Lögberg - 15.07.1915, Blaðsíða 2

Lögberg - 15.07.1915, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG; FIMTUDAGINN 15. JÚLÍ 1915. Em á ferð í Kína. iii. fágætir, sem eru nokkuð greið- farnari en landið umhverfis, og víða þarsem eg fór um, var greið- færara utan götu en á brautinni Til tveggja staða langaði mig núj sjálfri. Vegimir i því landi 'era mest að koma, til legstaðar hinnar miklu keisara-drotningar, sem er í grafreit Manchuanna, og til Jehol, eða veiðigrunda keisaranna, með höllum þeirra þar. Eg vildi helzt hafa hvorttveggja í sömu feröinni, en svo reyndist mér, að enginn búnir til eftir þessari forskrift: Takið pláss, sem er svo vont, að ekki verð-ur plægt, eða notaö til nokkurs gróðurs, einkum það sem lækjum hefir þótt of ilt að fást við vegna stórgrýtis, berið þangað garðagrjót, helzt stórt og illa kant- kunni mér af því að segja með ; að, gætið þess að grjótið fari sem sanni, svo að lokunum réð eg af aö) verst og sé sem ósléttast; þegar leggja upp og sjá sjálf hvernig (þetta er búið, er vegurinn full- réðist. Eg vissi að eg mundi fljótt. gerður. rekast á fýrirstöðu, og var sú ekki minst, að þurfa að fara 285 mílur í kínverskri kerru. Verst var, að ekki var unt að snúa aftur, úr því lagt var upp. Eg varð að taka því sem að höndum bar, hvemig sem það var. Eg réð mann í þjónustu mina, er kunni svo lítið í ensku, að hve- nær sem um efni var að ræða, sem eg vildi eða þurfti að fræðast um, þá skildi eg ekki hvað hann sagði, en fullvel gat hann gert sig skilj- anlegan um smámuni, svo sem það sem viðkom borgun og mat og þessháttar. Þessi karlmaður var smár vexti, nærri hnöttóttur í laginu og hafði háar hugmyndir um það, hvað frúarsveini bæri í hlut af öllu sem keypt var í nesti og máltíðir; sparibúningur hans var hempa af glitofnu silki, meö klauf sitt á hvorri hlið; hann rak- aði á sér kollinn, liklega á hverj- um degi og stóð burstin upp alt í kring, kolsvört. Hann var alla tíð kátur og í bezta skapi og afbragðs góður þjónn, svo úrræöagóður og lipur, að eg gat ekki annað en séð gegn um fingur með og fyrirgefið fjárdrátt hans, þó að mikill væri liann, þvi að fyrir smámuni varð eg að borga, ekki tvöfalt, heldur stundum sjöfalt á við það sem rétt var. En reynsluna fær maður sjaldan ókeypis. Hann var fyrsti þjónninn sem eg réð í mína þjón- ustu í Kína, og sá það á, því að liann fékk 30 dali í kaup um mán- uðinn, en seinna komst eg að því, að hægt var að fá alveg eins góða þjóna fyrir 15 dali, er þótti af- bragðá gott kaup. Hann hét Tuan, þessi nýi vinnu- maður minn og hans fyrsta, verk var að ráða í mína þjónustu tvær kerrur, en hvorri fylgdu tvö múl- dýr og einn ökusveinn. Önnur kerran var mér ætluð og nokkru af farangri mínum, í hinni var þjónninn, búsáhöldin, aðallega eld- unargögn og ferðakistur mínar. Einn sunnudags morgun í maí- mánuði kom þessi hersing fyrir dyr hótelsins sem eg bjó á í Peking *og voru allir tilbúnir til ferðar nema eg. Mig verkjaði í 'oll bein, Þegar farið er úr Peking til legstaðar Manchu keisara, liggur leiðin fyrstu tvær stundimar eftir ágætum vegi, breiðum og vel gerð- um, einsog þjóðbrautir eiga að vera. Hann er flóraður með afar- stóru grjóti. og er það líklega handaverk þræla í fyrndinni, en ekki veit eg fyrir hve mörgum öldum það skeði, en þetta grjót hefir skekst og gengið til og sum- ir steinarnir eru með öllu