Lögberg - 15.07.1915, Blaðsíða 1

Lögberg - 15.07.1915, Blaðsíða 1
PENINGAR FYRIR BÆKFR.—Hæstu prísar og skærustu skildingar borgaíir fyrir 11. útg. Encyclo- pedia Britannica, Book of Knowiedge, Stoddard’s Leetures, nýjar skáldsögur og skólabækur í bandi.— Bækur, frímerki, fáséSir gripir og myndir keyptar, seldar eða teknar í skiftum. púsundir útvaldra béka, nýrra og gamalla, fyrir hálfvirSi eSa minna. Stærsta úrval fornra og fágætra bóka vestanlands. Sérstök kjörkaup og kaupbætir um stundarsakir. — Allir velkomnir aC sko'Sa. “Ye Oltle Book Shop’’, 253 Notre Dame Ave. gegnt Grace Church. Ph. G. 3118. tfú' Két metf stjórnareftirliti. Búnaðar stjórnardeild Canada lætur stimpla két af öllum skepnum, sem slátrað er í þeim stofnunum, sem hún hefir eftirlit með: ,,Canada approved.“ Vor aðferð er að selja aðeins két af heilbrigðum skepnum. Gætið að stimplinum. FORT GARRY MARKET CO., Limited 330-336 Garry St. Phone M. 9200 28. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 15. JÚLl 1915 NÚMER 29 ío Þjóðverjar að vellilagð- ir í Vestur-Afríku Botha með Búa her tekur alt þeirra land. rumar er í Afríku suövestan til, frá hafi og langt uppí land, áttu F’jóðverj- ar stórar nýlendur, alls 322,000 fermílur að stærö, þeir höföu slegiö eign sinni á síö-( asta hálfan mannsaldur, fyrir tíl- hliörun Breta. Þeir ruddu þar( fast til landa, höföu þar landstjóra( meö allvænum her og ætiuöu sér( aö koma þar á fót öflugu nýlendu^ ríki. Suöur af þessu landi þeirra eru lönd Breta í Suöur-Afríku, [ þaöan var efld uppreisnin þar, meöal Búanna, í vetur leið, eink- um að vopnum, og þangað flýðu uppreisnar höfðingjar Búanna, er ekki voru feldir eða handteknir, og börðust eftir það með Þjóð- verjum. Þegar Louis Botha hafði usndrað liði uppreisnarmanna heima fyrir, gerði hann út her á hendur Þjóðverjum í hinni um- ræddu nýlendu þeirra. Sá her var fluttur sjóleið til hafna á vesturströndinni og þaðan herjáð í tvennu lagi, inná lándið. Þjóð- * verjar urðu undan að hrökkva, þýzkir missa herskip Málshöfðanir. eyddu þeir vistum, rifu upp jám- brautir og eitmðu brunna á und- anhaldinu, til þess að gera liði Búanna sem erfiðast fyrir, en ekki varð það til annars en seinka för þeirra. Þýzkir voru reknir smámsaman, sem fé i rétt, þang- að til þeit áttu ekkert undanfæri, annað en að leggja niður vopnin og gefast upp. Það sem uppi stóð af aðalher þeirra, gekk á vald Búa fyrir helgina, nælægt 3000 manns, en að visu er einhver strjálingur þýzkra hermanna eft- ir ótekinn, til og frá um óbygðir. Þetta þykir mikill sigur fyrir Breta, og víst þykir þýzkum súrt í brotið, er eignir þeirra út um heiminn eru reittar af þeim smám- saman. Svo er sagt, að þeir eigi hvergi tak eftir annað en lönd sín á austurströnd Afriku, en á þau herja Bretar nú, bæði á sjó og landi. Kitehener lávarður símaði Botha heilla og fagnaðar óskir yfir fengnum sigri og bauð part af hans hrausta liði velkomið á vígvöll méð sínu liði á Frakk- landi. Svo segja skýrslur Rússastjórn- ar. að einn af kafförum þeirra hafi sprengt