Lögberg - 15.07.1915, Blaðsíða 3

Lögberg - 15.07.1915, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. JÚLl 1915. 3 _ Vestan afKyrrahafs- strönd. Seattle, 6. Júlí 1915. Helztu fréttir héöan eru þessar: GóS tíS og heilsufar alment heldur gott. Talsver'Sir hitar hafa veriö hér um þessi siöustu manaöamot, 80 til 90 gr. í skugganum (a Fahrin- heitj, en oftast nær svalt um nætur. Nægilegt regn hélzt hér við og við fram undir mi'öjan Júní, grasi og öörum jaröargróðri til framþróunar. Nú er aftur fariö aö veröa nokkuö þurt, en v'íðast líka búiö aö slá gras og hiröa þaö. Atvinnuvegir. Atvinnuvegir og tímar yfir höfuö hér í bænum heldur daufir, eins og aö undanförnu, og mjög lítiö útlit sem stendur, aö bráö breyting til batnaöar veröi þar á. Auövitaö eru hér i borg eins og í öllum öörunr stórborgum landsins, þúsundir karla og kvenna, sem annað hvort hafa litla og stopula atvipnu eða þá ekki neitt annaö að gera en troöa strætin. Fjöldi manna fer lika út úr bænum nú um tima, út í fiskiverin, til Al- aska, austur yfir fjöllin í uppsker- una, út á brautir og víöar, og þó sér naumast högg á v'atni, þvi* alt af ganga ærið margir iöjulausir menn um göturnar í aöalparti bæjarins; og þótt sumir af þeim hverfi annað slagiö, þá koma alt af nýir í skaröiö, og svona gengur. Viö íslendingar iökum þó ekki svo mjög aö ganga og standa á gatnamótum hér; ef viö höfum enga vinnu, þá erúm við oft- ast annað hvort heima eða þá aö leita okkur atvinnu. Fáir af þeim íslendingum hér, , sem hafa haft heilsu og krafta til starfa, hafa veri'ö til lengdar vinnu- lausir, en slitrótt hefir vinnan v'eriö þetta siöastliöna vor fyrir mörgum; einstöku hafa þó gert þolanlega vel •—aö undanskildu þeim örfáu, sem halda hér fastri stööu, sem erú alt of fáir. Það sem stendur verkalýðnum nú mest fyrir þrifum hér í borginni er þaö, að svo litið er gert af hinum vanalegu jaröabótum í samanburði við þaö sem vant er.' Mikiö minna er bygt hér í ár en gert var í fyrra, mikið færri stræti gerö, færri lok- ræsi grafin, færri gangstéttir lagöar og alt eftr því. Svo þegar margir fara aö bjóöast til að gera -sama verkiö, þá er nú mjög hætt viö, aö kaupiö veröi stundum lítiö; enda er samkepnin nú svo mikil á öllum eöa flestum þessum smærri “contracts”, aö ómögulegt er næstum aö hafa nokkuð upp úr þeim. Fn neyðin rek- ur marga áfram samt. Fclagslíf og samkoinur. Að sjálfsögðu draga þessir daufu tímar talsvert úr manni móðinn viö félagsskapinn, enda hefir okkur lít- iö miðað áfram þar þessa síðastliðnu mánuöi. Þessi félög okkar halda að vísu áfram sinn vaná gang, og eru sum af þeim vel vakandi og meö sæmilegu lífi. En ekki hefir söfnuð- inum orðiö neitt ágengt enn eða tekiö sjáanlegt spor í framfara átt- ina. Að sönnu var ákvörðun gerð á ársfundi safnaðarins, sent haldinn var 16. Maí s.l., að kjósa séra Sig- urö Ólafsson fyrir prest þessa safn- aöar, aö einhv'erjum parti, eftir því sem honum og söfnuöinum semdi um. En einhverra ástæðna vegna hefir engin framkvæmd orðið í því máli enn sem komið er, heldur stendur alt aö heita má í sama farinu og áöur. Vænst er þó eftir, að séra. Sigurður komi hingað bráöum og söfnuðurinn hafi fund meö honum og ræði þar inngöngumál í kirkjufél.. íslenzka og fleira. Ekki er þó enn augljóst hvenær hann kemur, en bráö þörf sýnist það vera fyrir þennan söfnuð að fara að snúa sér að einhverjum framkvæmdum honum til uppbygg- ingar á alvarlegan hátt. Samkomulífiö hefir verið talsvert fjörugra nú aö undanförnu heldur en félagslifiö sjálft í heild sinni var, og skal hér getiö helztu samkomanna sem haldnar hafa veriö hér í seinni tíð. Félagið “Vestri” stofnaði