horfnir. Hvernig stór björg gátu horfið af þessum alfara vegi, get eg ekki skiliö. En ökusveinninn fór af brautinni og kevrði meðfram henni, en þar tók moldin með sínu ryki, úr hristingnum; hann var mikill þar, en ekki eins hræðilegur og á steinbrautinni Maður er álíka Iengi að kofnast út úr Peking á tvíhjólaðri kerru. einsog útúr London á bifreið. Við fórum út um eitt borgarhliðið og létum hina miklu múra að baki okkur, en þá tóku við húsa hverfi. þau hús vom rykug og óhrein og morauð, en yfir öllu var sterk og björt sólarglóö; beggja megin braut- ar var samanharigandi lengja af sölubúðum. Eftir brautinni fór sí feld halarófa, fiestalt fólkið i bláum baðmullar fötum, karlmenn gang- andi með langar reyrstangir um öxl og bagga á báðum endum, asn- ar með hrísgrjóna bagga eða körf- ur, en digrir Kinverjar sátu ofan á milli — alt með sama sniði og verið hafði síSan löngu fyrir Krists burð. En það leið langur, langur tími, þangað til kom út í sveit. Alt af voru morauð hús á báðar hendur, bygð úr Ieir hugsa eg, með leir- hellu þökum, mjög svo fallegum, og sami grúinn af bláklæddu fólki bæSi á brautinni og á milli hús- anna. Alstaðar var hver blettur prýðilega ræktaður og hirtur. Hvergi voru girðingar, Kinverjar eru svo vel siðaSir, að þeir1 þurfa ekki giröinga með, og ef grjót- garðar sjást, þá kemur það af því, að ekki er unt að snara því burt af hnettinum, það veröur einhvers- staðar * að vera. AlstaSar var gróðurinn að gægjast upp úr , „ . „ moldinm, grænn og fagur, og og þottist viss um að eg væn að , .s 6 ’ s r • í, . 1 stakk 1 stuf við rykið og morauð- verða veik af influenzu. Mig sár- langaði til að leggjast fyrir. Eg sárkveið fyrir, að leggja út i lang- ferðalag um Kina, sem eg þekti ekkert til. En kerrurnar voru an leirinn, en stundum brá fyrir trjám, ösp og þöll, í dauðra manna reitum, sem prýðilegt var að líta. Rétt þegar eg hélt að nú væri , ikomið út í sveitir, þá skaut upp leigöar mer fyrir sjo dah a dag,!, , “ 1 „ , J borgarmururn, hvað eftir annað. og eg þottist ekki hafa rað a aðL s , , „ . ... . , • „ ,, f^egar dagur leið að kveldi og tefja lengi með svo dyr aholdi .v ,, , s . \ v r. , ,fi ,,, ■ , rokkva tok, tokum við okkur natt- onotuð. Eg helt hka að vel gæti! , „ , , , , •.■,,• .vvs,.iv. „ s I stað 1 kinversku gistihusi. verið að mer batnaði við að vera; úti. Að minsta kosti hugsaði eg til þess feginsamlega, þegar egj stiklaði upp í fremri kerruna, að! eg þyrfti ekkert aS reyna á mig. / kínversku gistihúsi. Við höfðum lagt seint upp, því að eg þurfti marga að kveðja, og En það svndi ve! og Jjóslega, hve!ná8um ekki t,eirri ^01^’ sem eg ’ítið eg þekti til kerruvagna í j hafði ætlaS að Sista- \> °S Því varS ■eg að taka náttstaS í smáu þorpi, í gistingar og greiðasölu húsi. Það var álíka og gistihús i flestum )orpum Kína, lághýsi fjögur, með Peking. l’ær kerrur eru ævagamlar; þeg- ar forfeður vorir fóru ferða sinna I skinnúm eða vaðmáli, og höfðu aldrei hjólkerrur séð, þá fóru kon- vl*um gar«> > ^ðju, hrosshusin ur í Kina til heimboða í þessum TOrn af°St manna hyhy m ?S. kerrtim; þær sátu í heiðurssessi &aröurmn alsettur jotum. af steim • , eða tre. \ eðrið var svo gott. að undir skygninu, þarsem enginn gat séð þær, þjónn þeirra fvrir fram- ekki var ástæða til að hýsa hest J • vj '••“ ,'"•' ‘“.Jf ‘ ana, og svo margt var á ferðinni, an þær, þarsem vel fotj