Lögberg - 29.07.1915, Síða 1

Lögberg - 29.07.1915, Síða 1
PENINGAR FYRIR BÆKITR.—Hæstu prísar og skærustu skildingar borgaSir fyrir 11. útg. Encyclo- pedia Britannica, Book of Knowledge, Stoddard’s Lectures, nýjar skáldsögur og skólabækur í bandi.— Bækur, frímerki, fáséSir gripir og myndir keyptar, seldar eSa teknar í skiftum. púsupdir útvaldra bóka, nýrra og gamalla, fyrir hálfvirði eða minna. Stærsta úrval fornra og fágætra bóka vestanlands. Sérstök kjörkaup og kaupbætir um stundarsakir. — Allir velkomnir aS skoSa. “Yc Oltle Book Shop”, 253 Notre Dame Ave. gegnt Grace Church. Ph. G. 3118. ef i. Két með stjórnareftirliti. Búnaðar stjórnardeild Canada lætur stimpla két af öllum skepnum, sem slátrað er í þeim stofnunum, sem hún hefir eftirlit meö: „Canada approved.** Vor aðferð er að selja aðeins két af heilbrigðum skepnum. Gætið að stimplinufn. FORT GARRY MARKET C0M Limited 330-336 Garry St. Phone M. 9200 28. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 29. JÚLÍ 1915 NÚMER 31 LOFID NORRIS AD LJÚKA VIÐ AÐ HREINSA GRENID AÐ HREINSA TIL ER BRÝNASTA SKYLDAN Hon. Tbos. H. Johnson skýrir frá fjárdrætti og sóun. Hin konunglega rannsóknarnefnd heidur áfram. Þinghússmíðin tekin af „ Kelly. Hinn nýi flokkur og átta stolin stefnuskrár atriði. Hon. Thos. H. Johnson íékk miklar fagna&ar viötökur hjá stn- um gömlu kjósendum, er fyltu sal Goodtemplara hússins á Sargent Ave., á fimtudagskveldiö, þarsem útnefning hans fór frant til aö sækja til þings viö í hönd farandi kosningar. J. W. Dafoe, ritstjóri dagblaösins Free Press stakk uppá honum, en Dr. Brandson studdi, báöir héldu snjallar töhir. Út- nefningin var í einu hljóöi, og samþykt meö miklu lófak'lappí og fögnuöi. Mr. Johnson hélt þarnæst langa ræöu. er stnndum var mjög miein- leg og fyndin, en stundum sagöi hann til hluta, semi áheyrendum þóttu bæöi nýstárlegir og merki- legir. Hann byrjaöi með1 aö, þakka kjósendum sinumi traust og fylgi aö undanfömu og kváöst treysta ])eim til aö sýna sér híð sama í þessari kosningu. Hann yröi aö trevsta þeinx til aö vega sigurinn í ]>etta sinn, meö því aö hann gæti ekki koiniö því víö sjalfur, aö vinna ntikiö i kjördæminu, heldur yröi hann að starfa aö kosningunn í öðrum. kjördæmum aö þessn sinni. Hiö mikla traust, er kjós- endur i Vestur Winnipeg hefðú sýnt homnn væri sér éitt hið kær asta, sem sér hefði hlotnast um æfina. T>ví trausti mundS hann kosta kaprps lirn aö hregöast aldrei, hvernig sem á stæöi og hverjar freistingar sem fyrir hann kytmu aö koma. Þessum orðurm ráögjaf- ans var tekiö meö dynjandi lófa- klappi, svo og þeim spádómi hans, aö stefna l'iberala væri svo vinsæl uin endilangt fylkiö, að henni væri vís meirihluti viö kosningamar. í því sambandi las hann upp bréf nýfengiö, frá kjósenda er jafnan heföí conservative veriö, en kvaðst nú mitndí ganga móti þeim flokk og bauð lið sitt til aö starfa aö kosningunni í þágu Iiberala. Slika kvað hann marga gerast nú, inarg- ar conservativar heföu skorizt úr sínum flokki, viö síðustu kosn- ingar og greitt atikvæöi gegn Roblinstjórninni og ntundú gera hiö sama í þetta sinn, þó aö nýju nafni og nýjumt foringja væri liúiö aö klína á þann flokk. Stefnuskrá “nýja' flokksins. Um stefnuskrá hins “nýja” flokks mælti hann á þá leiiö, aö af þeim fjórtán atriöumí, sem hún innihéldi, væru átta stolin af stefnuskrá liberala, er sam'in var fyrir kosningarnar Á þeirri ski'á voru aöeins ellefu stefnu-atriöi upp talin, svo aö all ir yröu aö játa, að “nýji” flokk urinn heföi gengið rösklega fram í þvi, að hnupla. Þaö væri siöur conservativa, að þegar sá flokkur væri í vanda staddur og vissi að erfitt gengi aö vinna kosningar, aö lengja nafn sitt og kalla sig liberal- conservative, en þegar flokkurinn þættist fastur í völdunum ,slepti hann hium lánuöu fjöömm og státaöí með gamla nafniö, Mr. Johnson kvaðst ekkí hafa neitt aö setja út á heiðviröa og ærlega con- servativa, margir slíkir heföu veitt sér lið aö undanförnu og ‘liann byggist við aö svo miundi enn veröa næstkomancfi kosningardag. Um bindindismáliö kvað Mr. Jahnson svo aö oröi, aö aðferð liberala flokksins væri sú eina rétta, einsog ’ sýnt heföi sig í Alberta nýlega, væri sú aðferð nú sigurvæinlegust fyrir bindindSs- menn, aö l>era vínbann undir at- kvæöi almennings, og það' heit mundi Norris stjórnin efna, ef henni hlotnaöist sigurinn, svo fljótt sem föng væru á aö koma þvi í framkvætnd, aö fólkið fengi aö segja vilja sinn i því efni. haá sem ntest kallar að. Mr. Jolmson kvaö þá skyldu brýnasta og nauösynlegasta nú sem stendur, aö hreínsa til, moka burt saurnum. Stjómarfar í Manitoba yrði að hreinsast, end urnýjast og verða annaö og betra, en aö undanförnu, og það yrði aö gerast strax. Norris stjómin ætlaöi sér ekki aö ofsækja inenn, hún niundi gegna þeirri skyldu sinni að sjá til þess, aö enginn yröi lagður í einelti. En hún niiundi ekki siður siima ]>eirri skyldu, aö sækja að lögum bæöi háa og lága, er svikiö heföu það fylki, sem all- ir Manitoba menn hefðu ást á og rækt til. Mr. Jdhnson, kvaö alla mega treysta Hon. A. B. Hudison til aö gera hið rétta í þessu efni, því að langt væri nú síðan döms málastjórn fylkisiiis, heföi verið í jafji færuin höndmn og nú, síöan hann tók við. Hann skoraöi á menn, aö gæta þess, að ekki væri hleypt aö. aftur til dómsmála- stjór.nar í Manitoba öönum eins mömnun og J. H. Howden, er slíkar sögur heföi sagt af sjálfum sér fyrir rétti, að h.v,em rnann hly.ti að velgja við!. “Látuin oss slá niöur þá vondu og andstyggilegu skoðnn, að' öll æriegheit og ráövendni sé burt numlin úr meöferö stjómmála. Ef þér viljiö ekki aö slíkir menn sem Howden haldist í embættum, þá veröið þér aö fylgja því fast og sköruglega, að menn í opinberum stöðum séu ráðvandir og ærlegir.” Hér g'at ráðgjafinn þess, aðl í sinn Idut mimdi falla ábyrgöin af því, aö' láta fuligera þingliúSið, nema aJmenmingur vildi heldur að þaö yrði gert af þeim sem fyrir byggingunni stóöu, hinum sömu mönnuxn undir nýju nafná. ,Hann kvað fóikið mundn treysta Norris- stjórmnni, en meðlimir þeirrar stjórnar heföu komið upp öJlum svikunum, írekar en þedm mönn uin. sem móti því heföu barizt Mr. Johnson r.akri stujttlega sögu þinghúsbyggingar hneyxlisins og kvað hina kgl. rannsóknarnefnd miuidu taka til starfa á ný, hvenær sem til þyrftí að taka, og ekkj hætta fyr en alt væri komiö í dagsljósiö og með ihennar aöstoð mundu hinir