upp þýzkt herskip, er rann í broddi herskipa flota þeirra i Eystrasalti. íyrir framan Danzig flóa. Um likt leyti rendi einn tundurbági Rússa á þýzkan kaffara og sökti honum. Þýzkir vilja ekki við þetta kannast, en vist er, að skipum lenti saman á þessum slóðúm, að sögn Svía, er segja eitt skip þýzkra hafa flúið til eyjarinnar Gotland og verið illa leikið af skotum. svo að varla var sjálfbjarga. Orrahríðin á Frakklandi Uppihaldslaus hjaðninga víg. I júní mánuði urðu óvígir af liöi Breta á Frakklandi 6(2 þús- undir manna, þarmeð taldir falln- ir og handteknir, en það var helm- ingi fleiri en í maí en þrisvar sinnum fleiri en í aprílmánuði. Þetta mannfall varð á 20 mílna svæði og geta allir séð af því, hve hörð hefir vériö viðureignln. Frakkár hafa yfir 300 milur að verja, og ef mannfall í liði þeirra er að sama skapi, þá blösferar manni að luigsa til þess. Það er enginn vafi á því, að þýzkir hafa látið mikið lið á vestra vígvelli upp á síðkastið, en með þvi að bandamenn hafa sótt meir á, þá má ætla, að viðureignin hafi orð- ið þeim mannskæðari. — Árang- urinn af sókninni hefir að vísu ekki orðið mikill, nokkrar mílur, þarsem bezt lætur. Það er svo að sjá, sem vígvarnir Þjóðverja séu svo traustar, lið þeirra svo mikið og vopn svo skæð, að ekki verði fylking þeirra rofin. Það lýtur út fyrir, að ráðagerð Joffres um að “naga utan, af’ liði þeirra og smá eyða þvi með stöðugri að- sókn. sé eina aðferðin, sem unt er að hafa við þýzka herinn á Frakklandi að svo stöddu. Um bardaga Breta hefir þegar verið getið all ýtarlega. Um sókn Frakka vð Arras, á þeim stað sem nefnist “völundarhúsið”, af ákaf- legri mergð vígskurða, kænlega gerðra, flytja blöðin stórar frá- sagnir. Þessi staður er tíu mílna breitt svæði milli Arras og Be- thune. Þar eru margir hólar og hálsar, en i þá höfðu þýzkir graf- ið vígskurði svo kænlega, að ekki var hægt að sækja þá nærri al- staðar með skotvopnum, svo og falið byssur sínar og gengið- afar vel frá öllu. í fjóra manuði hafa Frakkar sótt að þessum hálsum og hafa þá nú alla á valdi sinu. Hvorirtveggja hafa beitt stórskot- um fyrir sig, eins miklu og við var komið og barizt á nóttinni ekki síður en daginn. Svo erl sagt, að um 100,000 menn hafi þýzkir mist í þessum hildarleik. Alt svæðið er leiðum sett, með krossum yfir, sumstaðar stór kuml og 'haugar, þarsem mjög ' morgum hefir verið komið fyrir í sömu gröfinni. Sum leiðin eru rofin af stórskotum, og svo má segja, að allur Jiessi völlur • sé þakinn af dauðraí manna leiðum og lx>llum stórum og smáum, •þarsem stórskotin hafa sprungið, grafist ofan í jörðina og þyrfað henni upp. Sumar kúlurnar hafa sokkið án þess að springa, upp af þeim er reist spíta, með áletrun, að þar sé ósprungin kúla í jörðu. Þess er getið, að sumstaðar höfðu þýzkir grafið rangala inn í hlíðamar, upp af vigskurðum sín- um. en er franskir náðu hólimum og vildu taka stöðvar þeirra, þá skutu eða lögðu þýzkir hvern sem í skurðina kom, frá þessum hellrum, er þeir höföu grafið í hliðarnar, og urðu ekki sóttir, þar til þeir