til sam- kornu, sem haldin var á sumardaginn fvrsta í vor. Vel var efnað til þeirrar samkomu, bæði aö prógrami og veitingum. Inngangur var seldur fyrir 35 cents. Allir luku lofsoröi á þá samkomu. Að kvöldi þess 6. Maí var séra Jónasi A. Sigur'ijssyni gerð óvænt heimsókn. Um 70 manns röðuðu sér í fylkingu við húsdyr hans, kölluðu hann út og báöu hann yfirgefa hús og heimili um stundarsakir. Mr. Sigurösson vissi ekki í fyrstu hvaðan á hann stóð veðriö, né heldur hvaö um var að vera, en haföi enga und- anfærslu og sá, að bezt mundi fara, út því sem ráða varð í svipinn, að þýöast þetta boö. Sneri þá fylking þessi aftur á braut meö Mr. og Mrs. Sigurösson í miöri fylking, og hóf göngu sína til samkomuhúss íslend- inga, sem var fáar “blokkir” frá, þar sem langborö biðu manna meö krydd- meti og blómum á ásamt ýmsu ööru skrauti; og v'ar séra Jónasi þarna haldið heiðurssamsæti á fimtugasta afmæli hans. Mr. Sigurösson og fjölskylda hans voru leidd að þver- borði í innri enda salsins og öllum öörum skipaö niður sitt hvoru megin við langborðin, af forstöðumönnum samsætisins og allir beðnir að taka til matar síns. Að því loknu hófust ræður. Mr. G. Jóhannsson stóð fyr- ir þeini ræðuhöldum og kallaði á ýrnsa til að tala. Margir uröu viö því boði, og var fast að 2 klukku- stundum va-rið til stuttra ræðuhalda, sem öll gengu út á santa efni, n.l. að minnast heiðurs gestsins; allir töluöu hlýlega í garö Mr. Sigurðssonar og vöttuðu gleði sina og ánægju yfir því aö vera með honum á þessu kveldi. Herra Jakob Bjarnason flutti snjalla_iölu; umtalsefni hans laut aö því sama og annara, en hann krydd- aöi það með oröunum “meira ljós.” Ljós mentunar og öppfræðslu sagði hann að væri eins, dýrmætt og nauð- synlegt fyrir mannsandann, eins og ljós þaö, sem lýsti degi og nóttu; og margur mentaður maöur gæfi af sér mikið ljós þekkingar og vizku, og þyrfti líka oft á margskonar ljósi aö halda. Ræðum. endaði tölu sína meö því að hann afhenti heiöursgestinum skrautlegan borðlampa ftengdur þar viö rafurmagnj og setti á boröiö hjá honum, og sagöi: “meira ljós” og samstundis varð Ijós; en ungar stúlk- ur, sem MP. Sigurðsson haföi fermt ásamt elzta svni hans, Torfa, færöu þeim hjónum blómabindi. Mr. Sigurðsson þakkaði fyrir gjöfina og þann heiður, sem sér v'æri sýndur með þessu samsæti. Sagðist meta þann hlýja hug landa sinna, sem þeir hefðu vottað sér hér í kvöld, meir en þó sér heföi verið gefin stór fjárupphæö. Ræðumaður fór síöan nokkrum heppilegum orö- um um samvinnu og hvað miklu góöu hún kæmi til leiðar þégar hún væri holl og hrein: kvaöst elska og virða alt það góða og göfuga, sem hreyfði sér í fari Islendinga, og vilja helzt með þeim vera til daganna enda. Að enduðu samsæti þessu voru sungnir af öllum nokkrir íslenzkir °g amerískir þjóðsöngvar; síðan var heiðursgestinum, ásamt konu hans fylgt aftur heim og þau beðin forláts á ónæöi því, sem þeim hefði verið gert þetta kveld. Fóru svo allir hver heint til sín, glaðir yfir að hafa niæzt í þessum tilgangi. Snentma í Júní höfðu hinir is- Jenzku Good Templarar samkomu fyrir alla, til arös fyrir stúkuna “ís- land.” Ekkert prógram var þar ann- að en það, að 6 ungar meyjar gengu i prósesshi úr fordyri fundarsalsins °g ioti á hápallinn, þar sem langur snúöabekkur var uppsettur fyrir þær að sýna fimleik áinn í því að reka nagla.. Miss Þórdís Steinberg var duglegust með hamarinn og fékk verðlaunin. Mikið var hlegið að handagangi sumra þessara meyja með hamarinn og naglana. Aðal markmið þessaraP samkomu v'ar það, að selja muni í inniluktum böglum, sem hengdir voru á streng, þvert yf- ir irmn enda hússins; um 