seku fá makleg mála- gjöld. Ráögjafinni lýsti því yfir, aö hanm og hans samverkamenn í reikn iugslaga nefnd, heföu komið í ,veg fyrir þaö sem til stóð, aö eyöa $5.500,000 á þinghúsbygginguna, en þaÖ var áform hinnar fyrri stjórnar, þó annað yæfi láðiö uppi við ahnening. Vinnutia á þínghúsínu kv&ð Mr. Johnson byrja á ný, svo fljótt sem því vröi viö komiö, * en nú sem stæði væru tveir byggingafróðir menn aö verki aö' kanna, hvensu núkiö hefði veriö í hana lagt af efni og vinnu, en smiðinu yröi haldið áfram nieð venjulegri busí- ness aðferð. “Það er áform Norris stjórnarinnar, að afnema samninga Kellys með öllu. ,“Mér stendur á sama”, kvað ráöbérrann. “hvaöa boö Kelly kann að bjóöla, hann skal ekki ljúka við bygginguna. \;ér ætlum aö neyöa Kelly félagiö til að skila aftur hverjum dal, sem þaö fékk meö röngu móti.” Nú væri löghald lagt á allar eignir sem meölimir' þess félags ættu, og auk ]>ess sem stjórnin gengi eftir endurgjaldi hins rangfengna, ]>á mundS hún fylgja því fram, að lögum yröi komið yfir þá seku. ('Framh. á 4. bls.J Þúsund manns farast í Chicago. Gufuskip hafði margt fólk leigt til skemttferðar í Chicago bg þyrptist út á það svo mikill fjöldi, að þaö valt um og fór á hliðina, þarsem það lá viö bryggju. Fjöldi manns, einkum kvenna og barna, voru niðri í skipinu og fþr- ust. Alls hafa um 1,300 lík fund- ist. Orsökin tíl þessa fágæta slyss, seni varla eru dæmi til, mun vera sú. að skipið hafði vatn fyrir kjölfestu, er það gat þrýst út. þegar það furfti að fara um grynningar. Þegar allur mann- fjöldinn kom um borð, nuin kjöl- festunni hafa veriö hleypt út, en við það 'varð skiþið of þungt að ofan og fór um. Þaö datt á þá hliöina sem út vissi, frá landi og hrapaði fólkiö af þiljum ofan í vatnið og lá þar f þykt. Þannig druknaöi mikiiil fjöldi. Þeir sem af komust segja allir sömu sögu, að þeir fiindu að skipiö fór að rugga, unz þaö valt á hliöina. Allir yfirmenn voru handteknir og rannsókn hafin útai þessu undar- lega tilfelli. Svar Bandaríkjastjórnar og viðurbúnaður. Aðalefniö svari Bandaríkja stjómarinnar til iúnnar þýzku, er í stuttu máli þetta: “Uögleysur og níöingsverk, af hverjum sem framin eru, veröa að hætta, eink- anlega ]>au, sem framin eru á hlutlausra rikja þegnum.” Til þess muni Bandaríkja stjórn stuðla, með öllum þeim ráöum, sem i hennar valdi standa, hvað sem ]>au kosta. Þess er einnig getið í erindi forsetans hinu síðasta, að vel megi beita neðansjávarbátum i hernaði, án þess aö brjóta viðteknar reglur allsherjar laga; i síðustu tvo mán- uöi hafi þeir þýzku fariö svo nieö hernaði sínum á sjó, aö ekki hafi verið ástæða til aö kvarta, og megi að( því sjá, að bægt sé að heyja hemað meö kaíbátum án þess að slást upp á hiutlaus’ ríki. Þess er getið í bréfinu til Þýzkalands stjómar, aö ef fyrir komi á ný, að Bandaríkja þegnar verði f'yrir halla af aögeröum kafbátanna, þá muni Bandaríkja stjórn líta svo á, að það sé af fjandskap( gert. For- setinn hefir að undanfomu hugs- að mest fvrir vígbúnaði flotans og bráðlega mun stefnt til þings, til þess að skipa til um bernað, eft- ir tillögum forsetans. Af flota- tnála ráðgjafánum eru útnefndir hinir mestu vísmdamenn til aö koma nieð tillögur