frönsku þeyttu heilum hlössum af kúlna-hólkum með sprengiefni i, ofan í skurðina; kúlurnar þeyttust i allar áttir og inn i rangalana og var þessu haldið áfram, þartil flestir voru dauðir í þeim. Hver krókur og kimi í völund- arhúsi þessu, á sína sögu, af hreystibrögðum 0" harmslegum atburðum. Ennþá halda Frakkar uppi lát- lausri sókn og ekki linast vörnin hjá Þjóðverjum. Frakkar segja sjálfir, að hinir þýzku sýni mik- inn hug og hreysti í vörninni. Sum þorp eða vígi eru hólmuð af frá aðal stöðvum þýzkra og sækja Frakkar að þeim öllu megin, en ekki vilja þýzkir gefast upp, þó að engin von sé að komast hjá að deyja, og mjög fáa fanga taka franskir tiltölulega, því að þeir þýzku ráðast jafnan á þá, þó; fáir séu eftir, með skálmir eða langa hnífa, og marghleyptar skambyss- ur. Herinn stœkkar. Ákveðið er af' Canadastjóm, að auka her landsins, svo að í honum verði alls 150,000 manns. Af því liði verða tvennir herir. með 50 þúsundum í hvorum á vigvelli. en þriðja sveitin verður að æf- ingum í Canada og verða af henni teknir og sendir menn til liðs- auka á vígv’elli, jafnóðum og á þarf að halda. Liðsafnaður stend- ur nú yfir viða um landið. Eitt hvað hefir heyrzt um, áð betur gangi að koma af herklæða gerð en áður, svo að ekki er hætt við, að senda þurfi mjög marga í þeirra eigin utanyfir fötum, áleið is til Englands. Blaðið “Tribune” skýrir írá því, að stjómin hafi ráðið lögmennina Bonnar og Craig, sem það kallar einna slyngasta að fást við saka- mál, af lögmönnum vestanlands, til að flytja mál, er höfðuð verða gegn ráðgjöfum hinnar fyrri stjómar, fyrir ýms afbrot, er sönnunargögn finnast fyrir í ritnisburðum framkomnum • fyrir lúnni konunglegu rannsjóknar- nefnd. Blaðið segir, að mál verði höfðað gegn öllum fyrv. ráð- gjöfum nema Armstrong. Vitnis- burðif, sem bomir hafa verifc fyr- ir rannsóknarnefndinni, hafa ver- ið fengnir þessum lögmönnum. jafnóðum og þeir hafa verið til- búnir frá ritara hendi, og segir blaðið að tillögur þeirra séu vænt- anlegar áður langt um líður. Bretar og ófriðurinn. HON, T. C. NORRIS LÝSIR SÖGU HOWDENS 1ILHÆFULAUS AN Þarfir þjónar. “Chicago Daily mjög lofsamlegum Slys í Ontario. Milli tíu og tuttugu fórust og um 60 meiddust, er strætisvagn rann út af teinum og brotnaði, skamt frá Queenstown, Ont. LTm 160 vom í vagninum ,er þangað höfðu hlaupið undan skúr; þetta var i halla, og kom svtí, af ein- hverri ástæðu, að hann fór brun- andi ofan brekkuna, aftur á bak, við óp og vein kvenfólks og bama, er mestmegnis voru í honum. Loks var bugða á temunum, þeyttist vagninn þar útaf. braut vírastólpa einsog verið hefði úr gleri, fór á hliðina og rann þann- ig útaf háum bakka á stóreflis tré. er brotnaði og braut vagninn mik- ið á hlið og að aftanverðu. Það þótti mikil furða, að ekki skyldu allir limlestast, sem í vagninum voru, en það mun hafa hlíft, að fólkið stóð svo þétt í honum, sem drepið væri í tunnu og mun það hafa 'hlift mörgum við stórmeiðsl- um. Svör Þýzkalands stjórnar. Enn hefir stjórn Þýzkalands svarað Bandaríkja stjóm og