aðferðln á aði verða hini
sama og sú, sem vínvaldið beitir.
Þetta sést á ummælum þess
manns, sem miklu ræður í con-
servative flokknum, Mr. Donald1
McLeans frá Saskatoon, í sam-
tali við blaðamann io. þ. m. Þáð
er alþekt, að sá maður getur djarft
úr flokki sinum talað, enda varð
eg þess var fyrir rúmu ári síðan,
er hann kom þjótandi inn í kjör-
dæmi mitt og hóaði saman fundi
til að útnefna conservative þing-
mannsefni fyrir næstu kosningar
innan fylkisins. Eg get þessa til
að sýnlT hvar sá maður stendur í
flokknum, en ekki til að kvarta
yfir aðförum hans. Mér skilst að
í raun og sannleika hafi Mr.
McLean verið heldur meinlaus, og
engin banahögg greitt, 'hvorki
liberala flokknum í þvi héraði, né
þingmannsefni Iiberala, hver svo
sem hann verður.
í hinu áminsta samtali sagði Mr.
McLean, að enginn vafi gæti á því
leikið, að stefna Mr. Willoughby's
væri miklu hliðhollari bindindis-
málinu. Gallinn á Mr. Willough-
bv, kvað hann, væri sá, að hann
sæti ekki að völdurn. Þar er eg
gersamlega á alt öðru máli en
hann. Vér höfum oft séð mikla
og merkilega menn í broddi minni
hluta á ]>ingi. Gallinn við Vr.
Willoughby er ekki sá, að hann
hefir ekki stjórn á hendi, — held-
ur liggur aðalmeinið í “permanent
policy” eða ævaranai stetnuskrá
flokksins, sem er — af tilviljun —
alveg sú sama og vinsalanna. Ef
skoðun Mr. McLeans einsog hún
kemur fram í þessari blaðagrein,
væri sú eina skoðun sem fram
hefði komið utan að frá, þá væri
hún ef til vill athugunar verð. En
j>egar hún er borin saman við
fjölda af ályktunum um fylgi við
stefnu Scott stjórnarinnar, sem
nálega hver félagsskapur hefir
sam]>ykt, sem nokkurs er vert um,
að undanteknum félagsskap vín-
salanna. þá' verður skoðun Mr.
McLeans nauða vesalleg. Þessar
mörgu ályktanir hafa verið send-
ar stjórnarformaninum og venð
rækilega tilgreindar af honum;
j>ær sanna og sýna að allar stéttir
almennings, sein láta sig bindindi
nokkurs varða, eru eindregið
fylgjandi stefnu stjórnarinnar.
Dærni j>ess eru svo mörg að þau
verða ekki talin. Eg vil að eins
nefna eitt sem eg varð var við einn
daginn. Mrs. Armstrong í Regina,
forseti í “Womens Christian
Temperance Union”, mintist hinn-
ar fyrirhuguðu löggjafar með lof-
samlegum orðum og lýsti fullu
fylgi sínu við hana. Hver mundi
ekki virða skoðun kontt í slíkri
stöðu meira heldur en — ja, eg
vil segja hundrað blaðagreinar
uppúr Mr. McLean?
Eg gat þess áðan, að tilkynning
Scott stjórnarformanns í Oxbow
hefði vakið stórmikla eftirtekt —
víðar en i þessu fylki, víðar en
í þessu landi, þvi að mjög rnörg
helztu blöð og tímarit i Ameríku
hafa gert þetta mál að umtals
efni. Eg vil leyfa mér að skír-
skota til ritgerðar í maí-hefti
“Amer. Review of Reviews”, er
nefnist “Prohibition in Canada”.
Þar er gefið nákvæmt yfirlit yfir
hvar málinu er komið í hverju
fylki í Canada, svo og greint,
hvernig hinir pólitísku flokkar
hafa staðið að bindindismálinu.
Eg ætti aðeins að tilfæra þann
kafla ritgerðarinnar ,sem 'hljóðar
um vesturfylkin, en til þess að
sýna háttv. þingmönnum, að hér
kemur enginn pólitískur flokka-
dráttur til greina, þá álít eg rétt-
ast að byrja á því sem sagt er um
Ontario, en j>ar lýkur höf. lofs-
orði á hinn látna foringja con-
servative ftokksins.