um ný ráð og tilhögun ýmsra hlnta flotanum viö- víkjandi, og er Thos. A. Edison einn í þeirri nefnd. í margan annan staö hefir viðbúnaöur veriö hafður í kyrþey, ef til þvrfti að taka. l Liðsafnaður. Lt. Col. Geo. Clingan hefir fengið skipun um að safna herdeild er á sínum tinia haldi til víg'v&llar. Sú herdeiid nefnist “Jyth Overseas Batallion ' og hefir aðalstöð' sína i Armoury, Braudon. Liösafnaöur til herdeildar þessarar er þegar ha/inn viösvegar úin fylkiö. Þeir seni upptöku vilja fá í herdeild'ina, veröa að vera á aldrinum frá x8 til 45 ára, að minsta kosti fimm feta og þriggja þumlunga háir, 32 þumlungar tun brjóst og heilir heilsú. Þeir sem em innan 21 árs að aldri, veröa að' hafa sam- ]>vkki foreldra sinna. Þeir sem vilja ganga í þessa herdeild ættu að gefa sig fram sem fyrst. — J>eir sem i herimi ganga geta fengið að vinna mánaöartima viö uppskeru og haldið fuilumi mála, ef þeir fá vottorð frá vinnuveit- anda, aö þeir liafi unniö hjá hon- um þann tíma, sem til er' skilið. Nú ættu sem flestir aö ganga í herinn þvi margra er þörf. Marg- ir hinna eldri mundu fara ef þeir væm ekki of gamlir. Stóri f undurinn i M'alker leikhúsi á mánudags- kveldið, var svo fjölsóttur aö ekki gat þaö stórhýsi rúmað alla, sem þangað vildu sækja, er þeir ráð- herrarnir Norris, Hudson og Edward , Brown sögöu frá hvemig málum væri komið og hvert horfði. Þeim var tekiö meö fögnuöi og önvggu fylgi af hinum mikla mannfjölda og nafni hvers ráðgjafa, seni nefnt var, heilsað meö lófaklappi. Efinkanlega tók mannf jöldinn fagnaðarsamlega móti Mr. Norris, þegar hann kom á fundinn. og var sem fólkiö vildi sýna honuni traust og góðvild sina sérstaklega, útaf ]>eirri freku og fáheyröu tilraun seni gerö hefir veriö til aö fella skugga á hans pólitisku framtíð. Mr. Norris skýrUi ira fvnr- huguöum fram'kvæmd'um stjórnar sinnar á næstu árum. Hann lýsti því, aö áður en ár væri liðið, mundi hann bera vínbannslög undir atkvæöi almennings, og skyldi meiri hluti atkvæöa ráöa. Engin vínleyfi niundu veröa veitt í tólf mánuöi eftir þessa árs lok. Breytingar Col^wells skyldu verða afnumdar á fyrsta þingi og ensk tunga skvldi hann sjá um að kend væri i hverjum skóla landsins. Hann lét sér ólíklegt þvkja, að hin skyndilega “umvendan” S^ir James Aikins mundi verða langvinn. Mr. Brown rakti fjárhags áætl- un fylkisins fyrir fundinum og sýndi fram á að skuldir fylkiáins væru nálægt 31 íuiljón dalir. fyrir utan 27 miljóna ábyrgöarskuldir, sem koma til útborgimar ef sá fer um koll, sem þær hefir stofnaö. Hann skýröi frá hinu íáránlega reiknlingshaldi liinnar fyrri stjórn- ar. er svo var háttað. aö fjárhag- urinn sýndist miklu betri en hann í rauninni var. Mr. Hudson sagöi sögu ]>ess, hvernig hana samdi og hvers \*egna um aö Roblin játaöi opin- berlega sekt sina, og var þaö skirt og greinilegt og sannt’ærandi. Allir ]>rír ráögjafarnir kvöddu fólkið. til aö gata ]>ess. að það sjálft. ibúarnir íManitoba, væru fvrir dómi veraldarinnar. ]•’ f vér verðum ekki settir að völdum at' kjósendum,” mælti H011. A. B. Hndson, “þá liefir Mamtoba gert «ér ævarandi vansa.” “Vér böf- um orðið fvrir hneysu,” sagði Hon. Edward Brown, “og nú verö- ur úr því