er svo sagt, að sama sem öllum kröf- um hennar sé vísað frá. Er þvi svo að sjá, sem til vanda horfi með samkomulag og frið milli þessara rikja, svo framarlega sém Bandaríkin vilja halda kröfum sínum til streitu. Svarið er ný- lega komið og vilja landstjórnar- menn Bandarikja ekkert um það segja, að svo stöddu, annað en að það sé all's ekki fullnægjandi. Meðal annars er það talið, að þýzkir vilja enga ábyrgð kannast við útaf dauða þeirra 100 Ame- ríkumanna sem vom fjöri firtir, þegar Lusitaniu var sökt, en því vill Bandaríkja stjóm alls ekki una, að þola þá óvirðing og rétt- inda skerðing bótalaust. Hún heldur því fram að hafið sé frjálst með þeim skoröum, sem alþjóðalög setja, og þau lög vill hún ekki láta brjóta á þegnum sins lands. Utanríkis ráðgjafinn Lansing er að semja svarið, sem síðan verður gefið endanlegt form, í samráði við forsetann. Mörg stórblöð Bandaríkja em orðhvöss i garð Þýzkalands stjómar, þykir hún gera Banda- ríkjunum óvirðing, og eggja stjómina, að halda uppi rétti hlut- lausra landa, samkvæmt alls'herj- ar lögum. Enn tórir Tyrkinn. Ennþá þrauka Tyrkir í skot- gröfunum á Gallipoli skaga, en. brezkir kafbátar komast fleiri og fleiri inn í Marmora sjó og banna þangað siglingar, svo að Tyrkir verða að flytja alt á landi. Sagt * er, að þýzkir foringjar hafi allir yfirgefið hinn tyrkneska her á Sýrlandi, af ósamkomulagi við sína tvrknesku stallbræður og hóp- ast til Constantinopel. Járn- brautarlestir á Sýrlandi koma að litlu liði, því að allar lestit standa kyrrar af kolaleysi, og marga aðra hluti er farið að skorta hjá þeim heiðnu herrum við Sæviðarfeund. Matarskortur í Austur- ríki. Um 6000 fanga hafa Austur- ríkismenn látið lausa, og hleypt inn á Svissland, vegna þess, að ekki var matur til handa þeim í Trent, sem ítalir eru í þann veg- inn að umkringja. En fleiri eru sagðir væntanlegir sömu leiðina. Sumir, ef ekki flestir af föngum þessum eru rússneskir, teknir í omstum í Galiziu. Svisslending- ar vilja ekki róa undir þeim og hleypa þeim til Italiu. Þar verð- ur séð fyrir þeim fyrsta kastið, en vel má vera, að þeim skjóti að lokum upp við Hellusund. að glíma við Tyrkjann. Eldsvoði í Caron. $60,000 skaði. Eldur kom upp i verzlunarhús- um Saskatchewan Trading fé- lagsins í Caron, Sask. á þriðju- dags nóttina, skömmu eftir njiö- nætti. Slökkvivélar eru engar til i þorpinu, svc hver tók það áhald er hendi var næst og vatni mátfi halda. og hjálpaði til að bera vatn á eldinn. Margir gestir frá Moose Jaw höfðu náttað sig i þorpinu og létu þeir ekki sitt eftir liggja. Hálfum öðrum klukku- tíma eftir að eldsms yarð vart kom slökkvilið frá Moose Jaw og tókst þá að bæla niður eldinn á skömmum tíma, en þá hafði hann gert alt að $60.000 skaða. Merchjants 'hóteliö, „'Saskatchewan Trading félagið, Hamilton bank- inn og Thomson póstmeistarf urðu fyrir mestum skaða. — KeMy úr landi. Svo fór, að Kelly varðist stefnu með því að halda sig utan landa- mæra. Hin kgl. rannsóknamefnd vildi kveðja hann fyrir sig til að sýna skjöl og skilríki og svara