200 böglar voru seldir; prís á drætti 15 cents. Ilver gat valið sinn drátt eftir aug- anu, en enginn vissi hvað hann fékk f>'r en hann hafði keypt. Stúkunni þénuðust talsverðir peningar á sam- kömu þessari. Veitingar einnig seld- ar á 10 cents. Að kvöldi þess 16. Júní var Mr. og Mrs. Gunnlaugi Jóhannssyni og börnum þeirra haldið kveðjusamsæti, b#í næsta dag fluttu þau búferlum til 1 oint Roberts, sem er einn elzti að- seturstaöur íslendinga hér á norð- urströndinni. Margir mintust þessa fólks af hlýjum huga við þetta tæki- færi, og létu í 1 jós söknuö sinn út af burtför þeirra allra frá félagsskapn- um hér, því þau voru öll góöir fé- lagslimir. Bæði þau hjón unnu hér vel og mikið meðal Islendinga, en sérstaklega var Mr. Jóhannsson'ein- hver ötulasti og ósérhlífnasti félags- maður, sem við höfum átt hér, því hann var þar sí og æ með lifi og sál. Samsæti þetta fór fram í fundarhúsi íslendinga. Borð voru sett og veit- ingar fram bornar. Herra Árni Sumarliðason stýrði ræðuhöldum. En að þeim loknum afhenti Mr. J. A. Sigurðsson hinum burtfarandi hjón- unv Mr. og Mrs. Jóhannsson, sina gjöfina hv'oru, frá vinum þeirra hér; honum úrfesti, en henni handhring, og sagöi það væri dálítill þakklætis- vottur gefenda fyrir góða samvinnu og viðurkynningu hér í ( Ballard. Kvöddu svo. allir Mr. og Mrs Jó- hannsson og börn þeirra og báöu þeim fararheilla. Aö tilhlutun nokkurra ungra ís- lendinga hér í Ballard var stofnað til veglegs samsætis flð kveldi þess 28. Júní s.l. fyrir hin ungu brúöhjón, Mr. og Mrs. A. Th. Jósefs«on, sem komu hér til bæjarins tveim dögum áður frá Minneota, þá nýgift þaöan. Mr. Jósefsson er gamall Ballard- maður Jþó ungur sé að aldrij, en skrapp til Minneota, til sinni fyrri átthaga, að sækja sér konu. Fæð- ingarnafn hinnar nýgiftu koúu er Guöný Júlía, dóttir Arngríms kaup- manns Jónssonar í Minneota og Jó- hönnu Jó.nsdóttur. En foreldrar Mr. Jósefssonar eru Jón Jósefsson og Ingibjörg Arngrímsdóttir, sem fluttu hingaö frá Minneota um eða laust fyrir siöustu aldamót. Margir af Iöndum hér þekkja hinar nýgiftu persónur, einkum hann, fyrir langa samtíð bæði hér vestra og í Minnes- ota, því þar mun vera fæöingarstað- ur þeirra beggja og þaðan eru fleiri af okkur komnir, sem hér eruni nú. Samsæti þetta var haldið í samkomu- ’lengur en viö mætti búast húsi íslendinga. Borö voru sett fyrir um 80 manns, sem samsætiö sóttu, og fínir réttir frarn bornir. Húsiö var skreytt með hér lendum flaggdúkum, blómum og grænum blöðum, svo út leit sem þaö væri veizlusalur, einsog það í rauninni var við þetta tæki- færi. Að endaðn^úáltíð var talað fyrir minnum. Mr. K. F. Friðriks- son stóð fyrir minnum (var ’toast masterý. Hann kallaði þá upp sem töluðu og hafði ætíð heppileg orö á vörum sjálfur viö hverja tölu, sem fram fór. Sveinn Björnsson talaöi fyrir minni brúðhjónanna, Hóseas Thorláksson talaði fyrir minni Min- neota bæjar, Thorsteinn Pálmason talaði fyrir 'minni Seattle borgar, Sigfús Runólfsson talaði fyrir minni Ameríku, Jónas A. Sigurðsson'talaði fyrir minni íslands og Baldur Guö- jónssen talaði fyrir minni kvenna. “Toast Master” lokaði þá ræðuhöld- uni þessum með stuttri tölu um leið og hann afhenti hinum ungu brúð- hjónum dálitla gjöf frá vinum þei|ra og kunningjum, sem samsætið sóttu, og bað þau að virða hana að eins fyrir hlýjan hug er gefendur hefðu til þeirra, en ekki fyrir verömæti hennar. Gjöfin var 6 mönduldiskar og skál úr silfri falmond setj, meö greiptu letri innan í sk'álinni. Mr. Jósefsson þakkaöi meö fáum og liprum oröum fyrir heiöur þann sem þeim hjónum heföi verið sýndur með þessu samsæti og bað alla ís- lendinga