“Fyrstar í röðinni 'voru kosn-
ingar í Ontario í júní síðastl., en
í þeim gerði Hon. N. W. Rowell
orðin “Banish the Bar” að herópi
sínu. Fylgismönnum hans á þingi
fjölgaði litið í þeim kosningum,
en það mun hafa komið til af þvi,
að kjósendur fylgdu- fastar flokki
en ]>ví sem þeir álitu réttast vera
í þessu máli, svo og af því, að
“local option” hefir gefist þar
ágætlega vel og að hinn aldraði
stjómarformaður, Sir James
Whitney, sem var vel þokkaður af
stjórn sinni, reis upp af dánarbeð
sínum til að vera í broddi sinna
inartna í þeirri kosninga hríð.
“Kosningarnar í Manitoba komu
skömmu síðar, og 'höfðu stjórnar
andstæðingar þar, undir forustu
Hon. T. C. Norris, áþekt heróp.
Niðurstaðan þar varð sú, að þing-
fylgi Sir Rodmond Roblins var
stórum minkað ogNjiafði hún minni
hluta meðal kjósenda í fylkinu.
“Tafnframt hefir Alberta starf-
að fast að því að setja saman lög-
gjöf ura afnám vínsölu á gistinga
húsum, og ^verða atkvæði greidd
um lög ]>ar að lútandi, ]>ann 21.
júlí í sumar, og er þar kappsam-
lega safnað fylgi við það laga-
frumvarp, er fer fram á að fá
smásölu vins til lækninga. kirkju-
og vísindalegs brúks, í hendur
mönnum er stjórnin skipar.
“Mesta nýlundan gerðist í
Saskatchewan, er fékk fylkisrétt-
indi árið 1905, einsog Alberta.
Þann 20. marz birti stjómarfor-
maðurinn þar, Hon. Walter Scott,
að fylkisþing yrði kallað saman í
maímánuði, til að afgreiða lög um
afnám vínsölu í gistiskálum og fé-
laga húsum, frá 1. júlí til stríðs-
loka — en ]>á skyldu kjósendur
skera úr, hvort hún skyldi aftur
fara í sama horf, en þó ekki fyr
en i desember 1916. Þángaðtil
tekur stjómin að sér heildsölu
víns, en sú vefzlun verður afnum-
in með atkvæðagreiðslu árið 1919,
ef kjósendum sýnist svo. í til-
kynningunni var einnig gefið í
skyni að veitingastöðum yrði lokað
kl. 7 á kveldin, í stað 11, einsog
síður var. Engin fyrirhuguð eða
framkvæmd bindindislöggjöf í
Canada 'hefir vakið svo almenna
eftirtekt.
“British Columbia er eina fylk-
ið, sem ekkert hefir heyrzt frá, en
enginn veit hvað fyrir getur kom-
ið þar, eftir þau miklu tíðindi sem
í Saskatchewan gerðust, jafnvel
þó að ]>ar-sitji íhaldsstjórn við
völd, undir forustu Sir Richard
McBride, en í öllum hinum fylkj-
unum hafa iiberalar átt upptökin
til afnáms víiiveitinga, með lögum.
Pað lítur út fyrir, að sá tími sé
kominn, í Canada landi, að hver
sá flokkur, sem hafnar umbótum
i bindindis áttina, hinum ýtmstu
og gagnlegustu, hljóti að1 falla um
koll og eyðast.”
Hvað hugsa minir háttvirtu
vinir hinumegin um ]>essa skýrslu
um framkvæmdir flokkanna? Er
hún ekki likleg til að styrkja
gruninn um það, að þeir séu ekki
einlægir og hræsnislausir í 'hinnl
svokölluðu bindindis-stefnu sinni ?
F.11 ef satt skal segja, herra for-
seti, þá liggur mér stefna minna
liáttv. kunningja hinumegin, í
léttu rúmi. Sú stefna er einskis
nýt og einskis virðí og verður að
engu, — er aðeins 'tilrauna kák til
að bregða fæti fyrir umbóta lög.
Það eina sem mér liggur nokkuð
á sinni, éða réttara sagt, það eina
(Framh. á 7. bls.).