spumingum er fyrir hann yrðu lagðar, en liann hafði sig úr landi og býr nú í húsi sínu við Detroit Lakes suður í Minnesota. Jafn- fraipr er haldið á kröfu hans um að’ banna hinni kgl. rannsóknar- nefnd með dómi að krefja hann vitnisburðar, en þeirri kröfu er æltað að koma í dóm Prendergasts dómara í þessari viku, og síðan fyrir yfirdóm. Þangaðtil endileg- ur dómur er um það genginn, má Kelly ekki koma í land, ella verð ur hann handsamaður aá boði rannsóknarnefndar og haldið í fangelsi, þartil hann léti að kröf- um nefndarinnar. Hann er sagð- ur ófús að koma hingað, fyr en dómur er genginn um dómkröfu hans. Néws' ter orðum um hlutdeild Breta i ófriðnum og gefur um leið stutt en glögt yfir- lit yfir helztu atriðin í hinu stór- kostlega starfi, sem þeir eru að inna af hendi í þarfir Norðurálf- unnar og alls mannkynsins. Blað- ið bendir á eftirfylgjandi atriði: 1. Bretar halda opnum sjóleið- um fyrir skip sin og bandamanna sinna. 2. Þeir verja strendur sínar og bandamanna 'áinna. 1 3. Þeir_ hjálpa Frökkum til að berja á Tyrkjum og vinna hug Balkanþjóðanna. 4. Þeir hjálpuðu Frökkum og Belgiumönnum á meginlandinu þegar mest reið á, þegar Þjóð- verjar virtust ætla að leggja þau lönd undir sig á fám dögum og þar taka þeir enn öflugan þátt í bardaganum. 5. Þeir útvega lán öllum banda- mönnum sinum og byrgja þá að vopnum. 6. Þeir hafa meir en tíu sinn- um fleiri menn á vígvelli en þeir lofuðu í upphafi. 7. Þeir standa svo duglega á verði að óvinaher kemst ekki inn í land þeirra. Til þess hafa þeir eins marga menn og með þarf. Sumir tala þannig, að engu er líkara en að Bretar séu skyldir til -að verja öll lönd nema sitt eigið. Ef Bretar hefðu ekki hjálpað Frökkum og Rússum — heldur blaðið áfram — mundu þeir fyrir löngu hafa orðið að láta undan síga. Ef Bretar hefðu ekki skor- ist i leikinn, mundu ítalir aldrei hafa þorað að hallast á þá sveif er þeir gerðu og engin von mundi hafa ýerið um. að Balkanþjóðirn- ar legðu sinn skerf á metaskálarn- ar til að létta herbúnaðar og stríðsokinu af herðum heimsins Og þvi niá ekki gleyma, að Bret- ar voru ekki neyddir til að hjálpa Frökkum. Hvað sem i kunni að skerast, þá höfðu þeir aldrei lof- að Frökkum meira en. 120,000 manns. Me’ira lið voru þeir ekki skyldir að senda. Þjóðverjar höfðu beðið þá að sitja hjá; en þeir gerðu það ekki. Þeir vissif að frelsishugsjónir heimsins voru í veði, dýrmætustu hugsjónir þjóðanna. UPPSPUNA. Af þvi sem fram hefir farið Þvi tali hefði hann fMr. Norris) fyrir Perdues nefndinni, sem sett svarað svo, að tilætlunin væri ekki var til að kanna kærur Fullertons að leggja þá ('Roblinstjómina) í og þeirra fjórtán, er það söguleg-[ einelti eða ofsækja þa (persecute), ast, sem gerðist á mánudaginn, er, en rannsóknin yrði að vera frjáls Hon. T. C. Norris gekk fyrir[ og óhindruð og í alla: staði lögum réttinn, til að bera vitni. Svo samkvæm. Mr. Norris lýsti þessu sem kunnugt er, haföi J. H. Howden, fyrrum ráðgjafi Roblins, borið það fyrir nefndinni, að hann hefði tvívegis 'hitt Norris og hefði hann