um hann, „ . ,.f - . .... ’ ef svo mætti segja, að vel fari um nokkurn hlut í kínverskri kerru. Þó að þetta ferðatæki sé æva- gamalt. eldra en elztu höfðingja ættir í Evrópu, þá á eg eftir að sjá ,annað verra og óþægilegra. Það er ekki annað en fjaSralaust plankasæti á tveim hjótum, með skygni yfir og rúmi á bakvið fyrir farangur. Kínverjar sltja á botni kerrunnar ag sýnast ekki kæra sig, en vanaleg Vesturálfu manneskja, ensog eg er, hleöur rúmfötum og öSru sem hægt er að tjalda til, öllu. megin utan um si‘g og felur sig valdi forlaganna. Sumir telja kerrum þessum það til gildis, að þær séu sterkar og sé ekki hætt að ekki voru hsthús fyrir alla hesta gestanna. Kerra min fór yfir þröskuldinn að innisgaröinum, — enginn hugs- ar um hvaö þægilegast er í Kína. og stendur á sama um hvað hrist- ist og skröltir — eg var komin í1 áfangastað, og stigi var lagöur upp aS vagninum, handa mér, til að komast á jafnsléttu. “Rúm fyrir þúsund kaupmanna gesti”, stóð skrifað á rautt spjald yfir dyrunum, en það veit eg ekki, hvar innisbóndi hefir ætlaö sér aS koma þeim öllum fyrir, nema jæir hafi verið heldur en ekki litlir fyrirferðar. Eg leit mjög nauðug inn í herbergi, sem rykmökk lagði við að brotna, en sannarlega kem- út úr og óþefur meiri en eg hafði ur það oft fyrir, að maður óskar j nokkru sinni búizt við að fyndist í eftir að eitthvað bili i þeim, til þess að fá hvíld í svipinn, þegar maður er orSinn sár og aumur og marinn hátt og lágt af hristingn- um. Peking kerru get eg ekki mælt með, jafnvel á rennisléttum vegi. þeim staö, sem eg mundi tjota til aö sofa og matast í, RykiS kom af því, að ég hafði sterklega tekið fram viS hinn röska Tuan, að hreint herbergi vildi eg hafa, og þvi hafði hann, með stóru státi, sett tvo verkamenn til að þyrla Og vegirnir í Kína eru alt ann-)uPP margra alda ryki. Eftir að að en sléttir. Allir þekkja lýsing-: meira ryk, en eg þafði nokkru una á nöðrum í írlandi: “Engar sinniyséð áður saman safnað á einn nöðrur eru þar til”, og alveg þaö staö, var komið út úr herberginu, sama má segja um vegina í Kína. ba Jét eg koma með vatn og Mikið er þar af svokölluðum veg- stökkva því yfir alt sem inni var : um, sem fólk fer eftir, en þeir eru þegar alt var sezt nokkurnveginn, réð eg til inngöngu og skoðaði mig um bekki. Öll gesta herbergi i kínverskum gistihúsum, eru með sama sniði. Eg reyndi altaf að fá þau, sem höfðu dyr út að garðinum, vegna jæss að með því var betra færi til að fá hreint loft. Kínverjar eru ekkert gefnir fyrir útiloft yfirleitt. Tuan vildi loka mig inni, þótti það fara betur, eg vera afskektari með jjví móti og þá' hefSi herbergið ver- ið alveg lofthelt. Gluggarnir voru með smáriðnu vírneti og pappír festur á, svo að ekki sá inn. En HtiS op vildi ,eg hafa, svo að eg lét taka pappírinn frá efra partt gluggans, svo langt niður, að ekki sæist inn til mín. Margir höfðu hópast að, þegar hin útlenda stúlka kom, og þeir sem djarfastir voru, gengu aS glugganum, vættu fing- urna og stungu þeim gegnum papp- irinn á glugganum og lögðu auga við götin. Eg fór út og sýndi á mér reiðisvip, svo aS Tuan, er mjög var hugarhaldið um virðingu mína feSa sína öllu heldur, er honum ]>ótti skugga bera á, ef minni virðingu væri misboðið), lét annan ökusveininn standa á verði fvrir utan gluggann, og við þaö fór eg aftur x 'dvalarstað minn. Þar voru steinhellur