að koma og heimsækja þau þar sem þau hefðu sinn aðseturstaö nú um tíma. ■ Mr. Jósefsson á part í laxveða- útgerð móti fööur sínum og bræör- um hér i bæ og fer nú bráðunt út til að fiska. Samþykt var á ftrndi, sem haldinn var síðast í fél. “Vestri” aö hafa skemtisamkomu hér í borg 2. Ágúst næstk. Dagur þessi valinn í tilliti til íslendingadagsins, sem haldið er upp á hér á ströndnni. Dánarfregn. Þann 30. Júní s.l. lézt aö heimili sinu hér í Ballard konan Elinborg Bergen, eiginkona Jóhannesar Helga- sonar Bergen. Dauðameiniö tær- ing. Mrs. Bergen fæddist á íslandi' 25. Apríl áriö 1880, varö því rúm- lega 35 ára göntul. Hún hafði við vanheilsu aö búa alt af hér í Seattle í 4 síðastliðin ár, sem þau hjón voru hér nú. Áður voru þau hér i borg og giftust 1903; áttu 4 böm, 2 stúlk- ur og 2 drengi, það elzta 11 ára en hið yngsta 5 ára. Foreklrar hinnar látnu voru ^ Guðlaugur Jónsson ('mjólkursalij í Winnipeg og Ingi- björg Andrésdóttir JDress Maker). Útförin fór fram frá kapelht þeirra Johnsons og Hamiltons hér í borg og var .undir umsjón þeirra. Ekkert sögulegt gerðist hér í borg þann 4. Júli, þvl engin stór viðhöfn var um hönd höfö, og þó mátti kalla að hér stæði yfir “celebration” i fulla 2 daga, þann 4. og 5. H. Th. unniö að henni litla hríð, virðast þeir ekki gerðir af holdi og blóði, heldur af beini og taugum. En áhuginn heldur í þeim lífinu miklu Þegar fram i sækir verða marg- ir eöa flestir þessara manna svo veikbygðir, að þeir geta lítils matar neytt. Þeir eru eins og lifandi spuggar. En þeir gegna skyldustörfum sínum engu aö síður og hafa litla hugmynd um, hve nærri þeir eru hliðum dauö- ans. “Viö' fáum að hvíla okkur,” segja þeir, “þegar stríöinu lýkur,” því öllum er heitiö hlutdeild í ágóðanumi þegar reikningarnir verða gerðir upp aö loknu stríði. Þessir menn nærast því nær ein- göngu á mjólk. Þeim, sem lengst eru leiddir, er haldið við meö mót- eitri. Eitur lengir líf þeirra eitur styttir aldur þeirra. En forráðamenn verksmiöjunn- ar taka það ekki nærri sér, þó nokkur hundruð eða þúsund manns missi lifið. Þetta er velti- ár — bezta árið siðan verksmiðj- umar voru stofnaðar. Allir verkamenn fá sinn hlut í ágóðan- um —'þeir sem komast lífs af — alt frá kyndaranum til æösta verk- stjórans, allir fá rínn hlut. Og allir eru sannfærðir um það, að hvernig sem fer, jafnvel þó Þýzkaland tapi, þá fái þeir féö á sinum tíma. og Grafnir lifandi. Sjálfsagt hefir óvíöa veriö unnið af meira kappi en í verk- smiðjum Krupps síöan stríðið hófst. Síðan í ágúst mánuði í fyrra sumar, hefir glóandi stál- leöjan flotiö þar dag og nótt úr deiglum í steypumót eins og kvik- andi elfur. Á milli velfandi stál- strauma og glóándi cj(fna ireika, lítt klæddir menn, eins og vofur, með skóflur og langar járnsteng- ur í höndunum. Hörundið er dökk- leitt, steikt og skorpið eins og bókfell, sem legið hefir marga jnánuöi út á götu í borgum hita- beltisins. Ef nokkur blettur á jörð vorri er líkur þeirn, sem kallaöur er Víti, þá eru þaö þessar verksmiöj- ur. Kvalirnar sem verkamennirn- ir verða að þola, koma ef til vill bezt í ljós þegar þeim er fært kaffi. Þeir þrífa kaffibrúsana og tæma þá i einum teyg, þó kaffiö sé svo heitt, að enginn heilbrigö- ur maöur gæti smakkað á því. Þeim finst það svaladrykkur og það hressir þá. Essen er fyrir löngu orðin vön við hávaða og skotgný. Þar voru fallbyssumar, sem nú eru í Wil- helmshaven, steyptar og reyndar. En þær eru leikfang í saman- burði við þær, sem notaðar eru í stríðinu mikla. Má furðu gegna, að nokkrar mannlegar verur, þó illu séu' vanar, skuli þola hávaðann og hitann sem> smíðinu er samfara. Þeir sem