skorið, hvort kjósendur i Manitoha ætia að fyrirgefa framferöi Roblin stjómarinnar. ,Etia þeir að gerast meösekir í ó- sómanum r Ráðanevtisforsetínn Norrís kvað svo aö oröi: “Æjtliö þér að taka þátt i ]>essum miljón dala þjófnaði eöa ekki?” I’.ftir undirtektum fttndarmanna aö dæma, er enginn vafí á. aö kjósendur ætla aö láta Norris stjómína sópa burtu óJireinlindun- 11111 úr hinu fonia Roblín greni. Fágœtt slys. Flutningsvagn lögreglunnar var á hraðri ferö til spitala með níu ara gamalt stúlkubam, er oröið haföi fyrir slysi, Jægar kom að Sargent Ave. og Sberbrooke, vildi ökusveinn sneiða hjá sveini á hjóli. misti stjórn á bifreiðinni og þaut hún upp á götustéttina. braut tré. mólbraut hurö og horn á húsi og fór all fanga leið eftir stéttinni. I'veir menn urðu fyrir henni, er á gangi voru á stéttinni og meidd- ust báðir til hana. Alt gler hrotn- aöi í bifreiðinni, en svo sterk var hún, að henni var ekið áfrain á- leiðis til spitalans með litla sjúk- linginn og lúna dauðtneiddu menn. Því er kent um slysið, aö bifreið- inni var ekið ákaflega hratt. Hin- ir dauöu voru úr vesturbænum, annar tveggja bania faöir. Litlal stúlkan meiddist ekkert í þessum árekstri, aö sögn spítala lækna, og sama var mefí lögregluþjón Cr datt af ökusætinu, að hann meiddist ekki hættulega. virðist hæfilegt, aö hafa þann tnann fyrir fulltrúa sinn fram- vegis, sem svo hroðalega rak sig á. á fyrstu þingreisu sinm, einsog hr. Sveinn Thorwaldson. Þeir sem mest bar á í hneyxli reikn- ingslaga nefndar, þykir sá kostur vænstur, aö sitja heima. Aðeins einn af hinum alþektu meölimum meirihlutans i reikningslaga nefnd síðasta, þings, býÖ'ur sig nú fram, auk Sveins, en það er J. P. Foley, meðiimur i lögmannafélagi Aikins. j ^,-öfu veröi Sá Foiey kemst áreiöanlega ekki aö. Þaö mætti kallast hlálegt, ef Sveinn skyldi einsamall svamla til þings, af þeirn hóp, sem fylgdi Samkomulag ískyggilegt Þýzkir viröast reiöir orðsending Wilsons forseta hinni síöustu, þykir hún hörö, með því aö í henni íelist hótun um aö kröfunni um aö hlutlaus ríki veröi látin óáreitt, skuli framfylgt i ýtrustu lög, ef ekki takist meÖ vinsamlegu móti, og segja hin þýzku blöð, aö þeirri ekki sint af Þýzka- landi. Jafnframt koma fréttir af þvi, að amerískt gufuskip var skotiö í kaf fyrir noröan Skot- Coldwell út í ófæruna. Kjósið Skúla. Sá flokkur sem sækir til kosn- inga undir bráðabirgöa forustu Sir James Aikins, á ekki skilið traust almennings. Margir af þingmanna efnum flokksins eru gamlir Roblinsliöar, og til kosn- inga studdir af hiruú líkþráu hönd land, af þýzkum kafbáti. Þaö kom frá Rússlandi með hör og annan slikan varning. III tíöindi þykja þaö í Bandaríkjum. Hugs- ar margur nú. að til méiri tiðinda muni draga, ef Þjóðverjar láta ekki af uppteknum hætti, að granda kaupförum, gegn fyrir- niælum allsherjar laga. Talsíma fjárdrátturinn. snaraö út i félagiö, af peningum fyikisins, an þess þingið væri aö spurt og- án þess aö því væru gerö full skil og grein fyrir, hvað fram fór. Þá þegar voru mótmæli hafin gegn þessarí aðferð1, og einkanlega tók núver- andi ráögjafi opinberra. verka hart á þeirri aðferö stjómarinnar. Hann kærði þaö í heyranda hljóði, aö nm ein miljón