á gólfi, og mátti af því sjá, að gistihúsið var í heldri röð, því að flest hafa moklargólf. Tveir. tréstólar voru þar, með mjóum setum, óþægi- lega háum, tréborö líka, einnig of hátt og þarnæst það sem Kínverj- ar kalla Kang. Það er steinpallur, svo sem álnarhár, með eldstæði undir og leiöist hitinn í pípum um allan pallinn; mottur liggja á palli þessum og Iítið borS stendur á honum, vel spannar hátt og þrjú kvartil í þvermál. Eg virti þetta búgagn fyrir mér með tortrygni, þegar eg sá það í fyrsta sinn, mér fanst eg ekki geta hafst við í svona stað, og óskaði j>ess af hjarta, að eg hefði aldrei undirgengist að lýsa þvi sem fyrir mér vrði í Kína. Eg lét strá mott- urnar með borax dufti og enn öðru, sem ekkert kvikindi getur lifað í. lét svo leggja þar á sængurföt mín. Þar hjá var sett upp baðker mitt úr togleðri, er vin- kona mín hafði gefið mér til ferð- arinnar, og á hverju kveldi þakk- aði eg henni af hrærðu hjarta, meðan á ferðalaginu stóð. Loks gekk eg úr'skugga um, að ökumað- ur væri á verði, fór þá aö þvo tnér og hátta, holaði mér svo í svefn- pokann. Aðeins í einu kínversku gisti- húsi var máltíðir að fá, vegna þess að þar var matsöluhús rekið í sambandi við gistinguna. HvaS sem því líöur, þá mundi Evrópu- manni ekki korna til hugar að eta kínverskan mat, og eg lét kaupa í matinn og búa hann til handa mér, einsog aSrir sem ferðast i Kína. Eg hafði meS mér hrisgrjón og te- gras og hveitimél. Tuan eldaði á svolítilli viðarkola stó, er mér hefði varla tekist að sjóða egg á, auk heldur meira. Eg lét kaupa alt annað, sem eg Jjurfti, hænsna- ket, egg, lauk og perur, smáar og harðar. Tuan annaöist innkaupin og keypti með slíku verði, aö eg undraðist livernig hótelíö sem eg gisti á í Peking gat staðið sig við aö selja greiða fyrir eitt pund sterling á dag. Eg fór á fætur um sóiar upp- komu, skoðaði morgunmáltíðina og drakk tebolla, var svo ferðbúin. Alt ]>orpið stóð hjá og horfði á mig klifrast upp í vagninn, og mændi á eftir honum er hann hröklaðist yfir steinþrepið, þang- að til hann fór í hvarf. Þar sem eg fór um í Kína, var aldrei mannlausf Það var oröiS heitt í veðri og karlmenn, sem á ökrum unnu, voru berir aö beltis- stað. Hvarvetna stóðu hús viS brautina, svo og mörg jx>rp og hverfi, en kvenfólk sat á dyraþrep- um og saumaði — helzt botna í skó, að mér virtist — eða snéru kvömum, tvær saman, því að millukvörn var í hverju j>orpi. Sumstaðar voru asnar hafðir til að snúa kvörninni, en mest vann kvenfólk að því verki, haltraði í sífellu í kringum kvarnarsteininn, á sinum smáu fóturn, snéri stein- inum og dreiföu mélinu. Fótameiðsl. Vesalings kvenfólkið ! Það, er máltæki i Kína, að kvenfólkið hafi angur og beizkju til viSurlífis, og þaS álít eg satt* vera, af því litla sem eg hefi séð, Þegar eg gekk um Jxxrpin kvelds og morgna, heyrði eg mikinn bamagrát. Börn- in í Kína eru framúrskarandi óþekk, þeim er aldrei bannað, og eg rendi ekki grxln i, af þverju Jxssi böm gætu verið að gráta. Eg hélt það væri af óþægð. En trúboða kona sagði mér, svo og karlmaður, sem hélt mikiö móti trúboðum, að á kveldin og morgn- ana væri hert á böndunum um fætur stúlkubarnanna, og þar af stafað"i gráturinn. Þeim umþúnaði / 1 * 1 I fylgja altaf kvalir og eina fróunin, sem bömin geta veitt sér, er að leggja kálfana sem fastast að brúninni á grjþtbálkinum (K’ang) Þarvið ^töðvast