að steypusmitrt vinna verða þó ekki harðast úti. AumÍc- unarverðastir eru þeir, sem vinna í tundurgerðarhúsunum. Þar er loftið óholt og eitri hlaðið. Þegj- andi og hávaðalaust leggur það undir sig hvert líffærið af ööru, étur og nagar og spennir verka- mennina viðjum, sem ekki slitna fyr en í dauðanum. Þeir sem að tundurgerðinni vinna verða aö sleppa allri von. Þegar þeir hafa Manntjón Prússa. A sextán síðustu skrýrslum um manntjón í her Prússa er get- ið um 94,ooo óvíga menn, og sam- kvæmt þeim skýrslum hafa alls orðið óvígir í Prússa liði 1,504,523 menn. Þar fyrir utan hafa ver- ið útgefnar 19 skýrslur á Bæjara- landi um sára menn, 211 í M úrtenibérg, 164 í Saxlandi og 36 skýrslur um mannfall á her- skipum hins þýzka ríkis. Um 40,000 skólakennarar á Þýzkalandi börðust í hemum, af þeim eru 4,900 dauðir á vigvelli, en ekki -er greint hversu margir hafa fengið sár eða limlesting. Stjórnmálin á Islandi. Undir yfirskriftinni “Hinn ótta- legi leynrardóniur”, flytur Reykja- vikur blaðið “Ingólfur” það sem 'hinn nýji íslandsráðgjafi, Einar Arnórsson, hafði komið sér sam- an um við forsætisráðherra og konung, viðvíkjandi því, hvað hver þeirra skyldi segja um upp- burð íslandsmála í ríldsráði. Mergurinn málsins virðist sá, að ráðgjafinn undirritar úrskurðl konungs um, að málin verði fyrir hann lögð í ríkisráði framvegis, með því móti, að þarmeð sé ekki fyrirgett rétti* alþingis til að ráða þessu efni/ Að öðm leyti virðist alt sitja við það sem var . t Það sem í ríkisráði fram fór, viðvikjandi þéssu, er á þessa leið, samkvæmt nefndu blaði; , Ráðherra íslands; Eftir frásögn um samþykt stjómarskiptmarlaganna og eftir skýrslu um alþingisályktun þá, sem bundin var við samþyktina, er lnigsað að eftirfarandi standi í tillögu ráðherrans; Þegar samþykt voru stjórnar- skipunarlögin og meðfylgjandi al- þingis ályktun, var alþingi vel vit- andi um osk yðar nátignar um uppburð íslenzkra sérmála fyrir konungi í ríkisráðinu; móti þessu ráðsumræöur um málið, sýna aö á íslandi er lögð svo djúp gritnd- vallarþýöing í þetta fonnatriði, að menn — þvert á móti því, sem ætlast gat verið til í umræðunum 1913 — mundu álíta fyrirkomu- lag það, sem um var fyrirhugað 1913, afturför í réttarstöðu íslands, þar sem stjórn- arskipunarlög þau, sem nú gilda, með ríkisráðsákvæðinu eftir is- lenzkum skilningi, réttarlega séð, sé eingöngu lögð úndir hið is- lenzka löggjafarvald. Með tilvitnun til áður umgetinn- ar alþingisályktunar og þess ann- ars, sem eg hefi tekið fram og með tilliti til þeirrar miklu.stjóm- málarimmu, sem færi til spillis ef st j órnarskipunarlögin stöð vuðust, er hér með lagt til Að stjórnarskipunarlögin verði staðfest af yðar hátign, og enn- fremur að út verði gefinn konungsúr- skurður, undirskrifaður af mér, þar sem ákveðið verði að íslenzkt lög og miklsverðar stjómarráð- stafanir verði framvegis bornar upp fyrir konungi í ríkisráðinu. F orsœtisráðherrann. Eftir ummælum ráðherrans fyr- ir ísland er enginn ágreiningur um. að íslenzk lög og mikilsvægar stjórnarráðstafanir verði framveg- is bornar upp fyrir yðar 'hátign í ríkisráöinu. Eg get aiveg fallist á, að spumingin um breyting á ríkis- ráðsákvæðinu sé formlegt skiln- ingsatriði. Eg skal þess vegna aðeins taka það fram, að danska skoðunin á þessu skilnaðaratriði er sú, að þessu ástandi verði ekki breytt nema nýtt fyrirkomulag verði sett, sem veiti svipaða tryggingu sem hið núverandi. — Jafnframt vil eg biðja um allrahæst leyfi yðar há- tignar til að birta í Danmörku •skýrslu um það, sem gert er í þessu mál.. Islaudsráðherra. Jafnframt því, að eg fullyrði aö sú skoðun sé rétt, sem eg