gefið sér að skilja, að Chambers, er í makki var við Howden um að fá hjá honum stóra fjárupphæð, væri trúandi til að gera samninga, sem haldast fnundu. Þessa frásögn Howdens lýsti Norris ósanna. í fyrsta lagi hefði Howden ekki hitt sig nema í eitt skifti, ekki í tvö, einsog hann hefðí borið, og í það sinn hefðu kosninga kærur ekki komiö til tals. 1 réttinum, sagði framburö Howdens ósannan, en Howden sat beint framundan honum og hlýddi á þegjandi. Annað atriði sem Mr. Norris hermdi og mikla eftirtekt vakti, var það, að oontractarinn Kelly leitaði á fund hans og bað hann tala við sig undir fjögur áugu. “Milli okkar fer ekkert heimug- legt,” var svarið. Tók þá Kelly til stríðmæla, kvaðst skyldi koma mætum mönnum liberala á kald- an klaka og berjast af öllum mætti við þá, ef rannsókninni héldi áfram: “Þú hefir rétt til þess, ef Hinsvegar hefði’ Howde'n þá ver-1 þú þykist ekki hafa gert neitt iö að færa í tal, hve hart hin kon- . rangt; við viljum helzt að þú unglega rannsóknamefnd gengijverjir öllu til varnarinnar,” svar- að rannsókn þinghús-hneyxlisins. ‘ aði Mr. Norris honum. vestan, erkihertogi Franz að austan. Rússar hafa veitt afar hart viðnám hvarsem vígi var, en yfirleitt haldið liði sínu undan hægt og hægt þartil um helgina. Þá gerðu þeir alt í einu afar 'harða aðsókn að liði Franz hertoga, keyrðu það undan sér ærið lang- an veg, þartil kom i hæðir nokkr- ar, þar veittu þýzkir viðnám, með því að gott var til vamar og lið dreif að þeim' er að baki þeim var. Sóttu Rússar að hálsunumí af magni og stóð orustan lengi, og stendur ef til vill enn, því að sögur ganga fáar af þessum svaða- lega aðgangi sem nú fer fram á Bosporos. Póllandi, en sú fregn kemur frá Vínarborg, að Rússum miuni ekki takast að ná hæðunum og sé hinn — Bannað er að búa til baðm- ullardúka í Bradenbury eftir 1. ágúst, fylkinu sem Berlin stend- ur í. — í Svisslandi gengur sú saga, að Þjóðverjar séu að smíða 15,000 mótorsleða. — Ekki búast þeir við að stríðinu verði lokið áður en vetur leg-st að. —Rússneskur kafbátur sökti tveimur tyrkneskum gufuskipum og einu seglskipi, hlöðnu kolum og vistum, í Svarta hafinu. Aö þvi búnu rak hann þrjár vopnað- ar skonnortur á land skamt frá frú - Sir sinni, Robert Borden, ásamt lagði á stað til Eng- — Loftfarið sem verið er að smíða i Toronto fyrir Breta, verður hið öflugasta sem til er í veröldinni; “Canada” á það að heita. — Tveir Múhameðs trúar menn í her Breta á Indlandi virtust missa vitið sviplega er þeir voru við heræfingar. Urðu þeir nokkrum mönnum að bana áður þeir yrðu handsamaðir. — Meira en helmingur allra ibúa Bandarikjanna er innan tuttugu og fimm ára aldurs. Ofsi Þjóðverja í Banda- ríkjum. Eftir því sem deilan harðnar milli þýzku stjórnarinanr og Bandaríkja, verður það berara, að þýzkir Bandaríkja þegnar hafa samtök til spellvirkja þar í landi. Kveld'ið sem Morgan var særður, var sendiherra Breta staddur hjá honum og fór þaðan í bifreið Morgans kveldið eftir. Sex menn spruttu upp, þarsem leið hans lá um og skipuðu ökusveini að stöðva