dala heföi veriö borguö fyrir talsíma kerfiö, umfratn þaö sem rétt var. Nú er þaö kom- iö upp, aö haft var af fylkinu viö það tækifæri $1,102,336! en síðan var viðhaldskostnaði bætt viö höf- uöstólinn, þó aö stjómin neitaði því, þangaö til tapiö var orðið alls $i,k36,866. Þessi feikna fúlga var tekjn úr fylkis sjóöi, og fylk- isbúar eiga heimring á að fá hana endurgoldna, af þeim ranglátu ráösmönnum, sem þá réðu fyrir stjóm fylkismála. Þetta þyrfti að rannsaka ýtar- lega og grandskoöa ofan í kjölinn, Norris stjórninni er tiltrúandi, til aö láta slika rannsókn frarn fara, ef fylkisbúar fylgja henni aö mál- um. Fé þetta tapaðist í þanti tíö, seni Hon. R. Rcgers stjómaði talsíma- kerfi fylkisins. Með1 þvi aö honum er málið svo skylt, þá geta menn gert sér í hugarlund, hvort trúir kosninga ráSgjafa Bardenstjórn- _ . . , . . ■ _ arinnar Ef þeir tnenn sk.ldu ekki, | Daginn f>'nr ^gsetn^ aö Roblinstjómin var aö fremja j samdl Roblmstjómm við Bell tele- stórkostleg afbrot gegn fylkinu, þá fón felaSlð um kal,P a talsímmrt skortir þá sannarlega vit svo j þess í fylkinu. Þaukaupvoru mjög, að þeirn er alls ekki treyst- Ser5 meS undarlegu mot,. Þó aö andi til aö ráöa miklu um stjórn j l),ní?llienn heimtuðu greinagerö þjónar hans og fóstbræður eins og fylkisins. En ef þá skortir ekki | ,yi‘lr .þessum stóni kaupum, var Aikins, muni gera stórmikiö til aö vitið, ]>á kann hver. kjósandi að 1>V1 ekkl slllt’ ke'dur var $3.300.000 rétta hlut fylkisbúa í þéssu efni. segja sér sjálfur, hvaö að þeim er. -------- ... ..... ^----------------------- Aðal verkefni hinnar nýjuj(t stjórnar er þetta; aö heimta aftur í fylkissjóð þaö sem svikiö hefirj veriö af honum', á undanförnum óstjórnar árum. Þegar búnaöar- skólarnir voru réistir, dómshúsið nýja, vitfirringa spítalinn í Brandon, þegar talsímamir voru keyptir og enn fleira gert ’sem miklu nam, á fylkisins kostnaö, voru miklir prettir í framini hafð- ir. Sú upphæð, sem í þessum störfum hefir verro svtkin af fylkissjóöi, nemur afarmiklu. Þetta þarf aö raruisaka og fá skaðann hættan og hinum seku hegnt. öllunt gTeindum kjósend- um má vera þaö ljóst, hvort Aikins-Rogers mönnum er trúandi til að vinna að þvi. Stjórn Norris er viss meö að gera þaö, og þó ekki væri annað, þá er öllum góö- um mönnum sjálfsagt aö styöja hana og hennar fyigfsmenn. Nú er úr því að skera fvrir kjósendur, hvort áframhald veröi á svívirðingum Roblin-Rogers ald- arinnar, eöa aö ný og lætri stefna verði tekin i meöferö stjómmála i þessn fylki. Aikins, nieð Rogers fvrir bakhjall og fjöldann af gömlum þingmönnum Roblins fyr- ír sainherja, er trúandi til að halda öllu í gamla horfinu. ' Norris stjórninni er trúandi til að fram- fyfgja lögunum gagnvart söku- dólgum og ná aftur ]>ví sem svik- iö hefir veriö af fólksins fé. Því hæfir hverjum góöum borgara að: stvöja hana og hennar menn. Hr. Skúli Sigfússon er svo vel þektur og vel kvntur af löndum vorum i St. George kjördæmi, aö þaö er einmælt. Hann stendur þar að -auki meö þeim flokknum sem hefir at’arnauösynlegt verk aö vinna fyrir heill og sónia ívlkis- ins. Fyrir því ætti öllum vitrum og vænum mönnum í kjördœminu aö vera ]>ab áhugamál, að Skúli veröi