fram- setti, óska eg að láta i ljós, að eg mun eigi koma fram með mótbár- ur móti því, að það sem nú gerist í þessu máli megi verða auglýst í Danmörku, þar sem eg geri ráð fvrír að slik auglýsing geti ekki haft nein áhrif á þá réttarlegu hlið spumingarinnar um uppburð islenzkra sérmála i ríkisráðinu. Konungur; í samningum þeim við íslenzka stjórnmálamenn af ýmsum flokk- um um þetta mál„ sem eg hefi hrundið af stað sem og af nú framfluttum tillögum fyrir mér, hefi eg komist að raun unr að fjöldi manna á íslandi leggur í auglýsingu þá í Danmörku, sem talað var um í ríkisráði 20. októ- ber 1913, víðtæka formlegá þýð- ingu, sem liggur fyrir utan það. sem til var ætlast. í sömu samningum og af tfyrír- liggjandi tillögum hefi eg á hinn bóginn fengið sönnun fynr því. dð fullkomið skoðanasamræmi er um kjarna málsins, nefnilega að‘ sér- mál íslands verið framvegis borin upp i ríkisráði mínu. Eftir núverandi fyrirkomulagi á réttarsambandi Islands og Dan- merkur, er það nauðsynlegt, að til sé tekinn stað'ur, þar sem fram geti farið umræður um og úrslit efa- semda, sem upp kunna að koma, frá hvorri hliðinni sem er, um tak- mörkin milli sérlöggjafar og sam- löggjafar. Þessvegna er það minn konung- legi vilji, að hin íslenzku sérmál Kaupið ELDSPlTUR eins og þér munduð kaupa aðrar nauðsynja- vörur-með tilliti'til hagnaðar. Þegar þér kaupið Eddy’s Eldspítur þá fáið þér fullan kassa af áreiðan- legu kveikiefni. Biðjið um EDDY'S “SILENT PARLOR” ELDSPlTUR Un^þetta farast “Ingólfi” svo orð, fyrir munn stjórnar hins nýja mótflokks stjórnarinnar á íslandi (Bjarna frá Vogi, Björns Kristj., Ben. Sv.J : Nú verður litið á það, hvemig þessi fyrirhujgafði ‘ríkisráðsfundur stendur af sér við skilyrði alþing- is. sem eru fólgin í þingsályktun um uppburð sérmála íslands fyr- ir konungi í ríkisráði Dana, Ál- þingistíðindi 1914 A, 760 fþgsk. 500 . 1 henni felst: A. Yfirlýsing um að gerðir ríkisráðsfundarins 20. október* 1913 hafi brotið b4g við Vilja þingsins 1913 og fvrri ^þinga. Með öðr- um .. orðum yfirlýsing um, að þáverandi ráðherra fyrir Island (H. H.) hafi borið maiið rangt upp fyrir konungi, ekkí sagt hon- um rétt frá viija alþingis. — B. Áskilnaður þingsíns um að kon- ungsúrskurður í þessu máli “verði skoðaður sem hver annar íslenzkur konungsúrskurður”. — Auðvitað áskiiur alþingi ekki neitt um að það sjálft skoði þenn- an úrskurð sem hvern nnnan ts- lenzkan konungsúrskurð, heldur að konungsvaldið skoði hann svo. En þar í liggur auðsjáanlega, að enga aðra aðferð má hafa við hann, en hvern annan íslenzkan konungsúrskurð og engin óvana- leg, flókin eða villandi ummæli; allra sizt má gera breytingar á honum háðar nokkmrn tímatak- mörkum. er þá mundu binda hendur íslandsráðherra fyrir þann tima. Þá væri hann ekki skoðað- ur sem hver annar íslenzkur kon- ungsúrskurður. En ef þriðja málsaðila nfl. Danmörku er ' á nokkum hátt blandað inn i málið, þá er horfið að aðgerðum ríkis- ráðsfundarins 20. október 1913 og gengið þvert á móti vilja beggja þeirra þinga, er um stjórnar- skrána fjölluðu. Þetta sést Ijóst á liðnum A hér að ofan og á nið- urlagi þingsályktunárinnar (“fyr-í irvarans”). Hvernig er nú þingviljans gætt í tilboði þremenninganna? Uítum nú fyrst á ræðu íslandsráðherr- ans. í fvrstu málsgrein rekum vér oss á yfirlýsing, sem er eigi aöeins óþörf og óhyggileg, heldur og heimildarlaus og gagnstæð til- ætlun þingsins. í annari málsgrein segir hann alveg rangt frá um “fyrirvarann”. Hann segir hann ekki hafa verið stílaðan á móti orðum konungs um “varanleg” ývarig) úrslit. Varig er óákveðið að inerkingu. Þremenningarnir segja, að hér sé aðeins átt