ferðina!, en hami 'hleypti reiðinni á flugferð svo þeir lirukku úr götunni. Bifreið höfðu þeir þar, hlupu í nana og eltu j sendiherrann langa lengi, en náðu honum ekki. Haldið er, að þess- ir hafi verið félagar Holts þess er j veitti Morgan tilræðið. í sum skip, sem fara með vör- ur til Englands, eru sprengivélar settar, að áliti lögreglunnar af samsærismönrfiim, er í vitorði voru með Holt, og eru viða getur hafðar á þeim stöðum. sem hætta j þykir búin af spellvirkjum þessara þýzku þegna landsins, — I Brussel sprakk Zeppelins j flugdreki 30. júní og varð að engu nýtur eftir skeytum að dæma j sem komið hafa til Amsterdam. Sagt er að allir flugmennimir I hafi farizt. Áköf sókn og vörn. í hinni löngu og skæðu orra- hrið, sem staðið liefir margar vik- ur, milli Arras og Bethune, og getið er um á öðrum stað í þessu blaði, hafa Frakkar náð öllum hálsum sem um er barizt, nema þeim sem smábærmn Souchez stendur við. Þó höfðu þeir 'hönd yfir einhverju af því svæði, þang- að til nú einn daginn, áð þýzkir veittu sókn með kúlum, er fullar voru af eiturlofti, sendu þegar a eftir stórar fylkingar að eyðá þeim, sem eitrið hafði ekki unnið að fullu og náðú með því móti öllum hálsinum. Frakkar hamast nú að þýzkum á þessum stað, og smásaxast á það svæði, sem þýzk- ir unnu. en fjöldamörg mannslif fara forgörðum íyrir hvert fót- mál, sem vinst þar og tapast á degi hverjum. Svo er sagt, að lið Frakkanna sé ákaft og ólmt til bardaga, hirði ekki lengur ihu líf sitt, heldur að vinna sem mest áður en það fellur. Fyrirliðar eiga fult í fangi að halda mönn- um sinum frá að fara óvarlega og hætta lífi sinu að óþörfu. Liðs- menn svara þeim vanalega: “Herra fyrirliði, hvað gerir það til — við erum hér kommir til að deyja Með þeim hug í brjósti gengur hið franska lið á þessum stað til víga og er þá eigi að kynja, þó að jafnvel hinir harð- vígu Þjóðverjar verði áð þoka fyrir þeim. þýzki her úr hættu. Af. sögum lands 30. júní með gufuskipintj þýzkra um fangatökur þykirj “Adriatic”. Hafa Þjóðverjar mega ráða. að almenningur í þeinv heitið að granda þvi skipi ef þeir löndum er þeir herja, berjist móti mega því við koma, en það hefir þeim sem einn maður. Annars ekki tekizt. Mr. Borden situr nú er sannast að segja, að fregnir í London við góðan fagnað. eru svo óljósar er að austan ---------- ganga, að vér kunnum lítið þaðani — fundurkúla sprakk í aðal að segja með vissu. Drepið er á lögreglustöð New York borgar í fréttum, að vafasamt sé, hvort 1 klukkan 9 að kveldi dags snemma Rússaher muni bíða átekta innan: 1 mánuðinum. Rúður brotnuðu virkja Varsjövu, heldur ef til vill ( ve&&*r hrundu og gólf löskuðust vikja austur á bóginn , austur fyrir fljótið Bug, og foVðast með því móti að sóknarherinn komist á hlið við hann og krói hann af frá aðalstyrk landsins. Eitt er vist, að Bretum þykja fréttirnar en engum varð sprengingin að- bana. Kúlan virtist vera sömu tegundar og sú, sem nota átti til að sprengja með St. Patricks kirkjuna í síðastliðnum októlær mánuði. Kúlan var úr tveggja að austan