mikið blóðrásin til fótanna og þeir dofna, en þetta geta þær ekki lengi, og þegar blóðið rennur til fótanna á ný, auk ast kvalirnar. Hið sama gera þær í hvert sinn sem hert er á böndun- um. Allir þekkja kvenfólkiö í Kína á göngulaginu. ÞaS gengur einsog engin liöamót væru á leggjunum, fyrir neð.an mjaSmir. Fæturnir eru afarsmáir, einsog hófur í Iag- inu, nálægt 4 þuml. á lengd; flest kvenfólk hefir 9 litsaumaða skó á fótum, og til þess að detta ekki, verður það að halda út handleggj- unum, þegar það gengur. Þegar hlegið var að því, hve sárt mig tók til fótamefþsla kvenfólksins, þá tók eg mig til og haföi tal af fjór- um læknum, þrem karlmönnum og einum kvenmanni. Þeirra skoðun var allra eins: AS kvenfólkið tæki út miklar kvalir. ÞaS væri ekki aðeins kvalafult fyrir stúlkubörn- in að láta leggja á sig þessi bönd, helditr væri það algengt eftir á, aS veiki legðist að fótunum, sár og þroti, og að verkir kæmu í þá, ef á þá væri reynt. Við légstað Manchuanna. • Þar kom eitt kveld, að viS náð- um undir fjöll, er lengi höfSu blánað framundan í fjaska, og ' var eg þá komin þangað sem ferðinni var heitið. Þann dag fórum viS fjöru- tíu mílur, á afar vondum vegi, og fegin og þakklát var eg, þegar við fórum skröltandi inn um borgar- múr, og lentum í því óhreinasta gistihúsi sem eg hitti á, í óhreinum snjábæ undir fjallinu. Kínverskar borgir, jafnvel smá- þorp í sveit minna mann á fátækra’ býli í enskum borgum, og þessi smábær var allra verstur. En eg svaf eins og steinn af þreytu og vaknaöi næsta morgun í sólar upp- rás og lagði upp til legstaðarins. Eg fór með stórri prýði, haföi þrjú múldýr fyrir kerrunni, eg sat undir skygninu en þjónninn og heldri ökumaðurinn sátu á stöng- unum; og þá tók eg eftir því, að ef hlaðin kerra er afleit, þá er tóm kerra ennþá hræðiiegri ao sltja 1. En eg hafði séð múrinn umhverfis legstaðinn frá borgarhliðinu, kveldiS áður, svo að eg huggaði mig við, að kvalirnar mundu ekki standa lengi. i Þegar Manchu keisarar kusu sér legstað, höfðu j>eir úr • öllu Kinaveldi aS velja, og tóku þaö sem fátæka fólkinu kom verst. StaSurinn er prýöilegur, þó ekki sé hann góðmannlega valiim. Hann er margar mílur aS ummáli, þar sem fjall og slétta mætast. Þar er jarðvegur ákaflega frjór af vatnsburði frá fjallahlíðum, og Kína, meS sínum ótölulega fólks- fjölda, má ekki við því að missa eitt fótmál af frjósömu .landi. Hver smáblettur j>arsem eg hafði farið um, var ræktaður og notaö- ur, þó ekki sprytti bar nema eitt aldina tré eða einn hnefi af komi, þá er sá bletjur ræktaður og vand- lega hirtur. en hér komum viS í víðivaxinn grasgarð, óyrkt land, margar mílur að unxmáli, til einkis notað, þó að fólkinu sárliggi á meira landi. HvíldarstaSur keis- aranna liggur í slakka eða bolla inn í ber og gróðurlaus fjöllin, er stinga prýðilega í stúf við hinn fagra hvildarstað keisaranna. Mér þótti grafreitur Ming keisar- anna fagur, en sannarlega er eng- inn staSur þeim líkurýsem Manchu keisararnir hafa kosið sér atS Iiggja í. Undir eins og komið var innúr hliöinu varð þelliskógur fyrir mér, greni og fura, er varð því þéttari, sem lengra var farið. Hér og þar var ösp eða annar viður með vor- grænu laufi, er gerði ekki nema auka á dökkva og sorgardimmu þelliviðarins, svo aS staðurinn varð enn hátíðlegri. Gegnum limið skein í heiðblátt himinloftiö, öðru hvoru urðu fyrir okkur