við, að “ekki sé altaf verið að grauta í þessu”. En þá væri það óþarft, því að konungur hefir það í hendi sér. Nei, þeir hafa hér valið þetta meinlausa orð, til þess að við; bitum fúsle°-- verði boriri upp fyrir) mér í ríkis- var engi andróður vakinn í um-1 úiðinu. og alþingi má ekki vænta ar á, en um sig (þ. e. um DanT) ræðunum um stjórnarskipunarlög-1 t>ess- að eg muni fallast á nokkra j llafa þeir séð með tilvitnun ' in á alþingi, og vandhæfið á fyrir- ’ L~‘ ' komulagi þessa máls snertir þess- vegna ekki sjálfan uppburð mál- anna fyrir konungi í ríkisráðinu. Það, sem í alþingisályktuninni þotti athugaverðast við það fyrir- komulag, sem rætt var á ríkisráðs- fundi 20. okt. 1913, er eigi heldur miðað við orð yðar hátignar um varanleg úrslit í þessu máli. Þegar þetta væri gefið til vitundar á ís- landi, mundi það ekki þykja við sjárvert, svo sannarlega sem orða- lag þarviðeigandi ákvæðis í stjómarskipunarlögunum hefir ætl- ast til að spurningin um uppburð málanna kæmi undir úrskurð kon- ungs. Það sem viðsjárvert þótti, bygðist þar á móti á ótta um að auglýsing frá Danmörku um af- stöðu yðar hátignar til hins ís- lenzka konungsúrskurðar gæti gef- ið þessum úrskurði sérstaka ríkis- réttarlega þýðingu, þar sem hún eftir íslenzkum skilningi mundi gera islenzkt stjórnarskipunarlaga atriði háð dönskum stjórnan’öld- um. Þessi ísjárverðleiki er eftir framansögðu formlegt skilnings- atriði og var þessvegna ekki lögð höfuðáherzla á það 1913 af þáver- andi íslandsráðherra og þessvegna ekki af honum skýrt fyrir yðar hátign. En^- síðari yfirveganir á Islandi, sem fengið hafa ákveðna stefnu, einnig eftir siðustu ríkis- ráðinu. brevtingu á þessu um mína stjóm- artíð, nema því aðeins, að annað jafntrvggilegt fyrirkjomulag yrði sett á stofn. Á þessum alvörutímum, þegar róleg samvinna allra er nauðsynleg til styrktar og varðveizlu beggja þjóðanna, verð eg að óska þess, að ekki rísi alvarlegar deilur milli íslands og Danmerkur út af þeim mismunandi skilningi á réttarspurn- ingum, sem hér hafa verið fluttar fyrir mér. Það mun þá verða útgefin fyrir milligöngu Islandsráðherra aug- lýsing til íslands um áður flutt orð mín og það annað, sem nú hefir farið fram um málið í rikis- ráðinu, jafnframt því sem opinber birting hins sama fer fram í Dan- mörku. Eg vil þvi fallast á tillögur þær, sem fluttar hafa verið fyrir mér um staðfesting stjórnarskipunar- laganna og útgáfu konungsúr- skurðar, eftir hverjum íslenzk lög og mikilvægar stjómarathafnir framvegis berist upp fyrir mér í ríkisráðinu. Úrskurður. Að yðar hátign mætti allramildi- legast þóknast að ákveða, að ís- lenzk lög óg mikilsvarðandi stjómarathafnir v^rði framvegis bornar upp fyrir konungi í ríkis- 1 ikisráðsfund 20. okt. 193. Þar sagðist konungur mundu ákveða um þetta “eitt skifti fyrir öll". Tilvitnunin gefur því orðinu varig þessa sömu merkingu. En þá er hverjum manni áuðsætt, að ráðherra segir hér ekki satt, heldur höggur nú sá sem hlíía skyldi, er hann legst á móti skil- yrði alþingis, þar sem hann gefur í skyn, að úrskurður í þessu máli hafi veríð falinn konungi einum eða einvöldum. Það er algerlega rangt, þvi að þar er í stjómar- skránni átt við þingbundinn kon- ung íslands, og ætlast til, að vér ráðum málinu alveg fyrir milli- göngu ráðherra vors. — Þá er hann í þriðju málsgrein að bera blak af Hannesi Hafstein með j*ví, að málið sé fomiatriði, og finst þá varla vert að vera að fara eftir vilja þingsins í þess- konar smámunumf!). Þá leggur harni og til í ræðulok að mál landsins verði “framvegis” (ved- blivende) borin upp ,i ríkisráðinu. Hér er nú annað óákveðið orð, en merking