kosinn. Slettir hún baula halanum, því hún vill alla sér jafnskitna’ l’essi alkunnu spakmæli koma mér aö fyrirgera öllum valdarétti sínum í hug, þegar eg les sum conservatívu —hafi hann nokkurn tíma átt hann— Stríðið. Ógurlegar meö ítölum um kringum Isonzo fljót haldslanst í meir en viku, orustur hafa staöiö og Austurrikismönn- uppi- og er sagt. aö sú sé hin grimniasta og stórkostlegasta af skothriöum. sem enn hafi staöið í stríðinu. Þykir hún hallist á Austurríkis- sent Vinsamleg bending. Til kjósenda í Nýja mætti skjóta því, hvort menn. A Póllandi sækja þeir Hindenburg óg Mackenzen ákaf- lega til Warsaw, en Rússinn stendur þeim fast i mót Qg er að sjá, sem vörn lians veröi æ skarp- ari. A Frakklandi standa enn snarpar orustur, og smá síga Frakkar á, einkum á austasta hluta vígvallar i Vogesa fjöllum. Islandi, Vrel er látiö' af hversu bnadamön*'- þeim um gengur við Hellusund. blööin, sem eru leigutól flokksins. Þaö er undravert, lwe auövirðilegar smásálir sumir flokksnienn eru, og standa lágt í siðferðislegu tilliti, ]>eg- ar út í pólitík kemur, þótt þeir fvrir utan hana viröast heiðarlegir og vand- aöir menn. En þegar v’el er athug- aö, kemur þaö í ljós, að þeir munu að eölisfari vera fremttr sérdrægir, og eigingjarnir fram . úr öllu hófi. þegar um eigin hagsmuni er að tefla. Til dæmis: atvinna, peninga- legan ávinning, þá vilja þeir draga yfir og fegra allar svívirðingar hjá sínuin eigin flokki, en sletta sorpi á saklausa menn. Slikt myndu þeir ekki gera, ef þeir væru inst og dýpst í eðli srau heiðarlegir og ráövandir menn. Það er sorglegt, hve djúpt sumir blaðaútgefendur og blöö ]>eirra eru sokkin i hina jtólitísku meö sínum yfirgangi, stórkostlegu rangindum, hóflausu eyöslu og fjár- drætti úr fylkissjóöi á almennings kostnað: svo hann varö aö leggja niður sin rangfengnu völd meö smán og svívirðingu. Og þaö þótt hann revndi aö halda ]>eim svo lengi, sem hann hugði nokkurn veg til þess. Það er ekki til neins fyrir Kringl- una aö bera þennan þvætting sinn á borö fyrir lesendur sína,— þeir trúa honum ekki. Henni væri nær feö taka framförum í sannleiksást og sann- girni, svo hún dragist ekki ofan í sorpið, og ]>ar af leiöandi tapi vin- sæld og kaupenduni. — Þetta er min vinsamleg bending til hennar. Um flokksþing conservatíva fer Kringla nokkrum orðum, og segir meöal annars: “AÖ þar hafi mæzt 1693 kosnir 'fulltrúar fylkisbúa...... sorphauga, svo sem Telegram og i Maskínan var ekki til staöar á fund- Heimskringla. ÞaÖ er nú varla viö inum.. ... Þaö var fólkið, eða hinir ilöru aö búast af Telegram. því hinir j kosnu fulltrúar þess, sem koma sér pólitísku flokksleiötogar conservatíva saman um, hvað gera skyldi. Og má standa bak viö þaö, þótt útgáfukostn- j fullyrða það, aö aldrei hefir veriö aöur ]>ess hafi veriö borgaöur af al mennings fé. En þrátt fvri-r ]>aö, er stefna þess og tilgangur, aö forsvara og breiða yfir alla spilling og svi- virðingar leiöandi manna flokksins. En liklegt væri. aö Heimskringla færi gætilegar. einkum þar ritstjórinn er lircstur, sem læröi og vígðist til að prédika kristindóm og kenna öörum dygöir og ráövant lífemi. En sjást nú nokkur merki þess, í stjórnmála- kenning