rjóður, og sá þá í hamrana, bláa morauða, gula, en altaf fagra. Þama var hátt til lofts og vítt til veggja og hljótt og kyrt, þaS var sannarlega viðurkværilegur hvíldárstaSur keis- ara og drotninga. Til og frá um þerxnan skóg, lá leiðin í stómm rjóðrum. Utan um þau eru múrar af rauöum steini. Gæzlumaður er við hverja gröf og þær eru engu líkari en þægileg- um manna hýbýluin* fögrum og listilega gerðum, þarsem lifandi mönnum er ætlað aS hvílast eftir vel og dyggilega unnið starf, langt frá skarkala stórra borga. Hér og hvar milli trjánna rísa marmara súlur með úthöggnum drekum og vængjum efst, Hkt og menn hafa fundiS í rústum Baby- lonar og Ninive. Þar var á ein- um stað afarmikil og fögur brú af marmara. Hún Iiggur ekki yfir á eða vatn, heldur auðsjáanlega sett til aS sýna ríkilæti. Þegar henni sleppir, tekur við við braut með dýrum úr marmara á hvora hönd. Þau standa á grænum sveröi. — hestar, fíiar, ljón og allskonar ó- freskjur sem ætlað er að verja aS- ganginn að hvíldarstaðnum. Nú tók Tuan að gerast hús- bóndalegur og mikill á lofti, einsog hann hefSi sett upp þennan stað sjálfur, til að sýna aSkomufólki, og hefði nokkuS eftir, sem merki- legra væri. en alt sem hann hefSi áður sýnt. ViS komum að stað sem ógreiður var yfirierðar, og eg var kvödd til að stíga úr vagnin- um. AS stiga úr kerrunni var vandaverk, þegar ekki var stigi reistur upp að henni, til aö fara niður. Eg var stirS af hristingn- um og illa upplögð til fimleika áreynslu, og Tuan áleit þaS skyldu sína að taka á móti mér með út- breiddum handleggjum, til áö grípa mig á lofti eða aö minsta kosti draga úr byltunni. Hann var svo smár, þó feitur væri og gildur, að hann var síður til liðs en baga. með því að mér fanst eg mundi merja hann eða meiSa ef eg dytti ofan á hann. En mér var ekki til neins að mótmæla; honum fanst það skylda sín, að hjálpa “missie” ofan úr vagninum og var reiðubú- inn aS fáta lífið í þeim tilraunum. En hér var mjúkt undir af bari og laufi,* svo að eg klifraði ofan án þess að kvíða afleiðirigunum. Viö höfðum stansað við brattan hlíðar- fót skógi vaxinn, og lá mjór götu- slóði meöfram höfSanum. Álíka slóða milli skógi vaxinna höfSa má víða sjá í hólunu'm í Surrey. Þar liggja þeir vanalega til af- skektra rjóðra, en þegar eg kom fyrir höfSann, blasti við mér hellu- lagður vegur, nýlagður, sem fágætt er að sjá í Kína. Morgungolan bifaði barinu, og varð af lág og leyndardómsfull suSa, en í miðj- um skóginum, í stóru rjóðri, blik- aði á glæsilega lituð þök, með gylt- um og brúnum hellum, yfir leghöll keisara ekkjunnar miklu, sem fyr- ir skömmu stjórnaði Kína með harðri hendi og skörulegum hug. 1 múrgirtri borg. Frá grafreitnum fórum við til Tsung Hua Chou. Sá sem kemur í múrgirta borg i Rina, kemur í margra alda gamlan heirn. Eg varð þess aldrei vör fyrri, hvílik óhreinindi stafa af margmenni í miklu þröngbýli. Kínverjar búa í þessum þéttbýlu I>orgum, til þess að vera óhultari, því að enn sýnist þar vera Hkt ástatt og í Evrópu geröist á mið- öldunum. Ekki er alveg óhult inn- an borgarmúra, en að vísu er þar nokkuö hættuminna en á víSa- vangi. Tsung Hua Chou stendur mér ævinlega fyrir hugskotssjónum, og hennar minnist eg ævinlega, þegar eg heyri múrgirta borg nefnda, því að eg skoSaði hana alla nákvæm- lega, alein og fylgdarlaus; mig langaði til að dvelja lengur við keisaragrafirnar, en