þess verður aö skýra af tilvitnun þeirri, sem nefnd var hér að ofan. \ Næsti þáttur i leiknum er nú sá, að forsætisráðherra Dana lýs- ir yfir þvi. að ráðherra íslands sé sér sammála um, að mál íslands eigi framvegis (þ. e. ætíöi) að bera upp i ríkisráði Dana, og mun flestum Islendingum koma það á óvart. Því að ásldlnaður þings- ins var sá, að úrskurðurinn yrði skoðaður, og því með hann farið, sem hvor annar íslenzkur kon- ungsúrskurður fá slíka meðferö. Ekki batnar, þegar þessi persóna í leiknum fer að lýsa yfir skoðun Dana, þeirri að islenzkum kon- ungsúrskurði megi ekki breyta nema með einhverjum skilyrðum, og vill fá leyfi til þess ð birta í Danmörku það sem gerist í mál- inu. Þá er þó víst tarið nokkuð öðruvisi með málið en hvern ann- an konungsúrskurð. Gegn þessu ris nú og ráðherra íslands, nema birtingunni, af því að hann “geri ráð fyrir’’ að hún breyti ekki réttarafstöðu í þessu máli. — En mætti maður þá spvrja. hversvegna Danir vilja endilega hafa þessa birting? \ arla er það til þess að láta Dani blátt áfram frétta, hvað fram hafi farið. Til þess nægir einföld blaðafregn.Danir vilja birta þetta alþjóð manna í Danmörku, af því, að þeir skilja svo og ætla sér að halda þvi fram, að -íslendingar hafi hérmeð skuldbundið sig til þess, aö láta uppburð málanna fara fram í ríkisráði Dana um aldur og ævi. Og auglýsing til Dönsku þjóðarinnar, undirskrifuð eða oundirskrifuð, ber einmitt vitni um að hér sé um samning að ræða, eins og til var ætlast í ríkisráðinu 20. okt. 19x3. . Þetta styrkist við orð konungs. Fyrst og frfcmst lýsir hann sam- þykki sinu á skoðun danska ráð- herrans, þar sem hann tekur upp orð hans bæði um það, að allir séu sammála um kjarna málsins, og um það að úrskurðinum verði eigi breytt, nema jafntryggilega verði qþi búið fyrir Dani sem nú. Hann ^-heldur því og beinlínis fram, að Danir verði að hafa eft- irlit með Islandsmálum og á þeirri skoðun byggir hann sinn konung- lega vilja, að málin skuli Ixirin upp í ríkisráði um sína daga. Allir ráðherrarnir hlýða þegj- andi á orð konungs og eru honurn ljví sammála og vilja allir bera ábyrgð á ofðum hans. Hann er því aðeins framsögumaöur að samningi, sem I'slandsráðherra hcfir gert við dönsku ráðherrana um ]>etta mál. Ef alþingi sam- þykti siðan, þá væri gildur samn- ingur. Enginn heilvita maður getur haldið því fram, að hér sé gert að vilja alþingis. Það áskildi, að meðferð málsins hefði í sér fólgna viðurkenning á því, að ákvæðið um uppburð sérmálanna sé að öllu á valdi Islendinga. En hér verð- ur alt annað upp á teningnum. Forgöngumenn þessara tillagna hafa og í upphafi viðurkeint, uð þær væri eigi fullnæging þlng- viljans. Þeir hafa og viðurkent, að þær væri óaðgengiiegar, því að heróp þeirra hefir verið gamla bræðingsviðkvæðið: “viö emm altaf að breyta, við breyttum sein- ast í dag”. Líkumar eru þó sár- litlar, að nokkrar verulegar um- bætur fáist, og verður þvi nú að spyrna sem fastast móti því, að svo ilt mál fái framgang. Er það skylda hvers manns. Það góða skaöar ekki. Ef Ein- ar Amórsson fær þingviljanum framgengt, þá er það gott og má taka því vel, þótt menn hafi áður búizt um til þess að hnekkja svo skaðlegri lausn málsins, sem hér er um að ræða. Tjón Canada hers. Af skýrslum stjómarinnar um manntjón í liði vorra manna, má sjá, að rúmlega 10,000 hafa særzt, fallið eða verið handteknir, en það er nálega'þriðjungur þess liðs sem sent var héðan til Frakk- lands í byrjun stríðsins. Af þess- um eru 1720 fallnir, 1810 horfnir en 6,507 særðir, sumir ekki meira en það, að komnir em aftur í skotgrafimar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.