stórum betri þessa viku þumlunga þykku stáli og falin 1 en áður, og láta vel yfir kænlegri ?amabi leðurtösku. Fjórir menn' stjóm og hörðum handtökumjvoru teknh' fastir fyrsta hálftím Rússanna. Hvaðanœfa. Aðgangurinn á Póllandi Þar var síðast frá sagt, er ógrynni Hðs af. Austurríki, Þýzkalandi og Ujigverjalandi sótti norður Pólland í humáttina á eftir Rússum, að loknum stór- orustum þeirra á ýmsum stöðum í Galiziu. Fylkingarbrjóst þeirra er hundrað mílur á breidd. Þessu liði stýra aðallega Mackenzen að Þjóðverjar neita að skýra frá nöfnum þeirra, er þeir hafa 'hertekið í héruðum .þeini er þeir hafa lagt undir sig af Frakklandi. Sem svar gegn þeirri ókurteisi neita Frakkar að auglýsa nöfn þeirra Þjóðverja, er þeir hafa handtekið, frekar en góðu hófi gegnir. —Rússakeisari hefir tekið bróður sinn, Michael stórhertoga, aftur í sátt fyrir frannirskarandi dugnað og kænsku á vigvelli í Karpatafjöllurn. Hertoginn var rekinn frá hirðinni 1911 vegna þess, að hann giftist konu, sem ekki var af aðalsættum. Þegar stríðinu er lokið, nýtur hann sömu réttinda innan hirðar eins og ekkert hefði í skorist.—ef hann lifir svo lengi. —Sagt er að erdinand konungi í Búlgariu hafi verið veitt banatilræði nýlega, seni þó mishepnaðist. Lítið hefir verið látið á þessu bera, en varð þó ekki haldið leyndu. Hollendingar hafa í kyrþey verið að búa sig undir að verja hlutleysi sitt ef til slíks kæmi. Hafa þeir nú að sögn 300,000 manns vígbúna, er kalla má til landvarnar hvenær sem á þarf að halda. — Þýzki kaffarinn “U 30”, sökk skamt frá mynni Ems árimn- ar og lá 36 klukkustundir á hafs- botni. Þá tókst að lyfta honum upp á yfirborðið og var að eins einm af hásetunum látinn. Bátur- inn var dreginn til Emden; þar bíður hann viðgerðar. | ann eftir að glæpurinn var fram- inn. —Hollenzkir jaínaðarmenn mæra harðlega á móti þvi, að landherinn sé aukinn. Þeir halda því fram, að með því sé hlutleysi þeirra hætta búin. / —Frönskum hermönnum er nú stranglega bannað að nevta meira víns eða áfengis en þess, sem þeint er lögum samkvæmt daglega úthlut- að. Jafnframt er vínsölum bannað að selja hermönnum áfenga drykki. Til þessara ráða hefir verið tekið sökuin þess, að það hefir sýnt sig, að þar sem hermenn' hafa dválið tif lengdar, þar hefir áfengissala auk- ist og er hermönnum um kent. En það er alment viðurkent fyrir löngu, að áfengisnautn, ekki sizt ef úr hófi gengur, spillir heilsunni og lamar siðferðisþrekið og sljóvgar skyldu- tilfinninguna. En enginn þarf frem- ur á þeim dygðum að halda en ein- mitt hermennirnir. Stormur og hagl. Ofviðri með hagli skall á í Norður Dakota nótt'ina milli 12. og 13. þ. m. óg fór yfir fimtíu til sextíu þúsund ekra svæði af sántt landi og olli talsverðum skemd- um. Mestur varð skaðinn i og uánhverfis Forest River. Fór stormurinn þar yfir 18 mílna langt og fjögra til sex mílna breitt svæði. Mátti heita að öll uppskera ejdSilegðist hjá sumum bændum. Gluggar í húsum brotnuðu víða, því ofsarok fylgdi haglinu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.