fékk því ekki ráðið .fyrir ,Tuan. “Missie vill mynda. Meira betra i Tsung Hua Chou. Falleg mynd Tsung Hua Chou”, sagði hann. Það var engin faliég mynd í þeim bæ. Tuan hafði gerzt mik- ill vinur annars ökusveinsins, “cartee man” sem hann kallaði, og ef til vill hefir hann eða kunningi hans vitað af spilahúsi þar, sem ]>eim hefir ]>ótt betra en önnur. Hvað sem J>ví leið, þá fórum við þangaö. Vegurinn frá gröfunum var hræðilegur. Fjöllin gnæfðu yfir okkur, grettin og ferleg, há, brött og ófrýnileg. Dalurinn sem viS fórum éftir til bæjar þessa var sá agalegasti sem eg hafði lengi séð. Eg get varla sagt, að eg hafi orðiS fyrir hristingi, þaS var meira. eg var nálega aftaf á lofti í kerrunni. Eg sat á hægindi, hafði rúmfötin kringum mig og báðar hendur 'á kerrukassa barm- inum, en ef eg slefti taki eina svipstund, til að hvíla handleggina, j>á slóst höfuöið eða einhver ann- ar partur líkamans hart og ó- jxyrmilega í tréverkiS á kerrunni Mér datt í hug að ganga, því að ekki var fariö hart, etr það var ekki greitt gangfæri og þar aS auki stigu múldýrin þaS hratt, aS eg hefði ekki getað haldið í viS þau, því lét eg skeika aö sköpuöu og hékk i kerrunni. ÞaS kunna að vera til verri vegir en i Kína og verri farkostir en Peking kerrur, en ef svo er, J>á vonast eg til, aS þaö eigi ekki fyrir mér að liggja, að komast í kynni viS þá. Við fórum innum !x>rgarhlið í þann mund, er kveldskuggamir voru að færast yfir, og einsog vant var, blasti við mér sami brag- ur og á Krossferðunum gerðist i Vesturlöndum: þykkir múrar og járnslegin hlið. En inni fyrir var hið sama að sja og í hverri annari borg: óhreinindi og mannmergð og illa hirtar götur. Fyrir innan borg- arhlið voru smáir sÖluklefar, þar- sem seldar voru ftöktir, stórar,, Albert Gough Supply Co. Wall Street and Kildonan West ALSKONAR BYGGINGAEFNI Talsimar: Sher. 3089 og St. Jonn 2904 Þingmannaefni Liberala í nœstu f y lkiskosningum. Til fylkisþings hafa boöiö sig í næstu kosningum og veriS samj>yktir á flokksfundum innan kjördæm- anna eftirfylgjandi menn: Kjördæmi. Þingm. efni. Assiniboia—J. W. Wilton. Arthur—John Williams. Beautiful Plains—W. R. Wood. Birtle—G. H. Malcolm. Brandon—S. E. Clements. Carillon—.T. B. Molly. Cypress—Dr. Myles. ■— Dauphin—Dr. Harrington. Deloraine—Hon. Dr. Thornton. Dufferin—E. A. August. Elmwood—Dr. Hamilton. Emerson—J. D. Beskerville. Gilbert Plains—Mr. Findlater. Gimli—E. S. Jonasson. Gladstone—Hon. Dr. Armstrong, Glenwood—Jas. Breakey. Hamiota—J. H. MdConnell. Iberville—Jas. Black. Kildonan og St. Andrews—Geo. W Prout Kiilamey—S. Kellaway. Lakeside—Col. C. D. McPherson Landsdowne—Hon. T. C. Norris. La Verandrye—P. A. Talbot. Le Pas—J. A. Campbell. Minnedosa—Geo. Grierson. Morden og Rhineland—Hon. yal. Winkler. Manitou—Geo. T. Armstrong. Morris—Wm. Molloy. Mountain—J. B. Baird. Norfolk—John Graham. Portage la Prairie—E. A. McPherson. Roblin—Wm. Angus. Rockwood—A. Lobb. Rússell—D. C. McDonald. St. Boniface—Jos. Dumas. St. ClementS:—D. A. Ross. St. George—S. Sigfússon. Ste. Rose—Z. H. Rheaume. Swan River—W. H. Sims. Turtle Mountain—Geo. MacDonald. Virden—Dr. Clingan. SuSur Winnipeg—Hon. A. B. Hudson og W. L. Parrish. MiS Winnipeg—Hon. T. H. Johnson og F. J. Dixon. NorSur Winnipeg—S. Hart Green og N. Lowery. í Grand Rapids og Nelson kjördæmum er útnefningu frestað. Þeir hraustustu eru settir í