Kringlunnar? Nei, það er ööru nær. Hún flytur nú vikulega ojiinhera lýgi, sem öllum er auðsæ, og ritstjórinn hlýtur aö sjá og vita það, svo framarlega sem hann fylgir meö í þeim málum, sem hann er aö rita um, og het'ir lesiö allar sakargiftir og vitnaleiöslur, sem daglega hafa kom- ið út í ensku hlööunum, en sem mun vera réttast og óhlutdrægast í Win- nij>eg Tribune. Fullertons aðal - ákærunum, um safnninga milli Roblins og leiöandi liherala, i þá átt, að Roblin gjæfi völd- ip í hendur liherala, ef rannsóknar- nefndin yröi kæfö niður í miftju starfi. skiftir Kringla í 5 liöi, sem allir byrja meö þessum oröum: “Þaft hefir sannast”, þar sem í raun og veru ekkert af þeim hefir sannast. Enda bjóst Fullerton aldrei við því, og fór það gætilegar meö sakirnar en Kringla , þótt— ósvifinn væri—, að hann sagöi að eins, að þær væru “rumor", sem hann kreföist aö yröi raimsakaöur. Norris-stjórnin tók strax vel í þaö og gerði sitt ítrasta til aö koma því sem fyrst í fiam- kvæmd. Og Eullerton varö aö viö- urkenna, aö hann hefði engar sann- anir fyrir þe&sum “rumor” sintim eöa slúðri. Eg sá strax, aö sakaráburöur þessi náfti engri átt og aö hann myndi til- hæfulaus. Þaö lá i augum uppi. aö liheralar þyrftu ekki að kaupa vold- in af Roblin. Hann átti þau ekki og haföi heldur ekki nokturn rétt til þeirra; hann var fyrir löngu búinn meiri framfarastefna tekin hér í Manitoba, jafnvel i • öllti Canarla- veldi.” — En er nú Kringlan v'iss um að "maskínan" hafi ekki verið á fund- inum, og aft hún hafi ekki ráðið mestu um kosning fulltrúanna? Að minsta kosti mun óhætt að fullyrða, aö almenningur hefir tiltölulega tek- iö mjög lítinn þátt í 'þeim. Enn fremur segir Kringla: “Enda bera allar satnþyktir þaö meö sér. að það eru framúrskarandi menn, sem standa bak viö þær.” — Já, það eru hinir sönni Eframúrskarandi menn”, sem stóðu bak viö Roblinstjórnina og all- ar hentiar svivirðingar, án ]>ess aft segja nokkuð opinberlega á móti þeim, heldur greiddu þeir atkvæöi SÍn þeim til stuönings og styrktar, og aldrei hevrftist meftal þeirra mótmæli eöa óánægja gegn öllu brallinu. Enda munu sumir ]>eirra hafa fertgið drjúg- an skerf í sinn hlut at’ hinum óheið- arlega fjárdrætti. Getur nú nokkur heiðvirður maöur treyst eöa trúaö slikum mönnum, þótt |>eir nú lofi bót og betrun og komi fram meö nýtt “platform", aö eins til að komast "inná”, en varla til aö “standa á"? Þessir "fultrúar fólksins" !!! eru háttstandandi í þjónustu flokksins, scm hefir haft völdin siðastliSin fimtán ár. Erj aldrei hafa ]>eir opin- berlega reynt að heita áhrifum sínum til góös í stjórnmálum; eða “aft af- nema ræningjasiöu—sj>oyl sýstem— eða að afnema fjárdrátt allan—pat- ronage—í sambandi viö kupsanin- inga og vinnusamninga.” Já. allan sinn valdatíma hafa þeir stutt þetta dyggilega og notið ávaxtanna, og ekki viljað breyta því. E11 nú. ]>eg- ar ]>eir eru búnir aö nrissa völdin, lofa þeir bót og betrun. Og þetta er algeng regla pólitfsku flokkanna, þeir lofa öllu fögru, þegar þeir eru '1 minni hluta á þingi. Loforöin kosta ekki mikið. Þegar þeir hvorki ætla sér eöa geta efnt þau. Svo loía ]>eir CFramh. á 4. bls.J

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.