her- inn, en nákvæmlega er þess gáétt, að aðskilja stúlkur og kvenfólk yfirleitt frá frændum þeirra eSa ástvinum, en börnunum leitast fólk viS að stela, alstaðar þarsem leiS þessa vesala lýðs liggur um, til að ala þau upp í Múhameös trú. Þegar búið er aö dreifa fólkinu þarsem því eri ætlað að dvelja, er því gefinn kostur á að taka Múhameös trú eSa verða lif- látið. ÞaS fylgir þessari frétt, að vafalaust v$rði fáir kristnir menn eftir í Tyrkja löndum, nema ríki Tyrkjans verði bráð- lega komiS á kné. Skoðun Roosevelts. Sá frægi maSur er á leiö kom- inn til baða í Banff, en áður en hann lagöi upp hélt hann ræöu í Néw York um það, aö Bandaríkin væru í svo miklum háska stödd, vegna glappaskota stjómarinnar, að s'ér væri næst, aS veita Re- • publikönum lið i næstu kosning- um, ef sá væri ekki altof íhalds- samur. Honum jxótti Wilson lík- asturi Buehanan, utanríkisstjórn landsins heföi verið frámunaleg, og mest væri þó sú áviröingin og skaðinn, að stjómin hefði ekki haft forsjá til undirbúnings hers og flota, til) aðl vera viöbúin þeiml voða, sem nú vofir yfir. Roose- velt kvaöst ekki vera kominn í flokk Republikana, en þeirra meg-' in mundi hann vera á þessum al- varlegu tímum, ef ekki vferi gerS- ur að forseta efni maður, sem alt- of rammur væri í afturhaldinu.— Til Winnipeg er hann • væntanleg- ur innan skamms, á leið til eða» ’frá sýningunni í San Francisco. Þegnar Bandaríkja hér búsettir hafa viðbúnaS að fagna honum. / I—Verkfallið og vinnuteppan í Chicago er nú um garð gengin, og vinna byrjuð við byggingar, af 150,000 mönnum alls og alls. Um 10 miljóna viröi af byggingum beiö þess að verkfallinu linti. þykkar og flatar, svo og i smáar, með IjósrauSu sykurkryddi; þar seldu sumir leirvaming, skálar og dalla, af allskonar gerð, en allir stóðu og gláptu á hina úflendu ríkiskonu, er ferðaðist meö tveim- ur kerrum og þjóni. ( ÞaS haföi aldrei heyrst eða sést í Kina fyrri, að kvenmaður wæri einn á ferð, því að trúboðakonur hafa jafnan kínverska stújku í för meö sér, ef; þær fara út af heimilinu. Eút var| víst, að ferS mín }>ótti í mesta máta tignu fólki samlxxðin, að öðru leyti en því, að eg skvldi vera fylgdar- laus eða réttara sagt bóndalaus á ferð. Framh. Tyrkir þröngva kosti kristinna manna. Svo segja fréttir frá Grikk landi eftir amerískum ferSamönn um, að aldrei hafi kristnir men verið eins hætt staddir og nú Tyrkjaveldi. Flestir eru a grisku kyni eða af Armeniu þjót Þeir em reknir í stómm hópui úr heimkynnum sínum til fjat lægra sveita og gerðir tveir kostir jx>Ia dauða eða taka MúfíameS trú. í lönd þeirra og eignir setj ast tyrkneskir menn, gamlir ní búar þeirra, eöa aðrir innflutti frá Macedoniu. Stórar bygði eru nefndar í Armentu, parser fólkið hefir veriS rekiS burtu, sv skiftir tugum þúsunda, sumir eyðimerkur, og hafa farizt þar, e suma hafa Kurdar rænt og fe: á gáiga án dóms og laga. Um gríska þegna í Tyrkjs löndum er svo sagt, aS ekki sé þeir aflífaðir, en fluttir burt v átthögum sínum, svo að • skifti hundmðum þúsunda; fimtíu o sex þúsundir slíkra hafá verí reknir af Gallipoli skapanum o löndum umhverfis Hellusund o frá þrjátíu til níutíu þúsundir fr ýmsúm öðrum tilgreindum stöt um, til þeirra bygða, þarsem alli íbúamir eru Múhameðs trúa Þsssir menn fá ekki aS flytja nei meS sér og eru báglega staddi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.